Fríkirkjuvegur 11

Verknúmer : BN050726

879. fundur 2016
Fríkirkjuvegur 11, Geymsla undir tröppum o.fl.
Sótt er um leyfi til að útbúa geymslu núverandi tröppum við aðalinngang, byggja svalir við kvist á rishæð og gera smávægilegar breytingar á innra skipulagi húss, sjá erindi BN049604, á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 5. apríl 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags, 9. mars 2016 og tölvupóstur frá sama aðila dags. 18.5. 2016.
Stækkun: 19,6 ferm., 50,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

Nikulás Úlfar Másson byggingarfulltrúi vék af fundi við afgreiðslu málsins. Óskar Torfi Þorvaldsson yfirverkfræðingur tók sæti hans.


876. fundur 2016
Fríkirkjuvegur 11, Geymsla undir tröppum o.fl.
Sótt er um leyfi til að útbúa geymslu núverandi tröppum við aðalinngang, byggja svalir við kvist á rishæð og gera smávægilegar breytingar á innra skipulagi húss, sjá erindi BN049604, á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 5. apríl 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags, 9. mars 2016 og tölvupóstur frá sama aðila dags. 18.5. 2016.
Stækkun: 19,6 ferm., 50,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlitsá umsóknarblaði.

Nikulás Úlfar Másson vék af fundi við afgreiðslu málsins. Óskar Torfi Þorvaldsson tekur sæti undir þessum lið.


870. fundur 2016
Fríkirkjuvegur 11, Geymsla undir tröppum o.fl.
Sótt er um leyfi til að útbúa geymslu núverandi tröppum við aðalinngang, byggja svalir við kvist á rishæð og gera smávægilegar breytingar á innra skipulagi húss, sjá erindi BN049604, á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 5. apríl 2016 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags, 9. mars 2016.
Stækkun: 19,6 ferm., 50,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


867. fundur 2016
Fríkirkjuvegur 11, Geymsla undir tröppum o.fl.
Sótt er um leyfi til að útbúa geymslu núverandi tröppum við aðalinngang og gera smávægilegar breytingar á innra skipulagi húss, sjá erindi BN049604, á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg.
Stækkun: 19,6 ferm., 50,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Nikulás Úlfar Másson vék af fundi við afgreiðslu málsins og tók Óskar Torfi Þorvaldsson, yfirverkfræðingur sæti hans.


866. fundur 2016
Fríkirkjuvegur 11, Geymsla undir tröppum o.fl.
Sótt er um leyfi til að útbúa geymslu undir núverandi tröppum við aðalinngang og gera smávægilegar breytingar á innra skipulagi húss, sjá erindi BN049604, á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg.
Stækkun: 19,6 ferm., 50,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.