Álfab. 12-16/Þönglab.,
Ármúli 8,
Árvað 5,
Borgartún 28,
Efstaleiti 1,
Faxaskjól 19,
Freyjugata 44,
Grandagarður 8,
Grensásvegur 12,
Gvendargeisli 16,
Haukdælabraut 74,
Hlunnavogur 12,
Hólmaslóð 4,
Hrefnugata 4,
Hringbraut Landsp.,
Hringbraut Landsp.,
Hverfisgata 113-115,
Laugavegur 12B,
Laugavegur 16,
Laugavegur 170-174,
Laugavegur 28,
Leifsgata 22,
Lin29-33Vat13-21Skú12,
Síðumúli 1,
Skeiðarvogur 20,
Skúlagata 14-16,
Skúlagata 14-16,
Skúlagata 17,
Snorrabraut 27-29,
Sólvallagata 63,
Spóahólar 12-20,
Suðurhólar 19,
Tómasarhagi 51,
Tunguháls 8,
Úlfarsbraut 18-20,
Þórsgata 9,
Ægisíða 123,
Öldugrandi 1-9,
Álfab. 12-16/Þönglab.,
Tangabryggja 2-4,
Skeiðarvogur 20,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
858. fundur 2016
Árið 2016, þriðjudaginn 12. janúar kl. 10:09 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 858. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Nikulás Úlfar Másson, Björn Kristleifsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Jón Hafberg Björnsson, Eva Geirsdóttir, Björgvin Rafn Sigurðarson og Sigrún Reynisdóttir
Fundarritari var Björgvin Rafn Sigurðarson
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 50455 (04.60.350.3)
411106-1010
Faxar ehf.
Síðumúla 20 108 Reykjavík
1. Álfab. 12-16/Þönglab., Álfabakki 14 - Apótek - breyting mhl.02
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta verslunarrými þannig að komið er fyrir apóteki í mhl. 02 í rými 0101 í húsinu á lóð nr. 14 við Álfabakka.
Bréf frá hönnuði dags. 5. jan. 2016. Umsögn brunahönnuðar dags. 4. jan. 2016 fylgir.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50390 (01.29.000.3)
560108-1760
Fasteignafélagið Einar Farestve
Borgartúni 28 105 Reykjavík
2. Ármúli 8, Þak
Sótt er um leyfi til að byggja uppstólað þak með tveggja gráðu halla og tvöföldu pappalagi á vestari hluta húss á lóð nr. 8 við Ármúla.
Meðfylgjandi á teikningu er samþykki meðeiganda.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50398 (04.73.110.1)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
3. Árvað 5, Framreiðsla í leikskóla
Sótt er um leyfi til að innrétta aðstöðu til upphitunar á aðfluttum mat og uppvöskunar í stað kælis, frystis og geymslu í leikskóladeild Norðlingaskóla á lóð nr. 5 við Árvað.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 50166 (01.23.010.1)
690612-0970
HEK ehf.
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
4. Borgartún 28, 28a - íbúðar- og verslunarrými
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús, einangrað að utan og klætt zinki, timburklæðningu og virocplötum, 6 hæðir og inndregin 7. hæð með 21 íbúð, skrifstofuhúsnæði á 1. hæð og bílgeymslu í kjallara fyrir 23 bíla á lóð nr. 28 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. nóvember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. nóvember 2015.
Einnig samþykki meðlóðarhafa dags. 1. júní 2015.
Niðurrif: Fastanr. 201-0018, mhl. 02, merkt 0101 vörugeymsla.
Stærð A-rými: 3.541,8 ferm., 10.607,1 rúmm.
B-rými: 178 ferm., xx rúmm.
C-rými: 202 ferm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50068 (01.74.540.1)
600307-0450
Ríkisútvarpið ohf.
Efstaleiti 1 150 Reykjavík
5. Efstaleiti 1, Setja upp fjarskiptaskerma
Sótt er um leyfi til að setja upp tvo fjarskiptaskerma, 8 metra í þvermál á steypta þakplötu 1. hæðar á austurhlið á húsinu á lóð nr. 1 við Efstaleiti.
Umsókn frá hönnuði í tölvupósti um að láta grenndarkynna erindið dags. 4. nóv. 2015 fylgir. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. október 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. október 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. janúar 2016 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 1. desember til og með 22. desember 2015. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50442 (01.53.340.1)
501213-1870
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
500269-6779
Síminn hf.
Ármúla 25 108 Reykjavík
6. Faxaskjól 19, Farsímaloftnet
Sótt er um leyfi fyrir tvo farsímasenda á skorsteini skolpdælustöðvar á lóð nr. 19 við Faxaskjól.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 50143 (01.19.610.2)
120473-3529
Brynjar Pétursson Young
Freyjugata 44 101 Reykjavík
7. Freyjugata 44, Kvistir, þakgluggar, anddyri o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta þakgluggum, byggja kvisti og svalir á rishæð, byggja anddyri með svölum á þaki á norðurhlið, breyta útitröppum og klæða með koparklæðningu þak fjölbýlishúss á lóð nr. 44 við Freyjugötu.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda dags. 4. nóvember 2015 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. janúar 2016. Erindið var grenndarkynnt frá 25. nóvember til og með 23. desember 2015. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 29,9 ferm., 61,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 50429 (01.11.510.1)
450105-4810
Víkin - Sjóminjasafn í Re ses.
Grandagarði 8 101 Reykjavík
8. Grandagarður 8, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á erindi BN045353, skrifstofa er stúkuð af og snyrting stækkuð í rými 0104 í húsinu á lóð nr. 8 við Grandagarð.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 48915 (01.29.540.6)
440612-1050
Hraunbrekka ehf.
Fýlshólum 6 111 Reykjavík
9. Grensásvegur 12, Ofanábygging - mhl.01 - breyting inni mhl.02
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna hæð ofan á mhl. 01 og innrétta í honum 24 íbúðir í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Lagt fram bréf hönnuðar dags. 28. október 2015.
Meðfylgjandi eru skýringar sem sendar voru í tölvupósti 24. júlí 2015, umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 15. ágúst 2014 og 22. janúar 2015, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. september og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2015, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. janúar 2016 og umsögn skrifstofu sviðsstjóra og skipulagsfulltrúa dags. 5. janúar 2016 .
Stækkun mhl. 01: 558,3 ferm., 1.863,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa 5. janúar 2016.
Umsókn nr. 50156 (05.13.520.2)
070169-5849
Vilhjálmur Hreinsson
Gvendargeisli 16 113 Reykjavík
140178-4899
Fríða Rut Heimisdóttir
Gvendargeisli 16 113 Reykjavík
10. Gvendargeisli 16, Hækka þak - byggja setustofu
Sótt er um leyfi til að hækka þak og byggja setustofu á 2. hæð, sbr. fyrirspurn BN049939, einnig er sótt um samþykki á þegar gerðum breytingum innanhúss, í einbýlishúsi á lóð nr. 16 við Gvendargeisla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. janúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. janúar 2016.
Stækkun: 41,2 ferm., 59,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50444 (05.11.430.1)
051179-4639
Þórunn Kristín Snorradóttir
Ólafsgeisli 7 113 Reykjavík
11. Haukdælabraut 74, Breyting - gluggi, gólfplata, svalarhandrið
Sótt er um leyfi til breytinga á nýsamþykktu erindi BN050231 sem felast í að glugga er breytt, gólfplata þykkt og svalahandrið lagfært í einbýlishúsi á lóð nr. 74 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 50461 (01.41.421.7)
081064-3189
Lárus Jóhann Sigurðsson
Hlunnavogur 12 104 Reykjavík
12. Hlunnavogur 12, Kjallari - breyting/eignaskiptayfirlýsing
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum framkvæmdum innanhúss vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið á lóð nr. 12 við Hlunnavog.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50397 (01.11.140.1)
621210-0250
Potter ehf.
Hafnargötu 27a 230 Keflavík
13. >Hólmaslóð 4, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi innanhúss sem felst í að lagersvæði, pökkun og starfsmannarými er stækkað á 1. hæð í húsi á lóð nr. 4 við Hólmaslóð.
Jafnframt er erindi BN050286 dregið til baka.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49408 (01.24.730.2)
100271-4949
Kristján Már Atlason
Hrefnugata 4 105 Reykjavík
130275-5329
Arndís Guðjónsdóttir
Hrefnugata 4 105 Reykjavík
14. Hrefnugata 4, Svalir - Endurnýjað leyfi
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 4 við Hrefnugötu.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 30. september 2015 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. janúar 2016. Erindið var grenndarkynnt frá 9. desember 2015 til og með 6. janúar 2016. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50468 (01.19.890.1)
500300-2130
Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
15. Hringbraut Landsp., takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir jarðvinnu vegna viðbyggingar við Landspítala við Hringbraut sbr. erindi BN050370.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 50414 (01.19.890.1)
500300-2130
Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
16. Hringbraut Landsp., Eiríksgata 36 - Breyta eldvarnarskilgreiningum
Sótt er um leyfi til að breyta eldvarnarskilgreiningum vegna athugasemda við lokaúttekt á nýrri bráðalyftu sbr. erindi BN047644 fyrir Landspítalann á lóð nr. 36 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 50392 (01.22.200.1)
690981-0259
Ríkiseignir
Borgartúni 7 150 Reykjavík
17. Hverfisgata 113-115, Búningsherbergi - kjallara
Sótt er um leyfi til að koma fyrir búningsherbergjum starfsfólks í norðvesturhluta kjallara húss á lóð nr. 113-115 við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er teikning sem sýnir fyrri notkun.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50348 (01.17.140.2)
680306-1410
Laugavegur 12b ehf.
Pósthólf 5378 125 Reykjavík
18. Laugavegur 12B, Stækkun hótels, nýbygging o.fl.
Sótt er um leyfi til að rífa austari hluta húss, hækka þann vestari um eina hæð og byggja steinsteypta viðbyggingu, fjórar hæðir og kjallara, opna yfir lóðamörk á nr. 16 og innrétta nýtt anddyri/aðalinngang og stækkun á Hótel Skjaldbreið sem þar er, á lóð nr. 12B við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. janúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2016 og brunahönnun dags. 30. nóvember 2015.
Niðurrif: xx ferm., xx rúmm.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50347 (01.17.140.3)
570200-2590
Fasteignafélagið Höfn ehf
Aðalstræti 6 101 Reykjavík
19. Laugavegur 16, Stækkun hótels, nýbygging o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu á baklóð, þrjár hæðir og kjallara, opna yfir lóðamörk á nr. 12 og innrétta á Hótel Skjaldbreið á lóð nr. 16 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. janúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2016 og brunahönnun dags. 30. nóvember 2015.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50336 (01.25.020.1)
631202-3060
Hekla fasteignir ehf.
Laugavegi 174 105 Reykjavík
20. Laugavegur 170-174, 174 - Breyting 1. og 3. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í söludeild og koma fyrir nýjum dyrum á 1. hæð og til að breyta eldhúsi, matsal og snyrtingum á 3. hæð í húsi nr. 174 á lóð nr. 170-174 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50215 (01.17.220.6)
010373-2989
Sigurlaug S. Hafsteinsson
Lindarflöt 13 210 Garðabær
551013-1110
BP fasteignir ehf.
Síðumúla 29 108 Reykjavík
21. Laugavegur 28, Hótel - breyting inni
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr gleri á baklóð, endurgera þak, gera nýjan flóttastiga og byggja kvist á suðurhlið, gera útskot úr gleri og klæða norðurhlið, koma fyrir heitum pottum á svölum, koma fyrir lyftu og innrétta gististað í flokki V, teg. hótel með 20 herbergjum fyrir 40 gesti í húsi á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. desember 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. desember 2015, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 17. desember 2015 og brunahönnun dags. í desember 2015.
Stækkun: 111,4 ferm., 353 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 49975 (01.19.521.0)
191057-3339
Þorvaldur Þorvaldsson
Leifsgata 22 101 Reykjavík
22. Leifsgata 22, Svalir 1. & 2. hæð
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og gera nýjar dyr út á þær á 1. og 2. hæð á suðvesturhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 22 við Leifsgötu.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda í Leifsgötu 18-22 dags. í september 2015.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. október 2015 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. október 2015.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. janúar 2016 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 2. desember til og með 30. desember 2015. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50373 (00.00.000.0)
131274-5489
Alfreð Hauksson
Vatnsstígur 19 101 Reykjavík
23. Lin29-33Vat13-21Skú12, Vatnsstígur 19 - Loka svölum
Sótt er um leyfi til að loka með póstalausri glerlokun svölum á íbúð 0103 á lóð nr. 19 við Vatnsstíg.
Erindi fylgir afrit af kaupsamningi þar sem í er heimild til lokunar á svölum.
Stærð: 8,4 ferm., 24,9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50450 (01.29.200.1)
570169-6539
Garðyrkjufélag Íslands
Síðumúla 1 108 Reykjavík
24. Síðumúli 1, Breyting inni - eldhús/snyrting
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, m. a. bæta við snyrtingu, snúa útidyrahurð og færa eldhúsinnréttingu og innrétta skrifstofu og félagsheimili fyrir Garðyrkjufélag Íslands, flokkur I teg. G fyrir 120 gesti, í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 1 við Síðumúla.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 50425 (01.44.101.6)
630707-1020
B13 ehf.
Skútuvogi 11a 104 Reykjavík
25. Skeiðarvogur 20, Svalir miðhæð - breyting kjallara
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptar svalir á suðurhlið 1. hæðar fjölbýlishúss á lóð nr. 20 við Skeiðarvog.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50374 (01.15.230.1)
011260-2929
Sveinbjörn Brandsson
Lindargata 37 101 Reykjavík
260563-5729
Birna Antonsdóttir
Lindargata 37 101 Reykjavík
26. Skúlagata 14-16, Lindargata 37 - Loka tvennum svölum
Sótt er um leyfi til að loka tvennum svölum með póstalausu glerjunarkerfi í íbúð 0701 í fjölbýlishúsinu Lindargata 37 á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Erindi fylgir samþykkt húsfélags dags. 2 október 2007sem heimilar lokun svala.
Stærð svalalokana: 18,6 ferm., 55,8 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50293 (01.15.230.1)
120562-5929
Björg Bergsveinsdóttir
Bandaríkin
27. Skúlagata 14-16, Loka bílgeymslu
Sótt er um leyfi til að loka bílageymslu á fleti 1 (kjallara) í matshluta 11, með bílskúrshurð og gera að séreignarhluta, jafnframt færist geymsla vestan við stiga frá matshluta 11 til matshluta 16 og sameinast hinum nýja séreignarhluta bílskúrsins í Vatnsstíg 14, mhl. 11, á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Meðfylgjandi er samþykki stjórnar húsfélagsins dags. 17.11. 2015 og brunahönnunarskýrsla Eflu dags. 17.11. 2015, einnig bréf formanns stjórnar dags. 28.12. 2015 og útskrift úr fundargerð húsfundar dags. 25.3. 2014, kaupin hafa farið fram.
Gjald kr. 9.812
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 50453 (01.15.410.2)
480212-0530
SRE-Skúla ehf.
Borgartúni 27 105 Reykjavík
28. Skúlagata 17, Dominos - 0103 og 0005 sbr. BN050228
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050228 þannig að innra skipulagi í rými 0103 og 0005 verður breytt samkvæmt bréfi frá hönnuði í húsinu á lóð nr. 17 við Skúlagötu.
Bréf frá hönnuði sem vísar í breytingar dags. 30. des. 2015 fylgir.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50440 (01.24.001.1)
690914-1660
Vatnaborg ehf.
Kópavogsbakka 2 200 Kópavogur
29. Snorrabraut 27-29, 27 - Kaffistofa- og salernisaðstaða SVR
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi jarðhæðar 0101 þannig að fjölgað er um tvö salerni, breytt er staðsetningu á eldhúsinnréttingu og fastur gluggi gerður að opnanlegum glugga í húsinu á lóð nr. 27 við Snorrabraut.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 50457 (01.13.900.1)
640810-0760
G Travel ehf.
Pósthólf 251 121 Reykjavík
030669-4799
Einar Kristjánsson
Ásvallagata 22 101 Reykjavík
30. Sólvallagata 63, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi innanhúss í húsi á lóð nr. 63 við Sólvallagötu.
Gjald kr. 10.100
Synjað.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar.
Umsókn nr. 50465 (04.64.810.1)
440609-1470
Spóahólar 16-20,húsfélag
Pósthólf 8940 128 Reykjavík
31. Spóahólar 12-20, 16-20 - Klæða suðurhlið og gafla mhl. 03 og 05
Sótt er um leyfi til að klæða fleti á suðurhlið með sléttri álklæðningu á hefðbundnu leiðarakerfi með 50 mm steinullareinangrun og koma fyrir fjórum svalalokunum á íbúðir í mhl. 03 ????, 05 ????, 05 ???? og 05 ????. í fjölbýlishúsinu nr. 16-20 á lóð nr. 12-20 við Spóahóla
Umsögn burðarvirkishönnuðar dag. 4. jan. 2016 og samþykkt frá lögboðuðum húsfélagsfundi dags. 3. nóv. 2015 fylgir.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50430 (04.64.560.2)
570480-0149
Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
32. Suðurhólar 19, Aðstaða starfsfólks - 2.hæð
Sótt er um leyfi til að stækka miðjurými annarar hæðar og nýta fyrir aðstöðu starfsfólks í leikskólanum Suðurborg á lóð nr. 19 við Suðurhóla.
Stækkun: 74 ferm., 206,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 50402 (01.54.501.3)
240860-5979
Guðlaugur Jónasson
Tómasarhagi 51 107 Reykjavík
070673-4289
Vera Júlíusdóttir
Bretland
33. Tómasarhagi 51, Hækka útveggi og þak bílskúrs
Sótt er um leyfi til að hækka útveggi um 35 cm og þak bílskúrsins á þrjá vegu, þakhæð til suðurs verður óbreytt, borðarviðir þaks verði endurnýjaðir, þakhalli aukinn til samræmis við hækkun, þak einangrað og gengið frá brunavörnum milli eignarhluta bílskúrs á lóð nr. 51 við Tómasarhaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. janúar 2016 fylgir erindinu.
Stærðir eftir stækkun: 75,3 ferm., 224,9 rúmm.
Stækkun: 0,0 ferm., 9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 50456 (04.34.210.1)
410715-0660
Þrjú M fasteignir ehf.
Álandi 1 108 Reykjavík
34. Tunguháls 8, Breyting - geymslur, vörumóttaka, afgreiðsla o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta uppröðun á geymslum, færa afgreiðslu og vörumóttöku á fyrstu hæð til, setja nýja inngönguhurð með skyggni á norðurhlið, innkeyrsluhurð á 2. hæð breytt í inngönguhurð með skyggni, stigi inni við austurenda og svalir á suðurhlið tekið burt í vörugeymslu, mhl. 02 á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50466 (02.69.840.3)
700106-1360
K16 ehf
Haukdælabraut 102 113 Reykjavík
35. Úlfarsbraut 18-20, Breyting - BN036214
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, svalir hafa verið stækkaðar, útitröppum og innra skipulagi hefur verið breytt í parhúsi á lóð nr. 18-20 við Úlfarsbraut.
stækkun/minnkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50412 (01.18.111.1)
240957-4349
Helga Rakel Stefnisdóttir
Espigerði 2 108 Reykjavík
36. Þórsgata 9, Breytingar sbr. BN048702
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048702, koma fyrir nýjum glugga í bílgeymslu, færa gönguhurð, gólf á milli hæða endurnýjað, þak á útigeymslu mhl. 02 endurnýjað og fyllt er upp í lagnakjallara og plata steypt yfir í húsinu á lóð nr. 9 við Þórsgötu.
[Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50454 (01.53.200.4)
690915-1030
Borðið ehf.
Ægisíðu 123 107 Reykjavík
37. Ægisíða 123, Breyting á (50133) úr flokki 1 í 2
Sótt er um leyfi til að breyta veitingaflokki úr I í II í nýsamþykktu veitingahúsi á lóð nr. 123 við Ægisíðu.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 50357 (01.51.100.2)
020872-5519
Eggert Sigurjón Birgisson
Öldugrandi 9 107 Reykjavík
38. Öldugrandi 1-9, 9 - Endurnýjun á BN039544, geymslur í risi
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN039544, þar sem veitt var leyfi til að innrétta geymslu í rishæð, setja þakglugga á rýmið og fellistiga úr íbúðum 0301, 0302, 0303 og 0304 í fjölbýlishúsi nr. 9, á lóð nr. 1-9 við Öldugranda.
Erindi fylgir afrit af fundargerð húsfundar dags. 23. febrúar 2005.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 50462 (04.60.350.3)
39. Álfab. 12-16/Þönglab., mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti með staðgr. 4.603.5 vegna lóðarinnar Þönglabakki 1 og 6 og Álfabakka 12, 14, 14A, 14B og 16 (staðgr. 4.603.503, landnr. 111722), þ.e. ein lóð, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 28. 12. 2015.
Breytingablað eða ígildi þess (Tillaga að sameiningu lóða) af lóðinni var samþykkt
í byggingarnefnd þann 08. 02. 1996. Sjá deiliskipulagsbreytingu sem var samþykkt í borgarráði þann 17. 03. 2011, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsstjóra þann 20. 05. 2011 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 01. 09. 2011.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50463 (04.02.340.1)
40. ">Tangabryggja 2-4, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðamarkabreytingu af lóðinni Tangabryggja 2-4 (staðgr. 4.023.401, landnr. 216248), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 04. 01. 2016.
Lóðin Tangabryggja 2-4 (staðgr. 4.023.401, landnr. 216248) er 1694 m², teknir eru 184 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221447), bætt er 723 m² við lóðina af Hafnarlandi (landnr 110504), bætt er 566 m² við lóðina úr borgarlandi (landnr. 221447) , leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 2800 m²
og verður númeruð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 10. 12. 2014, samþykkt í borgarráði þann 18. 12. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 09. 02. 2015.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 50361 (01.44.101.6)
630707-1020
B13 ehf.
Skútuvogi 11a 104 Reykjavík
41. Skeiðarvogur 20, (fsp) - Byggja bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr í suðvesturhorni lóðar nr. 20 við Skeiðarvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. janúar 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2016.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2016.