Austurberg 2-6, Austurv Thorvaldsenss, Ármúli 9, Bíldshöfði 18, Bústaðavegur 63, Drápuhlíð 9, Döllugata 10, Engjasel 70-86, Freyjubrunnur 23, Freyjugata 30, Freyjugata 30, Grandagarður 13, Grensásvegur 16A, Grettisgata 41, Grjótháls 1-3, Gylfaflöt 4, Haukahlíð 1, Haukahlíð 1, Haukahlíð 1, Haukahlíð 1, Haukahlíð 5, Hátún 10-12, Hólmgarður 14, Hólmgarður 16, Hverfisgata 20, Hverfisgata 40, Hverfisgata 94, Kaplaskjólsvegur 93, Kirkjuteigur 18, Krókháls 13, Langagerði 48, Langholtsvegur 190, Laugavegur 55, Lágmúli 7, Leiruvegur 5, Melgerði 17, Njálsgata 60, Njálsgata 60, Rafstöðvarvegur 7-9, Rangársel 15, Rauðalækur 26, Rekagrandi 14 - Leikskólinn Gullborg, Reynimelur 80-86, Rósarimi 11, Seljavegur 2, Silfratjörn 2, Síðumúli 17, Skólavörðustígur 8, Sogavegur 50, Starhagi 11 - leikskólinn Sæborg, Tómasarhagi 26, Urðarbrunnur 130-134, Úthlíð 5, Þjóðhildarstígur 2-6, Faxagarður 1, Korngarðar 1, Esjugrund 55, Leifsgata 11, Skipholt 3, Vatnsveituvegur 4,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

1035. fundur 2019

Árið 2019, þriðjudaginn 3. september kl. 10:20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 1035. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Nikulás Úlfar Másson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Edda Þórsdóttir, Olga Hrund Sverrisdóttir, Harri Ormarsson og Vigdís Þóra Sigfúsdóttir. Fundarritari var Vigdís Þóra Sigfúsdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 55986 (04.67.740.1)
511115-1400 Austurberg 2-6, húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
1.
Austurberg 2-6, Framlengja þak - svalaskýli
Sótt er um leyfi fyrir framlengingu á þaki sem og að setja upp svalaskýli á svölum á 16 af 18 íbúðum húss á lóð nr. 2, 4 og 6 við Austurberg.
Erindi fylgja fundargerðir húsfunda dags. 9. janúar, 23. apríl og 7. júní 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. maí 2019.
Gjald: 11.200 kr.


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55922 (01.14.041.8)
610593-2919 Lindarvatn ehf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
2.
Austurv Thorvaldsenss, Breyting á áður samþykktu erindi
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053964 þannig að inngangar eru færðir, burðarvirki og innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð er breytt í hóteli á lóð nr. 2 við Thorvaldssensstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. júní 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa 7. júní 2019.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 23. apríl 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56593 (01.26.300.1)
470905-1740 Sýn hf.
Pósthólf 166 232 Keflavík
530117-0300 Reitir - hótel ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
3.
Ármúli 9, Léttir innveggir
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BNxxxx þannig að léttum innveggjum er breytt í húsi á lóð nr. 9 við Ármúla.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56610 (04.06.500.2)
480207-0760 Fasteignafélagið GS ehf
Bíldshöfða 18 110 Reykjavík
4.
Bíldshöfði 18, Reyndarteikningar - bil 0104 og 0105
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi rýmis 01-0104 og 01-0105 þannig að vegg milli rýma er breytt.
Erindi fylgir óstimpluð og ónúmeruð teikning dags. í febrúar 1997 sem sýnir tilhögun fyrir breytingu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56598 (01.81.822.0)
310845-7019 Rafn Guðmundsson
Bárugata 30A 101 Reykjavík
091274-4699 Ágúst Hauksson
Ásendi 14 108 Reykjavík
5.
Bústaðavegur 63, Gera eina íbúð að tveimur
Sótt er um leyfi til þess að skipta íbúð í tvær minni íbúðir, eina á efri hæð og aðra í risi í tvíbýlishúsi nr. 63 við Bústaðaveg.
Erindi fylgir staðfesting á umboði hönnuðar dags. 21. ágúst 2019, mæliblað 1.818.2 endurútgefið 17. nóvember 2011, skráningartafla dags. 13. ágúst 2019 og afrit af tölvupósti með samþykki meðeigenda prentað þann 21. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56423 (01.70.221.7)
150972-3619 Elvar Örn Arason
Drápuhlíð 9 105 Reykjavík
6.
Drápuhlíð 9, Breytingar á bílskúr
Sótt er um leyfi til breyta erindi BN054108 þannig að álklæðningu á þaki er skipt út með þakpappa, þakgluggi er dreginn til baka, hurð á suðurhlið er hliðrað til og glugga bætt við á bílskúr á lóð nr. 9 við Drápuhlíð.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda á afriti af uppdrætti dags. 2. júlí 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55841 (05.11.370.9)
220856-7049 Anna Ingibjörg Hjaltalín
Smárarimi 44 112 Reykjavík
020259-4859 Stefán Gunnar Jósafatsson
Smárarimi 44 112 Reykjavík
7.
Döllugata 10, Nýbygging einbýli á 2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 10 við Döllugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. júlí 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. apríl 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. apríl 2019.
Stærð: A-rými: 335.00 ferm., 1.018.9 rúmm.
B-rými: 7.0 ferm..
Samtals: 342.0 ferm., 1.362,9 rúmm.
Nýtingarhlutfall 0.496.
Erindi fylgir mæliblað 5.113.7 útgefið 21. febrúar 2008.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56391 (04.94.730.3)
700408-0430 Engjasel 70-72,húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
8.
Engjasel 70-86, 70-72 - Klæðning - gluggabreyting - breyting á svölum o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að klæða norðvestur gafl og suðvestur- og norðausturhlið, með sléttri álklæðningu, setja opnanleg gluggafög í stigagang og íbúðir á norðvesturhlið, breyta veltigluggum, setja svalahurðir í stað glugga á suðvesturhlið jarðhæðar ásamt því að skipta steyptum svalahandriðum út með léttum ál-gler handriðum á fjölbýlishúsi nr. 70-72 á lóð nr. 70-86 við Engjasel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. ágúst 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. ágúst 2019
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. júní 2019, dagskrá, mætingarlisti og fundargerð frá fundi Húsfélags Engjasels 70-72 dags. 9. maí 2019, umboð íbúðareiganda dags. 5. maí. 2019 og bréf frá Verksýn ehf. f.h húsfélags Engjaseli 70-72 dags. 30. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56559 (02.69.541.2)
520515-1000 Mánalind ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
9.
Freyjubrunnur 23, Fjölbýlishús 8 íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að byggja 8 íbúða steinsteypt fjölbýlishús á 4 hæðum á lóð nr. 23 við Freyjubrunn.
Stærðir: A- rými: 793.7 ferm., 2411.6 rúmm., B-rými: 37.2 ferm., 104.1 rúmm.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 13. ágúst 2019, bréf undirritað e.u. borgarstjórans í Reykjavík og varðar samþykkt á deiliskipulagsbreytingu dags. 7. mars 2019, afrit af endurútgefnu byggingarleyfi dags. 17. ágúst 2017. mæliblað 2.695.4 endurútgefið 18. júní 2019 og hæðablað 2.695.4, útgáfa B3 dags. september 2009.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56186 (01.19.600.2)
511193-2149 Fossar ehf.
Borgartúni 27 105 Reykjavík
10.
Freyjugata 30, Niðurrif - bílskúr
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr á lóð nr. 30 við Freyjugötu.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda á lóð dags. 14. maí 2019.
Niðurrif: 40,0 ferm., 104,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56130 (01.19.600.2)
511193-2149 Fossar ehf.
Borgartúni 27 105 Reykjavík
11.
Freyjugata 30, Byggja nýjan bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr á lóð nr. 30 við Freyjugötu.
Stærð: 66,0 ferm., 221,2 rúmm.
Stækkun: 26,0 ferm., 105,7 rúmm.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda á lóð dags. 7. maí 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. maí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. maí 2019. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Sjafnargötu 1 og 3 og Freyjugötu 28 og 32, frá 26. júní til og með 24. júlí 2019. Engar athugasemdir bárust. Einnig lagt fram bréf Óskars Jónssonar dags. 3. júlí 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.




Umsókn nr. 56550 (01.11.520.7)
510609-1150 Iceland Medical ehf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
260772-5549 Jónmundur Gunnar Guðmundsson
Dynskógar 11 109 Reykjavík
12.
Grandagarður 13, Breyta verslun í veitingastað
Sótt er um leyfi til að breyta notkun úr verslun í veitingarstað í fl. I tegund ? og gestafjöldi 15 í húsinu á lóð nr. 13 við Grandagarð.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56572 (01.29.540.7)
580815-1110 iborg ehf.
Pósthólf 27 200 Kópavogur
501215-0310 Hverasól ehf.
Borgartúni 28 105 Reykjavík
13.
Grensásvegur 16A, Síðumúli 39 - Reyndarteikningar BN052543
Sótt erum leyfi fyrir breytingum á erindi BN052543 m.a. breytingu á burðarvirki og útfærslu svala, hæð A og B- húss, útfærsla glugga og stiga og stigagangs í B-húsi á lóð nr. 16A við Grensásveg (Síðumúli 39).
Stækkun: xxx ferm., xxx rúmm.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 29. júlí 2019 og afrit af teikningum meðtilvísun í breytingar (óstimplaðar).
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56571 (01.17.312.4)
170777-5229 Hannes Páll Pálsson
Grettisgata 41 101 Reykjavík
14.
Grettisgata 41, Breyting á BN056118 - innra skipulagi, á gluggum austur- og norðurhliðar og nýtt reykrör.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN056118 þannig að innra skipulagi, gluggum á austur- og norðurhlið er breytt og nýtt reykrör sett á vesturhlið húss nr. 41 við Grettisgötu.
Erindi fylgir minnkað afrit af innsendum gögnum frá hönnuði og umsögn Minjastofnunar dags. 15. júlí 2019.
Gjald k. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56402 (04.30.240.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
15.
Grjótháls 1-3, Viðbygging - reyndarteikning
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða viðbyggingu úr stálgrind á steyptum sökkli sem tengist 2. og 3. hæð ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi atvinnuhúss á lóð nr. 1-3 við Grjótháls.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 17. júlí 2019.
Stækkun A :2.035,9 ferm., 9.282,5 rúmm.
Stækkun B: 60,2 ferm., 171,9 rúmm.
Eftir stækkun, samtals: A-rými 10.170,6 ferm., 53.092,7 rúmm.
B-rými 146,8 ferm., 430,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56615 (02.57.820.2)
521017-0660 GF-4 ehf.
Aflakór 9 203 Kópavogur
16.
Gylfaflöt 4, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BNxxxx vegna lokaúttektar þannig að útliti og innra skipulagi er breytt í húsi á lóð nr. 4 við Gylfaflöt.
Erindi fylgir greinagerð Eflu um val og hönnun brunavarna dags. 26. ágúst 2019, ódagsett yfirlit Eflu um val á handslökkvitækjum og ósamþykkt afrit af teikningum í A3 með yfirliti yfir breytingar.
Gjald kr. 11.200.
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56580 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
17.
Haukahlíð 1, Breytt skráningartafla - mhl.02 - breytingar inn og úti
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054935 þannig að stærð tæknirýmis og fjölda geymslna í kjallara er breytt, innra fyrirkomulag salerna breytist á öllum hæðum, hætt er við svalir á 5. hæð og þess í stað komið fyrir þaksvölum, kassar utan um svalir fjarlægðir og svalir færðar til í fjölbýlishúsi, mhl. 02, á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Stækkun er nú : XX ferm., XX rúmm og það sem þarf að borga af er 110 ferm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Erindi er til umsagnar hjá skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56584 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
18.
Haukahlíð 1, Ýmsar breytingar - mhl. 05
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055148 þannig að tæknirými er fært til og geymslum í kjallara er breytt í kjallara sem tengdur er við kjallara mhl. 01 um slúsu milli kjallara K1 og K2, stærðum sérafnotaflata er breytt, hætt við göt í plötur framan við glugga á svalagöngum, opnað verður inn á svalaganga, innra fyrirkomulag salerna á öllum hæðum er breytt og litaval utanhússklæðningum er breytt í fjölbýlishúsi, mhl.05, á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Stækkun A rýmis er: 28,6 ferm. og minnkun er rúmm er -133,2 rúmm.
Stækkun B rýmis er: 58,0 ferm., 140,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Erindi er til umsagnar hjá skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56583 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
19.
Haukahlíð 1, Ýmsar breytingar - mhl. 04
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055415 þannig að svalir á norður hlið eru stækkaðar, kassar utan um svalir íbúða 0205, 0305, 0405 og 0501, á vestur horni og suðurhlið eru fjarlægðir, inngangshurð færist til, innra skipulagi íbúða 0501 og 0503 breytist og salarhæð kjallara breytist í fjölbýlishúsi, mhl. 04 á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Stækkun A rýmis er: 19,4 ferm., 99,4 rúmm.
Stækkun B rýmis er minnkun : -33,9,0 ferm., -216,6 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Erindi er til umsagnar hjá skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56582 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
20.
Haukahlíð 1, Breytingar - mhl.03
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055293 þannig að tæknirými færist til og stærðir geymslna í kjallara 00 breytast , innra fyrirkomulag salerna og eldhúsa á öllum hæðum er breytt, gluggasetning og útlit breytist, stærðum á sérafnotaflata er breytt auk þess sem gerð á litarvali utanhússklæðningar breytist í mhl. 03 á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Minnkun er nú á A rýmum : -2,6 ferm., -169,6 rúmm.
Minnkun er nú á B rýmum : -26,0 ferm., -105,1 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Erindi er til umsagnar hjá skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56589 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
21.
Haukahlíð 5, Breytingar á geymslum í mhl. 02
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055181 þannig að bílageymslum í kjallara er breytt í geymslur og staðföng leiðrétt í fjölbýlishúsi, mhl 02, á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Stærðir eru óbreyttar.
Erindi fylgir uppfærð brunahönnunarskýrsla breytingardags. 21. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56142 (01.23.400.1)
420369-6979 Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal
Hátúni 10c 105 Reykjavík
22.
Hátún 10-12, Reyndarteikningar H10b
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og breyttri skráningartöflu fyrir hús nr. 10b á lóð nr. 10-12 við Hátún.
Erindi fylgir afrit af innsendum teikningum í A4 með skýringu hönnuðar á umbeðnum breytingum og umsögn húsaskoðunar dags. 1. júlí 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56617 (01.81.820.7)
180154-3889 Bára Bragadóttir
Hólmgarður 14 108 Reykjavík
23.
Hólmgarður 14, Hurð á suðurhlið
Sótt er um leyfi til að gera hurð á jarðhæð suðurhliðar íbúðar 0101 í húsi á lóð nr. 14 við Hólmgarð.
Samþykki frá meðeigendum nr. 14 og 16 fylgir.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56616 (01.81.820.8)
081084-3359 George Kristófer Young
Hólmgarður 16 108 Reykjavík
030288-2469 Úlfhildur Daníelsdóttir
Hólmgarður 16 108 Reykjavík
24.
Hólmgarður 16, Hurð á suðurhlið
Sótt er um leyfi til að gera hurð á jarðhæð suðurhliðar íbúðar 0101 í húsi á lóð nr. 16 við Hólmgarð.
Samþykki frá meðeigendum nr. 14 og 16 fylgir.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56554 (01.17.100.8)
681118-0550 Soho Veitingar ehf.
Hverfisgötu 20 101 Reykjavík
480598-2299 Jón Carl Friðrik ehf
Hverfisgötu 20 101 Reykjavík
25.
Hverfisgata 20, Breytingar á erind BN056203
Sótt er um leyfi til að breyta samþykktu erindi BN056203 þannig að komið er fyrir gasgeymslu norðanmegin við húsið á lóð nr. 20 við Hverfisgötu.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir á A3 teikningu dags. 12 ágúst 2019 fylgir.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56614 (01.17.200.1)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
26.
Hverfisgata 40, Innrétta veitingastað
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið á milli eignarhluta 0101 og 0102 og innrétta veitingarstað í fl. II tegund ? fyrir 60 gesti, á lóð nr. 40 við Hverfisgötu og koma fyrir loftræsingu frá eldhúsi veitingastaðarins upp fyrir þakbrún á lóð nr. 46 við Hverfisgötu.
Umsögn brunahönnuðar fylgir dags. júní 2019.
Bréf hönnuðar dags. 27. ágúst 2019 fylgir með erindinu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56623 (01.17.401.1)
710316-1470 Hverfisstígur ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
550115-0180 SA Byggingar ehf.
Desjamýri 8 270 Mosfellsbær
27.
Hverfisgata 94, 94-96 - Breytt skráning
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN051617 þannig að stigapallur á 5. hæð verður séreign aðliggjandi íbúða 502 og 503 í staðfangi nr. 96 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 94 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56097 (01.52.700.1 06)
200852-3549 Benedikt Sigurðsson
Sæbraut 15 170 Seltjarnarnes
170753-2409 Ása Helga Ólafsdóttir
Sæbraut 15 170 Seltjarnarnes
110240-2019 Níels Ingólfsson
Hellisgata 35 220 Hafnarfjörður
28.
Kaplaskjólsvegur 93, Breyting á nýtingu þakrýmis í svalir
Sótt er um leyfi til að breyta þakrými í svalir fyrir íbúðir 0701 og 0702 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 93 við Kaplaskjólsveg.
Fundargerð húsfélags dags. 11. apríl 2017, þinglýst samkomulag dags. 26. febrúar 2018 og umsögn skipulags dags. 13. apríl 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56611 (01.36.210.3)
290374-3089 Rafael Cao Romero Millan
Kirkjuteigur 18 105 Reykjavík
29.
Kirkjuteigur 18, Breyting - kjallara
Sótt er um leyfi til að bæta við rýmum sem áður tilheyrði sameign við íbúð 0001 í húsinu á lóð nr. 18 við Kirkjuteig.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56502 (04.14.080.1)
510315-0490 Krókháls 13 ehf.
Krókhálsi 11 113 Reykjavík
30.
Krókháls 13, Breytingar - BN053418
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á erindi BN053418, sem felast í smávægilegum breytingum innanhúss, tilfærslum á milli sýningarrýmis og hraðþjónusturýmis út á gang, nýjum gluggum í austurenda byggingar og breytingum á bílastæðum á lóð nr. 13 við Krókháls.
Erindi fylgja afrit af eldri teikningum samþykktum 21. maí 2019 með sýndum breytingum.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55284 (01.83.210.5)
170657-2179 Auðunn Jóhann Guðmundsson
Langagerði 48 108 Reykjavík
200975-2199 Magdalena Elísabet Andrésdóttir
Langagerði 48 108 Reykjavík
31.
Langagerði 48, Breyting á BN033298
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN033298 þannig að núverandi svalir eru fjarlægðar, komið verður fyrir svölum sem eru 160cm x 260 cm á þak og gluggum breytt á húsinu á lóð nr. 48 við Langagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000 + 11.000

Frestað.
Málinu vísað skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. 1 og 2, dags. ágúst 2018 breytt 23. ágúst 2019.


Umsókn nr. 56592 (01.44.510.8)
150361-2309 Reynir Arngrímsson
Langholtsvegur 190 104 Reykjavík
030768-4939 Nanna Maja Norðdahl
Langholtsvegur 190 104 Reykjavík
32.
Langholtsvegur 190, Fjölgun eigna og áður gerðar breytingar.
Sótt er um leyfi til að skipta húsinu í tvær eignir, í kjallara verði ósamþykkt íbúð og önnur íbúð á 1. hæð ásamt risi, einnig er sótt um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í húsi á lóð nr. 190 við Langholtsveg.
Stækkun: x,xx ferm., x,xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56590 (01.17.302.0)
681215-1230 L55 ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
33.
Laugavegur 55, Breytingar - BN051430 og BN055411
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051430 þannig að opnað er á milli verslunar í rými 0103 og gestamóttöku í rými 0104 auk þess sem rými 0101 er breytt úr verslun í snyrtistofu á 1. hæð ásamt öðrum smávægilegum breytingum á öðrum hæðum hótelbyggingar á lóð nr. 55 við Laugaveg.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56532 (01.26.130.2)
571298-3769 Samkaup hf.
Krossmóa 4 260 Njarðvík
34.
2">Lágmúli 7, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055656 þannig að innra skipulagi er breytt og texti á afstöðumynd uppfærður í húsi á lóð nr. 7 við Lágmúla.
Erindi fylgir minnisblað um eldri loftaklæðningu unnið hjá Eflu dags. 15. ágúst 2019 og yfirlitsteikning hönnuðar um áfangskiptingu breytinga dags. 28. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55511 (00.02.600.2)
120257-4639 Jón Jóhann Jóhannsson
Perluhvammur 162
35.
Leiruvegur 5, Breyting á gluggakerfi, upp- og niðurkeyrslu og svölum
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN042548 með því að byggja kúluþak, breyta gluggum, breyta skábrautum að norðan og vestan og byggja svalir á efri hæð einbýlishúss á lóð nr. 5 við Leiruveg.
Stækkun: 230,5 ferm., 882,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000 + 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56127 (01.81.531.2)
140356-7009 Svanhvít MacKenzie Aðalsteinsd.
Melgerði 17 108 Reykjavík
36.
Melgerði 17, Breyta efri hæð og byggja sólstofu
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu við austurhlið og til að rífa kvisti og byggja nýja, koma fyrir þakgluggum, gera yfirbyggðar svalir á vesturhlið og breyta innra skipulagi efri hæðar ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum bílskúr einbýlishúss á lóð nr. 17 við Melgerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. ágúst 2019 fylgir erindi. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Melgerði 14, 15, 16, 18 og 19 og Hlíðargerði 10, 12 og 14 frá 12. júní 2019 til og með 10. júlí 2019. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Sigurður Guðjónsson og Edda Thors dags. 8. júlí 2019. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. ágúst 2019.
Stækkun: 67 ferm., 184,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56556 (01.19.031.1)
431014-1060 Mannvirki ehf.
Skútuvogi 11a 104 Reykjavík
37.
Njálsgata 60, Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi hús á lóð nr. 60 við Njálsgötu.
Stærð skv. fasteignaskrá Þjóðskrár Íslands:
Mhl-01: 101,8 ferm., 328 rúmm.
Mhl-02: 76,0 ferm., 236 rúmm.
Hönnuður vísar til BN056452 varðandi uppbyggingaráform í lýsingu á umsóknarblaði. Greinagerð hönnuðar um niðurrif dags. 21. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Erindi verður afgreitt samhliða erindi BN056452.


Umsókn nr. 56452 (01.19.031.1)
431014-1060 Mannvirki ehf.
Skútuvogi 11a 104 Reykjavík
38.
Njálsgata 60, Fjölbýlishús - Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja nýtt 4 hæða staðsteypt fjölbýlishús með kjallara og rishæð með 7 íbúðum í Mhl-01 á lóð nr. 60 við Njálsgötu.
Stærð Mhl-01:
A rými 634,3 ferm., 1.895,8 rúmm.
B-rými 19,8 ferm.
Samtals A og B rými: 654,1 ferm.
Erindi fylgir lóðablað dags. 24. júní 2019, hæðablað dags. 27. júní 2019, greinagerð Mannvits um hljóðvist dags. 3. júlí 2019, exelskjal útreikninga á varmatapi dags. 8. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56612 (04.25.260.1)
450917-2300 Rafklettur ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
39.
Rafstöðvarvegur 7-9, 5 - byggja 1 hæð með millipalli
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar steinsteypta byggingu með millipalli í norðurhluta, mhl.02, hús nr. 5, á reit B, og tengibyggingu með þakgarði sem tengist mhl.01, hús nr. nr. 7, á jarðhæð vesturhliðar og teygist yfir á reit C á lóð nr. 7-9 við Rafstöðvarveg (lóð 5-9 skv. deiliskipulagi).
Stærðir:
A-rými: 1.068.1 ferm., 4.921.9 rúmm.
B-rými: 48.5 ferm., 174.5 rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 4.252.6 endurútgefið 9. febrúar 2016.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56438 (04.93.810.2)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
40.
Rangársel 15, Viðbygging við leikskóla - Vbnr.157470
Sótt er um leyfi til að byggja við leikskóla og breyta innra skipulagi eldri byggingar á lóð nr. 15 við Rangársel.
Stækkun 154,6 ferm., 559,0 rúmm.
Heildarstærð eftir stækkun 573,4 ferm., 2.010,3 rúmm.
Erindinu fylgir lóðauppdráttur 4.938.1 dags. 19. september 2018 og minnkað afrit af samþykktum aðaluppdráttum.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56564 (01.34.400.4)
070682-5089 Halldór Búri Hallgrímsson
Rauðalækur 26 105 Reykjavík
41.
Rauðalækur 26, Nýir gluggar og breytingar í kjallara
Sótt er um leyfi til að setja nýjan glugga á vesturhlið í íbúð 0001, nýjan innvegg og hurðargat í húsi á lóð nr. 26 við Rauðalæk.
Samþykki sumra meðeigenda á A4 teikningu dags. 12. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56596 (01.51.240.7)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
42.
Rekagrandi 14 - Leikskólinn Gullborg, Breyting innanhúss
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og bæta við björgunaropum í leikskólanum Gullborg á lóð nr. 14 við Rekagranda.
Erindi fylgir bréf hönnuðar, ódagsett, ásamt fylgiskjölum.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56607 (01.52.420.2)
630108-1790 Reynimelur 80-84,húsfélag
Pósthólf 349 220 Hafnarfjörður
43.
Reynimelur 80-86, Klæðning - suðurgafl
Sótt er um leyfi til að klæða suðurgafl með sléttri álklæðningu á undirkerfi úr áli, einangrað með 50 mm harðpressaðri steinull á húsi á lóð nr. 80-84 við Reynimel.
Samþykki 12 af 39 eigendum frá húsfundi dags. 2. júlí 2019.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 23. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 56446 (02.54.600.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
44.
Rósarimi 11, Færanleg kennslustofa H-11B - Vb.nr.169999
Sótt er um leyfi til að bæta við færanlegri stofu, H-11B, við núverandi færanleg hús á lóð nr. 11 við Rósarima.
Stærð: 79,2 ferm., 281,9 rúmm. Stofan kemur frá Dalskóla.
Gjald kr. 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 56422 (01.13.010.5)
430907-0690 Seljavegur ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
45.
Seljavegur 2, Hótel - endurbyggja, breyta og innrétta
Sótt er um leyfi til að endurbyggja, breyta og innrétta hótel í flokki IV, tegund A, með 191 herbergi, veitingastað og verslunarrými í núverandi húsum á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 28. júní 2019, bréf hönnuðar um hönnunargögn dags. 28. júní 2019, brunahönnunarskýrsla Verkís dags. 26. júní 2019, hljóðvistarskýrsla 1 frá Verkís dags. 24. júní 2019, stöðugleikagreinagerð S. Saga ehf. dags. 24. júní 2019, útreikningur á orkuramma S. Saga ehf. dags. 24. júní 2019 og hæðablað dags. 14. ágúst 2017, tölvupóstur frá Reykjavíkurborg með samþykki fyrir merkingu á bílastæði fyrir hreyfihamlaða til bráðabirgða dags. 16. júlí 2019, greinagerð hönnuða um algilda hönnun dags. 16. júlí 2019, skýrsla um brunahönnun dags. 15. júlí 2019 og bréf hönnuðar dags. 16. júlí 2019. Einnig fylgir samþykki meðeigenda dags. 19. ágúst 2019, staðfesting á breyttri lóðastærð dags. 22. ágúst 2019 og kvittun fyrir þinglýsingagjaldi dags. 26. ágúst 2019. Tölvupóstur frá hönnuði vegna útisvæða við innganga dags. 28. ágúst 2019. Bréf S2 norður um samþykki byggingaráforma dags. 19. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200 + 11.200

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.


Umsókn nr. 56608 (05.05.260.1)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1 110 Reykjavík
46.
Silfratjörn 2, Gæfutjörn 22 - íbúðarhús með 20 íbúðum - Mhl.03
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt íbúðarhús, matshluta 03, með 20 íbúðum á lóð nr. 2 við Silfratjörn - Gæfutjörn 22.
Stærð, A-rými: 1.535.7 ferm, 4.629.2 rúmm., B-rými: 54,3 ferm., x.xx rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 5.052.6 dags. 14. maí 2018, hæðablað 5.052.6 dags. 15. janúar 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56472 (01.29.320.5)
610305-0400 Bitter ehf.
Dalvegi 10-14 201 Kópavogur
47.
Síðumúli 17, Gluggar vesturhlið
Sótt er um leyfi til að setja tvo nýja glugga á vesturhlið húss á lóð nr. 17 við Síðumúla.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar frá Ferli dags. 11. júlí 2019 og samþykki eigenda dags. 26. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56516 (01.17.120.6)
650701-2320 Northern star á Íslandi ehf.
Njálsgötu 59 101 Reykjavík
48.
Skólavörðustígur 8, Biljardstofu með vínveitingaleyfi
Sótt er um leyfi fyrir billjarðstofukrá með vínveitingaleyfi, fyrir 30 gesti, veitingastað í flokki II tegund F, í rými 03-0201 í húsi á lóð nr. 8 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. ágúst 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. ágúst 2019.


Umsókn nr. 56508 (01.81.310.8)
220976-5729 Kjartan Dagbjartsson
Sogavegur 50 108 Reykjavík
49.
Sogavegur 50, Viðbygging
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum innanhúss sem felst í að hluti burðarveggs hefur verið fjarlægður og í hans stað settur járnbiti og til þess að að byggja viðbyggingu að útvegg bílskúrs til vesturs á einni hæð með þaksvölum þannig að bílskúr stækkar og við bætist borðstofa á 1. hæð einbýlishúss á lóð nr. 50 við Sogaveg.
Stækkun: 31.35 ferm., 150.7 rúmm.
Erindi fylgir afrit af deiliskipulagi fyrir Grundargerði 27-35 og Sogaveg 26-54 unnið fyrir Borgarskipulag og samþykkt í umferðar- og skipulagsnefnd 21. desember 1999, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20. ágúst 2019 og minnkað afrit af samþykktum teikningum sem sýna breytingar.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 56595 (01.55.530.6)
621102-2220 Eignasjóður Reykjavíkurborgar
Borgartúni 12-14 105 Reykjavík
50.
Starhagi 11 - leikskólinn Sæborg, Breyta innra skipulagi + björgunarop
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og bæta við flóttaleiðum í leikskólanum Sæborg á lóð nr. 11 við Starhaga.
Erindi fylgir ódagsett bréf hönnuðar ásamt fylgiskjölum.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55519 (01.55.320.2)
590189-1899 Torghöllin ehf
Hlíðasmára 8 200 Kópavogur
250154-4379 Inga K Sigurjónsdóttir
Tómasarhagi 26 107 Reykjavík
51.
Tómasarhagi 26, Breytingar á íbúð á jarðhæð - eldra erindi: BN041065
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð á jarðhæð húss nr. 26 við Tómasarhaga.
Erindi fylgir húsaskoðun dags. 9. október 2009, tölvupóstur vegna húsaskoðunar dags. 7. janúar 2019, bréf og ljósmyndir frá hönnuði dags. 21. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56609 (05.05.410.3)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Kletthálsi 1 110 Reykjavík
52.
Urðarbrunnur 130-134, Reyndarteikningar - BN054333
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054333 vegna lokaúttektar þannig að inndæling fyrir stigleiðslu er færð, svölum og svalahandriðum breytt sem og lituðum flötum í klæðningu útveggja húss á lóð nr. 130 -134 við Urðarbrunn.
Erindi fylgir minnisblað Mannvits um léttbyggðar svalir dags. 27. febrúar 2019.
Gjald kr. 11.200
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56505 (01.27.010.9)
060558-7879 Guðbjörg Sigurðardóttir
Ægisíða 80 107 Reykjavík
53.
Úthlíð 5, Reyndarteikningar v/eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem geymslu í kjallara mhl-02 hefur verið skipt í tvennt og til að breyta eignanúmerum á bílskúr á lóð nr. 5 við Úthlíð.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56613 (04.11.220.1)
660304-2580 Gullhamrar veitingahús ehf
Þjóðhildarstíg 2-6 113 Reykjavík
54.
Þjóðhildarstígur 2-6, Breyta bar í verslunarrými
Sótt er um leyfi til að breyta notkun veitingarstaðar í rými 0113 í verslun og koma fyrir hurð á austurhlið húss á lóð nr. 2-6 við Þjóðhildarstíg.
Umsögn brunahönnuðar dags 27. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 56631
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
55.
Faxagarður 1, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík á nýju mæliblaði fyrir nýja lóð nr. 1 við Faxagarð, mæliblaðið er í samræmi við deiliskipulag. Lóðin er 380 fm og kemur úr óútvísuðu landi Faxaflóahafna. Byggingarreitur er jafnstór lóð. Óskað er eftir samþykkt á mæliblaði og nýrri lóð í þjóðskrá.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56633 (01.32.310.1)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
56.
Korngarðar 1, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í Reykjavík á nýju mæliblaði og hæðarblaði fyrir lóðina nr. 1 við Korngarða, bæði hæðarblað og mæliblað eru í samræmi við deiliskipulagsbreytingu frá 4. apríl 2019. Í vesturhorni byggingarreits er bætt við 30 x 28,3 metra stórum reit ásamt því að við vesturhlið lóðar er bætt við 11 x 7 metra stórum byggingarreit. Stærð lóðar er óbreytt. Óskað er eftir samþykkt á mæliblaði og hæðarblaði.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 56627 (32.47.460.7)
150550-4759 Magnús H Ólafsson
Merkigerði 18 300 Akranes
57.
Esjugrund 55, (fsp) - Aukahús á lóð
Spurt er hvort leyfi fáist til þess að byggja aukahús með íbúð að grunnfleti 38.8 ferm. á lóð nr. 55 við Esjugrund.


Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56542 (01.19.501.3)
250796-2939 Hjálmtýr Bergsson Sandholt
Leiðhamrar 12 112 Reykjavík
58.
Leifsgata 11, (fsp) - Breyting á bílskúr
Spurt er hvort leyfi fáist til þess að breyta bílskúr þannig að í stað bílskúrshurðar komi gluggi og hurð, gluggar á gafli verði endurnýjaðir, innveggir settir upp og sturta og klósett tengt inn á eldri lögn á lóð nr. 11 við Leifsgötu.
Erindi fylgja afrit af ljósmyndum teknum af núverandi ástandi bílskúrs og afrit af tölvupósti frá umsækjanda dags. 28. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 56624 (01.24.120.7)
091162-3509 Jón Magnús Halldórsson
Blómvellir 16 221 Hafnarfjörður
59.
Skipholt 3, (fsp) - Skipta upp einingu 0101
Spurt er hvort leyfi fáist fyrir því að skipta eign 0101 í tvo eignarhlutal lagergeymslu annars vegar og verkstæði hins vegar í húsi á lóð nr. 3 við Skipholt.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, sækja þarf um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 56626 (04.76.770.1)
150550-4759 Magnús H Ólafsson
Merkigerði 18 300 Akranes
60.
Vatnsveituvegur 4, (fsp) - Létt viðbygging fyrir skrifstofuaðstöðu
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að byggja létta byggingu fyrir skrifstofuaðstöðu við dýraspítalann í Víðidal á lóð nr. 4 við Vatnsveituveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.