Skildinganes 50

Verknúmer : BN017030

3462. fundur 1998
Skildinganes 50, Rífa og endurbyggja (fsp)
Spurt er hvort leyft verði að rífa að hluta eða öllu og jafnframt að byggja við og breyta húsinu á lóðinni nr. 50 við Skildinganes í aðalatriðum í samræmi við meðfylgjandi tillögu 2.
Stækkun um 28 ferm. og um 49 ferm. glerhús (garðskáli).
Bréf hönnuðar, dagsett 3. júní og 1. desember 1998 fylgja erindinu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 15. júní 1998 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 7. desember 1998, umsögn Borgarskipulags dags. 20. okt. og breytt 2. des. 1998 ásamt umsögn Borgarskipulags dags 2. des. 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Byggingarnefnd tekur ekki afstöðu til niðurrifs hússins að svo stöddu en bendir á að fyrirliggjandi hugmyndir um uppbyggingu á lóðinni samræmast ekki þvi deiliskipulagi sem fyrir liggur.


3451. fundur 1998
Skildinganes 50, Rífa og endurbyggja (fsp)
Spurt er hvort leyft verði að rífa að hluta eða öllu og jafnframt að byggja við og breyta húsinu á lóðinni nr. 50 við Skildinganes í aðalatriðum í samræmi við meðfylgjandi tillögu 2.
Stækkun um 28 ferm. og um 49 ferm. glerhús (garðskáli).
Bréf hönnuðar, dagsett 3. júní 1998 fylgir erindinu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 15. júní 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar og umfjöllunar.


64. fundur 1998
Skildinganes 50, Rífa og endurbyggja (fsp)
Spurt er hvort leyft verði að rífa að hluta eða öllu og jafnframt að byggja við og breyta húsinu á lóðinni nr. 50 við Skildinganes í aðalatriðum í samræmi við meðfylgjandi tillögu 2.
Stækkun um 28 ferm. og um 49 ferm. glerhús (garðskáli).
Bréf hönnuðar, dagsett 3. júní 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umfjöllunar Borgarskipulags.