Hlíðarendi 16
Verknúmer : BN053855
954. fundur 2017
Hlíðarendi 16, (fsp) - Hótel
Spurt er hvort leyft yrði að byggja fjögurra hæða, 446 herbergja hótel, kjallari og plata 1. hæðar verður steinsteypt og herbergjahlutinn úr tilbúnum einingum á lóð nr. 16 við Hlíðarenda.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði ódagsett, áfangaumsögn frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands dags. í október 2017, greinargerð frá Verkís um umsögn NMÍ dags. í september 2017 og drög að brunahönnun dags. 21. nóvember 2017.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
952. fundur 2017
Hlíðarendi 16, (fsp) - Hótel
Spurt er hvort leyft yrði að byggja fjögurra hæða, 446 herbergja hótel, kjallari og plata 1. hæðar verður steinsteypt og herbergjahlutinn úr tilbúnum einingum á lóð nr. 16 við Hlíðarenda.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði ódagsett, áfangaumsögn frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands dags. í október 2017, greinargerð frá Verkís um umsögn NMÍ dags. í september 2017 og drög að brunahönnun dags. 21. nóvember 2017.
Afgreitt.
Sjá leiðbeiningar á fyrirspurnarblaði.