Rafstöðvarvegur 1A
Skjalnúmer : 9765
161. fundur 2001
Rafstöðvarvegur 1 A, Br. á notkun, millipallur o.fl
Sótt er um leyfi til þess að breyta núverandi vesturhlið, opna tvær einingar til austurs og innrétta vinnuaðstöðu í einingu 0102 og 0104 með millipöllum í gamla jarðhúsinu á lóðinni Ártúnsbrekka við Suðurlandsbraut.
Jafnframt er lagt til að lóðin verði tölusett nr. 1A við Rafstöðvarveg.
Umsögn Borgarskipulags dags. 24. mars 1999, bréf hönnuðar dags. 1. febrúar 1999 og 24. febrúar 2001 , umsögn Árbæjarsafns dags. 26. nóvember 1998 og greinargerð dags. 21. janúar 1997, útskrift úr gerðabók Heilbrigðis- og umhverfisnefndar dags. 22. janúar 1999, ljósrit af leigusamningi lóðar ásamt samþykki borgarstjórnar dags. 18. febrúar 1999 fylgja erindinu.
Stærð: Millipallar 2 x 48 ferm., rúmmálsaukning vegna lækkunar gólfs 126 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.150
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
158. fundur 2001
Rafstöðvarvegur 1 A, Br. á notkun, millipallur o.fl
Sótt er um leyfi til þess að breyta núverandi vesturhlið, opna tvær einingar til austurs og innrétta vinnuaðstöðu í einingu 0102 og 0104 með millipöllum í gamla jarðhúsinu á lóðinni Ártúnsbrekka við Suðurlandsbraut.
Jafnframt er lagt til að lóðin verði tölusett nr. 1A við Rafstöðvarveg.
Umsögn Borgarskipulags dags. 24. mars 1999, bréf hönnuðar dags. 1. febrúar 1999 og 24. febrúar 2001 , umsögn Árbæjarsafns dags. 26. nóvember 1998 og greinargerð dags. 21. janúar 1997, útskrift úr gerðabók Heilbrigðis- og umhverfisnefndar dags. 22. janúar 1999, ljósrit af leigusamningi lóðar ásamt samþykki borgarstjórnar dags. 18. febrúar 1999 fylgja erindinu.
Stærð: Millipallar 2 x 34,4 ferm., rúmmálsaukning vegna lækkunar gólfs 126 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.150
Frestað.
Lagfæra skráningu.
155. fundur 2001
Rafstöðvarvegur 1 A, Br. á notkun, millipallur o.fl
Sótt er um leyfi til þess að breyta núverandi vesturhlið, opna tvær einingar til austurs og innrétta vinnuaðstöðu í einingu 0102 og 0104 með millipöllum í gamla jarðhúsinu á lóðinni Ártúnsbrekka við Suðurlandsbraut.
Jafnframt er lagt til að lóðin verði tölusett nr. 1A við Rafstöðvarveg.
Umsögn Borgarskipulags dags. 24. mars 1999, bréf hönnuðar dags. 1. febrúar 1999 og 24. febrúar 2001 , umsögn Árbæjarsafns dags. 26. nóvember 1998 og greinargerð dags. 21. janúar 1997, útskrift úr gerðabók Heilbrigðis- og umhverfisnefndar dags. 22. janúar 1999, ljósrit af leigusamningi lóðar ásamt samþykki borgarstjórnar dags. 18. febrúar 1999 fylgja erindinu.
Stærð: Millipallar 2 x 34,4 ferm., rúmmálsaukning vegna lækkunar gólfs 126 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.150
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
147. fundur 2001
Rafstöðvarvegur 1 A, Br. á notkun, millipallur o.fl
Sótt er um leyfi til þess að breyta núverandi vesturhlið, opna tvær einingar til austurs og innrétta vinnuaðstöðu í einingu 0102 og 0103 með millipöllum í gamla jarðhúsinu á lóðinni Ártúnsbrekka við Suðurlandsbraut.
Jafnframt er lagt til að lóðin verði tölusett nr. 1A við Rafstöðvarveg.
Umsögn Borgarskipulags dags. 24. mars 1999, bréf hönnuðar dags. 1. febrúar 1999 og 24. febrúar 2001 , umsögn Árbæjarsafns dags. 26. nóvember 1998 og greinargerð dags. 21. janúar 1997, útskrift úr gerðabók Heilbrigðis- og umhverfisnefndar dags. 22. janúar 1999, ljósrit af leigusamningi lóðar ásamt samþykki borgarstjórnar dags. 18. febrúar 1999 fylgja erindinu.
Stærð: Millipallar 86 ferm.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
9. fundur 1999
Rafstöðvarvegur 1 A, Br. á notkun, millipallur o.fl
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 16.3.1999 á bókun skipulags- og umferðarnefndar 15. s.m. um Vesturlandsveg/Ártúnsbrekku, auglýsingu um breytta landnotkun ásamt takmörkun á auglýsingum á svæðinu.
3469. fundur 1999
Rafstöðvarvegur 1 A, Br. á notkun, millipallur o.fl
Sótt er um leyfi til þess að reisa nýja húshlið 70sm framan við núverandi húshlið, opna tvær einingar til austurs og innrétta vinnuaðstöðu og sýningarsal með millipöllum í gamla jarðhúsinu á lóðinni Ártúnsbrekka við Suðurlandsbraut.
Umsögn Borgarskipulags dags. 24. mars 1999 fylgir erindinu.
Jafnframt leggur byggingarfulltrúi til að lóðin verði tölusett nr. 1A við Rafstöðvarveg.
Stærð: Millipallar 92,4 ferm.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 1. febrúar 1999 , umsögn Árbæjarsafns dags. 26. nóvember 1998 og greinargerð dags. 21. janúar 1997, útskrift úr gerðabók Heilbrigðis- og umhverfisnefndar dags. 22. janúar 1999 og ljósrit af leigusamningi lóðar fylgir erindinu.
Samþykki borgarstjórnar dags. 18. febrúar 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Athugasemd er gerð við útlit.
7. fundur 1999
Rafstöðvarvegur 1 A, Br. á notkun, millipallur o.fl
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 12.02.99 ásamt uppdr. Pálmars Kristmundssonar ark. dags. 17.08.98. Sótt er um leyfi til þess að reisa nýja húshlið 70cm framan við núverandi húshlið, opna tvær einingar til austurs og innrétta vinnuaðstöðu og sýningarsal með millipöllum í gamla jarðhúsinu á lóðinni Ártúnsbrekka við Suðurlandsbraut og bréf frá fundi heilbrigðis- og umhverfisnefndar, dags. 14.01.99. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 12. mars ´99.
Nefndin samþykkir að leggja til við borgarráð að auglýsa breytta landnotkun aðalskipulags með vísan til umsagnar Borgarskipulags, dags. 12.3.99, sem er samþykkt.. Áréttað er að ekki eru leyfðar auglýsingar óviðkomandi starfsemi á svæðinu.
3466. fundur 1999
Rafstöðvarvegur 1 A, Br. á notkun, millipallur o.fl
Sótt er um leyfi til þess að reisa nýja húshlið 70sm framan við núverandi húshlið, opna tvær einingar til austurs og innrétta vinnuaðstöðu og sýningarsal með millipöllum í gamla jarðhúsinu á lóðinni Ártúnsbrekka við Suðurlandsbraut.
Jafnframt leggur byggingarfulltrúi til að lóðin verði tölusett nr. 1A við Rafstöðvarveg.
Stærð: Millipallar 92,4 ferm.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 1. febrúar 1999 , umsögn Árbæjarsafns dags. 26. nóvember 1998 og greinagerð dags. 21. janúar 1997, útskrift úr gerðabók Heilbrigðis- og umhverfisnefndar dags. 22. janúar 1999 og ljósrit af leigusamningi lóðar fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Málinu vísað til kynningar í borgarráði.
2. fundur 1997
Vesturlandsvegur/Ártúnsbrekka, jarðhýsi, breyting á húsi
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa, f.h. byggingarnefndar, dags. 13.12.96, varðandi breytingu á húsi á lóð við Suðurlandsbraut samkv. meðf. uppdr. Pálmars Kristmundssonar arkitekts, dags. 21.11.96. Einnig lögð fram umsögn skrifst.stj. borgarverkfræðings, dags. 3. janúar 1997 samþykkt í borgarráði sama dag og bókun umhverfismálaráðs frá 7. janúar 1997 ásamt umsögn borgarminjavarðar, dags. 23.01.97.
Nefndin samþykkir erindið, en óskar eftir að fá að sjá útfærslu á aðkomuleið að húsunum, þar sem tekið er tillit til aðstæðna, þ.e. borgarverndað svæði. Einnig er tekið undir bókun umhverfismálaráðs, hvað varðar takmörkun á skiltum á svæðinu.