Básbryggja 23-49, Básbryggja 23-49, Básbryggja 23-49, Básbryggja 23-49, Básbryggja 23-49, Básbryggja 23-49, Bíldshöfði 6, Brúnastaðir 54, Elliðavatnsblettur 14, Frostaskjól 2, Funafold 3 , Garðsstaðir 54, Gautavík 17-23, Gautavík 32-34, Gautavík 33-39, Haðaland 11 , Hólmgarður 64 , Hólmgarður 66 , Hvalfjarðargöng tækjahús, Laugavegur 53B, Laugavegur 20-20A, Norðurfell 11 , Nýlendugata 39, Síðumúli 24-26, Skógarhlíð 20, Smárarimi 8, Straumur 9, Sundagarðar 2, Sörlaskjól 13, Viðarás 25, Vættaborgir 144, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Álfabakki - Pylsuvagn, Bergstaðastræti 28A , Einholt , Funahöfði 17 og 17A, Grjótháls 8 , Grundarhverfi, Gullengi 11, Hafnarstræti 20, Háaleitisbraut 70A , Iðufell 20, Nesvegur 74, Ný byggingarnefnd, Síðumúli 19, Skildinganes 10, Tröllaborgir 4, Tungusel , Vinnufundur byggingarnefndar, Þingholtsstræti 18, Þórsgata 2, Bæjarflöt 6, Laugavegur 170-174, Lækjargata 4, Skildinganes 50, Vesturlandsvegur Fífilbrekka,

BYGGINGARNEFND

3451. fundur 1998

Árið 1998, fimmtudaginn 25. júní kl. 11:00, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3451. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð, Borgartúni 3. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Óskar Bergsson, Árni Þór Sigurðsson, Guðrún Ögmundsdóttir, Hilmar Guðlaugsson og Gunnar L Gissurarson. Auk þeirra sátu fundinn Magnús Sædal Svavarsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Ágúst Jónsson, Bergljót Sigríður Einarsdóttir, Bjarni Kjartansson og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Fundarritari var Magnús Sædal Svavarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 17031 (01.04.024.101)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 23-49, Raðhús nr. 23
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja og hálfrar hæða íbúðarhús með innbyggðum bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 23 við Básbryggju. Fyrsta hæð er einangruð að innan en efri hæðir að utan og klæddar loftræstri málmklæðningu
Stærðir: 1. hæð 42,7 ferm., 2. hæð 76 ferm., 3. hæð með lofti 79,3 ferm., bílgeymsla 37,2 ferm., samtals 668,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 16.702
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17032 (01.04.024.101)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 23-49, Raðhús nr. 29
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða íbúðarhús með innbyggðum bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 27 við Básbryggju. Fyrsta hæð er einangruð að innan en efri hæðir að utan og klæddar loftræstri málmklæðningu
Stærðir: 1. hæð xx ferm., 2. hæð xx ferm., 3. hæð xx ferm., bílgeymsla 37,2 ferm., samtals 668,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17033 (01.04.024.101)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 23-49, Raðhús nr. 27
ótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða raðhús nr. 27 úr steinsteypu með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 23-49 við Básbryggju. Fyrsta hæð er einangruð að innan en efri hæðir að utan og klæddar loftræstri málmklæðningu
Stærðir: 1. hæð 29 ferm., 2. hæð 60,5 ferm., 3. hæð 60,5 ferm., bílgeymsla 30,5 ferm., samtals 562,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 14.055.
Með erindinu fylgir samþykki Björgunar ehf dags. 22. júlí 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17034 (01.04.024.101)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 23-49, Raðhús nr. 41
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða íbúðarhús með innbyggðum bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 41 við Básbryggju. Fyrsta hæð er einangruð að innan en efri hæðir að utan og klæddar loftræstri málmklæðningu
Stærðir: 1. hæð xx ferm., 2. hæð xx ferm., 3. hæð xx ferm., bílgeymsla 37,2 ferm., samtals 668,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17037 (01.04.024.101)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 23-49, Raðhús nr. 43
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða íbúðarhús með innbyggðum bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 43 við Básbryggju. Fyrsta hæð er einangruð að innan en efri hæðir að utan og klæddar loftræstri málmklæðningu
Stærðir: 1. hæð xx ferm., 2. hæð xx ferm., 3. hæð xx ferm., bílgeymsla xx ferm., samtals xx rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 15.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17035 (01.04.024.101)
691293-3949 Byggðaverk ehf
Reykjavíkurvegi 60 220 Hafnarfjörður
Básbryggja 23-49, Raðhús nr. 39
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða íbúðarhús með innbyggðum bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 39 við Básbryggju. Fyrsta hæð er einangruð að innan en efri hæðir að utan og klæddar loftræstri málmklæðningu
Stærðir: 1. hæð xx ferm., 2. hæð xx ferm., 3. hæð xx ferm., bílgeymsla xx ferm., samtals xx rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17097 (01.04.059.303)
691172-0239 Ventill ehf
Bíldshöfða 6 112 Reykjavík
Bíldshöfði 6, Skilti, stoðveggur ofl.
Sótt er um leyfi til að fækka bílastæðum, reisa stoðvegg og skilti á lóðarmörkum og breyta skipulagi lóðarinnar nr. 6 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 2.500
Jafnframt lagt fram bréf (minnisblað) umferðardeildar borgarverkfræðings dags. 23. júní 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17003 (01.02.424.208)
271059-5239 Magnús Guðfinnsson
Stararimi 51 112 Reykjavík
3">Brúnastaðir 54, Nýtt einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð með áfastri bílgeymslu á lóðinni nr. 54 við Brúnastaði.
Stærðir: Íbúð 136 ferm., bílgeymsla 30 ferm., samtals 584,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 14.617
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17061 (01.08.1--.-85)
040657-3559 Birgir Reynisson
Steinagerði 5 108 Reykjavík
Elliðavatnsblettur 14, Stækkun sumarhúss
Sótt er um leyfi til þess að stækka sumarhús á lóðinni nr. 14 við Elliðavatnsblett.
Stærð : 16,2 ferm., 54,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.370
Synjað.
Með vísan til umsagnar heilbrigðiseftirlits og fyrri umsagnar skipulagsnefndar.


Umsókn nr. 17083 (01.01.516.-99)
700169-3919 Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Frostaskjóli 2 107 Reykjavík
Frostaskjól 2, Bráðabirgða búningsaðastaða
Sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgða búningsaðstöðu og útigeymslu úr timbri á lóðinni nr. 2 við Frostaskjól.
Stærðir: 300 ferm., 900 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 22.500
Samþykkt.
Til bráðabirgða í þrjú ár. Hurð á milli húsa verði B-30 og útljós verði í húsinu.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 17085 (01.02.861.002 02)
020567-5709 Edda Björk Guðmundsdóttir
Funafold 3 112 Reykjavík
Funafold 3 , Bifreiðageymsla
Sótt er um leyfi til þess að byggja bifreiðageymslu úr steinsteypu og tengibyggingu úr timbri á lóðinni nr. 3 við Funafold.
Stærðir : bílgeymsla 36,7 ferm., tengibygging 7 ferm., samtals 43,7 ferm., 172,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.320
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17077 (01.02.427.106)
130864-3259 Þórir Sigurðsson
Laugavegur 60 101 Reykjavík
Garðsstaðir 54, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu í einangrunarmótum á tveim hæðum með innbyggðri bílgeymslu á efri hæð og aukaíbúð á neðri hæð á lóðinni nr. 54 við Garðsstaði.
Stærðir:
Meðfylgjandi er bréf höfundar dags. 15. júní 1998
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17113 (01.02.357.401)
560589-1159 Gissur og Pálmi ehf
Staðarseli 6 109 Reykjavík
Gautavík 17-23, Fjölb, 2h og bílg í kj, 8 íb og núm.br.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á tveim hæðum með tveim innbyggðum bílgeymslum í kjallara og átta íbúðum úr steinsteypu á lóðinni nr. 17-23 við Gautavík. Jafnframt er sótt um að matshluti 01 verði Gautavík nr. 17 og að matshluti 02 verði Gautavík nr. 19 auk breytingu á kótum.
Stærðir: Mhl 01; bílskýli 45,3 ferm., kjallarai 56,5, 1. hæð 227 ferm., 2. hæð 221,9 ferm., samtals 1590 rúmm. Mhl 02; 1. hæð 226,8 ferm., 2. hæð 221,7 ferm., samtals 1437,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 75.677
Bréf hönnuðar dags. 19. júní 1998, bréf hönnuðar dags. 7. júlí 1998 og bókum skipulags- og umferðarnefndar frá 5. júní 1998 fylgir erindinu.
Bókun bryeytt í ógáti 9.7.98
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 16665 (01.23.574.05)
581281-0139 Húsvirki hf
Lágmúla 5 108 Reykjavík
Gautavík 32-34, Fjölb, 2 h og 8 íb, bílg í kj og núm.br.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með tveim innbyggðum bílgeymslum í kjallara og átta íbúðum á tveim hæðum úr steinsteypu á lóðinni nr. 32-38 við Gautavík. Jafnframt er sótt um að matshluti 01 verði Gautavík nr. 32, og að matshluti 02 verði Gautavík nr. 34 auk breytingu á kótum.
Stærðir mhl. 02: Kjallari 54,3 ferm., 1. hæð 233,1 ferm., 2. hæð 231,4 ferm., bílgeymslur 57,8 ferm., samtals 1772,2 rúmm.
Stærðir mhl 01: 1. hæð 233,1 ferm., 2. hæð 231,4 ferm., samtals 1473,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 81.140
Bókum skipulags- og umferðarnefndar frá 5. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 17014 (01.23.574.03)
700584-1359 Húsafl sf
Nethyl 2 (hús 3) 110 Reykjavík
Gautavík 33-39, Fjölbýlishús og núm.br.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með tveim innbyggðum bílgeymslum í kjallara og átta íbúðum á tveim hæðum úr steinsteypu á lóðinni nr. 33-39 við Gautavík. Jafnframt er sótt um að matshluti 01 verði Gautavík nr. 33 og að matshluti 02 verði Gautavík nr. 35.
Stærðir Mhl 01: 1. hæð 198,3 ferm., 2. hæð 187,5 ferm., samtals 1219 rúmm. Mhl 02: kjallari 53,1 ferm., bílgeymsla 80,5 ferm., 1. hæð 198,3 ferm., 2. hæð 187,5 ferm., samtals 1573,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 69.802
Bókum skipulags- og umferðarnefndar frá 5. júní 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17107 (01.01.864.101 02)
060459-3049 Theodór Siemsen Sigurbergsson
Haðaland 11 108 Reykjavík
Haðaland 11 , Breytingar, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu í norðvesturhorni, stækka anddyri í suður, setja mænisþak yfir bílgeymslu, breyta gluggum, einangra og múra húsið að utan, setja upp heitan pott ásamt sturtuklefa og tilheyrandi girðingu og þaki yfir á lóðinni nr. 11 við Haðaland.
Stærð: Viðbygging 27,8 ferm., 79,7 rúmm., rúmmálsaukning bílgeymslu 14,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.363
Bréf eiganda, dags. 6. maí 1998 og samþykki meðlóðarhafa, dags. 14. maí 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 17051 (01.01.819.309 01)
151167-4469 Marís Gústaf Marísson
Hólmgarður 64 108 Reykjavík
220370-4029 Auður Arnarsdóttir
Hólmgarður 64 108 Reykjavík
010423-3419 Guðni Fr Ingimundarson
Hólmgarður 64 108 Reykjavík
Hólmgarður 64 , Klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða með standandi prófílklæðningu útveggi hússins á lóðinni nr. 64 við Hólmgarð.
Gjald kr. 2.500
Úttekt á ástandi útveggja dags. 9. júní 1998 og samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) fylgir erindinu.
Synjað.
Með vísan til gr. 5.1.3.4. í byggingarreglugerð nr. 177/1992 með síðari breytingum, en þar segir: "Við endurnýjun á ytra byrði gamalla húsa, skal leitast við að nota sama eða álíka efni og upphaflega var notað."
Sú klæðning sem umsóknin gerir ráð fyrir fellur illa að formi og byggingarlagi hússins og hverfisins sem heildar.


Umsókn nr. 17052 (01.01.819.310 01)
081171-4679 Jóhann Þór Sverrisson
Hólmgarður 66 108 Reykjavík
220271-4719 Auður Huld Kristjánsdóttir
Hólmgarður 66 108 Reykjavík
160121-7699 Haraldur Kr Jóhannsson
Hólmgarður 66 108 Reykjavík
Hólmgarður 66 , Klæðning
Sótt er um leyfi til þess að setja nýjar dyr á 1. hæð í suður og klæða með standandi prófílklæðninu útveggi hússins á lóðinni nr. 66 við Hólmgarð.
Gjald kr. 2.500
Úttekt á ástandi útveggja dags. 9. júní 1998 og samþykki meðlóðarhafa (á teikninu) fylgir erindinu.
Synjað.
Með vísan til gr. 5.1.3.4. í byggingareglugerð nr. 177/1992 með síðari breytingum, en þar segir: "Við endurnýjun á ytra byrði gamalla húsa, skal leitast við að nota sama eða álíka efni og upphaflega var notað."
Sú klæðning sem umsóknin gerir ráð fyrir fellur illa að formi og byggingarlagi hússins og hverfisins sem heildar.


Umsókn nr. 17112
561294-2409 Landssími Íslands hf,fasteignad
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
Hvalfjarðargöng tækjahús, Tækjahús
Sótt er um leyfi til þess að setja upp einingarhús frá Loftorku og 8m hátt loftnetsmastur við syðri munna Hvalfjarðarganga.
Stærð: 6,3 ferm., 15 rúmm.
Gjald kr. 2.500 ´+375
Samþykki Vegagerðarinnar (á teikningu) fylgir með erindinu.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 16599 (01.01.173.021)
630793-2629 HV-ráðgjöf sf
Sporðagrunni 2 104 Reykjavík
Laugavegur 53B, Verslunar-, þjónustu- og íbúðarhús
Sótt er um leyfi til að byggja fjögura hæða verslunar- og íbúðarhús úr steinsteypu á lóðinni nr. 53B við Laugaveg.
Stærð: kjallari xx ferm., 1. hæð xx ferm., 2. hæð xx ferm., 3. hæð xx ferm., 4. hæð xx ferm., rishæð xx ferm., samtals xx ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xx
Mótmæli hafa borist með bréfum dags. 18. febrúar 1998, þremur bréfum dags. 19. febrúar 1998, 20. febrúar 1998, 15. ágúst 1997, 9. október 1997, 8. október 1997 og 13. febrúar 1998.
Jafnframt lögð fram skuggavarpskönnun Jons Kjell Seljeseth dags. 27. desember 1997 og kæra vegna samþykkta skipulags- og umferðarnefndar vegna byggingaráforma á lóðinni og umsögn Skipulags- og umferðarnefndar dags. 25. mars 1998 og bréf Elínar Ebbu Ásmundsdóttur og Jons Kjell Seljeseth dags. 7. apríl 1998 og bréf Eyglóar Yngvadóttur dags. 24. júní 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Byggingarnefnd ítrekar að aðkoma að verslunum á vesturhlið verði endurskoðuð.


Umsókn nr. 16878 (01.01.171.503)
571285-1349 Serína ehf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
Laugavegur 20-20A, Byggja við bakhl. og götuhl. nr 20A
Sótt er um leyfi til að byggja framan við fyrstu hæð að lóðarmörkum og gluggalaust rými aftan við fyrstu hæð hússins nr. 20A á lóð nr. 20-20A við Laugaveg.
Stærðir : 1. hæð 99,8 ferm., 333,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 8.343
Erindinu fylgir útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 12. janúar 1998 þar sem erindið er samþykkt eftir kynningu, minnispunktar Borgarskipulags dags. 24.september 1997 og umsögn Borgarskipulags dags. 24. september 1997, ásamt skilyrtu samþykki Beretills ehf. dags. 8. október 1997 og samþykki Nýja kökuhússins ódags.
Frestað.
Vantar samþykki meðlóðarhafa.


Umsókn nr. 17093 (01.04.665.501 06)
171153-2479 Þorgeir A Þorgeirsson
Norðurfell 11 111 Reykjavík
Norðurfell 11 , Sólstofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu á þaksvölum annarar hæðar hússins nr. 11 á lóðinni nr. 1-11 við Norðurfell.
Stærð: 38,4 ferm., 120,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.005
Samþykki meðlóðarhafa dags. 15. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 16837 (01.01.130.210)
070959-3999 Sigrún Kristjánsdóttir
Nýlendugata 39 101 Reykjavík
290856-4509 Völundur Óskarsson
Nýlendugata 39 101 Reykjavík
Nýlendugata 39, Viðbygging.
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu og pall við austurgafl hússins, færa stiga, breyta gluggum og setja þakglugga á húsið nr. 39 við Nýlendugötu.
Stærð: 1. hæð 16,2 ferm., 2. hæð 2,8 ferm., 86 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.150
Samþykki nágranna (á teikningu) og bréf hönnuðar dags. 27. maí 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 16945 (01.01.295.001)
681290-2229 Bygg ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
Síðumúli 24-26, nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4. hæða steinsteypt skrifstofu- og verslunarhús, að hluta flísalagt að utan, á lóðinni nr. 24-26 við Síðumúla.
Stærð: 1. hæð 1023,5 ferm., 2. hæð 893,9 ferm., 3. hæð 893,9 ferm., 4. hæð 286,6 ferm., samtals 3.097,9 ferm., 10.388,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 259.720
Bréf frá Borgarskipulagi dags. 3. apríl, 7. apríl og 8. apríl 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 16857 (01.01.705.903)
680169-3579 Karlakór Reykjavíkur
108 Reykjavík
Skógarhlíð 20, Br. og stækkun á 1. h., útlitum ofl.
Sótt er um leyfi til að stækka 1. hæð og koma þar fyrir söngskóla ásamt tilheyrandi breytingum á útliti hússins á lóðinni nr. 20 við Skógarhlíð.
Stærðir:
Gjald kr. 2.500 +
Umsögn Borgarskipulags dags. 18. júní 1998 fylgir málinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Óskar Bergsson vék af fundi við umfjöllun málsins.


Umsókn nr. 16911 (01.02.524.304)
221166-3379 Hörður Harðarson
Logafold 19 112 Reykjavík
220572-4479 Heiða Mjöll Stefánsdóttir
Logafold 19 112 Reykjavík
Smárarimi 8, Einbýlishús timbur
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu úr timbri klætt steni-plötum á lóðinni nr. 8 við Smárarima.
Stærð: Íbúð 137,1 ferm., bílgeymsla 42,7 ferm., samtals 179,8 ferm., 636,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 15.910
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 17073 (01.04.230.001)
500269-4649 Olíufélagið hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
Straumur 9, Upplýst skilti
Sótt er um leyfi til þess að setja upp skilti á lóðinni nr. 9 við Straum.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Á milli funda.


Umsókn nr. 17106 (01.01.335.301)
500269-3249 Olíuverslun Íslands hf
Héðinsgötu 10 105 Reykjavík
Sundagarðar 2, Sjö hæða nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja sjö hæða steinsteypt skrifstofuhús, einangrað að utan, klætt með álplötum og flísum og með bílgeymslu í kjallara á lóðinni nr. 2 við Sundagarða.
Stærð: Kjallari 526,4 ferm., 1. hæð 403,3 ferm., 2. hæð
440,6 ferm., 3. hæð 441ferm., 4. hæð 441 ferm., 5. hæð 441 ferm., 6. hæð 441 ferm., 7. hæð 263,1 ferm., bílgeymsla í kjallara 763,1 ferm., samtals 4160,5 ferm., 13411,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 335.278
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 15280 (01.01.532.104)
170460-3839 Ragnar Sigurðsson
Sörlaskjól 13 107 Reykjavík
Sörlaskjól 13, Bílgeymsla og þakgluggar
Sótt er um leyfi til að byggja frístandandi bílskúr úr timbri og járni og setja tvo þakglugga á húsið lóðinni nr. 13 við Sörlaskjól.
Stærð: Bílgeymsla 36 ferm., 127,8 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 3.050
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17103 (01.04.387.304)
580778-0119 Tré ehf
Mýrarási 2 110 Reykjavík
Viðarás 25, Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu á tveim hæðum með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 25 við Viðarás.
Stærðir: Mhl 01: 1. hæð 70,6 ferm., bílgeymsla 24,6 ferm., 2. hæð 87,6 ferm., 585,6 rúmm. Mhl 02: 1. hæð 70,6 ferm., bílgeymsla 24,6 ferm., 2. hæð 87,6 ferm., 585,6 rúmm., samtals 1171,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 29.280
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17016 (01.02.342.205)
250464-2319 Valgeir Berg Steindórsson
Álakvísl 94 110 Reykjavík
Vættaborgir 144, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðum bílskúr og að hækka gólfk. um 30cm á lóðinni nr. 144 við Vættaborgir.
Stærð: íbúð 1. hæð 34,7 ferm., 2. hæð 143,6 ferm., bílskúr 42,5 ferm., samtals 739 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 18.475
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 17144
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 65 frá 23. júní 1998.
Með vísan til 2. mgr. reglugerðar nr. 614/1995 eru einnig lagðir fram liðir nr. 2, 14, 21, 52 og 56 úr fundargerð nr. 63 frá 26. maí 1998 og liðir nr. 41, 54 og 58 úr fundargerð nr. 64 frá 9. júní 1998.


Umsókn nr. 17130
Álfabakki - Pylsuvagn, Tillaga um að fjarlægja pylsuvagn
Byggingarfulltrúi leggur til að skráðum eigenda að pylsuvagni við bílastæði á lóð við Álfabakka verði gefinn 30 daga frestur til þess að fjarlægja "pylsuvagninn" af lóðinni.
Verði fyrirmælum ekki sinnt innan tímafrests verði "pylsuvagninn" fjarlægður á kostnað eigenda.
Eiganda var með bréfi dags. 22. maí 1998 gefinn kostur á því að tjá sig um málið, sem hann hefur ekki nýtt sér.
Tillaga byggingarfulltrúa samþykkt.

Umsókn nr. 17125 (01.01.184.316 01)
Bergstaðastræti 28A , Úrskurður v/kæru
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 8. júní s.l., vegna úrskurðar í kærumáli Líneyjar Skúladóttur þar sem kærð er samþykkt byggingarfulltrúa frá 25. nóvember 1997 á áður gerðum breytingum í húsinu nr. 28A við Bergstaðastræti og staðfesting byggingarfulltrúa á eignaskiptayfirlýsingu þann 6. desember 1997.
Úrskurðarorð:
Ákvarðanir byggingarnefndar Reykjavíkur frá 25. nóvember 1997, um að samþykkja teikningu af áður gerðum breytingum í kjallara hússins nr. 28A við Bergstaðastræti ásamt tilfærslu á vegg milli snyrtingar á 1. hæð og kjallarainngangs og um að samþykkja teikningu af áður gerðri íbúð á efstu hæð hússins með vísun til kvaðar frá 18. nóvember 1965, skulu óbreyttar standa.
Kröfu kæranda um að staðfesting byggingarfulltrúa á eignaskiptasamningi í húsinu verði felld úr gildi er vísað frá.


Umsókn nr. 17136 (01.01.245.117)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Einholt , Niðurrif
Óskað er eftir leyfi f.h., dagvistar barna til þess að fjarlægja gæsluvallarhús á lóð við Einholt.
Stærð: 21,8 ferm., 57 rúmm., fastanúmer 201-1530, landnúmer 103237.
Samþykkt.
Samræmist skipulagsáætlunum.


Umsókn nr. 16905 (01.04.061.001)
Funahöfði 17 og 17A, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Stefáns Sigurðssonar ehf. dags. 20. apríl 1998 þar sem spurt er um möguleika á lóðarstækkun og skiptingu lóðar.
Málinu fylgir umsögn Borgarskipulags dags. 5. júní 1998.
Byggingarnefnd hafnar lóðarstækkun og aðkomu frá Stórhöfða með vísan til umsagnar Borgarskipulags, en leggst ekki gegn skiptingu lóðar að uppfylltum skilyrðum.

Umsókn nr. 17126 (01.04.301.201 02)
Grjótháls 8 , Kæra
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 29. maí 1998 vegna kæru Össurar hf og nokkura lóðarhafa við Grjótháls þar sem kærð er samþykkt byggingarfulltrúa frá 23. september 1997 á leyfi fyrir uppsetningu á flettiskilti á lóð Skeljungs.
Jafnframt lögð fram umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 16. júní 1998.
Umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa samþykkt.

Umsókn nr. 17128
Grundarhverfi, Úrskurður vegna kæru
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarnefndar dags. 18. júní s.l., vegna úrskurðar í kærumáli íbúa við Esjugrund þar sem kært var nýtt deiliskipulag fyrir Grundarhverfi.
Úrskurðarorð:
Hafnað er kröfum kærenda um að nýtt deiliskipulag fyrir Grundarhverfi á Kjalarnesi, samþykkt af sveitarstjórn hinn 26. febrúar 1998, verði fellt úr gildi og að auglýsing þess 11. maí 1998 í B deild stjórnartíðinda verði úrskurðuð ógild.


Umsókn nr. 17124 (01.02.386.505 01)
Gullengi 11, Minnisblað byggingarfulltrúa
Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa vegna lokaúttektar hússins nr. 11 við Gullengi dags. 15. júní 1998.
Byggingarnefnd samþykkti að gefa hlutaðeigandi meisturum kost á að tjá sig um málið.

Umsókn nr. 16901 (01.01.140.302)
Hafnarstræti 20, Lögð fram bréf
Lögð fram tvö bréf Lögfræðiþjónustunnar ehf. þe. fax frá 6. maí og bréf frá 11. maí 1998, svo og tvö bréf SVR dags. 7. maí 1998 og bréf borgarlögmanns dags. 13. maí 1998, ennfremur bréf SVR dags. 26. maí 1998, greinagerð Valdimars Jóhannessonar dags. 24. maí 1998 og bréf Ingólfs Hjartarsonar hrl. dags. 23. maí 1998.
Jafnframt lögð fram tvö bréf borgarstjóra dags. 2. og 4. júní 1998, bréf byggingadeildar borgarverkfræðings dags. 23. júní 1998 og bréf Lögfræðiþjónustunar dags. 24. júní 1998.

Með vísan til dóms Héraðsdóms Reykjavíkur frá 29. apríl 1998, samþykkir byggingarnefnd að uppdrættir frá 26. febrúar 1998 verði felldir úr gildi, en uppdrættir frá 14. nóvember 1996 taki gildi að nýju. Samþykkt með þremur atkvæðum, Hilmar Guðlaugsson og Gunnar L. Gissurarson sátu hjá.
Rökstuðningur byggingarnefndar:
Krafa lögmanns Valdimars Jóhannessonar um að byggingarnefnd verði ekki við umsókn SVR o.fl., um að veita á ný byggingarleyfi í Hafnarstræti 20 í samræmi við samþykkt nefndarinnar frá 14. nóvember 1996 byggist á því, að áfrýjun dóms Héraðsdóms Reykjavíkur frá 29. apríl 1998 fresti réttaráhrifum dómsins.
Lögmaðurinn hefur ekki vísað til skýrra lagaákvæða sem binda hendur byggingarnefndar í þessum efnum. Vísan til 5. gr. aðfaralaga, sem tekur til dóma um fjárkröfur, á ekki við í þessu sambandi. Það erindi sem lagt hefur verið fyrir byggingarnefnd lýtur að leyfi til byggingarframkvæmda sem tilvitnað ákvæði aðfaralaga tekur ekki til. Gangi dómur í Hæstarétti Valdimar í vil ber að gera viðeigandi ráðstafanir í Hafnarstræti 20. Framkvæmdir nú eru því á ábyrgð umsækjanda, en byggingarnefnd tekur aðeins afstöðu til byggingarleyfisumsóknarinnar sem slíkrar og er samþykki hennar í samræmi við dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá 29. apríl 1998.
Bókun byggingarnefndar:
Byggingarnefnd telur ámælisverð þau vinnubrögð forráðamanna SVR og byggingadeildar borgaverkfræðings sem viðhöfð voru við breytingar á húsnæði SVR í Hafnarstræti 20 eftir uppkvaðningu dóms Héraðsdóms Reykjavíkur þann 29. apríl 1998. Væntir byggingarnefnd þess að slík vinnubrögð verði ekki endurtekin.
Guðlaugur Gauti Jónsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 17135 (01.01.727.201 01)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Háaleitisbraut 70A , Niðurrif
Óskað er eftir leyfi f.h., dagvistar barna til þess að fjarlægja gæsluvallarhús á lóðinni nr. 70A við Háaleitisbraut.
Stærð: 22,5 ferm., 68 rúmm., landnúmer 107327, fastanúmer 203-2046.
Samþykkt.
Samræmist skipulagsáætlunum.


Umsókn nr. 17138
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Iðufell 20, Niðurrif
Óskað er eftir leyfi f.h., dagvistar barna til þess að fjarlægja gæsluvallarhús á lóðinni nr. 20 við Iðufell.
Stærð: 25 ferm., 78 rúmm., landnúmer 112332, fastanúmer 205-2681.
Samþykkt.
Samræmist skipulagsáætlunum.


Umsókn nr. 17150 (01.01.517.021)
Nesvegur 74, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Löggarðs ehf, dags. 19. júní 1998 vegna verslunarrekstur í húsnæði á Nesveg 74.
Jafnframt lagt fram bréf yfirverkfræðings byggingarfulltrúa dags. 19. júní 1998 vegna aðgerða í málinu.
Byggingarfulltrúa falið að svara erindinu.

Umsókn nr. 17145
Ný byggingarnefnd, Lagt fram bréf borgarstjóra
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 19. júní 1998 vegna kosninga í byggingarnefnd, kjörtímabilið 1998-2002.
Nefndin er svo skipuð:
Af R lista:
Óskar Bergsson
Árni Þór Sigurðsson
Guðrún Ögmundssdóttir
Af D lista:
Hilmar Guðlaugsson
Gunnar L. Gissurarson
Varamenn
Af R lista:
Tómas Waage
Arinbjörn Vilhjálmsson
Einar Daníel Bragason
Af D lista:
Halldóra Vífilsdóttir
Kristján Guðmundsson

Formaður var kjörinn Óskar Bergsson.

Nefndin kaus varaformann Árna Þór Sigurðsson.

Umsókn nr. 17146 (01.01.293.206)
Síðumúli 19, Lagt fram bréf með ósk um niðurfellingu bílastæðagjalds
Lagt fram bréf Víkurvagna ehf dags. 8. júní 1998 þar sem óskað er eftir undanþágu frá bílastæðagjöldum vegna lagerhúsnæðis sem fyrirtækið byggði í óleyfi.
Beiðni um undanþágu synjað, samræmist ekki 3. gr. bílastæðareglna.

Umsókn nr. 17149 (01.01.671.209)
Skildinganes 10, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf húseigenda í Skildinganesi 12 dags. 12. júní 1998 vegna byggingaframkvæmda á lóðinni nr. 10 við Skildinganes.
Byggingarfulltrúa falið að svara erindinu.

Umsókn nr. 17127 (01.02.340.102)
Tröllaborgir 4, Ósk um niðurfellignu á kvöð
Lagt fram bréf lóðarhafa dags. 16. júní 1998 með ósk um að fallið verði frá kvöð um að þinglýsa kvöð um að aukaíbúð verði óaðskiljanlegur hluti aðalíbúðar.
Samþykkt að falla frá áður samþykktri kvöð um þinglýsingu vegna aukaíbúðar, jafnframt var samþykkt að þinglýsa kvöð um gagnkvæman forkaupsrétt.

Umsókn nr. 17137 (01.04.934.105)
Tungusel , Niðurrif
Óskað er eftir leyfi f.h., dagvistar barna til þess að fjarlægja gæsluvallarhús á lóð við Tungusel.
Stærð: 25 ferm., 78 rúmm., landnúmer 112900, fastanúmer 205-4851.
Samþykkt.
Samræmist skipulagsskilmálum.


Umsókn nr. 17152
Vinnufundur byggingarnefndar, Vinnufundur byggingarnefndar
Byggingarnefnd ákvað að halda vinnufund 25. september n.k.


Umsókn nr. 17143 (01.01.180.011)
Þingholtsstræti 18, Lóðamarkabreyting
Helgi Hjálmarsson, arkitekt óskar eftir f.h., Menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, leyfi til þess að sameina lóðir Menntaskólans í Reykjavík við Lækjargötu og Þingholtsstæti 18 samkvæmt uppdrætti mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 19. júní 1998.
Lóð Menntaskólans við Lækjargötu: Lóðin er talin 7769 ferm., eftir að lóðin Amtmannsstígur 2C (961 ferm) hluti af lóðinni Amtmannsstígur 4A (12 ferm) og lóðirnar Bókhlöðustígur 9 og 11 (266 ferm og 215 ferm) voru sameinaðar henni, sbr. samþykkt byggingarnefndar 13. júní 1963, sbr. Litra k14 nr. 113 dags. 1. maí 1963, Litra K14 nr. 114, dags. 20. apríl 1963. Ath! Litra k14 nr. 117, dags. 1. maí 1963 (afsöl) fyrir skika úr Amtmannsstíg 4A og Bókhlöðustíg 9 og 11): svo og eftir skerðingu hennar, sem samþykkt var á fundi í byggingarnefnd 30. nóvember 1967 (ath. villandi bókun flatarmáls) sbr. og Litra U18 nr. 71, dags. 14. júlí 1967. (-117 ferm.)
Lóð Menntaskólans við Lækjargötu var talin 6432 ferm., fyrir 1963, þar af 1585 ferm., undir Lækjargötu.
Lóðin reynist 7809 ferm.
Þingholtsstræti 18: Lóðin er talin 437 ferm., sbr. samþykkt byggingarnefndar 30. nóvember 1967 og Litra U18 nr. 71, dags. 14. júlí 1967. Lóðin reynist 436 ferm.
Lóðirnar verða sameinaðar í eina lóð, sem verður að stærð 8245 ferm., þar af 1585 ferm., undir Lækjargötu og 46 ferm., undir Bókhlöðustíg.
Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar 18. maí 1998 og samþykkt borgarráðs 19. maí 1998.
Samþykkt.
Óskar Bergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 17129 (01.01.184.201)
Þórsgata 2, Úrskurður vegna kæru
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 10. júní s.l., vegna úrskurðar í kærumáli nokkura íbúa við Óðinsgötu og Spítalastíg þar sem kærð var samþykkt byggingarnefndar frá 26. mars s.l., á byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á Þórsgötu 2.
Úrskurðarorð:
Hafnað er kröfum allra kærenda um að fellt verði úr gildi byggingarleyfi fyrir nýbyggingu að Þórsgötu 2, Reykjavík, sem samþykkt var af byggingarnefnd Reykjavíkur hinn 26. mars 1998 og staðfest af borgarstjórn hinn 2. apríl 1998. Skulu hinar kærðu ákvarðanir standa óraskaðar.
Kröfu kærenda að Óðinsgötu 8 og 8B og Spítalastíg 8, um að gert verði deildiskipulag fyrir reitinn áður en slík breyting sem um sé að ræða með fyrirhugaðri byggingu komi til greina, er vísað frá nefndinni.


Umsókn nr. 17104 (01.02.576.002)
550393-2399 Bygginga/verktakafyrirt S.Þ.ehf
Suðurási 10 110 Reykjavík
Bæjarflöt 6, Atvinnuhúsnæði (fsp)
Spurt er hvort leyft verði að byggja í samræmi við meðfylgjandi lóðarskipulag og tillögu að húsi á lóðinni nr. 6 við Bæjarflöt.
Frestað.
Vantar samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóðar vegna nálægðar.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.


Umsókn nr. 17091 (01.01.250.201)
600169-5139 Hekla hf
Laugavegi 170-174 105 Reykjavík
Laugavegur 170-174, Skilti við Laugav. (fsp)
Spurt er hvort leyft verði að koma fyrir skiltum í samræmi við meðfylgjandi tillögu ef fyrirspyrjandi hefði umráðarétt yfir viðkomandi lóðarræmu framan við lóðirnar nr. 170-174 við Laugaveg.
Frestað.
Á milli funda.


Umsókn nr. 17018 (01.01.140.507)
061273-5659 Matthías H Johannessen
Lækjargata 4 101 Reykjavík
Lækjargata 4, Skilti (fsp)
Spurt er hvort samþykkt verði skilti í samræmi við meðfylgjandi tillöguteikningar að húsinu á lóðinni nr. 4 við Lækjargötu.
Bréf umsækjanda dags. 19. maí 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Á milli funda.


Umsókn nr. 17030 (01.01.676.101)
020456-4269 Árni Beinteinn Erlingsson
Skildinganes 50 101 Reykjavík
121262-5929 Auður Einarsdóttir
Skildinganes 50 101 Reykjavík
Skildinganes 50, Rífa og endurbyggja (fsp)
Spurt er hvort leyft verði að rífa að hluta eða öllu og jafnframt að byggja við og breyta húsinu á lóðinni nr. 50 við Skildinganes í aðalatriðum í samræmi við meðfylgjandi tillögu 2.
Stækkun um 28 ferm. og um 49 ferm. glerhús (garðskáli).
Bréf hönnuðar, dagsett 3. júní 1998 fylgir erindinu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 15. júní 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar og umfjöllunar.


Umsókn nr. 16814
450685-0389 Sandsalan ehf
Smiðshöfða 19 112 Reykjavík
Vesturlandsvegur Fífilbrekka, Breytingar
Ofangreint fyrirtæki spyr hvort leyft verði að reka starfsemi Sandsölunnar samhliða núverandi ræktunarstöð.
Málinu fylgir bréf Sandsölunnar dags. 24. apríl 1998, skipulagstillaga af lóð og ljósmyndir.
Umsögn Umhverfismálaráðs dags. 25. maí 1998 fylgir erindinu.
Umsögn skipulags- og umferðarnefndar dags. 23. júní 1998 og umsögn umhverfismálaráðs dags. 25. maí 1998 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagna skipulags- og umferðarnefndar og umhverfismálaráðs.