Tómasarhagi 51
Verknúmer : BN050402
858. fundur 2016
Tómasarhagi 51, Hækka útveggi og þak bílskúrs
Sótt er um leyfi til að hækka útveggi um 35 cm og þak bílskúrsins á þrjá vegu, þakhæð til suðurs verður óbreytt, borðarviðir þaks verði endurnýjaðir, þakhalli aukinn til samræmis við hækkun, þak einangrað og gengið frá brunavörnum milli eignarhluta bílskúrs á lóð nr. 51 við Tómasarhaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. janúar 2016 fylgir erindinu.
Stærðir eftir stækkun: 75,3 ferm., 224,9 rúmm.
Stækkun: 0,0 ferm., 9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
568. fundur 2016
Tómasarhagi 51, Hækka útveggi og þak bílskúrs
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. desember 2015 þar sem sótt er um leyfi til að hækka útveggi um 35 cm og þak bílskúrsins á þrjá vegu, þakhæð til suðurs verður óbreytt, borðarviðir þaks verði endurnýjaðir, þakhalli aukinn til samræmis við hækkun, þak einangrað og gengið frá brunavörnum milli eignarhluta bílskúrs á lóð nr. 51 við Tómasarhaga.
Stærðir eftir stækkun: 75,3 ferm., 224,9 rúmm. Stækkun: 0,0 ferm., 9 rúmm. Gjald kr. 9.823
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið.
856. fundur 2015
Tómasarhagi 51, Hækka útveggi og þak bílskúrs
Sótt er um leyfi til að hækka útveggi um 35 cm og þak bílskúrsins á þrjá vegu, þakhæð til suðurs verður óbreytt, borðarviðir þaks verði endurnýjaðir, þakhalli aukinn til samræmis við hækkun, þak einangrað og gengið frá brunavörnum milli eignarhluta bílskúrs á lóð nr. 51 við Tómasarhaga.
Stærðir eftir stækkun: 75,3 ferm., 224,9 rúmm.
Stækkun: 0,0 ferm., 9 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.