Öskjuhlíð,
Skipulagsráð
276. fundur 2012
Ár 2012, miðvikudaginn 6. júní kl. 09:20, var haldinn 276. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 12 - 14, 7. hæð. Ráðssal. Viðstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Einar Örn Benediktsson, Stefán Benediktsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson, Jórunn Ósk Frímannsd Jensen og áheyrnarfulltrúinn Torfi Hjartarson.
Eftirtaldir embættismenn sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Ágúst Jónsson og Marta Grettisdóttir
Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: Hlín Sverrisdóttir og Björn Axelsson
Fundarritari var Einar Örn Thorlacius.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 120035 (01.76)
530269-7609
Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
1. Öskjuhlíð, opin hugmyndasamk/ samkeppnislýsing
Lögð fram samkeppnislýsing dags. 6. júní 2012 fyrir opna hugmyndasamkeppni um nýtingu Öskjuhlíðar.
Samþykkt með þeim breytingum sem fram komu á fundinum.