Aðalstræti 7, Austurbakki 2, Austurstræti 9, Bakkastaðir 113-121, Bókhlöðustígur 6A, Bræðraborgarstígur 23, Bræðraborgarstígur 23A, C-Tröð 1, Efstasund 37, Frostafold 133A, Grensásvegur 62, Grettisgata 2A, Hafnarstræti 20/Læk5, Haukdælabraut 108, Háagerði 67, Háaleitisbraut 68, Hólaberg 84, Hringbraut 57, Hverfisgata 19, Iðunnarbrunnur 17-19, Keilufell 30, Kjarrvegur 15, Klapparstígur 25-27, Knarrarvogur 2, Lambhagavegur 23, Látrasel 9, Lin29-33Vat13-21Skú12, Lin29-33Vat13-21Skú12, Lindargata 50, Miðtún 58, Mosgerði 5, Norðlingabraut 7, Ránargata 7A, Skeifan 9, Skeljanes 4, Skerplugata 4, Skerplugata 6, Skógarás 20, Skúlagata 51, Sóleyjarimi 6, Stýrimannastígur 10, Suðurlandsbraut 46-54, Suðurlandsbraut 58-64, Sörlaskjól 62, Tangarhöfði 13, Tryggvagata 16, Vagnhöfði 18, Vatnsveituv. Fákur, Grjótháls 8, Laufrimi 26-34, Rafstöðvarvegur 9-9A, Rauðarárstígur 23, Skarphéðinsgata 6,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

660. fundur 2011

Árið 2011, þriðjudaginn 15. nóvember kl. 10:20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 660. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Sigrún G Baldvinsdóttir, Harri Ormarsson og Björn Stefán Hallsson Fundarritari var Harri Ormarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 43793 (01.14.041.5)
410169-0539 Aðalstræti 7 sf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
621110-0120 Stofan Café ehf
Vesturgötu 26c 101 Reykjavík
1.
Aðalstræti 7, veitingarekstur í flokki 3
Sótt er um leyfi til að breyta texta í erindislýsingu þannig að þar standi að kaffihúsið sé í flokki III á lóð nr. 7 við Aðalstræti. Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 31.10. 2011. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagstjóra frá 11. nóvember ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 10. nóvember fylgir erindinu
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43805 (01.11.980.1)
660805-1250 Eignarhaldsfélagið Portus ehf
Austurbakka 2 101 Reykjavík
2.
Austurbakki 2, reyndarteikn. (br. BN034842)
Sótt er um br. á erindi BN034842 þar sem sýnd er afmörkun ófrágenginna rýma á 3.-8. hæð austurenda ásamt breytingum á innra skipulagi skrifstofurýma á 7. hæðar tónlistar- og ráðstefnuhússins (matshl. 01) á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Gjald kr. 8000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43801 (01.14.021.0)
651010-1010 Laundromat Reykjavík ehf
Austurstræti 9 101 Reykjavík
3.
Austurstræti 9, breyting á gasgeymslu og fl.
Sótt er umleyfi til lagfæringar á gasforðageymslu, tilfæringu á sorpi, kæliskápum, matvælavaski og nýrri skábraut við aðalinngang veitingastaðar á lóð nr. 9 við Austurstræti.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43804 (02.40.710.5)
291062-6529 Einar Örn Benediktsson
Bakkastaðir 117 112 Reykjavík
010864-4459 Sigrún Guðmundsdóttir
Bakkastaðir 117 112 Reykjavík
4.
Bakkastaðir 113-121, nr. 117 breytt skráning
Sótt er um leyfi til að sameina rými 0103 sem er vinnustofa við rými 0104 íbúð í raðhúsinu nr. 117 á lóð nr. 113-121 við Bakkastaðir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43828 (01.18.311.0)
020266-4659 Kristján B Þorsteinsson
Bókhlöðustígur 6a 101 Reykjavík
5.
Bókhlöðustígur 6A, breytt afstöðumynd
Sótt er um leyfi til að breyta lítillega nýsamþykktu erindi, sjá BN042733 á einbýlishúsi á lóð nr. 6A við Bókhlöðustíg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43419 (01.13.700.3)
010273-2779 Kieran Francis Houghton
Bræðraborgarstígur 23 101 Reykjavík
6.
Bræðraborgarstígur 23, fjarlægja skúr og byggja nýjan
Sótt er um leyfi til að rífa gamlan skúr og byggja bílskúr úr timbri á steyptum undirstöðum með bárujárnsþaki á lóð nr. 23 við Bræðraborgarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. nóvember fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 6. október til 3. nóvember 2011, engar athugasemdir bárust.
Niðurrif: 17.25 ferm., 36.3 rúmm.
Bílskúr: 40,5 ferm., 121,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 9.720

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43420 (01.13.700.2)
060557-2929 Geir Svansson
Bræðraborgarstíg 23a 101 Reykjavík
7.
Bræðraborgarstígur 23A, hjólageymsla og sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja hjólageymslu og sólskála úr timbri og gleri með bárujárnsþaki á steyptum undirstöðum með hellulögðu gólfi við hús á lóð nr. 23A við Bræðraborgarstíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 19. ágúst 2011 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. nóvember 2011. Erindið var grenndarkynnt frá 6. október til 3. nóvember 2011, engar athugasemdir bárust.
Stærðir: 18 ferm., 43 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 3.440

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43641 (04.76.540.1)
410200-2440 Faxa hestar ehf
C-Tröð 1 110 Reykjavík
8.
C-Tröð 1, br. hestasundlaug í hesthús
Sótt er um leyfi til að breyta hestabaðsaðstöðu í hesthúsaðstöðu með stíum og byggja kaffistofur á efri hæð, með þrískiptu eignarhaldi í hesthúsi í Víðidal á lóð nr. C-Tröð 1.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43776 (01.35.710.3)
130236-2359 Kolbrún Sæunn Steingrímsdóttir
Efstasund 37 104 Reykjavík
250444-2739 Kolfinna Sigurvinsdóttir
Efstasund 37 104 Reykjavík
9.
Efstasund 37, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna eignaskiptasamnings á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 37 við Efstasund.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43764 (02.85.470.5)
651095-2049 Bílskýli Frostafold 133a
Frostafold 133 112 Reykjavík
10.
Frostafold 133A, Tjörudúkur og asfalt á bílgeymslu
Sótt er um leyfi til að setja tjörudúk og 50 mm asfaltslag ofan á þak bílageymslu á lóð nr. 133A við Frostafold.
Afgr. fyrirspurn BN043409 dags. 16. ágúst 2011 sem fjallar um burðarþol og hvað þungir bílar mega leggja á þakplaninu. og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 6. nóv. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43811 (01.80.520.1)
500300-2130 Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
11.
Grensásvegur 62, Skýli fyrir klórkúta
Sótt er um leyfi til að byggja skýli yfir klórkúta við norðurvegg sundlaugarbyggingar á lóð nr. 62 við Grensásveg.
Stærð 3,3 ferm., 6,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 504
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43740 (01.18.210.1)
570169-6459 G2A ehf
Viðarási 20 110 Reykjavík
12.
Grettisgata 2A, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. áður samþykkt erindi BN043156 sem felast í breytingum innanhúss í móttöku, rými 0102 og á 4. hæð í gistiheimili á lóð nr. 2A við Grettisgötu.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43819 (01.14.030.2)
570505-1140 IF hópurinn ehf
Hátröð 5 200 Kópavogur
670303-4030 Landsbankinn fasteignafélag ehf
Austurstræti 16 155 Reykjavík
13.
Hafnarstræti 20/Læk5, Breyting 4. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi sbr. BN042314 þar sem breytingar felast í að innréttað verður starfsmannarými á 4. hæð í veitingastaðnum í flokki ? í húsinu á lóð nr. 20 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43814 (05.11.350.4)
300666-3459 Rafn Magnús Hjaltason
Haukdælabraut 6 113 Reykjavík
14.
Haukdælabraut 108, breyta í einingahús
Sótt er um leyfi til að breyta staðsteyptu burðarvirki í forsteyptar einingar í einbýlishúsinu á lóð nr. 108 við Haukdælabraut.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43759 (01.81.571.4)
200560-5669 Karl Gunnarsson
Háagerði 67 108 Reykjavík
070235-4559 Jón Gunnarsson
Laugarnesvegur 87 105 Reykjavík
031173-4779 Hallfríður Hr Kristjánsdóttir
Háagerði 67 108 Reykjavík
15.
Háagerði 67, breyting á rýmisnúmerum
Sótt er um leyfi til breytinga á skráningu þannig að rými 0102, 0103, 0202 og 0203, sem áður voru í sameign verði nú séreign íbúðar 0201 í tvíbýlishúsinu á lóð nr. 67 við Háagerði.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 43704 (01.72.730.1)
420269-1299 Landsvirkjun
Háaleitisbraut 68 103 Reykjavík
16.
Háaleitisbraut 68, br. á innréttingum og reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta kjallara, 1. hæð og fyrir reyndarteikningum á 2. hæð sbr. erindið BN035648 í húsnæðinu á lóð nr. 68 við Háaleitisbraut.
Kaupsamningur fyrir rými 0111 dags. 15. mars. 2010 og samþykki húsfélags. dags. 7. nóv. 2011 fylgja.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43840 (04.67.440.2)
490486-3999 Félag eldri borgara
Stangarhyl 4 110 Reykjavík
17.
Hólaberg 84, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um nýtt takmarkað byggingarleyfi fyrir uppsteypu á kjallara og 1. hæð vegna framkvæmda við Hólaberg 84, samkvæmt byggingaleyfisumsókn nr. BN042713.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þetta takmarkaða byggingarleyfi fellur sjálfkrafa úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43802 (01.54.001.1)
261089-2119 Sif Guðmundsdóttir
Hringbraut 57 107 Reykjavík
18.
Hringbraut 57, reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir íbúð í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 57 við Hringbraut.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 10. febrúar 1956.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43608 (01.15.141.0)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
19.
Hverfisgata 19, reyndarteikningar kjallara og jarðhæð
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af kjallara og jarðhæð Þjóðleikhússins á lóð nr. 19 við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er bréf húsameistara dags. 27. september 2011.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 43803 (02.69.341.1)
190672-5579 Kristján Viðar Bergmannsson
Iðunnarbrunnur 17 113 Reykjavík
20.
03">Iðunnarbrunnur 17-19, steypa stoðveggi ofl.
Sótt er um leyfi til að steypa stoðveggi á hluta lóðamarka, setja upp heitan pott og færa sorpgeymslur við parhús nr. 17 á lóð nr. 17-19 við Iðunnarbrunn.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43807 (04.67.710.3)
241163-2889 Arnar Einarsson
Keilufell 30 111 Reykjavík
21.
>Keilufell 30, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við vesturhlið þar sem stækka á inngang og baðherbergi 1. hæð einbýlishússins á lóð nr. 30 við Keilufell.
Bréf frá hönnuði dags. 7. nóv. 2011.
Stækkun: 5,9 ferm., 16,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 1.328

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43270 (01.84.650.8)
280156-3379 Guðrún Stefánsdóttir
Kjarrvegur 15 108 Reykjavík
010553-3429 Bergþór Þormóðsson
Kjarrvegur 15 108 Reykjavík
22.
Kjarrvegur 15, svalaskjól
Sótt er um leyfi til að byggja svalaskýli við allar íbúðir í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 15 við Kjarrveg.
Jákvæð fyrirspurn BN042227 dags. 2 nóv. 2010 og samþykki meðeigenda ódags. og bréf frá hönnuði dags. 16. okt. 2011 fylgir erindinu.
Stækkun B- rýmis: 27,0 ferm., 65,2 rúmm. Samtals: 130.4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 10.432

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43800 (01.17.201.6)
561002-3120 Réttur-Aðalsteins & Partner ehf
Klapparstíg 25-27 101 Reykjavík
700169-0819 Klapparstígur 27 ehf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
140254-3399 Sigrún Benediktsdóttir
Sólbraut 13 170 Seltjarnarnes
23.
Klapparstígur 25-27, hurð á milli rýma 0301 og 0302
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og koma fyrir eldvarnarhurð milli rýma 0301 og 0302 í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 25-27 við Klapparstíg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43815 (01.45.700.1)
500269-3249 Olíuverslun Íslands hf
Höfðatúni 2 105 Reykjavík
490269-0969 Nýja sendibílastöðin hf
Knarravogi 2 104 Reykjavík
24.
Knarrarvogur 2, olíugeymar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýjum olíugeymum í jörðu á bílastæðareit og jafnframt leggja af núverandi geyma við sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti á lóð nr. 2 við Knarrarvog.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43821 (02.68.410.1)
010349-2659 Hafberg Þórisson
Lambhagavegur 23 113 Reykjavík
25.
Lambhagavegur 23, stækka gróðurhús
Sótt er um leyfi til að byggja við úr stáli og plasti, og til að breyta innra skipulagi í gróðurhúsi á lóð nr. 23 við Lambhagaveg.
Stækkun: 1.093 ferm., 5.637,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 450.984
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 43841 (04.92.841.0)
170469-5349 Einar Erlingsson
Látrasel 9 109 Reykjavík
26.
Látrasel 9, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi til þess að grafa fyrir og steypa sökkla, plötu og siga, ásamt því að leggja vatns-, hita og raflagnir í samræmi við innsendar teikningar, sbr. erindi BN039910.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Þetta takmarkaða byggingarleyfi fellur sjálfkrafa úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43824 (01.15.220.3)
220847-7999 Bryndís Hagan Torfadóttir
Vatnsstígur 15 101 Reykjavík
27.
Lin29-33Vat13-21Skú12, Vatnsstígur 21 - svalalokun 0201
Sótt er um leyfi fyrir svalalokun með póstalausu glerjunarkerfi á rennibrautum með öryggisgleri á óupphituðum svölum nr. 0204 við íbúðareiningu 0201, mhl. 01 á Vatnsstíg 15 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, 13-21 við Vatnsstíg, nr. 12 við Skúlagötu.
Stærðir 16,5 ferm., 48,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.904

Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 43730 (01.15.220.3)
191049-2849 Harald B Alfreðsson
Vatnsstígur 21 101 Reykjavík
28.
Lin29-33Vat13-21Skú12, Vatnsstígur 21 svalalokun 0502
Sótt er um leyfi til að koma fyrir póstalausri glerlokun, svalir óupphitaðar og útveggur óbreyttur, á svölum 0505 á 1. hæð á Vatnsstíg 21, mhl. 7, við íbúð 0502 í fjölbýlishúsi á lóðinni Lin29-33Vat13-21Skúl12.
Stærð: 13,3 ferm., 39,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.152

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43243 (01.15.320.1)
621203-3390 Lindargata 50 slf
Lindargötu 50 101 Reykjavík
29.
Lindargata 50, breyting úti
Sótt er um samþykki á þegar framkvæmdum breytingum innanhúss sem og þegar gerðri girðingu og bílastæði á lóð nr. 50 við Lindargötu. Jafnframt leggur byggingarfulltrúi fram bréf sitt dags. 29. mars 2011.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. júlí 2011 fylgir erindinu. Einnig fylgir bréf arkitekts dags. 3.11. 2011
Gjald kr. 8.000 + 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43552 (01.23.501.1)
070476-4609 Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir
Miðtún 58 105 Reykjavík
30.
Miðtún 58, verönd
Sótt eru um leyfi til að koma fyrir sérafnotaflöt þar sem komið verður fyrir sólpalli á lóð nr. 58 og skjólveggur á milli lóða nr. 58 og 60 við Miðtún.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


Umsókn nr. 43565 (01.81.550.9)
050957-3579 Örn Guðsteinsson
Noregur
020162-2959 Sigurbjörg Stefánsdóttir
Noregur
170441-4519 Ásmundur Jóhannsson
Hraunteigur 9 105 Reykjavík
31.
65">Mosgerði 5, nýr kvistur
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan kvist á austurhlið tvíbýlishúss á lóð nr. 5 við Mosgerði.
Bréf frá eiganda dags. 8. sept. 2011 og samþykki meðeiganda dags. 8. sept. 2011 fylgir. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. nóvember 2011 fylgir erindinu.
Stækkun 1,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 144

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 43790 (04.73.310.1)
500269-3249 Olíuverslun Íslands hf
Höfðatúni 2 105 Reykjavík
32.
Norðlingabraut 7, Stækkun
Sótt er um leyfi til að stækka lageraðstöðu til norðurs undir þakúthengi á bensínstöðvarinnar á lóð nr. 7 við Norðlingabraut.
Stækkun 14,1 ferm., 60,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 4.824

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43282 (01.13.620.6)
210953-2649 Guðmundur Ingólfsson
Ránargata 7a 101 Reykjavík
33.
Ránargata 7A, byggja svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. hæð og á 3. hæð sem snúa í suður að baklóð fjölbýlishússins á lóð nr. 7A við Ránargötu.
Útskriftir úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. júlí 2011 og frá 22. júlí 2011 fylgja erindinu. Samþykki meðeigenda fylgir á teikningum. Bréf frá hönnuði dags. 16. sept. 2011 fylgir. Umsögn skipulagstjóra frá 1. nóvember 2011 fylgir erindinu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 1. nóvember 2011. Erindi var grenndarkynnt frá 29. september til og með 27. október 2011. Athugasemd barst frá Vilhjálmi S. Símonarsyni dags. 27. október 2011.
Gjald kr. 8.000 + 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43506 (01.46.020.2)
651174-0239 Höldur ehf
Pósthólf 10 602 Akureyri
34.
Skeifan 9, viðbygging
Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu á suðurhlið úr ál/timburgluggum og gleri á húsinu á lóð nr. 9 við Skeifuna.
Stækkun: 1. hæð 15,45 ferm., 47,9 rúmm. 2. hæð 15,45 ferm., 49,4 rúmm. Samtals stækkun 30,9 ferm., 97,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 7.784


Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 43671 (01.67.310.6)
021273-3769 María Björk Steinarsdóttir
Noregur
260671-4999 Hulda Steingrímsdóttir
Skeljanes 4 101 Reykjavík
35.
Skeljanes 4, geymsla og skúr
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu af fjölbýlishúsi á lóð nr. 4 við Skeljanes.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 10. október 2011.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 43822 (01.63.630.4)
211251-4769 Ísleifur Ottesen
Bandaríkin
010276-3229 Friðrik Már Ottesen
Skerplugata 4 101 Reykjavík
36.
Skerplugata 4, bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan, bárujárnsklæddan bílskúr austan megin við einbýlishús á lóð nr. 4 við Skerplugötu.
Stærð: 34,8 ferm., 126,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 10.152
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 43823 (01.63.630.6)
030566-4249 Guðmundur P Guðmundsson
Skerplugata 6 101 Reykjavík
091265-3899 Hjördís Elísabet Gunnarsdóttir
Skerplugata 6 101 Reykjavík
37.
Skerplugata 6, bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan, bárujárnsklæddan bílskúr vestan megin við einbýlishús á lóð nr. 6 við Skerplugötu.
Stærð: 34,8 ferm., 133,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 10.712

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 43788 (04.38.650.5)
180975-2419 Tinna Sigurðsson
Skógarás 20 110 Reykjavík
38.
Skógarás 20, aukaíbúð á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta 71 ferm. aukaíbúð á 1. hæð í íbúðarhúsi á lóð nr. 20 við Skógarás.
Gjald kr 8.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 43630 (01.22.000.8)
410672-0309 Sendiráð Kína
Pósthólf 75 172 Seltjarnarnes
39.
Skúlagata 51, fella niður veggi
Sótt er um leyfi til að fella niður veggi og hurðir í þeim á stigapöllum á 2. og 3. hæð í kínverska sendiráðinu á lóð nr. 51 við Skúlagötu.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43812 (02.53.450.1)
550210-0370 Isavia ohf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
40.
Sóleyjarimi 6, reyndarteikningar sbr. BN042942
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN042942, þar sem þakhalla á viðbyggingu hefur verið breytt á húsnæðinu á lóð nr. 6 við Sóleyjarima.
Gjald kr. 8.000


Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 43770 (01.13.540.6)
221268-4319 Yngvi Daníel Óttarsson
Stýrimannastígur 10 101 Reykjavík
41.
Stýrimannastígur 10, Breyting á BN040057
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN040057 dags. 11. ágúst 2009 þar sem breytt er byggingarlýsingu og fyrirkomulagi á þaki bílskúrsins á lóð nr. 10 við Stýrimannastíg.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43825 (01.46.310.1)
501298-5069 Sjöstjarnan ehf
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
42.
Suðurlandsbraut 46-54, nr. 46 - ísbúð Subway
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta ísbar í veitingastað í norðurenda húss á lóð nr. 46 á lóð nr. 46-54 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43817 (01.47.140.1)
551206-0250 Grund - Mörkin ehf
Hringbraut 50 107 Reykjavík
43.
Suðurlandsbraut 58-64, breyting inni
Sótt er um leyfi til breytinga og tilfærslna innanhúss á skrifstofum, tómstundaherbergi og tæknirými, sundlaug breikkuð og setlaug færð í húsi nr. 64 á lóð nr. 58-64 við Suðurlandabraut.
Stækkun 35,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 2.856

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43806 (01.53.110.6)
011176-3219 Jóhannes Karl Karlsson
Sörlaskjól 62 107 Reykjavík
44.
Sörlaskjól 62, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sbr. BN033894 þar sem breytingar felast í að þakplatan verður steypt og gluggaopnun breytt á bílskúrnum á lóð nr. 62 við Sörlaskjól.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 43222 (04.06.340.8)
410404-3030 Tangarhöfði 13 ehf
Tangarhöfða 13 110 Reykjavík
45.
Tangarhöfði 13, viðbygging/hurð -áður gert
Sótt er um leyfi til að opna yfir á lóð nr. 18 við Vagnhöfða og samþykki fyrir áður gerðum viðbyggingum við iðnaðarhúsið nr. 13 á lóðinni 9-15 við Tangarhöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra dags. 1. júlí 2011 fylgir erindinu. Húsin á lóðunum báðum verða ein rekstrareining og í einni eigu og bílastæði eru sameiginleg.
Áður gerð stækkun: 173,7 ferm., 627,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 50.208

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43252 (01.13.210.4)
480107-1950 Amma ehf
Ránargötu 6 101 Reykjavík
46.
Tryggvagata 16, gasskápur
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN042844 samþykkt 5. apríl 2011 þannig að komið er fyrir gasskáp á lóð Tryggvagötu 14 og á lóðarmörkum Vesturgötu 14 sem tilheyrir veitingastað í húsinu á lóð nr. 16 við Tryggvagötu.
Samþykki frá eiganda lóðar Tryggvagötu 14 og Vesturgötu 14 fylgir.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 43813 (04.06.340.4)
410404-3030 Tangarhöfði 13 ehf
Tangarhöfða 13 110 Reykjavík
47.
Vagnhöfði 18, eldvarnarhurð
Sótt er um leyfi til að opna yfir í Tangarhöfða 13 úr verkstæðisbyggingu á lóð nr. 18 við Vagnhöfða.
Húsin á lóðunum báðum verða ein rekstrareining og í einni eigu og bílastæði eru sameiginleg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.


Umsókn nr. 43783 (04.71.200.1)
021139-4599 Sveinbjörn Runólfsson
Fagribær 6 110 Reykjavík
070869-5359 Guðrún Oddsdóttir
Norðurás 6 110 Reykjavík
48.
Vatnsveituv. Fákur, svalir - mhl 48
Sótt er um leyfi til að byggja svalir úr timbri innfelldar í þak út frá kaffistofu á 2. hæð hesthúss Fáks nr. xx á lóð nr. xx við Vatnsveituveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 43826 (04.30.120.1)
590269-1749 Skeljungur hf
Hólmaslóð 8 101 Reykjavík
49.
Grjótháls 8, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort fjarlægja megi hluta greiðasölu og byggja aðra minni og hentugri við eldsneytissölustöð Skeljungs á lóð nr. 8 við Grjótháls.
Jákvætt, enda verði sótt um byggingaleyfi..


Umsókn nr. 43755 (02.54.010.1)
300184-2439 Hildur Sif Thorarensen
Laufrimi 30 112 Reykjavík
120477-5019 Sverrir Þorvaldsson
Laufrimi 30 112 Reykjavík
50.
Laufrimi 26-34, (fsp) 30 - loka bílskýli
Spurt er hvort loka megi bílskýli sem tilheyrir íbúð 0101 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 30 við Laufrima. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 11. nóvember 2011 ásamt umsögn skipulagsstjóra frá 9. nóvember 2011 fylgir erindinu

Jákvætt, með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 9. nóvember 2011.


Umsókn nr. 43816 (04.25.260.1)
501298-5069 Sjöstjarnan ehf
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
51.
Rafstöðvarvegur 9-9A, (fsp) breyting á notkun
Spurt er hvort leyft yrði að breyta starfsemi í húsi á lóð nr. 9A við Rafstöðvarveg.
Frestað.
Sambærilegt erindi er til meðferðar hjá Skipulagsráði,


Umsókn nr. 43827 (01.24.020.3)
581008-0150 Arion banki hf
Borgartúni 19 105 Reykjavík
52.
Rauðarárstígur 23, (fsp) fyrirkomulag bílastæða, svalahurð 5. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta fyrirkomulagi bílastæða og fjölga þeim og til að koma fyrir nýrri hurð út á svalir á 5. hæð húss á lóð nr. 23 við Rauðarárstíg.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 43810 (01.24.320.3)
300169-5549 Sigurbjörn Ingvarsson
Sjafnargata 4 101 Reykjavík
53.
Skarphéðinsgata 6, (fsp) stækka bílskúr og hækka þak
Spurt er hvort leyft yrði að hækka og lengja bílskúr á lóð nr. 6 við Skarphéðinsgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.