Fjölnisvegur 11
Verknúmer : BN043710
656. fundur 2011
Fjölnisvegur 11, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa  til að skrá lóðarstærðir í samræmi við niðurstöður úr rannsóknarvinnu Landupplýsingadeildar. Lóðin Fjölnisvegur 11 er talin  1020,6  m2, lóðin reynist 1021  m2, eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar, Framkvæmda- og eignasviðs, dags. 12.10. 2011.  Uppdrættir eru geymdir í safni mælingadeildar og Lóðarskráritara.
Samþykkt. 
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.