Einholt-Þverholt, nýtt deiliskipulag.,
Slippa- og Ellingsenreitur,
Spöngin, Eir,
Fossaleynir 1,
Hólmsheiði,
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa,
Austurstræti 22,
Almannadalur 5,
Borgartún 8,
Friggjarbrunnur 43-45,
Gefjunarbrunnur 20-22,
Úlfarsbraut 34-36,
Ægisíða 113,
Borgartún 41,
Breytingar á samþykktum,
Kópavogur,
Austurstræti 22/Lækjargata 2,
Ánanaust-Eiðsgrandi,
Blesugróf, stgr. 1.885 og 1.889,
Laugavegur 161,
Skólavörðustígur 25,
Túngata 34,
Skipulagsráð
91. fundur 2007
Ár 2007, miðvikudaginn 25. apríl kl. 09:05, var haldinn 91. fundur skipulagsráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Borgartúni 3, 4. hæð. Viðstaddir voru: Hanna Birna Kristjánsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson, Gunnar Bjarki Hrafnsson, Brynjar Fransson, Dagur B Eggertsson, Stefán Benediktsson, Svandís Svavarsdóttir, Ásta Þorleifsdóttir, Birgir Hlynur Sigurðsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson, Ólafur Bjarnason, Marta Grettisdóttir og Sigríður Kristín Þórisdóttir
Auk þess gerðu eftirtaldir embættismenn grein fyrir einstökum málum: .
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 990316 (01.24.43)
1. Einholt-Þverholt, nýtt deiliskipulag., Reitir 1.244.1, 1.244.3.
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga að deiliskipulagi reits 1.244.1 og 1.244.3, Einholt/Þverholt. Einnig lagt fram bréf Albínu Thordarson, ark. dags. 4. desember 2006 vegna óska BN Campus um breytingu á deiliskipulagi reitsins. Auglýsing stóð yfir frá 5. febrúar til og með 10. apríl 2007. Athugasemdir bárust frá eftritöldum aðilum: skólameistara Fjöltækniskólans, dags. 20. mars 2007 og skólameistara Iðnskólans dags. 21. mars 2007 , þar sem lýst er yfir stuðningi við deiliskipulagsáformin, Önnu B. Saari, Má Gunnlaugssyni og Sif Bjarnadóttur fh. íbúa, dags. 20. febrúar 2007, Kalmans le Sage de Fontenay dags. 28. febrúar 2007, Barða Jóhannsyni dags. 4. mars, Silju Glömmi dags. 26. mars 2007, Eiríki Sigurðssyni dags. 18. mars 2007, Einarlínu E. Ársælsdóttur og Önnu S. Magnúsdóttur dags. 19. mars, Elínborgu K. Kristjánsdóttur og Krísínu A. Skúladóttur dags. 23. mars , Friðriki Skúlasyni ehf, dags. 2.apríl, Lex lögmannsstofu, dags. 2. apríl, Sif Bjarnadóttur, Önnu B. Saari og Már Gunnlaugssyni dags. 6. apríl, Guðrúnu A. Arasonar dags, 6. apríl, Margréti Valdimarsdóttur dags. 7. apríl, Eiríks Þ. Guðmundssonar og Rannveigar R. Guðmundsdóttur dags. 8. apríl, Katrínu Johnson dags. 8. apríl, Geir A. Marelsson dags. 9. apríl, Undirsktiftarlisti 252 íbúa dags. 9. apríl, Lars Í. Lárussyni og Magneu H. Aradóttur dags. 9. apríl, Sif Bjarnadóttur dags. 9. apríl, Hilmirs Þ. Ibssonar dags. 9. apríl, Ómars Jónannessonar dags. 9. apríl, Helgu D. Flosadóttur dags. 9. apríl, Ólafíu Sigurjónsdóttur dags. 9. apríl, Indriða Indriðasyni dags. 9. apríl, Hönnu Ólafsdóttur dags. 9. apríl, Láru Bjarnadóttur dags. 9. apríl, Birni Guðmundssyni og Natalíu Jakobsdóttur dags. 9. apríl, Tetjönu Kutasevich dags. 9. apríl, Þórunni Ingvarsdóttur dags. 9. apríl, Oddi G. Tryggvasyni, Dagnýju Þ. Bragadóttur og Álfheiði Jónsdóttur dags. 9. apríl, Önnu B. Saari dags. 9. apríl, Fjólu Guðleifsdóttur, dags. 9. apríl, Sveinbirni R. Magnússyni dags. 9. apríl, Huldu Jósefsdóttur dags. 10. apríl, Ingibjörgu Aradóttur dags. 10. apríl, Steinunni Halldórsdóttur dags. 10. apríl, Guðmundi Pálssyni og Ragnheiði Þ. Kolbeins dags. 10 apríl, Kristínu Steinsdóttur dags. 10. apríl, Ólafi S. Kristmundssyni dags. 10. apríl, Kristínu S. Kvaran og Einari B. Kvaran dags. 10. apríl, Pétri V. Maack dags. 10. apríl, Böðvari Sveinssyni dags. 10. apríl, Önnu Þ. Grímsdóttur dags. 10. apríl, Áslaugu Nikulásdóttur dags. 10. apríl, Margréti O. Ásgeirsdóttur, Jóni K. Sverrissyni og Laufey B. Jónsdóttur dags. 10. apríl, Fjólu Guðleifsdóttur dags. 10. apríl, Þuríði Geirsdóttur, Valgeiri Stefánssyni, Söru Valgeirsdóttur Önnu S. Valgeirsdóttur og Atla S. Valgeirssyni dags. 10. apríl, Höskuldi M. Haraldssyni dags. 10. apríl, Rúnar Sveinbjörnssyni dags. 10. apríl, Hrafnhildi Gunnarsdóttur dags. 10. apríl, Gyðu Stefánsdóttur dags. 10. apríl, Bergljótu Halradsdóttur dags. 10. apríl 2007, Kalman le Sage de Fontenay fh. Húsfélagsins Háteigsvegi 8 dags. 10. apríl, Guðnýar Ó. Halldórsdóttur dags. 10. apríl, Estear H. Magnúsdóttur dags. 10. apríl 2007, Árna Stefánssyni dags. 10. apríl 2007, Helgu Ingólfsdóttur dags. 10. apríl 2007, Friðriki F. Flosasyni og Þórgunni E. Pétursdóttur dags. 10. apríl 2007, Guðlaugu Björnsdóttur dags. 10. apríl 2007, Kristínu Friðriksdóttur dags. 10. apríl 2007, Guðrúnu Teitsdóttur dags. 10. apríl 2007, Björgvini Gíslasyni og Guðbjörg Ragnarsdóttur dags. 10. apríl 2007 og Sverri A. Arnarsyni dags. 10. apríl 2007. Lagðar fram athugasemdir Byggingarfélags námsmanna, dags. 27. mars 2007. Einnig lögð fram bréf ARkís dagsþ 30. mars og 3. apríl 2007, ásamt breytingartillögu. Ennfremur lögð fram samantekt skipulagsstjóra dags. 20. apríl 2007.
Svandís Svavarsdóttir tók sæti á fundinum kl. 9:09
Frestað.
Umsókn nr. 60602
2. Slippa- og Ellingsenreitur, deiliskipulag, reitur 1.116 og reit 1.115.3
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga VA-arkitekta að deiliskipulagi Slippa- og Ellingsenreits mótt. 31. október 2006. Gert er ráð fyrir að nýbyggingar verði almennt fjórar hæðir með eða án kjallara. Einnig lögð fram umsögn Umhverfissviðs, dags. 24. október 2006. Auglýsing stóð yfir frá 8. nóvember til og með 20. desember 2006. Bréf barst frá Vigni Albertssyni f.h. Faxaflóahafna, dags. 13. desember 2006, Húsafriðunarnefnd ríkisins, dags. 19. desember 2006, eigendum að Bakkastíg 1, dags. 19. desember 2006, eigendum og starfsfólki teiknistofunnar ASK arkitektum samtals 18 aðilum, dags. 19. desember 2006, Reykjaprenti ehf og Ólafi Hjálmarssyni f.h. lóðarhafa að Grandagarði 2, dags. 20. desember 2006, Guðmundi Ragnarssyni, dags. 20. desember 2006, Ástu S. Gísladóttur, dags. 20. desember 2006, Aroni N. Þorfinnssyni og Ástu S. Gísladóttur, dags. 20. desember 2006, Karli Æ. Karlssyni og Elsu H. Yeoman, dags. 20. desember 2006, Gísla Þ. Sigurþórsson f.h. íbúasamtaka Vesturbæjar, 20. desember 2006, Herði Einarssyni f.h. Reykjaprents ehf., dags. 20. desember 2006, Sigrúnu Kristjánsdóttur og Völundi Óskarssyni, dags. 19. desember 2006, Haraldi Jóhannssyni og Fjólu G. Friðriksdóttur Grandagarði 8, dags. 20. desember 2006, Ragnari H. Harðarsyni, Vesturgötu 48, dags. 20. desember 2006, 7 aðilum, dags. 20. desember 2006, Hörpu Björnsdóttur, dags. 20. desember 2006, Þórði Magnússyni, mótt. 20. desember 2006 og Önnu M. Bogadóttur og Ástu O. Magnúsdóttur, dags. 20. desember 2006. Að loknum athugasemdafresti barst bréf frá Jónínu Óskarsdóttur, mótt. 22. desember 2006, 12 samhljóða bréf frá jafnmörgum aðilum, mótt. 27. desember 2006 og Sjóminjasafninu, dags. 16. mars 2007. Jafnframt lagt fram bréf Reykjaprents, dags. 7. febrúar 2007 og andmæli framkvæmdastjóra Nýju Jórvíkur vegna athugasemda, dags. 29. janúar 2007. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 24. apríl 2007 ásamt breyttri tillögu að deiliskipulagi reitsins, mótt. 24. apríl 2007.
Skipulagsráð er einhuga í þeirri afstöðu að skoða leiðir til að hið svokallaða Alliance-hús geti staðið áfram við Mýrargötuna. Skipulagsráð fagnar því að viðræður um þann möguleika séu þegar hafnar og telur að ef hægt er að sameina uppbyggingu á lóðinni og endurnýjun umrædds húss, tryggi það enn betra skipulag og umhverfi á þessu svæði.
Skipulagsráð samþykkir því auglýsta tillögu að deiliskipulagi fyrir Slippa-, Ellingsenreit, með þeirri breytingu að deiliskipulagi á lóðinni Grandagarður 2 er frestað á meðan fullkannaðir verða möguleikar á að Alliance-húsið standi áfram og þeirri breytingu sem fram kemur í nýjum uppdráttum mótt. 24. apríl vegna Daníelsslipps, nánar er vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Vísað til borgarráðs.
Umsókn nr. 70084 (02.37.6)
440703-2590
THG Arkitektar ehf
Faxafeni 9 108 Reykjavík
3. Spöngin, Eir, breyting á deiliskipulagi
Lögð er fram tillaga Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar dags. 20. apríl 2007 að breytingu á deiliskipulagi Spangarinnar. Í tillögunni er gert ráð fyrir byggingu þjónustuhúss og þjónustuíbúðum fyrir aldraða. Einnig er lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa eftir hagsmunaðilakynningu dags. 15. mars 2007.
Samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi.
Vísað til borgarráðs.
Umsókn nr. 60595 (02.46)
690191-1219
Nýsir hf
Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður
501193-2409
ALARK arkitektar ehf
Dalvegi 18 201 Kópavogur
4. Fossaleynir 1, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 16. apríl 2007 var lögð fram umsókn Alark f.h. Nýsis, dags. 26. október 2006, um breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 1 við Fossaleyni, skv. uppdrætti, dags. 30. ágúst 2006. Einnig lögð fram tillaga Alark mótt. 15. apríl 2007. Í tillögunni er gert ráð fyrir að fella niður bílastæði norðan við Egilshöll og breytingu á innra fyrirkomulagi íþróttasvæðisins. Erindinu var vísað til umsagnar ÍTR og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn ÍTR. dags. 18. apríl 2007.
Samþykkt að auglýsa framlagaða tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
Vísað til borgarráðs.
Umsókn nr. 70048 (04.4)
5. Hólmsheiði, deiliskipulag
Lögð fram frumdrög Arkís dags. 25. apríl 2007 að deiliskipulagi atvinnusvæðis á Hólmsheiði.
Egill Guðmundsson, arkitekt, kynnti.
Umsókn nr. 35829
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð nr. 440 frá 24. apríl 2007.
Umsókn nr. 35850 (01.14.050.4)
570480-0149
Framkvæmdasvið Reykjavíkurborga
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
7. Austurstræti 22, niðurrif
Lagt fram takmarkað byggingarleyfi samþykkt 24. apríl 2007 vegna hreinsunar á brunarústum á lóðinni nr. 22 við Austurstræti.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 35807 (00.00.000.0)
190958-5159
Jóhanna Björnsdóttir
Ljárskógar 25 109 Reykjavík
200970-4039
Guðrún Jóna Thorarensen
Garðsstaðir 44 112 Reykjavík
520169-2969
Hestamannafélagið Fákur
Vatnsendav Víðivöllum 110 Reykjavík
8. Almannadalur 5, hesthús
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja eininga hesthús þar sem eining 0101 er fyrir 10 hesta, eining 0201 er fyrir 8 hesta og eining 0301 er fyrir 12 hesta á lóðinni nr. ? við Almannadal.
Stærðir: xxxx ferm., xxxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + xxxxx
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 35574 (01.22.010.7)
681205-3220
Höfðatorg ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
9. Borgartún 8, 7 og 19 hæða bygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4. áfanga sem að hluta sjö hæða og allt að nítján hæða þjónustu og skrifstofuhús ofan á tvær kjallarahæðir með aukarýmum og bílastæðum allt úr steinsteypu og ál-gluggakerfi á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 6. mars 2007, mat á hljóðvist frá VSÓ dags. í maí 2005 og umsögn burðarvirkishönnuða dags. 6. mars 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Neðsti kjallari 84,9 ferm., neðri kjallari 615,3 ferm., kjallari 897,7 ferm., 1. hæð 1722 ferm., 2. hæð 1304,6 ferm., 3.-6. hæð 1608,1 ferm. hver hæð, 7. hæð 1560,8 ferm., 8. hæð 799,9 ferm., 9. -19. hæð 744,6 ferm. hver hæð, 20. hæð 67,1 ferm., samtals 21675,3 ferm., 83285,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 5.663.387
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 35800 (02.69.350.6)
311076-4779
Baldur Þór Jack
Mávahlíð 23 105 Reykjavík
120977-4829
Þrándur Jensson
Hraunbær 102a 110 Reykjavík
10. Friggjarbrunnur 43-45, parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt parhús með innbyggðurm bílgeymslum á lóð nr. 43-45 við Friggjarbrunn.
Stærð: Hús nr. 43 (matshlutoi 01) íbúð 1. hæð 103,3 ferm., 2. hæð 72,3 ferm., bílgeymsla 26,6 ferm., samtals 202,2 ferm., 1270,5 rúmm.
Hús nr. 45 (matshluti 02) íbúð 1. hæð 99,5 ferm., 2. hæð 68,5 ferm., bílgeymsla 26,6 ferm., samtals 194,6 ferm., 1223,9 rúmm.
Parhús samtals 396,8 ferm., 2494,4 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 169.619
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 35796 (02.69.540.9)
230876-5929
Gunnar Ingi Traustason
Svöluás 10 221 Hafnarfjörður
151276-3859
Jóhann Vignir Gunnarsson
Strandvegur 12 210 Garðabær
11. Gefjunarbrunnur 20-22, Steinsteypt einingahús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft parhús, að hluta staðsteypt og að hluta byggt úr einingum á lóðinni nr. 22-24 við Gefjunarbrunn.
Stærð Gefjunarbrunnur 22: Íbúð 209,3 ferm., bílgeymsla 28,7 ferm. Samtals 238 ferm. og 736,9 rúmm.
Gefjunarbrunnur 24 sömu stærðir.
Gefjunarbrunnur 22-24 samtals: 476 ferm. og 1473,8 rúmm.
Gjald kr, 6.800 + 100.218
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 35801 (02.69.830.4)
470501-2510
Rafstar ehf
Ármúla 19 108 Reykjavík
150948-2749
Róbert Jón Jack
Ármúli 19 108 Reykjavík
030451-2879
Sigrún Jóna Baldursdóttir
Dvergabakki 30 109 Reykjavík
12. Úlfarsbraut 34-36, parhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft parhús með innbyggðum bílgeymslu úr forsteyptum einingum á lóð nr. 34-36 við Úlfarsbraut.
Stærð: Hús nr. 34 (matshluti 01) íbúð 1. hæð 106 ferm., 2. hæð 77,1 ferm., bílgeymsla 24,5 ferm., samtals 207,6 ferm., 667,9 rúmm.
Hús nr. 36 (matshluti 02) íbúð 1. hæð 108,9 ferm., 2. hæð 80,1ferm., bílgeymsla 24,5 ferm., samtals 213,5 ferm., 686,4 rúmm.
Parhús samtals 421,1 ferm., 1354,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 92.092
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 35615 (01.53.221.8)
260663-3809
Þórður Bogason
Ægisíða 113 107 Reykjavík
13. >Ægisíða 113, breytingar
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. mars 2007 þar sem sótt er um leyfi til að stækka kvist út yfir þar sem nú eru svalir, byggja pall og tröppur ofan í garð og koma fyrir hurð út á pall einbýlishússins á lóðinni nr. 113 við Ægisíðu skv. teikningum GLÁMU-KÍM dags. 21. júní 2007. Samþykki nágranna áritað á uppdrátt.
Stækkun: 4,2 ferm. og 10 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 860
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50706 (01.34.99)
590404-2410
Klasi hf
Pósthólf 228 121 Reykjavík
14. Borgartún 41, Strætóreitur
Vinningstillaga í hugmyndasamkeppni um uppbyggingu lóðar Glitnis við Borgartún 41 kynnt.
Gísli Marteinn Baldursson vék af fundi kl. 11:10
Sigurður Gústafsson og fulltrúar frá Glitni kynntu.
Umsókn nr. 70252
15. Breytingar á samþykktum, vegna skipulagsráðs, embættisafgreiðslu skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa
Lögð fram tillaga lögfræði og stjórnsýslu dags. 22. apríl 2007 að breytingu á viðauka 2.4 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa, samþykkt um skipulagsráð og samþykkt um embættisafgreiðslur byggingarfulltrúa.
Kynnt.
Umsókn nr. 60594
700169-3759
Kópavogsbær
Fannborg 2 200 Kópavogur
16. Kópavogur, Nýi Lundur, breytt lóðanýting
Lagt fram bréf Kópavogsbæjar, dags. 8. september 2006, ásamt bréfi Magnúsar G. Gunnlaugssonar, dags. 20. ágúst 2006, varðandi breytingu á skipulagi lóðarinnar við Nýja Lund. Einnig er lagður fram uppdráttur sem sýnir skiptingu lóðar milli sveitafélaga mótt. 11. desember 2006. Einnig er lagt fram bréf skipulags- og byggingarsviðs dags. 21. febrúar sl.
Bréf skipulags- og byggingarsviðs samþykkt.
Umsókn nr. 70254 (01.14.05)
17. Austurstræti 22/Lækjargata 2, Pósthússtrætisreitur
Staða mála kynnt.
Skipulagsstjóri kynnti stöðu mála.
Umsókn nr. 70253 (01.13.0)
18. Ánanaust-Eiðsgrandi, sjóvarnir, kynning
Framkvæmdasvið kynnir fyrirkomulag sjóvarna við Ánanaust og Eiðsgranda.
Ólafur Bjarnason aðstoðarsviðstjóri Framkvæmdasviðs kynnti.
Umsókn nr. 50253 (01.88.5)
19. Blesugróf, stgr. 1.885 og 1.889, kæra, úrskurður
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 18. apríl 2007 vegna kæru á samþykkt skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur frá 15. desember 2004, sem staðfest var í borgarráði 6. janúar 2005, um breytingu á deiliskipulagi að Blesugróf, stgr. 1.885 og 1.889. Úrskurðarorð: Máli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni.
Umsókn nr. 50426 (01.22.21)
20. Laugavegur 161, kæra, umsögn, úrskurður
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 18. apríl 2007 vegna kæru á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 17. maí 2005 um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi hússins að Laugavegi 161. Úrskurðarorð: Máli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni.
Umsókn nr. 32648 (01.18.224.2)
21. Skólavörðustígur 25, kæra, umsögn, úrskurður
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 18. apríl 2007 vegna kæru á ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 5. apríl 2005 um að heimila byggingu vinnustofu á lóðinni nr. 25 við Skólavörðustíg. Úrskurðarorð: Máli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni.
Umsókn nr. 50400 (01.13.73)
22. Túngata 34, kæra, umsögn, úrskurður
Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 18. apríl 2007 vegna kæru á synjun skipulagsráðs Reykjavíkur frá 9. mars 2005 á umsókn um að breyta notkun hússins að Túngötu 34, Reykjavík í gistiheimili með sex íbúðareiningum. Úrskurðarorð: Kærumáli þessu er vísað frá úrskurðarnefndinni.