Almannadalur 17-23, Ármúli 13, Ármúli 5, Árskógar 5-7, Bárugata 30, Bergþórugata 15, Bíldshöfði 9, Bíldshöfði 9, Bjarmaland 3, Borgartún 32, Bólstaðarhlíð 20, Brautarholt 2, Dugguvogur 4, Efstaleiti 19, Efstaleiti 19, Eiríksgata 6, Fákafen 9, Fiskislóð 31, Flókagata 56, Frakkastígur 14A, Frakkastígur 9, Gerðarbrunnur 2-10, Gvendargeisli 60, Haukahlíð 1, Haukahlíð 5, Haukahlíð 5, Haukdælabraut 110, Hátún 29, Hraunbær 103A, Hringbraut Landsp., Kambsvegur 24, Kistuhylur 4 (Árbæjarsafn), Kleifarvegur 12, Krókavað 1-11, Köllunarklettsvegur 8, Langholtsvegur 149, Langholtsvegur 92, Laugavegur 32B, Laugavegur 34B, Leirulækur 2, Lynghagi 7, Meistaravellir 9-13, Njörvasund 10, Nönnubrunnur 2-8, Rafstöðvarvegur 37A, Rangársel 15, Safamýri 34-38, Skaftahlíð 24, Skeifan 15, Faxafen 8, Skipholt 50C, Skútuvogur 4, Sólvallagata 4, Stigahlíð 81, Strípsvegur 80, Strípsvegur 90, Suðurhlíð 9, Tjarnarsel 2, Túngata 15, Urðarbrunnur 30, Vegamótastígur 7, Vegamótastígur 9, Þórsgata 6,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

998. fundur 2018

Árið 2018, þriðjudaginn 20. nóvember kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 998. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Erna Hrönn Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigríður Maack, Jón Hafberg Björnsson, Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Sigrún Reynisdóttir og Olga Hrund Sverrisdóttir. Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 55472 (05.86.530.1)
270450-3429 Egill Ágústsson
Reynihlíð 17 105 Reykjavík
230572-3649 Georg Pétur Kristjánsson
Viðarás 91 110 Reykjavík
1.
Almannadalur 17-23, 21 - Hesthús
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða hesthús úr steyptum einingum fyrir xxx hesta með kaffistofu á 2. hæð á lóð nr. 21 við Almannadal.
Stærð:
1. hæð: 258,6 ferm.,
2. hæð: 162,7 ferm.,
Samtals 421,3 fermm., 1.402,1 rúmm.
Hesthús var áður samþykkt á lóðinni árið 2007.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55454 (01.26.310.3)
691206-4750 LF2 ehf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
2.
">Ármúli 13, Reyndarteikningar
Sótt er um breytingu á erindi BN053854 sem felst í minni háttar breytingum á útliti og innra fyrirkomulagi í húsi á lóð nr. 13 við Ármúla.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55386 (01.26.200.2)
421210-0710 B-29 Invest ehf
Ármúla 5 108 Reykjavík
3.
Ármúli 5, Stækkun á hóteli og útsogsrör sett á austurgafl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka núverandi hótel sem er í flokki IV, tegund a) með því að bæta við nýrri hótelálmu fyrir 83 gesti auk þess að setja nýja reyklosunarstokka í kjallara og útsogsrör á austurgafl á húsi á lóð nr. 5 við Ármúla.
Stækkun:
Afrit af tölvupósti frá framkvæmdarstjóra Prófasts ehf., dags. 19. október 2018, bréf hönnuðar með útskýringum á úrbótum vegna athugasemda, dags. 7. nóvember 2018 og undirritað samþykki 2ja meðeigenda á lóð mótt. 9. nóvember 2018, undirritað samþykki allra eigenda fyrir útsogsröri frá eldhúsi á austurgafli, ódags. en sent með tp. frá GP arkitektum þann 16. nóv. 2018 , fylgir erindinu. Breyttur texti í umsókn um byggingarleyfi mótt. m. tp. frá TAG teiknistofa ehf, dags. 14. nóv. 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55469 (04.91.200.1)
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
4.
Árskógar 5-7, Búseti - fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvö steinsteypt fjögurra hæða fjölbýlishús, með samtals 72 íbúðum, auk sameiginlegs bílakjallara fyrir xx stæði, á lóð nr. 5-7 við Árskóga.
Stærðir:
A-rými : 5.945,2 ferm., 18.297,7 rúmm.
B-rými : 2.044,9 ferm., 2.730,9 rúmm.
Með erindinu fylgir; Greinagerð I vegna hljóðvistar frá Trivium ráðgjöf, dags. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000



Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55023 (01.13.521.9)
300675-3799 Ásgeir Westergren
Bárugata 30 101 Reykjavík
071274-5439 María Elísabet Pallé
Bárugata 30 101 Reykjavík
5.
Bárugata 30, Ofanábygging á núverandi hús
Sótt er um leyfi til að hækka efstu hæð og klæða með bárujárni einbýlishús á lóð nr. 30 við Bárugötu.
Áður samþykkt 26.01.2016 sem erindi BN048813.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. nóvember 2018 fylgir erindi. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Stýrimannastíg 6, 8 og 10, Bárugötu 29 og 30A og Ránargötu 29A frá 17. október 2018 til og með 14. nóvember 2018. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 55 ferm., 173,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55436 (01.19.022.1)
580997-2609 Næði ehf.
Beykihlíð 2 105 Reykjavík
6.
Bergþórugata 15, Svalir og hurð sett í stað glugga 2. hæð.
Sótt er um leyfi til að setja svalir og koma fyrir hurð á íbúð 0201 og flóttapall á íbúð 0101 á norður hlið hússins á lóð nr. 15 við Bergþórugötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55439 (04.06.200.1)
680510-1720 Hjúkrunarform ehf.
Laugalind 8 201 Kópavogur
510315-2860 Opus fasteignir B9B ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
7.
Bíldshöfði 9, Líkamsrækt - rýmisnúmer 0106
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rými 0106 og koma þar fyrir líkamsræktarstöð í húsi á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55470 (04.06.200.1)
410316-2260 MAXIMON ehf.
Suðurlandsbraut 4A 108 Reykjavík
510315-2860 Opus fasteignir B9B ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
8.
Bíldshöfði 9, Mathöll - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir matarmarkaði ásamt veitingaþjónustu í flokki x - tegund x í rými 0104 og starfsmannarými og þurrvörulager í hluta rýmis 0105 í húsi á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55467 (01.85.400.2 02)
290682-5769 Gunnar Árnason
Hjallaland 12 108 Reykjavík
160781-5059 Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir
Hjallaland 12 108 Reykjavík
9.
Bjarmaland 3, Breytt inni - breyting á glugga
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, bæta við snyrtingu, setja gólfhitakerfi og breyta glugga á baðherbergi einbýlishúss nr. 3 á lóð nr. 1-7 við Bjarmaland.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55413 (01.23.200.1)
711296-5069 Borgartún ehf
Hegranesi 22 210 Garðabær
10.
Borgartún 32, Endurnýjun byggingarleyfis - viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við veitingasal á fyrstu hæð á norðausturhorni og áður gerða viðbyggingu á 7. hæð og innrétta 8 hótelherbergi í rými 0701 í húsi á lóð nr. 32 við Borgatún.
Áður samþykkt 22.04.2008 sem erindi BN035777.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 29. október 2018 og bréf hönnuðar dags. 9. nóv. 2018 fylgir erindi.
Stækkun: 79,7 ferm., 269,4 rúmm.
Áður gerð stækkun á 7. hæð XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.000


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55309 (01.27.400.1)
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
11.
Bólstaðarhlíð 20, Kennsluhús úr timbri - 1.hæð
Sótt er um leyfi fyrir aðflutta timburbyggingu mhl. 04 sem nota á sem kennslustofu og tengigang sem tengist við færanlega kennslustofu á lóð nr. 20 við Bólstaðarhlíð.
Varmatapsútreikningur er á teikningu.
Stækkun: 57,0 ferm., 193,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55471 (01.24.120.1)
670812-0810 Almenna C ehf.
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
12.
Brautarholt 2, Breyting á erindi BN051678 og BN054253
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051678 þannig að stjórnbúnaður vatnsúðakerfis færist úr starfsmannarými niður í kjallara og texta um brunavarnir verður breytt í gististað í flokki II í húsi á lóð nr. 2 við Brautarholt.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55479 (01.45.220.1)
460217-1990 Bæting ehf.
Þrastarási 37 221 Hafnarfjörður
13.
Dugguvogur 4, Breyting á erindi BN055064
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN055064 með breyttu fyrirkomulagi bílastæða á lóð nr. 4 við Dugguvog.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55205 (01.74.520.1)
681015-5150 Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
14.
Efstaleiti 19, Reyndarteikningar BN052546 á mhl.01 og mhl.02
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052546 sem felst í breytingum á innra fyrirkomulagi í mhl. 01 og mhl. 02 á lóð nr. 19 við Efstaleiti, áður lóð nr. 2 við Efstaleiti.
Bréf hönnuðar, dags. 4. október 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55438 (01.74.520.1)
681015-5150 Skuggi 4 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
15.
Efstaleiti 19, Skiltamerking fyrir mhl.01 og mhl.02.
Sótt er um leyfi fyrir afmörkun á svæðum til skiltamerkinga fyrir þjónustu- og verslunarhúsnæði á götuhlið mhl. 01 og mhl. 02 á lóð nr. 19 við Efstaleiti.
Fylgiskjal frá hönnuði sem sýnir staðsetningu skilta og breytingu texta í byggingarlýsingu fylgir erindinu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 54683 (01.19.430.3)
290346-2829 Rúnar V Sigurðsson
Eiríksgata 6 101 Reykjavík
530516-0750 Eiríkur rauði ehf.
Eiríksgötu 6 101 Reykjavík
16.
Eiríksgata 6, Eldvarnamerkingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi gististaðar í flokki III - tegund b stærra gistiheimili ásamt breytingum á eldvarnarmerkingum í húsi á lóð nr. 6 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55384 (01.46.340.1)
510918-1500 108 Matur ehf.
Heiðargerði 15 108 Reykjavík
560312-0590 Dvorzak Island ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
17.
Fákafen 9, Breytingar innanhúss.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi veitingarstaðar í fl. II tegund A í rými 0102 þannig að eldhús er stækkað á kostnað veitingasalar, komið er fyrir kæli, snyrtingum fjölgað og loftræstistokkur settur á norðurhlið í húsi á lóð nr. 9 við Fákafen.
Gjald kr. 11.000


Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55360 (01.08.910.1)
680708-0290 Sjávarbakkinn ehf.
Dalaþingi 12 203 Kópavogur
18.
Fiskislóð 31, Breyting á innréttingum og opnun milli eigna
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN052435 þannig að innra skipulagi er breytt, tímabundin opnun gerð á milli séreigna 0201 og 0212 og eignum fækkað úr 12 í 6 á 3. hæð í húsi á lóð nr. 31 við Fiskislóð.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 12. nóv. 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55243 (01.27.010.2)
160760-2579 Einar Gautur Steingrímsson
Flókagata 56 105 Reykjavík
19.
Flókagata 56, Sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu á þaki bílgeymslu í húsi á lóð nr. 56 við Flókagötu.
Stækkun: 18,3 ferm., 52,1 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54938 (01.18.212.3)
550703-2890 Svarti ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
20.
Frakkastígur 14A, Gististaður í flokki II og setja flóttasvalir og björgunarop
Sótt er um leyfi fyrir gististað í flokki II, tegund g, fyrir 14 gesti ásamt leyfi til að setja flóttasvalir og björgunarop á norðurhlið húss á lóð nr. 14A við Frakkastíg.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 10. ágúst 2018.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. ágúst 2018, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. ágúst 2018.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55449 (01.17.302.9)
490316-0940 Aurora Arctica ehf.
Mýrarseli 6 109 Reykjavík
21.
Frakkastígur 9, Reyndarteikn vegna lokaúttektar sbr. BN053119
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053119 vegna lokaúttektar í húsi á lóð nr. 9 við Frakkastíg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 54702 (05.05.640.1)
540814-0230 Kjalarland ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
22.
Gerðarbrunnur 2-10, Tvö fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvö steinsteypt fjölbýlishús með alls 12 íbúðum á lóð nr. 2-10 við Gerðarbrunn.
Stærðir:
Mhl.01: A-rými 629,1 ferm., 2.192,7 rúmm. B-rými 145,3 ferm., 432,9 rúmm.
Mhl.02: A-rými 609,4 ferm., 2.139,5 rúmm. B-rými 166,9 ferm., 497,4 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. júní 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. júní 2018 og 5. október 2018.
Bréf umsækjanda ódags. fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55294 (05.13.540.8)
060758-2129 Sigurjón Ólafsson
Gvendargeisli 60 113 Reykjavík
240160-7149 Matthildur Ernudóttir
Gvendargeisli 60 113 Reykjavík
23.
Gvendargeisli 60, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN024729 vegna lokaúttektar, innra skipulagi er breytt í húsinu og komið fyrir verönd og heitum potti á lóð nr. 60 við Gvendargeisla.
samþykki eigenda aðliggjandi lóða nr. 58 og nr. 62 á teikningu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55293 (01.62.910.2)
450107-0420 Hlíðarfótur ehf.
Síðumúla 28 108 Reykjavík
24.
Haukahlíð 1, Fjölbýlishús 35 íbúðir - mhl.03
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt þriggja til fimm hæða fjölbýlishús með 35 íbúðum, sem verður mhl. 03 á lóð nr. 1 við Haukahlíð.
Stærð, A-rými: 3.778,1 ferm., 13.436,2 rúmm.
B-rými: 198,1 ferm., 609,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55468 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
25.
Haukahlíð 5, Fjölbýlishús - mhl.04
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, fimm hæða fjölbýlishús með 21 íbúð sem verður mhl. 04 á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Stærð, A-rými: 2.9.35,7 ferm., 9.932,8 rúmm.
B-rými: 284,3 ferm., 891,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55330 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
26.
Haukahlíð 5, Fjölbýlishús - mhl.05
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, tveggja til fimm hæða fjölbýlishús, tvö stigahús með 26 íbúðum sem verða mhl. 05 á lóð nr. 5 við Haukahlíð.
Stærð, A-rými: 3.311,9 ferm., 11.778,4 rúmm.
B-rými: 133,4 ferm., 391,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 55450 (05.11.350.5)
310560-7319 Þórir Garðarsson
Stórikriki 31 270 Mosfellsbær
231059-2029 Ruth Melsted
Stórikriki 31 270 Mosfellsbær
27.
Haukdælabraut 110, Breyting á BN047528
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047528 þannig að komið er fyrir snyrtingu inn í bílskúr og byggður er stoðveggur á norð- austur hlið lóðar nr. 110 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55364 (01.23.501.8)
290786-2749 Róbert Halldórsson
Sviss
260487-6049 Oddur Ólafsson
Hátún 29 105 Reykjavík
28.
Hátún 29, Breyta eignarhlutum v/eignaskiptayfirlýsingar
Sótt er um leyfi til að skrá eignarhluta í kjallara sem ósamþykkta íbúð vegna eignaskiptayfirlýsingar í húsi á lóð nr. 29 við Hátún.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55462 (04.33.110.3)
610786-1629 Dverghamrar ehf.
Lækjarbergi 46 221 Hafnarfjörður
29.
Hraunbær 103A, Aukning á A rýmum BN054285 og breytt skipulag
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054285 þannig að byggt verður við suðurgafl á 6. til 9. hæð og austurgafl á 8. og 9. hæð, endaíbúðir þessara hæða stækka, að auki er innra skipulagi íbúða og geymslum breytt í húsi á lóð nr. 103a við Hraunbæ.
Stækkun:
Gjald kr. 11.000


Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55328 (01.19.890.1)
500810-0410 Nýr Landspítali ohf.
Skúlagötu 21 101 Reykjavík
540269-6459 Ríkissjóður Íslands
Vegmúla 3 108 Reykjavík
30.
Hringbraut Landsp., Leiðrétt byggingarlýsing (BN055087)
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049127, um er að ræða breytta byggingarlýsingu og breytingu á brunamerkingum í sjúkrahóteli á lóðinni Hringbraut Landsp.
Erindi fylgir bréf hönnuða dags. 9. október 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 55119 (01.35.410.7)
060961-4099 Viggó Þór Marteinsson
Kambsvegur 24 104 Reykjavík
291264-5309 Þórhildur Þórisdóttir
Kambsvegur 24 104 Reykjavík
31.
Kambsvegur 24, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við bílskúr og innrétta gróðurskála og vinnuherbergi í stækkuðum bílskúr við einbýlishús á lóð nr. 24 við Kambsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. september 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. september 2018.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. nóvember 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. nóvember 2018.
Stækkun: 40 ferm., 110,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. nóvember 2018.


Umsókn nr. 55178 (04.26.--9.9)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
32.
Kistuhylur 4 (Árbæjarsafn), Sýningarskáli/járnbr.stöð
Sótt er um leyfi til að byggja sýningarskála, stálgrindarhús á steyptum sökklum til að hýsa eimreiðar sem sýna á í Árbæjarsafni og verður mhl. 41 á lóð nr. 4 við Kistuhyl.
Stærð: 133,2 ferm., 610 rúmm.
Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. október 2018.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55322 (01.38.040.2)
061277-4559 Arnþór Guðlaugsson
Kleifarvegur 12 104 Reykjavík
33.
Kleifarvegur 12, Breytingar á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og eignamörkum milli íbúða í tvíbýlishúsi á lóð nr. 12 við Kleifarveg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á teikningu dags. 01.10.2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55382 (04.73.180.1)
281278-4959 Edilon Hreinsson
Krókavað 1 110 Reykjavík
34.
Krókavað 1-11, Stækka íbúð
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð með viðbyggingu á vesturhlið húss nr. 1 á lóð nr. 1-11 við Krókavað.
Stækkun: x ferm., x rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. nóvember 2018 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa skipulagsfulltrúa dags. 16. nóvember 2018 og vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 54973 (01.32.930.2)
530292-2079 Origo hf.
Borgartúni 37 105 Reykjavík
490200-2580 Módelhús ehf.
Klettagörðum 25 104 Reykjavík
35.
Köllunarklettsvegur 8, Breyta núverandi skilti
Sótt er um leyfi til að breyta núverandi skilti í ljósadíóðuskilti sem staðsett verður á sama stað og áður á lóð nr. 8 við Köllunarklettsveg.
Tæknigögn frá framleiðanda fylgja erindi.
Einnig fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. nóvember 2018 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. nóvember 2018.
Gjald kr. 11.000

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 18. nóvember 2018.


Umsókn nr. 55331 (01.44.211.8)
290575-4439 Þórey Árnadóttir
Langholtsvegur 149 104 Reykjavík
36.
Langholtsvegur 149, Breyting á inngangi og stigi, eignarhl. 0001
Sótt er um leyfi til að breyta eignamörkum og rýmisnúmerum, ásamt áður gerðum breytingum sem felast í nýjum stiga milli hæða og nýjum inngangi í húsi nr. 149 við Langholtsveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55395 (01.43.000.4)
021074-3309 Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Hverafold 40 112 Reykjavík
37.
Langholtsvegur 92, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þar sem sýnd eru herbergi og tvö eldhús í rýmum sem voru áður þvottaherbergi og geymslur á lóð nr. 92 við Langholtsveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55387 (01.17.221.4)
630513-1460 Lantan ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
38.
Laugavegur 32B, Innrétta hótel.
Sótt er um leyfi til að byggja tvær hæðir ofan á einnar hæðar steinsteypta viðbyggingu, mhl. 01 frá árinu 1926, aftan við íbúðarhúsið, skv. gildandi deiliskipulagi, innrétta þar skrifstofu sem tengjast mun rekstri á 1. hæð hússins á lóð nr. 32b við Laugaveg, innrétta starfsmannaaðstöðu og þjónusturými á 1. hæð og innrétta hótelíbúðir á efri hæðum sem verða hluti Sandhótels á lóð nr. 32B við Laugaveg.
Sjá áður samþykkt erindi BN051542 og 54223.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að yfirlýsingu um sameiningu eigna verði þinglýst fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55388 (01.17.221.7)
630513-1460 Lantan ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
39.
Laugavegur 34B, Innrétta hótel.
Sótt er um leyfi til að rífa turnbyggingu á baklóð, breyta innra skipulagi og gluggasetningu, byggja tengibyggingu milli L34A og L34B þar sem áður stóð turnbygging, innrétta saumastofu á jarðhæð og hótelherbergi á efri hæðum sem verða hluti Sandhótels á lóð nr. 34B við Laugaveg.
Sjá áður samþykkt erindi BN051408, BN052233, BN054222.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þinglýsa skal kvöð um opnun bygginga milli lóða á Laugavegi 34A og Laugavegi 34B fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55419 (01.34.830.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
40.
Leirulækur 2, Klæðning - tengibygging
Sótt er um leyfi til að breyta byggingarlýsingu varðandi utanhússklæðningu á einnar hæðar tengibyggingu við Laugalækjaskóla á lóð nr. 2 við Leirulæk.
Erindinu fylgir brunahönnunarskýrsla frá Lotu dags. 31. október 2018 ásamt sérteikningum.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55221 (01.55.510.3)
200977-5059 Jón Þór Finnbogason
Lynghagi 7 107 Reykjavík
41.
Lynghagi 7, Byggja geymslu við bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu aftan við bílskúr á lóð fjölbýlishúss nr. 7 við Lynghaga.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda og samþykki eiganda Lynghaga 9 dags. 4. apríl 2018 ásamt því að lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. júní 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. nóvember 2018 fylgir erindi. Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Lynghaga 5 og 9 og Starhaga 8 og 10 frá 17. október 2018 til og með 14. nóvember 2018. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 14,4 ferm., 35,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55381 (01.52.300.3)
591001-2050 Meistaravellir 9-13,húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
42.
Meistaravellir 9-13, Útveggjaklæðning.
Sótt er um leyfi til að klæða norðurhlið og austurgafl með sléttri álklæðningu á hefðbundnu leiðarakerfi og einangrað með 50 mm steinullareinangrun á húsið á lóð nr. 9 - 13 við Meistaravelli.
Fundargerð húsfélags fylgir þar sem fram kemur samþykki allra dags. 24. september 2018. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 12. nóv. 2018 fylgir.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55453 (01.41.150.1)
110661-2159 Margrét Herdís Einarsdóttir
Njörvasund 10 104 Reykjavík
43.
Njörvasund 10, Hækka bílskúr
Sótt er um leyfi til að hækka og byggja mænisþak á bílskúr og til að byggja verönd með skjólveggjum og heitum potti með öryggisloki sem verður sérnotaflötur íbúðar 0101 á lóð nr. 10 við Njörvasund.
Stækkun 22,5 rúmm., flatarmál óbreytt.
Samþykki meðeiganda dags. 12.05.2015 liggur fyrir.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. 1, 2 dags. 14. maí 2018.


Umsókn nr. 55083 (05.05.520.2)
500100-2220 Flotgólf ehf.
Akralind 2 201 Kópavogur
44.
Nönnubrunnur 2-8, Fjögur tveggja hæða raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft raðhús úr forsteyptum einingum með fjórum íbúðum og innbyggðum bílskúrum á lóð nr. 2-8 við Nönnubrunn.
Stærð: Hús nr. 2 (matshluti 01) 1.hæð 85,0 ferm., 2.hæð 102,7 ferm., bílskúr 24,4 ferm., Samtals 212,1 ferm., 664,6 rúmm.,
Hús nr. 4 (matshluti 02) 1.hæð 85,2 ferm., 2.hæð 102,7 ferm., bílskúr 24,4 ferm., Samtals 212,5 ferm., 665,8 rúmm.,
Hús nr. 6 (matshluti 03) 1.hæð 85,2 ferm., 2.hæð 102,7 ferm., bílskúr 24,4 ferm., Samtals 212,5 ferm., 665,8 rúmm.,
Hús nr. 8 (matshluti 04) 1.hæð 85,2 ferm., 2.hæð 102,7 ferm., bílskúr 24,4 ferm., Samtals 212,1 ferm., 664,6 rúmm.,
Raðhús samtals 850,8 ferm., 2.660,8 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55431 (04.26.730.1)
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
45.
Rafstöðvarvegur 37A, Yfirbygging borholuhús.
Sótt er um leyfi til að yfirbyggja borholu og klæða yfirbyggingu með rauðlitaðri áklæðningu á lóð nr. 37A við Rafstöðvarveg.
Stærð: 13,5 ferm. , 41,9 rúmm
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55418 (04.93.810.2)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
46.
Rangársel 15, Færanlegar kennslustofur auk tengibyggingar
Sótt er um leyfi til að setja upp tvær færanlegar kennslustofur auk tengibyggingar á lóð nr. 15 við Rangársel.
Stækkun:
Færanleg stofa K-124: 80,9 ferm, 316,5 rúmm.
Færanleg stofa K-125: 80,9 ferm, 316,5 rúmm.
Tengirými T-64: 16,5 ferm, 54,0 rúmm.
Varmatapsútreikningur dags. 7. nóvember 2018 fylgir erindinu.
Gjöld kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55422 (01.28.600.1)
651000-2970 Safamýri 34,36,38,húsfélag
Safamýri 34 108 Reykjavík
47.
Safamýri 34-38, Útlitsbreyting á gluggum
Sótt er um leyfi til að breyta útliti glugga á stigagöngum í fjölbýlishúsinu nr. 34-36 og 38 á lóð nr. 34-38 við Safamýri.
Samþykki fylgir frá aðalfundi dags. 24 maí 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55334 (01.27.420.1)
530117-0730 Reitir - skrifstofur ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
48.
Skaftahlíð 24, Breyting á innra fyrirkomulagi í mhl. 01 og 03
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í mhl. 01 og 03 og innrétta skrifstofur, kennslustofur, búningsaðstöðu og matsal ásamt því að byggja tengigang neðanjarðar milli mhl. á lóð nr. 24 við Skaftahlíð.
Stækkun: 7,7 ferm., 21,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 55350 (01.46.600.1)
480904-2730 Örninn Hjól ehf
Faxafeni 8 108 Reykjavík
550570-0259 Vesturgarður ehf.
Laugavegi 59 101 Reykjavík
49.
Skeifan 15, Faxafen 8, Faxafen 8 - Milligólf
Sótt er um leyfi til að byggja milligólf í norðurenda með aðgengi úr verslun á 1. hæð ásamt áður gerðum breytingum á útliti norðurhliðar í húsi nr. 8 við Faxafen á lóð nr. 15 við Skeifuna / nr. 8 við Faxafen.
Stækkun: 132,5 ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55473 (01.25.410.1)
480210-1740 Ballettskóli Eddu Scheving slf.
Vatnsholti 2 105 Reykjavík
50.
Skipholt 50C, Ballettskóli - 3.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta ballettskóla á 3. hæð verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 50C við Skipholt.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 55104 (01.42.020.1)
690174-0499 Nýborg ehf.
Súlunesi 19 210 Garðabær
51.
Skútuvogur 4, breytinga á mhl. 02
Sótt er um leyfi til að innrétta þjónustu fyrir langferðabifreiðar, koma fyrir sprautuklefa og nýjum aksturshurðum á vesturhlið húss á lóð nr. 4 við Skútuvog.
Stækkun á milligólfi: 81,0 ferm.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. september 2018 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000 + 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55435 (01.16.031.5)
561002-2070 Sólvöllur ehf.
Sólvallagötu 4 101 Reykjavík
52.
Sólvallagata 4, Nýr gluggi á norðurvegg.
Sótt er um leyfi til að gera nýjan glugga á norðurvegg eldhúss á 1. hæð á húsi nr. 4 við Sólvallagötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55310 (01.73.220.3)
111057-1929 Dóra Hjálmarsdóttir
Stigahlíð 81 105 Reykjavík
53.
Stigahlíð 81, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053497 þannig að hætt er við að stækka bílgeymslu við hús á lóð nr. 81 við Stigahlíð.
Minnkun: 6,3 ferm., 22,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 55424 (08.1-.--5.1)
591213-0160 Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
54.
Strípsvegur 80, Breyta í forsteyptar einingar, br. á BN051048
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051048 þannig að útveggir verði úr forsteyptum einingum í stað staðsteyptra útveggja í lokahúsi á lóð nr. 80 við Strípsveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55425 (08.1-.--5.0)
591213-0160 Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
55.
Strípsvegur 90, Breyta í forsteyptar einingar br. á BN051047
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051047 þannig að útveggir verði úr forsteyptum einingum í stað staðsteyptra útveggja í lokahúsi nr. 90 við Strípsveg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53802 (01.78.040.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Borgartúni 12-14 105 Reykjavík
56.
Suðurhlíð 9, Breytingar inni - brunavarnir
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN047128 vegna lokaúttektar sem felst í breytingum á innra fyrirkomulagi, útliti og brunahönnun í húsi á lóð nr. 9 við Suðurhlíð.
Skýrsla brunahönnunar uppfærð 12. október 2018 fylgir erindi ásamt greinargerð um algilda hönnun dags. 22.10.2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55430 (04.93.030.7)
550103-3970 Mission á Íslandi ehf
Þinghólsbraut 3 200 Kópavogur
57.
Tjarnarsel 2, Svalir - breytingar inni - eignarhlutum fjölgað
Sótt er um leyfi til þess að fjölga eignarhlutum úr einum í tvo, stækka hús sem nemur inndregnum svölum, fjarlægja svalir á suðurhlið og byggja nýjar á norðurhlið ásamt því að breyta innra fyrirkomulagi í húsi á lóð nr. 2 við Tjarnarsel.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. júlí 2018.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55451 (01.16.000.6)
680169-4629 Kaþólska kirkjan á Íslandi
Hávallagötu 14-16 101 Reykjavík
58.
Túngata 15, Viðbygging 35,9 fm.
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu sem hýsa á kaffistofu kennara, minnka núverandi skólaeldhús, loka gluggum á snyrtingu og gera nýjan glugga á geymslu á 1. hæð í mhl. 06 á lóð Landakotsskóla nr. 15 við Túngötu.
Stærðir: 35,9 ferm., 118,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55356 (05.05.460.1)
040983-5039 Sæþór Ásgeirsson
Þingasel 4 109 Reykjavík
59.
Urðarbrunnur 30, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á þremur pöllum úr Ytong einingum á lóð nr. 30 við Urðarbrunn.
Stærð, A-rými: 325 ferm., 1.463,9 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 55433 (01.17.150.9)
650417-2910 VMT ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
60.
Vegamótastígur 7, Breyta stiga/bílageymslu o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053531 þannig að bílastæðum í kjallara er fjölgað, stiga milli 1. hæðar og millipalls er breytt, fyrirkomulagi snyrtinga, móttöku, ræstinga og útliti innganga breytt þannig að aðalinngangur verður frá Grettisgötu í hóteli á lóð nr. 7 við Vegamótastíg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55434 (01.17.150.8)
650417-2910 VMT ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
61.
Vegamótastígur 9, Breyta stiga/bílageymslu o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053531 þannig að bílastæðum í kjallara er fjölgað, stiga milli 1. hæðar og millipalls er breytt, fyrirkomulagi snyrtinga, móttöku, ræstinga og útliti innganga breytt þannig að aðalinngangur verður frá Grettisgötu í hóteli á lóð nr. 9 við Vegamótastíg.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 55441 (01.18.420.3)
590602-3450 Þ6 ehf.
Gerðhömrum 27 112 Reykjavík
62.
Þórsgata 6, Rif á eldra húsi og nýbygging.
Sótt er um leyfi til að rífa eldra hús á lóð og byggja steinsteypt, þriggja hæða fjölbýlishús með sjö íbúðum á lóð nr. 6 við Þórsgötu.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Nýbygging, A-rými: 562,3 ferm., 1.928 rúmm.
B-rými: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.