Aðalstræti 4, Austurstræti 17, Ánanaust , Ásvallagata 21, Bárugata 17 , Bíldshöfði 10, Bíldshöfði 12, Brautarholt 20, Bugðulækur 15, Dragháls 4, Dugguvogur 3, Eyjarslóð 9, Faxafen 8-14, Fálkagata 26, Garðsstaðir 27-31, Garðsstaðir 36, Garðsstaðir 39, Garðsstaðir 41, Garðsstaðir 49, Grjótháls 7-11, Haðarstígur 6, Hafnarstræti 4 , Háskólalóð - Suðurg hask loftsk s, Hraunbær 2-34, Hverfisgata 101A, Kaplaskjólsvegur 64, Karfavogur 35, Klapparstígur 25-27, Kleppsvegur 150-152, Kringlan 4-6, Krummahólar 10, Langholtsvegur 181, Laugavegur 10, Laugavegur 11, Laugavegur 29, Ljósaland 1-25 2-24, Melbær 2-12, Melhagi 11, Mosavegur skóli , Mýrargata 22, Nauthólsvík, Nethylur 2, Norðurfell 17-19, Rjúpufell 21-35, Rofabær 32, Samtún 24, Selásbraut 98, Seljugerði 8, Síðumúli 32, Skeljanes Shell - Skeljanes skrifst nr, Skógarhlíð 14, Skólastræti 5, Skólavörðustígur 18, Skólavörðustígur 29, Skúlagata 15, Skútuvogur 6, Sléttuvegur F.v.bl 28 , Snekkjuvogur 3-9, Straumur 9, Sörlaskjól 80, Vatnagarðar 8, Vesturhlíð 7, Viðarrimi 20-20C, Vættaborgir 115, Vættaborgir 18-20, Vættaborgir 26-28, Öskjuhlíð, Laufásvegur 73, Laugarnesvegur 66, Skeiðarvogur 125, Ljósvallagata 22, Lyngháls 1, Safamýri 35, Skildinganes 50, Öldugata 42,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995

64. fundur 1998

Neðanskráð fundargerð hlaut staðfestingu borgarstjórnar þann 18. júní 1998. Árið 1998, þriðjudaginn 9. júní kl. 14:15 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 64. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 2. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Óskar Þorsteinsson, Trausti Leósson og Sigríður Kristín Þórisdóttir.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 1702 (01.01.136.501)
410169-0299 Aðalstræti 4 ehf
Aðalstræti 4 101 Reykjavík
Aðalstræti 4, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í vesturhluta húsanna á lóðinni nr. 4. við Aðalstræti.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Þar sem umsækjandi hyggur á veitingastarfsemi í húsnæðinu er honum bent á að sækja ber um leyfi fyrir slíkri starfsemi til Lögreglustjórans í Reykjavík. Embætti Lögreglustjóra fjallar um slíkar leyfisveitingar að fenginni umsögn borgarráðs.
Rétt er að taka fram að samþykkt byggingarnefndar felur ekki í sér neinar skuldbindingar af hálfu Reykjavíkurborgar til veitingareksturs.


Umsókn nr. 1673 (01.01.140.308)
031032-7769 Þorkell Valdimarsson
Efstaleiti 10 103 Reykjavík
490294-2799 Húsfélagið Austst 17/Freyjug 1
Lágmúla 7 108 Reykjavík
Austurstræti 17, Reyndarteikning og eldvarnamerkingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum vegna eldvarna og að fá samþykktar teikningar af núverandi fyrirkomulagi í húsinu nr.17 við Austurstræti.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1701 (01.01.130.003)
510588-1189 Sorpeyðing höfuðborgarsvæðis bs
Vesturlandsv Gufunesi 112 Reykjavík
Ánanaust , flytja gámastöð
Sótt er um leyfi til að flytja öll mannvirki gámastöðvarinnar við Ánanaust um ca. 60 m til norðvesturs.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 1608 (01.01.162.208)
110262-5239 Anna Svava Sverrisdóttir
Ásvallagata 21 101 Reykjavík
Ásvallagata 21, Áhaldaskúr
Sótt er um leyfi til þess að reisa áhaldaskúr á baklóð nr. 21 við Ásvallagötu.
Stærð: Áhaldaskúr 7,5 ferm., 16,1 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 384

Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðrnefndar vegna grenndarkynningar.


Umsókn nr. 1700 (01.01.135.504 01)
270848-4519 Anna María Hilmarsdóttir
Bárugata 17 101 Reykjavík
Bárugata 17 , áður gerð íbúð í risi
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í risi (3. h.) hússins á lóðinni nr. 17 við Bárugötu.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki meðeigenda dags. 2.6.1998 og virðingarlýsing dags. 1.4.1951.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1671 (01.04.064.002)
570596-2179 Bílasala Reykjavíkur-Maxie ehf
Skeifunni 11 108 Reykjavík
560398-2639 World Wide-Ísland ehf
Bergstaðastræti 33 101 Reykjavík
Bíldshöfði 10, Breyta útliti og innréttingu
Sótt er um leyfi til að breyta útliti norðurhliðar, síkka glugga, setja skyggni yfir aðalinngang og breyta innréttingu 1. hæðar þannig að þar verði tvær bílasölur og áður gerðum breytingum innréttinga á 2. hæð á lóðinni nr. 10 við Bíldshöfða. Einnig er sótt um breytingu bílastæða og innkeyrslu inn á lóðina.
Stærð: 8,7 ferm., 28,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 718
Samþykki lóðarhafa Bíldshöfða 8 og 10 dags., 7. maí 1998, bréf eignahaldsfélagsins Hags ehf. dags. 12. maí 1998 og umsögn umferðadeildar dags. 25. maí 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vantar samþykki eigenda lóðarinnar nr. 8 við Bíldshöfða.


Umsókn nr. 1702 (01.04.064.101)
530390-1369 Húsfélagið Bíldshöfða 12
Bíldshöfða 12 112 Reykjavík
Bíldshöfði 12, Br. á merkingu notaeininga 1.h.
Sótt er um leyfi til að breyta merkingu notaeininga á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 12 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1696 (01.01.242.207)
700398-2429 Þórscafé ehf
Brautarholti 20 105 Reykjavík
Brautarholt 20, br. á 1. og 2. hæð, veitingastaður
Sótt er um leyfi til þess að breyta hringstiga í beinan stiga og innrétta setustofu á millilofti í stað geymslu í húsinu á lóðinni nr. 20 við Brautarholt.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 1687 (01.01.343.317)
220457-6059 Anna Kristín Sigurðardóttir
Noregur Reykjavík
Bugðulækur 15, áðurgerð íbúð í rishæð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í norðausturhluta þriðju hæðar hússins á lóðinni nr. 15 við Bugðulæk. Jafnframt er umsókn nr. 13069 dregin til baka.
Gjald kr. 2.500
Skoðunarskýrsla bftr. dags. 9. mars 1998, afsal dags. 7. júlí 1956 og afsal dags. 24. október 1962 fylgja með frá fyrra erindi.
Frestað.
Kynna fyrir meðeigendum. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1674 (01.04.304.502)
420179-0819 J.S.Helgason ehf
Draghálsi 4 110 Reykjavík
Dragháls 4, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að breyta og fjölga bílastæðum og byggja við iðnaðarhúsið nr. 4 við Dragháls Fossháls 3.
Stærð: 2. hæð 373,3 ferm., 1735,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 43.396
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1680 (01.01.454.113)
280165-5579 Trausti Guðjónsson
Viðarrimi 54 112 Reykjavík
430375-0249 Melhæð sf
Melhæð 6 210 Garðabær
Dugguvogur 3, br. inni og úti
Sótt er um leyfi til þess að fjölga eignum, fjölga vörudyrum, fjarlægja kæligeymslu á plani yfir kjallara og breyta bílastæðum á lóðinni nr. 3 við Dugguvog.
Stærð: Niðurrif 9 ferm., 16,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500
Umsögn umferðadeildar dags. 25. maí 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Málið var samþykkt þann 29. maí 1997.


Umsókn nr. 1481 (01.01.110.503 01)
480265-0179 Gúmmíbátaþjónustan
Eyjarslóð 9 101 Reykjavík
Eyjarslóð 9, A60 hurð milli notaein. á 2. hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingum m.t.t eldvarna og eignaskipta í húsinu á lóðinni nr. 9 við Eyjarslóð.
Gjald kr. 2.387

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1700 (01.01.462.001)
530598-2339 Leikland ehf
Faxafeni 10 108 Reykjavík
Faxafen 8-14, Leikt.salur f. börn og veitingaaðst. í nr 10
Sótt er um leyfi til að koma fyrir leiktækjasal fyrir börn til 12 ára aldurs ásamt veitingasal í norðurhluta fyrstu hæðar hússins nr. 10 á lóðinni nr. 8-12 við Faxafen.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuða dags 27. maí 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1672 (01.01.553.014)
270954-3329 Hjördís Pedersen
Danmörk Reykjavík
Fálkagata 26, Samþ .íbúð
Sótt er um leyfi til að fá samþykkt áður gerða kjallaraíbúð nr. 00 01 í mhl 02 í húsinu á lóðinni nr. 26 við Fálkagötu.
Gjald kr. 2.500
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa, dags. 4.júlí 1997, skoðunarskýrsla heilbrigðisfulltrúa, dags 11. júlí 1997 og aldursstaðfesting íbúðar frá borgarskjalasafni, dags 1. apríl 1951, fylgja erindinu ásamt samþykki meðeigenda dags. 21. apríl 1998.
Samþykkt.
Samræmist reglum um áður gerðar íbúðir.


Umsókn nr. 1685 (01.02.427.502)
011169-3179 Snorri Gunnar Sigurðarson
Vættaborgir 114 112 Reykjavík
Garðsstaðir 27-31, Raðhús með 3 íb.
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús með þrem íbúðum og innbyggðum bílgeymslum úr steinsteypueiningum sem einangraðar eru að utan og múraðar á lóðinni nr. 27-31 við Garðsstaði.
Stærðir: Mhl 01, 1. hæð 133.8 ferm., bílgeymsla 44,3 ferm., samtals 178,1 ferm. og 650,2 rúmm.; mhl 02, 1. hæð 133,9 ferm., bílgeymsla 44,3 ferm., samtals 178,2 ferm. og 650,2 rúmm.; mhl 03, 134,2 ferm., bílgeymsla 44,6 ferm., samtals 178,8 ferm. og 650,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 48.765
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1686 (01.24.272.03)
050455-5139 Ásmundur Þór Kristinsson
Akurgerði 54 108 Reykjavík
Garðsstaðir 36, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 36 við Garðsstaði.
Stærðir: Íbúð 118,1 ferm., bílskúr 29,9 ferm. samtals 515 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 12.875
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1702 (01.02.427.504)
050455-5139 Ásmundur Þór Kristinsson
Akurgerði 54 108 Reykjavík
Garðsstaðir 39, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 39 við Garðsstaði.
Stærðir: Íbúð 123,7 ferm., bílgeymsla 24,3 ferm., samtals 526,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 13.152
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1702 (01.02.427.505)
050455-5139 Ásmundur Þór Kristinsson
Akurgerði 54 108 Reykjavík
Garðsstaðir 41, Eibnýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 41 við Garðsstaði.
Stærðir: Íbúð 123,7 ferm., bílgeymsla 24,3 ferm., samtals 526,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 13.153
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1700 (01.02.427.402)
041244-4379 Hafsteinn S Garðarsson
Lundarbrekka 10 200 Kópavogur
Garðsstaðir 49, útgrafinn kjallari
Sótt er um leyfi til að breyta óútgröfnu rými á fyrstu hæð í útgrafið rými.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1667 (01.04.304.001)
420369-7789 Ölgerðin Egill Skallagrímss ehf
Grjóthálsi 7-11 110 Reykjavík
Grjótháls 7-11, Breyting á útliti og milliloft
Sótt er um leyfi fyrir millilofti í suður- og austurhluta og breytingum á útliti vegna fjölgunar innkeyrsludyra á ölgerðarhúsi á lóðinni nr. 7-11 við Grjótháls.
Viðbótarstærð milliloft 225,1 ferm.
Gjald kr. 2.500 + 5.627
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1701 (01.01.186.619)
020562-4559 Halla Kristjana Ólafsdóttir
Dunhagi 19 107 Reykjavík
Haðarstígur 6, Endurnýjun á bgl. fyrir ris
Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis í samræmi við samþykkt byggingarnefndar frá 28.8.1996 fyrir húsið á lóðinni nr. 6 við Haðarstíg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1703 (01.01.140.204 02)
160629-2159 Bogi Ingimarsson
Sigtún 57 105 Reykjavík
Hafnarstræti 4 , Innrétta bar
Sótt er um leyfi til að innrétta bar á 3. hæð hússins Veltusund 1 á lóðinni nr. 4 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1672 (01.01.552.-99 05)
500269-6779 Landssími Íslands hf
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
Háskólalóð - Suðurg hask loftsk s, Br. á loftskeytisstöð á Melum í Fjarskiptasafn
Sótt er um leyfi til þess að breyta loftskeytastöð í fjarskiptasafn, breyta snyrtingum, setja lyftu og breyta lítilega gluggum á vesturhlið hússins á lóð Háskóla Íslands við Suðurgötu.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Árbæjarsafns dags. 26. maí 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1699 (01.04.334.201)
150461-3759 Magnús Heiðarsson
Hraunbær 14 110 Reykjavík
Hraunbær 2-34, Reyndart. nr. 14
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í kjallara vegna eignaskipta, sem fela í sér ósamþykkta íbúð í kjallara hússins nr. 14 á lóðinni nr. 8-34 við Hraunbæ.
Gjald kr. 2.500
Samþykki húseigenda fylgir áritað á teikningu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1681 (01.01.154.408)
090946-7069 Pétur Ævar Óskarsson
Hverfisgata 101a 101 Reykjavík
Hverfisgata 101A, endurnýjun á byggingarleyfi frá 24 nóv, 1994
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 24. nóv. 1994 á lóðinni nr. 101A við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Loka skal kvistglugga á vesturhlið.


Umsókn nr. 1703 (01.01.517.117)
540194-2039 Faglagnir ehf
Kaplaskjólsvegi 64 107 Reykjavík
Kaplaskjólsvegur 64, Áður gerður garðskáli
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum garðskála á lóðinni nr. 64 við Kaplaskjólsveg.
Stærðir: 1. hæð 33,3 ferm., 76,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.915
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 1699 (01.01.445.012)
250849-4949 Jónína Loftsdóttir
Karfavogur 35 104 Reykjavík
260553-3219 Haukur Stefánsson
Karfavogur 35 104 Reykjavík
Karfavogur 35, Breyta þaki á bílskúr
Sótt er um leyfi til að breyta þaki bílskúrs á lóðinni nr. 35 við Karfavog.
Gjald kr. 2.500
Samþykki nágranna að Karfavogi 33 og 37 og Nökkvavogi 44 og 50 dags. 26.5.1998 ásamt samþykki meðeigenda dags. 27.5.1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal samþykki eigenda að lóðunum nr. 33 við Karfavog og nr. 40 við Nökkvavog vegna þakbrúnar.
Skilyrði er að klæðning verði í flokki 1.


Umsókn nr. 1695 (01.01.172.016)
700169-0819 Klapparstígur 27 ehf
Grenimel 43 107 Reykjavík
55">Klapparstígur 25-27, Reyndart, brunav.
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 25-27 við Klapparstíg.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1521 (01.01.358.501)
080854-3239 Ágúst Sigurðsson
Sæviðarsund 84 104 Reykjavík
630791-1039 Medúsa,hársnyrtistofa
Þverbrekku 8 200 Kópavogur
">Kleppsvegur 150-152, Br. innréttingar í norðaustur hluta
Sótt er um leyfi til að opna hurð milli notaeininga 0103 og 0104 og breyta innra fyrirkomulagi sömu eininga í húsinu á lóðinni nr. 150 við Kleppsveg.
Gjald kr. 2.387
Erindið var kynnt með bréfi dags. 15. júlí sl., mótmæli hafa borist með meðfylgjandi bréfi dags. 22. júlí sl. Einnig fylgja erindinu bréf byggingarfulltrúa dags. 21. apríl 1997 og bréf Helgu S. Sigurjónsdóttur dags. 2. júní 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1458 (01.01.721.301)
550396-2389 Íslenska fasteignafélagið ehf
Kringlunni 6 103 Reykjavík
Kringlan 4-6, Reyndarteikn. 5.júní 1998, brunavarnir
Sótt er um að fá samþykktar raunteikningar og brunavarnaruppdrætti af húsinu á lóðinni nr. 4-6 við Kringluna.
Gjald kr. 2.387

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 1678 (01.04.645.302)
430382-0129 Krummahólar 10,húsfélag
Krummahólum 10 111 Reykjavík
Krummahólar 10, Klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða hliðar hússins með Alcan álklæðningu og að setja svalskýli með opnanlegum gluggum á suðurhlið hússins á lóðinni nr. 10 við Krummahóla.
Stærð: svalskýli 2. hæð 44,4 ferm., 3. hæð 85 ferm., 4. hæð 61,2 ferm., 5. hæð 61,2 ferm., 6. hæð 61,2 ferm., samtals 313 ferm., 845,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 21.145
Greinagerð um ástand útveggja , dags. maí 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1702 (01.01.470.404)
140269-3799 Gunnar B Sigurgeirsson
Langholtsvegur 181 104 Reykjavík
080372-4699 Guðbjörg Björnsdóttir
Langholtsvegur 181 104 Reykjavík
251004-2509 Hólmfríður Sigurðardóttir
Kleppsvegur Hrafnista 104 Reykjavík
Langholtsvegur 181, Raunteikning
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 181 við Langholtsveg. Íbúðafjöldi hefur ekki breyst.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1404 (01.01.171.305)
491189-1349 Laugavegur 10 ehf
Laugavegi 10 101 Reykjavík
Laugavegur 10, br. á innréttingu
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu og útliti veitingastaðarins í húsinu á lóðinni nr. 10 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.387
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 27. október 1997, bréf Árbæjarsafns dags. 27. apríl 1998 ásamt bréfi Húsafriðunarnefndar dags. 6. apríl 1998.
Frestað.
Gera skal grein fyrir stækkun.


Umsókn nr. 1704 (01.01.171.011)
170737-3699 Sigurður Valdimarsson
Bollagarðar 2 170 Seltjarnarnes
Laugavegur 11, áður samþykkt íbúð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í húsinu á lóðinni nr. 11 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1684 (01.01.172.008)
310348-4069 Anna M Björnsdóttir
Víðihlíð 40 105 Reykjavík
160242-3619 Brynjólfur H Björnsson
Sunnuflöt 19 210 Garðabær
580690-1069 Íslenska kvikmyndasamsteypa ehf
Hverfisgötu 46 101 Reykjavík
Laugavegur 29, Áðurgerðar breytingar og brunah.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og fyrirkomulagi eldvarna í húsinu á lóðunum nr. 29 við Laugaveg og nr. 46 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 1677 (01.01.870.601)
130857-4939 Kristján Lilliendahl
Ljósaland 10 108 Reykjavík
Ljósaland 1-25 2-24, Ljósal. 10, br. á innra fyrirkomulagi og útliti
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og útliti hússins nr. 10 við Ljósaland. Útlitsbreytingar verði í samræmi við núverandi útlit hússins.
Gjald kr. 2.500
Samþykki annars meðeigenda dags. 20. apríl 1998 fylgir erindinu ásamt bréfi arkitekts dags. 24. apríl 1998 og bréfi eiganda Ljósalands 8 dags. 28. maí 1998.
Erindið var kynnt fyrir nágrönnum.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1694 (01.04.361.001)
150651-3449 Guðmundur Guðmundsson
Melbær 12 110 Reykjavík
Melbær 2-12, Loka svölum ofl í nr. 12
Sótt er um leyfi til að loka svölum á 1. hæð, byggja yfir kjallaratröppur í garði og breyta fyrirkomulagi á sorpi í húsinu nr. 12 á lóðinni nr. 2-12 við Melbæ.
Stærðir. Svalaskýli 8,9 ferm., 16,5 rúmm., yfirbygging á tröppum 4,3 ferm., 14,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 770
Frestað.
Kynna fyrir meðlóðarhöfum.


Umsókn nr. 1688 (01.01.542.205)
270444-3939 Gyða Jóhannsdóttir
Bakkavör 6 170 Seltjarnarnes
Melhagi 11, Áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 11 við Melhaga.
Gjald kr. 2.500
Með erindinu fylgir ódagsett samþykki meðeigenda skoðunarskýrsla heilbrigðiseftirlits dags. 30. apríl 1998 og skoðunarskýrsla bftr. dags. 30. apríl 1998
Samþykkt.
Samræmist reglum um áður gerðar íbúðir.


Umsókn nr. 1700 (01.02.376.101)
540793-2399 Byggingarnefnd Borgarholtsskóla
Laugavegi 162 105 Reykjavík
Mosavegur skóli , Reyndarteikningar 4. áfangi
Sótt er um leyfi fyrir samræmdum aðalteikningum til samræmis við verkteikningar af 4. áfanga Borgarholtsskóla við Mosaveg. Jafnframt verði samsvarandi eldri teikningar felldar úr gildi.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Samræma þarf eldvarnaruppdrætti.


Umsókn nr. 1702 (01.01.116.308)
620269-1079 Stálsmiðjan hf
Mýrargötu 10-12 101 Reykjavík
Mýrargata 22, Stækkun á renniverkstæði til vesturs
Sótt er um leyfi til að stækka renniverkstæði til vesturs í húsinu á lóðinni nr. 22 við Mýrargötu.
Stækkun: 1. hæð 50,0 ferm. 391.6 rúmm.
Bréf eldvarnareftirlitsins dags. 9. júní 1998 fylgir erindinu.
Gjald kr 2.500 + 9.790
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1701 (01.01.77-.-96)
260561-5379 Signý Gísladóttir
Reynimelur 88 107 Reykjavík
250261-4709 Ingvar Ágúst Þórisson
Reynimelur 88 107 Reykjavík
Nauthólsvík, Veitingaskáli
Sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgðahúsnæði úr timbri fyrir veitingasölu og snyrtingar í Nauthólsvík.
Stærðir: 63,9 ferm., 199,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.977
Synjað.
Samræmist ekki skipulagsskilmálum.


Umsókn nr. 1702 (01.04.232.802)
700584-1359 Húsafl sf
Nethyl 2 (hús 3) 110 Reykjavík
Nethylur 2, innréttingar mhl 4 og 5, glugg. 2. h. mhl 5
Sótt er um leyfi til að innrétta hús 4 og 5 og breyta gluggum á norðuhlið annarrar hæðar húss 5 á lóðinni nr. 2 við Nethyl.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Gera grein fyrir umsækjanda.


Umsókn nr. 1697 (01.04.666.801)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Norðurfell 17-19, Viðbygging, 4. áfangi
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4. áfanga grunnskólans á lóðinni nr. 17-19 við Norðurfell.
Stærðir: Mhl 07 Kjallari 34,6 ferm., 1. hæð 660,1 ferm., samtals 694,7 ferm., 3.060,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 7.652
Málinu fylgir bréf forstöðumanns byggingadeildar dags. 4. maí 1998.
Bréf Borgarskipulags fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1703 (01.04.686.301)
540486-1589 Rjúpufell 25-35,húsfélag
Rjúpufelli 25-35 111 Reykjavík
Rjúpufell 21-35, Klæðning og lokun á svölum 25-35
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða húsið að utan með 2 mm álklæðningu og loka með gleri og byggja yfir svalir hússins nr. 25-35 á lóðinni nr. 21-35 við Rjúpufell.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir ódags. samþykki húseigenda, greinargerð vegna eldvarna dags. 28. apríl 1998 og ástandskönnun útveggja dags. 28. apríl 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1686 (01.04.360.003)
420169-4429 Árbæjarkirkja
Rofabæ safnaðarheim 110 Reykjavík
Rofabær 32, Söngloft fjarlægt ofl
Sótt er um leyfi til að fjarlægja söngloft og koma orgeli og kór fyrir við austurvegg og setja ofanljós við skírnarfont við vesturvegg ásamt tilheyrandi breytingum á útveggjum kirkjunnar á lóðinni nr. 32 við Rofabæ.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1704 (01.01.221.403)
200460-2949 Karl Gísli Gíslason
Samtún 24 105 Reykjavík
Samtún 24, Áður gerðar br. í kj.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum í kjallara hússins á lóðinni nr. 24 við Samtún.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1696 (01.04.385.901)
120671-4649 Guðný Rafnsdóttir
Tungusel 9 109 Reykjavík
Selásbraut 98, breyting 2 hæð
Sótt er um leyfi til þess að innrétta sólbaðs- og hárgreiðslustofu á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 98 við Selásbraut.
Gjald kr. 2.500
Samþykki eiganda, dags. 19. maí 1998 (á teikningu) fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 1692 (01.01.806.108)
220143-4149 Helga Sigþórsdóttir
Seljugerði 8 108 Reykjavík
230148-2959 Þórður S Gunnarsson
Seljugerði 8 108 Reykjavík
Seljugerði 8, klæðning
Sótt er um leyfi til þess að einangra og klæða með álklæðningu utan á steypta fleti garðstofu á lóðinni nr. 8 við Seljugerði.
Skýrsla RB um ytra ástand hússins, dags. 1.12.1989 fylgir erindinu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1700 (01.01.295.202)
620269-6119 Thorarensen Lyf ehf
Vatnagörðum 18 104 Reykjavík
Síðumúli 32, Br. innr. 2. og 3. hæð mhl 2
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 2. og 3. hæð í mhl. 2 í húsinu á lóðinni nr. 32 við Síðumúla.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1704 (01.01.675.109 01)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Skeljanes Shell - Skeljanes skrifst nr, Breytt starfsemi
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og notkun húss mhl 01 á lóð Skeljungs við Skeljanes.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1701 (01.01.705.-97)
511095-2559 Neyðarlínan hf
Skógarhlíð 14 101 Reykjavík
Skógarhlíð 14, Br. á innréttingum v. viðbygg. neyðarl.
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum í viðbyggingu og í eldra húsi á lóðinni nr. 14 við Skógarhlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1701 (01.01.170.201)
270271-4139 Guðrún Lárusdóttir
Skólastræti 5 101 Reykjavík
260571-4009 Gunnar Hansson
Skólastræti 5 101 Reykjavík
Skólastræti 5, Girðing að götu
Sótt er um leyfi til að reisa girðingu á vestur- og að hluta á suðurmörkum lóðarinnar nr. 5 við Skólastræti.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1702 (01.01.181.006)
431189-0979 Tölvukort ehf,Jónas R Sigfússon
Sólvallagötu 25 101 Reykjavík
Skólavörðustígur 18, Áðu gerð íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felur í sér áður gerða íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 18 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 2.500
Meðfylgjandi er skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 28. maí 1998, skoðunarskýrsla heilbrigðiseftirlits dags. sama dag og yfirlýsing form. húsfélags dags. 6. feb. 1998.
Frestað.


Umsókn nr. 1700 (01.01.182.240)
120448-4639 Sigurður Kristinn Finnsson
Skólavörðustígur 29 101 Reykjavík
Skólavörðustígur 29, Sjálfst. íbúð í kjallara ofl
Sótt er um leyfi til að innrétta sjálfstæða íbúð í kjallara. stækka þaksvalir og færa arinn á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 29 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 2.500.
Synjað.
Með vísan til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1702 (01.01.154.101)
500269-3249 Olíuverslun Íslands hf
Héðinsgötu 10 105 Reykjavík
Skúlagata 15, Þjónustuinngangur á vesturhlið.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir þjónustuinngangi í mön við vesturhlið afgreiðsluskála á lóðinni nr. 15 við Skúlagötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1676 (01.01.420.401)
690174-0499 Nýborg ehf
Ármúla 23 108 Reykjavík
Skútuvogur 6, br. útlit, innr., milligólf, afm. notaein.
Sótt er um leyfi til að breyta útliti suður- og norðurhliðar, breyta innréttingu 1. hæðar, breyta milligólfum og afmörkun notaeininga hússins á lóðinni nr. 6 við Skútuvog.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1697 (01.01.84-.-93)
531195-2999 Sjúkrahús Reykjavíkur
Fossvogi 108 Reykjavík
Sléttuvegur F.v.bl 28 , lening E álmu og ein hæð ofaná
Sótt er um leyfi til að byggja eina hæð ofaná og lengja E-álmu Sjúkrahúss Reykjavíkur á lóðinni við Sléttuveg/Fossvogsblett 28.
Stærð: Samtals 1235,2 ferm.
Gjald kr. 2.500
Málinu fylgir bréf Sjúkrahúss Reykjavíkur dags. 29. apríl 1998 vegna brunamála.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar til umfjöllunar.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1699 (01.01.440.206)
040123-4319 Anna Soffía Steindórsdóttir
Snekkjuvogur 9 104 Reykjavík
Snekkjuvogur 3-9, Breyting á risi í nr. 9
Dánarbú Önnu Soffíu Steindórsdóttur sækir um leyfi til að innrétta vinnuherbergi í geymslurisi húss nr. 9 á lóðinni nr. 3-9 við Snekkjuvog.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar dags. 26. maí 1998 og samþykki meðlóðarhafa dags. sama dag fylgja erindinu.
Synjað.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.


Umsókn nr. 1700 (01.04.230.001)
500269-4649 Olíufélagið hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
Straumur 9, Br. innrétt. og starfsm.dyr
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi og breytingu á starfsmannadyrum á vesturhluta hússins á lóðinni nr. 9 við Straum. Jafnframt verði samsvarandi eldri teikningar felldar úr gildi.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1701 (01.01.531.018)
070717-3959 Bryndís Zoéga
Sörlaskjól 80 107 Reykjavík
Sörlaskjól 80, Íbúð í risi
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í risi hússins á lóðinni nr. 80 við Sörlaskjól.
Samþykki meðeigenda, dagsett 16. maí 1998,
skoðunarskýrsla Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags 11. maí 1998, skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa, dags. 12.5.1998 og afrit úr lýsingarbók frá 15.12.1957 fylgja erindinu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist reglum um áður gerðar íbúðir.


Umsókn nr. 1695 (01.01.337.703)
490287-1599 Dreifing ehf
Vatnagörðum 8 104 Reykjavík
59">Vatnagarðar 8, Breyta innr. á 2 hæð og ný frystigeymsla
Sótt er um leyfi til að gera milligólf og nýja frystigeymslu í húsinu á lóðinni nr. 8 við Vatnagarða.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 1671 (01.01.768.401)
520690-1749 Jón Pétursson ehf
Bjarkargötu 4 101 Reykjavík
Vesturhlíð 7, milligólf í iðnaðarhúsi og endurn. bygg.l.
Sótt er um leyfi til að gera milligólf í suðurhluta, austur- og vesturálmu verkstæðisbyggingar á lóðinni nr. 7 við Vesturhlíð. Jafnframt er sótt um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi sem samþykkt var á fundi byggingarnefndar hinn 28. nóvember 1996.
Stærðir millipalla 59 ferm.
Gjald kr. 2.500
Með erindinu fylgir afrit af lóðarsamningi dags. 12. apríl 1997, minnisblað Trausta Leóssonar dags. 9. desember 1997 og ódagsett tölvuskeyti sama aðila.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1700 (01.02.529.701 03)
030755-3679 Ásgeir Þorsteinsson
Krosshamrar 10 112 Reykjavík
Viðarrimi 20-20C, br. innra fyrirkomulagi nr. 20b
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi húss nr. 20B á lóðinni nr. 20-20C við Viðarrima.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1686 (01.02.341.203)
200966-4149 Edda Borg Ólafsdóttir
Jakasel 42 109 Reykjavík
150563-3059 Bjarni Sveinbjörnsson
Jakasel 42 109 Reykjavík
Vættaborgir 115, Stækka og breyta kjallara og útliti
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, stækka kjallara og breyta útliti hússins á lóðinni nr. 115 við Vættaborgir.
Stærðaraukning: 1. hæð 26,9 ferm., 82,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.070
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1686 (01.02.346.303)
050868-3899 Þorvaldur H Gissurarson
Hraunbær 142 110 Reykjavík
Vættaborgir 18-20, Kóta- og vegglækkun
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í kjallara mhl. 02, lækka kóta um 25 cm (1. hæð verði 44.60) og lækka um 15 cm veggi efri hæðar hússins á lóðinni nr. 18-20 við Vættaborgir. Jafnframt verði teikningar sem samþykktar voru hinn 27.5.1997 felldar úr gildi.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1702 (01.02.346.202)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 112 Reykjavík
Vættaborgir 26-28, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta húsi nr. 26 til samræmis við hús nr. 28 á lóðinni nr. 26-28 við Vættaborgir.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1704 (01.01.751.201)
420392-2819 Keiluhöllin ehf
101 Reykjavík
Öskjuhlíð, stækkun á sorpgeymslu
Sótt er um leyfi til að stækka sorpgeymslu Keiluhallarinnar við Öskjuhlíð.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 1705 (01.01.197.111)
190637-2719 Margrét Jónsdóttir
Laufásvegur 73 101 Reykjavík
Laufásvegur 73, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 73 við Laufásveg.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 5. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1705 (01.01.346.002)
280474-3209 Þórður Georg Einarsson
Laugarnesvegur 66 105 Reykjavík
011266-5929 Hrafnhildur Jónsdóttir
Laugarnesvegur 66 105 Reykjavík
221070-3489 Erlendur Hjartarson
Vesturberg 142 111 Reykjavík
Laugarnesvegur 66, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 66 við Laugarnesveg.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 5. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1705 (01.01.436.118)
231228-3499 Jón Árnason
Skeiðarvogur 125 104 Reykjavík
Skeiðarvogur 125, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 125 við Skeiðarvog.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 5. júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1692 (01.01.162.317)
010366-6079 Valgarð Sverrir Valgarðsson
Baldursgata 36 101 Reykjavík
Ljósvallagata 22, Stækka ris og byggja svalir við efstu hæð
Spurt er hvort leyft verði að stækka rishæð hússins á lóðinni nr. 22 við Ljósvallagötu.
Bréf umsækjanda dagsett. 19. maí 1998 fylgir erindinu
Frestað.
Vísað til skipulags- og umferðarnefndar til grenndarkynningar.


Umsókn nr. 1704 (01.04.326.001)
691295-3549 Íslensk erfðagreining ehf
Lynghálsi 1 110 Reykjavík
Lyngháls 1, Lokun á þakgarði
Spurt er hvort leyft verði að setja þak yfir núverandi útigarð á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 1 við Lyngháls.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 1700 (01.01.281.403)
101059-3169 Þórunn Liv Kvaran
Safamýri 55 108 Reykjavík
Safamýri 35, Áður gerðr br. í kjallara (fsp)
Spurt er hvort samþykktar verðir áður gerðar breytingar í kjallara sem fela í sér stækkun íbúðar í kjallara hússins á lóðinni nr. 35 við Safamýri.
Erindinu fylgir bréf eiganda ódags., ljósrit af afsali dags. 18.10.1998, virðingarlýsing das. 30.9.1998 og skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 28.5.1998.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 1703 (01.01.676.101)
020456-4269 Árni Beinteinn Erlingsson
Skildinganes 50 101 Reykjavík
121262-5929 Auður Einarsdóttir
Skildinganes 50 101 Reykjavík
Skildinganes 50, Rífa og endurbyggja
Spurt er hvort leyft verði að rífa að hluta eða öllu og jafnframt að byggja við og breyta húsinu á lóðinni nr. 50 við Skildinganes í aðalatriðum í samræmi við meðfylgjandi tillögu 2.
Stækkun um 28 ferm. og um 49 ferm. glerhús (garðskáli).
Bréf hönnuðar, dagsett 3. júní 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umfjöllunar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 1697 (01.01.134.223)
260852-3539 Helgi Gunnarsson
Öldugata 42 101 Reykjavík
Öldugata 42, byggja svalir
Spurt er hvort leyft verði að byggja svalir á húsið á lóðinni nr. 42 við Öldugötu.
Jákvætt.
En núverandi tillaga ófullnægjandi.