Betri Reykjavík, Betri Reykjavík, Betri Reykjavík, Betri Reykjavík, Betri Reykjavík, Betri Reykjavík, Betri Reykjavík, Betri Reykjavík, Miðborgin, Hringbraut, Hljómskálagarður, Göngugötur, Vöktun á vatnafari og lífríki í Vatnsmýrinni og tjörninni, Hverfisgata 103, Kjalarnes, Vík, Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, Hverfisskipulag, Hlíðar 3.1 Háteigshverfi, Hverfisskipulag, Hlíðar 3.2 Hlíðarhverfi, Hverfisskipulag, Hlíðar 3.3 Öskjuhlíðarhverfi, Bústaðavegur 151-153, Grensásvegur 16A og Síðumúli 37-39, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Mýrargata/Seljavegur, Umhverfis- og skipulagssvið, Hraunbær 102B, Kjalarnes, erindisbréf, Þjónustuveitingar hjá Reykjavíkurborg, Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, reitur 1.154.3, Barónsreitur, Miklabraut frá Rauðarárstíg að Lönguhlíð, Reitur 1.154.3, Barónsreitur,

124. fundur 2015

Ár 2015, miðvikudaginn 28. október kl. 9:10, var haldinn 124. fundur umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð Vindheimum. Viðstaddir voru: Hjálmar Sveinsson, S. Björn Blöndal, Gísli Garðarsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, og Sigurborg Ó Haraldsdóttir áheyrnarfulltrúi. Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Björn Axelsson, Stefán Finnsson, Magnús Ingi Erlingsson og Marta Grettisdóttir Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson. Þetta gerðist:
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 150208
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
1.
Betri Reykjavík, að setja upp ljós við göngu/hjólagötu meðfram Strandveg (USK2015090064)
Lagt fram erindið ¿að setja upp ljós við göngu/hjólagötu meðfram Strandveg" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. september 2015. Erindið var þriðja efsta hugmynd septembermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngudeild dags. 13. október 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 13. október 2015 samþykkt.

Umsókn nr. 150161
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
2.
Betri Reykjavík, fleiri bekki í hverfi borgarinnar (USK2015060083)
Lagt fram erindið ¿bekkir" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. júní 2015. Erindið var efsta hugmynd júnímánaðar í málaflokknum framkvæmdir. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 14. október 2015.


Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds, dags. 14. október 2015 samþykkt.

Umsókn nr. 150206
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
3.
Betri Reykjavík, upphitað strætóskýli til prófunar (USK2015090062)
Lagt fram erindið ¿upphitað strætóskýli til prófunar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. september 2015. Erindið var efsta hugmynd septembermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og samgöngusviðs, samgögnustjóra, dags. 13. október 2015.

Umsögn umhverfis- og samgöngusviðs, samgöngustjóra, dags. 13. október 2015 samþykkt. .

Umsókn nr. 150209
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
4.
Betri Reykjavík, halda göngustígum (ekki bara gangstéttum) opnum að vetri (USK2015090065)
Lagt fram erindið ¿halda göngustígum (ekki bara gangstéttum) opnum að vetri" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. september 2015. Erindið var fjórða efsta hugmynd septembermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum samgöngur. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 13. október 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 13. október 2015 samþykkt

Umsókn nr. 150125
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
5.
Betri Reykjavík, skrá alla ketti hjá borginni (USK2015040063)
Lögð fram fimmta efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum umhverfismál "skrá alla ketti hjá borginni" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 14. október 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 14. október 2015 samþykkt.

Umsókn nr. 150124
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
6.
Betri Reykjavík, gæludýrageldingar á vegum borgarinnar (USK2015040064)
Lögð fram efsta hugmynd aprílmánaðar úr flokknum ýmislegt "gæludýrageldingar á vegum borgarinnar" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. apríl 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 14. október 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 14. október 2015 samþykkt.

Umsókn nr. 150142
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
7.
Betri Reykjavík, meiri gróður í bert og opið land Úlfarsárdals (USK2015060008)
Lögð fram efsta hugmynd maímánaðar úr flokknum umhverfismál "meiri gróður í bert og opið land Úlfarsárdals" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. maí 2015 ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 14. október 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu umhverfisgæða, dags. 14. október 2015 samþykkt.



Umsókn nr. 150186
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
8.
Betri Reykjavík, setja upp vatnshana í Elliðarádalinn einsog á Ægisíðunni (USK2015090010)
Lagt fram erindið ¿setja upp vatnshana í Elliðarádalinn eins og á Ægisíðunni" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 3. september 2015. Erindið var efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum framkvæmdir. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhald, dags. 21. október 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds, dags. 21. október 2015 samþykkt.

Umsókn nr. 140187
9.
Miðborgin, sleppistæði fyrir hópbifreiðar (USK2013020026)
Kynning á vinnu um sleppistæði í miðborginni fyrir rútur.
Kynnt.

Umsókn nr. 150234
10.
Hringbraut, umferðaröryggi
Umhverfis- og skipulagsráð felur samgönguskrifstofu að koma með tillögur um aðgerðir til að bæta umferðaröryggi á og við Hringbraut. Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 26. október 2015.


Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.

Umsókn nr. 150232
121247-3489 Hjörleifur Stefánsson
Fjölnisvegur 12 101 Reykjavík
11.
Hljómskálagarður, Torflistaverk
Kynnt tillaga Hjörleifs Stefánssonar arkitekts, dags. ágúst 2014 að torflistaverki í Hljómskálagarðinum. Einnig lagt fram bréf stjórnanda Listahátíðar í Reykjavík, dags. 21. október 2015 þar sem staðfest er að verkið verði hluti af dagskrá 30. Listahátíðar í Reykjavík 2016.

Hildur Sverrisdóttir tekur sæti á fundinum kl. 10:03
Sverrir Bollason tekur sæti á fundinum kl. 10:05.

Þórólfur Jónsson deildarstjóri, Snorri Sigurðsson verkefnisstjóri og Hjörleifur Stefánsson arkitek taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Kynnt.





Umsókn nr. 150237
12.
Göngugötur, breytt fyrirkomulag
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, verkefnisstjóra borgarhönnunar, dags. 26. október 2015 að breyttu fyrirkomulagi á göngugötum í miðborginni.

Hildur Gunnlaugsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Frestað.





Umsókn nr. 150233
13.
Vöktun á vatnafari og lífríki í Vatnsmýrinni og tjörninni, samantekt frá starfshópi
Kynnt sammantekt frá starfshópi vegna framkvæmda við Hlíðarenda.

Þórólfur Jónsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Kynnt.




Umsókn nr. 150235
14.
Hverfisgata 103, breyting á hjólastíg
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs og Mannvits, dags. september 2015, að breytingu á hjólatíg fyrir framan hótelið að Hverfisgötu 103. Einnig er lögð fram kosnaðaráætlun Mannvits, ódags.

Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.

Umsókn nr. 150589
440703-2590 THG Arkitektar ehf.
Faxafeni 9 108 Reykjavík
16.
Kjalarnes, Vík, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Ragnars Auðuns Birgissonar, mótt. 1. október 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Vík á Kjalarnesi. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni lóðarinnar ásamt færslu á byggingarreit umhverfis núverandi hús þannig að unnt verði að byggja við og stækka húsið, samkvæmt uppdr. THG arkitekta ehf. dags. 1. október 2015.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Umhverfis og skipulagsráð samþykkti jafnframt að fela skipulagsfulltrúa að upplýsa íbúa í nágrenninu sérstaklega um auglýsinguna.

Vísað til borgarráðs.


Umsókn nr. 10070
16.
Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerð
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkur dags. 23. október 2015.






Umsókn nr. 150530 (03.1)
17.
Hverfisskipulag, Hlíðar 3.1 Háteigshverfi, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.1 Háteigshverfi dags. 15. september 2015.

Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum.

Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. sbr. 3.ml. 5. mgr. 37. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnunar, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, Minjastofnunar Íslands, Vegagerðar ríkisins, Veðurstofu Íslands og Strætó bs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Hildur Sverrisdóttir og fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir bóka:
"Eitt helsta hagsmunamál í hugum margra sem búa í Hlíðunum er að Miklubraut verði sett í stokk. Áhugi á þessari framkvæmd hefur ítrekað komið fram á íbúafundum. Stokkur myndi bæta loftgæði til muna og myndi auk þess tengja hverfið Klambratúni þar sem í stað Miklubrautar, með öllum sínum þunga, kæmi borgargata á 30 km svæði. Öryggi og lífsgæði myndu aukast. Í lýsingu að hverfisskipulagi Hlíða, Háteigs og Öskjuhlíðahverfis er ekki getið um stokk sem mætti þá að skilja svo að þessi lausn sé ekki lengur á borðinu. Nánari útfærsla á stokknum ætti að var hluti af hverfisskipulagi. Að lágmarki ætti að gera grein fyrir stöðu málsins og stefnu til framtíðar enda eru forsendur stokksins skilgreindar í greinargerð með aðalskipulagi Reykjavíkur.
Á næstu árum mun umferð aukast verulega um hverfið vegna stækkunar Landspítala. Ekki er í lýsingu á hverfisskipulagi fjallað um mótvægisaðgerðir. Öðru nær er gert ráð fyrir því að mislæg gatnamót Snorrabrautar og Miklubrautar verði fjarlægð en á skipulagsuppdrætti er óskilgreint þróunarsvæði þar sem samgöngumannvirkið stendur nú. Ekki er sýnt fram á hvaða gatnaskipulag geti leyst mislægu gatanmótin af. 17.000 manna íbúðabyggð á flugvallarsvæðinu auk 100.000 fm atvinnuhúsnæðis mun hafa gífurleg áhrif á lífsgæði Hlíða, Háteigs- og Öskjuhlíðahverfis. Ekkert er fjallað um þetta í lýsingu að hverfisskipulagi."

Fulltrúi Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson, fulltrúi Bjartrar framtíðar S. Björn Blöndal, fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs Gísli Garðarsson og áheyrnarfulltrúi Pírata Sigurborg Ó Haraldsdóttir bóka: "Ekki hefur verið slegin út af borðinu sú áætlun að Miklabraut verði sett í stokk. Tekin verður afstaða til hennar og annarra umferðarmála í hverfinu í hverfisskipulagsgerðinni sjálfri en ekki í skipulags- og matslýsingu."

Vísað til borgarráðs.

Sverrir Bollason vék af fundi við umfjöllun málsins.


Umsókn nr. 150531 (03.2)
18.
Hverfisskipulag, Hlíðar 3.2 Hlíðarhverfi, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.2 Hlíðarhverfi dags. 15. september 2015.

Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum.

Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. sbr. 3.ml. 5. mgr. 37. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnunar, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, Minjastofnunar Íslands, Vegagerðar ríkisins, Veðurstofu Íslands og Strætó bs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Hildur Sverrisdóttir og fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir bóka:
"Eitt helsta hagsmunamál í hugum margra sem búa í Hlíðunum er að Miklubraut verði sett í stokk. Áhugi á þessari framkvæmd hefur ítrekað komið fram á íbúafundum. Stokkur myndi bæta loftgæði til muna og myndi auk þess tengja hverfið Klambratúni þar sem í stað Miklubrautar, með öllum sínum þunga, kæmi borgargata á 30 km svæði. Öryggi og lífsgæði myndu aukast. Í lýsingu að hverfisskipulagi Hlíða, Háteigs og Öskjuhlíðahverfis er ekki getið um stokk sem mætti þá að skilja svo að þessi lausn sé ekki lengur á borðinu. Nánari útfærsla á stokknum ætti að var hluti af hverfisskipulagi. Að lágmarki ætti að gera grein fyrir stöðu málsins og stefnu til framtíðar enda eru forsendur stokksins skilgreindar í greinargerð með aðalskipulagi Reykjavíkur.
Á næstu árum mun umferð aukast verulega um hverfið vegna stækkunar Landspítala. Ekki er í lýsingu á hverfisskipulagi fjallað um mótvægisaðgerðir. Öðru nær er gert ráð fyrir því að mislæg gatnamót Snorrabrautar og Miklubrautar verði fjarlægð en á skipulagsuppdrætti er óskilgreint þróunarsvæði þar sem samgöngumannvirkið stendur nú. Ekki er sýnt fram á hvaða gatnaskipulag geti leyst mislægu gatanmótin af. 17.000 manna íbúðabyggð á flugvallarsvæðinu auk 100.000 fm atvinnuhúsnæðis mun hafa gífurleg áhrif á lífsgæði Hlíða, Háteigs- og Öskjuhlíðahverfis. Ekkert er fjallað um þetta í lýsingu að hverfisskipulagi."

Fulltrúi Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson, fulltrúi Bjartrar framtíðar S. Björn Blöndal, fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs Gísli Garðarsson og áheyrnarfulltrúi Pírata Sigurborg Ó Haraldsdóttir bóka: "Ekki hefur verið slegin út af borðinu sú áætlun að Miklabraut verði sett í stokk. Tekin verður afstaða til hennar og annarra umferðarmála í hverfinu í hverfisskipulagsgerðinni sjálfri en ekki í skipulags- og matslýsingu."

Vísað til borgarráðs.

Sverrir Bollason vék af fundi við umfjöllun málsins.


Umsókn nr. 150532 (03.3)
19.
Hverfisskipulag, Hlíðar 3.3 Öskjuhlíðarhverfi, skipulags- og matslýsing
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að skipulags- og matslýsingu fyrir Hlíðar hverfi 3.3 Öskjuhlíðarhverfi dags. 15. september 2015.

Ævar Harðarson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum.

Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. sbr. 3.ml. 5. mgr. 37. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnunar, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, Minjastofnunar Íslands, Vegagerðar ríkisins, Veðurstofu Íslands og Strætó bs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Hildur Sverrisdóttir og fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir bóka:
"Eitt helsta hagsmunamál í hugum margra sem búa í Hlíðunum er að Miklubraut verði sett í stokk. Áhugi á þessari framkvæmd hefur ítrekað komið fram á íbúafundum. Stokkur myndi bæta loftgæði til muna og myndi auk þess tengja hverfið Klambratúni þar sem í stað Miklubrautar, með öllum sínum þunga, kæmi borgargata á 30 km svæði. Öryggi og lífsgæði myndu aukast. Í lýsingu að hverfisskipulagi Hlíða, Háteigs og Öskjuhlíðahverfis er ekki getið um stokk sem mætti þá að skilja svo að þessi lausn sé ekki lengur á borðinu. Nánari útfærsla á stokknum ætti að var hluti af hverfisskipulagi. Að lágmarki ætti að gera grein fyrir stöðu málsins og stefnu til framtíðar enda eru forsendur stokksins skilgreindar í greinargerð með aðalskipulagi Reykjavíkur.
Á næstu árum mun umferð aukast verulega um hverfið vegna stækkunar Landspítala. Ekki er í lýsingu á hverfisskipulagi fjallað um mótvægisaðgerðir. Öðru nær er gert ráð fyrir því að mislæg gatnamót Snorrabrautar og Miklubrautar verði fjarlægð en á skipulagsuppdrætti er óskilgreint þróunarsvæði þar sem samgöngumannvirkið stendur nú. Ekki er sýnt fram á hvaða gatnaskipulag geti leyst mislægu gatanmótin af. 17.000 manna íbúðabyggð á flugvallarsvæðinu auk 100.000 fm atvinnuhúsnæðis mun hafa gífurleg áhrif á lífsgæði Hlíða, Háteigs- og Öskjuhlíðahverfis. Ekkert er fjallað um þetta í lýsingu að hverfisskipulagi."

Fulltrúi Samfylkingarinnar Hjálmar Sveinsson, fulltrúi Bjartrar framtíðar S. Björn Blöndal, fulltrúi Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs Gísli Garðarsson og áheyrnarfulltrúi Pírata Sigurborg Ó Haraldsdóttir bóka: "Ekki hefur verið slegin út af borðinu sú áætlun að Miklabraut verði sett í stokk. Tekin verður afstaða til hennar og annarra umferðarmála í hverfinu í hverfisskipulagsgerðinni sjálfri en ekki í skipulags- og matslýsingu."

Vísað til borgarráðs.

Sverrir Bollason vék af fundi við umfjöllun málsins.


Umsókn nr. 150638 (01.82.61)
20.
Bústaðavegur 151-153, lýsing deiliskipulagsbreytingar
Lögð fram lýsing skipulagsfulltrúa dags. 26. október 2015 vegna deiliskipulagsbreytingar á lóðunum nr. 151 og 153 við Bústaðaveg, þróunarsvæði Þ59 í Aðalskipulagi.

Halldóra Hrólfsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar,Vegagerðarinnar, Umhverfisstofnunar, Orkuveitu Reykjavíkur, Hverfisráðs Háaleitis-Bústaða, skrifstofa eigna og atvinnuþróunar í Reykjavík, og samgöngudeildar umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur,og heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
Vísað til borgarráðs

Lýsingin verður aðgengileg á vef umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur..

Vísað til borgarráðs

Lýsingin verður aðgengileg á vef umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur.




Umsókn nr. 150628 (01.29.54)
501193-2409 ALARK arkitektar ehf
Dalvegi 18 201 Kópavogur
580815-1110 iborg ehf.
Huldubraut 30 200 Kópavogur
22.
Grensásvegur 16A og Síðumúli 37-39, deiliskipulag
Lögð fram umsókn Jakobs Emils Líndal, mótt. 15. október 2015, ásamt tillögu að deiliskipulagi lóðarinnar nr. 16A við Grensásveg og 37-39 við Síðumúla. Í tillögunni felst að byggja við og breyta nýtingu núverandi húsnæðis á lóðinni. Húsnæðið verður nýtt fyrir íbúðir, hótel, skrifstofu- og þjónustustarfssemi, samkvæmt uppdr. Alark arkitekta ehf. dags. 15. október 2015. Einnig er lagt fram bréf Alark arkitekta ehf. dags. 15. október 2015.

Borghildur Sölvey Sturludóttur verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Kynnt.




Umsókn nr. 45423
24.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Fundargerð
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerðir afgreiðslufunda byggingarfulltrúa nr. 848 frá 27. október 2015.




Umsókn nr. 150428 (01.13)
660504-2060 Plúsarkitektar ehf
Fiskislóð 31 101 Reykjavík
550305-0380 Reir ehf.
Skólavörðustíg 18 101 Reykjavík
25.
Mýrargata/Seljavegur, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Lögð fram fyrirspurn Reir ehf., mótt. 27. júlí 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits sem felst í uppbyggingu á lóðunum nr. 27, 29 og 31 við Mýrargötu og 1A og 1B við Seljaveg, samkvæmt tillögu Plúsarkitekta ehf., dags. júlí 2015. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Júlíus Vífill Ingvarsson víkur af fundi kl. 13:40.



Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015.

Umsókn nr. 150238
26.
Umhverfis- og skipulagssvið, gjaldskrá fyrir sorphirðu
Lögð fram drög gjaldskrá fyrir sorphirðu í Reykjavík dags. í október 2015.

Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins Hildur Sverrisdóttir og fulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina sitja hjá við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 150608 (04.34.33 06)
280661-3929 Hulda Jónsdóttir
Skipholt 28 105 Reykjavík
450706-0430 Greifynjan ehf
Hraunbæ 102c 110 Reykjavík
27.
Hraunbær 102B, málskot
Lagt fram málskot Huldu Jónsdóttur, dags. 8. október 2015, vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 2. október 2015 um að breyta rými á jarðhæð hússins á lóð nr. 102B við Hraunbæ í íbúðarrými til útleigu eða fyrir gistiheimili.

Jón Kjartan Ágústsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fyrri afgreiða skipulagsfulltrúa frá 2. október 2015 staðfest.
Vísað til borgarráðs.





Umsókn nr. 150231
28.
Kjalarnes, erindisbréf, Starfshópur um mótun landbúnaðarstefnu
Kynnt drög að erindisbréfi dags. 26. október 2015 starfshóps um mótun landbúnaðarstefnu fyrir Kjalarnes.

Samþykkt.

Umsókn nr. 150236
29.
Þjónustuveitingar hjá Reykjavíkurborg, umsögn um skýrslu starfshóps
Lagt fram bréf borgarráðs dags. 17. júlí 2015 ásamt skýrslu starfshóps um þjónustuveitingu Reykjavíkurborgar. Einnig er lögð fram drög að umsögn umhverfis- og skipulagsráðs dags. 23. október 2015.

Samþykkt.
Vísað til borgarrráðs.


Umsókn nr. 150391 (01.15.43)
30.
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. október 2015 um samþykkt borgarráðs 15. október 2015 varðandi auglýsingu á breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur varðandi reit 1.154.3, Barónsreitur.



Umsókn nr. 150574 (01.82)
31.
Miklabraut frá Rauðarárstíg að Lönguhlíð, lýsing
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. október 2015 um samþykkt borgarráðs 15. október 2015 varðandi lýsingu á deiliskipulagi fyrir Miklubraut, svæði frá Rauðarárstíg að Lönguhlíð.



Umsókn nr. 150370 (01.15.43)
130272-5769 Halldór Eiríksson
Fífusel 26 109 Reykjavík
32.
Reitur 1.154.3, Barónsreitur, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. október 2015 um samþykkt borgarráðs 15. október 2015 varðandi auglýsingu á breytingu á deililskipulagi reits 1.154.3, Barónsreitur.