Almannadalur 9-15,
Austurbakki 2,
Austurstræti 16,
Álfheimar 2-6,
Bergstaðastræti 24B,
Bergstaðastræti 28A,
Bæjarflöt 1-3,
Efstasund 83,
Faxafen 14,
Flugvöllur 106641,
Frostaskjól 2,
Grandagarður 8,
Grettisgata 54,
Grundarstígur 3,
Haukdælabraut 120-122,
Heiðargerði 62,
Hofteigur 12,
Hverfisgata 64,
Í landi Fitjakots 125677,
Köllunarklettsvegur 4,
Laugavegur 40-40A,
Lyngháls 4,
Lyngháls 4,
Naustavogur 15,
Nökkvavogur 34,
Sigtún 41,
Skipholt 40,
Skútuvogur 8,
Smiðjustígur 11,
Spilda úr Vallá 216976,
Stórhöfði 29-31,
Traðarland 2-8,
Vatnagarðar 12,
Vesturgata 21,
Vesturgata 25,
Þangbakki 8-10,
Þingvað 31,
Þverás 2,
Friggjarbrunnur 10-12,
Garðastræti 44,
Skipasund 18,
Stórhöfði 9,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
557. fundur 2009
Árið 2009, þriðjudaginn 6. október kl. 10:10 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 557. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Sigrún Reynisdóttir, Þórður Búason, Guðfinna Ósk Erlingsdóttir, Eva Geirsdóttir og Karólína Gunnarsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 40376 (05.86.550.1)
051250-4009
Sigurður Ársælsson
Skildinganes 16 101 Reykjavík
1. Almannadalur 9-15, nr. 13 breyting inni og tilfærsla á hurðum utanhúss
Sótt er um leyfi til að spegla á lóð, breyta innra fyrirkomulagi og útliti á hesthúsi nr. 13, sjá BN035694 dags. 5. júní 2007, á lóðinni nr. 9-15 í Almannadal.
Erindi fylgir samþykki sumra meðlóðarhafa áritað á uppdrátt og bréf hönnuðar dags. 1. október 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38887 (01.11.980.1)
660805-1250
Eignarhaldsfélagið Portus ehf
Pósthólf 709 121 Reykjavík
2. Austurbakki 2, tónlistarhús, br. BN34842
Sótt er um leyfi til þess að breyta sbr. erindi 34842, burðarveggjum og súlum, breyta stærðum palla, lögun svala og kaffibars milli vestur- og austurbyggingar, breyta innra skipulagi víða, fella niður stiga eða breyta ásamt breytingum á flóttaleiðum Tónlistar- og ráðstefnuhússins á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Bréf ÍAV dags. 17. júlí 2009, eldvarnarskýrsla Mannvits dags. júlí og sept. 2009, yfirlit yfir ófrágengin rými dags. sept. 2009, fundargerðir funda Batterísins við Vinnueftirlit Ríkisins og Heilbrigðiseftirlit dags. sept. 2009 og aðgengisáætlun Batterísins dags. sept. 2009 fylgja erindinu.
Stærð var: Tónlistar- og ráðstefnuhús neðri kjallari 3710,7 ferm., efri kjallari 3131,9 ferm., 1. hæð 6785,3 ferm., 2. hæð 7093,4 ferm., 3. hæð 2036,4 ferm., 4. hæð 2716 ferm., 5. hæð 1128,1 ferm., 6. hæð 665,4 ferm., 7. hæð 750,9 ferm., 8. hæð 358,8 ferm., samtals 28376,9 ferm., 232911,9 rúmm. Geymslur og vörumóttaka (B-rými) samtals 493,3 ferm., 2640,9 rúmm.
Stærð veður: Tónlistar- og ráðstefnuhús neðri kjallari 4097,2 ferm., efri kjallari 3154 ferm., 1. hæð 6654,8 ferm., 2. hæð 7436,6 ferm., 3. hæð 2011,5 ferm., 4. hæð 2754,1 ferm., 5. hæð 1155,7 ferm., 6. hæð 605,8 ferm., 7. hæð 640,8 ferm., 8. hæð 310 ferm., samtals 28820,5 ferm., 244494,1 rúmm.
Hús hefur stækkað um 443,6 ferm., 8941,3 rúmm. og
B-rými hafa orðið A-rými.
Gjald kr. 7.300 + 7.700 + 688.511
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40328 (01.14.050.1)
680504-3260
Toppmál ehf
Naustabryggju 27 110 Reykjavík
630304-2450
A 16 fasteignafélag ehf
Kirkjutorgi 4 101 Reykjavík
3. Austurstræti 16, breyta innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að skipta í tvo hluta, annarsvegar skemmtistað með 250 gesti og í flokki III og hinsvegar bar með 100 gesti og í flokki III, með því að koma fyrir millivegg og bæta við tveimur snyrtingum í núverandi skemmtistað á jarðhæð verslunarhússins á lóð nr. 16 við Austurstræti.
Bréf frá eiganda dags. 14.sept. 2009, bréf frá Húsafriðunarnefnd dags. 28. sept. 2009, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 5. október 2009 og hljóðskýrsla dags. 14. sept. 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40525 (01.43.020.8)
510105-3460
Báxít ehf
Þórsstíg 4 600 Akureyri
4. Álfheimar 2-6, leiðrétting v/eignaskiptasamnings
Sótt er um leyfi til að leiðrétta eignanúmer á nýsamþykktum uppdráttum, BN040263 dags. 22. september 2009, af verslunarhúsinu á lóð nr. 2-6 við Álfheima.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 40178 (01.18.431.3)
140165-4179
Júlíana Rún Indriðadóttir
Bergstaðastræti 24b 101 Reykjavík
5. Bergstaðastræti 24B, viðbygging, kvistur
Sótt er um leyfi til að hækka veggi og gafla, byggja nýtt anddyri, setja kvist úr steinsteypu og hækka timburþak sbr. fsp.BN038508 á einbýlishúsi frá 1919 á lóð nr. 24B við Bergstaðastræti.
Erindið var grenndarkynnt frá 22. júlí til og með 20. ágúst 2009. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Inga Jóhannsdóttir, dags. 11. ágúst og Guðrún Margrét Árnadóttir, dags. 18. ágúst 2009. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 4. september 2009.
Stærðir stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Samtals eftir stækkun. kjallari 62,4 ferm., 1. hæð 59,4 ferm., 2. hæð 54 ferm., samtals 175,8 ferm., 452,7 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40508 (01.18.431.6)
560209-0290
Munaðarhóll ehf
Kársnesbraut 107 200 Kópavogur
6. Bergstaðastræti 28A, gististaður á 2. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í íbúð á 2. hæð, einnig er sótt um leyfi til reksturs gististaðar í húsi á lóð nr. 28A við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Leyfi til rekstrar gististaðar er utan valdsviðs embættis byggingarfulltrúa. Sækja ber um starfsleyfi til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og leyfadeildar embættis lögreglustjóra.
Umsókn nr. 40502 (02.57.600.1)
680188-1229
Heilsa ehf
Bæjarflöt 1-3 112 Reykjavík
7. Bæjarflöt 1-3, br. innra skipulagi, milliloft
Sótt er um leyfi til að byggja milliloft í atvinnuhúsinu á lóð nr. 1-3 við Bæjarflöt.
Stækkun: 92 ferm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 40484 (01.41.012.0)
140471-4459
Snædís Róbertsdóttir
Efstasund 83 104 Reykjavík
8. Efstasund 83, endurnýjun byggingarleyfis BN034012
Sótt er um endurnýjun á erindi BN034012 dags. 27. júní 2006, þar sem veitt var leyfi fyrir breyttu innra skipulagi, til að koma fyrir tröppum af svölum ofan í garð og byggja þakhæð ofan á húsið á lóðinni nr. 83 við Efstasund.
Stækkun: 58,1 ferm., 134,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 10.326
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40303 (01.46.620.1)
470906-1030
Heilsuborg ehf
Sunnuflöt 23 210 Garðabær
9. Faxafen 14, breyting inni
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á líkamsræktarstöð sem verið hefur í rekstri og felast í að færa til innveggi og breyta rýmum á neðri hæð en milligólf verður óbreytt í húsnæðinu á lóð nr. 14 við Faxafen.
Samþykki eigenda húsnæðisins dags 10. ágúst 2009 og jákvæð fyrirspurn BN040222 dags. 21. júlí 2009 fylgir erindinu sem og bréf rekstraraðila dags. 1. sept 2009. Einnig bréf Heilsuborgar 22. september 2009.
Gjald kr. 7.700 + 7700
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 40499 (01.61.960.1 01)
510907-0940
Landic Ísland ehf
Kringlunni 4-12 108 Reykjavík
10. Flugvöllur 106641, gera gat í plötu 4.hæðar
Sótt er um leyfi til að gera gat 600 x 600 mm í plötu til reykræstingar úr lyftustokk á fjórðu hæð Hótel Loftleiðir á lóð 106641 við Flugvallarbraut.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 40464 (01.51.6-9.9)
700169-3919
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Frostaskjóli 2 107 Reykjavík
11. Frostaskjól 2, innri breytingar
Sótt er um leyfi til innri breytinga, notkun og stækkun, sem felast í að koma fyrir frístundarskóla fyrir börn, kaffihús í flokki XXXX og að koma fyrir milligólfi í lyftingahúsi 6 á lóð nr. 2 við Frostaskjól.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 2. október 2009 fylgir erindinu.
Stækkun: 84 ferm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40504 (01.11.510.1)
450105-4810
Víkin - Sjóminjasafnið í Re ses
Grandagarði 8 101 Reykjavík
12. Grandagarður 8, reyndarteikningar, breytt notkun geymslu
Sótt er um leyfi til að breyta notkun á geymslu í sýningarsal og verkstæði, sækja um reyndarteikningu af eldhúsi í atvinnuhúsinu á lóð nr. 8 við Grandagarð.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 39174 (01.19.010.9)
030873-5489
Benoný Benónýsson
Gefjunarbrunnur 13 113 Reykjavík
300479-6189
Þórður Daníel Ólafsson
Urðarstígur 4 101 Reykjavík
13. Grettisgata 54, þakgluggi og samþykkja íbúð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir þakglugga yfir stiga, fyrir breyttu fyrirkomulagi innan húss og að fá samþykkta áður gerða íbúð í risi fjölbýlishússins á lóð nr. 54 við Grettisgötu.
Erindi fylgir skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 20. febrúar 2008 og dags. 4. desember 2008.
Ennfremur virðingargjörð frá 1903 og 1918 og afsal dags. 29. október 1974, afsal dags. 8. október 1975 og þinglýst afsal dags. 18. september 1984.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40365 (01.18.400.6)
100865-5649
Skjöldur Sigurjónsson
Grundarstígur 3 101 Reykjavík
290872-5619
Ísold Grétarsdóttir
Grundarstígur 3 101 Reykjavík
14. Grundarstígur 3, innri breytingar
Sótt er um samþykki fyrir uppmælingarteikningum ásamt fyrirkomulagsbreytingum innanhúss af einbýlishúsi á lóð nr. 3 við Grundarstíg.
Meðfylgjandi bréf Húsafriðunarnefndar dags. 28. sept. 2009 og bréf Minjasafns Reykjavíkur dags. 1. okt. 2009.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40516 (05.11.330.4)
690404-3030
Pálmar ehf
Bleikjukvísl 12 110 Reykjavík
15. Haukdælabraut 120-122, parhús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóð nr. 120-122 við Haukdælabraut.
Hús nr. 120: íbúð 145 ferm., bílgeymsla 27,8 ferm.
Hús nr. 122: Sömu stærðir.
Samtals: 345,6 ferm., 1308,4rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40500 (01.80.211.5)
210167-3159
Ebba Björg Húnfjörð
Heiðargerði 62 108 Reykjavík
030570-4139
Bjarni Jónsson
Heiðargerði 62 108 Reykjavík
16. Heiðargerði 62, þakgluggar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tveimur þakgluggum, sbr. BN038774 dags. 11. nóv. 2008, á einbýlishúsinu á lóð nr. 62 við Heiðargerði.
Bréf frá hönnuði dags. 29. sept. 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40364 (01.36.410.1)
100472-5549
Jórunn Dóra Sigurjónsdóttir
Hofteigur 12 105 Reykjavík
17. Hofteigur 12, endurnýjun byggingaleyfis BN035750
Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis BN035750 fyrir þegar byggðum stiga af svölum 1. hæðar og dyrum úr þvottahúsi út í garð á húsi á lóð nr. 12 við Hofteig.
Samþykki meðeigenda dags. 25. ágúst 2009 fylgir ásamt yfirlýsingu burðarþolshönnuðar dags. 9. sept. 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 40172 (01.17.300.1)
520503-3230
Austurlandahraðlestin ehf
Hverfisgötu 64a 101 Reykjavík
18. Hverfisgata 64, nr. 64A, áðurgerð gasgeymsla
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri gasgeymslu á austurhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 64A við Hverfisgötu.
Bréf frá eiganda dags. 28. sept. 2009 og samþykki lóðarhafa Hverfisgötun 66 fylgir erindinu ásamt bréfi Framkvæmda- og eignasviðs dags. 28. september 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 39922 (00.02.600.2)
120257-4639
Jón Jóhann Jóhannsson
Perlukór 6 203 Kópavogur
270957-3079
Ingibjörg R Þengilsdóttir
Perlukór 6 203 Kópavogur
19. Í landi Fitjakots 125677, Perluhvammur einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja kúlulaga einbýlishús á þrem hæðum úr timbri á steyptum undirstöðum með torfþaki á lóð Perluhvamms úr landi Fitjakots á Álfsnesi.
Meðfylgjandi er bréf frá byggingarfulltrúa dags. 16. júlí 2008, yfirlýsing frá Einari Þorsteini 1. feb. 2006 og afsalsbréf 31. júlí 1995 ásamt bréfi skipulagsstjóra frá 5. júní 2009 og umsagnar skipulagsstjóra dags. 5. júní 2009 og 2. október 2009 ásmt eldri umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 26. september 2003.
Stærðir: Lagnakjallari 80 ferm., 1. hæð 125 ferm., 2. hæð 115,29 ferm., 3. hæð 41,29
Samtals: 362 ferm., 1.053,6 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 81.127
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40503 (01.32.970.2)
630403-3240
Teigar ehf
Austurbrún 24 104 Reykjavík
20. Köllunarklettsvegur 4, endurnýjun byggingarleyfis BN038803
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi sbr. erindi BN038803 þar sem veitt var leyfi til þess að byggja tveggja hæða viðbyggingu úr stálgrind klædda stálklæddum einingum sem stækkun á eign 0104 að norðvesturhorni atvinnuhússins á lóðinni nr. 4 við Köllunarklettsveg.
Stærð: Viðbygging 204 ferm., 899,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 69.292
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40486 (01.17.222.1)
640409-0290
Fíberstúdíó ehf
Laugavegi 40 101 Reykjavík
610198-2369
Símon ehf
Ásholti 22 105 Reykjavík
21. Laugavegur 40-40A, nr. 40 starfsleyfi hárgreiðslustofa
Sótt er um leyfi til að innrétta hárgreiðslustofu á 1. hæð í rými 01-01 og fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 1. hæðar í atvinnuhúsinu á lóð nr. 40 við Laugaveg.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40505 (04.32.640.2)
460587-2049
Innigarðar ehf
Laxakvísl 3 110 Reykjavík
711296-4929
Grjótháls ehf
Skúlagötu 63 105 Reykjavík
22. Lyngháls 4, breytingar á 1. hæð
Sótt er um leyfi til breytinga á innra fyrirkomulagi austasta hluta ? hæðar verslunar- og skrifstofuhússins á lóð nr. 4 við Lyngháls.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40509 (04.32.640.2)
711296-4929
Grjótháls ehf
Skúlagötu 63 105 Reykjavík
23. Lyngháls 4, tæknirými í bílakjallara
Sótt er um leyfi til að bæta tæknirými fyrir varaaflsstöð inn á millipall í bílageymslu ásamt reyndarteikningum af öllu húsinu á lóð nr. 4 við Lyngháls.
Stækkun: xxx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40490 (01.45.620.1)
630975-0189
Snarfari,félag sportbátaeigenda
Naustavogi 15 104 Reykjavík
24. Naustavogur 15, geymslutjald
Sótt er um leyfi til að setja niður geymslutjald úr PVC dúk á álramma fyrir báta til þriggja ára, sbr. fyrirspurn BN040392, á lóð nr. 15 við Naustavog.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40497 (01.44.120.7)
030754-2719
Björn Ágústsson
Nökkvavogur 34 104 Reykjavík
25. Nökkvavogur 34, bílageymsla
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr við einbýlishúsið á lóð nr. 34 við Nökkvavog.
Stærð: 43,5 ferm., 144,6 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 11.134
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 40478 (01.36.511.1)
210670-5999
Ásgeir Jónsson
Sigtún 41 105 Reykjavík
26. Sigtún 41, gluggi á bílageymslu
Sótt er um leyfi til að koma fyrir glugga á suðurhlið bílgeymslu sbr. BN038926 dags. 18. nóvember 2008, á lóð nr. 41 við Sigtún.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 5. október 2009 áritað á uppdrátt.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40507 (01.25.300.6)
131150-3349
Gunnar Þorsteinsson
Skipholt 40 105 Reykjavík
27. Skipholt 40, tvöföld bílgeymsla
Sótt er um leyfi til að byggja tvöfalda bílageymslu úr steinsteypu og með léttu þaki á lóð nr. 40 við Skipholt.
Stærð: 59.6 ferm. 178,4 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 13.737
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 40074 (01.42.060.1)
510907-0940
Landic Ísland ehf
Kringlunni 4-12 108 Reykjavík
28. Skútuvogur 8, breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, skyggni á suðurhlið fjarlægt, innkeyrsluhurðum á suðurhlið fækkað og stækkaðar og bætt við innkeyrslurampa fyrir bíla í atvinnuhúsinu á lóð nr. 8 við Skútuvog.
Yfirlýsing burðarvirkishönnuðar dags 22. júní 2009, fylgiskjöl um lagnir í grunni vegna olíuskilju og bréf frá skipulags og byggingarsviði Reykjavíkur fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700 + 7.700 + 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40487 (01.15.140.5)
490597-3289
Stúdíó Granda ehf
Smiðjustíg 11b 101 Reykjavík
29. Smiðjustígur 11, nr. 11B garðveggur br 39332
Sótt er um leyfi til að hækka og breyta áferð á garðvegg á suður- og vesturlóðarmörkum sbr. BN039332 dags. 27.01.2009 við húsið á lóð nr. 11b við Smiðjustíg.
Bréf frá hönnuði dags. 25. sept. 2009, bréf frá burðarvirkishönnuði dags. 27. maí 2009 og rafrænt bréf frá Fasteign ríkissjóðs og Garðyrkjustjóri dags. 24. sept. 2009
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Hafa skal saráð við garðyrkjustjóra Reykjavíkur vegna gróðurs.
Umsókn nr. 40397 (00.07.800.4)
630191-1499
Silfurskin ehf
Vallá 116 Reykjavík
30. Spilda úr Vallá 216976, stækkun og breytingar
Sótt er um leyfi til breytinga á nýsamþykktu erindi BN040123: vinnuherbergi stækkar, tenging stigi/geymsla 3 fellur niður, nýr stigi milli geymslna 1 og 2, gluggi á vinnuherbergi fellur niður, hurðargöt innanhúss færast til, nýr bílskúr (2) við suðurenda sölugallerís og verslunar á lóð nr. 1 á Vallá á Kjalarnesi.
Stærðir: Stækkun neðri hæð 28 ferm., 92,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 40378 (04.08.480.1)
680599-3359
200 þúsund naglbítar ehf
Stórhöfða 31 110 Reykjavík
430269-0389
Stafir lífeyrissjóður
Stórhöfða 31 110 Reykjavík
440472-1099
Rafiðnaðarsamband Íslands
Stórhöfða 31 110 Reykjavík
500796-3089
MATVÍS (Matvæla- og veitingaf)
Stórhöfða 31 110 Reykjavík
31. Stórhöfði 29-31, nr. 31 breytingar á eignahlutum og innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta mhl 01 í mhl 01 og 02 ásamt ýmsum breytingum og tilfærslum innanhúss í húsi á lóð nr. 31 við Stórhöfða.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40475 (01.87.150.1)
140567-2489
Tatjana Latinovic
Traðarland 2 108 Reykjavík
190362-7369
Dagbjartur Helgi Guðmundsson
Traðarland 2 108 Reykjavík
32. Traðarland 2-8, stækkun o. fl.
Sótt er um leyfi til að stækka til austurs, einangra og klæða að utan, til að byggja áhaldaskýli, koma fyrir setlaug og byggja skjólveggi við einbýlishús nr. 2 á lóð nr. 2-8 við Traðarland.
Stækkun húss: 25,6 ferm., 81,56 rúmm.
Áhaldaskýli: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 40391 (01.33.780.2)
520970-0379
Mótorverk ehf
Stigahlíð 97 105 Reykjavík
33. Vatnagarðar 12, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við millibyggingu með því að lengja til suðausturs og norðvesturs að jöfnu við verkstæðið á lóð nr. 12 við Vatnagarða.
Stækkun: 69,7 ferm og 244,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 18.857
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40408 (01.13.600.5)
240450-2759
Sigurður Sigurðsson
Vesturgata 21 101 Reykjavík
34. Vesturgata 21, tveir kvistar og br. gluggar
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á suðurhlið og til að stækka og breyta í franskar svalir glugga á gafli einbýlishússins á lóð nr. 21 við Vesturgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 2. október 2009 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 2. október 2009, umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 28. september 2009 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 2. október 2009.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Lagfæra verður uppdrætti í samræmi við umsagnir skipulagsstjóra og Minjaverndar.
Að því uppfylltu verður málið sent skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Umsókn nr. 39222 (01.13.600.2)
030718-4029
Baldur E Jensson
Hringbraut 50 107 Reykjavík
050155-2859
Eyjólfur Baldursson
Bjarmaland 24 108 Reykjavík
35. Vesturgata 25, reyndarteikningar og breytingar
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum þ.e. fyrir núverandi ástandi með áorðnum breytingum frá upphafi, sem sýna 4 íbúðir í íbúðarhúsi þar af 2 áður gerðar íbúðir í kjallara á lóð nr. 25 við Vesturgötu.
Meðfylgjandi eru bréf frá arkitekt dags. 18. nóvember 2008, 18. desember 2008 og 2. febrúar 2009. Einnig virðingargjörðir frá Borgarskjalasafni. Sömuleiðis íbúðaskoðun dags. 25. júní 2009.
Gjald kr. 7.300 + 7.300 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40513 (04.60.610.1)
240841-2669
Trausti Pétursson
Skriðustekkur 12 109 Reykjavík
040383-5149
Guðrún Guðmundsdóttir
Tröllakór 5 203 Kópavogur
36. Þangbakki 8-10, snyrtistofa
Sótt er um leyfi til að breyti starfsemi úr skrifstofu í snyrtistofu í rými nr. 0109 á 1. hæð í húsi á lóð nr. 8-10 við Þangbakka.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við umhverfissvið heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 40501 (04.79.130.3)
120661-3889
Ívar Trausti Jósafatsson
Viðarás 26 110 Reykjavík
37. Þingvað 31, lagnarými undir öllu húsinu
Sótt er um leyfi til að byggja lagnakjallara undir einbýlishúsinu á lóð nr. 31 við Þingvað.
Lagnakjallari: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 40498 (04.72.430.1)
290571-4649
Bergþór Ólafsson
Þverás 2 110 Reykjavík
38. Þverás 2, gluggi á norðurhlið viðbyggingar 40042
Sótt er um leyfi til að koma fyrir glugga á norðurhlið viðbyggingar, sbr. BN040042 dags. 7. júlí 2009, á parhúsinu á lóð nr. 8 við Þverás.
Samþykki meðeiganda dags. 28. sept. 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 40477 (05.05.510.5)
170441-4519
Ásmundur Jóhannsson
Hraunteigur 9 105 Reykjavík
39. Friggjarbrunnur 10-12, (fsp) fjölgun íbúða
Spurt er hvort leyfi fengist til að fjölga íbúðum í fjórar í parhúsinu á lóð nr. 10-12 við Friggjarbrunn.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 40473 (01.16.101.4)
230963-3399
Ólöf Ragnheiður Björnsdóttir
Garðastræti 44 101 Reykjavík
251166-4209
Páll Matthíasson
Garðastræti 44 101 Reykjavík
40. Garðastræti 44, (fsp) stækkun svalir
Spurt er hvort leyfi fengist til að breikka svalir á vesturhlið um 500 mm á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 44 við Garðastræti.
Tvær skissur fylgja erindinu
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 40476 (01.35.531.0)
180149-7169
Ólöf Ólafsdóttir
Skipasund 18 104 Reykjavík
41. Skipasund 18, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyfi fengist fyrir viðbyggingu á suðurhlið hússins á lóð nr. 18 við Skipasund.
Samkvæmt Fasteignaskrá Ísland er húsið skráð 166,1 ferm.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi, er of stórt og of nálægt lóðarmörkum.
Umsókn nr. 40520 (04.03.650.1)
250869-5339
Margrét Leifsdóttir
Tómasarhagi 31 107 Reykjavík
42. Stórhöfði 9, (fsp) stöðuleyfi
Spurt er hvort staðsetja megi í x vikur meðan á viðgerðum stendur íbúðarhúsið Norðurpólinn á athafnasvæði Hverfabækistöðvar Reykjavíkur á lóð nr. 9 við Stórhöfða.
Ekki er gerð athugasemd við erindið.