Aðalstræti 6,
Aðalstræti 8,
Austurbrún 2,
Austurbrún 33,
Ármúli 8,
Bankastræti 2,
Bauganes 19A,
Bárugata 8,
Birtingakvísl 24-32,
Dalhús 2,
Efstasund 37,
Eiríksgata 6,
Fífusel 25-41,
Freyjubrunnur 22-32,
Grensásvegur 9,
Grensásvegur 9,
Gufunes,
Háaleitisbraut 68,
Heiðarbær 17,
Hringbraut 121,
Kleppsmýrarvegur Keilir,
Langholtsvegur 38,
Laufásvegur 70,
Laugarnesvegur 48,
Laugavegur 178,
Laugavegur 30,
Látrasel 9,
Miðleiti 1-3,
Mógilsárvegur 1A,
Mógilsárvegur 23A,
Óðinsgata 15,
Saltvík 125744,
Sjafnargata 10,
Skeljanes 4,
Skeljanes 6,
Skeljatangi 9,
Skúlagata 4,
Snorrabraut 37,
Suðurlandsbr28 Árm25- 27,
Suðurlandsbraut 75,
Sundagarðar 2B,
Tjarnargata 4,
Vesturgata 23,
Vesturgata 30,
Fjölnisvegur 1,
Fjölnisvegur 11,
Fjölnisvegur 13,
Fjölnisvegur 15,
Fjölnisvegur 3,
Fjölnisvegur 5,
Fjölnisvegur 7,
Fjölnisvegur 9,
Landspildur- erfðafestulönd,
Sjafnargata 12,
Sjafnargata 14,
Sjafnargata 2,
Sjafnargata 4,
Sjafnargata 6,
Sjafnargata 8,
Ármúli 44,
Bankastræti 12,
Barðastaðir 1-5,
Brúnastaðir 71,
Dugguvogur 13-15,
Lindargata 50,
Meðalholt 17,
Næfurás 10-14,
Þingholtsstræti 23,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
656. fundur 2011
Árið 2011, þriðjudaginn 18. október kl. 10:05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 656. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Jón Hafberg Björnsson, Sigrún Reynisdóttir, Björn Kristleifsson, Hjálmar Andrés Jónsson, Sigrún G Baldvinsdóttir, Harri Ormarsson og Björn Stefán Hallsson
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 43676 (01.13.650.2)
510907-0940
Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
1. Aðalstræti 6, breyting inni 1. og 8. hæð
Sótt er um breytt fyrirkomulag í kjallara, geymslum fækkað í bakhúsi, gangur fyrir framan lyftu í kjallara breytist, tengigangur og svalir á 8. hæð verða séreign í húsi á lóð nr. 6 við Aðalstræti.
Gjald 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43677 (01.13.650.3)
510907-0940
Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
2. Aðalstræti 8, breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi á rými 0011 úr sameign allra í séreign með kvöð um aðgengi allra vegna grindar fyrir snjóbræðslukerfi sem staðsett er í rýminu í kjallara húss á lóð nr. 8 við Aðalstræti.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43686 (01.38.100.1)
031145-2609
Heiða Kristjánsdóttir
Bandaríkin
080724-2099
Guðrún Magnúsdóttir
Austurbrún 2 104 Reykjavík
3. Austurbrún 2, svalaskýli á íbúðir 906 og 603
Sótt er um leyfi til að loka svölum á íbúð 0603 og 0906 með 8 mm öryggisgleri á brautum í fjölbýlishúsi á lóð nr. 2 við Austurbrún.
Samþykki sumra fylgir sem tölvupóstur og á undirskriftar blöðum dags. 17. ágúst 2011.
Stærð brúttórúmm: XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43695 (01.35.410.3)
120255-5259
Sigrún Spanó Sigurjónsdóttir
Austurbrún 33 104 Reykjavík
4. Austurbrún 33, endurnýjun á BN039019/BN041049
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN039019, endurnýjað sem BN041049, þar sem veitt var leyfi til að byggja geymsluskúr úr timbri á steyptum undirstöðum á lóð nr. 33 við Austurbrún.
Samþykki eigenda Kambsvegar 22 og 24 dags. 29. september 2008 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. október 2008, þar sem ekki var gerð athugasemd við erindið fylgdu eldra erindi.
Stærð: 9,8 ferm. 24,1rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1759
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43663 (01.29.000.3)
490311-0330
Fjárfestingafélagið Hegrane ehf
Hegranesi 26 210 Garðabær
5. Ármúli 8, breyting á stiga
Sótt er um leyfi til að rífa niður járnstiga á milli 1. og 2. hæðar og koma fyrir steyptum stiga í staðinn í atvinnuhúsi á lóð nr. 8 við Ármúla.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43662 (01.17.010.1)
700485-0139
Minjavernd hf
Pósthólf 1358 121 Reykjavík
6. Bankastræti 2, útiveitingar
Sótt er um leyfi fyrir borðum og stólum til útiveitinga á vegum veitingahússins Lækjarbrekku í garðrými á lóð nr. 2 við Bankastræti.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43683 (01.67.211.8)
300854-5919
Árni Hermannsson
Bauganes 19 101 Reykjavík
200754-3799
Erla Ágústa Gunnarsdóttir
Bauganes 19 101 Reykjavík
7. Bauganes 19A, endurnýjun á BN038658
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN038658 dags. 16. september 2008 þar sem veitt var leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílageymslu á lóð nr. 19A við Bauganes.
Stærðir: Íbúð 1. hæð 109,6 ferm., 2. hæð 86,7 ferm., samtals 196,3 ferm., bílgeymsla. 22,9 ferm.,
Samtals 219,2 ferm. 979,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 78.360
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 43286 (01.13.621.8)
710101-2210
B.Markan-Pípulagnir ehf
Lyngási 10 210 Garðabær
8. Bárugata 8, breyting inni, samþykki á íbúð, geymslur
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum vegna gerðar eignarskiptasamnings í fjölbýlishúsi á lóð nr. 8 við Bárugötu.
Bréf frá hönnuði dags. 27. sept. 2011 og eignaskiptasamningur frá 1. júlí 1994 þar sem fram kemur að ósamþykkjanlegar íbúðir í kjallara og í risi eru í húsinu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43669 (04.23.330.1)
240956-4899
Haraldur Auðunsson
Birtingakvísl 24 110 Reykjavík
151256-2799
Sigurbjörg A Guttormsdóttir
Birtingakvísl 24 110 Reykjavík
9. Birtingakvísl 24-32, nr. 24 laufskáli
Sótt er um leyfi til að byggja laufskála ofan á bílskúr raðhúss nr. 24 á lóð nr. 24-32 við Birtingakvísl.
Stærð laufskála: 16,4 ferm., 52,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 4.216
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43694 (02.84.120.1)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
10. Dalhús 2, br. byggingaraðferð eimbað BN043126
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN043126 og byggja eimbað og geymslu úr vottuðum, steinsteyptum einingum, í stað þess að staðsteypa, einangra og klæða að utan Grafarvogslaug á lóð nr. 2 við Dalhús.
Stærðir: 52,6 ferm., 161,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43643 (01.35.710.3)
130236-2359
Kolbrún Sæunn Steingrímsdóttir
Efstasund 37 104 Reykjavík
250444-2739
Kolfinna Sigurvinsdóttir
Efstasund 37 104 Reykjavík
11. Efstasund 37, br. inni
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í kjallara og á 1. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 37 við Efstasund.
Bréf frá hönnuði dags. 14. október 2011.
Gjald kr. 8.000
Synjað.
Þar sem umsögn burðarvirkishönnuðar liggur ekki fyrir sbr. ákvæði byggingareglugerðar. Ásamt því er bréf frá hönnuði dags. 14. október 2011, varðandi sömu atriði.
Umsókn nr. 43485 (01.19.430.3)
290346-2829
Rúnar V Sigurðsson
Eiríksgata 6 101 Reykjavík
12. Eiríksgata 6, garðskáli og br. innanhúss
Sótt er um leyfi fyrir þegar byggðum garðskála á lóðamörkum við Eiríksgötu 8 og breytingum innanhúss á 2. hæð sem felast í tilfærslum á innveggjum og snyrtingum í gistiheimili á lóð nr. 6 við Eiríksgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts ódags. og samþykki nágranna á nr. 8 dags. 12. júní 2011. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. október 2011 fylgir erindinu.
Stærðir: 15,7 ferm., 41,6 rúmm
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 3.328
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43684 (04.97.040.3)
540481-2299
Fífusel 35,húsfélag
Fífuseli 35 109 Reykjavík
13. Fífusel 25-41, nr. 35 svalaskýli
Sótt er um leyfi til að loka svölum á öllum íbúðum með 8 mm öryggisgleri á stýribrautum í fjölbýlishúsi nr. 35 á lóð nr. 25-41 við Fífusel
Stærð brúttórúmm: XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 42970 (02.69.560.1)
200178-5489
Guðjón Ólafsson
Freyjubrunnur 22 113 Reykjavík
14. Freyjubrunnur 22-32, nr. 22 aðskilið byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og aðskilja byggingarleyfi BN037034 dags. 13. nóv. 2007 fyrir mhl. 01 sem er raðhús nr. 22 á lóð nr. 22-32 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43691 (01.46.110.1)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
15. Grensásvegur 9, breyta innra skipulagi kjallar og 1. hæðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallara og 1. hæðar og koma fyrir nýrri útihurð í vesturhlið í suðurenda húss á lóð nr. 9 við Grensásveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43690 (01.46.110.1)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
16. Grensásvegur 9, breyting inni - 3.hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 3. hæðar í suðurenda húss á lóð nr. 9 við Grensásveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43696 (02.2-.--8.6)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
17. Gufunes, Grillhús (skýli)
Sótt er um leyfi til að byggja opið grillhús með nestisrými úr timbri norðvestan megin við Gufunesbæinn í tengslum við leikflöt og leiktæki á óskilgreindu borgarlandi.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43660 (01.72.730.1)
681298-2079
Húsfélagið Háaleitisbraut 68,eh
Háaleitisbraut 68 103 Reykjavík
420269-1299
Landsvirkjun
Háaleitisbraut 68 103 Reykjavík
18. Háaleitisbraut 68, endurnýjun á BN035648
Sótt er um leyfi til að endurnýja byggingarleyfi BN035648 dags. 22. apríl 2007, endurnýjað með erindi BN038993, þar sem veitt var leyfi til að stækka 1. hæð með tilheyrandi breytingu á gangstétt ásamt minnháttar breytingu í kjallara og á 1. hæð og til að uppfæra brunavarnir í Austurveri á lóð nr. 68 við Háaleitisbraut.
Stærðir: Stækkun 280,9 ferm., 1223,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 97.888
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43681 (04.35.140.3)
130471-3669
Birgitta Elín Hassell
Brautarás 12 110 Reykjavík
140969-4869
Guðmundur H Magnason
Brautarás 12 110 Reykjavík
19. Heiðarbær 17, viðbygging og breyting inni
Sótt er um leyfi til að staðsteypa viðbyggingu sem verður notuð sem bílskúr með íþróttaaðstöðu, koma fyrir reiðhjólageymslu, breyta gluggum á öllu húsinu, koma fyrir verönd og setlaug á lóð nr. 17 við Heiðarbæ
Jákvæð fyrirspurn BN039115 dags. 11. nóvember 2008 fylgir erindi.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 43675 (01.52.020.2)
460269-4079
Myndlistaskólinn í Reykjav ses
Hringbraut 121 107 Reykjavík
20. Hringbraut 121, breyting á stiga
Sótt er um breytingu þar sem komið er fyrir handriði og yfirborð bárujárns styrkt þar sem er flóttaleið yfir þak sbr. erindi BN043297 í húsi á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 11. október 2011 fylgir erindi.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43526 (01.42.800.3)
530269-7529
Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
21. Kleppsmýrarvegur Keilir, Niðurrif - mhl. 01, 02, 04
Sótt er um niðurrif á öllu iðnaðarhúsnæði sem er steypt skemma fnr. 202-0965 mhl. 01, 700 ferm., 2.330 rúmm., skemma úr stáli fnr. 202-0966 mhl. 02 , 594 ferm. 3.060 rúmm., og steypt skemma fnr. 202-0968 mhl. 04, 400 ferm. 1.580 rúmm. á lóðinni Kleppsmýrarvegur Keilir.
Samtals niðurrif: 1.694 ferm., 6.970 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43687 (01.35.431.5)
130167-2099
Veronica Wall
Langholtsvegur 38 104 Reykjavík
22. Langholtsvegur 38, breyting úti
Sótt er um leyfi til að klæða að utan með múr á einangrun parhúsið á lóð nr. 38 við Langholtsveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43693 (01.19.730.6)
501298-5069
Sjöstjarnan ehf
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
23. Laufásvegur 70, breyting inni - breyting úti
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, gera nýja hurð út í garð á suðurhlið, koma fyrir setlaug, byggja nýtt skyggni yfir inngang og steypa palla á lóð einbýlishúss á lóð nr. 70 við Laufásveg.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43613 (01.36.010.4)
120860-2919
Jón Trausti Jónsson
Laugarnesvegur 48 105 Reykjavík
140147-2309
Vilhjálmur Auðunn Albertsson
Laugarnesvegur 48 105 Reykjavík
040663-2159
Linda Björg Halldórsdóttir
Laugarnesvegur 48 105 Reykjavík
24. Laugarnesvegur 48, breyting á áður samþykktum uppdráttum
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN040531 og BN038667, m. a. fella niður sólskála á jarðhæð og breyta burðarvirki, þakformi og glugga á bílskúr við fjölbýlishús á lóð nr. 48 við Laugarnesveg.
Minnkar um 25,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43642 (01.25.110.2)
600171-0389
Krista ehf
Haukshólum 1 111 Reykjavík
500295-3339
Dyrhólmi hf
Hjallalandi 8 108 Reykjavík
25. Laugavegur 178, hárgreiðslustofa
Sótt er um leyfi til að innrétta hárgreiðslustofu í mhl. 02 á 1. hæð í húsinu á lóð nr. 178 við Laugaveg.
Bréf frá hönnuði dags. 14. okt. 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43491 (01.17.221.1)
681209-2710
L30 ehf
Laugavegi 30 101 Reykjavík
26. Laugavegur 30, br. skipulag 2. hæð
Sótt er um leyfi fyrir nýjum svölum og flóttaleið frá annarri hæð og breytingum á innra skipulagi á annarri hæð í veitingahúsinu á lóð nr. 30 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er brunavarnagreinargerð dags. 19.9. 2011, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 30. september 2011, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 30. september 2011, tölvupóstur dags. 6. október 2011
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43624 (04.92.841.0)
170469-5349
Einar Erlingsson
Látrasel 9 109 Reykjavík
27. Látrasel 9, Lækkun gatnagerðagjalda
Sótt er um samþykki á lækkun gatnagerðargjalda á áður gerðri stækkun, sem tekin var í notkun 1992, sbr. skráningu Fasteignamats ríkisins, á kjallara einbýlishússins á lóð nr. 9 við Látrasel.
Meðfylgjandi er tilkynning byggingarfulltrúa um stærð hússins dags. okt. 1991 og skráning fasteignamatsins í júní 1992 eftir skoðun á húsinu 7.maí 1992, sem sýnir 25,2 fermetra stækkun.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Umsókn nr. 43666 (01.74.640.1)
061139-3709
Páll Bjarnason
Miðleiti 3 103 Reykjavík
28. Miðleiti 1-3, endurnýjun á byggingarleyfi BN041714
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindi BN041714 dags. 6. júlí 2010 þar sem veitt var leyfi til að byggja svalaskýli úr perluglersflekum á rennibrautum á hluta suðursvala fjölbýlishúss á lóð nr. 1-3 við Miðleiti.
Stærðir samtals: 178 ferm., 480 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 38.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43656 (34.17.680.1)
551298-3029
Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
29. Mógilsárvegur 1A, dreifistöð
Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð fyrir rafmagn fyrir Orkuveitu Reykjavíkur úr stálgrind, klæddri með stálplötum og timbri, trefjaplasti á þaki og á steyptum undirstöðum á lóð nr. 1A við Mógilsárveg.
Stærðir: 4,9 ferm., 13,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 10.640
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43657 (34.17.880.1)
551298-3029
Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
30. Mógilsárvegur 23A, dreifistöð
Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð fyrir rafmagn fyrir Orkuveitu Reykjavíkur úr stálgrind, klæddri með stálplötum og timbri, trefjaplasti á þaki og á steyptum undirstöðum á lóð nr. 23A við Mógilsárveg.
Stærðir: 4,9 ferm., 13,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 10.640
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43668 (01.18.451.9)
030582-3499
Sigurgísli Bjarnason
Danmörk
230758-2559
Ólöf Sigurðardóttir
Óðinsgata 15 101 Reykjavík
010366-2919
Stígur Snæsson
Óðinsgata 15 101 Reykjavík
31. Óðinsgata 15, breyting á eignarhlutum - nýjar svalir
Sótt er um leyfi til breytinga á eignarhlutum með sameiningu útigeymsla 02-0104 og 0105 í 0104 ásamt breytingum á eldhúsi 0101 og þvottahúsi 0201, einnig er sótt um leyfi fyrir svölum úr stái og timbri, sbr. erindi BN038692, á austurhlið 3. hæðar húss á lóð nr. 15 við Óðinsgötu.
Erindi BN038692 var grenndarkynnt 3. sept. til 1. okt. 2008, engar athugasemdir bárust, því fylgdi samþykki meðeigenda, sem eru þeir sömu í dag.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43578 (00.06.400.0)
630191-1579
Stjörnuegg hf
Vallá 116 Reykjavík
32. Saltvík 125744, viðbygging
Sótt er um leyfi til að steypa viðbyggingu með timburþaki fyrir geymslu og vöruafhendingu við austurhlið svínasláturhússins í Saltvík á Kjalarnesi landnúmer 125744.
Stækkun 87,5 ferm., 421,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 33.712
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43713 (01.19.650.1)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
33. Sjafnargata 10, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Sjafnargata 10 er talin 751,6 m2, lóðin reynist 749 m2, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011. Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43671 (01.67.310.6)
021273-3769
María Björk Steinarsdóttir
Noregur
260671-4999
Hulda Steingrímsdóttir
Skeljanes 4 101 Reykjavík
34. Skeljanes 4, geymsla og skúr
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu af fjölbýlishúsi á lóð nr. 4 við Skeljanes.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 10. október 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43650 (01.67.310.6)
031266-5729
Leifur Örn Svavarsson
Bergstaðastræti 64 101 Reykjavík
010666-4499
Sigrún Hrönn Hauksdóttir
Bergstaðastræti 64 101 Reykjavík
281171-5939
Þrúður Arna Briem Svavarsdóttir
Fossagata 11 101 Reykjavík
240375-5169
Ásgeir Jóel Jacobson
Fossagata 11 101 Reykjavík
35. Skeljanes 6, breyting inni og svalir
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta þrjár íbúðir, koma fyrir svölum og stækka glugga á suðurhlið og timburklæða útbyggingu á vesturhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 6 við Skeljanes.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43365 (01.67.520.5)
180968-4669
Skúli Mogensen
Blikanes 19 210 Garðabær
36. Skeljatangi 9, breyta gluggum
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á suður- og vesturhlið og fyrir breyttu skipulagi lóðar, m. a. að byggja stoðvegg á lóðamörkum til vesturs við einbýlishúsið á lóð nr. 9 við Skeljatanga.
Umsögn Gatna- og eignaumsýslu dagss. 13. október 2011 fylgir erindinu.
Meðfylgjandi er umsögn Gatna- og eignaumsýslu dags. 13. október 2011 Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 43581 (01.15.030.1)
540269-6459
Ríkissjóður Íslands
Vegmúla 3 150 Reykjavík
37. Skúlagata 4, breyting inni á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. hæðar að hluta, innrétta matsal, kennslu- og fyrirlestrarsal og til að stækka björgunarop á vesturhlið atvinnuhúss á lóð nr. 4 við Skúlagötu.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43548 (01.24.030.1)
510496-2569
RT veitingar ehf
Höfðabakka 9 110 Reykjavík
461087-1329
Sjónver ehf
Síðumúla 29 3.hæð 108 Reykjavík
38. Snorrabraut 37, veitingastaður flokkur 2
Sótt er um leyfi til að breyta tveim kvikmyndasölum aftur í veitingastað eins og var í tíð Silfurtunglsins, sbr. fyrirspurn BN043002 dags. 17. maí 2011, á 2. hæð í húsi Austurbæjarbíós á lóð nr. 37 við Snorrabraut.
Umsögn skipulagsstjóra dags. 18. maí 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43605 (01.26.500.1)
460207-1260
LF3 ehf
Borgartúni 26 105 Reykjavík
39. Suðurlandsbr28 Árm25- 27, kæliraftar og fl.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur kæliröftum á þaki aflstöðvarhúss, mhl. 08 og til að breyta innra skipulagi í kjallara og á 1. hæð mhl.05 á bakhlið Ármúla 27 á lóðinni Suðurlandsbr28 Árm25-27.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. september 2011 og minnisblað um hljóðvist frá sömu verkfræðistofu dags. 26. september 2011.
Einnig fylgir umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 17. október 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með þeim fyrirvara er fram kemur í umsögn heilbrigðiseftirlits dags. 17 október 2011.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43673 (01.47.--9.9)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
40. Suðurlandsbraut 75, færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi að flytja færanlega leikstofu H-13B frá lóð Norðlingaskóla yfir á lóð leikskólann Steinahlíð á lóð nr. 75 við Suðurlandsbraut
Stærð leikstofa samtals: 214,6 ferm., 729,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 58.368
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 43649 (01.33.530.3)
540198-3149
KFC ehf
Garðahrauni 2 210 Garðabær
41. Sundagarðar 2B, reyndarteikning
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem breytt var texta um byggingaefni og anddyrishurð breytt, sbr. erindið BN042674 í húsnæðinu á lóð nr. 2B við Sundagarða.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 43674 (01.14.100.6)
460570-0269
Húseignin Steindórsprent ehf
Tjarnargötu 4 101 Reykjavík
42. Tjarnargata 4, breyting inni 1. og 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð og í kjallara og innrétta eldhús og matsal á 2. hæð verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 4 við Tjarnargötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43648 (01.13.600.3)
161282-5299
Davíð Óskar Ólafsson
Vesturgata 23 101 Reykjavík
43. Vesturgata 23, stálbitar í stað veggja
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi rishæðar þar sem fjarlægður er veggur og eldhús og salerni flutt til í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 23 við Vesturgötu.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43665 (01.13.121.5)
050953-3009
Guðmundur Gíslason
Gvendargeisli 50 113 Reykjavík
080983-4099
Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir
Tröllateigur 23 270 Mosfellsbær
050751-4149
Ingvar Ágústsson
Vesturgata 32 101 Reykjavík
111262-4549
Loftur Ágústsson
Hraunbraut 35 200 Kópavogur
44. Vesturgata 30, reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu vegna gerðar eignaskiptasamnings í íbúðarhúsi á lóð nr. 30 við Vesturgötu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 4. október 2011, virðingargjörð dags. 16. september 1897 og 21. júní 1932 og umsögn Húsafriðunarnefndardags. 12. október 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43700 (01.19.621.5)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
45. Fjölnisvegur 1, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Fjölnisvegur 1 auk þess að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Fjölnisvegur 1 er talin 972.0 m2, lóðin reynist 975 m2, 3 m2 teknir af lóðinni og gerðir að borgarlandi (landnr. 218177), lóðin verður 972 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
Umsókn nr. 43710 (01.19.650.6)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
46. Fjölnisvegur 11, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Fjölnisvegur 11 er talin 1020,6 m2, lóðin reynist 1021 m2, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011. Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43711 (01.19.650.5)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
47. Fjölnisvegur 13, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Fjölnisvegur 13 er talin 1020,0 m2, lóðin reynist 1020 m2, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011. Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43712 (01.19.650.4)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
48. Fjölnisvegur 15, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Fjölnisvegur 15 er talin 1100,3 m2, lóðin reynist 1108 m2, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011. Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43701 (01.19.621.4)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
49. Fjölnisvegur 3, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Fjölnisvegur 3 er talin 1021,0 m2, lóðin reynist 1021 m2, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011. Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43702 (01.19.621.3)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
50. Fjölnisvegur 5, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Fjölnisvegur 5 er talin 1020,6 m2, lóðin reynist 1024 m2, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011. Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43703 (01.19.621.2)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
51. Fjölnisvegur 7, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Fjölnisvegur 7 er talin 1020,6 m2, lóðin reynist 1020 m2, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011. Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43709 (01.19.650.7)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
52. Fjölnisvegur 9, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Fjölnisvegur 9 er talin 1020,6 m2, lóðin reynist 1024 m2, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011. Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43715
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
53. Landspildur- erfðafestulönd, niðurfelling lóða
Framkvæmda- og eignasvið óska eftir því að sex landspildur verði lagðar undir borgarlandið og undir lóðir sem þegar eru til, og landspildurnar síðan afmáðar úr skrám, samanber meðfylgjandi uppdrátt Landupplýsingadeildar dagsettan 12.10.2011. Landnúmerin eru eftirfarandi : landnr.107473, 107472, 107471, 107470, 107469, 107474.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43714 (01.19.650.2)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
54. Sjafnargata 12, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Sjafnargata 12 er talin 721,4 m2, lóðin reynist 723 m2, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011. Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43708 (01.19.650.3)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
55. Sjafnargata 14, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Sjafnargata 14 auk þess að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Sjafnargata 14 er talin 756,9 m2, lóðin reynist 765 m2, 4 m2 teknir af lóðinni og gerðir að borgarlandi (landnr. 218177), lóðin verður 761 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
Umsókn nr. 43699 (01.19.620.1)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
56. Sjafnargata 2, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóðarinnar Sjafnargötu 2 auk þess að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Sjafnargata 2 er talin 859,6 m2, lóðin reyndist 860m2, 2 m2 teknir af lóðinni og gerðir að borgarlandi, lóðin verður 858 m2.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
Umsókn nr. 43705 (01.19.620.2)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
57. Sjafnargata 4, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Sjafnargata 4 er talin 848,9 m2, lóðin reynist 852 m2, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011. Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43706 (01.19.620.3)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
58. Sjafnargata 6, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Sjafnargata 6 er talin 811,6 m2, lóðin reynist 814 m2 eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011. Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43707 (01.19.620.4)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
59. Sjafnargata 8, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Sjafnargata 8 er talin 784,3 m2, lóðin reynist 776 m2, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011. Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43667 (01.29.530.6)
071255-4179
Gunnar Hálfdánarson
Háagerði 75 108 Reykjavík
60. Ármúli 44, (fsp) breyting 2. og 3. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta litlar íbúðir á 2. og 3. hæð atvinnuhúss á lóð nr. 44 við Ármúla.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 43680 (01.17.120.1)
660504-2060
Plúsarkitektar ehf
Laugavegi 59 101 Reykjavík
61. Bankastræti 12, (fsp) framkvæmdir á baklóð
Spurt er hvort áður gerðar framkvæmdir verði samþykktar, sbr. fyrirspurn BN043469 og meðfylgjandi gögn, á baklóð húss á lóð nr. 12 við Bankastræti.
Jákvætt.
Með vísan til bókun byggingarfulltrúa dags. 30 ágúst 2011.
Umsókn nr. 43625 (02.42.250.1)
240178-3549
Hjörleifur Björnsson
Tröllateigur 34 270 Mosfellsbær
62. Barðastaðir 1-5, (fsp) réttingaverkstæði
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta réttingaverkstæði og koma fyrir innkeyrsludyrum á suðurhlið atvinnuhúss á lóð nr. 1-5 við Barðastaði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. október 2011 fylgir erindinu
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 10 október 2011.
Umsókn nr. 43682 (02.42.420.4)
180966-4129
Ingveldur B Frímannsdóttir
Brúnastaðir 71 112 Reykjavík
63. Brúnastaðir 71, (fsp) stækkun og breytingar
Spurt er hvort leyft yrði að stækka eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum einbýlishús á lóð nr. 71 við Brúnastaði.
Jákvætt.
Með vísan til leiðbeininga á umsóknarblaði. Sækja þarf um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 43602 (01.45.411.7)
021266-3969
Einar Þór Guðmundsson
Dugguvogur 15 104 Reykjavík
64. Dugguvogur 13-15, (fsp) nr.15 hækka þak
Spurt er hvort leyft yrði að hækka með því að byggja inndregna þakhæð ofan á atvinnuhús nr. 15 á lóð nr. 13-15 við Dugguvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. október 2011 fylgir erindinu
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 11. október 2011.
Umsókn nr. 43628 (01.15.320.1)
610910-0760
Reykjavík letterpress ehf
Lindargötu 50 101 Reykjavík
65. Lindargata 50, (fsp) samþykki iðnaðarhúsnæðis
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta hönnunar- og prentstofu í mhl. 02 og 03 á lóð nr. 50 við Lindargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. október 2011 fylgir erindinu
Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 43688 (01.24.520.5)
090655-2489
Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir
Ásland 16 270 Mosfellsbær
66. Meðalholt 17, (fsp) íbúðarherbergi kjallara
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúðarherbergi í kjallara þar sem áður voru geymslur í fjölbýlishúsi á lóð nr. 17 við Meðalholt.
Nei.
Óheimilt að gera íbúðarherbergi í kjallara skv. gr. 96 í byggingareglugerð nr. 441/1998. Lofthæð er auk þess ekki nægjanleg.
Umsókn nr. 43679 (04.38.140.2)
660504-2060
Plúsarkitektar ehf
Laugavegi 59 101 Reykjavík
67. Næfurás 10-14, (fsp) breyting inni
Spurt er hvort samþykki fáist fyrir áður gerðum breytingum þar sem gerð er grein fyrir áður gerðri stækkun kjallara, óútgrafin rými tekin í notkun í fjölbýlishúsi á lóð nr. 10-14 við Næfurás.
Frestað.
Umsókn nr. 43658 (01.18.010.1)
300664-5559
Guðný Margrét Emilsdóttir
Þingholtsstræti 23 101 Reykjavík
68. Þingholtsstræti 23, (fsp) svalahurð
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svalahurð frá íbúð 0201 út á svalir 0204 sem er í sameiginlegri eigu 0201 og 0301 í fjölbýlisinu á lóð nr. 23 við Þingholtsstræti.
Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi og samþykki 2/3 eigenda fylgi skv. 2. mgr. 38. gr. laga um fjöleignahús nr. 26/1994.