Ánanaust 15,
Ármúli 2,
Bauganes 1 ,
Bergstaðastræti 43A,
Drápuhlíð 8,
Flugvöllur 106746,
Friggjarbrunnur 2-4,
Grensásvegur 11,
Grímshagi 3,
Grjótháls 5,
Gylfaflöt 16-18,
Háaleitisbraut 52-56,
Hjallavegur 16,
Hraunbær 59,
Hringbraut 95,
Katrínarlind 1-7,
Klapparstígur 35A,
Kringlan 4-12,
Langholtsvegur 108,
Laugarásvegur 1,
Laugavegur 163,
Lágmúli 5,
Láland 2,
Lækjarmelur 12,
Miðhús 30,
Miklabraut 74,
Mururimi 13,
Nökkvavogur 31,
Ólafsgeisli 20 - 28,
Pósthússtræti 11,
Pósthússtræti 11,
Ránargata 26,
Reykjavíkurvegur 25A,
Selvogsgrunn 31,
Síðumúli 21,
Skeifan 6,
Skipholt 50 A,
Skógarhlíð 6,
Skólavörðustígur 14,
Skólavörðustígur 42,
Sóleyjarimi 19-23,
Sporhamrar 5,
Suðurlandsv Sbl 30,
Súðarvogur 32,
Súðarvogur 44-48,
Tunguháls 6,
Vesturgata 27,
Vesturgata 65A,
Vitastígur 5,
Vogaland 7,
Þingvað 61-83,
Þórsgata 14,
Meistari - Málarameistari,
Ásvallagata 18,
Bleikjukvísl 15,
Efstasund 2,
Fiskislóð 15-19,
Grýtubakki 2-16,
Gullengi 15,
Klapparstígur 11,
Laugarnesvegur 58,
Lofnarbrunnur 18-20,
Lyngháls 2,
Skútuvogur 2,
Suðurgata 8,
Súðarvogur 7,
Vatnsstígur 9,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 161/2005
408. fundur 2006
Árið 2006, þriðjudaginn 22. ágúst kl. 09:20 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 408. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Hjálmar Andrés Jónsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Magnús Halldórsson, Sigríður Kristín Þórisdóttir og Sveinbjörn Steingrímsson
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 34440 (01.13.340.2)
680301-2630
Þórsafl hf
Skútahrauni 15 220 Hafnarfjörður
1. Ánanaust 15, breyting á innra skipulagi íbúða. Svalir á 4 hæð
Sótt er um breytingar á innra skipulagi íbúða og gera svalir ofan á flatt þak á húsinu á lóðinni nr. 15 við Ánanaust.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34443 (01.29.040.1)
590269-7199
Skýrr hf
Pósthólf 8356 128 Reykjavík
2. Ármúli 2, viðbygging úr steinsteypu 1 hæð diselvararafstöð
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr steinsteypu fyrir dísel-varaaflstöð við fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 2 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Stærð: 61,5 ferm., og 190,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 11.608
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 22131 (16.72.008 01)
030251-5399
Halldór G Guðmundsson
Brekkugata 2 530 Hvammstangi
3. Bauganes 1 , Viðbygg. og klæðning.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun húshluta á nyrðri lóðarhluta lóðar nr. 1 við Bauganes.
Ljósrit af dómi Héraðsdóms Reykjavíkur varðandi lóðarrétt og skiptingu lóðar nr. 1 við Bauganes dags. 7. október 1996 fylgir erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun 17,4 ferm., 62,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 3.794
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34510 (01.18.440.3)
090767-5189
Ásta Þórisdóttir
Bræðraborg 510 Hólmavík
4. Bergstaðastræti 43A, viðbygging og endurbætur
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi stigahús á 2. hæð, endurbyggja suðurhluta 1. hæðar og byggja við suðurhluta 2. hæðar fjölbýlishússins á lóðinni nr. 43A við Bergstaðastræti. Ennfremur að byggja utanáliggjandi tröppur úr tré á steyptri undirstöðu til að komast að nýjum inngangi 2. hæðar.
Stærðir: Niðurrif: xx ferm. og xx rúmm. Stækkun 14 ferm. og 29 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.769
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 33897 (01.70.420.4)
180171-2239
John Peter Boyce
Drápuhlíð 8 105 Reykjavík
5. Drápuhlíð 8, fjölgun kvista og gera svalir
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og stækka og fjölga kvistum á fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 6-8 við Drápuhlíð.
Einnig að setja tröppur af svölum fyrstu hæðar niður í garð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. maí 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. maí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34406 (01.65.--9.9)
530575-0209
Flugfélag Íslands ehf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
6. Flugvöllur 106746, núverandi Flugf. Ísl og viðb.
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af flugstöð Flugfélags Íslands ásamt leyfi til þess að byggja við skrifstofur við norðurhlið, stækka skyggni yfir aðalinngangi og klæða norðurhlið með málmklæðningu á vestarihluta flugvallarsvæðisins.
Brunatæknileg úttekt Línuhönnunar dags. 18. júlí 2006 fylgir erindinu. Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júlí 2006.
Stærð: Viðbygging 17,2 ferm., 44,8 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 2.732
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 34507 (05.05.510.3)
030375-4249
Leifur Guðmundsson
Þorláksgeisli 47 113 Reykjavík
7. Friggjarbrunnur 2-4, parhús úr steinsteyptum ein. frá Loftorku
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft parhús úr steinsteyptum einingum frá Loftorku með innb. bílgeymslu á lóðinni nr. 2-4 við Friggjarbrunn.
Með málinu fylgir vottun RB á útveggjaeiningum Loftorku.
Stærðir: Hús nr. 2: íbúð 177,7 ferm., bílgeymsla 22,7 ferm., samtals 200,4 ferm. Hús nr. 4: íbúð 179,2 ., bílgeymsla 20,6 ferm., samtals 199,8 ferm. Samtals 400,2 ferm., 1326 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 80.886
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna glugga á útvegg að götu.
Umsókn nr. 34144 (01.46.110.2)
620305-1620
Sætrar ehf
Gerðhömrum 27 110 Reykjavík
8. Grensásvegur 11, reyndarteikning
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á verslunarrými á 1. hæð í húsinu á lóðinni nr. 11 við Grensásveg.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 34408 (01.55.430.2)
231016-2019
Einar Ögmundsson
Grímshagi 3 107 Reykjavík
9. Grímshagi 3, reyndarteikn.v/eignaskipta
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun og breytingum á innra skipulagi kjallara tvíbýlishússins ásamt fyrir skrániningu bílskúra á lóð nr. 3 við Grímshaga.
Stærð: Áður gerð stækkun xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xxx
Frestað.
Gera grein fyrir stækkun í fermetrum og rúmmetrum.
Umsókn nr. 34517 (04.30.230.1)
711296-4929
Grjótháls ehf
Lynghálsi 4 110 Reykjavík
10. Grjótháls 5, endurmat á grunnm. 1.hæðar
Sótt er um breytingar á innra fyrirkomulagi á 1. hæð í húsinu á lóðinni nr. 5 við Grjótháls.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34482 (02.57.630.2)
701204-2980
Húsvakur ehf
Fjallalind 137 201 Kópavogur
11. Gylfaflöt 16-18, breyting úti - breyting inni
Sótt er um að fjölga dyrum á austurhlið og færa innveggi og súlur lítillega til í húsinu á lóðinni nr. 16-18 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 34399 (01.28.440.2)
051054-5989
Stefán Albertsson
Háaleitisbraut 52 108 Reykjavík
12. Háaleitisbraut 52-56, klæða og setja bárujárnsþak á bílskúra
Sótt er um leyfi til að hækka og setja bárujárnsþak og klæða með Steniklæðningu bílskúrana á lóðinni nr. 52-56 við Háleitisbraut.
Samþykki eigenda Háleitisbrautar 52-54-56 dagsett 27. júní 2006 fylgir ásamt samþykki stjórnar Húsfélagsins Miðbær Háleitisbraut 52-56 dagsett 7. júlí 2006.
Stækkun: 208,4 rúmm.
Gjald kr.6.100 + 12.712
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34513 (01.35.311.4)
230364-4439
Pétur Jóhann Sigvaldason
Hjallavegur 16 104 Reykjavík
13. Hjallavegur 16, sviðb og skipta út gluggum og utanhússkl
Sótt er um leyfi til að byggja við suðurhlið húss, skipta um glugga og utanhússklæðningu. Ennig er sótt um leyfi til að byggja verönd og koma fyrir setlaug við parhúsið á lóðinni nr. 16 við Hjallaveg.
Stærð: Stækkun 18,6 ferm og 54,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.325
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 34119 (04.33.170.2)
161162-3109
Egill Jóhann Ólafsson
Hraunbær 59 110 Reykjavík
14. Hraunbær 59, áður gert þak og viðbygging nr. 59
Sótt er um leyfi fyrir þegar gerðu þaki, leyfi til þess að byggja einlyfta viðbyggingu við suðurhlið og koma fyrir setlaug á palli við húsið nr. 59 á lóðinni nr. 51-67 við Hraunbæ.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 23. júní 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 15,9 ferm., 47,2 rúmm. Áður gert þakrými 125,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 10.516
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34511 (01.52.200.8)
490486-2329
Hringbraut 95,húsfélag
Hringbraut 95 107 Reykjavík
15. Hringbraut 95, breytingar úti
Sótt er um að einangra og álklæða húsið að utan ásamt svalalokun í húsi á lóð nr. 95 við Hringbraut.
Stækkun: 50,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.081
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34523 (05.13.130.1)
041061-2199
Magnús Þorsteinsson
Katrínarlind 5 113 Reykjavík
16. Katrínarlind 1-7, stækkun á sérafnotareitum
Sótt er um leyfi til stækkunar á sérnotareitum við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 1-7 við Katrínarlind.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34454 (01.17.220.4)
420498-3229
Hótel Frón ehf
Laugavegi 22a 101 Reykjavík
17. Klapparstígur 35A, breytingar innandyra
Sótt er um leyfi til að sameina eldhús og búr, skáli og starfsmannaaðstaða sameinuð, skáli stækkaður út, útidyr færðar og öðrum bætt við í hótelbyggingunni á lóðinni nr. 35A við Klapparstíg.
Stærð: Stækkun 1,2 ferm. 2,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 159
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 34521 (01.72.100.1)
450599-3529
Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
18. Kringlan 4-12, br. innréttingum í einingu s-280, og hurð á milli s-280 og 284
Sótt er um að breyta innréttingu í einingu S-280 og setja hurð milli S-280 og S-284 í Kringlunn á nr. 4-12 við Kringluna. Bréf brunatæknihönnuðar dagsett 15.ágúst 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 34515 (01.43.210.5)
020659-7349
Árni Níelsson
Langholtsvegur 108 104 Reykjavík
19. Langholtsvegur 108, breytt útlit
Sótt er um tilfærslu á glugga og gönguhurð á norðvesturhlið bílgeymslu á húsi á lóð nr. 108 við Langholtsveg.
Gjald 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34398 (01.38.010.4)
490486-7719
Laugarásvegur 1,húsfélag
Laugarásvegi 1 104 Reykjavík
20. Laugarásvegur 1, br. svalahandrið, gluggar
Sótt er um leyfi til að breyta svalahandriðum og gluggum á húsinu á lóðinni nr. 1 við Laugarásveg.
Samþykki meðeigenda dagsett 11. júlí 2006 fylgir, ásamt ástands og viðgerðar skýrslu frá Línuhönnun dags. apríl 2005.
Gjald kr.6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34321 (01.22.221.1)
430197-2749
Kjálkar ehf
Laugavegi 163 105 Reykjavík
21. Laugavegur 163, breyting inni
Sótt er um breytingar á innra skipulagi 3. hæðar þ.e stigi settur inn á milli hæða í húsinu á lóðinni nr. 163 við Laugarveg.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 33989 (01.26.130.1)
531095-2279
Lyfja hf
Bæjarlind 2 201 Kópavogur
22. Lágmúli 5, innrétta verslunarrými
Sótt er um leyfi til þess að innrétta verslunarrými í tengslum við núverandi lyfjaverslun á 1. hæð, breyta inngangi á vesturhlið og setja nýjan glugga á norðurhlið 1. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 5 við Lágmúla.
Samþykki meðeigenda dags. 14. maí 2006 og bréf hönnuðar dags. 6. júní og 14. júní 2006 fylgja erindinu.
Gjald kr. 6.100 + 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 34320 (01.87.420.1 01)
260568-4699
Hákon Árnason
Láland 2 108 Reykjavík
230872-5389
María Dungal
Láland 2 108 Reykjavík
23. Láland 2, viðbygging og viðgerð
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta einlyfta viðbyggingu við suðurhlið einangraða að utan og klædda með steinflísum, breyta innra skipulagi, endurgera þak, klæðningu útveggja og setja nýja glugga í einbýlishús nr. 2 á lóð nr. 2-8 við Láland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 67,6 ferm., 337,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 20.595
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Með vísan til athugasemda skipulagsfulltrúa er umsækjanda heimilt að láta vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi sem grenndarkynnt verður.
Umsókn nr. 34233 (34.53.340.3)
660504-3030
Fasteignafélagið Hlíð ehf
Ármúla 13a 108 Reykjavík
24. Lækjarmelur 12, iðnaðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús með fjórum iðnaðareiningum allt klætt að utan með grárri stálklæðningu á lóð nr. 12 við Lækjarmel.
Minnisblað Línuhönnunar um brunavarnir dags. 17. júlí 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Atvinnuhús 1. hæð og millipallar samtals 1197,6 ferm., 5947,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 362.779
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 34503 (02.84.820.1)
210157-5579
Helgi Pálsson
Miðhús 30 112 Reykjavík
25. Miðhús 30, garðhús
Sótt er um leyfi til að reisa óeinangrað garðhýsi úr timbri við einbýlishúsið á lóðinni nr. 30 við Miðhús.
Stærð 9 ferm., 19,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1196
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34235 (01.71.000.4)
160164-4689
Kristín Daníelsdóttir
Miklabraut 74 105 Reykjavík
551104-2810
Miklabraut 74-76-78,húsfélag
Miklubraut 74-76-78 105 Reykjavík
26. Miklabraut 74, stækkun kvista
Sótt er um að stækka kvisti hússins á lóðinni nr. 74 við Miklubraut.
Samþykki eigenda Miklubrautar 74-78 fylgir erindinu.
Stærðir: 15 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 915
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 02 dags. 16. ágúst 2006 og nr. 01 frá 2. júlí 2006.
Umsókn nr. 34190 (02.54.480.1)
200763-2119
Jökull Heiðdal Úlfsson
Mururimi 13 112 Reykjavík
27. Mururimi 13, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við einbýlishúsið á lóðinni nr. 13 við Mururima. Yfirlýsing frá Tækniþjónustu Vestfjarða, dagsett 12. júlí 2006, varðandi burðarvirki fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 9,2 ferm., 45,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 2.763
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 33904 (01.44.511.3)
261244-3499
Gunnar A Sigurjónsson
Háarif 49 Rifi 360 Hellissandur
28. Nökkvavogur 31, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og breytingum á innra skipulagi beggja hæða íbúðarhússins á lóðinni nr. 31 við Nökkvavog.
Tengipappírar dags. 1951 og athugasemdir eftirlits Rafmagnsveitu Reykjavíkur dags. 15. júlí 1961 ásamt íbúðarskoðun byggingarfulltrúa fylgja erindinu. Einnig fylgir umboð skráðs eiganda dags. 3. ágúst 2006.
Gjald kr. 6.100 + 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34401 (04.12.660.1)
190252-2219
Sigurður Gestsson
Ólafsgeisli 20 113 Reykjavík
29. Ólafsgeisli 20 - 28, breyting á áður samþykktum aðaluppr.
Sótt er um að loka svölum með gleri, setja skjólveggi úr gleri á svalir, gera stétt og þrep sunnan við hús á lóðinni nr. 20 við Ólafsgeisla.
Samþykki eigenda Ólafsgeisla 24, 26, 28 dagsett 3. maí 2006 fylgir erindinu. Mótmælabréf Björns Zöega Björnssonar eiganda Ólafsgeisla nr. 26 dags. 2. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Vísað er til afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 7. júlí 2006.
Stærðir: 20,3 ferm., 82,21 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 5015
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34202 (01.14.051.4)
620698-2889
Hótel Borg ehf
Suðurlandsbraut 12 108 Reykjavík
30. Pósthússtræti 11, breytingar inni 2-4 hæð 2-4 hæð
Sótt er um leyfi fyrir þegar gerðum breytingum á áður samþykktum teikningum af 2. til 4. hæð hótelsins á lóðinni nr. 11 við Pósthússtræti.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sameina skal umsóknir BN034202 og BN034291 í eina umsókn.
Umsókn nr. 34291 (01.14.051.4)
620698-2889
Hótel Borg ehf
Suðurlandsbraut 12 108 Reykjavík
31. Pósthússtræti 11, breytingar inni 5-7 hæð
Sótt er um leyfi fyrir þegar gerðum breytingum á 5. -7. hæð hótelsins á lóðinni nr. 11 við Pósthússtræti.
Málinu fylgir brunahönnun frá VSI fyrir allt húsið Pósthússtræti 11, dags.19. maí 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sameina skal umsóknir BN034202 og BN034291 í eina umsókn.
Umsókn nr. 34520 (01.13.510.9)
200670-3539
Benedikt Jónsson
Ránargata 26 101 Reykjavík
130572-5459
Unnur Eva Jónsdóttir
Ránargata 26 101 Reykjavík
32. Ránargata 26, breytingar og stækkun
Sótt er um að framlengja þak aðalhússins yfir viðbygginguna og stækka rishæð, gera kvist á þakið og lækka bílskúrsgólf á húsinu Ránargata 26
Stækkun: 15.3 ferm., 118.0 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 7.198
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34527 (01.63.580.7)
060162-3289
Sturla Óskar Bragason
Reykjavíkurvegur 25a 101 Reykjavík
33. Reykjavíkurvegur 25A, viðbygging
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og byggja við stofu og bílskúr einbýlishússins á lóðinni nr. 25A við Reykjavíkurveg.
Stærð: Stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34504 (01.35.070.2)
270549-3309
Guðný Árnadóttir
Selvogsgrunn 31 104 Reykjavík
34. Selvogsgrunn 31, burðarveggur fjarlægður
Sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg milli eldhúss og gangs og koma fyrir stálsúlu og bita í staðinn í kjallara fjölbýlishússins á lóðinni nr. 31 við Selvogsgrunn.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vantar umsögn burðarvirkishönnuðar.
Umsókn nr. 34442 (01.29.320.7)
540394-2459
Ísbarr ehf
Vogalandi 2 108 Reykjavík
35. Síðumúli 21, br. 2. og 3. hæð
Sótt er um breytingar á innra skipulagi á 2. og 3. hæð, þar verða innréttuð hótelherbergi ofl, í húsinu á lóðinni nr. 21 við Síðumúla, matshluti 01. Þessi herbergi eru hluti af Hótel Vík.
Með umsókninni fylgir samþykki eigenda matshluta 02 og 03 dags. 24. júlí 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlitsins.
Umsókn nr. 34525 (01.46.120.1 03)
441286-1479
Hús fyrir Epal ehf
Pósthólf 8976 128 Reykjavík
36. Skeifan 6, hækkun
Sótt er um að byggja eina hæð ofan á húsið á lóðinni nr. 6 við Skeifuna.
Stækkun: 1050,5 ferm og ??? rúmm
Gjald kr. 6.100 + ???
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34383 (01.25.400.1)
680301-2630
Þórsafl hf
Skútahrauni 15 220 Hafnarfjörður
37. Skipholt 50 A, breyting á þaki - breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta þaki yfir viðbyggingu, hússins á lóðinni nr. 50A við Skipholt, úr staðsteyptu og forsteyptu í léttar einingar frá Lett-tak, ennfremur að breyta baðherbergjum í 0205, 0206, 0306, 0307.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skila skal vottun eininga fyrir útgáfu á breyttu byggingarleyfi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 33608 (01.70.300.3)
551276-0159
Forval ehf
Pósthólf 5246 125 Reykjavík
540269-6459
Fjársýsla ríkisins,ríkisfjárh.
Sölvhólsgötu 7 150 Reykjavík
38. Skógarhlíð 6, breyting kjallara
Sótt er um að breyta hluta kjallara í starfsmanna- fundaraðstöðu og mötuneyti í húsinu á lóðinni nr. 6 við Skógarhlíð.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 34062 (01.18.030.2)
210143-3869
Arnar Jónsson
Skólavörðustígur 14 101 Reykjavík
250345-2089
Þórhildur Þorleifsdóttir
Skólavörðustígur 14 101 Reykjavík
39. Skólavörðustígur 14, br. inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum á 4. hæð, koma fyrir heitum potti á svölum og hurð út á svalir ásamt breytingum á innra skipulagi íbúðar 0401 í fjöleignarhúsinu á lóðinni nr. 14 við Skólavörðustíg.
Með málinu fylgir undirritað samþykki meðlóðarhafa dags. 22. maí 2006 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 17. júlí 2006.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34368 (01.18.140.5)
550289-1219
R.Guðmundsson ehf
Pósthólf 1143 121 Reykjavík
40. Skólavörðustígur 42, viðb. og br. í gistih..o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja við vesturhlið 1. hæðar húss nr. 42 við Skólavörðustíg, innrétta gistiheimili á 2. hæð sama húss, byggja tengibyggingu með gistirýmum að Lokastíg 23 sem einnig verður breytt fyrir gistiheimilið eða samtals 12 gistirými til viðbótar þeim 9 sem nú eru á 3. hæð á sameinaðri lóð Skólavörðustígs 42 og Lokastígs 23.
Jafnframt er erindi 33511 dregið til baka.
Stærð: Stækkun 1. hæðar 18,1 ferm., 51,7 rúmm., 2. hæðar 58,8 ferm., 174,7 rúmm. Samtals 76,9 ferm., 226,4 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 13.810
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34547 (02.53.610.6)
580489-1259
Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
41. Sóleyjarimi 19-23, takmarkað byggingarleyfi
Ofanritaðir sækja um takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og aðstöðugerð á lóðinni nr. 19-23 við Sóleyjarrima.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi.
Vegna úttgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 34328 (02.29.560.2)
521176-0409
Þroskahjálp,landssamtök
Háaleitisbraut 11-13 108 Reykjavík
42. Sporhamrar 5, sambýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt íbúðarhús sem sambýli með samtals fimm einstaklingsíbúðum, sameiginlegu rými og starfsmannaaðstöðu ásamt hjól- og vagnageymslu á lóð nr. 5 við Sporhamra.
Stærð: Sambýli 1. hæð 208,4 ferm., 2. hæð 200,7 ferm., samtals 409,1 ferm., 1384,2 rúmm. Hjól- og vagnageymsla (matshl. 02) 7,8 ferm., 20,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 85.675
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 34528 (04.79.--9.5)
511170-0529
Skipulagssjóður Reykjavborgar
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
43. Suðurlandsv Sbl 30, niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa þrjá kofa á lóðinni nr. 30 við Selásblett, landnr. 112537, engin mannvirki eru skráð á lóðinni.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34365 (01.45.411.1)
210267-4099
Guðrún Jónasdóttir
Suðurás 34 110 Reykjavík
44. Súðarvogur 32, atvinnuh. í íb.+vinnust
Sótt er um leyfi til þess að breyta núverandi iðnaðarhúsnæði á 3. hæð í íbúð og vinnustofu í fjöleignarhúsinu á lóð nr. 32 við Súðarvog.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda sbr. ákvæði laga um fjöleignarhús.
Vantar skráningartöflu.
Umsókn nr. 34518
080552-2119
Vignir Jóhannsson
Miðbraut 1 170 Seltjarnarnes
45. Súðarvogur 44-48, breytingar á iðnaðarhúsnæði
Sótt er um leyfi til að breyta 2. og 3. hæð iðnaðarhússins á lóðinni nr. 44-48 við Súðarvog í íbúðir með vinnustofum, alls sex íbúðareiningar.
Yfirlýsing eigenda eignarhluta 0201 og 0302 dags. 14. júlí 2006 fylgir málinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna útbyggingar og svalagangs.
Umsókn nr. 34526 (04.32.810.1)
660169-1729
Íslensk-ameríska verslfél ehf
Pósthólf 10200 130 Reykjavík
46. Tunguháls 6, breytingar
Sótt er um að fjölga og stækka vöruhurðir og breyta innra fyrirkomulagi í húsi á lóð nr. 6 við Tunguháls.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vantar greinargerð brunahönnuðar.
Umsókn nr. 34214 (01.13.600.1)
090169-5729
Ketill Berg Magnússon
Vesturgata 27 101 Reykjavík
47. Vesturgata 27, breyttar teikningar
Sótt er um samþykki leiðréttinga vegna breyttrar útfærslu stiga einbýlishússins á lóð nr. 27 við Vesturgötu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 26147 (01.13.310.6 02)
270953-2479
Bryndís Brandsdóttir
Vesturgata 65a 101 Reykjavík
141056-6119
Lilja Brandsdóttir
Vesturgata 65a 101 Reykjavík
220170-3229
Hans Guttormur Þormar
Vesturgata 65a 101 Reykjavík
050867-5369
Elsa Albína Steingrímsdóttir
Vesturgata 65a 101 Reykjavík
48. Vesturgata 65A, v. eignaskipta
Sótt er um samþykki á núverandi innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 65A við Vesturgötu vegna eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir áður gerðri séreign (ósamþ. íbúð) á fyrstu hæð hússins.
Bréf Borgarskipulags dags. 10. febrúar 1989 og umsókn eigenda um lóðastækkun dags. 6. desember 1988 fylgja erindinu.
Virðingargjörð dags. 5. júlí 1949 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34500 (01.15.431.7)
530269-7609
Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
49. Vitastígur 5, niðurrif
Sótt er um leyfi til þess að rífa vörugeymslur og iðnaðarhús (matshl. 01, 02 og 03) á lóðinni nr. 5 við Vitastíg.
Kennitölur: Landnr. 101131 fastanr. matshl. 01 (vörugeymsla) 200-3476, matshl. 02 (vörugeym-iðnaður) 200-3477, matshl. 03 (vörugeymsla) 200-3478
Stærðir: Matshl. 01 428,0 ferm. og 1896,0 rúmm. Matshl. 02 72,0 ferm. og 277,0 rúmm. Matshl. 03 38,0 ferm. og 135,0 rúmm.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 34514 (01.88.000.9)
130764-3559
Þór Kristjánsson
Vogaland 7 108 Reykjavík
010669-4729
Birna Jóna Jóhannsdóttir
Vogaland 7 108 Reykjavík
50. Vogaland 7, breytingar og reyndarteikn.
Sótt er um að endurnýja þak, zinkklæða þakkant, gera nýtt skyggni yfir aðalinngang og timburklæða framhlið bílgeymslu ásamt reyndarteikningu sem sýna stækkun 1. hæðar hússins á lóðinni nr. 7 við Vogaland.
Staðfesting burðarþolshönnuðar dags.14 ágúst 2006 fylgir erindinu. Rúmmálsaukning 147,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 8.997
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 34426 (04.79.120.1)
691282-0829
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf
Lágmúla 6 108 Reykjavík
51. Þingvað 61-83, 11 keðjuhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja ellefu tvílyft steinsteypt keðjuhús ásamt innbyggðum bílgeymslum kringum sameiginlegtan garð á lóð nr. 61-81 við Þingvað.
Stærð: hús nr. 61 (matshluti 01) Íbúð 1. hæð 95,4 ferm., 2. hæð 82,9 ferm., bílgeymsla 27,5 ferm., samtals 205,8 ferm., 676,6 rúmm. Hús nr. 63 (matshluti 02) Íbúð 1. hæð 95,1 ferm., 2. hæð 82,9 ferm., bílgeymsla 26,6 ferm., samtals 204,6 ferm., 672,8 rúmm. Hús nr. 65 (matshluti 03) Íbúð 1. hæð 111,1 ferm., 2. hæð 82,9 fem., þrjár bílgeymslur 79,7 ferm., samtals 273,7 ferm., 887,1 rúmm. Hús nr. 67 (matshluti 04) Íbúð 1. hæð 109,6 ferm., 2. hæð 82,9 ferm., samtals 192,5 ferm. Hús nr. 69 (matshluti 05) Íbúð 1. hæð 109 ferm., 2. hæð 82,9 ferm., samtals 191,9 ferm., 633,3 rúmm. Hús nr. 71 (matshluti 06) Íbúð 1. hæð 110,4 ferm., 2. hæð 82,9 ferm., samtals 193,3 ferm., 637,6 rúmm. Hús nr. 73 (matshluti 07) Íbúð 1. hæð 103 ferm., 2. hæð 82,9 ferm., tvær bílgeymslur 46,5 ferm., samtals 232,4 ferm., 759 rúmm. Hús nr. 75 (matshluti 08) Íbúð 1. hæð 95,4 ferm., 2. hæð 82,9 ferm., bílgeymsla 26,4 ferm., samtals 204,7 ferm., 673,2 rúmm. Hús nr. 77 (matshluti 09) Íbúð 1. hæð 96,7 ferm., 2. hæð 82,9 ferm., bílgeymsla 27,6 ferm., samtals 207,2 ferm., 680,9 rúmm. Hús nr. 79 (matshluti 10) Íbúð 1. hæð 95,8 ferm., 2. hæð 82,9 ferm., bílgeymsla 28,1 ferm., samtals 206,8 ferm., 679,7 rúmm. 81 (matshluti 11) Íbúð 1. hæð 96,8 ferm., 2. hæð 82,9 ferm., bílgeymsla 28,1 ferm., samtals 207,8 ferm., 682,7 rúmm.
Samtals á lóð 2320,7 ferm., 7618 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 464.698
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34519 (01.18.630.1)
600204-2030
Norðvestur ehf
Kirkjuteigi 11 105 Reykjavík
52. Þórsgata 14, breyta í íbúðir
Sótt er um leyfi til að breyta matshluta 01 sem er verslunarrými í þrjár íbúðir á lóðinni nr. 14 við Þórsgötu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 34532
110454-3099
Jens Sigurðsson
Naustabryggja 41 110 Reykjavík
53. Meistari - Málarameistari, staðbundin löggilding
Ofanritaður sækir um staðbundna löggildingu sem málarameistari í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Samþykkt sem staðbundin viðurkenning með vísan til bréfs umhverfisráðuneytisins dags. 25. nóvember 2005.
Umsókn nr. 34484 (01.16.201.2)
250937-4079
Hjálmar Vilhjálmsson
Ásvallagata 18 101 Reykjavík
54. Ásvallagata 18, garðhýsi á baklóð
Spurt er hvort leyft yrði að reisa lítinn garðskúr á baklóð í líkingu við fyrirliggjandi uppdrátt á lóð nr. 18 við Ásvallagötu.
Samþykki nágranna að Sólvallagötu 15 (á teikningu) fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 34497 (04.23.540.6)
110329-6959
María G Öen Magnússon
Hlíðarhús 3 112 Reykjavík
55. Bleikjukvísl 15, (fsp) breyting á garðstofu í herb og baðherb.
jafnframt sótt um leyfi f. 4 gluggum
Spurt er um leyfi til að breyta garðstofu í tvö herbergi og setja fjóra glugga á austurhlið hússins á lóðinni nr. 15 við Bleikjukvísl.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 34456 (01.35.500.9)
160759-4029
Páll Ægir Pétursson
Efstasund 2 104 Reykjavík
56. Efstasund 2, (fsp) stækkun bílskúrs
Spurt er hvort leyft yrði að lengja bílskúr um þrjá metra við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 2 við Efstasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
Umsókn nr. 34516
600269-2599
Smáragarður ehf
Skemmuvegi 2a 200 Kópavogur
57. Fiskislóð 15-19, (fsp) nýbygging
Spurt er hvort leyft verði að byggja verslunarhús 7027 ferm og 52702 rúmm, samkvæmt framlögðum teikningum á lóðinni Fiskislóð 15-19
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði lokið við gerð aðaluppdrátta og sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 34487 (04.63.130.1)
410476-0109
Grýtubakki 2-16,húsfélag
Grýtubakka 2-16 109 Reykjavík
58. Grýtubakki 2-16, (fsp) sólskálar og fl.
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðum sólskála á jarðhæð fjölbýlishússins nr. 14 á lóðinni nr. 2-16 við Grýtubakka. Jafnframt er spurt hvort leyft yrði að byggja sams konar sólskála við allar íbúðir á jarðhæð fjölbýlishússins á sömu lóð og hvort leyfi fengist fyrir svalalokun úr gleri á öllum svölum sama húss.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breytinga á deiliskipulagi, á eigin kostnað, sem grenndarkynnt verður þegar hún berst.
Umsókn nr. 34502 (02.38.660.3)
280768-4809
Guðmundur Símonarson
Gullengi 15 112 Reykjavík
59. Gullengi 15, (fsp) breytingar á gólfkóta
Spurt er um leyfi til að hækka gólfkóta bílskúra um 15 cm í Gullengi 15.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 34539 (01.15.221.2)
220257-3129
Bjarni Jónsson
Júllatún 9 780 Höfn
60. Klapparstígur 11, (fsp) br. iðnaðarhúsn. í íbúð
Spurt er hvort leyft verði að breyta skráningu á kjallara hússins á lóðinni nr. 11 við Klapparstíg iðnaðarhúsi í ósamþykkta áður gerða íbúð.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 3. júní 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 34495 (01.34.610.4)
280960-2099
Prapasiri Sareekhad
Laugarnesvegur 58 105 Reykjavík
61. Laugarnesvegur 58, (fsp) un hurð út í garð á vesturhlið
Spurt er um leyfi til að gera hurð út í garð á húsinu á lóðinni nr. 58 við Laugarnesveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 34480
250574-2909
Elmar Freyr Kristjánsson
Glaðheimar 14a 104 Reykjavík
031167-5829
Arnar Skjaldarson
Fálkahraun 6 220 Hafnarfjörður
62. Lofnarbrunnur 18-20, [fsp) stækka byggingarreit
Spurt er hvort leyft yrði að stækka byggingarreit um 56 ferm. með því að lengja hann um 2 m í suður á lóð nr. 18-20 við Lofnarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
Umsókn nr. 34522 (04.32.640.1)
590658-0149
Freyr ehf
Lynghálsi 2 110 Reykjavík
63. Lyngháls 2, (fsp) viðbygging 3. áfangi
Spurt er um viðbrögð við ósk um að fara í gang með 3. áfanga á lóðinni nr. 2 við Lyngháls.
Jákvætt.
Enda í samræmi við deiliskipulag.
Umsókn nr. 34205 (01.42.000.1)
590404-2410
Klasi hf
Pósthólf 228 121 Reykjavík
64. Skútuvogur 2, (fsp) stækkun á húsinu
Spurt er hvort leyft yrði að byggja aðra hæð ofan á hluta af verslunarhúsinu á lóðinni nr. 2 við Skútuvog. Stækkunin er um 500 ferm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað í samræmi við afgreiðslu skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34461 (01.16.110.4)
010662-5839
Valdimar Birgisson
Suðurgata 8 101 Reykjavík
65. Suðurgata 8, (fsp) byggja ofan á bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja ofaná bílskúr og innrétta þar íbúð á lóðinni nr. 8 við Suðurgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
Umsókn nr. 34494 (01.45.300.2)
101151-2639
Sigurður Rúnar Sæmundsson
Óstaðsettir í hús 101 Reykjavík
66. Súðarvogur 7, (fsp) breytt notkun
Spurt er um leyfi til að breyta notkun hússins í íbúðarhúsnæði með vinnustofu í húsinu Súðavogur 7.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 34505 (01.15.241.7)
190375-3079
Sindri Páll Kjartansson
Vatnsstígur 9 101 Reykjavík
67. Vatnsstígur 9, (fsp) svalir
Spurt er um leyfi til að byggja svalir sem nýtast myndi sem björgunarop á annari hæð á húsinu Vatnsstígur 9.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.