Hagamelur 55

Skjalnúmer : 9799

18. fundur 1995
, sameining lóđa og fćrsla á göngustíg
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 1.8.95 á bókun skipulagsnefndar frá 31.7.95 um Hagamel 55, sameiningu lóđa og fćrslu á göngustíg.



17. fundur 1995
, sameining lóđa og fćrsla á göngustíg
Lagt fram ađ nýju bréf forstöđumanns Dagvistar barna, dags. 2.6.95, varđandi flutning á göngustíg og sameiningu lóđa leikskólans Vesturborgar og skóladagheimilisins Skála viđ Hagamel. Einnig bréf forstöđumanns Dagvistar barna, dags. 26.7.95 og uppdr. Kím sf., dags. 25.7.95.
Samţykkt.

16. fundur 1995
, sameining lóđa og fćrsla á göngustíg
Lagt fram bréf forstöđumanns Dagvistar barna, dags. 2.6.95, varđandi flutning á göngustíg og sameiningu lóđa leikskólans Vesturborgar og skóladagheimilisins Skála viđ Hagamel. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 22.6.95.

Frestađ.

20. fundur 1994
Hagamelur 55, breyting á lóđarmörkum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 6.9.1994 á bókun skipulagsnefndar frá 05.09.1994 um Hagamel 55, breytt lóđarmörk.



19. fundur 1994
Hagamelur 55, breyting á lóđarmörkum
Lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 2.9.94, ađ breyttum lóđarmörkum lóđarinnar nr. 55 viđ Hagamel ţannig ađ ca. 7 m2 verđi teknir af lóđinni undir göngustíg. Einnig lagt fram samţ. Bergs Felixsonar f.h. Dagvistar barna, dags. 31.8.94.

Samţykkt.