Bjarmaland,
Brautarholt 8,
Eskihlíð leikskóli,
Flugvöllur - flugleiðir.,
Gnoðarvogur 52,
Grasarimi 5-7,
Grensásvegur 16a og síðumúli 37,
Grensásvegur 8 - 10,
Grettisgata 98,
Hátún 10-12,
Keilugrandi 12,
Laugarnesvegur 89,
Laugavegur 164,
Laugavegur 170-174,
Rofabær 34 Árbæjarskóli,
Selásbraut 98,
Sigtún 42,
Skipholt 50d,
Skipholt 50d,
Skúlatún 6,
Stigahlíð 43,
Stóragerði 29,
Suðurgata 22,
Suðurlandsbraut 30,
Suðurlandsbraut 32 - Ármúli 29,
Síðumúli 1,
Vesturberg 94 - 102,
Dragavegur 6,
Efstasund 44,
Flókagata 53,
Gullengi 21-27,
Hofteigur 6,
Karfavogur 39,
Meistari/húsasmíðameistari,
Melgerði 11,
Sogavegur 218,
Vesturbrún 8,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995
10. fundur 1996
Árið 1996, þriðjudaginn 21. maí kl. 15.00 eftir hádegi, hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 10. fund sinn til afgreiðslu mál án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu á 2. hæð í Borgartúni 3. Þessir sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Þormóður Sveinsson, Ólafur Ó. Axelsson, Óskar Þorsteinsson og Bjarni Þór Jónsson, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 11972 (01.01.855.401)
Bjarmaland, færanl.timburhús skólagarðar
Sótt er um leyfi til að setja upp færanlegt timburhús sem
bækistöð skólagarða.
Gjald kr. 2.250.oo.
Frestað.
Vantar björgunarop.
Umsókn nr. 11966 (01.01.241.205)
Brautarholt 8, eldvarnarteikning
Sótt er um að fá samþykktar teikningar af innra fyrirkomulagi
vegna eldvarna í húsinu á lóðinni nr. 8 við Brautarholt.
Gjald kr. 2.250.oo.
Frestað.
Lagfæra teikningar.
Umsókn nr. 11970 (01.01.701.311)
Eskihlíð leikskóli, Fjarlægja ösp, girðingu ofl.
Sótt er um leyfi til að fjarlægja girðingu og færa
sorptunnuskýli á leikskólalóð við Eskihlíð.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11963 (01.01.619.601)
Flugvöllur - flugleiðir., Breyta matsal starfsmanna
Sótt er um leyfi til að breyta matsal starfsmanna á hótel
Loftleiðum við Reykjavíkurflugvöll.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Umsókn nr. 11998 (01.01.444.104)
Gnoðarvogur 52, Sólstofa
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu á 3. hæð hússins á
lóðinni nr. 52 við Gnoðarvog.
Stærð: 3. hæð 15 ferm., 39 rúmm. Gjald kr. 2.250.oo + 878.oo.
Samþykki meðeigenda dags. 25.03.1996 fylgir erindinu.
Meðfylgjandi er bréf Sigurðar Halldórssonar ódagsett.
Frestað.
Umsókn nr. 11978 (01.02.585.202)
Grasarimi 5-7, Breyta geymslu
Sótt er um leyfi til að breyta staðsetningu á geymslu/þvottahúsi
í húsinu á lóðinni nr. 7 við Grasarima.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11968 (01.01.295.407)
Grensásvegur 16a og síðumúli 37, Lagfæra hurðir
Sótt er um leyfi til að lagfæra hurðir í rýmingarleiðum hússins
á lóðinni nr. 39 við Síðumúla.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Umsókn nr. 12009 (01.01.295.305)
Grensásvegur 8 - 10, Áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum (innra skipulagi)
í húsinu á lóðinni nr. 8 við Grensásveg, samanber bréf dags.
22.04.96.
Gjald kr. 2.250.oo.
Bréf Ásmundar Harðarsonar, arkitekts, dags. 14.05.1996 fylgir
erindinu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11996 (01.01.240.307)
Grettisgata 98, Áður gerð íbúð
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í risi hússins á lóðinni
nr. 98 við Grettisgötu.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykki meðeiganda dags. 17.04.96 og 18.04.96 fylgir erindinu.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 10.04.96 og
heilbrigðiseftirlits dags. 15.04.96 fylgja erindinu.
Frestað.
Umsókn nr. 11969 (01.01.234.001)
Hátún 10-12, Breyta sjúkradeild
Sótt er um leyfi til að breyta sjúkradeild á 1. hæð í íbúðir í
húsinu á lóðinni nr. 10 við Hátún.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er bréf Vilhjálms Hjálmarssonar dags. 14.05.96.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 11949 (01.01.512.602)
Keilugrandi 12, Brunahönnun
Sótt er um að fá samþykkta brunavarnaruppdrætti af húsinu á
lóðinni nr. 12 við Keilugranda.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11947 (01.01.340.594)
Laugarnesvegur 89, br.innr.í kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum í kjallara hússins á
lóðinni nr. 89 við Laugarnesveg.
Gjald kr. 2.250.oo. Meðfylgjandi er bréf Helga Óskars
Óskarssonar dags. 05.05.1996.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vísað til heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 11962 (01.01.242.101)
Laugavegur 164, Gluggar ofl.
Sótt er um leyfi til að setja þakglugga á vesturhluta rishæðar
hússins á lóðinni nr. 164 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.250.oo.
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 11975 (01.01.250.201)
Laugavegur 170-174, Auglýsingaskilti
Sótt er um leyfi til að reisa auglýsingaskilti úr stáli/áli á
lóðinni nr. 172 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.250.oo.
Synjað.
Er utan lóðamarka.
Umsókn nr. 12005 (01.04.360.201)
Rofabær 34 Árbæjarskóli, Endurn. á byggingarl.(klæðning
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 10.11.94 vegna
klæðningar á Árbæjarskóla á lóðinni nr. 39 við Rofabæ. Gjald
kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11886 (01.04.385.901)
Selásbraut 98, Br. útgangi á svalir
Sótt er um leyfi til að breyta útgangi á svalir á austurhlið
verslunarhúss á lóðinni nr. 98 við Selásbraut.
Gjald kr. 2.250.oo.
Frestað.
Samræma útlit og grunnmynd.
Umsókn nr. 11974 (01.01.367.001)
Sigtún 42, Skilti við innkeyrslu
Sótt er um leyfi til að setja upp skilti við innkeyrslu á
lóðinni nr. 42 við Sigtún.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11984 (01.01.254.102)
Skipholt 50d, Innrétta skrifstofu
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofu á 3. hæð í húsinu á
lóðinni nr. 50D við Skipholt.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 11985 (01.01.254.102)
Skipholt 50d, Innrétta skrifstofur
Sótt er um leyfi til að innrétta skrifstofur á 2. hæð og hluta
af 1. hæð í húsinu á lóðinni nr. 50D við Skipholt.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 11877 (01.01.220.005)
Skúlatún 6, Reyndarteikningar
Sótt er um að fá samþykktar reyndarteikningar af húsinu á
lóðinni nr. 6 við Skúlatún.
Gjald kr. 2.250.oo.
Frestað.
Vantar afstöðumynd og snið.
Umsókn nr. 12001 (01.01.712.102)
01">Stigahlíð 43, endurnýjun,klæðning
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi vegna utanhússklæðningar
frá 29.09.1994.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11987 (01.01.804.401)
Stóragerði 29, endurnýja ums.um sólstofu
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 28.07.94 þar sem sótt
var um leyfi til að byggja sólstofu við húsið á lóðinni nr. 29
við Stóragerði.
Jafnframt er sótt um leyfi til að gera útgang á lóð úr
kjallaraíbúð hússins.
Stærð: sólstofa 6,4 ferm., 17 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 383.oo.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 19.04.1996.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11986 (01.01.161.205)
Suðurgata 22, Gistiheimili
Sótt er um leyfi til að innrétta gistiheimili í húsinu á lóðinni
nr. 22 við Suðurgötu.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Umsókn nr. 11964 (01.01.265.003)
Suðurlandsbraut 30, Björgunarop og F30 skilveggir
Sótt er um leyfi til að gera björgunarop á 2. hæð og F-30
skilvegg í stigahúsi á lóðinni nr. 30 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Umsókn nr. 11988 (01.01.265.101)
Suðurlandsbraut 32 - Ármúli 29, innr.skrifst.húsnæði
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu 2. hæðar í húsinu á
lóðinni nr. 32 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Umsókn nr. 11965 (01.01.292.001)
Síðumúli 1, Endurnýjaðar brunavarnir
Sótt er um leyfi til að endurnýja brunavarnir í kjallara hússins
á lóðinni nr. 1 við Síðumúla.
Gjald kr. 2.250.oo.
Frestað.
Skoða á staðnum.
Umsókn nr. 11989 (01.04.662.603)
Vesturberg 94 - 102, svalahandrið o.fl.
Sótt er um leyfi til að endursteypa svalagólf og hliðarveggi,
byggja ný handrið og setja opnanleg fög í hvern stigagang í
húsinu á lóðinni nr. 94 - 102 við Vesturberg.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er ástandsskýrsla dags. 12.04.96.
Samþykkt.
Umsókn nr. 12007 (01.01.354.007)
Dragavegur 6, Breyta klæðningu
Sótt er um leyfi til að klæða húsið með kvartshúðuðum plötum í
stað sléttra platna sem áður hafði verið samþykkt.
Sbr. bréf umsækjanda mótt. 14.05.1996.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11991 (01.01.357.012)
Efstasund 44, Trjáfelling
Sótt er um leyfi til að fjarlægja ca. 40. ára gamalt grenitré á
lóðinni nr. 44 við Efstasund.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 17. maí 1996 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11994 (01.01.270.011)
Flókagata 53, Trjáfelling
Sótt er um leyfi til að fella nokkur stór tré á lóðinni nr. 53
við Flókagötu. Umsögn garðyrkjustjóra dags. 17. maí 1996 fylgir
erindinu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 12006 (01.02.386.301)
Gullengi 21-27, Byggingarstjóri
ÁÁ. byggingar sf. kt:621287-1419 sækja um leyfi til þess að
Bjarni Már Bjarnason kt: 010962-4559 verði samþykktur sem
byggingarstjóri á ofangreindu húsi.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11993 (01.01.364.002)
Hofteigur 6, Trjáfelling
Sótt er um leyfi til að fella nokkur tré á lóðinni nr. 6 við
Hofteig. Umsögn garðyrkjustjóra dags. 17. maí 1996 fylgir
erindinu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 12010 (01.01.445.205)
Karfavogur 39, Trjáfelling
Sótt er um leyfi til að fella grenitré á lóðinni nr. 39 við
Karfavog. Umsögn garðyrkjustjóra dags. 7. maí 1996 fylgir
erindinu.
Synjað.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.
Umsókn nr. 11976
Meistari/húsasmíðameistari, Meistari/húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi byggingarnefndar til að mega standa
fyrir byggingum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur sem
húsasmíðameistari.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11992 (01.01.815.309)
">Melgerði 11, Trjáfelling
Sótt er um leyfi til að fella sitkagreni á lóðinni nr. 11 við
Melgerði.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 17. maí 1996 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 12011 (01.01.837.002)
Sogavegur 218, Trjáfelling
Sótt er um leyfi til að fella 4 reynitré á lóðinni nr. 218 við
Sogaveg. Umsögn garðyrkjustjóra dags. 7. maí 1996 fylgir
erindinu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 11995 (01.01.380.204)
Vesturbrún 8, Trjáfelling
Sótt er um leyfi til að fella tvö tré á lóðinni nr. 8 við
Vesturbrún. Umsögn garðyrkjustjóra dags. 17. maí 1996 fylgir
erindinu.
Samþykkt.