Frostaskjól 2

Verknúmer : BN040464

558. fundur 2009
Frostaskjól 2, innri breytingar
Sótt er um leyfi til innanhúss breytinga, sem felast í að koma fyrir frístundarskóla fyrir börn, og gerð er grein fyrir áður gerðu milligólfi í matshluta nr. 6 á lóð nr. 2 við Frostaskjól.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 2. október 2009 fylgir erindinu. Einnig bréf arkitekts dags. 6. okt. 2009.
Stækkun: 84 ferm.
Gjald kr. 7.700 + 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


557. fundur 2009
Frostaskjól 2, innri breytingar
Sótt er um leyfi til innri breytinga, notkun og stækkun, sem felast í að koma fyrir frístundarskóla fyrir börn, kaffihús í flokki XXXX og að koma fyrir milligólfi í lyftingahúsi 6 á lóð nr. 2 við Frostaskjól.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 2. október 2009 fylgir erindinu.
Stækkun: 84 ferm.
Gjald kr. 7.700

Frestað.
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.


274. fundur 2009
Frostaskjól 2, innri breytingar
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. september 2009 þar sem sótt er um leyfi til innri breytinga, notkun og stækkun, sem felast í að koma fyrir frístundaskóla fyrir börn, kaffihús í flokki XXXX og að koma fyrir milligólfi í lyftingahúsi 6 á lóð nr. 2 við Frostaskjól.
Stækkun: 84 ferm.
Gjald kr. 7.700

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

556. fundur 2009
Frostaskjól 2, innri breytingar
Sótt er um leyfi til innri breytinga, notkun og stækkun, sem felast í að koma fyrir frístundarskóla fyrir börn, kaffihús í flokki XXXX og að koma fyrir milligólfi í lyftingahúsi 6 á lóð nr. 2 við Frostaskjól.
Stækkun: 84 ferm.
Gjald kr. 7.700

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.