Aðalstræti 6, Asparfell 2-12, Ármúli 13, Ármúli 5, Ásvegur 11, Bauganes 17, Bergstaðastræti 14, Bíldshöfði 9, Blikastaðavegur 2-8, Brautarholt 2, C-Tröð 5, Dragháls 28-30/F....., Elliðabraut 4-6, Fiskislóð 31, Fjölnisvegur 11, Frakkastígur 9, Freyjubrunnur 29, Gerðarbrunnur 2-10, Grensásvegur 8-10, Gufunesvegur 10, Haðaland 26, Haðaland 26, Hagamelur 39-45, Hallgerðargata 1, Haukahlíð 1, Haukahlíð 1, Haukahlíð 5, Haukahlíð 5, Haukahlíð 5, Haukahlíð 5, Holtavegur 8-10, Hólmgarður 54, Hringbraut 121, Kambsvegur 24, Kleifarás 6, Langholtsvegur 149, Laugavegur 55, Lofnarbrunnur 14, Lóuhólar 2-6, Miklabraut 101, Mururimi 2, Seljavegur 32, Selvað 7-11, Skeifan 5, Skógarhlíð 10, Skólavörðustígur 42, Skúlagata 19, Skúlagata 28, Skútuvogur 4, Snorrabraut 27-29, Stangarhylur 3-3A, Strípsvegur 80, Strípsvegur 90, Suðurlandsbraut 16, Sundabakki 2-4, Túngata 15, Vegamótastígur 7, Vegamótastígur 9, Vesturgata 3, Vonarstræti 3, Elliðabraut 8-10, Elliðabraut 12,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

999. fundur 2018

Árið 2018, þriðjudaginn 27. nóvember kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 999. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Sigríður Maack, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Olga Hrund Sverrisdóttir og Óskar Torfi Þorvaldsson. Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 55495 (01.13.650.2)
601299-2679 LMK fasteignir ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
680390-1189 Best ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
450905-1430 Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf.
Þverholti 14 105 Reykjavík
1.
Aðalstræti 6, Minniháttar fyrirkomulagsbreytingar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir gluggum á 5., 6. og 7 hæð norðvesturgafls, færa til herbergi ætluð hreyfihömluðum á sömu hæðum og smávægilegum breytingum á innréttingum herbergja í hóteli á lóð nr. 6 við Aðalstræti.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 20. nóvember 2018 og brunahönnun dags. 19. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55477 (04.68.100.1)
670575-0479 Asparfell 2-12,húsfélag
Asparfelli 12 111 Reykjavík
2.
Asparfell 2-12, 12 - Reyndarteikningar v/lokaúttektar - BN043295
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN043295 vegna lokaúttektar í leikskóla á fyrstu hæð í húsi á lóð nr. 12 við Asparfell.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55454 (01.26.310.3)
691206-4750 LF2 ehf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
3.
Ármúli 13, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053854 sem felst í minni háttar breytingum á útliti og innra fyrirkomulagi í húsi á lóð nr. 13 við Ármúla.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55386 (01.26.200.2)
421210-0710 B-29 Invest ehf
Ármúla 5 108 Reykjavík
4.
Ármúli 5, Stækkun á hóteli og útsogsrör sett á austurgafl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í núverandi hóteli sem er í flokki IV, tegund a) og taka í notkun nýja álmu fyrir 83 gesti auk þess að setja nýja reyklosunarstokka í kjallara og útsogsrör á austurgafl á húsi á lóð nr. 5 við Ármúla.
Afrit af tölvupósti frá framkvæmdarstjóra Prófasts ehf., dags. 19. október 2018, bréf hönnuðar með útskýringum á úrbótum vegna athugasemda, dags. 7. nóvember 2018 og undirritað samþykki 2ja meðeigenda á lóð mótt. 9. nóvember 2018, undirritað samþykki allra eigenda fyrir útsogsröri frá eldhúsi á austurgafli, ódags. en sent með tp. frá GP arkitektum þann 16. nóv. 2018 , fylgir erindinu. Breyttur texti í umsókn um byggingarleyfi mótt. m. tp. frá TAG teiknistofa ehf, dags. 14. nóv. 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.



Umsókn nr. 54831 (01.35.312.1)
291278-5909 Auður Jóna Erlingsdóttir
Ásvegur 11 104 Reykjavík
5.
Ásvegur 11, Ofanábygging, svalir og flr.
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofaná hús, byggja svalir og utanáliggjandi stigahús, skipta húsi í tvær eignir og innrétta geymslur í bílskúr húss á lóð nr. 11 við Ásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. júlí 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. júlí 2018.
Stækkun: 70,2 ferm., 161,7 rúmm.
Stærð húss eftir stækkun: 213,1 ferm., 468 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. nóvember 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55375 (01.67.211.5)
010360-2779 Sveinhildur Vilhjálmsdóttir
Bauganes 17 101 Reykjavík
6.
Bauganes 17, Skyggni fyrir ofan útihurð - staðsetn. þvottahúss.
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi þvottahúss og geymslu ásamt því að setja skyggni fyrir ofan útihurð í húsi á lóð nr. 17 við Bauganes.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55332 (01.18.021.2)
640216-0930 Grettisberg ehf.
Bergstaðastræti 10a 101 Reykjavík
581298-3669 Fíkjur ehf.
Bergstaðastræti 10a 101 Reykjavík
7.
Bergstaðastræti 14, Breyting kjallara
Sótt er um leyfi fyrir veitingastað í flokki II, tegund a, í kjallara húss nr. 14 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættis afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. október 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. október 2018. Einnig fylgir Greinagerð húsfélags dags. 23. nóv. 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55470 (04.06.200.1)
410316-2260 MAXIMON ehf.
Suðurlandsbraut 4A 108 Reykjavík
510315-2860 Opus fasteignir B9B ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
8.
Bíldshöfði 9, Mathöll - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir matarmarkaði og sex veitingastöðum í rými 0104, einum í flokki I - tegund C og fimm í flokki II - tegund C, ásamt starfsmannarými og þurrvörulager í hluta rýmis 0105 í húsi á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55486 (02.49.610.1)
581011-0400 Korputorg ehf.
Blikastaðavegi 2-8 112 Reykjavík
9.
Blikastaðavegur 2-8, Sótt um áður gerða breytingu á innra skipulagi.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum milli mátlína 6-10 þar sem gerð er grein fyrir ?? sem hafa verið gerðar í húsinu á lóð nr. 2 til 8 við Blikastaðaveg.
Stækkun: XX ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55471 (01.24.120.1)
670812-0810 Almenna C ehf.
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
10.
Brautarholt 2, Breyting á erindi BN051678 og BN054253
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051678 þannig að stjórnbúnaður vatnsúðakerfis færist úr starfsmannarými niður í kjallara og texta um brunavarnir verður breytt í gististað í flokki II í húsi á lóð nr. 2 við Brautarholt.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55447 (04.76.540.5)
190364-2679 Hjörtur Sigvaldason
Kleifarás 13 110 Reykjavík
11.
C-Tröð 5, Stækka hesthús
Sótt er um leyfi til að stækka hesthús með því að byggja kaffistofu á annarri hæð í austurenda hússins þar sem nú er hlaða í hesthúsi á lóð nr. 5 við C- Tröð.
Stækkun: 48,2 ferm., 117,1 rúmm.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda dags. 22. október 2018 (9 af 10 eigendum).
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54979 (04.30.430.1)
460607-1320 SG Fjárfestar ehf.
Fosshálsi 27-29 110 Reykjavík
610291-1639 Kjötsmiðjan ehf
Fosshálsi 27-29 110 Reykjavík
12.
Dragháls 28-30/F....., Breyting á BN050847 vegna lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050847 þannig að innra skipulagi rýma 0101, 0102 og 0105 er breytt og eignum fjölgað úr fimm í sjö í húsi, mhl 01 á lóð 27-29 við Fossháls/28-30 Dragháls.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55406 (04.77.230.1)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
13.
Elliðabraut 4-6, Breyting á áður samþykktu erindi BN054252
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054252 þannig að innra skipulagi í bílakjallara og inngörðum er breytt í fjölbýlishúsum á lóð nr. 4-6 við Elliðabraut.
Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU uppfærð 26. október 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55360 (01.08.910.1)
680708-0290 Sjávarbakkinn ehf.
Dalaþingi 12 203 Kópavogur
14.
Fiskislóð 31, Breyting á innréttingum og opnun milli eigna
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052435 þannig að innra skipulagi er breytt, tímabundin opnun gerð á milli séreigna 0201 og 0212 og eignum fækkað úr 12 í 6 á 3. hæð í húsi á lóð nr. 31 við Fiskislóð.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 12. nóv. 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal kvöð um tímabundna opnun milli séreigna 0201 og 0212 fyrir útgáfu byggingarleyfis. Opnun milli eigna skal lokað verði starfsemi breytt.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55193 (01.19.650.6)
490616-1280 Djengis ehf.
Borgartúni 29 105 Reykjavík
010381-4799 Ingólfur Abraham Shahin
Vesturás 40 110 Reykjavík
15.
Fjölnisvegur 11, Kvistir á norðurhlið, lækkun garðs, nýr stigi og ýmsar smá breytingar.
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan kvist á norðurhlið, gera nýjan stiga milli annarrar hæðar og rishæðar, breyta innra fyrirkomulagi og lækka land við suðurhlið húss á lóð nr. 11 við Fjölnisveg.
Jafnframt er erindi BN055016 dregið til baka.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. ágúst 2018.
Stækkun: 9,9 ferm., 17,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Erindi er í skipulagsferli.


Umsókn nr. 55449 (01.17.302.9)
490316-0940 Aurora Arctica ehf.
Mýrarseli 6 109 Reykjavík
16.
Frakkastígur 9, Reyndarteikn vegna lokaúttektar sbr. BN053119
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053119 vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 9 við Frakkastíg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55445 (02.69.550.3)
651016-0880 Freyjubrunnur 29, húsfélag
Freyjubrunni 29 113 Reykjavík
17.
Freyjubrunnur 29, Svalalokanir - 0201, 0202, 0301, 0302
Sótt er um leyfi til að setja upp svalalokanir á svölum eignahluta 0201, 0202, 0301 og 0302 á lóð nr. 29 við Freyjubrunn.
Stækkun B rými á 3. hæð: xx,x ferm., 57,1 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. nóvember 2018.


Umsókn nr. 54702 (05.05.640.1)
540814-0230 Kjalarland ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
18.
Gerðarbrunnur 2-10, Tvö fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvö steinsteypt fjölbýlishús með alls 12 íbúðum á lóð nr. 2-10 við Gerðarbrunn.
Stærðir:
Mhl.01: A-rými 629,1 ferm., 2.192,7 rúmm. B-rými 145,3 ferm., 432,9 rúmm.
Mhl.02: A-rými 609,4 ferm., 2.139,5 rúmm. B-rými 166,9 ferm., 497,4 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. júní 2018 og 5. október 2018.
Bréf umsækjanda ódags. fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 53886 (01.29.530.5)
630216-1680 E - fasteignafélag ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
19.
Grensásvegur 8-10, Gistiheimili
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum og flóttastiga á suðvesturgafli og svölum á norðausturgafli, koma fyrir þakgluggum og innrétta gististað í flokki II, teg. b fyrir 74 gesti á 2., 3. og 4. hæð húss á lóð nr. 8-10 við Grensásveg.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda í húsi dags. 28. nóvember 2017 og 2. nóvember 2018, hljóðvistargreinargerð dags. 1. febrúar 2018 og minnisblað um lagnaleiðir dags. 21. mars 2018, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. janúar 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. janúar 2018 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. maí 2018.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Ármúla 44, Grensásvegi 12 og Síðumúla 29 og 31 frá 17. apríl 2018 til og með 15. maí 2018. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55485 (02.22.600.1)
510588-1189 SORPA bs.
Gylfaflöt 5 112 Reykjavík
20.
Gufunesvegur 10, Ósk um færslu á vegi
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi á lóð sem felst í breikkun vegar við norðvesturenda húss á lóð nr. 10 við Gufunesveg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55262 (01.86.340.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
21.
Haðaland 26, Síkka glugga og grafa frá suðurhlið byggingar í 2. áfanga ofl.
Sótt er um leyfi til að síkka glugga og grafa frá suðurhlið á 2. áfanga skólans, breyta áhaldageymslu í skrifstofu og innrétta hluta búningsherbergja sem áhaldageymslur sem og að setja upp fataherbergi fyrir frístundaheimili í skólabyggingu á lóð nr. 26 við Haðaland.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 25. september 2018 ásamt lista yfir breytingar.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. október 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55496 (01.86.340.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
22.
Haðaland 26, Breytingar á innra skipulagi og gluggum - K-6B og K-7B
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054457 þannig að hætt er við einn glugga á tengibyggingu á suðausturhlið, komið er fyrir glugga á norðausturhlið og breytt er innra fyrirkomulagi í kennslustofum K-7B og K-6B á lóð nr. 26 við Haðaland.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54596
140282-5109 Steinunn Guðjónsdóttir
Hagamelur 43 107 Reykjavík
23.
Hagamelur 39-45, 43 - Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum í rishæð fjölbýlishúss nr. 43 á lóð nr. 39-45 við Hagamel.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.




Umsókn nr. 55390 (01.34.930.2)
411112-0200 Mannverk ehf.
Dugguvogi 2 104 Reykjavík
24.
Hallgerðargata 1, Fjölbýlishús með ungbarnaleikskóla 1. hæð
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús, fjórar hæðir og kjallara með 81 íbúð, ungbarnaleikskóla í hluta 1. hæðar ásamt bílakjallara á lóð nr. 1 við Hallgerðargötu.
Erindi fylgir minnisblað um hljóðvist frá Verkís dags. 22. október 2018 og minnisblað um burðarvirki frá Ferli dags. 24. október 2018.
Stærð, A-rými: 9.623,6 ferm., 34.812,4 rúmm.
B-rými: 580,44 ferm.
Þar af leikskóli 716,9 ferm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55293 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
25.
Haukahlíð 1, Mhl. 03 - Fjölbýlishús - 35 íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt þriggja til fimm hæða fjölbýlishús með 35 íbúðum, sem verður mhl. 03 á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Stærð, A-rými: 3.778,1 ferm., 13.436,2 rúmm.
B-rými: 198,1 ferm., 609,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55415 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
26.
Haukahlíð 1, Mhl. 04 - Fjölbýlishús - 34 íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, fjórar og fimm hæðir með 34 íbúðum sem verða mhl. 04 á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Stærð, A-rými: 3.778,1 ferm., 11.795,5 rúmm.
B-rými: 198,1 ferm., 609,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55468 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
27.
Haukahlíð 5, Fjölbýlishús - mhl.04 - 21 íbúð
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, fimm hæða fjölbýlishús með 21 íbúð sem verður mhl. 04 á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Stærð, A-rými: 2.9.35,7 ferm., 9.932,8 rúmm.
B-rými: 284,3 ferm., 891,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55295 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
28.
Haukahlíð 5, Fjölbýlishús - breyting á skráningu
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054382 fyrir mhl. 06 og BN055181/BN054191 fyrir mhl. 02 sem felst í breytingu á skráningu mhl. 02, Smyrilshlíðar 12, 14, 16 og 18 þannig að sprinklerklefi færist yfir í mhl. 06 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55330 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
29.
Haukahlíð 5, Fjölbýlishús - mhl.05 - 26 íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, tveggja til fimm hæða fjölbýlishús, tvö stigahús með 26 íbúðum sem verða mhl. 05 á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Stærð, A-rými: 3.311,9 ferm., 11.778,4 rúmm.
B-rými: 133,4 ferm., 391,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55359 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
30.
Haukahlíð 5, Breyting á erindi BN053745
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053745 og BN053580 þannig að innra skipulag og lögun efri hæðar bílakjallara, sem er mhl. 12, breytist og til að skrá sprinklerklefa sem hluta bílakjallara í stað mhl. 02 í fjölbýlishúsum á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Stærðarbreyting: 392,1 ferm., 1.290,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55466 (01.40.810.1)
670492-2069 Norðurslóð 4 ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
31.
Holtavegur 8-10, 10 - Breytt skráning v/eignaskiptayfirlýsingar
Sótt er um leyfi til að breyta eignanúmerum og skráningartöflu í mhl. 01 vegna eignaskiptayfirlýsingar í húsi nr. 10 á lóð nr. 8-10 við Holtaveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54407 (01.81.930.4)
141185-2339 Guðjón Hrafn Guðmundsson
Hólmgarður 54 108 Reykjavík
171090-3189 Steinunn Saga Guðjónsdóttir
Hólmgarður 54 108 Reykjavík
32.
Hólmgarður 54, Svalir á 2. hæð og rishæð hækkuð. (-áður samþykkt sem BN033846)
Sótt er um leyfi til að hækka þak með kvist á hvorri þakhlið og byggja léttbyggða anddyrisviðbygginu við norðurhlið 1. hæðar og einnig er sótt um leyfi til að byggja svalir á suðurhlið á 2. hæð í húsi á lóð nr. 54 við Hólmgarð.
Bréf hönnuðar dags. 20. mars 2018 og samþykki nr. 52 og nr. 54 ódagsett fylgir.
Stækkun: 58,1 ferm., 88,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55361 (01.52.020.2)
520614-0600 JL Holding ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
33.
Hringbraut 121, Skipta jarðhæð í 2 eignarhluta.
Sótt er um leyfi til að skipta rými 0102 í tvö sjálfstæð rými sem verða 0102 veitingastaður í flokki II, tegund B og 0113 móttaka/morgunverður í húsi á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 16. október 2018 og samþykki meðeigenda ódagsett fylgja erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55119 (01.35.410.7)
060961-4099 Viggó Þór Marteinsson
Kambsvegur 24 104 Reykjavík
291264-5309 Þórhildur Þórisdóttir
Kambsvegur 24 104 Reykjavík
34.
Kambsvegur 24, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við bílskúr og innrétta gróðurskála og vinnuherbergi í stækkuðum bílskúr við einbýlishús á lóð nr. 24 við Kambsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. september 2018.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. nóvember 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. nóvember 2018.
Stækkun: 40 ferm., 110,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55484 (04.37.550.3)
171177-4219 Agnar Bergmann Birgisson
Kleifarás 6 110 Reykjavík
35.
Kleifarás 6, Stækkun og breyting á einbýlishúsi
Sótt er um leyfi til að stækka og breyta einbýlishúsi nr. 6 við Kleifarás.
Stækkun: xx,xx ferm., xx,xx rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55331 (01.44.211.8)
290575-4439 Þórey Árnadóttir
Langholtsvegur 149 104 Reykjavík
36.
Langholtsvegur 149, Breyting á inngangi og stigi, eignarhl. 0001
Sótt er um leyfi til að breyta eignamörkum og rýmisnúmerum, ásamt áður gerðum breytingum sem felast í nýjum stiga milli hæða og nýjum inngangi í húsi nr. 149 við Langholtsveg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.



Umsókn nr. 55411 (01.17.302.0)
681215-1230 L55 ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
37.
Laugavegur 55, Breyting á lyftuhúsi, smáhýsi, glerþak ofl.
Sótt er um breytingu á erindi BN051430 sem felst í því að hækka lyftuhús, koma fyrir smáhýsi með gufuklefa og afslöppunarrými á þaksvölum og byggja glerþak yfir inngarð að hluta í hóteli á lóð nr. 55 við Laugaveg.
Stækkun: 17,5 ferm., 253,3 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 52686 (05.05.550.1)
600416-1700 Seres byggingafélag ehf.
Bæjarlind 2 201 Kópavogur
38.
Lofnarbrunnur 14, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt þriggja hæða, 11 íbúða fjölbýlishús auk bílakjallara á lóð nr. 14 við Lofnarbrunn.
Stærð:
A rými 1.437,8 ferm., 4.580.8 rúmm.
B rými 51,7 ferm., XX rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. maí 2017 fylgir erindinu. Bréf frá hönnuði dags. 26. apríl 2018 og 4. október 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. október 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. október 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 23. nóvember 2018.


Umsókn nr. 55429 (04.64.270.1)
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
39.
Lóuhólar 2-6, Mhl. 01 - Reyndarteikningar rými 0104, 0105, 0107, 0108.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum framkvæmdum í rýmum 0104, 0105, 0107 og 0108 í matshluta 01 í húsi nr. 2-4 á lóð nr. 2-6 við Lóuhóla.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55488 (01.28.500.1)
570715-0700 Íslenska vetnisfélagið ehf.
Borgartúni 26 105 Reykjavík
590269-1749 Skeljungur hf.
Borgartúni 26 105 Reykjavík
40.
Miklabraut 101, Tæknirými bætt við vetnistöð.
Sótt er um leyfi til að byggja tæknirými við vetnisstöðina og færa hana til um 2,8 metra til austurs að lóðarmörkum á lóð nr. 101 við Miklabraut.
Stækkun: XX ferm. og XX rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55385 (02.58.500.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
41.
Mururimi 2, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að setja upp nýja snyrtingu í stað ræstingar, minniháttar breytingum á innri rýmum og áður gerðum breytingum þar sem þvottahús var flutt í geymslu í fjölnotarými leikskólans í húsi nr. 2 við Mururima.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55266 (01.13.311.1)
690981-0259 Ríkiseignir
Borgartúni 7a 105 Reykjavík
42.
Seljavegur 32, Breytingar innanhúss og setja stiga í stað svala.
Sótt er um leyfi fyrir breytingum innanhúss, þannig að gististaður verður í flokki II, teg. c ásamt því að koma fyrir flóttastiga í stað svala í húsi á lóð nr. 32 við Seljaveg.
Erindi fylgir bréf frá Ríkiseignum dags. 10. apríl 2018 þar sem Lotu ehf., er veitt umboð til að leggja erindið inn til byggingarfulltrúa.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55270 (04.77.220.3)
580107-1410 Selvað 7-9-11,húsfélag
Selvað 11 110 Reykjavík
43.
Selvað 7-11, Gustlokun
Sótt er um leyfi til að setja gustlokanir á svalir húss nr. 7, 9 og 11 við Selvað.
Áður óskráð B-rými: 66,4 ferm.
C-rými sem verða B-rými: 155,9 ferm.
Stærð gustlokana: 802,4 rúmm.
Erindinu fylgir undirritað samþykki aðalfundar húsfélagsins Selvað 7, 9 og 11, dags. 20 mars 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55491 (01.46.010.2)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
44.
Skeifan 5, Stækkun á lager-bjórkæli.
Sótt er um leyfi til að stækka lager með því að nota aðra séreign 0111 og lengja bjórkæli að starfsmannaðstöðu, breyta fyrirkomulagi starfsmannaaðstöðu í rými 0101 og útliti á húsi á lóð nr. 5 við Skeifuna.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55342 (01.70.340.1)
490269-6659 Landleiðir ehf.
Hásölum 3 201 Kópavogur
45.
Skógarhlíð 10, Breyting á fyrirkomulagi 1, 2 og 3 hæðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og umferðarleiðum gististaðar í flokki IV - tegund d og heildarfjölda gesta, sem fer úr 118 í 126, í húsi á lóð nr. 10 við Skógarhlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55093 (01.18.141.7)
550289-1219 R. Guðmundsson ehf
Skólavörðustíg 42 101 Reykjavík
46.
Skólavörðustígur 42, Reyndarteikning vegna lokaúttektar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN047136 v/lokaúttektar á húsi á lóð nr. 42.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53411 (01.15.420.1)
671099-3629 Janus endurhæfing ehf.
Skúlagötu 19 101 Reykjavík
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
47.
Skúlagata 19, Stöðuleyfi fyrir vinnuskúr
Sótt er um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr austast á lóð nr. 19 við Skúlagötu.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa dags. 15. ágúst 2017, samþykki Hringiðunnar dags. 10. maí 2017, bréf frá Janus endurhæfing ehf. ódagsett og samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóðar dags. 12. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 55171 (01.15.430.4)
670417-0260 S28 ehf.
Skúlagötu 28 101 Reykjavík
48.
Skúlagata 28, Kjallari
Sótt er um leyfi til að stækka 1. hæð fyrir aftan hús og byggja kjallara þar undir, innrétta keilusal og bar og byggja nýjar útitröppur og skábraut á norðurhlið 1. hæðar húss á lóð nr. 28 við Skúlagötu.
Stækkun: 806,1 ferm., 2.745,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55104 (01.42.020.1)
690174-0499 Nýborg ehf.
Súlunesi 19 210 Garðabær
49.
Skútuvogur 4, Breytinga á mhl. 02
Sótt er um leyfi til að innrétta þjónustu fyrir langferðabifreiðar, koma fyrir sprautuklefa og nýjum aksturshurðum á vesturhlið húss á lóð nr. 4 við Skútuvog.
Stækkun á milligólfi: 81,0 ferm.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. september 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000 + 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsing vegna lóðar sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55025 (01.24.001.1)
620405-0270 Ránarslóð ehf
Vesturbraut 3 780 Höfn
50.
Snorrabraut 27-29, Niðurstöður brunavarna
Sótt er um leyfi fyrir uppfærslu á brunavörnum í húsi á lóð nr. 29 við Snorrabraut.
Samþykki meðeigenda dags. 28.10.2018 fylgir erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. september 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.



Umsókn nr. 55408 (04.23.220.2)
550217-1120 Stangarhylur 3 ehf.
Digranesheiði 30 200 Kópavogur
51.
Stangarhylur 3-3A, Reyndarteikningar - áður gerðt gistiheimili
Sótt er um leyfi til að breyta notkun hússins úr verslunar- og skrifstofuhúsi í gististað í flokki II tegund b fyrir alls 76 gesti, um er að ræða áðurgerðar breytingar í húsi á lóð nr. 3-3a við Stangarhyl.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 20.11.2018 þar sem sótt er um breytta notkun á húsnæðinu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55424 (08.1-.--5.1)
591213-0160 Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
52.
Strípsvegur 80, Breyta í forsteyptar einingar br. á BN051048
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051048 þannig að útveggir verði úr forsteyptum einingum í stað staðsteyptra útveggja í lokahúsi á lóð nr. 80 við Strípsveg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55425 (08.1-.--5.0)
591213-0160 Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
53.
Strípsvegur 90, Breyta í forsteyptar einingar br. á BN051047
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051047 þannig að útveggir verði úr forsteyptum einingum í stað staðsteyptra útveggja í lokahúsi nr. 90 við Strípsveg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55492 (01.26.310.2)
711096-2059 S30 ehf.
Síðumúla 30 108 Reykjavík
54.
Suðurlandsbraut 16, Ármúli 13a - br. skrifst. og iðnaðarhúsn. í hótel /veitingastað
Sótt er um leyfi til að beyta núverandi skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði í gististað í flokki IV - tegund a) hótel fyrir ? gesti og veitingastað í flokki II - tegund c) skyndibitastað ásamt því að koma fyrir tveimur flóttastigum á austur- og vesturhlið í húsi á lóð nr. 13a við Ármúla.
Stækkun B-rými: x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55432 (01.33.200.1)
421104-3520 Eimskip Ísland ehf.
Korngörðum 2 104 Reykjavík
55.
Sundabakki 2-4, Starfsmannaðstaða - skyggni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í mhl. 01 þannig að stafsmannaaðstöðu verður komið fyrir á tveimur hæðum í norðvesturhluta, koma fyrir nýjum hurðum, gluggum og neyðarstiga frá nýjum millipalli og komið verður fyrir nýju skyggni meðfram norðurgafli hússins á lóð nr. 2-4 við Sundabakka.
Stækkun er: A - rými 138,3 ferm., B - rými 200,4 ferm., 1.085,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55451 (01.16.000.6)
680169-4629 Kaþólska kirkjan á Íslandi
Hávallagötu 14-16 101 Reykjavík
56.
Túngata 15, Viðbygging 35,9 fm.
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu sem hýsa á kaffistofu kennara, minnka núverandi skólaeldhús, loka gluggum á snyrtingu og gera nýjan glugga á geymslu á 1. hæð í mhl. 06 á lóð Landakotsskóla nr. 15 við Túngötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. nóvember 2018 fylgir erindi.
Stærðir: 35,9 ferm., 118,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55433 (01.17.150.9)
650417-2910 VMT ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
57.
Vegamótastígur 7, Breyta stiga/bílageymslu o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053531 þannig að innra skipulagi í kjallara er breytt, stiga milli 1. hæðar og millipalls er breytt, einnig er fyrirkomulagi snyrtinga, móttöku, ræstinga og útliti innganga breytt þannig að aðalinngangur verður frá Grettisgötu í hóteli á lóð nr. 7 við Vegamótastíg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55434 (01.17.150.8)
650417-2910 VMT ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
58.
Vegamótastígur 9, Breyta stiga/bílageymslu o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053541 þannig að innra skipulagi í kjallara er breytt, stiga milli 1. hæðar og millipalls er breytt, einnig er fyrirkomulagi snyrtinga, móttöku, ræstinga og útliti innganga breytt þannig að aðalinngangur verður frá Grettisgötu í hóteli á lóð nr. 9 við Vegamótastíg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 51751 (01.13.610.2)
560281-0219 Fríða frænka,fyrr verslun
Pósthólf 726 121 Reykjavík
59.
Vesturgata 3, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN028662 þannig að innra skipulag breytist lítils háttar vegna lokaúttektar á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 3 við Vesturgötu.
Samþykki fylgir á A 4 teikningu ódags.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55501 (01.14.150.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
60.
Vonarstræti 3, Óbreytt, utan eldvarnarmerkingar og breyt. á bar við anddyri.
Sótt er um leyfi til að uppfæra eldvarnamerkingar og breyta bar við anddyri í húsi nr. 3 við Vonarstræti.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55480 (04.77.260.1)
61.
Elliðabraut 8-10, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Elliðabraut 8 - 10 og 12 í eina lóð Elliðabraut 12, samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 26.11.2018.
Lóðin Elliðabraut 8 - 10 (staðgr. 4.772.601, L204802) er 6240 m².
Bætt 5197 m² við lóðina frá Elliðabraut 12 (staðgr. 4.772.701, L204831).
Lóðin Elliðabraut 8 - 10 (staðgr. 4.772.601, L204802) verður 11437 m² og fær staðfangið Elliðabraut 12.
Lóðin Elliðabraut 12 (staðgr. 4.772.701, L204831) er 5197 m².
Teknir 5197 m² af lóðinni og bætt við lóðina Elliðabraut 12 (staðgr. 4.772.601, L204802).
Lóðin Elliðabraut 12 (staðgr. 4.772.701, L204831) verður 0 m² og verður lögð niður.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 29.08.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 21.09.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 55481 (04.77.270.1)
62.
Elliðabraut 12, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Elliðabraut 8 - 10 og 12 í eina lóð Elliðabraut 12, samanber meðfylgjandi uppdrætti dagsetta 26.11.2018.
Lóðin Elliðabraut 8 - 10 (staðgr. 4.772.601, L204802) er 6240 m².
Bætt 5197 m² við lóðina frá Elliðabraut 12 (staðgr. 4.772.701, L204831).
Lóðin Elliðabraut 8 - 10 (staðgr. 4.772.601, L204802) verður 11437 m² og fær staðfangið Elliðabraut 12.
Lóðin Elliðabraut 12 (staðgr. 4.772.701, L204831) er 5197 m².
Teknir 5197 m² af lóðinni og bætt við lóðina Elliðabraut 12 (staðgr. 4.772.601, L204802).
Lóðin Elliðabraut 12 (staðgr. 4.772.701, L204831) verður 0 m² og verður lögð niður.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í skipulags- og samgönguráði þann 29.08.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 21.09.2018.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.