Stóragerði 29

Verknúmer : BN011987

10. fundur 1996
Stóragerði 29, endurnýja ums.um sólstofu
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 28.07.94 þar sem sótt
var um leyfi til að byggja sólstofu við húsið á lóðinni nr. 29
við Stóragerði.
Jafnframt er sótt um leyfi til að gera útgang á lóð úr
kjallaraíbúð hússins.
Stærð: sólstofa 6,4 ferm., 17 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 383.oo.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 19.04.1996.

Samþykkt.