Aragata 15, Austurbakki 2, Austurstræti 6, Baldursgata 32, Baldursgata 32, Baldursgata 34, Baldursgata 34, Bíldshöfði 9, Bjargarstígur 2, Borgartún 8-16, Borgartún 8-16, Bókhlöðustígur 2, Dalsel 12, Dragháls 14-16, Elliðavað 13-17, Fannafold 120-122, Fiskislóð 3, Fiskislóð 43, Grjótasel 4, Grænlandsleið 25, Haukdælabraut 38, Haukdælabraut 66, Heiðargerði 72, Hestháls 2-4, Hjallavegur 8, Hraunbær 102A, Hraunbær 102D og 102E, Hraunbær 123, Höfðabakki 9, Jötnaborgir 9-11, Klettháls 9, Kringlan 5, Lambhagavegur 2-4, Laufásvegur 19, Laugavegur 105, Laugavegur 12, Laugavegur 20A, Laugavegur 28, Laugavegur 55, Laugavegur 7, Lautarvegur 30, Lækjargata MR, Nauthólsvegur 89, Njálsgata 23, Norðurgarður 1, Nökkvavogur 22, Óðinsgata 15, Skildingatangi 1, Skipholt 70, Smáragata 12, Sóleyjarimi 6, Stakkholt 2-4, Steinagerði 4, Tjarnargata 30, Veghús 7-17, Viðarás 91-101, Árleynir 4 og Keldnaholt, Háagerði 59, Hjallavegur 19, Logafold 188, Sogavegur 119, Sundlaugavegur 37, Vesturgata 6-10A/Tryggvagata 18, Þórsgata 15,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

709. fundur 2012

Árið 2012, þriðjudaginn 27. nóvember kl. 10:40 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 709. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Stefán Hallsson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Óskar Torfi Þorvaldsson, Sigrún Reynisdóttir og Harri Ormarsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 45193 (01.63.050.2)
070351-4399 Ingigerður Á Guðmundsdóttir
Aragata 15 101 Reykjavík
1.
Aragata 15, Stækka sorpgeymslu og br. þaki bílskúrs
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, BN043742, þannig að sorpgeymsla sem er staðsett inni í bílskúr er stækkuð. Við það færist hurðarop á framhlið bílskúrs og þak á bílskúr verður gert einhalla að húsi á lóð nr. 15 við Aragötu.
[Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 16. nóvember 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45250 (01.11.980.1)
501105-1390 Totus ehf.
Austurbakka 2 101 Reykjavík
110457-2789 Sigurður Einarsson
Sólberg 2 221 Hafnarfjörður
2.
>Austurbakki 2, Rými 6. og 7. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta rými 6. og 7. hæðar þar sem innrétta á eldhús sem tengist starfsemi þessara svæða og aðrar innri breytinga í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Bréf frá hönnuði dags. 20. nóv. 2012.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 44793 (01.14.040.3)
630412-1370 Microbar ehf.
Útvík 551 Sauðárkrókur
701210-1580 Austur 6 ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
3.
Austurstræti 6, Veitingafl. III
Sótt er um leyfi til þess að breyta vínveitingaleyfi úr flokki ll í flokk lll og og breyta lítillega innra fyrirkomulagi kráar á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 6 við Austurstræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 14. maí 2012 (vegna fyrirspurnarerindis BN044439) fylgir erindinu.
Hljóðvistarskýrsla dags. 19.06.2012 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 19. júlí 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 45138 (01.18.632.1)
681111-1070 Dán tán ehf.
Suðurlandsbraut 12 108 Reykjavík
4.
Baldursgata 32, Fjölbýlishús - sjö íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, einangrað að innan og með bárujárnsklæddu timburþaki fjögurra hæða og sjö íbúða fjölbýlishús á lóð nr. 32 við Baldursgötu.
Sótt er um undanþágu frá nýrri byggingarreglugerð sbr. gr. 17.1.2 ákvæði til bráðabirgða í bréfi arkitekts dags. 16. nóvember 2012.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. nóvember 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 9. nóvember 2012.
Einnig mótmæli frá eiganda 0102 og eiganda 0103 í Freyjugötu 14 dags. 26. nóvember 2012.
Stærðir:
1. hæð 145 ferm., 2. hæð 140,8 ferm., 3. hæð 111,4 ferm., 4. hæð 55,3 ferm.
Samtals 452,6 ferm., 1.351,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 114.861

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43948 (01.18.632.1)
681111-1070 Dán tán ehf.
Suðurlandsbraut 12 108 Reykjavík
5.
Baldursgata 32, Niðurrif
Sótt er um leyfi til niðurrifs, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar skv. skipulagi frá 2009 og BN045139, einbýlishússins á lóðinni nr. 32 við Baldursgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 8. desember 2011. Einnig bréf byggingarfulltrúa vegna trjágróðurs dags. 29. júní 2011 og minnispunktar frá byggingarfulltrúa ódagsettir.
Niðurrif: Fastanr. 200-7689, merkt 01 0101 einbýlishús 201 ferm.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43949 (01.18.632.2)
681111-1070 Dán tán ehf.
Suðurlandsbraut 12 108 Reykjavík
6.
Baldursgata 34, Niðurrif
Sótt er um leyfi til niðurrifs, vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar skv. skipulagi frá 2009, og erindi BN045138, einbýlishússins á lóðinni nr. 34 við Baldursgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 8.12. 2011 og minnispunktar byggingarfulltrúa ódags.
Niðurrif: Fastanr. 200-7690 merkt 01 0101 raðhús 98,7 ferm.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 45139 (01.18.632.2)
681111-1070 Dán tán ehf.
Suðurlandsbraut 12 108 Reykjavík
7.
39">Baldursgata 34, Fjölbýlishús - þrjár íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, einangrað að innan og með bárujárnsklæddu timburþaki þriggja hæða og þriggja íbúða fjölbýlishús með undirgangi á lóð nr. 34 við Baldursgötu.
Sótt er um undanþágu frá nýrri byggingarreglugerð sbr. gr. 17.1.2, ákvæði til bráðabirgða í bréfi arkitekts dags. 23. október 2012.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. nóvember 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 9. nóvember 2012. Samþykki eigenda Þórsgötu 14 fylgir með.
Stærðir:
1. hæð 54,3 ferm., 2. hæð 63,4 ferm., 3. hæð 37,6 ferm.
Samtals 155,3 ferm., 504,3 rúmm.
B-rými 13,4 ferm.
Gjald kr. 8.500 + 42.865

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 39315 (04.06.200.1)
420307-3300 Umtak fasteignafélag ehf.
Borgartúni 19 105 Reykjavík
8.
Bíldshöfði 9, Gaskútageymsla
Sótt er um leyfi til að byggja geymslu til að geyma gaskúta, utan á atvinnuhúsið á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Bréf frá hönnuði dags. 22. nóv. 2012 og Bréf frá N1 dags. 27.jan. 2012 Stækkun: 17,9 ferm og 46,8 rúm.
Gjöld kr. 7.300 + 8.500 + 3.978

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45263 (01.18.431.0)
431087-8129 Bjargarstígur 2,húsfélag
Bjargarstíg 2 101 Reykjavík
9.
Bjargarstígur 2, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningu vegna eignaskiptasamnings fyrir fjölbýlis á lóð nr. 2 við Bjargarstíg.
Meðfylgjandi er bréf aðalhönnuðar dags. 20.11. 2012, fundargerð húsfundar dags. 19.11. 2012, bréf eiganda 0201 dags. 22.11. 2012, greinargerð eiganda 0201 dags. 21.11. 2012, afsal dags. 22.4. 1987, virðingarmat dags. 1.8. 1942.
Mótmæli eins eigenda (tölvubréf dags. 22. nóvember 2012) fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45135 (01.22.010.7)
681205-3220 Höfðatorg ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
10.
Borgartún 8-16, Bílakjallari, reyndarteikning
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu af bílakjallara B1 og B2 og sótt um að bílastæðakrafa verði lækkuð úr 1/35 í 1/50 í B1 á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Einnig er sótt um leyfi fyrir breyttu innra fyrirkomulagi í rými 0101 í sama húsi.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 45133 (01.22.010.7)
681205-3220 Höfðatorg ehf.
Stórhöfða 34-40 110 Reykjavík
11.
Borgartún 8-16, Fjölga eignum í Höfðatorgi
Sótt er um að fjölga eignum á Höfðatorgi samkvæmt meðfylgjandi töflu.
Eignirnar verða:
Eign 01 0101 - B1 - Borgartún 12-14
Eign 03 0101 - H1 - Turninn/Höfðatún 2
Eign 04 0101 - Fyrirhuguð hótelbygging
Eign 05 0101 - mhl.05 (Höfðatún 12), mhl. 06 (Höfðatún 12A) og mhl. 07 (Skúlagata 63).
(Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 7.11. 2012, breytt 19.11. 2012 og minnisblað vegna brunahönnunar dags. 8.11. 2012).
Á lóðinni Borgartún 8-16.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45163 (01.18.310.7)
610312-0120 YUZU ehf.
Bókhlöðustíg 2 101 Reykjavík
210973-4789 Völundur Snær Völundarson
Bókhlöðustígur 2 101 Reykjavík
12.
Bókhlöðustígur 2, Stækkun kjallara, svalir
Sótt er um leyfi til að stækka kjallara til austurs og innrétta í honum eldhús og veitingasal fyrir 40 gesti og veitingaflokk II en á hæðinni og undir risi er íbúð í húsinu sem byggt var 1882 á lóðinni nr. 2 við Bókhlöðustíg.
Meðfylgjandi er umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 26.10. 2012 og Húsafriðunarnefndar dags. 29.10. 2012.
Stærðir: 365,4 ferm., 1.055,2 rúmm.
Stækkun: 81,2 ferm., 306,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 26.027

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45182 (04.94.870.1 04)
010954-7119 Sveinn Ingi Ólafsson
Hnjúkasel 2 109 Reykjavík
180684-2209 Vigdís Sveinsdóttir
Dalsel 12 109 Reykjavík
13.
Dalsel 12, Klæðning - svalalokanir
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalalokanir yfir svalir á suðvesturhlið og klæða með steniklæðningu sömu hlið húss nr. 12 á lóðinni nr. 6-22 við Dalsel.
Samþykki meðeigenda dags. 1. júní 2012 fylgir erindinu.
Stærð: Svalalokanir 20,3 x 8, eða 162,4 rúmmetrar.
Gjald kr. 8.500 + 13.804

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45256 (04.30.450.4)
580309-0460 Skák ehf
Lyngbarði 3 220 Hafnarfjörður
14.
Dragháls 14-16, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum sem eru ? og að breyta brunavörnum í húsinu á Fossháls 13-15 á lóð 13-15 og 14-16 við Dragháls.
Skýrsla brunahönnuðar dags. nóv. 2012.
Stækkun: ??? ferm.
Gjald 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45253 (04.79.160.3)
520958-0109 Skeiðarvogur ehf
Móvaði 41 110 Reykjavík
15.
Elliðavað 13-17, 13 - Aðskilið byggingarleyfi
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi, sjá BN036526, vegna byggingastjóraskipta á húsi nr. 13 á lóð nr. 13-17 við Elliðavað.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Samþykki eiganda vantar.


Umsókn nr. 45259 (02.85.440.2)
190274-3739 Sigurður Ófeigsson
Fannafold 120 112 Reykjavík
16.
Fannafold 120-122, 120 - Stækka stofuskála
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu við mhl. 01, parhúsið nr. 120 á lóð nr. 120-122 við Fannafold. Einnig er er sótt um að ógilda erindið BN044589 sem samþykkt var 26. Júní 2012.
Viðbygging mhl. 01: 23,5 ferm., 70,7 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 6.009

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45280 (01.08.950.2)
420170-0179 Hnotskurn ehf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
17.
Fiskislóð 3, takmarkað byggingarleyfi
Óskað er eftir að takmarkað byggingaleyfi verði veitt vegna eftirfarandi verkþátta:
Anddyri, stækkun
Uppsetning á salerni við starfsmannaaðstöðu
Uppsetning á léttum veggjum fyrir kæla og frysti
Uppsetning á lausum innréttingum
Uppsetning ruslalúgu á NV gafli
Uppsetning á "bake-off" aðstöðu í SA-enda verslunar, við inngang, i.e. handlaug og tækjavaskur ásamt ofni til upphitunar og frystiskáp
Breyting og aðlögun á vatnsúðakerfi
Breyting og aðlögun á neysluvatnslögnum og frárennsli fyrir salerni og bake-off
Kerfi og búnaður sem tilgreindur er á Aðaluppdráttum, .s.s eldvarnarkerfi, á lóðinni nr. 3 við Fiskislóð sbr. erindi BN045192.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45264 (01.08.660.3)
411012-0770 Miðfell ehf.
Suðurlandsbraut 54 108 Reykjavík
18.
Fiskislóð 43, Skrifstofuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja skrifstofuhús, 2 hæðir og 3 hæðir að hluta úr forsteyptum einingum á lóð nr. 43 við Fiskislóð.
Jafnframt er erindi BN037690 fellt úr gildi.
Erindi fylgir kaupsamningur dags. 20. nóvember 2012.
Stærðir: 1. hæð 930,5 ferm., 2. hæð 344,7 ferm., 3. hæð 467,9 ferm.
Samtals 2.343,1 ferm., 7.812,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 664.063

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45156 (04.93.370.2 02)
031264-5379 Guðmundur Björgvin Helgason
Grjótasel 4 109 Reykjavík
19.
Grjótasel 4, Þak á þaksvalir
Vegna lekavandamála er sótt um leyfi til þess að setja bárujárnsþak yfir þaksvalir á þriðju hæð parhússins nr. 4 við Grjótasel (matshl. 02) á lóðinni Gljúfrasel 3, Grjótasel 4.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Samþykki meðlóðarhafa, Gljúfraseli 3, dags. 30.10.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45236 (04.11.250.5)
040560-2119 Úlfar Árnason
Grænlandsleið 25 113 Reykjavík
20.
6">Grænlandsleið 25, Sólskáli nr.2
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála að suðurhlið annarrar hæðar tvíbýlishússins á lóðinni nr. 25 við Grænlandsleið.
Sjá einnig erindi BN044892 sem samþykkt var 11.09.2012.
Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging, sólskáli 8.0 ferm. og 21,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 1.802

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45160 (05.11.460.6)
220482-5969 Ólafur Páll Snorrason
Ólafsgeisli 5 113 Reykjavík
021273-3849 Hulda Nanna Lúðvíksdóttir
Biskupsgata 39 113 Reykjavík
21.
Haukdælabraut 38, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 38 við Haukdælabraut.
Jafnframt er óskað eftir leyfi til að nota undanþáguákvæði í grein 17.1.2 í nýrri byggingareglugerð. Erindi fylgir greinargerð um undanþágu dags, 20 nóvember 2012.
Stærð; 1. hæð íbúð 100,4 ferm., bílgeymsla 26,3 ferm., 2. hæð 170 ferm.
Samtals 296,7 ferm., 1.027,5 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 87.338

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45084 (05.11.480.2)
020761-4589 Gunnar Ás Vilhjálmsson
Bakkastaðir 57 112 Reykjavík
22.
Haukdælabraut 66, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt tveggja hæða einbýlishús, einangrað að utan og klætt með málmi, timbri og múr, með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu á lóð nr. 66 við Haukdælabraut.
Stærð: 1. hæð íbúð 55,6 ferm., bílgeymsla 55,6 ferm., (lagnakjallari
156,3 ferm.,) 2. hæð íbúð 281,3 ferm.
Samtals 415,5 ferm., 1.914,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 162.707

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43153 (01.80.220.4)
670269-6719 Siglir ehf
Skólagerði 35 200 Kópavogur
110368-4379 Arnar Hilmarsson
Heiðargerði 72 108 Reykjavík
23.
Heiðargerði 72, Einbýlishús, stækka stofu
Sótt er um leyfi til að sameina eignarhluta, stækka stofu til suðvesturs, bæta við glugga og hurð á suðausturhlið, hækka útbyggingu til norðausturs og setja á hana skúrþak og gerð grein fyrir áður gerðri stækkun á kvisti á norðvesturhlið húss á lóð nr. 72 við Heiðargerði.
Stækkun: 29,2 ferm., 70.4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 5.632

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að þinglýst verði yfirlýsingu um samruna eigna eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45041 (04.32.300.1)
490269-7039 Nói-Siríus hf.
Hesthálsi 2-4 110 Reykjavík
24.
Hestháls 2-4, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna innanhúss breytinga í mhl. 01 í atvinnuhúsinu á lóð nr. 2-4 Hesthálsi
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 45224 (01.35.311.0)
230368-5629 Hermann Þór Geirsson
Hjallavegur 8 104 Reykjavík
25.
Hjallavegur 8, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu af þríbýlishúsi á lóð nr. 8 við Hjallaveg.
Jafnframt er erindi BN039756 dregið til baka.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45108 (04.34.330.1)
700195-2019 Blásteinn sportbar ehf
Rauðagerði 33 108 Reykjavík
26.
Hraunbær 102A, Breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss í Blásteini sportbar á lóð nr. 102A við Hraunbæ.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 45162 (04.34.330.1 08)
701211-1620 Hraunbraut ehf.
Síðumúla 12 108 Reykjavík
27.
Hraunbær 102D og 102E, Br.atvinnuhúsn.í sex íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð í sex íbúðir í húsum nr. 102D og 102E (matshl. 07 og 08) á lóðinni nr. 102 við Hraunbæ.
Samþykki hluta meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Umsögn skipulagsstjóra dags. 10.08.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45231 (04.34.010.2)
580269-7029 Skátasamband Reykjavíkur
Hraunbæ 123 110 Reykjavík
28.
Hraunbær 123, Gat í vegg
Sótt er um leyfi til að gera gat í steyptan vegg á milli brunahólfs E og brunahólfs F og öðrum áðurgerðum innri breytingum í húsinu á lóð nr. 123 við Hraunbæ. Sbr. erindi BN024449
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 21.11.2012
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45094 (04.07.500.1)
670492-2069 Reitir II ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
29.
Höfðabakki 9, Breyting inni 1. hæð vestur
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í vesturenda mhl. 01, koma fyrir nýjum hurðum á norðurhlið í húsi á lóð nr. 9 við Höfðabakka.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 45247 (02.34.130.7)
100846-2339 Pálmar Guðmundsson
Bleikjukvísl 12 110 Reykjavík
30.
Jötnaborgir 9-11, Breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þar sem geymslu verður komið fyrir í bílskúr, hurð inn í íbúð frá geymslu, þvottahús og aðalbaðherbergi fært til og komið fyrir nýju hjónaherbergi í parhúsinu nr. 9 á lóð nr. 9-11 við Jötnaborg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 14. nóv. 2012 og umboð frá seljanda hús dags. 15. nóv. 2012 fylgir.
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45100 (04.34.610.1)
421184-0979 Bílson ehf.
Ármúla 15 108 Reykjavík
31.
Klettháls 9, br. innra skipulag, reyndarteikning
Sótt er um leyfi til að innrétta bilaverkstæði og gerð grein fyrir áður gerðum breytingum sem fela í sér stækkanir millipalla í húsi á lóð nr. 9 við Klettháls.
Bréf frá brunahönnuði dags. 16. október 2012. Samþykki meðeigenda og bréf frá hönnuði sent á tölvupósti dags. 19. nóv. 2012 fylgir.
Stækkun: 192,5 ferm.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 44563 (01.72.330.2)
681204-2290 Reitir V ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
32.
Kringlan 5, Neyðarstigi að norðanverðu
Sótt er um leyfi til að byggja neyðarstiga úr stáli, við norðurhlið að lóðamörkum við nr. 7, við skrifstofuhús á lóð nr. 5 við Kringluna.
Erindi fylgir brunahönnun frá VSI dags. 15. maí 2012 og greinargerð um breytingar ódagsett ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 22. júní 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 21. júní 2012.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45260 (02.64.310.1)
460907-1440 Lambhagavegur fasteignaféla ehf
Pósthólf 670 121 Reykjavík
33.
Lambhagavegur 2-4, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á áður samþykktum teikningum sbr. erindum BN037315 dags 12.2.2008 og BN039295 dags. 16.12.2008 sem felast í breytingu í veitingasölu í verslunarhúsi á lóð nr. 2-4 við Lambhagaveg.
Gjald kr. 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45258 (01.18.351.0)
551070-0189 Sendiráð Bandaríkjanna
Pósthólf 40 121 Reykjavík
710178-0119 Teiknistofan Arkitektar ehf
Brautarholti 6 105 Reykjavík
34.
Laufásvegur 19, Þak á bílskúra
Vegna lekavandamála er sótt um leyfi til þess að setja uppstólað einhalla þak ofan á bílskúr/skrifstofu (matshl. 02) á lóðinni nr. 19 við Laufásveg.
(Ný skráningartafla fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun - matshl. 02 - 72,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 6.137
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45257 (01.24.000.5)
510612-0780 Hostel LV 105 hf.
Hafraþingi 5 203 Kópavogur
35.
Laugavegur 105, Breyta böðum 4. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi baðherbergja á 4. hæð í nýsamþykktu erindi, sjá BN045029, í gistiskála í húsi á lóð nr. 105 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45170 (01.17.140.1)
701293-5419 Laugaberg hf
Burknabergi 8 221 Hafnarfjörður
36.
Laugavegur 12, Bergstaðastr.1 - flóttaleið
Sótt er um leyfi til þess að bæta við flóttaleið að porti, auka við leyfilegan fjölda gesta og breyta vegg milli veitingasalar og salerna á fyrstu hæð veitingahússins að Bergstaðastræti 1 (matshl. 02) á lóðinni Laugavegur 12.
Minnisblað eldvarnahönnuðar dags. 30.10.2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 45240 (01.17.150.3 02)
600409-0770 Blautur ehf.
Laugavegi 20a 101 Reykjavík
37.
Laugavegur 20A, Frágangur á gluggum veitingastaðar
Sótt er um samþykki á þegar byggðum vegg og gluggagötum á honum fyrir innan útvegg úr gleri sem snýr að Laugavegi á veitingahúsi á lóð nr. 20A við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. nóvember 2012 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45126 (01.17.220.6)
560209-2150 Reykjavík backpackers ehf.
Laugavegi 28 101 Reykjavík
38.
Laugavegur 28, Veitingastaður kjallara
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingasal í kjallara og á 1. hæð fyrir 130 gesti í farfuglaheimili á lóð nr. 28 við Laugaveg.
Erindi fylgir brunahönnun frá verkfræðistofunni EFLA síðast endurskoðuð 6. nóvember 2012.
Gjald kr. 8.500 + 8.500

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45265 (01.17.302.0)
460705-1500 Casa ehf
Bæjarlind 6 201 Kópavogur
39.
Laugavegur 55, Breyta innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að fjölga herbergjum í íbúð 0201 um þrjú í íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 55 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45187 (01.17.101.2)
671005-1710 Basalt ehf
Pósthólf 806 121 Reykjavík
40.
Laugavegur 7, Breyting rými 0102 og 0103 - tímabundin opnun
Sótt er um leyfi til að opna á milli tveggja rýma 0102 og 0103 tímabundið í húsinu á lóð nr. 7 við Laugaveg.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45234 (01.79.460.6)
011075-5689 Ragnar Þór Hannesson
Geitland 2 108 Reykjavík
41.
Lautarvegur 30, Raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt raðhús á þremur hæðum, með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 30 við Lautarveg.
Jafnframt er óskað eftir leyfi til að nota undanþáguákvæði í grein 17.1.2 í nýrri byggingareglugerð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. nóvember 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 23. nóvember 2012.
Kjallari 97,1 ferm., 1. hæð 93,1 ferm., bílgeymsla 42 ferm., 2. hæð 89 ferm.
Samtals 321,2 ferm., 1.039,1 rúmm.
B-rými XX ferm.
Gjald kr. 8.500 + 88.324

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 23. nóvember 2012 og athugasemda á umsóknareyðublaði.


Umsókn nr. 45124 (01.18.000.1)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
42.
Lækjargata MR, Reyndarteikningar - breyting inni
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum á veggjaklæðningum 2ja stofa á 2. hæð og veggja- og loftaklæðningum á göngum á 1. og 2. hæð og fyrir lögnum sem lagðar hafa verið í loft á gangi á 1. hæð v. slökkvikerfis, einnig eru sýnd fellistigar og björgunarop frá 1977 á Menntaskólanum í Reykjavík á lóð nr. 7 við Lækjargötu.
Erindi fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 19. nóvember 2012.
Gjöld kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45262 (01.75.520.4)
480609-1150 Skólafélagið Bak-Hjallar ehf
Vífilsstaðavegi 123 210 Garðabær
43.
Nauthólsvegur 89, Bráðabirgðabílastæði fyrir barnaskólann Öskju
Sótt er um bráðabirgðaleyfi fyrir 24 bílastæði og aðkeyrslu á lóð nr. 89 við Nauthólsveg vegna starfsemi barnaskólans Öskju á lóð nr. 87 við Nauthólsveg.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 45153 (01.18.212.5)
440210-0150 F-16 ehf
Efstasundi 26 104 Reykjavík
44.
Njálsgata 23, Frakkastígur 16 - br. erindi BN044449
Sótt er um leyfi til að breyta leyfilegum gestafjölda í jógamiðstöð í nýsamþykktu erindi, BN044449, úr 45 í 90 í húsi við Frakkastíg nr. 16 á lóð nr. 23 við Njálsgötu.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að lóðarskiptasamningur sé samþykktur fyrir útgáfu byggingarleyfis, honum verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45275 (01.11.2-9.5 01)
541185-0389 HB Grandi hf.
Norðurgarði 1 101 Reykjavík
45.
Norðurgarður 1, takmarkað byggingarleyfi, sökklar og lagnir í jörð
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir uppsteypu á sökklum og að leggja lagnir í jörð fyrir frystigeymslu á lóðinni nr. 1 við Norðurgarð sbr. erindi BN045127.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45176 (01.44.120.1)
020258-4469 Valborg Kjartansdóttir
Nökkvavogur 22 104 Reykjavík
170557-5819 Magnús Haukur Magnússon
Nökkvavogur 22 104 Reykjavík
46.
Nökkvavogur 22, Rishæð - breyting
Sótt er um leyfi til að innrétta fataherbergi og herbergi í rishæð koma fyrir kvist á norðurhlið og kvist og svalalokun vesturhlið í húsinu á lóð nr. 22 við Nökkvavog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. nóvember 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 19. nóvember 2012.
Stækkun: 10,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 867

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsstjóra dags. 19. nóvember 2012.


Umsókn nr. 45255 (01.18.451.9)
030582-3499 Sigurgísli Bjarnason
Óðinsgata 15 101 Reykjavík
230758-2559 Ólöf Sigurðardóttir
Óðinsgata 15 101 Reykjavík
47.
Óðinsgata 15, Bílastæði á lóð
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi bílastæða á lóð fjölbýlishúss nr. 15 við Óðinsgötu.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Milli funda.


Umsókn nr. 45243 (01.67.510.1)
250336-2929 Gunnar I Hafsteinsson
Skildinganes 58 101 Reykjavík
48.
Skildingatangi 1, Endurnýjun - BN042079
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN042079 þar sem sótt var um leyfi til að byggja steinsteypt einbýlishús, einangrað að utan og múrhúðað með steindum mulningi, á einni hæð með geymslu og bílageymslu í kjallara, sbr. fyrirspurn BN040724 og erindi BN041695 sem var synjað 24.8. 2010, á lóð nr. 1 við Skildingatanga.
Stærðir: Kjallari, trappa og geymsla 50,3 ferm., bílgeymsla 56,9 ferm., bílskýli (B rými) 41,2 ferm., samtals kjallari 148,4 ferm. 1. hæð 251,3 ferm., samtals 399,7 ferm., 1.365,8 rúmm.
Nýting: 399,7 frem. - 17,9 (hálfur gluggalaus kjallari) = 381,8 ferm.
deilt með 932 ferm. lóð = nýtingarhlutfall 0,4
Gjald kr. 8.500 + 116.093
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45228 (01.25.520.8)
420505-0940 Pizza King ehf
Skipholti 70 105 Reykjavík
49.
Skipholt 70, Breyting í eldhúsi
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í rými 0101 í húsi á lóð nr. 70 við Skipholt.
Gjald kr. 8.500


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 43952 (01.19.740.7)
051045-4169 Einar Jónsson
Smáragata 12 101 Reykjavík
110265-5229 Guja Dögg Hauksdóttir
Smáragata 12 101 Reykjavík
120777-5569 Þórhallur Bergmann
Smáragata 12 101 Reykjavík
50.
Smáragata 12, Þak, kvistur og svalir
Sótt er um leyfi til að gera breytingar innanhúss, endurnýja þak og byggja þrjá kvisti, byggja nýjar svalir til vesturs, fjarlægja skorstein, byggja úr steinsteypu með timburþaki geymsluskúr á lóð, gera nýjan sérinngang á austurhlið og útgang úr kjallara, sbr. fyrirspurn BN043116, á íbúðarhúsi á lóð nr. 12 við Smáragötu.
Meðfylgjandi er samkomulag eigenda dags. 12. desember 2011, þinglýstur eignaskiptasamningur frá apríl 1992 og afsal frá júní 1992 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 3. febrúar 2012. Einnig meðfylgjandi samþykki eigenda á smækkuðum (A-3) teikningum.
Stækkun húss: 8,96 rúmm.
Geymsluskúr: 25 ferm., 67,3 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. apríl 2012 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 18. apríl 2012 fylgja erindinu. Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. september 2012, bréf skipulagsstjóra dags. 17. september 2012, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. nóvember 2012 og mótmæli frá Guju Dögg Hauksdóttur dags. 16. nóvember 2012.
Gjald kr. 8.000 + 5.384 + 762

Synjað.
Þar sem samþykki meðeiganda skortir.


Umsókn nr. 45190 (02.53.450.1)
550210-0370 Isavia ohf.
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
610504-3020 Flugfjarskipti ehf
Sóleyjarima 6 112 Reykjavík
51.
Sóleyjarimi 6, Breyting á reyndarteikningum BN043812 og stofn BN042942
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu vegna lokaúttektar,sjá erindi BN042942, og BN043812 á húsi á lóð nr. 6 við Sóleyjarima.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45197 (01.24.110.3)
611004-2570 Arcus ehf
Fossaleyni 16 112 Reykjavík
52.
Stakkholt 2-4, Fjölbýlishús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. nóvember 2012 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt íbúðar- og atvinnuhús einangrað að utan og klætt áli. Húsið skiptist í sex matshluta, fimm mishá stigahús með 139 2-4 herbergja íbúðum, verslunar- og þjónusturýmum og bílakjallara fyrir 144 bíla og verður nr. 2A, 2B, 4A, 4B og 3A og 3B á lóð nr. 2-4 við Stakkholt.
Stærðir:
Mhl.01, bílakjallari: 4500 ferm.
Mhl.02, íbúðir: 4415,7 ferm.
Mhl.03, íbúðir: 2.338,3 ferm.
Mhl.04, íbúðir: 3.795,3 ferm.
Mhl.05, íbúðir: 1.573,8 ferm.
Mhl.06, íbúðir: 2.227 ferm.
Samtals 12.120 ferm., 41.430 rúmm.
Gjöld kr. 8.500 + 3.521.550

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45261 (01.81.611.0)
171177-4219 Agnar Bergmann Birgisson
Steinagerði 4 108 Reykjavík
53.
Steinagerði 4, Hurð tekin - loft tekið niður o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN033206 þannig að hurð frá baðherberg út á verönd verður fjarlægð, loft tekið niður að hluta í eldhúsi, gang og anddyri svo og aðrar innanhússbreytingar á húsinu á lóð nr. 4 við Steinagerði.
Gjald kr. 8.500

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 45026 (01.14.200.1)
040865-2419 Nathaniel Berg
Bandaríkin
070772-3029 Melissa Ann Berg
Bandaríkin
210963-4059 Ragnar Ómarsson
Hraunbær 72 110 Reykjavík
54.
Tjarnargata 30, Breyta fjölbýli í einbýli
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir þakgluggum á vesturhlið og inngangi í kjallara, setja útihurð á sólstofu og hlið á innkeyrslu, byggja sólpall m/setlaug í garði, færa glugga og skrautlista til upprunalegs horfs, útbúa geymslu fyrir reiðhjól undir verönd og breyta í einbýli, fjölbýlishúsi á lóð nr. 30 við Tjarnargötu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.500 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 45252 (02.84.350.1)
200272-5369 Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir
Veghús 9 112 Reykjavík
55.
Veghús 7-17, 9 - Hurð á milli íbúðar og bílskúrs
Sótt er um leyfi til að opna á milli íbúð 0102 yfir í bílskúr 0104 í mhl. 02 í fjölbýlishúsinu nr. 9 á lóð 7-17við Veghús.
Gjald kr. 8.500
Frestað.
Vantar umsögn burðarvirkishönnuðar.


Umsókn nr. 45226 (04.38.780.2)
280677-3029 Hrafnhildur Vala Grímsdóttir
Viðarás 91 110 Reykjavík
56.
Viðarás 91-101, 91 - Viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við austurhlið raðhúss nr. 91 á lóð nr. 91-101 við Viðarás.
Erindi fylgir jákv. fsp. dags. 8. maí 2012.
Stækkun 10 ferm., 28,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 2.406

Frestað.
Vantar samþykki meðlóðarhafa.


Umsókn nr. 45268 (00.00.000.0)
531202-3410 Tækniskólinn ehf
Skólavörðuholti 101 Reykjavík
57.
Árleynir 4 og Keldnaholt, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Keldnaholt (Staðgr. 2.9--.998, landnr. 109210), þannig að hún deilist upp í tvær lóðir eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 21. 11. 2012.
Lóðin Keldnaholt (Staðgr. 2.9--.998, landnr. 109210) er talin 31,3 ha, lóðin reynist 308885 m², teknir 2612 m² af lóðinni og gert að nýrri lóð nefnd Árleyni 4 (Staðgr. 2.920.101, landnr. 109210).
Lóðin Keldnaholt (Staðgr. 2.9--.998, landnr. 109210) verður 306273 m².
Ný lóð, Árleynir 4 (Staðgr. 2.920.101, landnr. 109210): verður 2612 m²
Sjá meðfylgjandi bréf umhverfis- og skipulagssviðs frá 26. 10 . 2012, undirskrifað af Einari Erni Thorlacius lögfræðingi, "Umsögn lögfræði og stjórnsýslu um lóðaskiptingu á lóðinni nr. 4 við Árleyni?.
Sjá einnig meðfylgjandi "Lóðaleigusamning" um lóðaspildu við Keldnaholt í Reykjavík milli Fjármálaráðuneytisins og Tækniskólans, dags. 20. ágúst 2012.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 45269 (01.81.571.0)
121069-4079 Valtýr Trausti Harðarson
Háagerði 59 108 Reykjavík
58.
Háagerði 59, (fsp) bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að færa að lóðarmörkum byggingarreit fyrir bílskúr austan við húsið á lóðinni nr. 59 við Háagerði.

Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


Umsókn nr. 45203 (01.35.430.4)
111166-4049 Gísli Egill Hrafnsson
Hjallavegur 19 104 Reykjavík
59.
Hjallavegur 19, (fsp) - Endurbætur á bílskúr
Spurt er hvort leyfi fáist til að breyta skúrþaki í mænisþak, síkka glugga, koma fyrir þakglugga og endurnýja klæðningu og einangra bílskúrinn á lóð nr. 19 við Hjallaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. nóvember 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 22. nóvember 2012.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 45245 (02.87.100.4)
190855-2799 Vilborg Ölversdóttir
Logafold 188 112 Reykjavík
130157-3519 Björn Axelsson
Logafold 188 112 Reykjavík
60.
Logafold 188, (fsp) - Hækka þak
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak á austurhelmingi húss og nýta sem hluta íbúðar í einbýlishúsi á lóðinni nr. 188 við Logafold.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 45241 (01.82.301.1)
030769-2959 Friðrik Karl Weisshappel
Sogavegur 119 108 Reykjavík
61.
Sogavegur 119, (fsp) - Frístandandi hús á lóð
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja frístandandi atvinnuhúsnæði á steyptum kjallara, heildarstærð 100 ferm á lóð nr. 119 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagstjóra frá 23. nóvember 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 23. nóvember 2012.

Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 23. nóvember 2012.


Umsókn nr. 45200 (01.34.710.8)
510711-0760 Manta ehf.
Bugðulæk 14 105 Reykjavík
170749-4489 Baldur Andrésson
Bugðulækur 14 105 Reykjavík
62.
Sundlaugavegur 37, (fsp) - Hurðarop 2. hæð
Spurt er hvort leyfi fengist til að opna tímabundið á milli íbúða 201-7140 (0201) og 201-7141 (0202). án þess að sameina þær í húsi á lóð nr. 37 við Sundlaugaveg.
Bréf umsækjanda (ódags.) fylgir erindinu.

Ekki er gerð athugasemd við erindið.

Umsókn nr. 45188 (01.13.211.3)
231073-3379 Arnar Már Þórisson
Sólvallagata 14 101 Reykjavík
63.
Vesturgata 6-10A/Tryggvagata 18, (fsp) - Breyta úr flokki 1 í flokk 3
Spurt er hvort leyft yrði að breyta úr flokki I í flokk III veitingahúsi nr. 6-10A við Vesturgötu á lóðinni Vest.6-10A/Tryggv.18.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. nóvember 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 21. nóvember 2012.

Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagstjóra dags. 21. nóvember 2012.


Umsókn nr. 45248 (01.18.110.7)
220479-3589 Símon Sigurðsson
Noregur
64.
Þórsgata 15, (fsp) - Hurð, svalir - rishæð
Spurt er hvort leyfi fengist að setja upp svalir og hurð út á svalir á húsið á lóð nr. 15 við Þórsgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.