Grettisgata 56A
Skjalnúmer : 9937
5. fundur 1995
Grettisgata 56A, niðurfelling kvaðar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 7.2.95 á bókun skipulagsnefndar frá 6.2.95 um Grettisgötu 56A, niðurfellingu kvaðar.
4. fundur 1995
Grettisgata 56A, niðurfelling kvaðar
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. 1.2.95, varðandi niðurfellingu kvaðar á húsi nr. 56A við Grettisgötu.
Samþykkt.