Borgarskipulag Reykjavíkur

Skjalnúmer : 9576

24. fundur 1999
Borgarskipulag Reykjavíkur, starfsáætlun
Leiðrétt bókun skipulags- og umferðarnefndar frá fundi dags. 8.11.1999.
Nefndin samþykkir starfsáætlun Borgarskipulags dags. 4.11.99 með 3 atkv. (I.J.Þ. og J.V.I. sátu hjá).

23. fundur 1999
Borgarskipulag Reykjavíkur, starfsáætlun
Lögð fram starfsáætlun Borgarskipulags Reykjavíkur, dags. 4. nóvember 1999.
Þorvaldur S. Þorvaldsson kynnti

22. fundur 1997
Borgarskipulag Reykjavíkur, starfsáætlanir
Lagðar fram starfsáætlanir Borgarskipulags og umferðardeildar fyrir 1998.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við starfsáætlanirnar.

12. fundur 1997
Borgarskipulag Reykjavíkur, fjárhagsstaða
Lagt fram yfirlit yfir fjárhagsstöðu Borgarskipulags dags. 9.06.97


23. fundur 1995
Borgarskipulag Reykjavíkur, fjárhagsstaða
Formaður skipulagsnefndar kynnti hlutverk Borgarskipulags og skipulagsnefndar, samvinnu og samstarf.



1. fundur 1994
Borgarskipulag Reykjavíkur, rannsóknaáætlun 1994.
Lögð fram drög að rannsóknaáætlun Borgarskipulags fyrir 1994. G.J. óskaði bókað: "Þær rannsóknir sem hér er um getið, eru margar hverjar orðnar mjög aðkallandi fyrir alla stefnumörkun í skipulagsmálum borgarinnar. Sérstaklega vil ég vekja athygli á því að síðasta verslunarkönnun var gerð 1981 og þörf fyrir nýja kö a breytingar á íbúafjölda og íbúasamsetningu borgarinnar svo og fólksflutningar til og frá borginni. Slíkar lýðfræðilegar kannanir þarf að gera með jöfnu millibili, þar sem þær eru undirstaða fyrir hina fræðilegu íbúaspá skipulagsins, umferðarspár o.fl."