Austurbakki 2, Austurstræti - skilti, Ármúli 3, Bergþórugata 5, Bjargargata 1, Borgartún 24, Efstaleiti 19, Fiskislóð 41, Framnesvegur 16, Grensásvegur 12, Grensásvegur 12, Grænlandsleið 9, Hallgerðargata 19, Haukdælabraut 78-92, Hátún 10, Hólavað 63-75, Hringbraut 50, Hringbraut 50, Kalkslétta 1, Korngarðar 3, Kringlan 4-12, Langagerði 22, Langholtsvegur 18, Laugateigur 23, Lágholtsvegur 15, Leiruvegur 2, Lin29-33Vat13-21Skú12, Móvað 35, Nýlendugata 30, Nýlendugata 34, Pósthússtræti 2, Rauðalækur 33, Seiðakvísl 14, Seljavegur 2, Seljavegur 2, Seljavegur 2, Sigtún 29, Skarfagarðar 4, Skálholtsstígur 7, Skólavörðustígur 2, Skyggnisbraut 8-12, Suðurlandsbraut 18, Tunguvegur 19, Urðarbrunnur 32, Rafstöðvarvegur 10-12, Stekkjarbakki 11, Stekkjarbakki 11A, Stekkjarbakki 3, Stekkjarbakki 5, Stekkkjarbakki 13, Bleikjukvísl 20, Seiðakvísl 38, Stangarholt 2,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1083. fundur 2020

Árið 2020, þriðjudaginn 15. september kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1083. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Olga Hrund Sverrisdóttir, Sigrún Reynisdóttir og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 58153 (11.19.801)
590815-0980 Cambridge Plaza Hotel Comp ehf.
Bergþórugötu 55 101 Reykjavík
1.
Austurbakki 2, Mhl.15 Bílakjallari - breyting BN052733 og BN057875
Sótt er um leyfi til að skipta bílgeymslu í fimm eignir, mhl. 15 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgir minnisblað/vinnuskjal frá Landslögum dags. 6. og 19. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58167
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
2.
Austurstræti - skilti, Auglýsingaskilti
Sótt er um leyfi til þess að setja upp upplýsingaskilti í eigu Reykjavíkurborgar á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og til umsagnar skrifstofu reksturs- og umhirðu borgarlandsins.


Umsókn nr. 57822 (12.61.201)
691206-4750 LF2 ehf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
3.
Ármúli 3, Breytingar 2. hæð mhl.03 - aðkoma að 2.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 2. hæð mhl. 03 og innrétta tvö aðskilin skrifstofurými, breyta og bæta aðgengi frá Hallarmúla með því að byggja nýjan stiga og inngang á bakhlið ásamt því að loka milli mhl. 01 og mhl. 03 í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 3 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. júlí 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júlí 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 13. júlí 2020.
Erindi fylgir A3 sett með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58156 (11.90.226)
500205-0750 Garðyrkjumaðurinn ehf.
Fagraþingi 4 203 Kópavogur
070158-6049 Vilborg Ámundadóttir
Fagraþing 4 203 Kópavogur
080455-4379 Yngvi Sindrason
Fagraþing 4 203 Kópavogur
4.
Bergþórugata 5, Breyta bílageymslu í vinnustofu
Sótt er um leyfi til að breyta bílgeymslu einbýlishúss, mhl.05, í vinnustofu á lóð nr. 5 við Bergþórugötu.
Erindi fylgir yfirlit breytinga á A3 afriti aðalteikningar samþykktri 19. febrúar 2002.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58140 (16.31.305)
680515-1580 Gróska ehf.
Óðinsgötu 7 101 Reykjavík
5.
Bjargargata 1, Breytingar inni - 4.hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN051881 þannig að innra skipulag breytist í skrifstofueiningu í suðausturálmu 4. hæðar verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 1 við Bjargargötu.
Erindi fylgir yfirlit breytinga á afriti af aðalteikningum með stimpli byggingarfulltrúa dags. 7. febrúar 2017.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 57713 (12.21.101)
650908-0310 EE Development ehf.
Borgartúni 24 104 Reykjavík
6.
Borgartún 24, Fjölbýlis- og verslunarhús
Sótt er um leyfi til að byggja 3-7 hæða fjölbýlishús með 64 íbúðum, verslunarrýmum á jarðhæð og bílakjallara fyrir 39 bíla á lóð nr. 24 við Borgartún.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 18. maí 2020 og brunahönnun dags. 12. maí 2020.
Stærð, mhl. 05, A-rými: 8.517,9 ferm., 29.302,3 rúmm.
B-rými: 781,6 ferm., xx rúmm.
Samtals: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58151 (17.45.201)
470519-3040 Efstaleiti A, húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
7.
Efstaleiti 19, Lágaleiti 3, 5 og 9
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svalalokun á íbúðum 0201, 0208, 0303, 0401 og 0403 í Lágaleiti 3, íbúðum 0101, 0103, 0201 og 0202 í Lágaleiti 5 og íbúðum 0212 og 0308 í Lágaleiti 9 á lóð nr. 19 við Efstaleiti.
Erindi fylgir aðalfundargerð húsfélagsins dags. 17. febrúar 2020.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58108 (10.86.602)
711292-2929 Bílabúð Benna ehf.
Krókhálsi 9 110 Reykjavík
8.
Fiskislóð 41, Atvinnuhúsnæði - stálgrindarhús
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús fyrir dekkjaverkstæði á lóð nr. 41 við Fiskislóð.
Erindi fylgir mæliblað Faxaflóahafna dags. maí 2007, hæðablað Faxaflóahafna dags. september 2008 og minnisblað Eflu um greinagerð um brunavarnir, útgáfa 001-V02, dags. 10. september 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58069 (11.33.230)
211292-3509 Heiðar Logi Elíasson
Digranesvegur 76 200 Kópavogur
9.
Framnesvegur 16, Breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi sem felst í því að burðarveggir eru fjarlægðir, léttir veggir gerðir, koma fyrir baðherbergi í rými sem var herbergi, settur hringstigi frá 1. hæð niður í kjallara og breyta geymslu í svefnherbergi í húsinu á lóð nr. 16 við Framnesveg.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda áritað á uppdrátt dags. 19. ágúst 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58148 (12.95.406)
480514-0680 Leiguafl hf.
Borgartúni 28 105 Reykjavík
10.
Grensásvegur 12, Breyting á BN051009
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051009 vegna húss á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58026 (12.95.406)
470809-0860 MT eignir og rekstur ehf.
Kringlunni 15 103 Reykjavík
11.
Grensásvegur 12, Breyting á loftræstikerfi
Sótt er um leyfi til að breyta loftræstikerfi utanhúss fyrir veitingarstað í fl.ll tegund ??? í rými ?? í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 10. september 2020.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58127 (41.12.405)
050682-5449 Finnbogi Rafn Jónsson
Grænlandsleið 9 113 Reykjavík
300987-2229 Hulda Sigurðardóttir
Grænlandsleið 9 113 Reykjavík
12.
Grænlandsleið 9, Breyta erindi BN028537 v. lokaúttektar - Innrétta áður óuppfyllt rými
Sótt er um að leyfi til að breyta erindi, BN028537, vegna lokaúttektar og eru breytingarnar þær að innréttað er áður óuppfyllt sökkulrými og því bætt við þvottaherbergi íbúðar 0101 og bílageymslu 0103 í húsi á lóð nr. 9 við Grænlandsleið.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. september 2020 fylgir erindi, ásamt bréfi skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2020.
Stækkun vegna óuppfyllt rýmis er: 27,6 ferm., 80,0 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58079 (13.49.502)
551214-0600 105 Miðborg slhf.
Hagasmára 3 201 Kópavogur
13.
Hallgerðargata 19, Breyting BN054701 v. lokaúttektar
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN054701 vegna lokaúttektar sem felst í ýmsum breytingum á fjölbýlishúsi með 52 íbúðum og verslunar- og þjónusturýmum á 1. hæð á lóð nr. 19 við Hallgerðargötu.
Erindi fylgir yfirlit breytinga á afriti af aðalteikningum með stimpli byggingarfulltrúa dags. 24. júlí 2018.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58159 (51.14.303)
690404-3030 Pálmar ehf.
Bleikjukvísl 12 110 Reykjavík
14.
Haukdælabraut 78-92, nr. 92. mhl.08 - Breyting á erindi BNO52251
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN052251 þannig að innra skipulagi er breytt og gluggum víxlað á norðvestur hlið 2. hæðar á raðhúsi nr. 92, mhl. 08, á lóð nr. 78-92 við Haukdælabraut.
Erindi fylgir yfirlit breytinga á A3 afriti af aðaluppdráttum samþykktum 6. júní 2017.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58139 (12.34.001)
420369-6979 Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal
Hátúni 10c 105 Reykjavík
15.
Hátún 10, Reyndarteikningar v/lokaúttektar - mhl.11
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN041372 þannig að fyrirkomulagi innanhúss er breytt og afstöðumynd uppfærð v/lokaúttektar í mhl. 11 á lóð nr. 10 við Hátún.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 58146 (47.41.602)
260869-4269 Ómar Heiðarsson
Hólavað 73 110 Reykjavík
170974-3609 Eyrún Guðjónsdóttir
Hólavað 73 110 Reykjavík
16.
Hólavað 63-75, Nr. 73. Breytt BN033302- milligólf og innra skipulag
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN033301 vegna lokaúttektar, þannig að innra skipulagi er breytt og milligólfi bætt við yfir hluta parhúss nr. 73, mhl.06, á lóð nr. 63-75 við Hólavað.
Stækkun: x.xx ferm.
Erindi fylgir yfirlit breytinga af A4 afriti af teikningum dagsettum 31. janúar 2006.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58047 (11.62.401)
580169-1209 Grund
Hringbraut 50 101 Reykjavík
17.
Hringbraut 50, Breyting á lóð og koma fyrir sorpskýlum og skyggnum á hús.
Sótt er um leyfi til að gera sorpskýli við vesturenda mhl 05, koma fyrir rafdrifinni inngangshurð og skyggni yfir inngang og reiðhjólastæði á Grund, auk þess að koma fyrir skyggni á Litlu Grund og skyggni yfir rafskutlur og reiðhjólastæði við hús á lóð nr. 50 við Hringbraut.
Stærð sorpskýlis, B rými: 26,6 ferm., 77,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58142 (11.62.401)
580169-1209 Grund
Hringbraut 50 101 Reykjavík
18.
Hringbraut 50, Breyting 2.hæð - sameina tvö herbergi í eitt með baðherbergi.
Sótt er um leyfi til að sameina tvö einbýli í eins manns herbergi með baðherbergi á deild 2, 2. hæð í austurhluta húss á lóð nr. 50 við Hringbraut.
Erindi fylgir útreikningur á U-gildi dags. ágúst 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58131 (34.54.22)
470596-2289 Íslenska gámafélagið ehf.
Koparsléttu 22 162
19.
Kalkslétta 1, Þrjú óupphituð hús undir sorpvinnslu
Sótt er um leyfi til að byggja þrjú óupphituð stálgrindarhús, fyrir sorpvinnslu ásamt tilheyrandi spennistöð og starfsmannaaðstöðu, olíutönkum og dælu og bílavog á lóð nr. 1 við Kalksléttu.
Mhl. 01: 1.784,8 ferm., 19.543,8 rúmm.
Mhl. 02: 1.114,4 ferm., 12.202,5 rúmm.
Mhl. 03: 1.375,6 ferm., 15.121,5 rúmm.
Samtals 4.274,8 ferm., 46.867,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Uppfærðum teikningum vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 58154 (13.23.201)
600794-2059 Dalsnes ehf.
Fossaleyni 21 112 Reykjavík
20.
Korngarðar 3, Breyting inni - BN055145
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053122 þannig að hlið inná bílastæði eru færð til og ýmsar breytingar gerðar á innra skipulagi atvinnuhúss á lóð nr. 3 við Korngarða.
Erindi fylgir A3 sett með yfirliti yfir breytingar.
Stækkun: ?
Eftir stækkun, A-rými: 15.245,5 ferm., 247.265,2 rúmm.
B-rými: 330,1 ferm., 1.436,9 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58152 (17.21.001)
530117-0650 Reitir - verslun ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
21.
Kringlan 4-12, S-382 - Breytingar á 3. hæð - BN057769
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057769 þannig að gólf á 3. hæð er stækkað og minnka á móti op milli hæða við stóran verslunarglugga sem snýr að bílaplani húss á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Erindi fylgir yfirlit breytinga.
Stækkun: 15,8 ferm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56643 (01.83.201.1)
200266-5959 Guðrún Hauksdóttir
Langagerði 22 108 Reykjavík
22.
Langagerði 22, Nýir kvistir
Sótt er um leyfi til þess að bæta við tveimur kvistum á norður- og suðurhlið ásamt svölum og stiga niður í garð á 1. hæð í fjöleignarhúsi á lóð nr. 22 við Langagerði.
Erindi fylgir afrit af eldri teikningum samþykktum 27. nóvember 1980 og fyrirspurnarteikningum dags. 24. apríl 2019. umboð eigenda íbúðar 01-0101 dags. 23. september 2019 og samþykki meðlóðarhafa áritað á A3 afrit af teikningum A-100 - A-101 dagsettum 3. september 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. október 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. október 2019.
Stækkun: 3.6 ferm., 10.1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og til athugasemda.


Umsókn nr. 58149 (13.53.217)
250869-5929 Guðni Benjamínsson
Langholtsvegur 18 104 Reykjavík
23.
Langholtsvegur 18, Stækkun svala
Sótt er um leyfi til að stækka svalir á suðurhlið og gera tröppur niður í garð við parhús á lóð nr. 18 við Langholtsveg.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57501 (01.36.411.2)
180473-4169 Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir
Laugateigur 23 105 Reykjavík
191275-2769 Riaan Dreyer
Laugateigur 23 105 Reykjavík
24.
Laugateigur 23, Sameina íbúðir í kjallara og 1 hæð
Sótt er um leyfi til að sameina íbúðir 0001 og 0101 í eina íbúð og setja hringstiga á milli hæða í húsi á lóð nr. 23 við Laugateig.
Erindi fylgir umsögn burðarþolshönnuðar ódagsett, samþykki meðeigenda á teikningu og umboð frá eigenda íbúðar 0301, dags. 15. mars 2020.
Gjald kr. 11.200



Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57965 (15.20.303)
030476-5579 Svanlaug Rós Ásgeirsdóttir
Lágholtsvegur 15 107 Reykjavík
100776-2199 Xavier Rodriguez Gallego
Lágholtsvegur 15 107 Reykjavík
25.
Lágholtsvegur 15, Fjarlægja þak og byggja eina hæð ofan á
Sótt er um leyfi til að fjarlægja valmaþak núverandi húss og byggja eina hæð úr timbri ofan á með einföldu risþaki á hús á lóð nr. 15 við Lágholtsveg.
Erindi fylgir yfirlit breytinga og makaskiptaafsal dags. 28. júlí 1995 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 4. ágúst 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. ágúst 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. ágúst 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 31. ágúst 2020 og útreikningur á varmatapi dags. 14. júlí 2020.
Stækkun: 75,7 ferm., 228,2 rúmm.
Stækkun B-rými: 3,3 ferm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 57962 (00.02.600.0)
290157-3239 Kristinn Hannesson
Leiruvegur 4 162
26.
Leiruvegur 2, Reyndarteikningar skv. uppmælingu í júní 2020
Lagðar eru inn til samþykktar reyndarteikningar, byggðar á skoðun og uppmælingu af íbúðarhúsinu Fitjakoti, mhl.02, á landeign nr. 2 við Leiruveg.
Stærð: 394.5 ferm., 1.297.0 rúmm.
Erindi fylgir skýrsla húsaskoðunar dags. 24. ágúst 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 58099 (11.52.203)
280754-7149 Grétar A Halldórsson
Vatnsstígur 21 101 Reykjavík
27.
Lin29-33Vat13-21Skú12, Vatnsstígur 21 - Svalalokun - 0602
Sótt er um leyfi fyrir póstalausu svalalokunarkerfi á svölum íbúðar 0602, sömu gerðar og eru á öðrum svölum fjölbýlishússins að Vatnsstíg 21 á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Stærð: 13,3 ferm., 39,4 rúmm.
Erindi fylgir sem samþykki, afrit af eignaskiptasamningi 1. áfanga 4.7 2012.
Gjald kr. 11.200


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58161 (47.73.505)
110469-3499 Sigurður Benediktsson
Móvað 35 110 Reykjavík
28.
Móvað 35, Hurð - bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að breikka hurðargat og koma þannig fyrir glugga með opnanlegu fagi við hlið hurðar á bílskúr einbýlishúss á lóð nr. 35 við Móvað.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58064 (11.31.015)
021060-4299 Sæmundur Benediktsson
Nýlendugata 30 101 Reykjavík
030556-5269 Margrét Jónsdóttir
Nýlendugata 30 101 Reykjavík
29.
Nýlendugata 30, Áður gerðar breytingar v/eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í kjallara og risi vegna gerðar nýs eignaskiptasamnings fyrir húsið á lóð nr. 30 við Nýlendugötu.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda á A4 teikningu dags. 10. ágúst 2020, afrit af eldri skiptasamningi dags. 19. júlí 1991, afrit af aðalteikningum samþ. dags. 4. maí 1929 og 30. apríl 1942.
Einnig fylgir erindinu húsaskoðun dags. 9. september 2020.
Gjald kr. 11.200



Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 58082 (11.30.223)
500818-0850 Nýlendugata 34 ehf.
Dalaþingi 9 203 Kópavogur
30.
Nýlendugata 34, Breyting á erindi BN055571
Sótt er um leyfi til að breyta erindi, BN055571, sem felst í að vinnustofu 0102 er breytt í íbúð þannig að íbúðir verða 7 í stað 6 og til að breyta innra skipulagi og umgjörð glugga á suðurhlið húss á lóð nr. 34 við Nýlendugötu.
Erindi fylgir A3 sett með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Erindi er til umfjöllunar hjá skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 57907 (01.14.010.9)
691206-4750 LF2 ehf.
Sóltúni 26 105 Reykjavík
31.
Pósthússtræti 2, Breyting á 1. hæð og kjallara
Sótt er um leyfi til að stækka mhl. 01 með því að loka rými 0102 að hluta, fjarlægja hringstiga og gera grein fyrir portbyggingu, breyta fundarherbergjum í bar í fl. II, tegund A, með tilheyrandi breytingum á innra skipulagi, sett er skyggni á austurhlið, komið fyrir skiltum sem verða baklýst með led ljósagjafa á norður- og suðurhliðum og gerð skábraut á gangstétt í borgarlandi við suðurhlið hússins á lóð nr. 2 við Pósthússtræti.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 26. ágúst 2020, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 31. ágúst 2020, samþykki frá meðeigenda mhl. 03 dags. 1. september 2020 og umsögn samgöngustjóra dags. 4. september 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. september 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. september 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2020.
Stækkun mhl. 01: 61,5 ferm., 147,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200


Frestað.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. september 2020 og til umsagnar samgöngustjóra dags. 4. september 2020.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58074 (13.41.208)
280884-3089 Laufey Jónsdóttir
Grettisgata 32 101 Reykjavík
250390-2469 Freyr Karel Branolte
Grettisgata 32 101 Reykjavík
32.
Rauðalækur 33, Breytingar - 3. hæð
Sótt er um leyfi til að færa eldhús, gera gat í burðarvegg milli eldhúss og borðstofu og síkka stofuglugga og koma fyrir tvöfaldri hurð út á svalir íbúðar á þriðju hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 33 við Rauðalæk.
Erindi fylgir samþykki húsfundar dags. 7. september 2020 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 23. ágúst 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58160 (42.15.301)
040378-3839 Guðjón Ármannsson
Seiðakvísl 14 110 Reykjavík
33.
Seiðakvísl 14, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að gera viðbyggingu sem tengir bílskúr og íbúðarhús, til að breyta innra skipulagi og innrétta herbergi í hluta bílskúrs ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðri rennihurð í stofu einbýlishúss á lóð nr. 14 við Seiðakvísl.
Stækkun: 21,1 ferm.
Eftir stækkun, A-rými: 192,6 ferm., 709,9 rúmm.
B-rými: 6 ferm., 18 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58095 (11.30.105)
490518-2070 Framkvæmdafélagið Skjald. ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
34.
Seljavegur 2, Hótel - breyta rýmisnúmerum og skráningartöflu
Sótt er um leyfi til að breyta rýmisnúmerum og skráningartöflu hótels og tengdra rýma í húsi á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar, yfirlit breytinga á teikningum með stimpli hönnuðar dags. 25. ágúst 2020, samþykki eigenda dags. 4. september 2020 og minnisblað hönnuðar vegna bílastæða dags. 11. september 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58098 (11.30.105)
620617-2370 Grandinn - Íbúðafélag ehf.
Katrínartúni 2 105 Reykjavík
35.
Seljavegur 2, Fjölbýlishús - S4 - S8, 102 íbúðir, verslun- og þjónusta auk bíla- og geymslukjallara.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á sex hæðum, mhl-05, á reitum S4-S8, samtals 102 íbúðir, verslunar- og þjónusturými á 1. hæð og bíla- og geymslukjallara á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Erindi fylgir greinagerð Mannvits um hljóðvist, útg. 1.0, dags. 25. ágúst 2020, lóðauppdráttur dags. 19. ágúst 2019, hæðablað dags. 4. mars 2020 og forteikningar hönnuða dags. 25. ágúst 2020. Einnig minnisblað frá hönnuði og varmatapsútreikningar dags. 3. september 2020, brunahönnun frá Brunahönnun slf., dags. 3. september 2020, minnisblað Eflu um fjölda bílastæða á Seljavegi 2 dags. 8. júní 2020 og samþykki eigenda dags. 25. ágúst 2020.
Stærðir: 10.268,3 ferm., 34.402,0 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58104 (11.30.105)
490518-2070 Framkvæmdafélagið Skjald. ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
36.
Seljavegur 2, Líkamsrækt, spa o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja við hótel líkamsrækt, spa, þvottahús, vörumóttöku, sorpgeymslu, tækni- og stoðrými í kjallara, undir garðrými IG-1, á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 25. ágúst 2020, yfirlit breytinga með stimpli hönnuðar dags. 25. ágúst 2020, samþykki eigenda dags. 8. september 2020, brunahönnun, útg. bh04, dags. 26. ágúst 2020, greinagerð um algilda hönnun, útgáfa 01b, dags. 8. september 2020, bréf hönnuðar dags. 8. september 2020, skipulag útisvæðis frá Landslagi mótt. 11. september 2020 og minnisblað hönnuðar vegna bílastæða dags. 11. september 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 57946 (13.64.308)
040855-5059 Sigurður Sigurðsson
Sigtún 29 105 Reykjavík
37.
Sigtún 29, Tveir bílskúrar
Sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan bílskúr, sem verða steyptir á hefðbundinn hátt, steinaðir að utan í sama lit og fjölbýlishús á lóð nr. 29 við Sigtún.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 12. júni 2020 og ódagsett samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða fyrir glugga á lóðamörkum og að þakkantur fari 20 cm yfir lóðamörk.
Stærð mhl. 02: 56,2 ferm., 195,8 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58155 (13.21.501)
590169-3079 Hampiðjan hf.
Skarfagörðum 4 104 Reykjavík
38.
Skarfagarðar 4, Smávörulager - Áður samþykkt BN051708, 18.10.2016.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir smávörulager inni í stærri vörulager í norðvestur hluta húss á lóð nr. 4 við Skarfagarða.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58071 (11.83.201)
511193-2149 Fossar ehf.
Borgartúni 27 105 Reykjavík
39.
Skálholtsstígur 7, Nýjar dyr og gluggar, svalir o.fl.
Sótt er um leyfi til að gera tvennar nýjar dyr í kjallara til norðurs en loka einum dyrum á núverandi stigahúsi, síkka glugga í kjallara til norðurs og múra upp í glugga kjallara að Þingholtsstræti, gera svalir í horni við stigahús á 2. hæð til norðurs og gera hurð í gluggastæði, reisa skyggni yfir nýjum kjallarainngangi og breyta innra skipulagi í húsi á lóð nr. 7 við Skálholtsstíg.
Erindi fylgir umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur dags. 25. júní 2020, umsögn Minjastofnun Íslands dags. 7. september 2020 og yfirlit breytinga mótt. 10. september 2020.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58162 (11.71.202)
610694-2259 Klukkugil ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
701292-4489 Bogi ehf
Skólavörðustíg 2 101 Reykjavík
40.
Skólavörðustígur 2, Byggja nýjan innvegg - 03-0102
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega innra skipulagi og taka í notkun upprunalega útihurð á suðurhlið rýmis 0103, þar sem starfræktur er veitingastaður í flokki 1 tegund d, í verslunar- og skrifstofuhúsnæði, mhl. 03, við Skólavörðustíg 2 á lóð nr. 14-14B við Bankastræti.
Erindi fylgir mæliblað 1.171.2 síðast breytt 18. ágúst 1995.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 57547 (00.00.000.0)
531205-0810 Nova hf.
Lágmúla 9 108 Reykjavík
41.
Skyggnisbraut 8-12, Loftnetasúla utandyra og tækniskápur í tæknirými
Sótt er um leyfi til þess að setja upp 3ja metra hátt fjarskiptaloftnet á þaki og koma fyrir sendi í tækniskáp í tæknirými í kjallara hússins Skyggnisbraut 8-10, mhl.01, á lóð nr. 55-57 við Friggjarbrunn.
Erindi fylgir samþykki Alma Red ehf, undirritað með rafrænni undirskrift forráðamanns fyrirtækisins dags. 1. apríl 2020.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 58157 (12.64.001)
470912-0650 Festir ehf.
Kjalarvogi 7-15 104 Reykjavík
42.
Suðurlandsbraut 18, Kvikmyndaskóli Íslands
Sótt er um leyfi til að breyta notkun hússins úr banka og skrifstofum í starfsemi Kvikmyndaskóla Íslands og breyta, að hluta, innra skipulagi allra hæða í húsi á lóð nr. 18 við Suðurlandsbraut.
Erindi fylgir lóðablað dags. 14. mars 2002 og hæðablað dags. 31. janúar 1973.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58080 (18.37.001)
570106-0900 TSP ehf.
Álfabakka 14 109 Reykjavík
43.
Tunguvegur 19, Breyting á BN052227 vegna lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052227 vegna lokaúttektar þannig að neyðarlýsingu er breytt og innra skipulagi í húsi á lóð nr. 19 við Tunguveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58143 (50.54.603)
200248-4739 Örn Helgason
Langagerði 120 108 Reykjavík
44.
Urðarbrunnur 32, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á lóð nr. 32 við Urðarbrunn.
Stærð: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Jafnframt hefur erindi BN056263 verið dregið til baka.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 58169 (42.55.304)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
45.
Rafstöðvarvegur 10-12, Tilkynnt framkvæmd - Tæknirými Veitna v. vatnagarðs, smáhýsi á lóð.
Tilkynnt er um framkvæmd vegna tæknirýmis Veitna ehf. við leiksvæði á lóð nr. 10-12 við Rafstöðvarveg.
Erindi fylgir greinagerð hönnuðar um tilkynnta framkvæmd dags. 10. september 2020 og teikningalisti.
Gjald kr. 11.200

Afgreitt.
Senda skal byggingarfulltrúa stutta lýsingu með upplýsingum um lok framkvæmdar sem skal árituð af þeim aðila sem sá um framkvæmdina.


Umsókn nr. 58178
46.
Stekkjarbakki 11, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fimm nýjar lóðir, Stekkjarbakka 3, 5, 11, 11A og 13 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem er dagsettir 14.09.2020.
Ný lóð Stekkjarbakki 3 (staðgr. 4.276.301, L230485).
Lagðir 18754 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 3 (staðgr. 4.276.301, L230485) verður 18754 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 5 (staðgr. 4.276.302, L230486).
Lagðir 1946 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 5 (staðgr. 4.276.302, L230486) verður 1946 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 11 (staðgr. 4.287.604, L230487).
Lagðir 11734 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 11 (staðgr. 4.287.604, L230487) verður 11734 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 11A (staðgr. 4.287.605, L230489).
Lagðir 4434 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 11A (staðgr. 4.287.605, L230489) verður 4434 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 13 (staðgr. 4.287.606, L230488).
Lagðir 5407 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 13 (staðgr. 4.287.606, L230488) verður 5407 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 30.10.2019, samþykkt í borgarstjórn þann 19.11.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25.11.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58179
47.
Stekkjarbakki 11A, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fimm nýjar lóðir, Stekkjarbakka 3, 5, 11, 11A og 13 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem er dagsettir 14.09.2020.
Ný lóð Stekkjarbakki 3 (staðgr. 4.276.301, L230485).
Lagðir 18754 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 3 (staðgr. 4.276.301, L230485) verður 18754 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 5 (staðgr. 4.276.302, L230486).
Lagðir 1946 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 5 (staðgr. 4.276.302, L230486) verður 1946 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 11 (staðgr. 4.287.604, L230487).
Lagðir 11734 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 11 (staðgr. 4.287.604, L230487) verður 11734 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 11A (staðgr. 4.287.605, L230489).
Lagðir 4434 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 11A (staðgr. 4.287.605, L230489) verður 4434 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 13 (staðgr. 4.287.606, L230488).
Lagðir 5407 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 13 (staðgr. 4.287.606, L230488) verður 5407 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 30.10.2019, samþykkt í borgarstjórn þann 19.11.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25.11.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58176
48.
Stekkjarbakki 3, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fimm nýjar lóðir, Stekkjarbakka 3, 5, 11, 11A og 13 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem er dagsettir 14.09.2020.
Ný lóð Stekkjarbakki 3 (staðgr. 4.276.301, L230485).
Lagðir 18754 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 3 (staðgr. 4.276.301, L230485) verður 18754 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 5 (staðgr. 4.276.302, L230486).
Lagðir 1946 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 5 (staðgr. 4.276.302, L230486) verður 1946 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 11 (staðgr. 4.287.604, L230487).
Lagðir 11734 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 11 (staðgr. 4.287.604, L230487) verður 11734 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 11A (staðgr. 4.287.605, L230489).
Lagðir 4434 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 11A (staðgr. 4.287.605, L230489) verður 4434 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 13 (staðgr. 4.287.606, L230488).
Lagðir 5407 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 13 (staðgr. 4.287.606, L230488) verður 5407 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 30.10.2019, samþykkt í borgarstjórn þann 19.11.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25.11.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58177
49.
Stekkjarbakki 5, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fimm nýjar lóðir, Stekkjarbakka 3, 5, 11, 11A og 13 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem er dagsettir 14.09.2020.
Ný lóð Stekkjarbakki 3 (staðgr. 4.276.301, L230485).
Lagðir 18754 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 3 (staðgr. 4.276.301, L230485) verður 18754 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 5 (staðgr. 4.276.302, L230486).
Lagðir 1946 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 5 (staðgr. 4.276.302, L230486) verður 1946 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 11 (staðgr. 4.287.604, L230487).
Lagðir 11734 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 11 (staðgr. 4.287.604, L230487) verður 11734 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 11A (staðgr. 4.287.605, L230489).
Lagðir 4434 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 11A (staðgr. 4.287.605, L230489) verður 4434 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 13 (staðgr. 4.287.606, L230488).
Lagðir 5407 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 13 (staðgr. 4.287.606, L230488) verður 5407 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 30.10.2019, samþykkt í borgarstjórn þann 19.11.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25.11.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58180
50.
Stekkkjarbakki 13, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna fimm nýjar lóðir, Stekkjarbakka 3, 5, 11, 11A og 13 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem er dagsettir 14.09.2020.
Ný lóð Stekkjarbakki 3 (staðgr. 4.276.301, L230485).
Lagðir 18754 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 3 (staðgr. 4.276.301, L230485) verður 18754 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 5 (staðgr. 4.276.302, L230486).
Lagðir 1946 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 5 (staðgr. 4.276.302, L230486) verður 1946 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 11 (staðgr. 4.287.604, L230487).
Lagðir 11734 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 11 (staðgr. 4.287.604, L230487) verður 11734 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 11A (staðgr. 4.287.605, L230489).
Lagðir 4434 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 11A (staðgr. 4.287.605, L230489) verður 4434 m².
Ný lóð Stekkjarbakki 13 (staðgr. 4.287.606, L230488).
Lagðir 5407 m² til lóðarinnar frá óútvísaða landinu (L221449).
Lóðin Stekkjarbakki 13 (staðgr. 4.287.606, L230488) verður 5407 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 30.10.2019, samþykkt í borgarstjórn þann 19.11.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25.11.2019.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 58175 (42.35.305)
061132-6519 Reynir Ástþórsson
Bleikjukvísl 20 110 Reykjavík
51.
Bleikjukvísl 20, (fsp) - Íbúð - jarðhæð
Spurt er hvort leyft yrði að skrá íbúð í kjallara einbýlishúss á lóð nr. 20 við Bleikjukvísl.
Afgreitt.
Með vísan til leiðbeininga á athugasemdarblaði.


Umsókn nr. 58163 (42.15.604)
030956-3389 Haraldur Ingvarsson
Vitastígur 3 220 Hafnarfjörður
52.
Seiðakvísl 38, (fsp) - Viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu vestan við bílskúr einbýlishúss á lóð nr. 38 við Seiðakvísl.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 58171 (12.46.001)
050350-2909 Theodóra Thoroddsen
Stangarholt 2 105 Reykjavík
53.
Stangarholt 2, (fsp) - Vatnslagnir í bílskúr, bílskúrshurð og svalir á húsið
Spurt er hvort leyfi þurfi fyrir vatnslögnum að bílskúr og frárennslislögnum, svölum, hurðum ofl. í húsi á lóð nr. 2 við Stangarholt.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.