Knarrarvogur 2
Verknúmer : BN043815
662. fundur 2011
Knarrarvogur 2, olíugeymar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýjum olíugeymum í jörðu á bílastæðareit og jafnframt leggja af núverandi geyma við sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti á lóð nr. 2 við Knarrarvog.
Stærðir: 12,6 x 2 = 25,2 ferm., 23,3 x 2 = 46,6 rúmm.
Geymar teknir úr notkun samtals: 12 ferm., 40 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.728
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
660. fundur 2011
Knarrarvogur 2, olíugeymar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir nýjum olíugeymum í jörðu á bílastæðareit og jafnframt leggja af núverandi geyma við sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti á lóð nr. 2 við Knarrarvog.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.