Ármúli 5

Verknúmer : BN055386

999. fundur 2018
Ármúli 5, Stækkun á hóteli og útsogsrör sett á austurgafl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í núverandi hóteli sem er í flokki IV, tegund a) og taka í notkun nýja álmu fyrir 83 gesti auk þess að setja nýja reyklosunarstokka í kjallara og útsogsrör á austurgafl á húsi á lóð nr. 5 við Ármúla.
Afrit af tölvupósti frá framkvæmdarstjóra Prófasts ehf., dags. 19. október 2018, bréf hönnuðar með útskýringum á úrbótum vegna athugasemda, dags. 7. nóvember 2018 og undirritað samþykki 2ja meðeigenda á lóð mótt. 9. nóvember 2018, undirritað samþykki allra eigenda fyrir útsogsröri frá eldhúsi á austurgafli, ódags. en sent með tp. frá GP arkitektum þann 16. nóv. 2018 , fylgir erindinu. Breyttur texti í umsókn um byggingarleyfi mótt. m. tp. frá TAG teiknistofa ehf, dags. 14. nóv. 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.



998. fundur 2018
Ármúli 5, Stækkun á hóteli og útsogsrör sett á austurgafl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka núverandi hótel sem er í flokki IV, tegund a) með því að bæta við nýrri hótelálmu fyrir 83 gesti auk þess að setja nýja reyklosunarstokka í kjallara og útsogsrör á austurgafl á húsi á lóð nr. 5 við Ármúla.
Stækkun:
Afrit af tölvupósti frá framkvæmdarstjóra Prófasts ehf., dags. 19. október 2018, bréf hönnuðar með útskýringum á úrbótum vegna athugasemda, dags. 7. nóvember 2018 og undirritað samþykki 2ja meðeigenda á lóð mótt. 9. nóvember 2018, undirritað samþykki allra eigenda fyrir útsogsröri frá eldhúsi á austurgafli, ódags. en sent með tp. frá GP arkitektum þann 16. nóv. 2018 , fylgir erindinu. Breyttur texti í umsókn um byggingarleyfi mótt. m. tp. frá TAG teiknistofa ehf, dags. 14. nóv. 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


997. fundur 2018
Ármúli 5, Stækkun á hóteli og útsogsrör sett á austurgafl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka núverandi hótel um 27 herbergi, gera nýja móttöku og matsal í húsi á lóð nr. 5 við Ármúla.
Stækkun:
Afrit af tölvupósti frá framkvæmdarstjóra Prófasts ehf., dags. 19. október 2018, bréf hönnuðar með útskýringum á úrbótum vegna athugasemda, dags. 7. nóvember 2018 og undirritað samþykki 2ja meðeigenda á lóð mótt. 9. nóvember 2018, fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


996. fundur 2018
Ármúli 5, Stækkun á hóteli og útsogsrör sett á austurgafl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka núverandi hótel um 27 herbergi, nýja móttöku og matsal.
Stækkun:
Afrit af tölvupósti frá framkvæmdarstjóra Prófasts ehf., dags. 19. október 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.