Endurheimt votlendis í Reykjavík

Verknúmer : US140241

136. fundur 2016
Endurheimt votlendis í Reykjavík,
Lögð fram tillaga ásamt greinargerð umhverfis- og skipulagsráðs dags. 15. desember 2014 varðandi endurheimt votlendis í Reykjavík. Einnig er lagt fram minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs dags. 16. janúar 2015.
Einnig er lögð fram skýrsla Verkís dags. 30. janúar 2016.

Þórólfur Jónsson deildarstjóri og Snorri Sigurðsson verkefnisstjóri taka sæti á fundum undir þessum lið.

Fulltrúi Verkís Arnór Sigfússon kynnir.




94. fundur 2015
Endurheimt votlendis í Reykjavík,
Lögð fram tillaga ásamt greinargerð umhverfis- og skipulagsráðs dags. 15. desember 2014 varðandi endurheimt votlendis í Reykjavík. Einnig er lagt fram minnisblað umhverfis- og skipulagssviðs dags. 16. janúar 2015.

Þórólfur Jónsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Staða málsins kynnt.



90. fundur 2014
Endurheimt votlendis í Reykjavík,
Lögð fram tillaga ásamt greinargerð umhverfis- og skipulagsráðs dags. 15. desember 2014 varðandi endurheimt votlendis í Reykjavík.

Vísað til meðferða hjá umhverfis- og skipulagssviði, umhverfisgæði.