Jafnasel 2-4
Verknúmer : BN019005
3482. fundur 1999
Jafnasel 2-4, (fsp) atvinnuhúsn. á 1 hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð að mestu í samræmi við framlagðar teikningar á lóðinni nr. 2-4, við Jafnasel. Breyting á deiliskipulagi í samræmi við erindi var auglýst frá 6. ágúst til 3. sept. 1999, og engar athugasemdir bárust.
Útskriftir úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 19. júlí 1999 og 27. september 1999 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Skipulagsferli ólokið.
3477. fundur 1999
Jafnasel 2-4, (fsp) atvinnuhúsn. á 1 hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð að mestu í samræmi við framlagðar teikningar á lóðinni nr. 2-4 við Jafnasel.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 19. júlí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Skipulagsvinnu ólokið.
3473. fundur 1999
Jafnasel 2-4, (fsp) atvinnuhúsn. á 1 hæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð að mestu í samræmi við framlagðar teikningar á lóðinni nr. 2-4 við Jafnasel.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags að ósk þess.