Ártúnshöfði ,
Bakkagerði 17,
Bankastræti 7,
Bíldshöfði 20,
Brúnastaðir 15-19,
Brúnastaðir 1-7,
Brúnastaðir 18-24,
Brúnastaðir 26-32,
Brúnastaðir 47,
Brúnastaðir 49,
Brúnastaðir 50,
Brúnastaðir 69,
Dalbraut 16,
Dunhagi 7,
Efstasund 42,
Fagribær 4,
Fjölnisvegur 16,
Flugvöllur,
Fossagata 13,
Garðsstaðir 2-10,
Garðsstaðir 28-34,
Gautavík 25-27,
Grandagarður 101,
Kaplaskjólsvegur 62,
Laugarásvegur 31,
Laugarásvegur 35,
Laugateigur 25,
Laugavegur 10,
Laugavegur 114,
Laugavegur 18B,
Lindargata 34,
Lækjargata 2,
Miðtún 84,
Pósthússtræti 11,
Pósthússtræti 13-15,
Skipholt 9,
Skógarás 14,
Skólavörðustígur 8,
Skútuvogur 14-16,
Smiðshöfði 9,
Sogavegur 216,
Stóragerði 4-8,
Súðarvogur 6,
Tómasarhagi 18,
Vesturgata 6-8 ,
Vættaborgir 25,
Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa,
Berjarimi 25 ,
Blesugróf Fagrihvammur,
Háteigsvegur 18,
Hverfisgata 33,
Hverfisgata 74,
Lagt fram bréf Húsverndarnefndar,
Skólavörðuholt,
Skólavörðustígur 29,
Sléttuvegur 3,
Stararimi 13,
Suðurgata 22,
Breiðavík 85,
Brúnastaðir 63,
D-Tröð 2,
Goðheimar 14,
Holtasel 39,
Hólmaslóð 4 ,
Klapparstígur 20,
Mávahlíð 24,
Sólvallagata 9,
Urðarstígur 16A,
BYGGINGARNEFND
3436. fundur 1997
Árið 1997, fimmtudaginn 30. október kl. 11:00, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3436. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð, Borgartúni 3. Þessi nefndarmenn sátu fundinn: Gunnar L Gissurarson, Helgi Hjálmarsson, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Hilmar Guðlaugsson og Ögmundur Skarphéðinsson. Auk þeirra sátu fundinn Magnús Sædal Svavarsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Bjarni Þór Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Hrólfur Jónsson, Sigríður Kristín Þórisdóttir, Ágúst Jónsson og Ólafur Brynjar Halldórsson. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 15699 (01.04.07-.-99)
Ártúnshöfði , Nýbygging. Olíufélagið hf.
Sótt er um leyfi til þess að byggja bensínafgreiðslu með hraðbúð og veitingasölu á lóð við Ártúnshöfða.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að rífa söluturn og afgreiðsluhús sem fyrir er á lóðinni.
Stærð: 1. hæð 591 ferm., 2364 rúmm.
Niðurrif 263,7 ferm., 703,9 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 56.429
Erindið var kynnt fyrir nágrönnum með bréfi dags. 29. september 1997, mótmæli hafa borist með bréfi dags. 15. október 1997 frá íbúðareigendum í Álakvísl 1-7, 2-14, 16-22, 24-30 og 32-36. Jafnframt lagt fram bréf Borgarskipulags dags. 7. október 1997, bréf umsækjanda dags. 28. október 1997 og bréf hönnuðar f.h. Olíufélagsins dags. 29. október 1997.
Samþykkt.
Með vísan til bréfs Olíufélagsins dags. 29. október 1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15384 (01.01.816.403)
Bakkagerði 17, Þak hækkað á hluta byggingar og fleira.
Sótt er um leyfi til þess að byggja ofaná hluta hússins á lóðinni nr. 17 við Bakkagerði, stækka anddyri á 1. hæð og breyta innra fyrirkomulagi.
Stækkun: 1. hæð 3,2 ferm., 8,6 rúmm., 2. hæð 25,5 ferm., 55,2 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 1.523
Umsögn Borgarskipulags dags. 8. ágúst 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Kynna fyrir nágrönnum. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 15698 (01.01.170.007)
Bankastræti 7, Nýr gluggi
Sótt er um leyfi til að setja nýjan glugga að Bankastræti og skyggni yfir úr járni á húsinu á lóðinni nr. 7 við Bankastræti.
Stærð: 0,4 ferm., 0,5 rúmm.
Umsögn gatnamálastjóra dags. 8. þ.m. fylgir erindinu.
Gjald kr. 2.387 + 12
Samþykkt.
Umsókn nr. 15796 (01.04.065.101)
Bíldshöfði 20, Sótt er um endurnýjun og breytingu á eldra
byggingarleyfi fyrir þakhæð.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum teikningum af 4. hæð og glerhýsi á austurhlið hússins á lóðinni nr. 20 við Bíldshöfða.
Gjald kr. 2.387
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 15865
Brúnastaðir 15-19, Raðhús + hækkun á gólfkóta um 20 sm.
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús með þremur íbúðum úr steinsteypu og hækka gólfkóta um 20 cm á lóðinni nr. 15-19 við Brúnastaði.
Stærð: hvert hús 1. hæð 136,4 ferm., hver bílgeymsla 28,4 ferm., 104,1 rúmm., samtals 494,4 ferm., 1938,8 rúmm. Gjald kr. 2.387 + 46.160
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15790
Brúnastaðir 1-7, Raðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús úr steinsteypu með fjórum íbúðum á lóðinni nr. 1-7 við Brúnastaði.
Stærð: hvert hús 1. hæð 141,4 ferm., hver bílgeymsla 21,5 ferm., 617 rúmm., samtals 651,6 ferm., 2468 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 58.911
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15804
Brúnastaðir 18-24, Sótt er um leyfi til að byggja raðhús.
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús úr steinsteypu með fjórum íbúðum á lóðinni nr. 18-24 við Brúnastaði.
Stærð: hús nr. 18, 1. hæð 133,7 ferm., bílgeymsla 37,7 ferm., 171,4 ferm., 651,7 rúmm., hús nr. 20, 1. hæð 126,8 ferm., bílgeymsla 37,7 ferm., 164,5 ferm., 633,9 rúmm., hús nr. 22, 1. hæð 126,8 ferm., 37,7 ferm., 164,5 ferm., 633,9 rúmm., hús nr. 24, 1. hæð 133,7 ferm., bílgeymsla 37,7., 171,4 ferm., 651,7 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 30.687
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15802
Brúnastaðir 26-32, Sótt er um leyfi til að byggja raðhús.
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús úr steinsteypu með fjórum íbúðum á lóðinni nr. 26-32 við Brúnastaði.
Stærð: hús nr. 26, 1. hæð 133,7 ferm., bílgeymsla 37,7 ferm., 171,4 ferm., 651,7 rúmm., hús nr. 28, 1. hæð 126,8 ferm., bílgeymsla 37,7 ferm., 164,5 ferm., 633,9 rúmm., hús nr. 30 1. hæð 126,8 ferm., bílgeymsla 37,7 ferm., 164,5 ferm., 633,9 rúmm., hús nr. 32, 1. hæð 133,7 ferm., bílgeymsla 37,7 ferm., 171,4 ferm., 651,7 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 30.687
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15776
Brúnastaðir 47, Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr steinsteypu steypt í einangrunarmót á lóðinni nr. 47 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 171,6 ferm., 626,3 rúmm., bílgeymsla 39,1 ferm., 100,7 rúmm., þakrými 37,3 ferm., 50,3 rúmm., samtals 248,1 ferm., 777,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 18.554.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15775
Brúnastaðir 49, Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr steinsteypu steypt í einangrunarmót á lóðinni nr. 49 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 173,3 ferm., 631,8 rúmm., bílgeymsla 39,1 ferm., 100,7 rúmm., þakrými 37,3 ferm., 50,3 rúmm., samtals 249,5 ferm., 782,8 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 18.685
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15772
Brúnastaðir 50, Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr steinsteypu steypt í einangrunarmót á lóðinni nr. 50 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 165,2 ferm., 677,3 rúmm., bílgeymsla 54,6 ferm., 212,9 rúmm., samtals 219 ferm., 890,2 rúmm.
Gjald kr. 2.387+ 21.249
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Helgi Hjálmarsson sat hjá við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 15825
Brúnastaðir 69, Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr steinsteypu og hækka gólflóta um 30 cm á lóðinni nr. 69 við Brúnastaði.
Stærð: 1. hæð 173,4 ferm., 613,2 rúmm., bílgeysmla 51,9 ferm., 194,9 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 19.292
Frestað.
Grunnmynd og útlit ófullnægjandi.
Umsókn nr. 15863
>Dalbraut 16, Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum teikningum.
Sótt er um leyfi til þess að reisa fjölbýlishús fyrir aldraða með tuttugu og þremur íbúðum úr steinsteypu klætt að utan með álkæðningu á lóðinni nr. 16 við Dalbraut.
Jafnframt er óskað eftir því að uppdrættir samþykktir 14. ágúst 1997 verði felldir úr gildi.
Stærð: kjallari 615,7 ferm., 1. hæð 541 ferm., 2. hæð 546,7 ferm., 3. hæð 546,7 ferm., 4. hæð 546,7 ferm., samtals 2796,8 ferm., 8167,2 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 194.951
Bréf hönnuðar dags. 21. október 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 15904
Dunhagi 7, Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði.
Sótt er um leyfi til þess að reisa 1. áfanga kennslu og skrifstofuhúsnæðis úr steinsteyptu og forsteyptum einingum á lóðinni nr. 7 við Dunhaga.
Jafnframt eru lagðar fram til kynningar frumteikningar af öllu húsinu í mkv. 1:200.
Gjald kr. 2.387
Málinu fylgir bréf skipulags- og umferðarnefndar dags. 16. október 1997.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Kynna fyrir nágrönnum.
Umsókn nr. 15877 (01.01.357.013)
Efstasund 42, Sólstofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu úr timbri og gleri við suðurvegg hússins á lóðinni nr. 42 við Efstasund.
Stærð: 14,6 ferm., 39,1 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 933
Samþykki lóðahafa að Efstasundi 40, Efstasundi 44 og Langholtsvegi 43 dags. 29. september 1997.
Yfirlýsing lóðarhafa Efstasunds 44 dags. 17. október 1997.
Samþykkt.
Þinglýsa skal kvöð vegna Efstasunds 44.
Umsókn nr. 15777 (01.04.351.108)
Fagribær 4, Sótt er um leyfi til að byggja við húsið.
Sótt er um leyfi til þess að reisa viðbyggingu úr steinsteyptum einingum við suðurhlið hússins á lóðinni nr. 4 við Fagrabæ.
Stærð: 28,2 ferm., 85,6 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 2.043
Erindið var kynnt fyrir eigendum að Heiðarbæ 3 og 5 með bréfi dags. 14. október 1997. Samþykki ofangreindra lóðarhafa dags. 20. október 1997 fylgir nú erindinu og lóðarhafa að Fagrabæ 6 dags. 19. september 1997.
Samþykkt.
Umsókn nr. 15893 (01.01.196.403)
Fjölnisvegur 16, Áður gerður sólskáli
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum sólskála ásamt raunteikningum af húsinu á lóðinni nr. 16 við Fjölnisveg.
Stærð: 20,5 ferm., 59,7 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 1.425
Bréf umsækjanda dags. 22. október 1997, kaupsamningur dags. 20. mars 1991, bréf Lögþings dags. 19. maí 1994, dómur Hæstaréttar nr. 301/1995, lögregluskýrslur dags. 20. maí 1997, 25. september 1995 og 5. ágúst 1997, kæra dags. 5. ágúst 1997 og afsal dags. 2. janúar 1997 fylgja erindinu.
Frestað.
Vantar samþykki meðeiganda. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 15515 (01.01.61-.-98)
Flugvöllur, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja úr timbri við farþega og vöruafgreiðslu Íslandsflugs við Reykjavíkurflugvöll.
Stærð: 1. hæð 157,3 ferm., 561 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 13.391
Umsögn Borgarskipulags dags. 10. júní 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Umsækjandi skal skila inn fullnægjandi gögnum fyrir næsta fund byggingarnefndar.
Umsókn nr. 15680 (01.01.636.608)
Fossagata 13, Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílgeymslu úr timbri á lóðinni nr. 13 við Fossagötu.
Stærð: bílgeymsla 31,5 ferm., 109,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 2.609
Samþykki eins nágranna dags. 23. september 1997 fylgir erindinu og samþykki nágranna dags. 30.september 1997.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 15678
Garðsstaðir 2-10, Nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús úr steinsteypu með fimm íbúðum á lóðinni nr. 2-10 við Garðsstaði.
Stærð: 1. hæð hvert hús 134,1 ferm., 480,8 rúmm., hver bílgeymsla 30,3 ferm., 95 rúmm., samtals 822 ferm., 2879 rúmm., gjald kr. 2.387 + 68.722
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15898
Garðsstaðir 28-34, Raðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja raðhús úr steinsteypu með fjórum íbúðum á lóðinni nr. 28-34 við Garðsstaði.
Stærð: hús nr. 28 og 34, 1. hæð 136,5 ferm., bílgeymslur 36,1 ferm., hús nr. 30 og 32, 1. hæð 131,5 ferm., bílgeymslur 36,1 ferm., samtals 680,4 ferm., 2657,2 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 63.427
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15854
Gautavík 25-27, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja 3. hæða fjölbýlishús með átta íbúðum úr steinsteypu á lóðinni nr. 25-27 við Gautavík.
Stærð: 1. hæð 2 x 40,2 ferm., 2. hæð 2 x 197,2 ferm., 3. hæð 2 x 197,2 ferm., bílgeymsla 2 x 55 ferm., samtals 979,2 ferm., 3030 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 72.326
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 15605 (01.01.114.101)
Grandagarður 101, Sólskáli og stækkun
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála í suður að Grandagarði og stækkun í norður með breytingum á opum á þeirri hlið hússins á lóðinni nr. 101 við Grandaveg.
Stærð: 1. hæð 9 ferm., sólskáli 36,2 ferm., 137,9 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 3.292
Málinu fylgja umsagnir Borgarskipulags og Reykjavíkurhafnar báðar dags. 20. október 1997.
Frestað.
Með vísan til umsagna Borgarskipulags og Reykjavíkurhafnar.
Umsókn nr. 15740 (01.01.517.116)
Kaplaskjólsvegur 62, Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr og geymlu og fleira.
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílgeymslu og geymsluhús á lóðamörkum að Granaskjóli 7 og samþykkja núverandi fyrirkomulag á 1. hæð á lóðinni nr. 62 við Kaplaskjólsveg.
Stærð: bílgeymsla 40 ferm., 120 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 2.864
Samþykki meðeigenda dags. 22. september og samþykki nágranna dags. 22. september 1997 og samþykki eigenda Granaskjóls 5 dags. 22. október 1997 fylgja erindinu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 17. október 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Þinglýsa skal kvöð á lóðina nr. 7 við Granaskjól vegna þakbrúnar.
Umsókn nr. 15793 (01.01.382.111)
Laugarásvegur 31, Breyting og viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja við austur, norður og vesturhlið hússins og breyta innra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 31 við Laugarásveg.
Stærð: 38,4 ferm., 99,4 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 2.373
Samþykki lóðarhafa að Laugarásvegi 29, 29A og 33 dags. 28. september 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Þinglýsa skal kvöð á lóðina nr. 33 við Laugarásveg vegna fjarlægðar frá lóðamörkum.
Umsókn nr. 15884 (01.01.382.113)
Laugarásvegur 35, Breyta þaki í þakgarð
Sótt er um leyfi til þess að breyta flötu þaki yfir 1. hæð í þakgarð, færa glugga og setja svalahurð á norð-vesturhlið, færa svalahurð á suð-vesturhlið og stækka pall á þakhæð hússins á lóðinni nr. 35 við Laugarásveg.
Stækkun: 4,55 ferm.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Umsókn nr. 15883 (01.01.365.017)
Laugateigur 25, Bílgeymsla
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr norðan húss með aðkomu frá Gullteig á lóðinni nr. 25 við Laugateig.
Stærð: bílgeymsla 35,6 ferm., 107,4 rúmm.
Gjald kr. 2,387 + 2.563
Bréf Þormóðs Sveinssonar fyrir hönd umsækjenda dags. 20. október 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Kynna fyrir nágrönnum.
Umsókn nr. 14041 (01.01.171.305)
Laugavegur 10, br. á innréttingu
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingu og útliti veitingastaðarins í húsinu á lóðinni nr. 10 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.387
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 27. október 1997.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 15868 (01.01.240.101)
Laugavegur 114, Framlenging þakhæðar og inndregina svala til austurs.
Sótt er um leyfi til þess að framlengja þakhæð hússins á lóðinni nr. 114 í austur að lóðinni nr. 116 við Laugaveg.
Stækkun: þakhæð 64,4 ferm., 192 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 45.830
Frestað.
Vantar skráningartöflu.
Umsókn nr. 15519 (01.01.171.501)
Laugavegur 18B, Breytingar innanhúss.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi, koma fyrir tveimur íbúðum á 4. hæð og tveimur íbúðum á 5. hæð, setja svalahurðir á 4. og 5. hæð og þakglugga á hluta af 3. hæð hússins á lóðinni nr. 18 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.387
Meðfylgjandi eru ljósrit af gögnum vegna lóðar Laugavegs 18b og Vegamótastígs 7 dags. 27. janúar 1955 og 15. ágúst 1996.
Málinu fylgir umsögn Borgarskipulags dags. 25. september 1997.
Bréf hönnuðar dags. 18. október 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 15751 (01.01.152.413)
Lindargata 34, Sótt er um leyfi að byggja anddyri og fleira.
Sótt er um leyfi fyrir íbúð í bakhúsi og að byggja anddyri við bakhús auk þess sem sótt er um leyfi fyrir nýjum dyrum á geymsluskúr á lóðinni nr. 34 við Lindargötu.
Stærð: Anddyri 2,6 ferm., 6,1 rúmm., áður gerður geymsluskúr 14,8 ferm., 34,8 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 146
Synjað.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.
Umsókn nr. 15786 (01.01.140.506)
Lækjargata 2, Matsölustaður
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi vegna fyrirhugaðs veitingarekstur og setja sölulúgu og loftræstistokk á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 2 við Lækjargötu.
Gjald kr. 2.387
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 23. október 1997 fylgir erindinu. Borgarráð gerir ekki athugasemdir við staðsetningu.
Frestað.
Loftræsistokkur utaná húsi óásættanlegur.
Umsókn nr. 15672 (01.01.235.111)
Miðtún 84, áður gerð íbúð í risi
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í risi og flóttapalli á sömu hæð í húsinu á lóðnni nr. 84 við Miðtún.
Gjald kr. 2.387
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 10.júní 1996 og heilbrigðiseftirlitsins dags. 4. júní 1997 fylgja erindinu.
Samþykki meðeigenda (vatnar einn) dags. júní 1997 fylgir erindinu.
Jafnframt fylgir bréf byggingarfulltrúa dags. 18. júní 1997.
Málinu fylgir bréf Húseigendafélagsins f.h. Hjörleifs Jónssonar dags. 23. október 1997.
Frestað.
Með vísan til bréfs Húseigendafélagsins dags. 23. október 1997.
Bjarni Þór Jónsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 15794 (01.01.140.514)
Pósthússtræti 11, Sótt er um leyfi til að breyta áður samþ. glerskála.
Sótt er um leyfi til þess að byggja glerskála við húsið á lóðinni nr. 11 við Pósthússtræti.
Stærð: 58,5 fer., 187,2 rúmm.
Gjald kr. 2.387
Bréf Borgarskipulags dags. 8.júlí 1997 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 1. október 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Kynna fyrir nágrönnum.
Umsókn nr. 15606 (01.01.140.512)
Pósthússtræti 13-15, Matsölustaður.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta matsölustað á 1. hæð í húsinu á lóðinni nr. 13 við Pósthússtræti.
Gjald kr. 2.387
Erindið var kynnt fyrir nágrönnum með bréfi dags. 17. september 1997. Mótmæli hafa borist með bréfum dags. 25. september 1997 og 6. október 1997.
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 15896 (01.01.241.210)
Skipholt 9, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja við núverandi byggingu á lóðinni nr. 9 við Skipholt til austurs og til norðurs að Brautarholti 8 úr steinsteypu.
Jafnframt er sótt um að matshluti 01 verði eftir breytingu samtals 6 íbúðir á 2. og 3. hæð en í matshluta 02 verði samtals 8 íbúðir.
Stærð: 823,6 ferm., 2443,8 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 58.333
Jafnframt lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 23. september 1997 og bréf Leiguvals sf., dags. 9. þ.m. eigenda á 2. hæð í Skipholti 8, dags. 24. þ.m. og bréf íbúðareigenda í Skipholti 7 dags. 23. þ.m.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 15814 (01.04.386.403)
Skógarás 14, Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús.
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús að mestu úr timbri og fara 3,6 m út fyrir byggingarreit á lóðinni nr. 14 við Skógarás.
Stærð: 1. hæð 148 ferm., 493,6 rúmm., bílgeymsla 47,8 ferm., 166,6 rúmm., samtals 195,8 ferm., 659,9 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 15.752
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Umsókn nr. 15679 (01.01.171.206)
Skólavörðustígur 8, Viðbygging úr timbri og gleri.
Sótt er um leyfi til þess að byggja glerskála í suður að bílastæðum á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 8 við Skólavörðustíg.
Stærð: 2. hæð 8,1 ferm., 26,1 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 623
Umsögn framkvæmdastjóra bílastæðasjóðs dags. 24. þ.m. fylgir málinu.
Synjað.
Með vísan til umsagnar framkvæmdastjóra bílastæðasjóðs.
Umsókn nr. 15866 (01.01.426.402)
Skútuvogur 14-16, Sótt er um leyfi til að fylla upp í innskot sem er á suðurhlið hússins.
Sótt er um leyfi til þess að byggja við hús A á lóðinni nr. 14-16 við Skútuvog og stækka millipall og setja nýjar dyr á norðurhlið.
Stækkun: 75,6 ferm., 273 rúmm., milligólf 134,2 ferm.
Gjald kr. 2.387 + 6.517
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 15875 (01.04.061.202)
Smiðshöfði 9, Breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að loka skýli (lager) á lóðinni nr. 9 við Smiðshöfða.
Stærð: 1. hæð 137,6 ferm., 454,1 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 10.839
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Umsókn nr. 15903 (01.01.837.009)
Sogavegur 216, stækka lóð svo hægt sé að koma fyrir bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að stækka lóðina nr. 216 við Sogaveg.
Gjald kr. 2.387
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar.
Umsókn nr. 15730 (01.01.800.101)
Stóragerði 4-8, Sótt er um leyfi fyrir klæðningu vegna sprungumyndunar við glugga.
Sótt er um leyfi til þess að klæða hluta austurgafls hússins á lóðinni nr. 4-8 við Stóragerði.
Gjald kr. 2.387
Bréf húsfélagsins dags. 23. september 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Umsókn nr. 15941 (01.01.452.101)
Súðarvogur 6, Ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi til þess að stækka milliloft og breyta anddyrum í húsnæði umsækjenda í mið og norðurhluta hússins á lóðinni nr. 6 við Súðarvog.
Stærð: 351,5 ferm., 37,5 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 895
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 15841 (01.01.553.206)
Tómasarhagi 18, Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús.
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu með þremur íbúðum og áfastri bílgeymslu á lóðinni nr. 18 við Tómasarhaga.
Stærð: 1. hæð 140,2 ferm., 2. hæð 140,2 ferm., 3. hæð 140,2 ferm., 420,6 ferm., 1220,7 rúmm., bílgeymsla 47,4 ferm., 128 rúmm.
Gjald kr. 2.387 + 32.193
Samþykki nágranna fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags. Kynna fyrir nágrönnum.
Umsókn nr. 15878 (01.01.132.108)
Vesturgata 6-8 , Breyting
Sótt er um leyfi til þess að setja 5 þakglugga í vestur, fjóra kvisti, svalir og hringstiga í austur ásamt innri breytingum í húsinu á lóðinni nr. 6-8 við Vesturgötu.
Stækkun: kvistir 24 rúmm., gjald kr. 2.387 + 573
Jafnframt lagt fram bréf Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 23. þ.m. og bréf Árbæjarsafns dags. 28. október 1997. Jafnframt lagt fram bréf borgarstjóra vegna samþykktar borgarstjórnar á afgreiðslu byggingarnefndar frá 25. september sl.
Samþykkt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 15828 (01.02.343.507)
Vættaborgir 25, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta byggingalýsingu á áður samþykktum teikningum af húsinu á lóðinni nr. 25 við Vættaborgir.
Gjald kr. 2.387
Vottun frá Rb dags. 28. október 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 15943
Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa, Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa
Fylgiskjöl með fundargerð þessari eru fundargerðir nr. 47 frá 23. október 1997, án liða nr. 29 og 38, og fundargerð nr. 48 frá 28. október 1997, án liðar nr. 35.
Umsókn nr. 15926 (01.02.586.203)
Berjarimi 25 , Kræubréf frá umhverfisráðuneytinu
Lagt fram umhverfisráðuneytinsins dags. 10. október 1997 vegna kæru Hákons Óla Guðmundssonar, Berjarima 25, þar sem kærð er synjun byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 30. júní sl., um leyfi til þess að byggja skjólvegg og áhaldageymslu á lóðinni nr. 25 við Berjarima.
Jafnframt lögð fram umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 27. október 1997.
Umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa samþykkt.
Umsókn nr. 15916 (01.04.27-.-80)
Blesugróf Fagrihvammur, Niðurrif
Skrifstofustjóri borgarverkfræðings f.h. borgarsjóðs sækir um leyfi til niðurrifs íbúðarhússins (sumarbústaðarins) Fagrahvamms við Vatnsveituveg í Blesugróf ásamt geymsluskúr. Húsið er ein hæð hlaðið úr mátsteini stærð um 84 ferm., og geymsluskúrinn er um 17 ferm., úr timbri.
Samþykkt.
Umsókn nr. 15944 (01.01.244.412)
Háteigsvegur 18, Lagt fram bréf borgarstjóra
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 22. október 1997 varðandi beitingu dagsekta vegna niðurrifs á vinnupöllum umhverfis húsið á lóðinni nr. 18 við Háteigsveg. Byggingarfulltrúi lagði til að eiganda hússins verði gefin frestur til 15. desember 1997 til þess að rífa vinnupalla og fjarlægja efni þeirra af lóðinni. Vanræki eigandi að vinna verkið innan tilskilins frests láti byggingarnefnd vinna verkið á kostnað eiganda sbr. ákvæði 36. gr. byggingarlaga.
Byggingarnefnd samþykkti tillöguna.
Umsókn nr. 15938 (01.01.151.507)
Hverfisgata 33, Skipting lóðar
Lagt fram mæliblað með tillögu að skiptingu lóðarinnar Hverfisgata 33 sem byggingarnefnd samþykkti á fundi sínum þann 31. júlí 1997.
Lóðin er, sjá séruppdrátt dags. 19.10.1979 615 ferm.
Lóðin skiptist í tvær lóðir, þannig:
Hverfisgata 33 verður 393 ferm.
Klapparstígur 20 verður 222 ferm., og er kvöð á lóðina um aðkomu að vörukjallara í húsinu Hverfisgata 33.
Samþykkt.
Helgi Hjálmarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 15917 (01.01.173.008)
Hverfisgata 74, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Þormóðs Sveinssonar, arkitekts dags. 22. október 1997 með ósk um að niðurrifskvöð á vinnuskúr, mh 02, frá 28. mars 1956 verði aflétt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Umsókn nr. 15919
Lagt fram bréf Húsverndarnefndar, Bréf Húsverndarnefndar
Lagt fram bréf Húsverndarnefndar Reykjavíkur með ósk um að byggingarnefnd skipi nýjan fulltrúa byggingarnefndar í húsverndarnefnd.
Samþykkt að Ögmundur Skarphéðinsson verði fulltrúi byggingarnefndar í húsverndarnefnd.
Umsókn nr. 15921
Skólavörðuholt, Lagt fram bréf
Lagt fram bréf íbúasamtaka Skólavörðusholts dags. 17. október 1997, vegna skipulags- og byggingarnefndarmála á Skólavörðuholti og Laugavegar 53B.
Umsókn nr. 15918 (01.01.182.240)
Skólavörðustígur 29, Bréf Umhverfismálaráðuneytisins vegna kæru
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins dags. 17. október 1997 vegna kæru Friðfinns Agnarssonar, Bjarnstíg 12 þar sem kærð er samþykkt byggingarnefndar á að leyfa endurbyggingu og stækkun hússins Skólavörðustígs 29 að lóðamörkum lóðarinnar nr. 12 við Bjarnastíg.
Vísað til umsagnar skrifstofustjóra byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 15939 (01.01.790.501)
Sléttuvegur 3, Breyting á lóðamörkum
Pétur Jónsson, óskar eftir f.h. SEM samþykki byggingarnefndar fyrir breyttum lóðamörkum lóðarinnar nr. 3 við Sléttuveg samkvæmt mæliblaði mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 16.10.1997.
Lóðin er 11453 ferm., sbr. lóðarsamning nr. A-15641/92, dags. 30.7.1992.
Viðbót við lóðina. Svæði sem áður var nýtt undir gámastöð Sorpu 1064 ferm. Lóðin verður 12517 ferm.
Sjá samþykkt borgarráðs 14.11.1995.
Samþykkt.
Umsókn nr. 15942 (01.02.523.206)
Stararimi 13, Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa
Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa dags. 30. október 1997.
Byggingarnefnd samþykkti svohljóðandi tillögu byggingarfulltrúa.
Með vísan til minnisblaðs byggingarfulltrúa samþykkir byggingarnefnd að kæra málið til lögreglu og krefjast refsingar þeirra aðila málsins sem brotlegir kunna að vera. Jafnframt samþykkir nefndin, með vísan til 36. gr. byggingarlaga nr. 54/1978, að gefa byggjanda Árna Gunnarssyni frest til 10. desember 1997 til þess að fjarlægja gólfplötuna og verði verkið ekki unnið innan tímamarka láti nefndin fjarlægja gólfplötuna á kostnað byggjanda sbr. ákvæði fyrrnefndra lagagreinar.
Umsókn nr. 15925 (01.01.161.205)
Suðurgata 22, Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytisins dags. 15. október 1997 vegna úrskurðar ráðuneytisins í kærumáli vegna Suðurgötu 22.
Úrskurðarorð:
Synjun byggingarnefndar frá 11. júlí sl., um byggingarleyfi til að hækka þak hússins að Suðurgötu 22 er úr gildi felld. Nýting þakrýmis og útlitshönnun þaksins er háð samþykki byggingarnefndar.
Umsókn nr. 15809 (01.02.352.502)
Breiðavík 85, Spurt er hvort leyft yrði að byggja einbýlishús.
Spurt er hvort leyft verði að byggja einbýlishús á 1. hæð á lóðinni nr. 85 við Breiðuvík samkvæmt meðfylgjandi teikningu.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 15879
Brúnastaðir 63, Spurt er hvort leyft yrði að byggja einbýlishús og fara út fyrir byggingarreit.
Spurt er hvort leyft verði að byggja steinsteypt einbýlishús í líkingu við uppdrætti þar sem farið er út fyrir byggingarreit á lóðinni nr. 63 við Brúnastaði.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 15451 (01.04.765.702)
D-Tröð 2, Breyta hesthúsi
Spurt er hvort leyft verði að breyta hesthúsi á lóðinni D-Tröð 2.
Málinu fylgir bréf skipulags- og umferðarnefndar dags. 15. október 1997.
Nei.
Með vísan til bréfs skipulags- og umferðarnefndar.
Umsókn nr. 15871 (01.01.432.214)
Goðheimar 14, Sólstofa á bílskúrsþak
Spurt er hvort leyft verði að byggja sólstofu á hluta bílskúrsþaks og setja portþak á hinn hlutann á lóðinni nr. 14 við Goðheima.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 15895 (01.04.927.210)
Holtasel 39, Breyting inni
Spurt er hvort leyft verði að byggja við 1. hæð og þakhæð í vestur á lóðinni nr. 39 við Holtasel.
Samþykki lóðarhafa að Holtaseli 41 dags. 26.10.1997 fylgir erindinu.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 15840 (01.01.111.401)
Hólmaslóð 4 , Spurt er hvort leyft verði að hækka hluta hússins um 1. hæð.
Spurt er hvort leyft verði að bæta 3. hæðinni ofaná hluta hússins á lóðinni nr. 4 við Hólmaslóð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Reykjavíkurhafnar.
Umsókn nr. 15867
Klapparstígur 20, Íbúðarhús
Spurt er hvort leyft verði að byggja íbúðarhótel með 10 íbúðum í líkingu við innsenda uppdrætti á lóðinni nr. 20 við Klapparstíg.
Bréf frá hönnuði dags. 22. október 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Helgi Hjálmarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 15920 (01.01.702.212)
Mávahlíð 24, Breikka bílskúr ofl
Spurt er hvort leyft verði að byggja bílskúr dýpra inní lóð en áður hafi verið gert ráð fyrir og breikka hann að lóðamörkum við Lönguhlíð, sbr. meðfylgjandi skissu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Umsókn nr. 15829 (01.01.162.101)
Sólvallagata 9, byggja bílskúr
Spurt er hvort samþykktur verði bílskúr frá húsi og að lóðamörkum á lóðinni nr. 9 við Sólvallagötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 15843 (01.01.186.405)
43">Urðarstígur 16A, Spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki og fleira.
Spurt er hvort leyft verði að lyfta þaki og setja kvisti á húsið á lóðinni nr. 16a við Urðarstíg.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum.