Boðagrandi 2
Skjalnúmer : 8053
22. fundur 1998
Boðagrandi 2, deiliskipulag, lóðabreyting
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 29.9. á bókun skipulags- og umferðarnefndar sama dag um auglýsingu deiliskipulags og lóðarbreytingu að Boðagranda 2.
26. fundur 1998
Boðagrandi 2, deiliskipulag, lóðabreyting
Að lokinni auglýsingu er lagt fram bréf Óttars B. Ellingsen, dags. 26.08.98, varðandi byggingu tveggja sambýlishúsa á lóðinni Boðagranda 2, samkv. uppdr. Benjamíns Magnússonar arkitekts, dags. í ágúst 1998 ásamt uppdr. með hljóðvistarútreikn. dags. í sept. 1998 og bréf Almennu verkfræðistofunnar hf, dags. 25.08.98, varðandi hljóðstig. Einnig lögð fram samantekt Borgarskipulags.
Samþykkt.
17. fundur 1998
Boðagrandi 2, deiliskipulag, lóðabreyting
Lagt fram bréf Óttars B. Ellingsen, dags. 26.08.98, varðandi byggingu tveggja sambýlishúsa á lóðinni Boðagranda 2, samkv. uppdr. Benjamíns Magnússonar arkitekts, dags. í ágúst 1998. Einnig lagt fram bréf Almennu verkfræðistofunnar hf, dags. 25.08.98. varðandi hljóðstig.
Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir að leggja til við borgarráð, með fyrirvara varðandi hljóðstig, að auglýsa tillöguna sem deiliskipulag á lóðinni.
22. fundur 1995
Boðagrandi 2, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráðs, um samþykkt borgarráðs 26.09.95 á bókun skipulagsnefndar frá 25.09.95 um frágang lóðar við Boðagranda 2.
21. fundur 1995
Boðagrandi 2, deiliskipulag
Lagt fram bréf Verkfræðist. Önn sf, dags. 22.9.95, varðandi frágang lóðarinnar Boðagrandi 2 og aðkomu og frágang bílastæða. Einnig lagðir fram uppdr. Gunnars H. Pálssonar, dags. í sept. 1995.
Samþykkt til bráðabirgða.