Öskjuhlíð,
Skipulagsráð
278. fundur 2012
Ár 2012, miðvikudaginn 20. júní kl. 09:20, var haldinn 278. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Júlíus Vífill Ingvarsson, Marta Guðjónsdóttir og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson.
Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Stefán Hallsson, Marta Grettisdóttir og Björn Axelsson
Auk þess gerði eftirtalinn embættismaður grein fyrir einstökum málum: Hlín Sverrisdóttir verkefnastjóri.
Fundarritari var Marta Grettisdóttir
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 120035 (01.76)
530269-7609
Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
1. Öskjuhlíð, opin hugmyndasamk/ samkeppnislýsing
Lögð fram tillaga dags. 18. júní 2012 að dómnefnd fyrir hugmyndasamkeppni um nýtingu Öskjuhlíðar.
Samþykkt.