Baldursgata 32

Verknúmer : BN045138

710. fundur 2012
Baldursgata 32, Fjölbýlishús - sjö íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, einangrað að innan og með bárujárnsklæddu timburþaki fjögurra hæða og sjö íbúða fjölbýlishús á lóð nr. 32 við Baldursgötu.
Sótt er um undanþágu frá nýrri byggingarreglugerð sbr. gr. 17.1.2 ákvæði til bráðabirgða í bréfi arkitekts dags. 16. nóvember 2012.
Útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. nóvember 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 9. nóvember 2012.
Einnig mótmæli frá eiganda 0102 og eiganda 0103 í Freyjugötu 14 dags. 26. nóvember 2012 vegna svala við lóðamörk en komið hefur verið til móts við þessi mótmæli með því að fella niður svalir, einnig fylgir með bréf umsækjanda dags. 27.11. 2012.
Stærðir:
1. hæð 145 ferm., 2. hæð 140,8 ferm., 3. hæð 111,4 ferm., 4. hæð 55,3 ferm.
Samtals 452,6 ferm., 1.351,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 8.500 + 114.861

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Í samræmi við 1. tölulið ákvæðis til bráðabirgða í byggingarreglugerð nr. 112/2012 er byggingin undanþegin ákvæðum í 6. - 16. hluta reglugerðarinnar.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


709. fundur 2012
Baldursgata 32, Fjölbýlishús - sjö íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, einangrað að innan og með bárujárnsklæddu timburþaki fjögurra hæða og sjö íbúða fjölbýlishús á lóð nr. 32 við Baldursgötu.
Sótt er um undanþágu frá nýrri byggingarreglugerð sbr. gr. 17.1.2 ákvæði til bráðabirgða í bréfi arkitekts dags. 16. nóvember 2012.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. nóvember 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 9. nóvember 2012.
Einnig mótmæli frá eiganda 0102 og eiganda 0103 í Freyjugötu 14 dags. 26. nóvember 2012.
Stærðir:
1. hæð 145 ferm., 2. hæð 140,8 ferm., 3. hæð 111,4 ferm., 4. hæð 55,3 ferm.
Samtals 452,6 ferm., 1.351,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 114.861

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


418. fundur 2012
Baldursgata 32, Fjölbýlishús - sjö íbúðir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. október 2012 þar sem sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, einangrað að innan og með bárujárnsklæddu timburþaki fjögurra hæða og sjö íbúða fjölbýlishús með kvöð um umferð á baklóð frá húsi á lóð nr. 34 á lóð nr. 32 við Baldursgötu.
Sótt er um undanþágu frá nýrri byggingarreglugerð sbr. yfirlitsblað, undanþága veitt.
Stærðir:
1. hæð 145 ferm., 2. hæð 140,8 ferm., 3. hæð 111,4 ferm., 4. hæð 55,3 ferm.
Samtals 452,6 ferm., 1.363,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 115.872
Lögð fram umsögn skipiulagsstjóra dags.9. nóvember 2012

Umsögn skipulagsstjóra dags.9. nóvember 2012 samþykkt.

707. fundur 2012
Baldursgata 32, Fjölbýlishús - sjö íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, einangrað að innan og með bárujárnsklæddu timburþaki fjögurra hæða og sjö íbúða fjölbýlishús á lóð nr. 32 við Baldursgötu.
Sótt er um undanþágu frá nýrri byggingarreglugerð sbr. gr. 17.1.2 ákvæði til bráðabirgða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. nóvember 2012 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 9. nóvember 2012.
Stærðir:
1. hæð 145 ferm., 2. hæð 140,8 ferm., 3. hæð 111,4 ferm., 4. hæð 55,3 ferm.
Samtals 452,6 ferm., 1.351,3 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 114.861

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


706. fundur 2012
Baldursgata 32, Fjölbýlishús - sjö íbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, einangrað að innan og með bárujárnsklæddu timburþaki fjögurra hæða og sjö íbúða fjölbýlishús með kvöð um umferð á baklóð frá húsi á lóð nr. 34 á lóð nr. 32 við Baldursgötu.
Sótt er um undanþágu frá nýrri byggingarreglugerð sbr. yfirlitsblað, undanþága veitt.
Stærðir:
1. hæð 145 ferm., 2. hæð 140,8 ferm., 3. hæð 111,4 ferm., 4. hæð 55,3 ferm.
Samtals 452,6 ferm., 1.363,2 rúmm.
Gjald kr. 8.500 + 115.872

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna nýtingarhlutfalls.