Bakkastaðir 159-161,
Bakkastaðir 93,
Barðastaðir 89,
Baugatangi 6,
Bergstaðastræti 71 ,
Borgartún 35-37,
Breiðagerði ,
Brúnastaðir 42,
Bústaðavegur 153 ,
Bústaðavegur 9,
Eldshöfði 7,
Fossaleynir 21,
Framnesvegur 40 ,
Funahöfði 9,
Garðsstaðir 45,
Gautavík 2-6,
Gullengi 11* ,
Hamravík 30-36,
Háteigsvegur,
Hraunbær 102,
Hrísrimi 28-30,
Hverfisgata 85,
Korngarðar 12,
Köllunarklettsvegur 2,
Langholtsvegur 3,
Laugateigur 25,
Laugateigur 4,
Laugavegur 92,
Ljósavík 54,
Lyngháls 12,
Marargata 2,
Miklabraut- Göngubrú á móts v.Grundargerði,
Naustabryggja 21-29,
Norðurbugt,
Nýlendugata 23,
Rangársel 15,
Sóltún 9,
Spöngin 9-31,
Spöngin 43-47,
Steinagerði 14,
Tröllaborgir 14,
Þórsgata 22,
Öldusel skóli ,
Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa,
Barðastaðir 61,
Bræðraborgarstígur 23,
Fákafen 11,
Gylfaflöt 24-30,
Háteigsvegur,
Héðinsgata 2,
Kringlan 8-12,
Laugarnestangi 65,
Mjölnisholt 12,
Nýlendugata 16,
Saltvík,
Skildinganes 10,
Viðarás 59-63,
Örfisey,
Yfirlit um byggingarframkvæmdir í Reykjavík 1998,
Ásendi 7,
Breiðhöfði 10,
Bæjarflöt 10,
Fossháls 27,
Holtsgata 7b,
Hringbraut 69,
Jafnasel 2-4,
Vættaborgir 54-56,
BYGGINGARNEFND
3477. fundur 1999
Árið 1999, fimmtudaginn 29. júlí kl. 11:00, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3477. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð, Borgartúni 3. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Óskar Bergsson, Einar Daníel Bragason, Kristín Blöndal, Halldóra Vífilsdóttir og Kristján Guðmundsson. Auk þeirra sátu fundinn Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Ágúst Jónsson, Gestur Pétursson, Hrólfur Jónsson, Þórarinn Þórarinsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir.
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 19360 (01.24.074.01)
530289-1339
Járnbending ehf
Hamraborg 12 200 Kópavogur
1. Bakkastaðir 159-161, Fjölbýlishús m. 8 íb. og stakst. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt fjölbýlishús með átta íbúðum og tvö stakstæð bílgeymslu og geymsluhús ca 1,5 m út fyrir byggingareit í átt að íbúðarhúsi á lóðinni nr. 159-161 við Bakkastaði.
Stærð: Hús nr. 159 íbúð 1. hæð 279,8 ferm., 2. hæð 279,8 ferm.,samtals 559,6 ferm., 1890,1 rúmm. Hús nr. 161 íbúð 1. hæð 279,8 ferm., 2. hæð 279.8 ferm., samtals 559,6 ferm., 1890,1 rúmm. Stakstæð bílgeymslu og geymsluhús, matshluti 03 og 04 bílgeymsla 46,6 ferm., geymsla 17,3 ferm., samtals 63,9 ferm., 208 rúmm., hvor matshluti. Samtals á lóð 4196,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 104.905
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 19370 (01.24.076.03)
180463-4459
Ragnar Torfason
Laufrimi 55 112 Reykjavík
2. Bakkastaðir 93, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 93 við Bakkastaði.
Stærð: Íbúð 179,5 ferm., bílgeymsla 40,3 ferm., samtals 219,8 ferm., 782,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 19.570
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 19236 (01.24.042.06)
511198-2089
Naglar ehf
Vættaborgum 4 112 Reykjavík
3. Barðastaðir 89, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 89 við Barðastaði.
Stærð: Íbúð 185,3 ferm., bílskúr 39,3 ferm., samtals 224,6 ferm., 742,2 rúmm.
Gjald kr. kr. 2.500 + 18.555
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 19250 (01.16.740.03)
301265-5309
Vilhjálmur Þorsteinsson
Einarsnes 8 101 Reykjavík
4. Baugatangi 6, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu einangrað að utan og klætt að með keramikflísum og viðarklæðningu á lóðinni nr. 6 við Baugatanga.
Stærð: Íbúð 1. hæð 150,5 ferm., 2. hæð 82,7 ferm., bílgeymsla 44,2 ferm., samtals 277,4 ferm., 840,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 21.023
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 18722 (01.11.963.08 01)
030860-2339
Selma Ósk Kristiansen
Bergstaðastræti 71 101 Reykjavík
130461-2129
Helgi Kristjánsson
Bergstaðastræti 71 101 Reykjavík
5. Bergstaðastræti 71 , Viðbygging ofl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu við suðausturhlið kjallara og 1. hæðar og verönd við 1. hæð á lóðinni nr. 71 við Bergstaðastræti.
Stærð: Kjallari 32 ferm., 1. hæð 32 ferm., samtals 64 ferm., 180,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.505
Samþykki nágranna (á teikningu) fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 19. júlí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 18821 (01.12.191.02)
420369-4849
Þróttur,vörubílastöð
Sævarhöfða 12 112 Reykjavík
6. Borgartún 35-37, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhúsnæði Borgartún 35 úr steinsteyptum einingum að hluta á einni hæð og austari hluti þrjár hæðir og kjallari á norðvesturhluta lóðarinnar nr. 35-37 við Borgartún.
Stærð: Kjallari 347,2 ferm., 1. hæð 933,8 ferm., 2. hæð 370,5 ferm., 3. hæð 306,1 ferm., samtals 1957,6 ferm., 8303,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 207.580
Bréf varðandi vottun eininga frá Forsteypunni ehf dags. 2. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19336 (01.18.17-.99)
480190-1069
Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
7. Breiðagerði , færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til að koma bráðabirgðahúsi með tveimur kennslustofum fyrir á lóð Breiðagerðisskóla við Breiðagerði. Fyrir eru þrjár stofur á lóðinni.
Stærðir: 108,5 ferm., 309,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 9.765
Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 19294 (01.24.241.01)
140352-4119
Karl Georg Ragnarsson
Leifsgata 11 101 Reykjavík
8. Brúnastaðir 42, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús með millilofti og innbyggðri bílgeymslu einangrað að innan og að hluta klætt með flísum á lóðinni nr. 42 við Brúnastaði.
Stærð: Íbúð 1. hæð 167,4 ferm., milliloft 63,7 ferm., bílgeymsla 32 ferm., samtals 234,7 ferm., 751,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 18.798
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 19363 (01.18.261.01 04)
631087-1169
Pönnupizzur ehf
Suðurlandsbraut 2 108 Reykjavík
9. Bústaðavegur 153 , innan- og utanhússbreytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi og fyrir stækkun anddyris í norður á lóðinni nr. 153 við Bústaðaveg.
Stærð: Anddyri 18,6 ferm., 51,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1278
Umsögn Borgarskipulags dags. 14. júlí 1999 og umboð lóðarhafa dags. 27. júlí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 17978 (01.01.738.101)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
10. Bústaðavegur 9, Báðabirgðahús á lóð Veðurstofu
Sótt er um leyfi til að koma fyrir timburhúsi á einni hæð til bráðabirgða til ársins 2005 á lóðinni nr. 9 við Bústaðaveg. Jafnframt er sótt um heimild til að breyta fyrirkomulagi bílastæða til bráðabirgða.
Stærð: 219 ferm., 678,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 16.957
Bréf og yfirlitsmynd vegna framtíðaruppbyggingar á lóð tekið saman í desember 1998 fylgir erindinu.
Málinu fylgir bréf umhverfisráðuneytisins dags. 19. mars og annað dags. 27, apríl 1999, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. maí 1999 vegna grenndarkynningar, umsögn Borgarskipulags dags. 25. janúar og 6. maí 1999, bréf hönnuðar dags. í des. 1998.
Frestað.
Byggingarnefnd ítrekar fyrri bókun um að gerð sé nú þegar grein fyrir framtíðaruppbyggingu á lóðinni.
Umsókn nr. 19263 (01.40.352.04)
530387-1279
K.K.blikk ehf
Eldshöfða 9 112 Reykjavík
11. Eldshöfði 7, Nýbygg, atv.húsn úr st.st. á 1 hæð með millig. að hluta
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð með milligólfi að hluta á lóðinni nr. 7 við Eldshöfða
Stærðir: 1. hæð 319 ferm., milligólf 109,6 ferm., samtals 1940,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 48.502
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vakin er athygli á því að þetta er í þriðja sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.
Umsókn nr. 19341 (01.24.681.02)
590578-0109
Saga Film hf
Vatnagörðum 4 104 Reykjavík
12. Fossaleynir 21, Atv.húsn. úr stáli og samlokuein. á 1-2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr stálvirki og samlokueiningum á lóðinni nr. 19-21við Fossaleyni. Húsið, sem er fyrsti áfangi af fleirum á lóðinni, verði að mestu á einni hæð en skrifstofuhluti þess á tveim hæðum.
Stærðir: 1. hæð 1653 ferm., 2. hæð 220,4 ferm., samtals 16534,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 413.360
Erindinu fylgir bréf hönnuðar vegna vottunar o.fl. dags. 2. júlí 1999, brunahönnun dags. í júní 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Vottun eininga skal liggja fyrir eigi síðar en við úttekt á botnplötu.
Umsókn nr. 18230 (01.11.334.13 01)
090653-3699
Ragnar B Johansen
Framnesvegur 40 101 Reykjavík
13. Framnesvegur 40 , Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílgeymslu úr steinsteypu á lóð nr. 40 við Framnesveg.
Stærð:37,7 ferm., 106,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.663
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar dags. 16. júní 1999 og samþykki nágranna að Holtsgötu 31, Framnesvegi 38 og 40 dags. 9. september 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 18372 (01.04.060.101)
620175-0219
Sökkull sf
Dugguvogi 9-11 104 Reykjavík
14. Funahöfði 9, Viðb. ( tröppuhús), millil. o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tröppuhús úr stáli og gleri við suðurhlið, byggja millihæð ( 2. hæð) í vesturenda hússins, klæða húsið að utan með sléttri stálklæðningu, koma fyrir spónsugu og sorpgám við sunnurhlið, setja upp stálgirðingu umhverfis hluta lóðar og breyta aðkomu og skipulagi bílastæða á lóðinni nr. 9 við Funahöfða.
Stærð: Viðbygging 1. hæð 29 ferm., 2. hæð 15,6 ferm., nýtt gólf 243,6 ferm.,milliloft 48,4 ferm., samtals 336,6 ferm., 180,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.505
Bréf hönnuðar dags. 21. júlí 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 27. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Hönnuður hafi samband við embættið.
Umsókn nr. 19376 (01.24.275.07)
070662-7369
Óskar Jóhann Sigurðsson
Laufengi 84 112 Reykjavík
15. Garðsstaðir 45, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu einangrað að utan og klætt með plötum á lóðinni nr. 45 við Garðsstaði.
Stærð: Íbúð 184,7 ferm., bílgeymsla 34,3 ferm., samtals 219 ferm., 739,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 18.483
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19265 (01.23.570.01)
581281-0139
Húsvirki hf
Lágmúla 5 108 Reykjavík
16. Gautavík 2-6, Raðhús m. 3 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt raðhús með þremur íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 2-6 við Gautavík.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að lækka gófkóta húss nr. 6 um 20 sm.
Stærð: Hús nr. 2 íbúð 131,4 ferm., bílgeymsla 37,5 ferm., samtals 168,9 ferm., 637 rúmm. Hús nr. 4 íbúð 134,3 ferm., bílgeymsla 46,1 ferm., samtals 180,4 ferm., 681,3 rúmm. Hús nr. 6 sömu stærðir og hús nr. 2. Samtals á lóð 360,8 ferm., 1955,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 48.883
Umsögn Borgarskipulags dags. 6. júlí 1999 og 29. júlí 1999 ásamt samþykki eiganda Gautavíkur 8-10 dags. 21. júlí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 19452 (01.23.865.06 01)
250130-3339
Þorvaldur Óskar Karlsson
Gullengi 11 112 Reykjavík
100277-5499
Gestur Guðjón Haraldsson
Gullengi 11 112 Reykjavík
070668-4409
Rúnar Sigtryggsson
Gullengi 11 112 Reykjavík
230352-3219
Guðni Þorvaldsson
Gullengi 11 112 Reykjavík
17. Gullengi 11* , Endurn. á byggingarl. og stækkun
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir bílskúr ásamt stækkun og breytingu á útliti bílskúrsins á bílskúrslóð fyrir fjölbýlishúsið nr. 11 við Gullengi.
Stærð: Bílskúr 120 ferm., 406,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 10.155
Ljósrit af umsögn Borgarskipulags dags. 9. apríl 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Vegna áfangaskipta skal gengið frá norðurgafli og þaki þannig að um heilstæða byggingu sé að ræða.
Umsókn nr. 19056 (01.23.516.01)
700584-1359
Húsafl sf
Nethyl 2 (hús 3) 110 Reykjavík
18. Hamravík 30-36, Fjölbýlishús á 3 hæðum með 20 íb.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á þrem hæðum með tuttugu íbúðum. Húsið verði fjórir matshlutar úr steinsteypu, pússað og málað að utan og með sjö innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 30-36 við Hamravík.
Stærðir: Matshl. 01: Bílgeymsla 20,1 ferm., 1. hæð 230,5 ferm., 2. hæð 251,9 ferm., 3. hæð 251,9 ferm., samtals 2321,5 rúmm.
Matshl 02: Bílgeymsla 39,0 ferm., 1. hæð 212,6 ferm., 2. hæð 252,2 ferm., 3. hæð 252,2 ferm., samtals 2323,4 rúmm.
Matshl 03: Bílgeymsla 39,0 ferm., 1. hæð 212,6 ferm., 2. hæð 252,2 ferm., 3. hæð 252,2 ferm., samtals 2323,4 rúmm.
Matshl.04: Bílgeymsla 38 ferm., 1. hæð 230,5 ferm., 2. hæð 251,9 ferm., 3. hæð 251,9 ferm., samtals 2321,5 rúmm.
Heild samtals 9279,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 231.922
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19484
631190-1469
Byggingafélag námsmanna
Hverfisgötu 105 101 Reykjavík
530278-0189
Dagvist barna,Reykjavíkurborg
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
19. Háteigsvegur, Nemendaíbúðir og leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja þrettán nemendaíbúðir og leikskóla úr steinsteypu einangrað að utan og klætt með álplötum á lóð við Sjómannaskólann.
Stærð: 1. hæð 786,1 ferm., 2. hæð 593,6 ferm., samtals 1379,7 ferm., 4557,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 113.948
Bréf frá Byggingarfélagi námsmanna dags. 13. júlí 1999, bréf frá Menntamálaráðuneytinu dags. 18. maí 1999 og bréf frá Sjómannaskólanum dags. 5. maí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19479 (01.43.433.01)
590269-1749
Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
20. Hraunbær 102, skyggni og skilti
Sótt er um leyfi til þess að reisa nýtt skyggni og endurnýja skilti við bensínafgreiðsluna á lóðinni nr. 102 við Hraunbæ.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vantar samþykki meðlóðarhafa.
Umsókn nr. 19221 (01.25.833.09)
671098-3079
E.Múrdal ehf
Berjarima 31 112 Reykjavík
21. Hrísrimi 28-30, Parhús á 2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja parhús á tveim hæðum með áföstum bílgeymslum á lóðinni nr. 28-30 við Hrísrima. Húsið verði úr steinsteypu, múrað að utan með marmarasalla í ljósum lit.
Stærðir: Hús nr. 28, bílgeymsla 31,7 ferm., íbúð 153,8 ferm., samtals 185,5 ferm., 628,9 rúmm.; Hús nr. 30 bílgeymsla 31,7 ferm., íbúð 153,8 ferm., samtals 185,5 ferm., 628,9 rúmm.. Heild 1258 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 31.450
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Ágúst Jónsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 19365 (01.11.543.15)
010144-7369
Ævar Lúðvíksson
Ásbúð 43 210 Garðabær
22. Hverfisgata 85, Húsið fært í upprunalega mynd
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu úr steinsteypu í einangrunarmót við norðurhlið hússins og breytingum á gluggum suðurhliðar til upprunanlegra útlits hússins á lóðinni nr. 85 við Hverfisgötu.
Stærð: Kjallari xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19371 (01.13.316.01)
550169-0889
Fóðurblandan hf
Korngörðum 12 104 Reykjavík
23. Korngarðar 12, fóðurgeymar 17 stk
Sótt er um leyfi til að byggja sautján fóðurgeyma úr steinsteypu og stáli á lóðinni nr. 12 við Korngarða. Geymarnir verða klæddir að utan með stáli.
Stærðir: 3606,2 ferm., 19212,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 480.312
Umsögn Borgarskipulags dags. 14. júlí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Vottun eininga skal liggja fyrir eigi síðar en við úttekt á undirstöðum.
Umsókn nr. 19444 (01.13.297.01)
580483-0709
Austurbakki hf
Borgartúni 20 105 Reykjavík
24. Köllunarklettsvegur 2, Bæta 4. hæð ofaná
Sótt er um leyfi til þess að hækka skrifstofuhúsið um fjórðu hæðina á lóðinni nr. 2 við Köllunarklettsveg.
Stærð: 4. hæð var 34,2 ferm., verður 454 ferm., 5. hæð 34,2 ferm., samtals stækkun 454 ferm., 1491,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 37.280
Bréf hönnuðar varðandi bílastæði dags. 14. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Erindi varðandi undanþágu frá reglum um bílastæði er vísað til borgarráðs.
Umsókn nr. 19446 (01.13.550.05)
010865-5739
Benjamín Gunnarsson
Langholtsvegur 3 104 Reykjavík
25. Langholtsvegur 3, Viðbyggingar, bílskúr, stækka kvist
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr eins og samþykktur var 30. október 1986, byggja anddyri við vesturhlið, byggja sólskála við austurhlið og stækka kvist á geymslulofti hússins á lóðinni nr. 3 við Langholtsveg.
Stærð: 1. hæð 31,1 ferm., þakhæð 5,2 ferm., samtals 87,3 rúmm., bílgeymsla 44,1 ferm., 105,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.825
Samþykki nágranna ódags. fylgir erindinu.
Synjað.
Viðbætur við húsið samræmast ekki húsgerð.
Umsókn nr. 15883 (01.01.365.017)
310760-7069
Eyjólfur Óskarsson
Laugateigur 25 105 Reykjavík
26. Laugateigur 25, Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr norðan húss með aðkomu frá Gullteig á lóðinni nr. 25 við Laugateig.
Stærð: xx
Bréf Þormóðs Sveinssonar fyrir hönd umsækjenda dags. 20. október 1997 fylgir erindinu.
Erindið var kynnt fyrir nágrönnum með bréfi dags. 30. október s.l.
Mótmæli hafa borist frá eigenda kjallaraíbúðar og miðhæðar á Hofteig 26 og eigendum að Hofteig 28, ennfremur fylgir mótmælabréf dags. 10. desember 1997.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Umsókn nr. 19473 (01.13.642.01)
221163-3389
Sveinn Muller
Laugateigur 4 105 Reykjavík
27. Laugateigur 4, Bílgeymslur
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvöfaldan steinsteyptan bílskúr á suðvesturlóðamörkum lóðarinnar nr. 4 við Laugateig.
Stærð: 72 ferm., 208,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 5.220
Samþykki meðeigenda (á teikningu) og umboð dags. 21. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Umsókn nr. 18933 (01.01.174.306)
630269-0679
Stjörnubíó ehf
Laugavegi 94 101 Reykjavík
28. Laugavegur 92, Útg. úr kj. Laugav. 94, sorpgámur, reyndart. timburhús
Sótt er um leyfi til að sameina lóðirnar nr. 92 og 94 við Laugaveg. Lóðin beri heitið Laugavegur 92-94 og matshluti 01, sem er timburhús, verði nr. 92, en matshluti 02, sem er kvikmyndahús, verðu nr. 94. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja neyðarútgang fyrir kvikmyndahúsið Laugaveg á lóðinni nr. 92 við Laugaveg. Jafnframt er sótt um að gera nýjan sýningarsal í kjallara húss nr. 94 og neyðarútgang frá honum til vesturs. Ennfremur er sótt um leyfi til að koma fyrir um 7,5 rúmm., sorpgám á lóðinni. og umsókn nr. 14625 um leyfi til að byggja veitingaskála á lóðinni dregin til baka..
Stækkun: 36 ferm. og 95 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.375
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 30. júní 1999, bréf umsækjanda dags. 21. júlí 1999.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna óska um sameiningar lóðanna nr. 92 og 94 við Laugaveg.
Umsókn nr. 19436 (01.23.567.03)
560589-1159
Gissur og Pálmi ehf
Staðarseli 6 109 Reykjavík
29. Ljósavík 54, Fjölbýlishús á 3 h með 8 íb.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu á þremur hæðum með átta íbúðum á lóðinni nr. 54 við Ljósuvík. Á fyrstu hæð verði fjögur innbyggð bílskýli og húsið verði múrað með marmarasalla að utan. Sökklar verði að hluta óuppfyllt rými. Jafnframt er sótt um leyfi til að matshluti 01 verði nr. 54 við Ljósuvík , en matshlut 02 nr 54A.
Stærðir matshl. 01: 1. hæð 93,6 ferm., 2. hæð 194 ferm., 3. hæð 194 ferm., samtals 1484,7 rúmm.
Stærðir matshl. 02: 1. hæð 93,6 ferm., 2. hæð 194 ferm., 3. hæð 194 ferm., samtals 1484,7 rúmm.
Heildarrúmmál 2969,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 74.230
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 19364 (01.43.291.01)
191158-4079
Garðar Þorbjörnsson
Vesturás 58 110 Reykjavík
30. Lyngháls 12, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhúsnæði að hluta þrílyft, steinsteypt og einangrað að utan og að hluta einlyft stálgrindarhús allt klætt með læstri málmklæðningu á lóðinni nr. 12 við Lyngháls.
Stærð: 1. hæð 1138,4 ferm., 2. hæð 287,7 ferm., 162 ferm., samtals 1588,1 ferm., 7333,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 183.348
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 18747 (01.11.371.05 )
530298-2059
Centaur ehf
Aðalstræti 4b 101 Reykjavík
31. Marargata 2, Bílskúr m. geymsl.og 5 íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvöfaldan bílskúr og reiðhjóla- og vagnageymslu í norðvesturhorn lóðar, fjölga íbúðum í húsinu um tvær á 1. hæð og eina á rishæð, lækka lóð, setja dyr úr stofu á suður- og austurhlið 1. hæðar, nýjar dyr á norðurhlið 1. hæðar, fjarlægja stiga á 1. hæð og setja þakglugga á austurhlið hússins á lóðinni nr. 2 við Marargötu.
Jafnframt er umsókn nr.18437 dregin til baka.
Stærð: Bílskúr 37,8 ferm., hjóla- og vagnageymsla 11,7 ferm., samtals 49,5 ferm., 133,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.343
Útskrift úr gerðarbók SKUM dags. 27. janúar 1999 fylgir erindinu, og bréf Borgarskipulags frá 28. apríl 1999, bréf nágranna til Borgarskipulags dags. 30. júní 1999 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 19. júlí 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjenda vegna byggingarhraða.
Umsókn nr. 19381
590189-1039
Gatnamálastjórinn í Reykjavík
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
32. Miklabraut- Göngubrú á móts v.Grundargerði, Göngubrú
Sótt er um leyfi til þess að byggja göngubrú yfir Miklubraut á móts við Grundargerði.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 19251
681290-2309
Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
33. Naustabryggja 21-29, Fjölb.hús nr 23-27 með 21 íb og bílg.kj.f. 25 bíla
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús nr. 23-27 með tuttugu og einni íbúð úr steinsteypu á þremur hæðum auk rishæðar og bílageymslukjallara fyrir tuttugu og fimm bíla á lóðinni nr. 21-29 við Naustabryggju. Um er að ræða fyrra hús af tveim sem koma eiga á lóðina. Breyting á deiliskipulagi var samþykkt í SKUM 28. júní 1999 og í borgarráði 29. júní s.á. Frekari umfjöllun um breytinguna er ekki lokið.
Stærðir: Kjallari 864 ferm., 1. hæð 664,3 ferm., 2. hæð 673,9 ferm., 3. hæð 673,9 ferm., 4. hæð 608,4 ferm., samtals 10610,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 265.257
Erindinu fylgja bréf hönnuðar dags. 16. júní, 2. júlí og 19. júlí 1999, umsögn Borgarskipulags dags. 14. júlí 1999, minnisblað byggingarfulltrúa dags. 21. júlí 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 18714
500269-4649
Olíufélagið hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
34. Norðurbugt, Olíug. og afgr. f. smábáta
Sótt er um leyfi til þess að setja niður olíugeymi og afgreiðslu fyrir smábáta á flotbryggju sitt hvoru megin við Norðurbugt.
Stærð: Afgreiðsluskúr 2 ferm., 4,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 115
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 19470 (01.11.312.01)
030763-7349
Jón Páll Baldvinsson
Nýlendugata 23 101 Reykjavík
35. Nýlendugata 23, Rífa skúr og byggja bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að rífa gamlan skúr á suðausturhorni lóðar og byggja á sama stað tvöfaldann bílskúr úr timbri og bárujárni á lóðinni nr. 23 við Nýlendugötu.
Stærð: Bílskúr 35,8 ferm., 105,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.640
Samþykki nágranna (á teikningu) fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Umsókn nr. 19445 (01.49.381.02)
480190-1069
Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
36. Rangársel 15, Viðbygging við leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja við leikskólann Seljakot úr timbureiningum í vestur út fyrir lóðina nr. 15 við Rangársel.
Stærð: Viðbygging 170 ferm., 578 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 14.450
Bréf hönnuðar dags. 14. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19485
580882-0489
Álftárós ehf
Þverholti 2 Kjarna 270 Mosfellsbær
37. Sóltún 9, Fjölbýlishús m. 25 íb. og bílakj.
Sótt er um leyfi til þess að byggja sjö hæða steinsteypt tuttugu og fimm íbúða fjölbýlishús einangrað að utan og klætt með lökkuðum álplötum og bárujárni ásamt neðanjarðar bílgeymslum fyrir tuttugu og fjóra bíla á lóðinni nr. 9 við Sóltún.
Stærð: Kjallari 274,2 ferm., 1. hæð 414,7 ferm., 2. hæð 416,8 ferm., 3. hæð 416,8 ferm., 4. hæð 416,8 ferm., 5. hæð 416,8 ferm., 6. hæð 416,8 ferm., 7. hæð 210 ferm., samtals 2982,9 ferm., 8216,3 rúmm., bílgeymslukjallari 554 ferm., 1495,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 242.803
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19476 (01.23.752.01)
441291-1089
Þyrping hf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
38. Spöngin 9-31, tengja saman skyggni
Sótt er um leyfi til þess að tengja saman skyggni fyrir hús nr. 11-15 og 17-25 við vesturenda húss Nýkaups á lóðinni nr. 9-31 við Spöngina.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 19475 (01.02.375.501)
600195-2129
Bensínorkan hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
39. Spöngin 43-47, Bensín og sjálfsafgreiðsla
Sótt er um leyfi til þess að reisa bensínafgreiðslu með sjálfsagreiðslu, eins og fyrri afgreiðslur Orkunnar, með dælueyju, skyggni, skiltum og fánum á vesturenda lóðarinnar nr. 43-47 við Spöngina.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 19472 (01.18.161.15)
070155-4359
Guðjón Sívertsen
Steinagerði 14 108 Reykjavík
40. Steinagerði 14, Stækka ris og nýr bíkskúr
Sótt er um leyfi til þess að hækka þak og byggja kvist í suður og norður og byggja steinsteyptan bílskúr á norður lóðamörkum á lóðinni nr. 14 við Steinagerði.
Stærð: Íbúðarhús 2. hæð 25,4 ferm., 131,5 rúmm., bílskúr 35,9 ferm., 105,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 5.925
Frestað.
Minnka skal glugga í kvisti á suðurhlið.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Umsókn nr. 19260 (01.23.400.02)
090266-3309
Jón Ingi Magnússon
Breiðavík 20 112 Reykjavík
41. Tröllaborgir 14, Einbýlishús m. auka íbúð
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 14 við Tröllaborgir.
Stærð: Íbúð 1. hæð 146,6 ferm., 2. hæð 101,6 ferm., bílgeymsla 51,6 ferm., samtals 299,8 ferm., 973,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 24.330
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 19235 (01.11.863.06)
150239-3039
Stefán Þ Stephensen
Þórsgata 22 101 Reykjavík
160850-7799
Einar Jóhannesson
Þórsgata 22a 101 Reykjavík
42. Þórsgata 22, 2 bílastæði
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir tveimur bílastæðum á lóðinni nr. 22 við Þórsgötu.
Gjald kr. 2.500
Samkomulag eigenda húsa nr. 22 og 22A dags. í júní 1999 fylgir erindinu.
Umsögn gatnamálastjóra dags. 5. júlí 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Komi til kostnaðar vegna breytinga á gangstétt og kantsteini skal hann greiddur af umsækjanda.
Umsókn nr. 19334 (01.49.360.01)
480190-1069
Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
43. Öldusel skóli , færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir til bráðabirgða tveimur færanlegum kennslustofum með tengigangi á milli norðan við Ölduselsskóla á lóð skólans við Öldusel.
Stærð: 137,6 ferm., 434 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 10.850
Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 19514
44. Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa, Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fylgiskjöl með fundargerð þessari eru fundargerðir nr. 94 frá 20. júlí 1999 og nr. 95 frá 27. júlí 1999.
Umsókn nr. 19501 (01.24.043.01)
45. Barðastaðir 61, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Hjartar Stefánssonar f.h. lóðarhafa á Barðastöðum 61, dags. 20. júlí 1999 þar sem spurt er hvort leyft verði að flytja byggingarreit 1 metra fjær götu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Umsókn nr. 19497 (01.11.370.03)
46. Bræðraborgarstígur 23, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Þorvalds Jóhannessonar hdl., f.h., lóðarhafa Bræðraborgarstígs 23 dags. 26. júlí 1999.
Jafnframt lagt fram bréf Ingibjargar R. Guðlaugsdóttur dags. 20. júlí 1999.
Ennfremur lögð fram umsögn aðstoðarmanns borgarlögmanns dags. 28. júlí 1999.
Byggingarfulltrúa falið að svara bréfum Þorvalds Jóhannessonar hdl., dags. 26. júlí 1999 og bréfi Ingibjargar R. Guðlaugsdóttur dags. 20. júlí 1999.
Byggingarnefnd samþykkti að fella úr gildi mæliblað sem samþykkt var 11. júní 1992.
Umsókn nr. 19503 (01.14.634.02)
47. Fákafen 11, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Þormóðs Sveinssonar, arkitekts dags. 16. júlí 1999 vegna samþykktar byggingarnefndar frá 8. júlí 1999.
Umsókn nr. 19513 (01.25.761.01)
48. Gylfaflöt 24-30, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf formanns húsfélaganna við Flétturima 31, 33 og 35 dags. 19. júlí 1999 vegna fyrirhugaðs litavals á þaki hússins nr. 24-30 við Gylfaflöt.
Byggingarfulltrúa falið að svara.
Umsókn nr. 19489 (01.12.542.01)
631190-1469
Byggingafélag námsmanna
Hverfisgötu 105 101 Reykjavík
49. 89">Háteigsvegur, Skipting lóðar
Óskað er eftir samþykki byggingarnefndar til að skipta lóð Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti mælingadeildar Reykjavíkurborgar dags. 15. júlí 1999.
Lóðin er 50991 ferm., sbr. mæliblað útg. 27. janúar 1993.
Tekið undir lóð fyrir nemendaíbúðir og leikskóla 6783.
Lóðin verður 44208 ferm.
Lóð fyrir nemendaíbúðir og leikskóla, lóðin verður 6783 ferm., og verður skráð eftir ákvörðun byggingarnefndar.
Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar dags. 10. maí 1999 og samþykkt borgarráðs dags. 11. maí 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 19499 (01.13.275.01)
50. Héðinsgata 2, Lögð fram bréf
Lögð fram bréf Verkfræðistofunnar Verkvangs ehf., f.h. samtakana Frelsið dags. 2. júlí og 12. júlí 1999 þar sem sótt er um leyfi til þess að óleyfisskilti utan lóðar Héðinsgötu 2 fái að standa.
Synjað.
Samræmist ekki reglum um auglýsingaskilti.
Umsókn nr. 19500 (01.17.210.01)
51. Kringlan 8-12, Breyting á húsnæði Nýja Kökuhússins
Lagt fram bréf Laugasels s.f. dags. 19. júlí 1999 vegna fyrirhugaðra breytinga á húsnæði Nýja Kökuhússins úr kaffiveitingahúsi yfir í verslunarhúsnæði.
Byggingarnefnd álítur að erindi bréfritara falli undir lög um fjöleignarhús nr. 26/1994. Sé um ágreining húseigenda að ræða geta deiliaðilar skotið máli sínu til kærunefndar fjöleignarhúsamála sbr. 80. gr. laganna.
Umsókn nr. 19496 (01.13.144.01)
52. Laugarnestangi 65, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Hrafns Gunnlaugssonar dags. 4. júlí 1999 þar sem sótt er um leyfi til þess að gera breytingar á útliti hússins á Laugarnestanga 65 með því að fjarlægja bárujárnsklæðningu af vesturhlið og byggja úr júfertum og bryggjuvið bryggjuskála fram á verönd með vesturhlið samtals 36,2 ferm. Málinu fylgja tillöguuppdrættir dags. 1. mars 1999 og umsögn Árbæjarsafns dags. 9. mars 1999.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Umsókn nr. 19504 (01.12.411.01)
53. Mjölnisholt 12, Lagt fram bréf
Lögð fram bréf Friðriks Stefánssonar dags. 13. júlí og 28. júlí 1999 f.h., eigenda Mjölnisholts 12.
Jafnframt lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 9. júlí 1999.
Byggingarnefnd samþykkti að aflétta í einn mánuð banni við tónlistaræfingum á tímabilinu frá kl. 8.00 - 20.00 á virkum dögum.
Umsókn nr. 19495 (01.11.311.07)
54. Nýlendugata 16, Lagt fram bréf v/trjáfellinga
Lagt fram bréf eigenda Nýlendugötu 16 dags. 8. júlí 1999 þar sem þess er óskað að synjun byggingarfulltrúa frá 26. maí 1999 um leyfi til þess að fella tvö tré á lóðinni Nýlendugötu 16 verði felld úr gildi.
Byggingarnefnd samþykkti leyfi til þess að fella grenitréið á lóð.
Umsókn nr. 19498 (04.00.064.000)
55. Saltvík, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Stjörnugríss hf., dags. 22. júní 1999 þar sem umsókn um leyfi til þess að byggja svínaeldishús í landi Saltvíkur (umsókn nr. 18669) er dregin til baka.
Umsókn nr. 19502 (01.16.712.09)
56. Skildinganes 10, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf eigenda Skildinganess 10, dags. 12. júlí 1999 vegna synjunar byggingarnefndar frá 9. júlí 1999 um leyfi til þess að gera bílskýli og fleira á lóðinni nr. 10 við Skildinganes.
Byggingarfulltrúa falið að svara.
Umsókn nr. 19511 (01.43.874.04)
021165-3019
Margrét Hrönn Viggósdóttir
Viðarás 59 110 Reykjavík
090466-3489
Kristinn Ásgrímur Kristinsson
Viðarás 59 110 Reykjavík
57. Viðarás 59-63, Lóðarstækkun
Sótt er um leyfi til þess að stækka lóðina nr. 59-63 við samkvæmt meðfylgjandi mæliblaði mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 22. júlí 1999.
Lóðin er 1440 ferm., við bætist úr borgarlandi 57 ferm.
Lóðin verður 1497 frem.
Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar dags. 14. september 1999 og samþykkt borgarráðs 22. september 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 19507
58. Örfisey, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Friðriks Ólafssonar dags. 21. júlí 1999 vegna dæluhúss Olíudreifingar í Örfisey.
Jafnframt lagt fram bréf eldvarnareftirlitsins dags. 12. júlí 1999.
Umsókn nr. 19515
59. Yfirlit um byggingarframkvæmdir í Reykjavík 1998, Yfirlit um byggingarframkvæmdir í Reykjavík 1998
Lagt fram yfirlit um byggingarframkvæmdir í Reykjavík árið 1998.
Umsókn nr. 19358 (01.18.241.04)
080766-4679
Skúli Sigurðsson
Ásendi 7 108 Reykjavík
60. Ásendi 7, laufskáli
Spurt er hvort leyft yrði að stækka anddyri hússins og byggja sólskála við vesturhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Ásenda.
Umsögn Borgarskipulags dags. 26. júlí 1999 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Þegar fullgild byggingarleyfisumsókn hefur borist verður málið grenndarkynnt.
Umsókn nr. 19432 (01.40.357.01)
580294-3089
Einingaverksmiðjan ehf
Breiðhöfða 10 112 Reykjavík
61. Breiðhöfði 10, (fsp) ný verksmiðja
Spurt er hvort leyft yrði að byggja nýja 1880 ferm. verksmiðjubyggingu úr forsteyptum einingum sunnan við núverandi verksmiðju á lóðinni nr. 10 við Breiðhöfða.
Frestað.
Ekki er hægt að taka afstöðu til erindisins vegna ófullnægjandi gagna.
Umsækjandi geri grein fyrir óleyfisframkvæmdum á lóð.
Umsókn nr. 19441 (01.25.758.03)
621194-2329
Kar ehf
Vagnhöfða 3 112 Reykjavík
62. Bæjarflöt 10, Atvinnuhúsnæði
Spurt er hvort leyft yrði að byggja 2. áfanga atvinnuhúsnæðis í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóðinni nr. 10 við Bæjarflöt.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 19471
610291-1639
Kjötsmiðjan ehf
Fosshálsi 27-29 110 Reykjavík
63. Fossháls 27, (fsp) Skemma undir lager
Spurt er hvort leyft yrði að byggja stálskemmu suðvestur af núverandi atvinnuhúsi á lóðinni nr. 27 við Fossháls.
Frestað.
Gera betur grein fyrir aðlögun að landa vegna hæðarmunar.
Umsókn nr. 19369 (11.34.6)
450997-2699
Listakot ehf
Holtsgötu 7 101 Reykjavík
64. Holtsgata 7b, stækkun
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við skúrbyggingu í austur þannig að innangengt verði í aðalhús og í suður fyrir lítið leiksvið fyrir leikskólann Listakot á lóðinni nr. 7b við Holtsgötu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 20. júlí 1999 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Þegar fullgild byggingarleyfisumsókn hefur borist verður málið grenndarkynnt.
Umsókn nr. 19231 (01.15.400.05)
090765-4699
Þóra H Christiansen
Hringbraut 69 107 Reykjavík
261262-3129
Guðmundur Guðmundsson
Hringbraut 69 107 Reykjavík
65. Hringbraut 69, Bílskúr og sólstofa
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfalda bílgeymslu í vestur frá húshorni að lóðamörkum og sólstofu fyrir suðurhlið kjallara hússins á lóðinni nr. 69 við Hringbraut.
Bréf umsækjanda ódags. fylgir erindinu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 21. júlí 1999 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.
Umsókn nr. 19005 (01.49.931.02)
021048-3999
Ásmundur Ásmundsson
Klyfjasel 30 109 Reykjavík
66. Jafnasel 2-4, Atvinnuhúsnæði
Spurt er hvort leyft yrði að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð að mestu í samræmi við framlagðar teikningar á lóðinni nr. 2-4 við Jafnasel.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 19. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Skipulagsvinnu ólokið.
Umsókn nr. 18982 (01.23.463.05)
270151-2999
Benedikt T Sigurðsson
Háaleitisbraut 61 108 Reykjavík
67. Vættaborgir 54-56, Parhús (fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvílyft steinsteypt parhús í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti á lóðinni nr. 54-56 við Vættaborgir.
Umsögn Borgarskipulags dags. 29. júlí 1999 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.