Austurbakki 2, Austurberg 3, Ármúli 21, Ármúli 4-6, Ármúli 5, Bakkastaðir 45, Bankastræti 11, Barónsstígur 43, Bárugata 35, Bjargarstígur 16, Borgartún 26, Brautarholt 10-14, Brautarholt 7, Brúnastekkur 11, Dragháls 28-30/F....., Eldshöfði 9, Engjavegur 7, Eyjarslóð 11A, Fiskislóð 53-69, Flókagata 67, Frakkastígur 8, Freyjugata 25B, Fríkirkjuvegur 11, Grensásvegur 16, Hafnarstræti 1-3, Haukdælabraut 34, Háteigsvegur 1, Héðinsgata 2, Hlíðarendi 1-7, Hlíðarendi 4, Hlíðargerði 14, Hólmaslóð 4, Hraunbær 85-99, Höfðabakki 9, Laufásvegur 70, Laugavegur 103, Laugavegur 34, Lautarvegur 8, Lindargata 34-36, Mýrargata 2-8, Norðlingabraut 4, Rauðalækur 32, Skipholt 14, Sóleyjargata 13, Sólheimar 27, Spóahólar 12-20, Stórhöfði 22-30, Suðurlandsbraut 6, Suðurlandsbraut 8, Tjarnarsel 2, Traðarland 10-16, Traðarland 10-16, Tryggvagata 19, Vegamótastígur 4, Vík 125745, Vínlandsleið 12-14, Vínlandsleið 16, Þórðarhöfði 4, Baldursgata 7A, Fífusel 2-18, Kringlan 7,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

870. fundur 2016

Árið 2016, þriðjudaginn 12. apríl kl. 10:09 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 870. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson, Eva Geirsdóttir, Björgvin Rafn Sigurðarson og Sigrún Reynisdóttir
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 50815 (01.11.980.1)
450314-0210 REYKJAVÍK DEVELOPMENT ehf.
Grófinni 1 101 Reykjavík
1.
Austurbakki 2, Breyting bílakjallara - reitur 1 og 2
Sótt er um leyfi til að hækka G1 og G2 um eina hæð, breyta innra skipulagi íbúða og burðarkerfi, fjölga íbúðum um þrjár þannig að þar verða 40 íbúðir og fyrirkomulagi bílastæða í kjallara, sjá erindi BN048688 í fjölbýlishúsum á reit 1 lóð nr. 2 við Austurbakka.
Stækkun: 920,9 ferm., 2.914,4 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 50746 (04.66.710.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
2.
Austurberg 3, Tengigangur
Sótt er um leyfi til að byggja tengigang milli búningsálmu sundlaugar að nýbyggingu World Class við íþróttahús og sundlaug á lóð nr. 3 við Austurberg.
Erindi fylgir greinargerð um brunavarnir dags. 2. apríl 2016.
Stækkun: 87,7 ferm., 289,4 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsing vegna lóðar sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 50872 (01.26.410.5)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
3.
Ármúli 21, Breyting inni - vesturendi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í rými 0101 í atvinnuhúsi á lóð nr. 21 við Ármúla.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50820 (01.29.000.1)
490677-0549 VIST ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
4.
Ármúli 4-6, 4 - Lyfta við stigahús
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum innri breytingum sem felast í að koma fyrir lyftu á milli 1. hæðar til 3. hæðar í húsi nr. 4 á lóð nr. 4 til 6 við Ármúla.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50326 (01.26.200.2)
621012-0100 F3 ehf.
Katrínartúni 2 105 Reykjavík
5.
Ármúli 5, Hótel
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða að utan með sléttum álplötum, breyta innra skipulagi, byggja flóttastiga á austurgafli og innrétta gististað í flokki IV teg. hótel með 57 herbergjum í mhl. 01 á lóð nr. 5 við Ármúla.
Jafnframt er erindi BN049537 fellt úr gildi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. desember 2015.
Erindi fylgir orkurammi dags.. 21. nóvember 2015.
Stækkun: 180 ferm., 761 rúmm.
Gjald kr. 9.823

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 50852 (02.42.110.3)
041262-5329 Ingólfur Geir Gissurarson
Vesturhús 18 112 Reykjavík
6.
Bakkastaðir 45, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu, einangrað að utan og klætt sléttum plötum á lóð nr. 45 við Bakkastaði.
Stærð: 269,3 ferm., 784 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50875 (01.17.101.8)
610507-0850 Mósi ehf
Bankastræti 11 101 Reykjavík
470710-0470 Rekstrarfélag Tíu-ellefu ehf.
Klettagörðum 6 104 Reykjavík
7.
Bankastræti 11, Matvöruverslun - austurhluta jarðhæðar
Sótt er um leyfi til að innrétta matvöruverslun í stað sérvöruverslunar í austurhluta 1. hæðar í húsi á lóð nr. 11 við Bankastræti.
Jafnframt er erindi BN050620 dregið til baka.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 5. febrúar 2016 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. maí 2015.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50224 (01.19.111.9)
140487-2879 Ágústa Fanney Snorradóttir
Vindakór 4 203 Kópavogur
8.
Barónsstígur 43, Íbúð kjallara - skráð ósamþykkt
Sótt er um leyfi til að skrá íbúðareign 0001 sem ósamþykkta íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 43 við Barónsstíg.
Meðfylgjandi er bréf umsækjanda ódags. einnig íbúðarskoðun, söluyfirlit og virðingargjörð.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Milli funda.


Umsókn nr. 50853 (01.13.540.2)
311254-4809 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Bárugata 35 101 Reykjavík
111249-4749 Hjörleifur Sveinbjörnsson
Bárugata 35 101 Reykjavík
9.
Bárugata 35, Íbúð risi, loka milli hæða o.fl.
Sótt er um leyfi til að gera íbúð í risi að séríbúð og loka á milli hennar og íbúðar á 2. hæð, síkka þakglugga og byggja svalir á rishæð fjölbýlishúss á lóð nr. 35 við Bárugötu.
Stærðarbreytingar: ferm., rúmm.
Gjöld kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 44177 (01.18.442.0)
170263-5459 Svava Kristín Ingólfsdóttir
Bjargarstígur 16 101 Reykjavík
10.
Bjargarstígur 16, Áður gerðar svalir
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum svölum úr áli og timbri á suðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 16 við Bjargarstíg.
Erindi fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 2. mars og Minjasafns Reykjavíkur dags. 9. mars bæði 2012 þar sem hvorugur gerir athugasemd við erindið.
Erindi var grenndarkynnt frá 20. apríl til og með 22. maí 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Einar Guðjónsson dags. 22. maí 2012 og Tinna Jóhannsdóttir dags. 22. maí 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 29. maí 2012.
Áður gerð geymsla 3,9 ferm., 10,4 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 884

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 50838 (01.23.000.2)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
11.
Borgartún 26, Verslunarrými 1. hæð - breytingar 0103
Sótt er um leyfi til að skipta rými 0103 í tvö rými 0103 og 0104 og koma fyrir fiskverslun með veitingarekstur í flokki II með nýjum inngangi á norðurhlið í rými 0104 í húsinu á lóð nr. 26 við Borgartún.
Bréf frá hönnuði dags. 7. apríl 2016 og tæknilegar upplýsingar um Ozon loftun, tölvupóstur frá fasteignaumsjón Eik dags. 11. apríl 2016 og umboð frá eiganda LF ehf. dags. 11. apríl 2016 fylgja erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 50833 (01.24.230.2)
440515-2150 B12 ehf.
Hlíðasmára 12 201 Kópavogur
12.
Brautarholt 10-14, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á minni háttar breytingum innanhúss, á fyrirkomulagi í eldhúsi, timburlistar eru felldir burt á norðurhlið við inngang og útfærslu er breytt á sorpgeymslu í og við hótel á lóð nr. 10-14 við Brautarholt.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50822 (01.24.200.4)
540169-6249 Félagsstofnun stúdenta
Háskólatorgi Sæmundar 101 Reykjavík
13.
Brautarholt 7, Hæðarskil á milli íbúða
Sótt er um leyfi til breytinga á byggingarlýsingu varðandi hæðaskil milli íbúða og vegna brunavarna í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7 við Brautarholt.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50854 (04.61.520.6)
070956-3499 Guðsteinn Ingimarsson
Brúnastekkur 11 109 Reykjavík
200755-3409 Björg Halldórsdóttir
Brúnastekkur 11 109 Reykjavík
14.
Brúnastekkur 11, Breyting inni - breyting úti
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru að taka í notkun óútgrafið rými, breyta bílskýli í hobbý herbergi og tengja það við íbúð, breyta innra skipulagi í húsi og færa til og fjölga bílastæðum um tvö bílastæði á lóð nr. 11 við Brúnastekk.
Stækkun húss er : 105,1 ferm., 284,2 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 50847 (04.30.430.1)
460607-1320 SG Fjárfestar ehf
Fosshálsi 27-29 110 Reykjavík
610291-1639 Kjötsmiðjan ehf
Fosshálsi 27-29 110 Reykjavík
15.
Dragháls 28-30/F....., Fossháls 27-29 - Breytingar inni
Sótt er um leyfi til breytinga og samþykki á þegar gerðum breytingum sem felast í að eignir 0101 og 0102 sameinast, eign 0202 stækkar á kostnað 0201, 0301 verður ný eign, sem og annarra breytinga innanhúss í atvinnuhúsi á lóð nr. 27-29 við Fossháls/nr. 28-30 við Dragháls.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50869 (04.03.520.5)
540809-1190 Klasi fjárfesting hf.
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
16.
Eldshöfði 9, Innkeyrsluhurð - flóttastigi 2.hæð
Sótt er um leyfi til að færa innkeyrsluhurð í útbrún á austurgafli í bílakjallara og breyta hringflóttastiga frá 2. hæð í beinan í atvinnuhúsi á lóð nr. 9 við Eldshöfða.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50829 (01.37.220.1)
470678-0119 Knattspyrnufélagið Þróttur
Engjavegi 7 104 Reykjavík
17.
Engjavegur 7, Stöðuleyfi fyrir þrjú hús og tjald
Sótt er um stöðuleyfi fyrir hús fyrir snyrtingar, miða- og veitingahús, fréttamannaskýli ásamt tjaldi fyrir íþróttaiðkendur við Valbjarnarvöll fyrir knattspyrnutímabilið 2017 við gerfigrasvöllinn í Laugardal á lóð nr. 7 við Engjaveg.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu.


Umsókn nr. 50850 (01.11.040.3)
660695-2069 Olíudreifing ehf.
Pósthólf 4230 124 Reykjavík
18.
Eyjarslóð 11A, Breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eins og því er lýst í byggingarlýsingu og að stórum hluta fjallar um að koma fyrir nýjum hringstiga, breyta búningsaðstöðu og bæta við sturtu og snyrtiaðstöðu á 1. og 2. hæð í húsinu á lóð nr. 11A við Eyjaslóð.
Bréf frá vinnueftirliti dags 15. mars. 2016 fylgir.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50790 (01.08.740.1)
621287-1689 RA 10 ehf.
Hagasmára 1 200 Kópavogur
19.
Fiskislóð 53-69, 57-59 - Kaffibrugghús
Sótt er um leyfi til að innrétta kaffibrennslu, kaffiskóla og kaffihús í flokki III fyrir 80 gesti í rými 0101 í mhl. 02 í iðnaðarhúsi á lóð nr. 57-59 við Fiskislóð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2016.
Jákvæð fyrirspurn BN050093 um kaffibrennslu fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50483 (01.27.001.8)
160751-3989 Sveinn Skúlason
Flókagata 67 105 Reykjavík
20.
Flókagata 67, Stækka bílskúr og hækka þak
Sótt er um leyfi til að byggja við og hækka þakið á bílskúrnum á lóð nr. 67 við Flókagötu.
Tölvupóstur frá hönnuði þar sem grenndarkynningar er óskað dags. 14. janúar 2016 og bréf frá hönnuði dags. 21. maí 2015 fylgja erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. mars 2016 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 5. febrúar til og með 4, mars 2016. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 50534 (01.17.210.9)
500613-0170 Blómaþing ehf.
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
21.
Frakkastígur 8, Breyting - BN048776
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048776, m. a. bæta við gluggum á norðurhlið, gera nýjan inngang frá Laugavegi á nr. 41 og færa gaflvegg nr. 43 lítillega til vesturs, og innrétta gististað í flokki II, teg. íbúð, 23 einingar á efri hæðum húsanna Laugavegur 41, 43 og 45 á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 7. mars 2016.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.



Umsókn nr. 50824 (01.18.631.4)
270582-5089 Önundur Páll Ragnarsson
Freyjugata 25b 101 Reykjavík
040485-3099 Una Sighvatsdóttir
Freyjugata 25b 101 Reykjavík
22.
Freyjugata 25B, Breytt skráning - björgunarop
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum þannig að úr tveimur íbúðum er gerð ein þannig að húsið verður að einbýlishúsi og komið verður fyrir björgunaropi í glugga svefnherbergis og verður það útfært þannig að upprunaleg gluggaskipting haldi sér á húsinu á lóð nr. 25B við Freyjugata.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að yfirlýsingu um sameiningu eigna verði þinglýst fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 50726 (01.18.341.3)
631007-1630 Novator F11 ehf
Óðinsgötu 7 101 Reykjavík
23.
Fríkirkjuvegur 11, Geymsla undir tröppum o.fl.
Sótt er um leyfi til að útbúa geymslu núverandi tröppum við aðalinngang, byggja svalir við kvist á rishæð og gera smávægilegar breytingar á innra skipulagi húss, sjá erindi BN049604, á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 5. apríl 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags, 9. mars 2016.
Stækkun: 19,6 ferm., 50,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 49072 (01.29.540.3)
471287-1729 Húsfélagið Grensásvegi 16
Grensásvegi 16 108 Reykjavík
24.
Grensásvegur 16, Reyndarteikningar - 3. og 4.hæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum innri breytingum á 3. og 4. hæð í húsinu á lóð nr. 16 við Grensásveg.
Gjald kr. 9.823+10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50841 (01.14.000.5)
620393-2159 Strjúgur ehf.
Rúgakur 1 210 Garðabær
25.
Hafnarstræti 1-3, Veitingahús
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki III, teg. A á 1. hæð í austurenda Fálkahússins og fjölga gluggum á viðbyggingu á norðurhlið hússins á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 7. apríl 2016, umsögn frá skipulagsfulltrúa dags. 3. desember 2015 .
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Afla skal umsagnar Minjastofnunar Íslands.


Umsókn nr. 50802 (05.11.460.4)
571203-3830 SMG ehf.
Vatnagörðum 28 104 Reykjavík
26.
Haukdælabraut 34, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús, klætt flísum og með aukaíbúð á lóð nr. 34 við Haukdælabraut.
Stærð A-rými: 299,4 ferm., 1.061,0 rúmm.
B-rými: XX ferm., XX rúmm.
Samtals: XX ferm., XX rúmm
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 50768 (01.24.420.3)
680515-1070 HT 1 ehf.
Hrafnshöfða 25 270 Mosfellsbær
27.
Háteigsvegur 1, Hótel
Sótt er um leyfi til að byggja kvist að götu, fjarlægja svalir að Háteigsvegi, byggja nýjar í rishæð og innrétta gististað í flokki II, teg. hótel, 23 herbergi fyrir allt að 50 gesti í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr, 1 við Háteigsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2016.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50697 (01.32.750.1)
680573-0269 Plastiðjan ehf
Gagnheiði 17 800 Selfoss
28.
Héðinsgata 2, Auknar brunavarnakröfur
Sótt er um leyfi til breytinga vegna aukinna brunavarnakrafa fyrir iðnaðarhús á lóð nr. 2 við Héðinsgötu.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda fyrir umsókninni í tölvupósti.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50649 (01.62.950.2)
491299-2239 Valsmenn hf.
Laufásvegi Hlíðarenda 101 Reykjavík
29.
Hlíðarendi 1-7, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048979, útfærslu bílakjallara er breytt, verður á þremur gólfum í stað tveggja fulltra hæða áður, bílastæði verða 135, íbúðum fjölgar um eina í stigahúsi nr. 5, lóð á þaki bílgeymslu breytist, lagnaleiðir og baðherbergi breytast og minni háttar breytingar eru gerðar á útliti fjölbýlishúsa á lóð nr. 1-7 við Hlíðarenda.
Erindi fylgir brunahönnun frá Eflu dags. í febrúar 2016.
Stærðir voru: A-rými: 20.993,1 ferm., 71.276 rúmm.
B-rými: 7.228,8 ferm., 21.690,1 rúmm.
C-rými: 1.761,1 ferm.
Stærðir verða: A-rými: 22.669,1 ferm., 75.623,6 rúmm.
B-rými: 1.630,2 ferm., 2.034,8 rúmm.
C-rými: 1.901,3 ferm.
Stækkun: 1.623,1 ferm., 3.771,4 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50613 (01.62.980.3)
670269-2569 Knattspyrnufélagið Valur
Laufásvegi Hlíðarenda 101 Reykjavík
30.
Hlíðarendi 4, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjögurra hæða fjölbýlishús með 40 íbúðum og atvinnurýmum á jarðhæð á lóð nr. 4 við Hlíðarenda.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 8. febrúar 2016 og brunahönnun frá EFLU dags. í febrúar 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016.
Stærð A-rými: 4.291,3 ferm., 14.505,6 rúmm.
B-rými: 372,5 ferm., xx rúmm.
C-rými: 203,7 ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50691 (01.81.540.1)
240582-7329 María Björk Guðmundsdóttir
Hlíðargerði 14 108 Reykjavík
140180-5729 Einar Jón Snorrason
Hlíðargerði 14 108 Reykjavík
31.
Hlíðargerði 14, Stofugluggi 1.hæð - hurð 2.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta stofuglugga þannig að sett verður rennihurð út á svalir á suðurhlið 1. hæðar, núverandi svalahurð verður lokuð, lokuð verður einnig svalahurð á 2. hæð, stigi frá anddyri upp á 2. hæð verður fjarlægður og eldhús stækkað í húsinu á lóð nr. 14 við Hlíðargerði.
Stækkun vegna lokun stigagats: XX ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50876 (01.11.140.1)
621287-1689 RA 10 ehf.
Hagasmára 1 200 Kópavogur
32.
Hólmaslóð 4, Innanhússbreytingar v/lokaúttekar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á fyrirkomulagi innanhúss v/lokaúttektar á erindi BN050027, í húsi á lóð nr. 4 við Hólmaslóð.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 50817 (04.33.150.2)
240548-2409 Kristján Bogason
Hraunbær 99 110 Reykjavík
040744-2589 Jóhanna Emilía Andersen
Hraunbær 99 110 Reykjavík
33.
Hraunbær 85-99, Nr. 99 - Bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja úr ?? bílskúr 0103 sem tilheyrir íbúð nr. 99 við bíllskúraröð á lóð nr. 85- 99 við Hraunbæ.
Stærð 0103: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50728 (04.07.500.1)
280264-4749 Anna Sigríður Jóhannsdóttir
Kringlan 19 103 Reykjavík
670492-2069 Reitir II ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
34.
Höfðabakki 9, Breyting inni - 2.hæð mhl.01
Sótt er um leyfi fyrir innanhússbreytingum þar sem innréttuð eru skrifstofurými á 2. hæð og til að koma fyrir lyftu í stigahúsi í mhl. 09 í E- húsi á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vantar umsögn burðavirkishönnuðar.


Umsókn nr. 50574 (01.19.730.6)
121271-4789 Hallgrímur Friðgeirsson
Kirkjustétt 22 113 Reykjavík
501298-5069 Sjöstjarnan ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
35.
Laufásvegur 70, Steyptir pallar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum steyptum pöllum með stálhandriðum, sjá. erindi BN047067, við einbýlishús á lóð nr. 70 við Laufásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2016.
Gjald kr. 10.100


Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50821 (01.24.000.7)
201090-2889 Anh Thé Doung
Háaleitisbraut 153 108 Reykjavík
050478-2119 Sinh Xuan Luu
Kleppsvegur 136 104 Reykjavík
36.
Laugavegur 103, Veitingahús fl.2 - 0102
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050470 þannig að breytt er notkun í veitingastað í flokk II fyrir 40 gesti og komið er fyrir útsogskerfi með 'airmaid oszone' kerfi upp fyrir þak á bakhluta húss á lóð nr. 103 við Laugaveg,
Bréf hönnuðar dags. 18.mars 2016. Samþykki frá húsfélagi ódagsett fylgir erindinu.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.



Umsókn nr. 50799 (01.17.221.5)
630513-1460 Lantan ehf.
Skólavörðustíg 18 101 Reykjavík
37.
Laugavegur 34, Hótel - tengja hús
Sótt er um leyfi til að innrétta 14 hótelherbergi á efri hæðum og opna yfir í gististað í flokki V, teg. hótel á lóð nr. 34A á 2., 3. og 4. hæð húss á lóð nr. 34 við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50801 (01.79.430.2)
170463-2939 Hafliði Bárður Harðarson
Sjafnargata 5 101 Reykjavík
38.
Lautarvegur 8, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með þremur íbúðum og tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 12 við Lautarveg.
Stærð A-rými: 552 ferm., 1.724,5 rúmm.
B-rými: 73,1 ferm., 122,1 rúmm.
C-rými: 91,3 ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50763 (01.15.241.3)
430615-0840 X 459 ehf.
Hlíðasmára 12 201 Kópavogur
39.
Lindargata 34-36, Gistiheimili fl. II
Sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða hús úr forsteyptum einingum og innrétta gististað í flokki II, teg. B með 18 íbúðareiningum fyrir 36 gesti og til að opna yfir í gististað á Vatnsstíg 11 á lóð nr. 34-36 við Lindargötu.
Jafnframt er erindi BN048898 fellt úr gildi.
Stærð A-rými: 722 ferm., 2.342,1 rúmm.
B-rými: 39,6 ferm., 156,7 rúmm.
C-rými: 12,3 ferm.
Greiða skal fyrir 9,5 bílastæði.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 50794 (01.11.640.1)
701204-4920 Slippurinn, fasteignafélag ehf.
Stórhöfða 25 110 Reykjavík
40.
Mýrargata 2-8, Breytingar 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048502, að breyta brunahólfun í kjallara, breyta fyrirkomulagi á kaffistofu starfsmanna og í uppvaski í hóteli á lóð nr. 2-8 við Mýrargötu.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50629 (04.73.430.1)
560996-2339 BS-eignir ehf.
Víkurhvarf 1 203 Kópavogur
41.
Norðlingabraut 4, Breyta innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og notkun efri hæðar úr lagerhúsnæði í skólabyggingu fyrir Norðlingarholtsskóla á lóð nr. 4 við Norðlingabraut.
Gjald kr. 10.100


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 50874 (01.34.420.1)
070781-3529 Hafliði Gunnar Guðlaugsson
Kleppsvegur 38 105 Reykjavík
42.
Rauðalækur 32, Burðarveggur - 0101
Sótt er um leyfi til að saga burtu steyptan burðarvegg og setja stálbita og súlur í staðinn milli stofu og eldhúss á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 32 við Rauðalæk.
Meðfylgjand er bréf aðalhönnuðar dags. 29.3. 2016 og samþykki meðeigenda.Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50796 (01.24.610.5)
181057-2389 Guðrún Indriðadóttir
Skipholt 14 105 Reykjavík
43.
Skipholt 14, Svalir - 1.hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á íbúð 0101 í húsinu á lóð nr. 14 við Skipholt.
Samþykki meðeigenda og lóðarhafa aðliggjandi lóðar dags. 14. desember 2015, tölvupóstur frá meðlóðarhafa dags. 10. mars 2016, bréf frá hönnuði dags. 15. mars 2016 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 14. mars 2016 fylgja erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50846 (01.18.500.7)
310169-3589 Magnús Árni Skúlason
Sóleyjargata 13 101 Reykjavík
44.
Sóleyjargata 13, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og byggja nýjan á tveimur hæðum með vinnustofu í kjallara og skála á milligólfi til vesturs við fjórbýlishús á lóð nr. 13 við Sóleyjargötu.
Stærð: 67,2 ferm., 216,1 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 50715 (01.43.350.2)
610269-5759 Sólheimar 27,húsfélag
Sólheimum 27 104 Reykjavík
45.
Sólheimar 27, Sorpskýli
Sótt er um leyfi til að byggja sorpskýli úr timbri og stáli, læsanlegt og með gólfniðurfalli við fjölbýlishús á lóð nr. 27 við Sólheima.
Stærð: 29,3 ferm., 73,4 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50465 (04.64.810.1)
440609-1470 Spóahólar 16-20,húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
46.
Spóahólar 12-20, 16-20 - Klæða suðurhlið og gafla mhl. 03 og 05
Sótt er um leyfi til að klæða fleti á suðurhlið með sléttri álklæðningu á hefðbundnu leiðarakerfi með 50 mm steinullareinangrun og koma fyrir fjórum svalalokunum á íbúðum 0302 og 0303 í mhl. 03, í íbúð 0202 í mhl. 04 og íbúðum 0101, 0201, 0202 og 0301 í mhl. 05 í fjölbýlishúsinu nr. 16-20 á lóð nr. 12-20 við Spóahóla
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 4. janúar 2016 og samþykkt frá löglega boðuðum húsfundi dags. 3. nóvember 2015 fylgja erindi.
Stærð svala: 120,5 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 50878 (04.07.100.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
561294-2409 Landssími Íslands hf,fasteignad
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
47.
Stórhöfði 22-30, Klæðning - suður- og austurhlið
Sótt er um leyfi til að klæða með sléttri álklæðningu suðurhlið mhl. 05 og austurhlið tengibyggingar, mhl. 06 sem eru vörugeymslur og skrifstofuhús á lóð nr. 22-30 við Stórhöfða.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50857 (01.26.210.2)
480284-0709 Fjölritun Nóns ehf
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
48.
Suðurlandsbraut 6, Ofanábygging
Sótt er um leyfi til að byggja tvær hæðir ofaná hluta mhl. 01, koma fyrir innbygðum svölum á norðurhlið 2., 3., 4. og 5. hæðar og innrétta gististað í fl. II. teg. E á 2. til 5 hæð húss á lóð nr. 6 við Suðurlandsbraut.
Stækkun hús er: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 50899 (01.26.210.3)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
49.
Suðurlandsbraut 8, Breyting - BN050622
Sótt er um leyfi fyrir breyttri skráningu, sjá erindi BN050622, í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50851 (04.93.030.7)
550304-2870 Admin ehf.
Þingási 41 110 Reykjavík
50.
Tjarnarsel 2, Breytingar - áður gert
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem eru taldar upp í byggingarlýsingu og til að taka í notkun óútgrafið rými í kjallara í húsinu á lóð nr. 2 við Tjarnarsel.
Stækkun húss: 161,2 ferm., 278,4 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 50882 (01.87.150.2)
270472-4439 Mikael Smári Mikaelsson
Traðarland 12 108 Reykjavík
51.
Traðarland 10-16, 12 - Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu vestan við einbýlishús nr. 12 á lóð nr. 10-16 við Traðarland.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50880 (01.87.150.2)
270472-4439 Mikael Smári Mikaelsson
Traðarland 12 108 Reykjavík
52.
">Traðarland 10-16, 12 - Niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúra vestan einbýlishúss nr. 12 á lóð nr. 10-16 við Traðarland.
Niðurrif, mhl. 08 merkt 0101 bílskúr: 35,9 ferm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50873 (01.11.830.1)
690981-0259 Ríkiseignir
Borgartúni 7 150 Reykjavík
53.
Tryggvagata 19, Kolaportið - færsla á kaffi/veitingasölu
Sótt er um leyfi til að færa kaffisölu í Kolaportinu í húsi á lóð nr. 19 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50823 (01.17.140.4)
670896-2349 Vegamótastígur 4 hf
Huldubraut 32 200 Kópavogur
54.
Vegamótastígur 4, Breyting inni - flóttaleiðir o.fl.
Sótt er um leyfi fella út verslunarrými 0102 og til að sameina það veitingarými í sama matshluta, einnig er sótt um leyfi til að loka núverandi flóttaleiðum á 2. hæð og byggja nýja flóttaleið út á þak tengibyggingar við hús á lóð nr. 4 við Vegamótastíg.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 50724 (33.53.510.1)
490101-3140 S.Á.Á. fasteignir
Efstaleiti 7 108 Reykjavík
55.
Vík 125745, Stækkun á meðferðarheimili
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu og breyta innra skipulagi í eldra húsi þannig að þar verði rými fyrir 60 skjólstæðinga og 10 starfsmenn í meðferðarheimili SÁÁ í Vík á Kjalarnesi.
Erindi fylgir fsp. BN050598 dags. 9. febrúar 2016.
Stækkun: 2.758,1 ferm., 9.794,9 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 50855 (04.11.160.1)
601299-6239 Vínlandsleið ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
56.
Vínlandsleið 12-14, Brunadyr til bráðabirgða - kjallara
Sótt er um leyfi til að opna til bráðabirgða á milli mhl 01 rými 0001 á lóð nr. 16 og mhl. 02 í rými 0002 á húsi nr. 14 á lóð nr. 12-14 við Vínlandsleið.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 4 apríl 2016 fylgir.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50856 (04.11.160.2)
601299-6239 Vínlandsleið ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
57.
Vínlandsleið 16, Bráðabirgða brunadyr - kjallara
Sótt er um leyfi til að opna til bráðabirgða á milli mhl 02 rými 0002 í húsi nr. 14 á lóð nr. 12-14 og mhl. 01 í rými 0001 á húsi á lóð nr. 16 við Vínlandsleið.
Umsögn burðarvirkshönnuðar dags. 08. apríl. 2016 fylgir.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50825 (04.05.310.1)
490413-0570 Bílalind ehf.
Funahöfða 1 110 Reykjavík
680169-6169 Keflavíkurverktakar sf
Pósthólf 16 235 Keflavíkurflugvöllu
58.
Þórðarhöfði 4, Stöðuleyfi - skrifstofugámar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir bílastæðum við bílasölu, fjarlægja hús nr. 1 og fá stöðuleyfi fyrir þrjú hús í staðinn tímabundið á meðan ekki er gert ráð fyrir annari nýtingu skv. skipulagi, en þá verða húsin að víkja samstundis á lóð nr. 4 við Þórðarhöfða.
Stærðir hús sem er fjarlægt, xx ferm., xx rúmm.
Stærðir ný hús xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50884 (01.18.444.3)
070965-3569 Árnína Björg Njálsdóttir
Baldursgata 7a 101 Reykjavík
59.
Baldursgata 7A, (fsp) - Breyta inngangi 0301
Spurt er hvort leyfi fengist til að breyta eignarmörkum á milli íbúða 0201 og 0301 og koma verður fyrir rennihurð við við neðstu tröppu að íbúð 0301 í húsinu.
Nei.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 50859 (04.97.060.1)
030581-4589 Björgvin Eyjólfur Ágústsson
Fífusel 14 109 Reykjavík
60.
Fífusel 2-18, (fsp) - Nr.14 - Loka svölum
Spurt er hvort leyft yrði að svalalokun á íbúð 0201 í húsi á lóð nr. 14 við Fífusel.

Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði


Umsókn nr. 50886 (01.72.310.1)
220976-3439 Ingólfur Pálmi Heimisson
Kársnesbraut 55 200 Kópavogur
61.
Kringlan 7, (fsp) - Húðflúrhúsnæði
Spurt er hvort leyft yrði að opna húðflúrstofu á jarðhæð í húsi á lóð nr. 7 við Kringluna.

Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði.