Haðaland 11

Verknúmer : BN017107

3453. fundur 1998
Haðaland 11 , Breytingar, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu í norðausturhorni, stækka anddyri í suður, setja mænisþak yfir bílgeymslu, setja þak yfir útirými, breyta gluggum og einangra og múra að utan húsið á lóðinni nr. 11 við Haðaland.
Stærð: Viðbygging 27,8 ferm., 79,7 rúmm., rúmmálsaukning bílgeymslu 14,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.363
Bréf eiganda, dags. 6. maí 1998, samþykki meðlóðarhafa, dags. 14. maí 1998, umsögn Borgarskipulags dags. 7. júlí 1998 og úttekt á ástandi útveggja dags. 22. júlí 1998 fylgja erindinu ásamt samþykki nágranna dags. 9. júlí 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


3452. fundur 1998
Haðaland 11 , Breytingar, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu í norðvesturhorni, stækka anddyri í suður, setja mænisþak yfir bílgeymslu, breyta gluggum, einangra og múra húsið að utan, setja upp heitan pott ásamt sturtuklefa og tilheyrandi girðingu og þaki yfir á lóðinni nr. 11 við Haðaland.
Stærð: Viðbygging 27,8 ferm., 79,7 rúmm., rúmmálsaukning bílgeymslu 14,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.363
Bréf eiganda, dags. 6. maí 1998, samþykki meðlóðarhafa, dags. 14. maí 1998 og umsögn Borgarskipulags dags. 7. júlí 1998 fylgir erindinu ásamt samþykki nágranna dags. 9. júlí 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


3451. fundur 1998
Haðaland 11 , Breytingar, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu í norðvesturhorni, stækka anddyri í suður, setja mænisþak yfir bílgeymslu, breyta gluggum, einangra og múra húsið að utan, setja upp heitan pott ásamt sturtuklefa og tilheyrandi girðingu og þaki yfir á lóðinni nr. 11 við Haðaland.
Stærð: Viðbygging 27,8 ferm., 79,7 rúmm., rúmmálsaukning bílgeymslu 14,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.363
Bréf eiganda, dags. 6. maí 1998 og samþykki meðlóðarhafa, dags. 14. maí 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.