Alþingisreitur,
Ármúli 3,
Blikastaðavegur 2-8,
Borgartún 3,
Bragagata 33A,
Dugguvogur 23,
Fellsmúli 24-30,
Frakkastígur 26A,
Freyjubrunnur 29,
Freyjugata 39,
Fríkirkjuvegur 11,
Grundargerði 7,
Hagatorg 1,
Haukdælabraut 12,
Haukdælabraut 124-126,
Haukdælabraut 22,
Haukdælabraut 32,
Heiðargerði 72,
Hlíðarendi 1-7,
Hlíðarendi 4,
Hlunnavogur 12,
Hofteigur 36,
Holtavegur 10,
Hrísateigur 14,
Hyrjarhöfði 3,
Kjalarvogur 12,
Laugarásvegur 51,
Laugavegur 107,
Laugavegur 20B,
Laugavegur 23,
Laugavegur 28,
Laugavegur 34B,
Laugavegur 4,
Mýrargata 26,
Nesjavallaleið 9,
Rauðarárstígur 41,
Skeifan 11,
Skipholt 70,
Suðurgata 10,
Suðurlandsbraut 6,
Sundaborg 8,
Tangabryggja 2-4,
Tryggvagata 14,
Túngata 26,
Túngata 5,
Úlfarsbraut 30-32,
Úlfarsbraut 50-56,
Úthlíð 7,
Öldugata 3,
Öldugata 7A,
Freyjugata 35,
Freyjugata 37,
Freyjugata 39,
Freyjugata 41,
Hallgrímstorg 3,
Hverfisgata 100A,
Hverfisgata 100C,
Baldursgata 7A,
Kelduland 1-21,
Laugavegur 95-99,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
866. fundur 2016
Árið 2016, þriðjudaginn 8. mars kl. 10:05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 866. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Harri Ormarsson, Jón Hafberg Björnsson, Eva Geirsdóttir, Óskar Torfi Þorvaldsson og Sigrún Reynisdóttir
Fundarritri var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 50517 (01.14.110.6)
420169-3889
Alþingi
Kirkjustræti 150 Reykjavík
1. Alþingisreitur, Kirkjustræti 8 - Gluggar 1.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum 1. hæðar norðurhliðar í upphaflegt form á Skjaldbreið á lóð nr. 8 við Kirkjustræti.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 2. nóvember 2015.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50571 (01.26.120.1)
691206-4750
LF2 ehf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
2. Ármúli 3, Stækka kjallara - breyting inni
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallara, fjarlægja fordyri á norðurhlið, breyta innra skipulagi, innrétta mötuneyti og starfsmannarými í kjallara, breyta fyrirkomulagi snyrtinga og innrétta skrifstofur á 5. hæð, byggja útbyggingu á 3. hæð, breyta útliti bakbyggingar með nýjum gluggum og klæðningu og endurnýja glugga og gluggakerfi á öllum hæðum mhl. 01, verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 3 við Ármúla.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 3. mars 2016, bréf hönnuðar dags. 16. febrúar 2016.
Stækkun: 109,3 ferm., 792,3 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til umsagnar fagrýmihóps.
Umsókn nr. 50652 (02.49.610.1)
581011-0400
Korputorg ehf.
Hlíðasmára 6 201 Kópavogur
3. Blikastaðavegur 2-8, Breyting innra skipulag
Sótt er um leyfi til að fjarlægja vegg og breyta flóttaleið í rými K, Útilegumaðurinn í húsinu á lóð nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50702 (01.21.620.2)
450613-2310
BE eignir ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
4. Borgartún 3, 1.hæð - breyting inni - útihurð
Sótt er um leyfi til að setja upp létta innveggi og hurðir í þá og nýja útidyrahurð vestan við aðalinngang á suðurhlið á 1. hæð húss á lóð nr. 3 við Borgartún.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50695 (01.18.621.5)
521015-0390
Leó ehf.
Hlíðarhjalla 39c 200 Kópavogur
201061-5209
Magnús Sverrisson
Bragagata 33a 101 Reykjavík
5. Bragagata 33A, Breyta geymslu í herbergi - 0101
Sótt er um leyfi til að breyta geymslu á 1. hæð í herbergi og færa geymsluna í mhl. 02 sem er merktur bílskúr/skúr á lóð nr. 33A við Bragagötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 50673
081274-3129
Marteinn Einarsson
Kríuás 27 221 Hafnarfjörður
6. Dugguvogur 23, Breyta í íbúðarhúsnæði - rými 0305
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð í rými 0305 í iðnaðarhúsi á lóð nr. 23 við Dugguvog.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 50615 (01.29.710.1)
480196-2799
Fagriás ehf
Brúnastöðum 73 112 Reykjavík
7. Fellsmúli 24-30, Nr. 28 - Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum vegna lokaútektar, sem felast í að geymslu er breytt, byggður er sýningarpallur og nýir veggir á lager Góða Hirðisins á lóð nr. 28 við Fellsmúla.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50406 (01.18.231.7)
670614-0340
Taste ehf.
Frakkastíg 26a 101 Reykjavík
680815-0620
Live ehf.
Laufásvegi 70 101 Reykjavík
8. Frakkastígur 26A, Útisvæði - ný brunahönnun
Sótt er um leyfi fyrir 16 gesti við útiveitingaborð, til að bæta við snyrtingu fyrir gesti, til annarra smærri breytinga innanhúss og til að breyta brunahönnun, sbr. erindi BN048943 samþ. 12. maí 2015, í veitingahúsi á lóð nr. 26A við Frakkastíg.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50701
520515-1000
Mánalind ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
9. Freyjubrunnur 29, Hurð milli bílskúra - 0119
Sótt er um leyfi til að setja hurðir í undirgang, rými 0119, yfir í bílageymslur á 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 29 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50710 (01.19.420.5)
511115-0940
Lotus ehf.
Freyjugötu 39 101 Reykjavík
10. Freyjugata 39, Breytinga á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi vegna íbúð 0101 og íbúð 0201 í húsinu á lóð nr. 39 við Freyjugötu.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50726 (01.18.341.3)
631007-1630
Novator F11 ehf
Óðinsgötu 7 101 Reykjavík
11. Fríkirkjuvegur 11, Geymsla undir tröppum o.fl.
Sótt er um leyfi til að útbúa geymslu undir núverandi tröppum við aðalinngang og gera smávægilegar breytingar á innra skipulagi húss, sjá erindi BN049604, á lóð nr. 11 við Fríkirkjuveg.
Stækkun: 19,6 ferm., 50,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50706 (01.81.340.1)
070358-7199
Lilja Sigríður Steingrímsdóttir
Grundargerði 7 108 Reykjavík
12. Grundargerði 7, Endurnýjun á erindi BN046542 - anddyri
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN046542, sem féll úr gildi þann 9. janúar 2016, sótt er um að breyta innra fyrirkomulagi og byggja anddyri við norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Grundargerði.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. sept. 2013 fylgir.
Stækkun: Íbúð 4,1 ferm. og 13,0 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50640 (01.55.--9.7)
650893-2989
Bændahöllin ehf.
Hagatorgi 1 107 Reykjavík
13. Hagatorg 1, Endurnýja þjónustulyftu
Sótt er um leyfi til að endurnýja þjónustulyftu í eldri hluta Hótel Sögu á lóð nr. 1 við Hagatorg.
Meðfylgjandi er umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 11.2. 2016.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 50675 (05.11.450.3)
050790-2159
Styrmir Örn Snorrason
Gvendargeisli 12 113 Reykjavík
14. Haukdælabraut 12, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar staðsteypt einbýlishús með innbyggðum bílskúr og koma fyrir heitum potti á lóð nr. 12 við Haukdælabraut.
Varmatapsrammi dags. 11. febrúar 2016 fylgir erindi.
Stærð 275,6 ferm., 1.075,3 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49866 (05.11.310.6)
150359-4579
Þorsteinn Kröyer
Dalhús 54 112 Reykjavík
15. Haukdælabraut 124-126, Parhús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt parhús, einangrað að utan, útveggir klæddir með álklæðningu og þakplata steypt og einangruð með tvöfaldri einangrun á lóð nr. 124-126 við Haukdælabraut. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. september 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. janúar 2016.
Bréf frá hönnuði dags. 20. ágúst 2015 fylgir erindi.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. mars 2016 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2016.
Stærð húss nr. 124: 293,2 ferm., 947,6 rúmm.
Hús nr. 126: 284,1 ferm., 913,8 rúmm.
Samtals: 577,3 ferm., 1861,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823 + 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50717 (05.11.460.2)
690404-3030
Pálmar ehf
Bleikjukvísl 12 110 Reykjavík
16. Haukdælabraut 22, Breyta gluggum suðurhlið
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum, sjá erindi BN047692, í raðhúsi á lóð nr. 22 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50674 (05.11.460.3)
050571-2979
Böðvar Bjarki Þorvaldsson
Garðsstaðir 56 112 Reykjavík
17. Haukdælabraut 32, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum og aukaíbúð á neðri hæð á lóð nr. 32 við Haukdælarbraut.
Varmatapsútreikningur dags. 15. feb. 2016 fylgir erindi.
Stærð húss: 326,0 ferm., 1.129,6 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50730 (01.80.220.4)
110368-4379
Arnar Hilmarsson
Heiðargerði 72 108 Reykjavík
18. Heiðargerði 72, Reyndarteikningar vegna lokaútektar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sbr. BN043153 vegna lokaúttektar á húsinu á lóð nr. 72 við Heiðargerði.
Kvittun vegna borgunar lágmarksgjalds.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50649 (01.62.950.2)
491299-2239
Valsmenn hf.
Laufásvegi Hlíðarenda 101 Reykjavík
19. Hlíðarendi 1-7, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048979, útfærsla bílakjallara breytist, minnkar um 4000 ferm., íbúðum fjölgar um eina í stigahúsi nr. 5, lóð á þaki bílgeymslu breytist, lagnaleiðir og baðherbergi breytast og minni háttar breytingar eru gerðar á útliti fjölbýlishúsa á lóð nr. 1-7 við Hlíðarenda.
Erindi fylgir brunahönnun frá Eflu dags. í febrúar 2016.
Stærðir voru: A-rými: 20.993,1 ferm., 71.276 rúmm.
B-rými: 7.228,8 ferm., 21.690,1 rúmm.
C-rými: 1.761,1 ferm.
Stærðir verða: A-rými: 22.669,1 ferm., 75.623,6 rúmm.
B-rými: 1.630,2 ferm., 2.034,8 rúmm.
C-rými: 1.901,3 ferm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50613 (01.62.980.3)
670269-2569
Knattspyrnufélagið Valur
Laufásvegi Hlíðarenda 101 Reykjavík
20. Hlíðarendi 4, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjögurra hæða fjölbýlishús með 40 íbúðum og atvinnurýmum á jarðhæð á lóð nr. 4 við Hlíðarenda.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 8. febrúar 2016 og brunahönnun frá EFLU dags. í febrúar 2016.
Stærð A-rými: 4.522,6 ferm., 15.451,9 rúmm.
B-rými: 372,5 ferm., xx rúmm.
C-rými: 191,4 ferm.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 50461 (01.41.421.7)
081064-3189
Lárus Jóhann Sigurðsson
Hlunnavogur 12 104 Reykjavík
21. Hlunnavogur 12, Kjallari - reyndarteikning/eignaskiptayfirlýsing
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum framkvæmdum innanhúss vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir hús á lóð nr. 12 við Hlunnavog.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Þinglýsa skal kvöð um aðgengi að inntökum vatns og rafmagns í bílskúr fyrir samþykkt byggingarleyfis.
Umsókn nr. 50583 (01.36.500.7)
101086-2169
Haukur Freyr Axelsson
Hofteigur 36 105 Reykjavík
250783-3969
Þórkatla Hauksdóttir
Hofteigur 36 105 Reykjavík
22. Hofteigur 36, Pallur
Sótt er um leyfi til að saga hurðargat niður úr glugga á austurhlið kjallaraíbúðar og byggja pall sbr. erindi BN025336 samþ. 30.7. 2002 við hús á lóð nr. 36 við Hofteig.
Meðfylgjandi er eignaskiptayfirlýsing sem sýnir 5,2 ferm. einkaafnotaflöt íbúðarinnar.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50657 (01.40.810.1)
670492-2069
Reitir II ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
23. Holtavegur 10, Breyta útihurð í rennihurð
Sótt er um leyfi til að breyta aðgangshurð að afgreiðslu bílaleigu á 2. hæð í rými 0202, mátlínur 10/H, sbr. erindi BN049882 í húsi á lóð nr. 10 við Holtaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50729 (01.36.020.4)
430872-0289
Norðurey ehf.
Fjarðarási 10 110 Reykjavík
24. Hrísateigur 14, Breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til að breyta þakformi, taka út svalir á norðurhlið, hækka glugga á norðurhlið og breyta stigum lítillega sbr. erindi BN049977 og nýsamþykkt deiliskipulag fyrir gististað á lóð nr. 14 við Hrísateig.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50606 (04.06.020.7)
440712-0530
Félagshús ehf.
Lambhaga 3 800 Selfoss
25. Hyrjarhöfði 3, Reyndarteikning
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum innanhúss á báðum hæðum í iðnaðarhúsi á lóð nr. 3 við Hyrjarhöfða.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50618
551211-0290
Húsasmiðjan ehf.
Holtavegi 10 104 Reykjavík
26. Kjalarvogur 12, Skrifstofu- og byggingavöruverslun
Sótt er um leyfi til að byggja byggingavöruverslun, mhl. 01, tveggja hæða skrifstofubygging, steinsteypt, einangruð og klædd að utan með sléttri málmklæðningu og mhl. 02, lagerbygging, stálgrindarhús sem hægt er að aka í gegnum á lóð nr. 12 við Kjalarvog.
Erindi fylgir brunahönnunarskýrsla frá Mannvit dags. 15. febrúar 2016.
Mhl. 01, A-rými: 3.186,6 ferm., 15.186,6 rúmm.
Mhl. 02, A-rými: 2.543,6 ferm., 20.677,4 rúmm.
B-rými: 286 ferm., 1.672 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 50593 (01.13.510.5)
691294-3749
Ránargata 18 ehf.
Ránargötu 18 101 Reykjavík
270861-4159
Ástráður Haraldsson
Frostaskjól 29 107 Reykjavík
270564-2409
Eyrún Finnbogadóttir
Frostaskjól 29 107 Reykjavík
27. Laugarásvegur 51, Breytingar innandyra
Sótt er um samþykki vegna nýs eignaskiptasamnings á því sem ekki var framkvæmt í upphafi, arinn, sorpgeymsla, eldhús á 3. hæð, einnig á áður gerðum breytingum og fyrirhuguðum sem felast í breytingum á herbergjaskipan innanhúss á öllum hæðum og breyttum hurðagötum, janframt er íbúðum fjölgað um eina íbúð í íbúðarhúsi á lóð nr. 51 við Laugarásveg.
Meðfylgjandi er umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 26. nóvember 2016 og bréf arkitekta dags. 15. febrúar 2016.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50623 (01.24.000.2)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
28. Laugavegur 107, Matarmarkaður - breytingar inni og úti
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss fyrir Hlemm matarmarkað í strætóbiðstöð á lóð nr. 107 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. mars 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2016.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50704 (01.17.150.4)
470605-1460
Stórval ehf
Skútuvogi 1e 104 Reykjavík
29. Laugavegur 20B, Stækkun á veitingastað
Sótt er um leyfi til að stækka veitingastað yfir í aðliggjandi rými á 1. hæð í húsi á lóð nr. 20B við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 50624 (01.17.201.3)
671106-0750
Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
30. Laugavegur 23, Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu og svalir við stigahús Klapparstígs 31 og byggja viðbyggingu aftan við timburhús á Laugavegi 23, innrétta verslanir á jarðhæðum og skrifstofur og tvær íbúðir á efri hæðum húsa á lóð nr. 23 við Laugaveg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 23. febrúar 2016.
Stækkun: 96,4 ferm., 366,9 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. mars 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2016.
Gjald kr. 10.100
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2016.
Umsókn nr. 50698 (01.17.220.6)
551013-1110
BP fasteignir ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
010373-2989
Sigurlaug S. Hafsteinsson
Lindarflöt 13 210 Garðabær
31. Laugavegur 28, Breyting - 1.hæð og kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð og í kjallara, sjá erindi BN050215, í veitingahúsi og hóteli á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50700 (01.17.221.7)
630513-1460
Lantan ehf.
Skólavörðustíg 18 101 Reykjavík
32. Laugavegur 34B, Breyting inni - stigi o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta steyptum stiga frá móttökusvæði á 1. hæð upp á 2. hæð ásamt breytingum á herbergjum á 2. og 3. hæð, sbr. erindi BN049879 samþ. 29. september 2016, í hóteli á lóð nr. 34B við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50738 (01.17.130.2)
580215-1300
Laugastígur ehf.
Borgartúni 29 105 Reykjavík
33. Laugavegur 4, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi að Laugavegi 4 fyrir uppsteypu á undirstöðum, botnplötu og lögnum í grunni sbr. erindi BN049191.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um að eignarhald sé ávallt á einni hendi á öllum matshlutum fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Umsókn nr. 50719 (01.11.530.3)
530511-1540
Byggakur ehf.
Klettatröð 1 235 Keflavíkurflugvöllu
34. Mýrargata 26, Breyting á frágangi svala
Sótt er um leyfi til að breyta festingum á glerhandriðum, stálbiti er felldur út og punktfesting sett í staðinn og stálvinkill límdur ofan á gler á hornum á svölum fjölbýlishúss á lóð nr. 26 við Mýrargötu.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50676 (05.84.410.1)
461010-0400
Innanríkisráðuneytið
Sölvhólsgötu 7 150 Reykjavík
35. Nesjavallaleið 9, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til breytinga á erindi BN045335, samþ. 22. janúar 2013 sem fjallar um byggingu fangelsis úr steinsteypu á einni hæð með flötu þaki og tæknirými á annarri hæð, einangrað og klætt að utan að mestu leyti með viðhaldsfrírri málmklæðningu, á Hólmsheiði á lóð nr. 9 við Nesjavallaleið.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50707 (01.24.420.1)
631210-0150
Frico ehf.
Ársölum 3 201 Kópavogur
630169-2919
Íslandshótel hf.
Sigtúni 38 105 Reykjavík
36. Rauðarárstígur 41, Ísbúð - jarðhæð
Sótt er um leyf til að innrétta ísgerð og ísbúð á jarðhæð sem snýr að götu í húsinu á lóð nr. 41 við Rauðarárstíg.
Gjald kr. 10.1000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50723 (01.46.210.1)
510907-0940
Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
37. Skeifan 11, Endurbyggja skemmur
Sótt er um leyfi til að endurbyggja skemmu eftir bruna árið 2015 í fyrri mynd án breytinga annarra en lítilsháttar fyrirkomulagsbreytinga innanhúss í þvottahúsi á lóð nr. 11 við Skeifuna.
Stærð: XXX ferm., XXX rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 50386 (01.25.520.8)
550812-0100
Enver ehf.
Lágmúla 7 105 Reykjavík
38. Skipholt 70, Ofanábygging
Sótt er um leyfi til að byggja léttbyggða inndregna 3. hæð, koma fyrir lyftu og innrétta 19 íbúðir á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 70 við Skipholt.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. í nóvember 2015, hljóðtækniskýrsla frá Hljóðtæknilausnir dags. 7. janúar 2016, minnisblað um burðarvirki dags. 2. desember 2015 og greinargerð hönnuða dags. 3. desember 2015.
Stærð A-rými: 1.911,7 ferm., 6.915 rúmm.
B-rými: 332,6 ferm., 1.136,5 rúmm.
C-rými: 92,3 ferm.
Stækkun: 491,6 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50714 (01.16.110.6)
510193-2619
Danica sjávarafurðir ehf
Suðurgötu 10 101 Reykjavík
39. Suðurgata 10, Kvistir, þakgluggar, svalir
Sótt er um leyfi til að stækka kvist á bakhlið og hækka þak á bíslagi, koma fyrir tveimur þakgluggum og byggja nýjan kvist með svölum á framhlið verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 10 við Suðurgötu.
Jafnframt er erindi BN050343 dregið til baka.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. febrúar 2016.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50693 (01.26.210.2)
480284-0709
Fjölritun Nóns ehf
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
40. Suðurlandsbraut 6, Ofanábygging
Sótt er um leyfi til að byggja 3. hæð ofaná á mhl. 01, koma fyrir svölum á suður- og norðurhlið 2. hæðar og innrétta gististað í fl. II. teg. E á 2. til 6. hæð húss á lóð nr. 6 við Suðurlandsbraut.
Stækkun húss: XX ferm., og xx rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 50694 (01.33.670.2)
581008-0150
Arion banki hf.
Borgartúni 19 105 Reykjavík
41. Sundaborg 8, Afmörkun sérnotaflata
Sótt er um samþykki á sérafmörkuðum sérafnotafleti fyrir hús á lóð nr. 8 við Sundaborg.
Meðfylgjandi eru tvær teikningar á A-4 blöðum dags. feb. 2016.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50577 (04.02.340.1)
611004-2570
Arcus ehf
Lágmúla 7 108 Reykjavík
42. Tangabryggja 2-4, Breyting inni og úti
Sótt er um samþykki á smávægilegum breytingum á útliti og innra fyrirkomulagi, sbr. erindi BN049759 samþ. 15.9. 2015, á fjölbýlishúsi á lóð nr. 2-4 við Tangabryggju.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50404 (01.13.210.3)
621014-0560
Tryggvagata ehf.
Hlíðasmára 12 201 Kópavogur
43. Tryggvagata 14, Hótel
Sótt er um leyfi til að endurbyggja framhús á áður Tryggvagötu 12, og byggja nýbyggingu með bílgeymslu fyrir 13 bíla, verslun og þjónustu á götuhæð við Tryggvagötu og neðsta hluta Norðurstígs og hótel í flokki V með 107 herbergjum á efri hæðum á sameinaðri lóð nr. 14 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir bílastæðabókhald dags. 15. desember 2015, greinargerð um hljóðvist frá EFLU dags. 15. desember 2015, stöðugleikagreining og yfirlit yfir orkubúskap bygginga frá Verkfræðistofu Reykjavíkur dags. 15. desember 2015, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 24. febrúar og 17. desember 2015, brunahönnun frá Verkís dags. í desember 2015, framkvæmdalýsing hönnuða ódagsett og umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 23. október 2007.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundur skipulagsfulltrúa frá 15. janúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2016 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. febrúar 2016 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. janúar 2016, breytt 3. febrúar 2016.
Niðurrif Vesturgata 14 og 18 og Tryggvagata 10, 12 og 14 samtals: 716,4 ferm., 2.341,9 rúmm.
Sótt var sérstaklega um niðurrif.
Nýbygging:
A-rými: 5.189,1 ferm., 17.018,9 rúmm.
B-rými: 15,3 ferm., 45,4 rúmm.
c-rými: 453,8 ferm.
Gjald kr. 9.823 + 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 50722 (01.13.720.1)
500300-2130
Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
44. Túngata 26, Breyta gluggum - hækka handrið á svölum
Sótt er um leyfi til að breyta veltigluggum í glugga með opnanlegu fagi á syðri enda suðurhliðar og austurgafli til samræmis við glugga sem búið er að breyta á vestari hluta suðurhliðar sem og að hækka núverandi handrið upp í 1,2 metra frá svalagólfi, millibil milli pílára er óbreytt en þeir framlengdir niður fyrir núverandi botnlista á svölum á Landakotsspítala á lóð nr. 26 við Túngötu.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 48461 (01.16.111.2)
520702-2880
Mangi ehf.
Túngötu 5 101 Reykjavík
45. Túngata 5, 5C - Áður gerð vinnustofa, þak yfir bílastæði o.fl.
Sótt er um samþykki á áður gerðri vinnustofu í bílskúr, mhl. 02, einnig er sótt um leyfi til að breyta hurð í glugga og byggja þak yfir bílastæði við hús á lóð nr. 5 við Túngötu.
Sbr. fyrirspurn BN048211 dags. 16. september 2014 og meðfylgjandi umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. október 2014.
Stærðir mhl. 02: 59 ferm., 192,3 rúmm. Óbreytt.
Þak yfir bílastæði: 60,1 ferm., 192,3 rúmm. B-rými.
Gjald kr. 9.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50703 (02.69.840.6)
171080-5179
Harpa Björt Barkardóttir
Laxakvísl 11 110 Reykjavík
46. Úlfarsbraut 30-32, 30 - Breyting inni, BN048528
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og víxla þvottahúsi og geymslu, sjá erindi BN048528, í parhúsi nr. 30 á lóð nr. 30-32 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50720 (02.69.870.2)
671113-0390
Urðarsel ehf.
Logafold 35 112 Reykjavík
47. Úlfarsbraut 50-56, 50 - Aðskilið byggingarleyfi
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi fyrir raðhús nr. 50, sjá erindi BN047094, á lóð nr. 50-56 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50668 (01.27.011.0)
200265-3439
Ragnar Örn Steinarsson
Úthlíð 7 105 Reykjavík
280666-2119
Sólrún W Kamban
Úthlíð 7 105 Reykjavík
48. Úthlíð 7, Byggja skúr
Sótt er um leyfi til að endurnýja gamalt leyfi sem samþykkt var 13. júlí 1995 þar sem farið var í að byggja tvöfaldan bílskúr úr steinsteypu og hætt var að byggja austur helming skúrsins og nú er farið fram á að halda áfram með verkið og byggja ofan á plötu sem er til staðar á lóð nr. 7 við Úthlíð. Stækkun bílageymslu 0102: XX ferm., XX rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. mars 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2016. Vakin er athygli á að erindið fellur undir lið 7.6 í gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 111/2014.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2016.
Umsókn nr. 50680 (01.13.640.8)
040755-5519
Sumarliði R Ísleifsson
Öldugata 3 101 Reykjavík
49. Öldugata 3, Heimagisting - 1 hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í íbúð 0101 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 3 við Öldugötu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50612 (01.13.640.5)
170366-5659
Ingvar Lundberg
Öldugata 7a 101 Reykjavík
690102-2420
Gvarius ehf
Öldugötu 7a 101 Reykjavík
50. Öldugata 7A, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að klæða og einangra, lagfæra raflagnir og innrétta sem íbúð, bakhús/bílskúr á lóð nr. 7A við Öldugötu.
Meðfylgjandi er bréf aðalhönnuðar dags. 5.1. 2016 og bréf sem sýna að skúrinn hefur gengið kaupum og sölum sem íbúð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. mars 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2016.
Gjald kr. 10.100
Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. mars 2016.
Umsókn nr. 50741 (01.19.420.3)
51. Freyjugata 35, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi til að breyta mörkum lóðarinnar Freyjugötu 41, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingar-fulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndri lóð auk lóðanna Freyjugötu 35, 37 og 39 og Hallgrímstorgs 3 (Hnitbjörg), eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, dags. 02. 03. 2016.
Lóðin Freyjugata 41 (staðgr. 1.194.206, landnr. 102550) er talin 571,6 m², lóðin reynist 568 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177, lóðin verður 566 m²
Lóðin Hallgrímstorg 3 (staðgr. 1.194.201, landnr. 102545), er talin 4380,5 m², lóðin reynist 4358 m².
Lóðin Freyjugata 35 (staðgr. 1.194.203, landnr. 102547), lóðin er talin 585,2 m², lóðin reynist 595 m².
Lóðin Freyjugata 37 (staðgr. 1.194.204, landnr. 102548), lóðin er talin 500,0 m², lóðin reynist 502 m².
Lóðin Freyjugata 39 (staðgr. 1.194.205, landnr. 102549), lóðin er talin 500,0 m², lóðin reynist 502 m².
Sbr. uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskrárritara.
Sbr. rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Lóðamörk Freyjugötu 41 eru hér afskorin sbr. forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.
Sjá einnig þinglýsta lóðaleigusamninga.
Ath: Hallgrímstorg 3 (Hnitbjörg) er eignalóð ríkissjóðs.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50740 (01.19.420.4)
52. Freyjugata 37, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi til að breyta mörkum lóðarinnar Freyjugötu 41, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingar-fulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndri lóð auk lóðanna Freyjugötu 35, 37 og 39 og Hallgrímstorgs 3 (Hnitbjörg), eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, dags. 02. 03. 2016.
Lóðin Freyjugata 41 (staðgr. 1.194.206, landnr. 102550) er talin 571,6 m², lóðin reynist 568 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177, lóðin verður 566 m²
Lóðin Hallgrímstorg 3 (staðgr. 1.194.201, landnr. 102545), er talin 4380,5 m², lóðin reynist 4358 m².
Lóðin Freyjugata 35 (staðgr. 1.194.203, landnr. 102547), lóðin er talin 585,2 m², lóðin reynist 595 m².
Lóðin Freyjugata 37 (staðgr. 1.194.204, landnr. 102548), lóðin er talin 500,0 m², lóðin reynist 502 m².
Lóðin Freyjugata 39 (staðgr. 1.194.205, landnr. 102549), lóðin er talin 500,0 m², lóðin reynist 502 m².
Sbr. uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskrárritara.
Sbr. rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Lóðamörk Freyjugötu 41 eru hér afskorin sbr. forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.
Sjá einnig þinglýsta lóðaleigusamninga.
Ath: Hallgrímstorg 3 (Hnitbjörg) er eignalóð ríkissjóðs.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50739 (01.19.420.5)
53. Freyjugata 39, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi til að breyta mörkum lóðarinnar Freyjugötu 41, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingar-fulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndri lóð auk lóðanna Freyjugötu 35, 37 og 39 og Hallgrímstorgs 3 (Hnitbjörg), eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, dags. 02. 03. 2016.
Lóðin Freyjugata 41 (staðgr. 1.194.206, landnr. 102550) er talin 571,6 m², lóðin reynist 568 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177, lóðin verður 566 m²
Lóðin Hallgrímstorg 3 (staðgr. 1.194.201, landnr. 102545), er talin 4380,5 m², lóðin reynist 4358 m².
Lóðin Freyjugata 35 (staðgr. 1.194.203, landnr. 102547), lóðin er talin 585,2 m², lóðin reynist 595 m².
Lóðin Freyjugata 37 (staðgr. 1.194.204, landnr. 102548), lóðin er talin 500,0 m², lóðin reynist 502 m².
Lóðin Freyjugata 39 (staðgr. 1.194.205, landnr. 102549), lóðin er talin 500,0 m², lóðin reynist 502 m².
Sbr. uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskrárritara.
Sbr. rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Lóðamörk Freyjugötu 41 eru hér afskorin sbr. forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.
Sjá einnig þinglýsta lóðaleigusamninga.
Ath: Hallgrímstorg 3 (Hnitbjörg) er eignalóð ríkissjóðs.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50742 (01.19.420.6)
54. Freyjugata 41, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi til að breyta mörkum lóðarinnar Freyjugötu 41, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingar-fulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndri lóð auk lóðanna Freyjugötu 35, 37 og 39 og Hallgrímstorgs 3 (Hnitbjörg), eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, dags. 02. 03. 2016.
Lóðin Freyjugata 41 (staðgr. 1.194.206, landnr. 102550) er talin 571,6 m², lóðin reynist 568 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177, lóðin verður 566 m²
Lóðin Hallgrímstorg 3 (staðgr. 1.194.201, landnr. 102545), er talin 4380,5 m², lóðin reynist 4358 m².
Lóðin Freyjugata 35 (staðgr. 1.194.203, landnr. 102547), lóðin er talin 585,2 m², lóðin reynist 595 m².
Lóðin Freyjugata 37 (staðgr. 1.194.204, landnr. 102548), lóðin er talin 500,0 m², lóðin reynist 502 m².
Lóðin Freyjugata 39 (staðgr. 1.194.205, landnr. 102549), lóðin er talin 500,0 m², lóðin reynist 502 m².
Sbr. uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskrárritara.
Sbr. rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Lóðamörk Freyjugötu 41 eru hér afskorin sbr. forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.
Sjá einnig þinglýsta lóðaleigusamninga.
Ath: Hallgrímstorg 3 (Hnitbjörg) er eignalóð ríkissjóðs.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50743 (01.19.420.1)
55. Hallgrímstorg 3, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi til að breyta mörkum lóðarinnar Freyjugötu 41, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingar-fulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar á áðurnefndri lóð auk lóðanna Freyjugötu 35, 37 og 39 og Hallgrímstorgs 3 (Hnitbjörg), eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, dags. 02. 03. 2016.
Lóðin Freyjugata 41 (staðgr. 1.194.206, landnr. 102550) er talin 571,6 m², lóðin reynist 568 m², teknir eru 2 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 218177, lóðin verður 566 m²
Lóðin Hallgrímstorg 3 (staðgr. 1.194.201, landnr. 102545), er talin 4380,5 m², lóðin reynist 4358 m².
Lóðin Freyjugata 35 (staðgr. 1.194.203, landnr. 102547), lóðin er talin 585,2 m², lóðin reynist 595 m².
Lóðin Freyjugata 37 (staðgr. 1.194.204, landnr. 102548), lóðin er talin 500,0 m², lóðin reynist 502 m².
Lóðin Freyjugata 39 (staðgr. 1.194.205, landnr. 102549), lóðin er talin 500,0 m², lóðin reynist 502 m².
Sbr. uppdrætti í safni Mælingadeildar og Lóðaskrárritara.
Sbr. rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar.
Lóðamörk Freyjugötu 41 eru hér afskorin sbr. forsögn skipulagsfulltrúa vegna aðstæðna á staðnum.
Sjá einnig þinglýsta lóðaleigusamninga.
Ath: Hallgrímstorg 3 (Hnitbjörg) er eignalóð ríkissjóðs.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50744 (01.17.410.4)
56. Hverfisgata 100A, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Breytingablaði með staðgr. 1.174.1 vegna skiptingar á lóð Hverfisgötu 100A í tvær lóðir, og á samþykki á Lóðauppdrætti með staðgr. 1.174.1, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 04. 03. 2016.
Lóðin Hverfistgata 100A (staðgr. 1.174.104, landnr. 101582) er 421 m², teknir eru 272 m² af lóðinni og gert að nýrri lóð, Hverfisgötu 100C, lóðin Hverfistgata 100A verður 149 m².
Ný lóð, Hverfisgata 100C (staðgr. 1.174.131, landnr. 224089) fær 272 m² frá Hverfisgötu 100A, lóðin Hverfisgata 100C verður 272 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulagsráði þann 01. 06. 2005, samþykkt í borgarráði þann 09. 06. 2005 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 11. 08. 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50745
57. Hverfisgata 100C, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Breytingablaði með staðgr. 1.174.1 vegna skiptingar á lóð Hverfisgötu 100A í tvær lóðir, og á samþykki á Lóðauppdrætti með staðgr. 1.174.1, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 04. 03. 2016.
Lóðin Hverfistgata 100A (staðgr. 1.174.104, landnr. 101582) er 421 m², teknir eru 272 m² af lóðinni og gert að nýrri lóð, Hverfisgötu 100C, lóðin Hverfistgata 100A verður 149 m².
Ný lóð, Hverfisgata 100C (staðgr. 1.174.131, landnr. 224089) fær 272 m² frá Hverfisgötu 100A, lóðin Hverfisgata 100C verður 272 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulagsráði þann 01. 06. 2005, samþykkt í borgarráði þann 09. 06. 2005 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 11. 08. 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50632 (01.18.444.3)
060870-5359
Margrét Harðardóttir
Sóleyjarimi 59 112 Reykjavík
58. Baldursgata 7A, (fsp) - Skipta í tvær íbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra skipulagi og skipta í tvær íbúðir íbúð 0201 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 7A við Baldursgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. mars 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. mars 2016.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. mars. 2016.
Umsókn nr. 50677 (01.86.100.2)
270856-5949
Oddný Guðrún Sverrisdóttir
Kelduland 1 108 Reykjavík
59. Kelduland 1-21, (fsp) 1 - Gluggi á gafl
Spurt er hvort setja megi opnanlegan baðherbergisglugga á 2. hæð á gafl fjölbýlishússins á lóð nr. 1 við Kelduland. Meðfylgjandi er bréf umsækjanda dags. 18.2. 2016 og samþykki meðeigenda.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. mars 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2016.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. mars. 2016.
Umsókn nr. 50580 (01.17.413.0)
080849-3709
Björn Stefán Hallsson
Álakvísl 134 110 Reykjavík
60. Laugavegur 95-99, (fsp) - Hótel
Spurt er hvort leyft yrði að byggja inndregna 4. hæð Laugavegsmegin og innrétta gististað í flokki V, með 101 herbergjum og verslunum og veitingarýmum á jarðhæð í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 95-99 við Laugaveg.
Erindi fylgir umboð Péturs Guðmundssonar dags. 28. janúar 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. mars 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2016.
Afgreitt
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2016. Vakin er athygli á að jákvætt er tekið í að breyta deiliskipulagi til samræmis við erindið.