Aðalstræti 9,
Austurbakki 2,
Ármúli 10,
Barmahlíð 54,
Bergstaðastræti 16,
Bergstaðastræti 49,
Bergstaðastræti 50A,
Blikastaðavegur 2-8,
Borgartún 29,
Borgartún 8-16,
Borgartún 8-16,
Dragháls 28-30/F.....,
Eikjuvogur 27,
Eskihlíð 24-26,
Fiskislóð 29,
Fiskislóð 37,
Gerðarbrunnur 15,
Grensásvegur 3-7,
Grensásvegur 1,
Grensásvegur 11,
Grjótháls 7-11,
Gullengi 21-27,
Háteigsvegur 44,
Heiðargerði 31,
Hólmsheiði fjáreig.fé,
Hraunberg 5,
Hraunbær 2-34,
Hverfisgata 74,
Hörgshlíð 14,
Iðunnarbrunnur 1-3,
Jónsgeisli 31,
Jónsgeisli 37,
Kirkjustræti 8,
Kleppsmýrarvegur Esso,
Klyfjasel 12,
Langholtsvegur 87,
Laugav 22/Klappars 33,
Laugavegur 37,
Lofnarbrunnur 32-34,
Lyngháls 4,
Meistaravellir 5-7,
Móvað 25,
Selvogsgrunn 22,
Síðumúli 30,
Skógargerði 1,
Skútuvogur 2,
Smáragata 13,
Smiðshöfði 11,
Sóleyjargata 15,
Spöngin 9-31,
Stóragerði 42-44,
Suðurlandsbraut 2,
Urðarbrunnur 42,
Úlfarsbraut 50-56,
Vesturhlíð 3,
Ægisgarður 7,
Holtagarðar 8-10,
Korngarðar 1-3,
Ármúli 23,
Barmahlíð 8,
C-Tröð 3,
Hólmsheiði fjáreig.fé,
Hvammsgerði 12,
Ingólfsstræti 1A,
Laugateigur 5,
Litlagerði 14,
Lyngháls 1,
Njálsgata 33A,
Pósthússtræti 9,
Skipasund 15,
Skólastræti 3,
Stýrimannastígur 10,
Sundlaugavegur 22,
Týsgata 8,
Vatnsstígur 9,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005
496. fundur 2008
Árið 2008, þriðjudaginn 8. júlí kl. 10:33 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 496. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Björn Kristleifsson, Sveinbjörn Steingrímsson, Jón Hafberg Björnsson og Eva Geirsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 36324 (01.14.041.4)
590995-2829
Aðalstræti 9,húsfélag
Aðalstræti 9 101 Reykjavík
1. Aðalstræti 9, sótt um skráningartöflu
Sótt er um samþykki fyrir minni háttar breytingum á innra skipulagi kjallara, 1. og 2. hæðar v/eignaskipta í atvinnu- og íbúðarhúsinu á lóðinni nr. 9 við Aðalstræti.
Álit kærunefndar fjöleignahúsmála, mál nr. 1/2008 fylgir erindinu ásamt bréfi Jóns E. Jakobssonar lögmanns dags. 6. júní 2008.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar lögfræði- og stjórnsýslu.
Umsókn nr. 38571 (01.11.980.1)
660805-1250
Eignarhaldsfélagið Portus hf
Pósthólf 709 121 Reykjavík
2. Austurbakki 2, 1.áfangi bílahús
Sótt er um leyfi fyrir botnplötu og sökklum undir 1. áfanga bílgeymsluhúss og aðkomurýmis TR á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Meðfylgjandi er grein um burðarvirki og áætluð áfangaskipti.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vantar umsagnir Austurhafnar og bílastæðasjóðs.
Umsókn nr. 38254 (01.29.010.1)
620284-0339
Smiðsás ehf
Kvistalandi 15 108 Reykjavík
441284-0639
Krit ehf
Ármúla 10 108 Reykjavík
3. Ármúli 10, fasteigna skipting, eignaskiptayfirlýsing
Sótt er um leyfi til að skipta í tvo eignarhluta húseigninni á lóð nr. 10 við Ármúla.
Gjald kr. 7.300 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 38537 (01.71.011.1)
070777-4879
Ómar R. Valdimarsson
Barmahlíð 54 105 Reykjavík
4. Barmahlíð 54, brú,þaksvalir
Sótt er um leyfi fyrir brú af svölum íbúðar 01-0101 yfir á þak bílskúrs og gerð þaksvala þar með stiga niður í garð við hús á lóð nr. 54 við Barmahlíð.
Sbr. fyrirspurn BN038364 dags. 10.6.2008.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Samþykki lóðarhafa í Barmahlíð 52 liggur ekki fyrir vísað er til bókunnar byggingarfulltrúa á afgreiðslufundi þann 20. maí 2008 en þar sagði: Er fyrirspyrjanda uppálagt að framvísa samþykki eigenda Barmahlíðar 52 innan 14 daga. Verði það ekki gert mun embætti byggingarfulltrúa halda áfram áður boðuðum aðgerðum.
Umsókn nr. 37642 (01.18.401.0)
530302-3420
Leiguíbúðir ehf
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
5. Bergstaðastræti 16, kvistir, þak, gluggar ofl.
Sótt er um leyfi til að setja kvisti á þak, hækka þak og bæta við gluggum og hurðum á vestur- og suðurhlið nýsamþykkts húss sbr. erindi BN0365484 dags. 6. ágúst 2007 á lóð nr 16 við Bergstaðastræti.
Meðfylgjandi er bréf frá Húsafriðunarnefnd vegna kvista og glugga í risi dags. 28. apríl 2008
Gjald kr. 7.300 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38299 (01.18.600.9)
050866-5569
Árni Harðarson
Bergstaðastræti 49 101 Reykjavík
6. Bergstaðastræti 49, svalir
Sótt er um leyfi til að byggja tvennar svalir úr timbri sbr. fyrirspurn nr. BN037885 dags. 11.3.2008 við stofu á 1. hæð og svefnherbergi á þakhæð í einbýlishúsi á lóð nr. 49 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Stækkun: Útigeymslur í B rýmum 9,2 ferm., 14,5 rúmm.
Samtals allt húsið: 178,2 ferm., 523,9 rúmm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 38258 (01.18.530.5)
100363-2249
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
Bergstaðastræti 50a 101 Reykjavík
7. Bergstaðastræti 50A, setja kvist
Sótt er um leyfi til að setja kvist á norðausturhlið, innrétta rishæð að hluta og fyrir áður gerðri framkvæmd þar sem porti er lokað á götuhlið í þríbýlishúsinu á lóð nr. 50 A við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Stærð stækkunar ferm yfir 1,8 m. 4,8 ferm., 11,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 846
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Umsókn nr. 38594 (02.49.610.1)
701205-2510
Stekkjarbrekkur ehf
Smáratorgi 3 201 Kópavogur
8. Blikastaðavegur 2-8, þvottastöð
Sótt er um þær breytingar, sbr. nýsamþykkt erindi BN038350 dags. 19.6.2008, að færa dæluplan og fella út skyggni, að spegla og færa þvottastöð, færa gas- og forðageymslu þvottastöðvar, bæta við hraðdælu, bæta við eldsneytisgeymi og AD-blue geymi og aðrar þær breytingar, sem þessum tilfærslum fylgja á þjónustumiðstöð N1 á lóð nr. 2-8 við Blikastaðaveg.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 38493 (01.21.810.3)
550807-0680
Þorkelson ehf
Þverárseli 16 109 Reykjavík
9. Borgartún 29, innréttaður veitingastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað á fyrstu hæð í atvinnuhúsi á lóð nr. 29 við Borgartún.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 37949 (01.22.010.7)
681205-3220
Höfðatorg ehf
Skúlagötu 63 105 Reykjavík
10. Borgartún 8-16, 5. áfangi H2 +G2 glerbygg.
Sótt er um leyfi til að byggja 9 hæða skrifstofubyggingu, H2 ásamt viðbyggingu úr gleri, G2 á þriggja hæða kjallara þar sem m.a. eru geymslur, bílstæði og tæknirými á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008 fylgir erindinu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 1. júlí 2008 og jafnframt er erindi BN038596 dregið til baka.
Stærðir: -2. hæð 2086,3 ferm., -1. hæð 2328,5 ferm., 0. hæð 977,8 ferm., 1. hæð 1884,1 ferm., 2. hæð 1018,0 ferm., 3. hæð 1065,8 ferm., 4. hæð 1065,8 ferm., 5. hæð 1065,8 ferm., 6. hæð 1065,8 ferm., 7. hæð 1065,8 ferm., 8. hæð 550,1 ferm., 9. hæð 537,1 ferm.
Samtals 14710,9 ferm., 65504,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.781.814
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 37947 (01.22.010.7)
681205-3220
Höfðatorg ehf
Skúlagötu 63 105 Reykjavík
11. Borgartún 8-16, 4. áfangi G1 Glerbygg. við H1
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við H1, glerskála nefndan G1 með burðarvirki úr stáli byggðan ofan á efstu plötu bílakjallara á lóð nr. 8-16 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. apríl 2008 fylgir erindinu.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 1. júlí 2008 og um leið er erindi BN038597 dregið til baka.
Stærðir: 390,0 ferm. 3271,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 238.812
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38145 (04.30.430.1)
460607-1320
SG Fjárfestar ehf
Fosshálsi 27-29 110 Reykjavík
12. Dragháls 28-30/F....., stækkun kjallara og niðurrif á viðbyggingu
Sótt er um leyfi til byggja staðsteypt atvinnuhúsnæði á þremur hæðum í samræmi við það sem búið er að byggja auk þess rífa það sem fyrir er á lóð nr. 28-30 við Dragháls mhl 03 og einnig hluta af mhl 02 sem tengist samliggjandi atvinnuhúsnæði við Fossháls nr. 27-29 á lóð nr. 28-30 við Dragháls.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 9. maí 2008 fylgir erindinu.
Stærðir niðurrifs 146 ferm., 425 rúmm.
Stækkun 1.392,8 ferm., 6.885,2 rúmm.
Nýbyggingar samtals 3.974,7 ferm., 17.448 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.300 + 1.273.704
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38523 (01.47.050.2)
050954-4989
Anna Sigríður Garðarsdóttir
Eikjuvogur 29 104 Reykjavík
140553-4259
Skúli Jóhann Björnsson
Eikjuvogur 29 104 Reykjavík
13. Eikjuvogur 27, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 27 við Eikjuvog.
Samþykki nágranna fylgir með.
Stærð: 1. hæð íbúð 155,3 ferm., bílgeymsla 55,2 ferm., 2. hæð íbúð 164,6 ferm.
Samtals 375,1 ferm., 1330,3 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 97.112
Frestað.
Vísað til athugasemda Orkuveitu Reykjavíkur.
Umsókn nr. 38520 (01.70.580.1)
170847-3779
Georg Georgsson
Birkihlíð 28 105 Reykjavík
14. Eskihlíð 24-26, sólstofa og ofl.
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu við austurgafl fjölbýlishússins á lóð nr. 26 við Eskihlíð.
Stækkun 17,3 ferm. 43,8 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.197
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Umsókn nr. 38595 (01.08.910.2)
630787-1659
Bílaþvottastöðin Löður ehf
Bæjarlind 2 201 Kópavogur
15. Fiskislóð 29, br útlits á innkeyrsluurð
Sótt er um leyfi til að breyta innkeyrsluhurð á nýsamþykktri bílaþvottastöð, BN035355 dags. 19. júní 2007, á lóð nr. 29 við Fiskislóð.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 37726 (10.86.401)
640107-0490
Kvikk ehf
Sunnuflöt 5 210 Garðabær
16. Fiskislóð 37, atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús sem er að hluta til á tveimur hæðum, húsið skiptist í tvo eignarhluta af sömu stærð með sameiginlegum tæknirýmum og stigahúsi með lyftu á lóðinni nr. 37 við Fiskislóð.
Meðfylgjandi er staðfesting á úthlutunar lóðar dags. 5. janúar 2008. og skýrsla brunahönnuðar dags. 4. febrúar 2008.
Stærðir 1. hæð 1861,5 ferm. 2. hæð 607,3 ferm. Samtals 2467,8 ferm., 15930,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1.383.408
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38560 (05.05.610.6)
090979-3299
Sigurður Þór Snorrason
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
220476-5029
Berglind Guðmundsdóttir
Bergstaðastræti 73 101 Reykjavík
17. Gerðarbrunnur 15, innra skipulag og norð-vestur ásýnd
Sótt er um leyfi til að breyta útliti með því að koma fyrir rennihurð á norðvesturhlið nýsamþykkts einbýlishúss, BN037804 dags. 1. apríl 2008, á lóð nr. 15 við Gerðarbrunn.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38589 (01.46.100.1)
511006-1040
Steikur og leikur ehf
Grensásvegi 5-7 108 Reykjavík
620506-0950
H.H. Rekstrarfélag ehf
Grensásvegi 7 108 Reykjavík
18. Grensásvegur 3-7, 5-7 br. inngangi og innréttingum
Sótt er um leyfi til að breyta inngangi og innra skipulagi 1. hæðar atvinnuhússins nr. 7 á lóð nr. 3-7 við Grensásveg.
Samþykki eigenda Grensásvegar 5 og 7 fylgir
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38566 (01.46.000.1)
430572-0169
Mannvit hf
Grensásvegi 1 108 Reykjavík
19. Grensásvegur 1, nýbygging
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu skrifstofuhúsnæði með tilheyrandi starfsmannaaðstöðu á fjórum hæðum auk bílgeymslu í kjallara sem er á þremur hæðum, húsið tengist núverandi skrifstofubyggingu matshluta 03, en skrifstofubygging, Mhl. 04 verður rifin á lóðinni nr. 1 við Grensásveg.
Sbr. erindi BN037464 sem er í fresti frá 26.2.2008.
Takmarkað byggingarleyfi fyrir uppsteypu bílgeymslna hæðir -3 -2 -1 og jarðhæð var veitt.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði dags. 16.6.2008
Stærðir -3 hæð 3591,6 ferm.,-2. hæð 3774,9 ferm., --1. hæð 3852,1 ferm., = bílageymsla, jarðhæð 1823,9 ferm., 2. hæð 1853,9 ferm. 3. hæð 1583,3., 4. hæð 1609,8 ferm., = skrifstofuhæðir.
Samtals 19089,5 ferm., 61280,9 rúmm.
Stærðir niðurrifs xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 4.583.322
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38477 (01.46.110.2)
620305-1620
Sætrar ehf
Gerðhömrum 27 110 Reykjavík
20. Grensásvegur 11, stækka kjallara
Sótt er um leyfi til að stækka geymslurými á norðurhlið kjallarahæðar í húsi á lóð nr. 11 við Grensásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 20. júní 2008.
Stærðir: Stækkun 68,5 ferm., og 236,2 rúmm.
Stærðir efitr stækkun: 6266,5 ferm., 24.892,3 rúmm.
Gjald kr 7.300+17.243
Frestað.
Er ekki í samræmi við deiliskipulag en með vísan til útskriftar úr gerðabók skipulagsstjóra eru ekki gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna á eigin kostnað breytingu á deiliskipulagi sem síðar verður kynnt hagsmunaraðilum.
Umsókn nr. 38601 (04.30.400.1)
430106-1390
G-7 ehf
Grjóthálsi 7-11 110 Reykjavík
21. Grjótháls 7-11, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir veggjum á 1. hæð og plötu yfir suðurhúsi á lóð Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar nr. 7-11 við Grjótháls.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38588 (02.38.630.1)
221059-4179
Elín Guðmundardóttir
Gullengi 27 112 Reykjavík
22. Gullengi 21-27, 27 - svalir 0303
Sótt er um leyfi fyrir svalaskýli á svalir íbúðar nr. 0303 á 3. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 27 við Gullengi.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Stærð 6,8 ferm., 16,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 1.219
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38128 (01.27.000.4)
160346-4349
Halldór Steinar Hestnes
Háteigsvegur 44 105 Reykjavík
23. Háteigsvegur 44, bæta við 3. hæðinni
Sótt er um leyfi til að byggja hæð úr timbri ofan á fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 44 við Háteigsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 7.300 + xx
Synjað.
Með vísan til bókunar skipulagsstjóra frá 4. júlí sl. samræmist umsóknin ekki byggðarmynstri svæðisins.
Umsókn nr. 38496 (01.80.110.7)
090763-5719
Viktor Guðmundsson
Heiðargerði 31 108 Reykjavík
211263-7849
Margrét Dröfn Óskarsdóttir
Heiðargerði 31 108 Reykjavík
24. Heiðargerði 31, breyta þaki - breyting efri hæðar
Sótt er um leyfi til að hækka þak, stækka efri hæð út á svalir og breyta innra skipulagi efri hæðar í einbýlishúsi á lóð nr. 31 við Heiðargerði.
Stærðir: 1. hæð íbúð 81 ferm., bílgeymsla 28 ferm. samt. 1. hæð 109 ferm., 2. hæð íbúð 65,3 ferm. samtals íbúð 146,3 ferm., Samtals allt húsið 174,3 ferm., xxxx rúmm.
Stækkun samtals 2,1 ferm., 94,5 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 6.898
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38586 (05.8-.--9.6)
591007-2030
B og V ehf
Engihjalla 1 200 Kópavogur
25. Hólmsheiði fjáreig.fé, niðurrif - A-tröð 23
Sótt er um leyfi til að rífa og fjarlægja hesthús-fjárhús við A-tröð 23 Hólmsheiði. Húsið brann 23. júní 2008.
Bréf eigenda dagsett 27. júní 2008 fylgir með.
Fastanr. 205-7586. Stærðir 91 ferm. 279 rúmm
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 38526 (04.67.080.2)
250369-3369
Lilja Dís Guðbergsdóttir
Hraunberg 5 111 Reykjavík
090242-2299
Ingunn Cecilie Eydal
Hraunberg 5 111 Reykjavík
060971-3079
Anna Dís Guðbergsdóttir
Hraunberg 5 111 Reykjavík
26. Hraunberg 5, br úti setja glugga,vegg,handrið
Sótt er um leyfi fyrir þrem nýjum gluggum á kjallara og gryfju með steyptum vegg og handriði utan um gluggana.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38329 (04.33.420.1)
051265-5219
Auðunn Kjartansson
Sæviðarsund 53 104 Reykjavík
300167-3069
Inga Dóra Kristjánsdóttir
Sæviðarsund 53 104 Reykjavík
27. Hraunbær 2-34, 30 - breyting - íbúð 0001
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúðar 0001 og skipta eignahaldi á geymslum 0001 og 0002 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 30 við Hraunbæ.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 38437 (01.17.300.8)
690799-2009
Hverfisgata 74,húsfélag
Hverfisgötu 74 101 Reykjavík
28. Hverfisgata 74, gamlar sv. burt - nýjar
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi svalir og byggja nýjar og stærri á suðurhlið húss á lóð nr. 74 við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er samþykki húseigenda á Hverfisgötu 72 og 76 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 og umsögn skipulagsstjóra dags. 3. júlí 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og athugasemda skipulagsstjóra dags. 3. júlí sl.
Umsókn nr. 38257 (01.73.020.2)
150260-4779
Margeir Pétursson
Hörgshlíð 14 105 Reykjavík
29. Hörgshlíð 14, st. bílsk., sólp. ofl.
Sótt er um leyfi til að stækka bílskúr og byggja vinnustofu ofan á honum að hluta, byggja útigeymslu, byggja sólpall með heitum potti, stækka sorpgeymslu og endurnýja veggi við heimreið, allt úr staðsteypu við einbýlishús á lóð nr. 14 við Hörgshlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Stærðir: 84,7 fm.
Gjald kr. 7300 +
Gjald kr. 7.300 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38608 (02.69.340.4)
300677-5419
Halla Dögg Káradóttir
Berjarimi 16 112 Reykjavík
090660-4629
Guðmundur Örn Halldórsson
Viðarrimi 48 112 Reykjavík
30. Iðunnarbrunnur 1-3, 3 - aðsk. byggl. v/byggingarstjóraskipta
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi vegna byggingarstjóraskipta fyrir hús á lóð nr. 3 við Iðunnarbrunn.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38509 (04.11.380.2)
290566-4609
Matthías Sveinsson
Jónsgeisli 31 113 Reykjavík
080670-5089
Dagmar Stefánsdóttir
Jónsgeisli 31 113 Reykjavík
31. Jónsgeisli 31, sólskáli
Sótt er um að byggja sólskála við húsið Jónsgeisla 31.
Stærð 14.0 ferm 37,4 rúmm
Gjald kr 7.300+ 2730.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38218 (04.11.370.1)
050368-4169
Ólafur Kárason
Jónsgeisli 37 113 Reykjavík
32. Jónsgeisli 37, steyptur pallur
Sótt er um leyfi til að byggja lagnarými og hjólageymslu úr steinsteypu við einbýlishús á lóð nr. 37 við Jónsgeisla.
Samþykki nágranna á Jónsgeisla 39 fylgir ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008.
Stærðir: Steyptur pallur 85,3 ferm., lokað lagnarými með mannopi 38 ferm. 100,7 rúmm., hjólageymsla B-rými 47 ferm., 124,6 rúmm. Samtals 85,3 ferm., 226 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 16.500
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
Umsókn nr. 38570 (00.00.000.0)
420169-3889
Alþingi
Kirkjustræti 150 Reykjavík
33. Kirkjustræti 8, Hús nr. 8a. - fjarlægja vesturgafl
Sótt er um leyfi til að fjarlægja vegna endurbyggingar vesturgafl hússins á lóð nr. 8 við Kirkjustræti.
Erindi fylgir bréf frá arkitekt dags. 17.3.2008, umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 24. júní 2008 og Minjasafns Reykjavíkur dags 26. júní 2008.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 38567 (01.42.800.4)
551298-3029
Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
34. Kleppsmýrarvegur Esso, dreifistöð
Sótt er um byggingarleyfi fyrir nýrri staðsteyptri dreifistöð rafmagns á lóð Olíudreifingar við Kjalarvog/Kleppsmýrarveg.
Stærðir 15,3 ferm., 52 rúmm.
Gjald kr 7.300 + 3.796
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 37280 (04.99.710.1)
090650-2979
Daníel Guðmundsson
Klyfjasel 12 109 Reykjavík
35. Klyfjasel 12, bílskúr, hesthús
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr og hesthús á lóð nr. 12 við Klyfjasel.
Meðfylgjandi er: A) Bréf frá skipulags- og byggingarsviði dags. 10. september 2007 varðandi breytingu á deiliskipulagi. B) Bréf frá skipulagsstjóra dags. 16. júlí 2007 varðandi deiliskipulag. C) Bréf frá byggingafulltrúa dags. 19. febrúar 2007 varðandi fyrirspurn. D) Bréf frá byggingafulltrúa dags. 27. apríl 2000 varðandi byggingarleyfi. E) Forsaga dags. 21. maí 2000 F) Samkomulag dags. 11. ágúst 2006 G) Tillaga að deiliskipulagsbreytingu 27. júlí 2007 H) Samþykkt stækkað deiliskipulag Ks.18-28 dags. 8. ágúst 1986.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. nóvember 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Bílskúr 45 ferm., hesthús, 39,5 ferm., 255,8 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 7.300 + 17.394
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38593 (01.41.002.0)
120960-5639
Gauti Kristmannsson
Langholtsvegur 87 104 Reykjavík
060269-2469
Sabine Leskopf
Langholtsvegur 87 104 Reykjavík
36. Langholtsvegur 87, kvistir, endurbygging hæðar
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og stækka þakhæð og byggja nýja kvisti á fjölbýlishúsið á lóð nr. 87 við Langholtsveg.
Stækkun: 5,8 ferm., 51,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.752
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38237 (01.17.220.1)
480191-1459
Átt-kaup ehf
Stekkjarseli 9 109 Reykjavík
37. Laugav 22/Klappars 33, hurð undir stiga o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta tröppu, bæta inn vegg og hurð, á 1. hæð í veitingahúsi á lóð nr. 22 við Laugaveg.
Gjald kr. 7.300 + 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38559 (01.17.211.6)
671005-1710
Basalt ehf
Pósthólf 806 121 Reykjavík
38. Laugavegur 37, innra skipulag og norður ásýnd
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og útliti í norður í húsi á lóð nr. 37 við Laugaveg.
Gjald kr 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38018 (05.05.560.2)
020474-2979
Sveinn Theodórsson
Hæðargarður 4 108 Reykjavík
221165-4549
Ottó Hörður Guðmundsson
Maríubaugur 103 113 Reykjavík
39. Lofnarbrunnur 32-34, parhús
Sótt er um leyfi fyrir staðsteyptu parhúsi á þremur hæðum með innbyggðum bílgeymslum á miðhæð. Húsið er einangrað og klætt að utan með flísum og með einhalla þakformi á lóðinni nr. 32-34 við Lofnarbrunn.
Stærðir: Mhl. 01 íbúð kjallari 40 ferm. 1. hæð 75,7 ferm., 2. hæð 108,3 ferm., samtals íbúð 224,1 ferm. bílgeymsla 38,0 ferm., Samtals 262,1 ferm., 797,9 rúmm.
Mhl. 02 íbúð kjallari 25,4 ferm., 1. hæð 86 ferm., 2. hæð 116,4 ferm. samtals íbúð 227,8 ferm., bílgeymsla 34 ferm., samtals 261,8 ferm., 801,1rúmm.
Samtals: mhl. 01 og 02. 489,9 ferm., 1599 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 116.727
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38590 (04.32.640.2)
711296-4929
Grjótháls ehf
Skúlagötu 63 105 Reykjavík
40. Lyngháls 4, viðótarbílastæði
Sótt er um leyfi til að útbúa bílastæði sunnan megin við verslunar- og skrifstofuhúsið á lóð nr. 4 við Lyngháls.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38578 (01.52.300.4)
141180-4879
Styrmir Karlsson
Meistaravellir 7 107 Reykjavík
221082-4439
Hulda Sigmarsdóttir
Holtagerði 16 640 Húsavík
41. Meistaravellir 5-7, br hurð í stað glugga
Sótt er um að setja hurð (brunaútgang ) í stað glugga á stofu í íbúð nr 00-01 í húsinu Meistarvellir 5-7.
Gera verönd með því að grafa frá á útvegg og lækka yfirborð um 60 cm. Samþykki meðeigenda á Meistarvöllum 5 og 7 fylgir.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38546 (04.77.340.6)
291152-3929
Þórður Adolfsson
Móvað 25 110 Reykjavík
42. Móvað 25, sólskáli
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála við suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 25 við Móvað.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Stækkun: 13,8 ferm., 43,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 3.431
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38070 (01.35.060.7)
101255-7009
Stella Meyvantsdóttir
Selvogsgrunn 22 104 Reykjavík
130527-3459
Stella Jóna Guðbjörg Sæberg
Hjallasel 49 109 Reykjavík
43. Selvogsgrunn 22, reyndarteikn. v/eignaskiptasamn.
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum vegna eignskiptasamnings sem unnar eru eftir eldri teikningum og uppmælingu á staðnum af bílgeymslu hússins á lóð nr. 22 við Selvogsgrunn.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Umsókn nr. 33982 (01.29.520.3)
550875-0129
TM húsgögn ehf
Síðumúla 30 108 Reykjavík
44. Síðumúli 30, stækkun lóðar,
Sótt er um stækkun lóðar fyrir bílastæði á lóðinni nr. 30 við Síðumúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. júní 2006 og 4. júlí 2008 fylgja erindinu.
Málinu fylgir bréf dags. 25. febrúar 2003, og samningur um bílastæði á lóð dags. 12. júlí 1979.
Gjald kr. 6.100
Synjað.
Með vísan til bókunar á afgreiðslufundi skipulagsstjóra þann 4. júlí 2008.
Umsókn nr. 38592 (01.83.700.7)
191169-4339
Arnór Diego Hjálmarsson
Skógargerði 1 108 Reykjavík
45. Skógargerði 1, stækka bílskúr
Sótt er um leyfi til að stækka bílskúr við einbýlishúsið á lóð nr. 1 við Skógargerði.
Stækkun: 40 ferm., 206 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 15.038
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38450 (01.42.000.1)
590404-2410
Klasi hf
Bíldshöfða 9 110 Reykjavík
46. Skútuvogur 2, innri breyting
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, stækka húsnæði Vodafone, ný vörumóttaka og lager, ný verslun ÁTVR í atvinnuhúsi á lóð nr. 2 við Skútuvog.
Meðfylgjandi er brunahönnun dags. 31.maí 2008
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38585 (01.19.720.9)
040558-5199
Stefán Einar Matthíasson
Smáragata 13 101 Reykjavík
47. Smáragata 13, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja staðsteypta bílgeymslu fyrir tvo bíla á þaki bílgeymslu er gert ráð fyrir fyrir sólaðstöðu.
Jafnframt er sótt um að rífa eldri bílgeymslu, á lóðinni nr. 13 við Smáragötu.
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 27. júní 2008 og afrit tveggja úrskurða úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 62/2007 og 64/2007 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 og umsögn skipulagsstjóra.
Stærðir nú bílgeymsla: 81 ferm. og 279.5 rúmm.
Eldri bílgeymsla 22,8 ferm. og 79,8 rúmm.
Gjald: kr. 7.300 + 20.404
Frestað.
Er ekki í samræmi við deiliskipulag, en með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 er ekki gerð athugasemd við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi á eigin kostað í samræmi við erindið með þeim breytingum og skilyrðum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.
Tillagan, berist hún, verður grenndarkynnt.
Að öðru leyti vísast til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 37934 (04.06.120.3)
620107-2980
Fjártak ehf
Frostafold 97 112 Reykjavík
48. Smiðshöfði 11, milliloft
Sótt er um leyfi fyrir millilofti í einingu 0201 og 0202 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 11 við Smiðshöfða.
Stærð millilofts 108,7 ferm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38445 (01.18.540.1)
050972-4379
Birgir Birgisson
Sóleyjargata 15 101 Reykjavík
231075-3649
Kristín Fjóla F Birgisdóttir
Sóleyjargata 15 101 Reykjavík
49. Sóleyjargata 15, endurbygging húss
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á tvíbýlishúsinu á lóð nr. 15 við Sóleyjargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38489 (02.37.520.1)
510907-0940
Landic Ísland ehf
Kringlunni 4-12 108 Reykjavík
50. Spöngin 9-31, br eldhús og matsal
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í kaffihúsi í rými 03-0106 í verslunarhúsi á lóð nr. 21 við Spöng.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38602 (01.80.310.1)
571091-1279
Sérverk ehf
Askalind 5 201 Kópavogur
51. Stóragerði 42-44, niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa steinsteypta, aflagða dælustöð frá 1961
á lóð nr. 42-44 við Stóragerði.
Stærðir 413 ferm., 1.790 rúmm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 38577 (01.26.110.1)
510907-0940
Landic Ísland ehf
Kringlunni 4-12 108 Reykjavík
52. Suðurlandsbraut 2, stækka afgr.+ yfirbyggja verönd
Sótt er um leyfi fyrir stækkun afgreiðslu í tækjasal á 2. hæð til suðurs og um leyfi til að byggja yfir verönd í suðausturhluta 1. hæðar Hótel Hilton á lóð nr. 2 við Suðurlandsbraut.
Stækkun: 282 ferm., 1.234 rúmm. Stærðir samtals eftir stækkun 16.356,9 ferm., 56.931,7 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 4.156.014
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38247 (05.05.460.7)
071271-3159
Bjarni Sigurðsson
Katrínarlind 1 113 Reykjavík
140372-3239
Sigurlaug Gissurardóttir
Katrínarlind 1 113 Reykjavík
53. Urðarbrunnur 42, nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu, klætt báruðum álplötum og steinflísum á lóðinni nr. 42 við Urðarbrunn.
Erindinu fylgir útreikningur á öryggisfjarlægð að byggingum á aðlægum lóðum frá verkfræðistofunni Mannvit dags. 20. júní 2008.
Stærð: 1. hæð íbúð 138,3 ferm., 2. hæð íbúð 87,2 ferm., bílgeymsla 43,2 ferm.
Samtals 268,7 ferm., 966 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 70.518
Frestað.
Gróður á uppdrætti ekki í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar.
Umsókn nr. 38568 (02.69.870.2)
641005-0880
ORK ehf
Lágmúla 6 108 Reykjavík
54. Úlfarsbraut 50-56, breyting frá áður samþ. máli
Sótt er um leyfi til að breyta byggingarefni úr timbri í steinsteypu á nýsamþykktu raðhúsi, BN035698 dags. 5. júní 2007, á lóð nr. 50-56 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 38581 (01.76.850.1)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
55. Vesturhlíð 3, flytja kennslustofur f ármúla að Vesturhlíð
Sótt er um leyfi til að flytja færanlega kennslustofu af lóð Ármúlaskóla og koma fyrir á lóð nr. 3 við Vesturhlíð.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 38618 (01.11.610.2)
530269-7529
Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
56. Ægisgarður 7, niðurrif
Faxaflóahafnir sf. sækja um leyfi til þess að rífa rafmagnsverkstæði á lóð nr. 7 við Ægisgarð.
Húsið er byggt árið 1996 og er 416 ferm og 1662,0 rúmm að stærð. Fastanúmer 222-7660, landnr. 174421.
Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna dags. 1. júlí 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 38616
530269-7529
Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
57. Holtagarðar 8-10, mæliblað
Faxaflóahafnir sf. sækja um breytingu á mæliblaði af lóð nr. 8-10 við Holtagarðar.
greinitala lóðarinnar er 1.408.101, landnr.
Lóðin minnkar um 9. ferm og verður 56.447 ferm eftir breytinguna.
Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna sf. dags. 4. júní 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.
Umsókn nr. 38615 (01.32.310.1)
530269-7529
Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
58. Korngarðar 1-3, mæliblað
Faxaflóahafnir sf. sækja um samþykkt á mæliblaði vegna nýrrar lóðar nr. 1-3 við Korngarða.
Greinitala lóðarinnar er 1.323.101 og stærð hennar 34.403 ferm.
Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna sf. dags. 4. júní 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 38591 (01.26.420.3)
710269-2119
Þ.Þorgrímsson og Co ehf
Ármúla 29 108 Reykjavík
59. Ármúli 23, (fsp) 3 gluggar
Spurt er hvort setja megi þrjá glugga og lofttúður á gafl verslunarhúss Þ.Þorgrímssonar á lóð nr. 29 við Ármúla.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar að gluggar og lofttúður séu í lóðarmörkum.
Umsókn nr. 38454 (01.70.130.6)
521103-3020
Borgarleiga ehf
Ármúla 1 108 Reykjavík
60. Barmahlíð 8, (fsp) fjölga íbúðum úr 1 í 2.
Ofanritaður spyr hvort leyft verði að gera tvær íbúðir í kjallara hússins nr. 8 við Barmahlíð, með því að grafa frá kjallaranum og gera nýjan inngang í hann.
En þann 11. nóvember 1999 var samþykkt að gera tvær nýjar íbúðir í kjallaranum og 1. hæð, þar sem rými voru tengd með hringstigum.
Fyrirspurn BN038412 dregin til baka
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar, gr. 96 um íbúðir í kjallara.
Þann 11. nóvember 1999 var samþykkt að gera tvær nýjar íbúðir í kjallara og 1. hæð. Við þá afgreiðslu tók embætti byggingarfulltrúa tillit til þess að verið var að færa áður verlunarrými til íbúðarrýmis. Við þá afgreiðslu var gengið eins langt og hægt var með vísan til ákvæða byggingarreglugerðar.
Að auki er ekki séð fyrir geymslum og sameignarrýmum og fjölgun bílastæða, sem ekki verður fullnægt í hverfinu.
Umsókn nr. 38563 (04.76.540.3)
221249-2599
Barði Ágústsson
Silungakvísl 27 110 Reykjavík
61. C-Tröð 3, (fsp) hækka þak
Spurt er hvort leyft yrði að hækka þak og byggja kaffistofu á efri hæð hesthússins á lóð nr. 3 við C-tröð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagsskilmálum.
Umsókn nr. 38572 (05.8-.--9.6)
591007-2030
B og V ehf
Engihjalla 1 200 Kópavogur
62. Hólmsheiði fjáreig.fé, (fsp) A-tröð 23A - haughús
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir haughúsi undir hesthúsi sem á að endurbyggja á lóð A-23 í Fjárborg.
Einnig er spurt hvort greiða þyrfti gatnagerðargjöld af haughúsinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi. Aðeins eru greidd byggingarleyfisgjöld af haughúsum, enda séu þau notuð sem slík.
Umsókn nr. 38461 (01.80.240.9)
221255-5859
Erlingur Þorsteinsson
Hvammsgerði 12 108 Reykjavík
63. Hvammsgerði 12, (fsp) hækka bílskúr, loka andyri, fá samþykkta kjíbúð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofan á bílskúr, gera skjólvegg úr gleri við anddyri og hvort samþykki fengist fyrir íbúð í kjallara einbýlishússins á lóð nr. 12 við Hvammsgerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 20. júní 2008.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38201 (01.17.102.1)
030660-3829
Ragnar Kristinn Kristjánsson
Ljónastígur 10 845
64. Ingólfsstræti 1A, (fsp) þakgarður
Spurt er hvort leyfi fengist til að gera yfirbyggðan þakgarð sbr. meðfylgjandi skissur á hluta þaksins á húsinu á lóð nr. 1 A við Ingólfsstræti.
Meðfylgandi er bréf rekstaraðila fyrir hönd lóðarhafa dags. 21. apríl 2008 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 28. júní 2008.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar heilbrigðiseftirlits vegna staðsetningar á verönd og hljóðvistar utandyra.
Umsókn nr. 38587 (01.36.400.6)
080867-3879
Þorsteinn Snorrason
Laugateigur 5 105 Reykjavík
65. Laugateigur 5, (fsp) stigagangur
Spurt er hvort loka megi stigagangi á stigapalli í íbúð í risi í húsi á lóð nr. 5 við Laugateig.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 33739 (01.83.610.7)
141271-4079
Guðmundur Pétur Yngvason
Réttarholtsvegur 39 108 Reykjavík
66. 9">Litlagerði 14, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við hús út í garð á lóð nr. 14 við Litlagerði.
Útskrift úr gerðabók ebættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki byggðarmynstri samanber útskrift skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38580 (04.32.600.1)
540269-5809
Ræsir hf
Krókhálsi 11 110 Reykjavík
67. Lyngháls 1, (fsp) skilti
Spurt er hvort setja megi upp auglýsingaskilti á mótum Hálsabrautar og Krókháls.
Nei.
Ekki í samræmi við samþykkt um skilti í Reykjavík.
Umsókn nr. 38582 (01.19.002.8)
100840-2009
Unnur Guðjónsdóttir
Svíþjóð
68. Njálsgata 33A, (fsp) taka niður vegg milli 33 og 33a
Spurt er hvort fjarlægja megi eldvarnarvegg milli íbúða nr. 33 og 33 A í húsi á lóð nr. 33 við Njálsgötu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 38550 (01.14.051.5)
440703-2590
THG Arkitektar ehf
Faxafeni 9 108 Reykjavík
69. Pósthússtræti 9, (fsp) nýir gluggar á framhlið
Spurt er hvort leyft yrði að breyta gluggasetningu á jarðhæð hótelsins á lóð nr. 9 við Pósthússtræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað að nýju til umfjöllunar skipulagsstjóra, þar sem óskað er eftir að umsögn taki til allrar framhliðar.
Umsókn nr. 38465 (01.35.630.4)
100248-7199
Helga Finnsdóttir
Skipasund 15 104 Reykjavík
70. Skipasund 15, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort byggja megi við núverandi dýralækningastofu. Samþykki nágranna fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 20. júní 2008.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra. Vakin er athygli á leiðbeiningum í umsögn skipulagsstjóra um uppbyggingu á lóðinni.
Umsókn nr. 38391 (01.17.020.2)
050339-4329
Óttar Magnús G Yngvason
Birkigrund 23 200 Kópavogur
71. Skólastræti 3, (fsp) nr. 3B niðurrif, nýbygging
Spurt er um leyfi til að rífa húsið Skólastræti 3B og byggja stærra í svipuðum stíl og núverandi hús.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 27. júní 2008.
Frestað.
Svo unnt sé að svara á fullnægjandi hátt skal fyrirspyrjandi leggja fram umsagnir Húsafriðunarnefndar ríksins og Minjasafns Reykjavíkur.
Umsókn nr. 38483 (01.13.540.6)
221268-4319
Yngvi Daníel Óttarsson
Stýrimannastígur 10 101 Reykjavík
72. Stýrimannastígur 10, (fsp) bílageymsla
Spurt er hvort byggja megi nýja 68,8 ferm. bílageymslu í stað núverandi 43,1 ferm. geymslu (öfugt í texta) á lóð nr. 10 við Stýrimannastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júlí 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður. Fyrirvari er gerður á framl. útfærslum.
Umsókn nr. 38579 (01.36.100.6)
181275-3759
Kjartan Már Magnússon
Sundlaugavegur 22 105 Reykjavík
73. Sundlaugavegur 22, (fsp) endurbyggja bílskúr
Sótt er um leyfi til að endurbyggja gamlan bílskúr og bæta við hann geymslu og tengja bílskúrinn við 1. hæð þannig að hann nýtist sem stúdíó við hús á lóð nr. 22 við Sundlaugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 38561 (01.18.101.3)
010253-5439
Lára Helga Sveinsdóttir
Týsgata 8 101 Reykjavík
74. Týsgata 8, (fsp.) hringlaga gluggi
Spurt er hvort byggja megi hringlaga glugga út úr gafli húss á lóð nr. 8 við Týsgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samþykki meðeigenda fylgi.
Umsókn nr. 38609 (01.15.241.7)
190747-2559
Þorsteinn Steingrímsson
Jökulgrunn 23 104 Reykjavík
75. Vatnsstígur 9, 9A (fsp) kvistur,svalir
Spurt er hvort tengja megi kvisti saman og byggja svalir á rishæð íbúðarhúss nr. 9 A á lóð nr. 9 við Vatnsstíg.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum gr. 79.16 í byggingarreglugerð um kvisti