Ármúli 13, Ásvallagata 15, Bergstaðastræti 10A, Borgartún 38, Brattagata 3A, Brautarholt 2, Drápuhlíð 36, Efstaleiti 5, Eggertsgata 2-34, Engjateigur 3-5, Engjavegur 13, Eyjarslóð 1, Geirsgata 5-5C, Hagatorg 1, Haukdælabraut 3, Hátún 2A, Hestháls 14, Hjallavegur 12, Hjarðarhagi 2-6, Hlíðarendi 20-26, Hlíðarendi 20-26, Hólmgarður 14, Hraunbær 103A, Hverfisgata 78, Hæðargarður 10, Klapparstígur 25-27, Kringlan 4-12, Kringlan 4-12, Krókháls 13, Lambhagavegur 6, Laugavegur 51, Lokastígur 28, Melgerði 22, Móavegur 2, Óðinsgata 9, Sandavað 1-5, Sifjarbrunnur 2-8, Síðumúli 7-9, Skeifan 19, Skipholt 29, Skipholt 35, Skólavörðustígur 8, Sléttuvegur 25-27, Tryggvagata 10, Unnarstígur 2, Úlfarsbraut 38-40, Vonarstræti 10, Hverfisgata 78, Hlíðarendi 16, Klapparstígur 40,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

952. fundur 2017

Árið 2017, þriðjudaginn 28. nóvember kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 952. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Olga Hrund Sverrisdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigríður Maack, Erna Hrönn Geirsdóttir, Sigrún Reynisdóttir og Nikulás Úlfar Másson. Fundarritari var Erna Hrönn Geirsdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 53854 (01.26.310.3)
691206-4750 LF2 ehf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
1.
Ármúli 13, Breytingar - 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð og til að koma fyrir gluggum í útvegg á norðurhlið húss á lóð nr. 13 við Ármúla.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53136 (01.16.230.2)
680794-2009 Ásvallagata 15,húsfélag
Ásvallagötu 15 101 Reykjavík
2.
Ásvallagata 15, Svalir - svalahurðir
Sótt er um leyfi til að steypa svalir með stálhandriðum á garðhlið og síkka gluggagöt til að koma fyrir hurð út á svalirnar á íbúðum 0201 og 0301 í húsinu á lóð nr. 15 við Ásvallagötu.
Samþykki meðeigenda dags. 25. júní 2017 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. október 2017 fylgir erindinu.
Erindi var grenndarkynnt frá 31. ágúst 2017 til og með 28. september 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Ásvallagötu 13 og 17 og Blómvallagötu 11. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 11.000 + 11.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 52496 (01.18.020.8)
591297-3689 MÁLSTAÐUR ehf
Ingólfsstræti 3 101 Reykjavík
3.
Bergstaðastræti 10A, Kaffihús fl.1
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffihús í flokki I í rými 0101 í sambýlishúsi á lóð nr. 10A við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53792 (01.36.000.1)
501213-1870 Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
4.
Borgartún 38, Skilti
Sótt er um leyfi til að koma fyrir skilti fyrirtækisins sem er 126 ferm. heill flötur sem festur er á álramma og er hvorki um ljósaskilti né flettiskilti að ræða, skiltið fer á vesturhlið húss að Kringlumýrarbraut á lóð nr. 38 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. nóvember 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Umsækjandi hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 53821 (01.13.653.6)
470202-2890 Tómthús ehf.
Lynghaga 3 107 Reykjavík
5.
Brattagata 3A, Jarðhæð - breyta í íbúð
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu rýmis á jarðhæð úr verslun í íbúð í húsi á lóð nr. 3A við Bröttugötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 51678 (01.24.120.1)
670812-0810 Almenna C slhf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
6.
Brautarholt 2, Gistiíbúðir fl.2
Sótt er um leyfi fyrir 21 gistiíbúð í flokki II tegund E á 2, 3 og 4. hæð í húsinu á lóð nr. 2 við Brautarholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. október 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. október 2016.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 10. júlí 2017 og 3. nóvember 2017 fylgir á A4 teikningu.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 52838 (01.71.300.6)
190649-3939 Helga Benediktsdóttir
Drápuhlíð 36 105 Reykjavík
7.
Drápuhlíð 36, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr við austurhlið lóðarað lóðarmörkum nr. 38 á lóð fjölbýlishúss nr. 36 við Drápuhlíð.
Bréf frá hönnuði dags. 9. maí 2017, Eignaskiptayfirlýsing dags. 20 nóv. 2011 og bréf hönnuðar dags. 31. maí með samþykki sumra dags. 26.maí 2017 fylgir.
Útskrift úr gerðabók umhverfis- og skipulagsráðs frá 6. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2017.
Erindi var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Drápuhlíð 34,35,36,37,38 og Blönduhlið 25 og 27 frá 30. júní 2017 til og með 28. júlí 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Hildur Sólveig Pétursdóttir hrl. f.h. Ásgerðar Vigfúsdóttur, dags. 17. júlí 2017 og Steinar Jens Friðgeirsson, dags. 28. júlí 2017.
Stærð bílskúr: 28,0 ferm., 85,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2017.


Umsókn nr. 53856 (01.74.500.2)
630701-2440 TR-Eignir ehf
Borgartúni 30 105 Reykjavík
8.
Efstaleiti 5, Veitingastaður - fl.2 í mötuneyti
Sótt er um leyfi til að starfrækja mötuneyti/veitingastað í flokki II - tegund ?? í húsinu á lóð nr. 5 við Efstaleiti.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 53845 (01.63.4-9.9)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
9.
Eggertsgata 2-34, 30-34 - Fækka eignarhaldsnúmerum
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053096 þannig að fækkað er eignarhaldi í fjórar eignir til samræmis við skráningu Þjóðskrár á húsinu á lóð nr. 30-34 við Eggertsgötu.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 53715 (01.36.640.3)
620104-2480 Prófastur ehf.
Engjateigi 5 105 Reykjavík
10.
Engjateigur 3-5, Breyting á erindi BN051747
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN051747, um er að ræða breyta hurðaropnun á snyrtingu og brunalokun lyftu í verslun nr. 5 á lóð nr. 3-5 við Engjateig.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 53843 (01.39.200.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
11.
Engjavegur 13, Vegna lokaútektar
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051243 vegna lokaúttektar af garðskála í Húsdýragarðinum á lóð nr. 13 við Engjaveg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 52779 (01.11.150.2)
520302-2120 Klapparvör ehf
Tryggvagötu 11 101 Reykjavík
12.
Eyjarslóð 1, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða viðbygginu úr járnbentri steinsteypu, einangrað að utan á byggingareit sem er merktur sem mhl. 03 á loð nr. 1 við Eyjarslóð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. júní 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. júní 2017.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 20. nóvember 2017.
Stærð hús er: 1.088,3 ferm., 4.291,5 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Með vísan til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra dags. 20. nóvember 2017.


Umsókn nr. 53437 (01.11.730.6)
600602-4460 Cis Tron ehf
Brekkugerði 18 108 Reykjavík
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
13.
Geirsgata 5-5C, 5a - Innanhúsbreytingar og rekstarleyfi
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki I, teg. veitingaverslun í reiðhjólaverslun í húsi nr. 5a á lóðinni 5-5c við Geirsgötu.
Lögð fram jákvæð umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. apríl 2016.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53806 (01.55.--9.7)
650893-2989 Bændahöllin ehf.
Hagatorgi 1 107 Reykjavík
14.
Hagatorg 1, Breytingar v/lokaúttektar - BN052275
Sótt er um breytingar á erindi BN052275 vegna lokaúttektar sem felst í því að brunamerking á hurð í NV álmu hefur verið fjarlægð og snið AA hefur verið uppfært í húsi á lóð nr. 1 við Hagatorg.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 53657 (05.11.380.2)
180874-5509 Björn Ingi Björnsson
Friggjarbrunnur 38 113 Reykjavík
15.
Haukdælabraut 3, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús með flötu þaki á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og aukaíbúð í kjallara á lóð nr. 3 við Haukdælabraut.
Varmatapsútreikningur dags. 3. okt. 2017 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. nóvember 2017.
Stærð A rýmis er: 336,0 ferm., 1.321,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53693 (01.22.320.4)
700603-2960 Nóni ehf
Laugavegi 61 101 Reykjavík
16.
Hátún 2A, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að fjölga eignarhlutum úr tveimur í þrjá auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að innréttaðar hafa verið tannlæknastofur á 2. hæð í húsi á lóð nr. 2a við Hátún.
Samþykki meðeigenda dags. 15.11.2017 og 22.11.207 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53852 (04.32.180.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
17.
Hestháls 14, Breyting efri hæð - breytingar úti
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi beggja hæða sem felst m.a. í því að auka skrifstofurými, minnka lager, bæta starfsmannaaðstöðu, stækka eldhús, endurbæta anddyri og koma þar fyrir móttöku, auk útlitsbreytinga sem eru þær helstar að gluggar eru stækkaðir, aðalinngangur endurgerður ásamt skyggni og skjólveggur settur við inngang í vesturálmu í húsi á lóð nr. 14 við Hestháls.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53860 (01.35.311.2)
140178-3819 Kristinn Helgi Sveinsson
Hjallavegur 12 104 Reykjavík
061278-3629 Drífa Ósk Sumarliðadóttir
Hjallavegur 12 104 Reykjavík
18.
Hjallavegur 12, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr á lóð nr. 12 við Hjallaveg.
Stærð bílskúrs: 40,0 ferm. 128,0 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53839 (01.60.320.1)
600169-2039 Háskóli Íslands
Sæmundargötu 2 101 Reykjavík
19.
Hjarðarhagi 2-6, Hjarðarhagi 2-6 - veitingastofa jarðhæð fl.E að Brynjólfsgötu 1
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki ?? tegund E kaffihús, ásamt ræstiskápi með vaski fyrir veitingasölu og geymslurými veitingarstaðar á sömu hæð í húsi við Brynjólfsgötu nr. 1 á lóð nr. 2-6 við Hjarðarhaga.
Bréf frá hönnuði dags. 17. nóv. 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53745
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Smáratorgi 3 201 Kópavogur
20.
Hlíðarendi 20-26, Bílakjallari mhl.12, aðskilið byggingarleyfi.
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til að byggja mhl.01 sem er tveggja hæða bílakjallari, sjá erindi BN053580, í tengslum við fjölbýlishús á lóð nr. 20-26 við Hlíðarenda.
Stærð, A-rými: 5.469,4 ferm., 17.495,6 rúmm.
B-rými: 50,1 ferm., 184,4 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 53796 (01.62.960.2)
610716-1480 Frostaskjól ehf.
Smáratorgi 3 201 Kópavogur
21.
Hlíðarendi 20-26, Mhl. 02 og 03 - fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvö fjögurra og fimm hæða steinsteypt fjölbýlishús, mhl. 02 og 03 með 32 íbúðum, einangruð og klædd að utan og verða 1. áfangi á reit E á lóð nr. 20-26 við Hlíðarenda.
Mhl. 02, A-rými: 1.224,8 ferm., 3.602,3 rúmm.
B-rými: 92 ferm.
Mhl. 03, A-rými: 1.686,7 ferm., 5.306,5 rúmm.
B-rými: 179 ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 51616 (01.81.820.7)
211081-3259 Birkir Hrafn Jóakimsson
Hólmgarður 14 108 Reykjavík
291083-5799 Jóhanna Vilborg Ingvarsdóttir
Hólmgarður 14 108 Reykjavík
22.
Hólmgarður 14, Hækka ris - kvistir - breytingar inni
Sótt er um leyfi til hækka ris, gera kvisti á norður og suðurhlið risíbúðar og svalir á suðurhlið í risi í fjölbýlishúsi á lóð nr. 14 við Hólmgarð.
Stækkun: A-rými 57,3 ferm., 103,2 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. september 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53670 (04.33.110.2)
610786-1629 Dverghamrar ehf.
Lækjarbergi 46 221 Hafnarfjörður
23.
Hraunbær 103A, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja 5-9 hæða fjölbýlishús með 60 íbúðum ásamt bílageymslu í kjallara á lóð nr. 103A við Hraunbæ.
Stærðir:
A-rými 7.552,5 ferm., 22.338,5 rúmm.
B-rými 716,3 ferm., 1.925,3 rúmm.
Erindi fylgir:
2. útgáfa hljóðvistarskýrslu dags. 31.08.2017,
3. útgáfa hljóðvistarskýrslu dags. 18.10.2017,
varmatapsútreikningar dags. 10.10.2017,
bréf hönnuðar dags. 10.10.2017 og annað ódags.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. nóvember 2017 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. nóvember 2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 24. nóvember 2017.


Umsókn nr. 53781 (01.17.301.1)
530906-0940 RR hótel ehf.
Laugavegi 182 105 Reykjavík
24.
Hverfisgata 78, Breytingar - BN053160
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða hús úr krosslímdum timbureiningum á steyptum sökkli og innrétta þar gististað í flokki II, teg. G, tíu gistieiningar fyrir 38 gesti á lóð nr. 78 við Hverfisgötu.
Erindi fylgir bréf um vottun eininga dags. 10. nóvember 2017.
Stærð, A-rými: 596 ferm., 1.769,5 rúmm.
B-rými: 45,9 ferm.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 53858 (01.81.800.5)
300688-2419 Bjarki Reyr Heimisson
Hæðargarður 10 108 Reykjavík
25.
Hæðargarður 10, Fjarlægja vegg milli stofu og herbergis og flytja eldhús
Sótt er um leyfi til að fjarlægja vegg á milli stofu og herbergis og eldhús er flutt þar sem herbergi var í íbúð 0101 í húsinu á lóð nr. 10 við Hæðargarð.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53811 (01.17.201.6)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
26.
Klapparstígur 25-27, 27 - Innrétta veitingastað
Sótt er um leyfi til að fjarlægja eldhús og koma fyrir karaoke-herbergi og kaffistofu starfsmanna, færa bar, stækka lagersvæði og breyta flóttaleið í veitingastað í flokki III - tegund f í rými 0101 í húsinu nr. 27 lóð nr. 25 - 27 við Klapparstíg.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53848 (01.72.100.1)
690310-0900 Reitir VII ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
650478-0539 V.M. ehf.
Gilsbúð 5 210 Garðabær
27.
Kringlan 4-12, Sameina einingar - 203-1 og 203-2
Sótt er um leyfi til að sameina rými 203-1 og 203-2 í eitt rými og breyta innra fyrirkomulagi þess, í verslunarmiðstöð á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 53853 (01.72.100.1)
690310-0900 Reitir VII ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
650478-0539 V.M. ehf.
Gilsbúð 5 210 Garðabær
28.
Kringlan 4-12, Breytingar - eining 204-A og 204-B
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN053241 sem felst í lítils háttar breytingu á innra fyrirkomulagi og ásýnd verslana í rýmum 204-A og 204-B í Kringlunni á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53863 (04.14.080.1)
510315-0490 Krókháls 13 ehf.
Krókhálsi 11 113 Reykjavík
29.
Krókháls 13, Takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöðum
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöðum, botnplötu og lögnum í grunn fyrir nýbyggingu KIA á lóð nr. 13 við Krókháls sbr. BN053418.
Meðfylgjandi er umsókn frá Krókháls 13 ehf. dags. 22. nóvember 2017 og hönnunaráætlun Eflu dags. 23. nóvember 2017.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 52714 (02.64.110.2)
570812-0410 Rüko Iceland ehf.
Kórsölum 5 201 Kópavogur
30.
Lambhagavegur 6, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja lagerhúsnæði úr stálklæddum samlokueiningum við þjónustu- og verkstæðishús á lóð nr. 6 við Lambhagaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. maí 2017 fylgir þar sem ekki eru gerðar athugasemdir við erindið.
Stækkun: 290,1 ferm., 2.183,6 rúmm.
Gjald kr. 11.000 + 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 53836 (01.17.302.4)
621013-0840 H.Ú.N 2 ehf.
Rjúpnasölum 12 201 Kópavogur
31.
Laugavegur 51, Innrétta kaffihús
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffihús í flokki II á 1. hæð fyrir 30 gesti og koma fyrir borðum og stólum á gangstétt fyrir 16 í húsi á lóð nr. 51 við Laugaveg.
Gögn frá erindi BN040145 sem var í frestir fylgir þar á meðal þinglýst yfirlýsing frá húsfélagi að leyfi sé til að starfrækja kaffihús í fasteigninni.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og skrifstofu reksturs- og umhirðu borgarlands.


Umsókn nr. 53782 (01.18.130.9)
511105-0800 Loki 28 ehf
Lokastíg 28 101 Reykjavík
300857-3539 Þórólfur Már Antonsson
Ásholt 30 105 Reykjavík
080661-6309 Hrönn Vilhelmsdóttir
Ásholt 30 105 Reykjavík
32.
Lokastígur 28, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að innrétta starfsmannarými og vinnslurými fyrir eldhús á 3. hæð ásamt leyfi fyrir áður gerðum breytingum á 1. hæð þar sem útbúin hefur verið snyrting fyrir fatlaða og gerðar lítilsháttar breytingar á afgreiðslu í húsi á lóð nr. 28 við Lokastíg.
Erindi fylgir bréf eigenda dags. 27.11.2017.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 52910 (01.81.560.3)
110877-3589 Guðrún Líneik Guðjónsdóttir
Melgerði 22 108 Reykjavík
180872-3379 Óðinn Bolli Björgvinsson
Melgerði 22 108 Reykjavík
33.
Melgerði 22, Stækka einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja hæð ofaná einbýlishús á lóð nr. 22 við Melgerði.
Erindi fylgir samþykki lóðarhafa Melgerðis 24 vegna sorptunnuskýlis á lóðamörkum dags. 14. september 2017.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. ágúst 2017 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. ágúst 2017.
Stækkun: 95 ferm., 515 rúmm.
Eftir stækkun: 230,2 ferm., 840,2 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað til uppdrátta nr. 01.03, 01.04, 01.10, 01.11 dags. 22.11.2017 og skuggavarp dags. 29.09.2017.


Umsókn nr. 53816 (02.37.530.3)
490916-0670 Bjarg íbúðafélag hses.
Guðrúnartúni 1 105 Reykjavík
34.
Móavegur 2, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja 7 fjölbýlishús með 155 íbúðum á bílakjallara fyrir 68 bíla á lóð nr. 2 við Móaveg.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. í nóvember 2017.
Stærðir:
Mhl. 01, A-rými: 1.779,6 ferm., 5.421,1 rúmm.
Mhl. 02, A-rými: 1.824,5 ferm., 5.684,4 rúmm.
Mhl. 03, A-rými: 5.285,6 ferm., 15.811,5 rúmm.
Mhl. 04, A-rými: 2.437,2 ferm., 7.379,6 rúmm.
Mhl. 05, A-rými: 1.523,5 ferm., 4.753,7 rúmm.
A-rými samtals: 10.887,4 ferm., 39.050,3 rúmm.
B-rými samtals: 2.734,4 ferm.
Gjald kr, 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.
Erindi vísað til skrifstofu umhverfis- og úrgangsstjórnunar.


Umsókn nr. 53847 (01.18.421.6)
510816-0480 Pálsson Apartments ehf.
Skeljatanga 27 270 Mosfellsbær
35.
Óðinsgata 9, Breyting á fastanúmerum - gistirými fl2 - íbúðir
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN045901 þannig að breytt er innra skipulagi, íbúðum fækkað úr fjórum í þrjár og óskað er eftir því að íbúðir verði gistiíbúðir í flokki II tegund G í húsi nr. 9 við Óðinsgötu.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 53815 (04.77.220.2)
590506-2220 Sandavað 1-5,húsfélag
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
36.
Sandavað 1-5, Yfirbyggðar svalir
Sótt er um leyfi til að loka svölum alls ?? íbúða með með einföldu samlímdu öryggisgleri á brautum sem opnast 85 prósent á fjölbýlishúsum nr. 1, 3 og 5 á lóð nr. 1-5 við Sandavað.
Stærðir B rýma sem myndast og rúmm þar sem svalir koma: XX rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53717 (02.69.560.2)
540814-0230 Kjalarland ehf.
Lágmúla 6 108 Reykjavík
37.
Sifjarbrunnur 2-8, Raðhús 4 íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja fjögur staðsteypt, tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílskúrum á lóð nr. 2-8 við Sifjarbrunn.
Stærð: Mhl. 01: 198,4 ferm., 626,8 rúmm.
Mhl. 02: 197,7 ferm., 624,4 rúmm.
Mhl. 03: 197,7 ferm., 624,4 rúmm.
Mhl. 04: 238,0 ferm., 748,3 rúmm.
Samtals: 831.8 ferm., 2.623,9 rúmm.
Erindi BN053123 er dregið til baka með tölvupósti dags. 26. október 2017.
Gjald kr. 11.000 + 11.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 53835 (01.29.210.5)
590404-2410 RA 5 ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
530509-0360 Ormsson ehf.
Síðumúla 9 108 Reykjavík
38.
Síðumúli 7-9, 9 - Breyting inni - lagerrými minnkað
Sótt er um leyfi til að minnka núverandi lagerrými og breyta í skrifstofurými að hluta á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 7-9 við Síðumúla.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53779 (01.46.510.1)
080864-5749 Orri Árnason
Kópavogsbarð 6 200 Kópavogur
100760-3209 Jon Olav Fivelstad
Ránargata 8a 101 Reykjavík
030354-2309 Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir
Ránargata 8a 101 Reykjavík
39.
Skeifan 19, Heilbrigðisstofa - 0201
Sótt er um leyfi til að innrétta aðstöðu fyrir heilbrigðisþjónustu í eignarhluta 0201 og eru helstu breytingar þær að fjölgað er snyrtingum og bætt aðgengi fyrir alla í húsi á lóð nr. 19 við Skeifuna.
Umboð frá eiganda 0201 dags. 30. okt. 2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53754 (01.25.011.2)
700412-0910 X-JB ehf.
Tjarnarbrekku 2 225 Álftanes
40.
Skipholt 29, Gistirými - bakhúsi
Sótt er um leyfi til að saga trapisuformuð göt í gólfplötur, byggja nýtt stigahús og innrétta 20 gistirými í bakhúsi nr. 29 sem verða hluti af gististað í flokki II húsi 29A á lóð nr. 29 við Skipholt.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. nóvember 2017 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. nóvember 2017.
Hús minnkar um 80,5 ferm., 275,5 rúmm.
Eftir breytingu, A-rými: 1.789,1 ferm., 5.325,9 rúmm.
B-rými: 103 ferm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53820 (01.25.110.4)
591206-2300 Alviðruhóll ehf.
Skipholti 35 105 Reykjavík
41.
Skipholt 35, Samkomusalur
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II, teg. samkomusalur fyrir 50 gesti í söludeild Reykjafells, sjá erindi BN049738, á 1. hæð í húsi á lóð nr. 35 við Skipholt.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 53655 (01.17.120.6)
650809-0760 Núðluskálin ehf.
Laufásvegi 26 101 Reykjavík
540478-1719 Kornelíus ehf.
Bankastræti 6 101 Reykjavík
42.
Skólavörðustígur 8, Breytingar inni
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að opnað hefur verið á milli hæða, rýma 0105 og 0204 merkt E, og þar innréttaður veitingastaður í flokki l - tegund c fyrir alls 30 gesti í húsi á lóð nr. 8 við Skólavörðustíg.
Sjá útrunnið erindi BN048439.
Gjald kr. 11.000


Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53814 (01.79.310.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
43.
Sléttuvegur 25-27, Hjúkrunarheimili
Sótt er um leyfi til að byggja hjúkrunarheimili fyrir 99 vistmenn, steinsteypt, fjórar hæðir og kjallari, einangrað að utan, klætt sléttri álklæðningu og verður 1. áfangi í þyrpingu bygginga með þarfir eldri borgara í huga á lóð nr. 25-27 við Sléttuveg.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist frá Mannvit, dags. í nóvember 2017 og brunahönnun dags. 14. nóvember 2017.
Stærð mhl. 01, A-rými: 6.385,2 ferm., 23.180,7 rúmm.
B-rými: x
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53849 (01.13.210.1)
621014-0560 Tryggvagata ehf.
Hlíðasmára 12 201 Kópavogur
44.
Tryggvagata 10, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048537, m.a. verður innréttað veitingahús í flokki X, teg. X í öllu húsinu, innréttað áður óinnréttað virkisrými í kjallara, komið fyrir stiga utanhúss úr kjallara og sorpgeymslu á lóð, stigahúsi og lyftu breytt, kvistir og svalir fellt út og komið fyrir svölum á turni húss á lóð nr. 10 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði um breytingarnar dags. 21. nóvember 2017, umsögn burðarvirkishönnuðar dags, 21. nóvember 2017, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 20. nóvember 2017 og minnisblað um brunavarnir dags. 16. nóvember 2017.
Stækkun: 49 ferm.
Minnkun: 102,3 rúmm.
Eftir breytingar, A-rými: 498,1 ferm., 1.870,3 rúmm.
B-rými: 19 ferm., 30,6 rúmm.
Samtals: 517 ferm., 1.901 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53786 (01.13.700.9)
530112-0550 FÓ eignarhald ehf.
Ármúla 24 108 Reykjavík
45.
Unnarstígur 2, Hurð jarðhæð - veggur úti
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048819 sem felst í því lækka landhæð við austurhlið, byggja þar stoðvegg og útitröppur og setja hurð út í garð frá kjallara í húsi á lóð nr. 2 við Unnarstíg.
Erindi fylgir:
Umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 30.10.2017.
Tillaga Kanon arkitekta ehf. að breytingu á Unnarstíg 2a dags. 11.08.2017.
Yfirlýsing um skiptingu afnota lóðar dags. 18.08.2017.
Gjald kr. 11.000


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 53851 (02.69.830.5)
040163-4849 Þorleifur Eggertsson
Öldugrandi 3 107 Reykjavík
670616-1420 Modulus eignarhaldsfélag ehf.
Seljavegi 2 101 Reykjavík
46.
Úlfarsbraut 38-40, Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft parhús með innbyggðum bílgeymslum úr forsmíðuðum timbureiningum á steyptum sökkli á lóð nr. 38-40 við Úlfarsbraut.
Stærð nr. 38, A-rými: 216,6 ferm., 716,4 rúmm.
Stærð nr. 40, A-rými: 216,6 ferm., 716,4 rúmm.
Samtals: 433 ferm., 1.433 rúmm.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Vísað til athugasemda.


Umsókn nr. 53844 (01.14.110.9)
640169-1929 Oddfellowhúsið í Reykjavík
Vonarstræti 10 101 Reykjavík
47.
Vonarstræti 10, Breyta veitingaleyfi í fl.2
Sótt er um leyfi til að breyta veitingastað í flokk ll - tegund a fyrir allt að 200 manns í húsi á lóð nr. 10 við Vonarstræti.
Gjald kr. 11.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 53864 (01.17.301.1)
48.
Hverfisgata 78, Lóðaruppdráttur
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að gera hnitsettan lóðauppdrátt af lóðinni Hverfisgata 78 samanber meðfylgjandi uppdrátt Landupplýsingadeildar dagsettur 27.11.2017.
Lóðin Hverfisgata 78 (staðgr. 1.173.011, landnr. 101501) er talin 445 m2.
Lóðin Hverfisgata 78 (staðgr. 1.173.011, landnr. 101501) reynist 446 m2.
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í borgarráði þann 22.09.2016 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 02.11.2016.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.


Umsókn nr. 53855 (01.62.740.1)
611212-1350 O1 ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
49.
Hlíðarendi 16, (fsp) - Hótel
Spurt er hvort leyft yrði að byggja fjögurra hæða, 446 herbergja hótel, kjallari og plata 1. hæðar verður steinsteypt og herbergjahlutinn úr tilbúnum einingum á lóð nr. 16 við Hlíðarenda.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði ódagsett, áfangaumsögn frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands dags. í október 2017, greinargerð frá Verkís um umsögn NMÍ dags. í september 2017 og drög að brunahönnun dags. 21. nóvember 2017.

Afgreitt.
Sjá leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 53840 (01.18.200.2)
220273-5399 Sigurgeir Þórðarson
Jakasel 25 109 Reykjavík
50.
Klapparstígur 40, (fsp) - Morgunverðastaður, bæta við salerni.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra skipulagi og innrétta morgunverðarkaffihús í húsi á lóð nr. 40 við Klapparstíg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.