Barðavogur 19, Bauganes 25, Bergstaðastræti 11a, Bjarnarstígur 3, Breiðavík 2-4, Brekkustígur 1, Bæjarflöt 5-7, Bíldshöfði 7, Egilsgata 3 - domus medica, Einholt 10, Eiríksgata 11, Espigerði 6-12, Eyjarslóð 9, Fannafold 155, Goðaland 2-20 1-21, Grensásvegur 3 - 7, Gullengi 7, Hallveigarstígur 1, Hjarðarhagi 2-6, Hjarðarhagi 36 - 42, Hraunbær 17 - 33, Hringbraut 63, Hverfisgata 19, Hverfisgata 75, Hverfisgata 82, Háagerði 19, Hávallagata 40, Hávallagata 7, Ingólfsstræti 7b, Keldnaholt, Kirkjuteigur, Langagerði 21, Langholtsvegur 79, Laufengi 102-134, Laufásvegur 20, Laufásvegur 44, Laugavegur 105, Laugavegur 47, Laugavegur 62, Leirubakki 34-36, Malarhöfði 2, Meistaravellir 15-17, Máshólar 9, Nesvegur 65 - hrísakot, Nóatún 17, Rauðagerði 26, Rósarimi 11 skóli, Seljavegur 10, Skólavörðustígur 8, Smárarimi 78, Smárarimi 88, Starmýri 2, Sundabakki 1, Suðurgata - háskóli íslands, Suðurlandsbraut 34 - Ármúli 31, Sölvhólsgata - landssími, Tindasel 3, Tröllaborgir 3-7, Tröllaborgir 9-13, Týsgata 5, Viðarás 19, Viðarás 49-57, Viðey suðurendi, Vorsabær 20, Álfheimar 8 - 24, Ármúli 28, Ármúli 44, Óðinsgata 24, Þingholtsstræti 27, Þönglabakki 1, 2.gata 4 v rauðavatn, Bjarkargata 4, Efstaleiti-tölusetning, Hörgshlíð 12, Ingólfsstræti 7b, Lagt fram br. bolla r. valsson, Meistari/húsasmíðameistari, Meistari/húsasmíðameistari, Sigtún 42, Skiltareglugerð, Stangarhylur 3 - 3a, Stöðvun framkvæmda, Suðurgata bjarg, Suðurlandsbraut 16, Meistari/húsasmíðameistari, Blesugróf 40, Boðagrandi 2, Bíldshöfði 16, Hamrahlíð 17, Höfðabakki 1, Kirkjuteigur 19, Logafold 67, Sporhamrar. verslun, Suðurhlíð 35, Sörlaskjól 56, Óðinsgata 7,

BYGGINGARNEFND

3383. fundur 1995

Árið 1995, fimmtudaginn 14. september, kl. 11.00 fyrir hádegi, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3383. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarsalnum 4. hæð Borgartúni 3. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Gunnar L. Gissurarson, Steinunn V. Óskarsdóttir, Helgi Hjálmarsson, Hilmar Guðlaugsson og Halldó Guðmundsson. Auk þeirra sátu fundinn: Ólafur Óskar Axelsson, Trausti Leósson, Ívar Eysteinsson, Gunnar Ólason og Sigríður K. Þórisdóttir. Fundarritaðri var Magnús Sædal Svavarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 10071 (01.01.443.004)
Barðavogur 19,
garðhýsi
Sótt er um leyfi fyrir garðhúsi úr timbri á lóðinni nr. 19 við
Barðavog.
Stærð: 1. hæð 29,9 ferm., 85 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo +
1.853.00.

Frestað.
Minnka skála. Vantar loftræsingu frá eldhúsi.


Umsókn nr. 10049 (01.01.673.011)
Bauganes 25,
einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á
lóðinni nr. 25 við Bauganes.
Stærð: 1. hæð 82,5 ferm., ris 65,7 ferm., 463 rúmm., bílgeymsla
24,5 ferm., 66 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo + 11.532.oo.

Samþykkt.
Helgi Hjálmarsson og Halldór Guðmundsson á móti.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 10057 (01.01.180.311)
Bergstaðastræti 11a,
breyta svalahandriðum
Sótt er um leyfi til að breyta svalahandriðum hússins á lóðinni
nr. 11A við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 2.180.oo.
Bréf hönnuðar dags. 04.08.95 fylgir erindinu.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10018 (01.01.182.224)
Bjarnarstígur 3,
viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr timbri á húsinu á
lóðinni nr. 3 við Bjarnarstíg.
Stærð: 1. hæð 10,6 ferm., 28 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 610.oo.

Frestað.
Kynna fyrir eigendum nr. 1 og 5 við Bjarnastíg.
Gera grein fyrir sorpi.


Umsókn nr. 10060 (01.02.355.501)
Breiðavík 2-4,
fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús, með 10 íbúðum, úr
steinsteypu á lóðinni nr. 2 - 4 við Breiðuvík.
Stærð: 1. hæð 304,5 ferm., 2. hæð 379,2 ferm., 3. hæð 379,2
ferm., 3.388 rúmm., bílgeymsla 41,1 ferm., 111 rúmm. Gjald kr.
2.180.oo + 76.278.oo.
Umsögn skipulagsnefndar dags. 16.08.95 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 9971 (01.01.134.207)
Brekkustígur 1,
hækka mæni,kvistir stækkun
Sótt er um leyfi til að hækka mæni, setja kvisti og byggja ofan á svalir úr timbri á húsinu á lóðinni nr. 1 við Brekkustíg.
Stækkun: 32 rúmm.
Gjald kr. 2.180 + 698

Frestað.
Lagfæra gluggasetningu og gluggaform ásamt kvistum.


Umsókn nr. 10047 (01.02.576.002)
Bæjarflöt 5-7,
byggja iðnaðarhús
Sótt er um leyfi til að byggja iðnaðarhús úr steinsteypu á
lóðinni nr. 5 - 7 við Bæjarflöt.
Stærð: 309 ferm., 1.509 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo + 32.896.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 10005 (01.04.056.401)
Bíldshöfði 7,
rannsóknarstofa
Sótt er um leyfi til að byggja rannsóknarbyggingu úr steinsteypu
á lóðinni nr. 7 við Bíldshöfða.
Stærð: 1. hæð 99,6 ferm., 2. hæð 99,6 ferm., 687 rúmm. Gjald
kr. 2.180.oo + 14.977.oo.

Frestað.
Vísað til skipulagsnefndar. Lagfæra útlit.
Helgi Hjálmarsson vék við afgreiðslu málsins


Umsókn nr. 10055 (01.01.193.404)
Egilsgata 3 - domus medica,
byggja við domus medica 1 hæð
Sótt er um leyfi til að byggja við Domus Medica á lóðinni nr. 3
við Egilsgötu.
Stækkun: kjallari 113,3 ferm., 1. hæð 113,3 ferm., 839 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 18.290.oo.
Umsögn Vinnueftirlits ríkisins dags. 01.09.95 og samþykki
meðeigenda dags. 01.09.95 fylgja erindinu.

Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.


Umsókn nr. 10017 (01.01.244.302)
Einholt 10,
Endurn.þakkanta,klæða o.fl.
Sótt er um leyfi til að endurnýja þakhluta, klæða húsið að utan
og gera dyr að Einholti á húsinu á lóðinni nr. 7 við Háteigsveg.
Gjald kr. 2.180.oo + 7.194.oo.
Stækkun: 330 rúmm.

Frestað.
Kynna fyrir eigendum í Þverholti 19. Vísað í athugasemdir á
umsóknarblaði.


Umsókn nr. 10007 (01.01.195.217)
Eiríksgata 11,
áður gerð íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á
lóðinni nr. 11 við Eiríksgötu.
Gjald kr. 2.180.oo.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa, dags. 07.09.1995 og
heilbrigðiseftirlits dags. 12.09.1995 fylgja erindinu.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10048 (01.01.807.301)
Espigerði 6-12,
Skjólveggur og pallur
Sótt er um leyfi til að gera skjólvegg og pall úr timbri við
húsið á lóðinni nr. 6 - 8 við Espigerði.
Gjald kr. 2.180.oo.
Samþykki meðeigenda ódags. og dags. 04.07.95 fylgja erindinu.

Samþykkt.


Umsókn nr. 9984 (01.01.110.503)
Eyjarslóð 9,
Breyting á skipulagi
Sótt er um leyfi fyrir breyttu innra fyrirkomulagi vegna
eignaskipta á lóðinni nr. 9 við Eyjaslóð.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10015 (01.02.851.704)
Fannafold 155,
garðstofa
Sótt er um leyfi til að byggja garðstofu úr timbri á lóðinni nr.
155 við Fannafold.
Stærð: Garðstofa 13,6 ferm., 38 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo +
828.oo.
Meðfylgjandi samþykki eigenda Fannafoldar 155 og 157
dags.04.09.95.

Synjað.
Lausn samræmist ekki báðum húsum.


Umsókn nr. 10051 (01.01.853.101)
Goðaland 2-20 1-21,
Gluggi á gafl raðhúss
Sótt er um leyfi til að setja glugga á gafl raðhúss (vestur)
nr. 5 - 9 við Goðaland.
Gjald kr. 2.180.oo.
Samþykki meðeigenda dags. 23. ágúst 1995 fylgir erindinu.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10000 (01.01.461.001)
Grensásvegur 3 - 7,
Veitingastaður o.fl.
Sótt er um leyfi til að innrétta húsnæði fyrir veitingarekstur
og skemmtistað á 1. hæð og gera skyggni á lóðinni nr. 5-7 við
Grensásveg.
Gjald kr. 2.180.oo.

Synjað.
Lausn ófullnægjandi.


Umsókn nr. 10056 (01.02.386.501)
Gullengi 7,
Fjölbýlishús.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 6 íbúðum úr
steinsteypu á lóðinni nr. 7 við Gullengi.
Stærð: 1. hæð 150,1 ferm. 2. hæð 150,1 ferm. 3. hæð 155,9 ferm.,
1.385 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo + 30.193.oo.

Samþykkt.
Helgi Hjálmarsson sat hjá.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 10003 (01.01.171.208)
Hallveigarstígur 1,
br.á 1 hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum á 1. hæð hússins á
lóðinni nr. 1 við Hallveigarstíg.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.
Vantar afstöðumynd. Leggja skal fram brunahönnun af öllu húsinu
eigi síðar en 1.des. 1995.


Umsókn nr. 9977 (01.01.552.401)
Hjarðarhagi 2-6,
br.ruslageymsluhúsi
Sótt er um leyfi til að breyta ruslageymsluhúsi og koma fyrir
gas og súrefnisgeymslu í hluta þess á lóðinni nr. 2-6 við
Hjarðarhaga.
Gjald kr. 2.180.oo.
Meðfylgjandi bréf Úlriks Arthúrssonar, arkitekts dags. 31.08.95.

Samþykkt.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.


Umsókn nr. 10052 (01.01.546.003)
Hjarðarhagi 36 - 42,
Klæða bílskúra.
Sótt er um leyfi til að klæða bílskúra með hvítum steniplötum á
lóðinni nr. 36 - 42 við Hjarðarhaga.
Gjald kr. 2.180.oo.
Bréf hönnuðar dags. 01.08.95 fylgir erindinu.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10037 (01.04.331.802)
Hraunbær 17 - 33,
Klæða með steni.
Sótt er um leyfi til að klæða að utan með steni, húsið nr. 17
við Hraunbæ, á lóðinni nr. 17 - 33 við Hraunbæ.
Gjald kr. 2.180.oo.
Samþykki eigenda að Hraunbæ 7, 9, 15, 19, 25 og 27 fylgja
erindinu, ásamt ástandsskýrslu steinsteypu, dags. 09.11.94.

Frestað.
Athuga aðra lausn t.d. múrkerfi.


Umsókn nr. 9485 (01.01.540.008)
Hringbraut 63,
byggja svalir og tröppur
Sótt er um leyfi til að byggja svalir og tröppur úr timbri
niður í garð hússins á lóðinni nr. 63 við Hringbraut.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.
Lagfæra tröppur.


Umsókn nr. 10059 (01.01.151.410)
Hverfisgata 19,
flytja matsal starfsmanna
Sótt er um leyfi til að flytja matsal starfsmanna úr kjallara
á 4. hæð hússins á lóðinni nr. 19 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.050.oo.
Meðfylgjandi bréf Garðars Halldórssonar og Guðjóns Magnússonar
dags. 01.08.95.

Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar. Frágangur á brunavörnum
háður sérstakri úttekt slökkviliðsstjóra.


Umsókn nr. 9972 (01.01.153.209)
Hverfisgata 75,
Stækka íbúðarhús
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr steinsteypu á
lóðinni nr. 75A við Hverfisgötu.
Stærð: 1. hæð 35,6 ferm., 102 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 2.224.oo.

Synjað.


Umsókn nr. 10024 (01.01.173.013)
Hverfisgata 82,
br.notkun íbúðarhúsn.
Sótt er um leyfi til að fjölga íbúðum um eina á 5. hæð hússins
á lóðinni nr. 82 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.


Umsókn nr. 10076 (01.01.815.210)
Háagerði 19,
Hækka þak.
Sótt er um leyfi til að hækka kvist úr timbri á húsinu á lóðinni
nr. 19 við Háagerði.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.
Fá heildarlausn.


Umsókn nr. 10016 (01.01.137.419)
Hávallagata 40,
Byggja yfir svalir
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir úr timbri og steypu á
lóðinni nr. 40 við Hávallagötu.
Stærð: 2. hæð 5,5 ferm., 15 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo + 327.oo.
Meðfylgjandi bréf Júlíönnu Gísladóttur dags. 06.09.95 og samþykki
eiganda Hávallagötu 38, dags. 14.05.95.

Frestað.
Vantar björgunarop. Gera grein fyrir loftræsingu.


Umsókn nr. 9993 (01.01.160.306)
Hávallagata 7,
Reisa pall og skjólvegg
Sótt er um leyfi til að reisa pall og skjólvegg á lóðinni nr. 7
við Hávallagötu.
Gjald kr. 2.180.oo.
Meðfylgjandi er bréf eigenda dags. 31.07.1995 og bréf Alans
Rettedal, annars eigenda Hávallagötu 5, dags. 28.07.1995.

Frestað.
Vantar samþykki meðeiganda.


Umsókn nr. 10073 (01.01.171.217)
Ingólfsstræti 7b,
Breyta áður samþ. teikningum.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktum uppdráttum,
breyta innra fyrirkomulagi íbúða á 1. hæð og innrétta íbúð á 2.
hæð og risi hússins á lóðinni nr. 7 B við Ingólfsstræti.
Jafnframt er sótt um leyfi fyrir áður gerðri íbúð í kjallara.
Stækkun: kjallari 8,5 ferm., 1. hæð 11,8 ferm., 2. hæð 15,8
ferm. Gjald kr. 2.180.oo.
Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags. 04.02.93 og
heilbrigðiseftirlits dags. 16.06.95 fylgja erindinu.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 9964 (01.02.3--.-98)
Keldnaholt,
merkja suð-vestur gafl
Sótt er um leyfi til að merkja suð-vestur gafl efna og
líftæknihúss við Keldnaholt.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10027 (01.01.362.001)
Kirkjuteigur,
færanleg kennslust
Sótt er um leyfi til að setja niður færanlega kennslustofu til
bráðabirgða. Stofan er flutt frá Rimaskóla á lóðina nr. 1 við
Kirkjuteig.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.
Lagfæra afstöðumynd. Gera grein fyrir hreinlætisaðstöðu.


Umsókn nr. 10009 (01.01.831.202)
Langagerði 21,
Reka heimagistingu
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum vegna heimagistingar
og taka í notkun kjallara undir suð-vestur álmu hússins á
lóðinni nr. 21 við Langagerði.
Stærð: kjallari 42 ferm., 111 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 2.420.oo.

Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Leyfið bundið núverandi eiganda.


Umsókn nr. 9870 (01.01.410.016)
Langholtsvegur 79,
Bílgeymsla og útitröppur
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu og útitröppur úr
timbri við húsið á lóðinni nr. 79 við Langholtsveg.
Stærð bílgeymslu: 36 ferm., 112 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo +
2.442.oo. Samþykki eigenda Langholtsvegar 77 dags. 03.09.95 og
samþykki eigenda Langholtsvegar 79 dags. 04.09.95 fylgja
erindinu.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Þinglýsa samþykki lóðarhafa á Langholtsvegi 77.


Umsókn nr. 10019 (01.02.389.802)
Laufengi 102-134,
Breyta fjölbýlishúsi
Sótt er um leyfi til að breyta geymslu á 1. hæð hússins á
lóðinni nr. 102 - 134 við Laufengi.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 10054 (01.01.183.407)
Laufásvegur 20,
Reyndarteikningar
Sótt er um að fá samþykktar teikningar af núverandi
fyrirkomulagi íbúða og útliti hússins á lóðinni nr. 20 við
Laufásveg.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10075 (01.01.185.106)
Laufásvegur 44,
innrétta 2 íbúðir
Sótt er um leyfi til að innrétta tvær áður gerðar íbúðir í
húsinu á lóðinni nr. 44 við Laufásveg.
Gjald kr. 2.180.oo.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 30.08.1995 fylgir
erindinu.

Frestað.


Umsókn nr. 9994 (01.01.240.005)
Laugavegur 105,
Leikhús
Sótt er um leyfi til að innrétta leikhús í húsinu á lóðinni nr.
105 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.180.oo.
Meðfylgjandi er bréf Kjartans O. Jóhannssonar dags. 04.09.1995.

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits og byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 9936 (01.01.173.028)
Laugavegur 47,
flytja hurð og færa innganshur
Sótt er um leyfi til að flytja hurð, byggja anddyri og gera
slússu fyrir móttöku í kjallara hússins á lóðinni nr. 47 við
Laugaveg.
Stækkun: 6,4 ferm., 22 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo + 480.oo.

Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 9990 (01.01.173.116)
Laugavegur 62,

Sótt er um leyfi til að breyta útliti norður og austurhliðar
hússins á lóðinni nr. 62 við Laugaveg.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10046 (01.04.633.203)
Leirubakki 34-36,
Innr. v/ pizzuframr. og heims.
Sótt er um leyfi fyrir innréttingabreytingu vegna
matvælaframleiðslu í húsinu nr. 36 á lóðinni nr. 34 - 36 við
Leirubakka.
Gjald kr. 2.180.oo.
Samþykki meðeigenda, dags. 31.05.95 fylgir erindinu.
Meðfylgjandi bréf Eiríks Núpdal fh. dánarbús Ragnars Ólasonar,
dags. 08.09.95.

Frestað.
Vantar upplýsingar á teikningar.


Umsókn nr. 9966 (01.04.055.701)
Malarhöfði 2,
Endurnýjun á byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 11.06.1992 á lóðinni nr. 2 við Malarhöfða.
Stærð: 1. hæð 539,3 ferm., 2. hæð 545,0 ferm., 4660 rúmm. Gjald
kr. 2.180.oo + 101.588.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt slökkviliðsstjóra.


Umsókn nr. 10013 (01.01.523.001)
Meistaravellir 15-17,
fá sþ íbúð
Sótt er um leyfi til að fá samþykkta íbúð í húsinu á lóðinni nr.
17 við Meistaravelli.
Gjald kr. 2.180.oo.
Meðfylgjandi skoðunarskýrsla frá byggingarfulltrúa og
heilbrigðiseftirliti, ennfremur samþykki meðeigenda og bréf
Þóreyjar Haraldsdóttur dags. 05.09.1995.

Frestað.
Gera grein fyrir fjölda íbúða í húsinu og bílastæða á lóð.


Umsókn nr. 9987 (01.04.643.505)
Máshólar 9,
Þak á bílgeymslu+kantar á hús
Sótt er um leyfi til að setja nýtt þak á bílskúr og klæða
steypta kanta íbúðahússins með stáli á lóðinni nr. 9 við
Máshóla.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.
Vísað til athugasemda byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 10006 (01.01.531.002)
Nesvegur 65 - hrísakot,
Viðbygging og fl.
Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu úr steypu og breyta
gluggum á húsinu á lóðinni nr. 65 við Nesveg, teikningar voru
áður samþykktar 25.08.94.
Stærð: 1. hæð 69,1 ferm., 194 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 4.229.oo.
Meðfylgjandi samþykki eigenda Sörlaskjóls 88 og 94, Nesvegs 63 og
67, dags. 01.09.95.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 10008 (01.01.235.201)
Nóatún 17,
vindfang
Sótt er um leyfi til að byggja við vindfang á 1. hæð á
norðurhlið hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún.
Stærð: 1. hæð 25,5 ferm., 64 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo +
1.395.oo.

Frestað.
Gera grein fyrir bílastæðum fatlaðra.


Umsókn nr. 9995 (01.01.823.001)
Rauðagerði 26,
Byggja einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steini á lóðinni
nr. 26 við Rauðagerði.
Stærð: 1. hæð 164,4 ferm., bílgeymsla 51,6 ferm.,
Gjald kr. 2.180.oo + 16.633.oo.
Meðfylgjandi samþykki eigenda Borgargerðis 3 og 4, og eigenda
Rauðagerðis 28, dags. 05.09.95.
Meðfylgjandi bréf umsækjanda dags. 05.09.95.

Frestað.


Umsókn nr. 9961 (01.02.546.001)
Rósarimi 11 skóli,
byggja tengigang milli kennslu
Sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgða tengigang úr timbri
milli kennsluálma við húsið á lóðinni nr. 11 við Rósarima.
Stærð: 1. hæð 169,2 ferm., 461 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo +
10.050.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10074 (01.01.133.109)
Seljavegur 10,
reisa viðbyggingu
Sótt er um leyfi til að reisa viðbyggingu úr timbri á lóðinni
nr. 10 við Seljaveg.
Stærð: kjallari 17,2 ferm., 1. hæð 17,2 ferm., 96 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 2.093.oo.
Erindið var kynnt nágrönnum með bréfi, dags. 11.08.95.
Mótmæli hafa ekki borist.

Samþykkt.


Umsókn nr. 9997 (01.01.171.206)
Skólavörðustígur 8,
Stækka veitingastað
Sótt er um leyfi til að stækka veitingastað í húsinu á lóðinni
nr. 8 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.
Athuga snyrtiaðstöðu fyrir fatlaða. Haft skal samband við
heilbrigðiseftirlit.


Umsókn nr. 9965 (01.02.526.106)
Smárarimi 78,
setja dyr á suðurgafl og br in
Sótt er um leyfi til að setja upp dyr á suðurgafl og breyta
innréttingum í húsinu á lóðinni nr. 78 við Smárarima.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 10022 (01.02.526.504)
Smárarimi 88,
Einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteyptum
einingum á lóðinni nr. 88 við Smárarima.
Stærð: 1. hæð 144 ferm., bílgeymsla 44 ferm.,
Gjald kr. 2.180.oo + 14.083.oo.

Frestað.
Aðlaga hús að lóð. Samræmist ekki skipulagi. Lagfæra grunnmynd
og útlit.


Umsókn nr. 10031 (01.01.283.001)
Starmýri 2,
innk.í kjallara
Sótt er um leyfi til að gera innkeyrslu í kjallara og breyta
innréttingum á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 2 við Starmýri.
Gjald kr. 2.180.oo.

Synjað.


Umsókn nr. 9893 (01.01.332.001)
Sundabakki 1,
Hliðhús.Sundab. 1/Kleppsb. 4.
Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi hliðhús við hlið 2,
nefnt hús 16, flytja núverandi hliðhús við hlið 1, nefnt hús nr.
1 að hliði 2 og byggja nýtt hliðhús við hlið 1, nefnt hús nr. 31
á lóðinni nr. 4 við Kleppsbakka, og nr. 1 við Sundabakka.
Stærð: 1. hæð 19,4 ferm., 49 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 1.068.oo.

Frestað.
Vantar snið og byggingarlýsingu.


Umsókn nr. 10050 (01.01.60-.-99)
Suðurgata - háskóli íslands,
br.innanhúss allar hæðir
Sótt er um leyfi fyrir breyttum innréttingum á öllum hæðum
hússins Gamla Garðs við Hringbraut.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.
Lagfæra snyrtingar.


Umsókn nr. 9992 (01.01.265.201)
2">Suðurlandsbraut 34 - Ármúli 31,
áður gerðar breytinga + nýjar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum og fyrirhuguðum
úrbótum í húsinu á lóðinni nr. 34 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.


Umsókn nr. 10020 (01.01.150.304)
Sölvhólsgata - landssími,
Gluggar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir gluggum í gafl og loka
gluggum í kjallara hússins á lóðinni nr. 11 við Sölvhólsgötu.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10053 (01.04.934.103)
Tindasel 3,
breyta innréttingu 1.h og kj
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum á 1. hæðar og
kjallara hússins á lóðinni nr. 3 við Tindasel.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.
Vantar ræstiklefa í kjallara.
Halldór Guðmundsson vék við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 9889 (01.02.340.401)
Tröllaborgir 3-7,
Raðhús.
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús með þrem íbúðum úr
steinsteypu á lóðinni nr. 3 - 7 við Tröllaborgir.
Stærð: nr. 3: 1. hæð 59,1 ferm., 2. hæð 74,6 ferm., nr. 5: 1. hæð
57,2 ferm., 2. hæð 73,1 ferm., nr. 7: 1. hæð 59,1 ferm., 2. hæð
74,6 ferm., samtals 1274 rúmm., bílgeymslur nr. 3 og 7 eru 27,2
ferm., nr. 5 er 27,4 ferm., samtals 232 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 32.831.oo.

Frestað.
Vantar umsögn gatnamálastjóra vegna bílastæða á lóð þe.
innkeyrslu.


Umsókn nr. 10033 (01.02.340.402)
Tröllaborgir 9-13,
Raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús með þrem íbúðum úr
steinsteypu á lóðinni nr. 9 - 13 við Tröllaborgir.
Stærð: hús nr. 9, 461 rúmm., hús nr. 11, 451 rúmm., hús nr. 13,
462 rúmm., hver bílgeymsla 66 rúmm., samtals 1572 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 34.270.oo.

Frestað.
Lagfæra grunnmyndir og útlit.


Umsókn nr. 10029 (01.01.181.118)
Týsgata 5,
Hæð ofaná og br. í hótel
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsnæði í hótel og byggja
hæð úr steinsteypu ofaná húsið á lóðinni nr. 5 við Týsgötu.
Stærð: 3. hæð 46,3 ferm., 132 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 2.878.oo.

Frestað.
Kynna fyrir eigendum Lokastígs nr.2 og Týsgötu nr. 3 og 8.
Vísað til skipulagsnefndar.


Umsókn nr. 10032 (01.04.387.301)
Viðarás 19,
Íbúðarhús með aukaíbúð.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús, með 70 ferm.
aukaíbúð, úr steinsteypu á lóðinni nr. 19 við Viðarás.
Stærð: 104,3 ferm., 140,8 ferm., 746 rúmm., bílgeymsla 36,5
ferm., 99 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo + 18.421.oo.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 9879 (01.04.387.705)
Viðarás 49-57,
þakgluggar
Sótt er um leyfi til að setja þakglugga úr timbri og gleri á
húsið á lóðinni nr. 49 - 57A við Viðarás.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 9998 (01.02.09-.---)
Viðey suðurendi,
hesthús
Sótt er um leyfi til að byggja hesthús úr timbri í Viðey.
Stærð: 1. hæð 24 ferm.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.
Lagfæra útlit. Gera grein fyrir taðþró.


Umsókn nr. 10012 (01.04.352.408)
Vorsabær 20,
Klæða með steni
Sótt er um leyfi til að klæða útveggi hússins á lóðinni nr. 20
við Vorsabæ með steni-plötum.
Gjald kr. 2.180.oo.
Meðfylgjandi er bréf nýju teiknistofunnar dags. 06.09.1995.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10010 (01.01.430.301)
Álfheimar 8 - 24,
Byggja yfir svalir
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir úr gleri og stáli á
húsinu á lóðinni nr. 10 við Álfheima.
Stærð: 1. hæð 9,2 ferm., 51 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 1.112.oo.
Meðfylgjandi samþykki eigenda Álfheima 8, 12 og 14 á teikningu.

Frestað.
Vantar samþykki meðlóðarhafa.


Umsókn nr. 9996 (01.01.292.103)
Ármúli 28,
fjarlægja veggi
Sótt er um leyfi til að fjarlæga veggi sem ganga uppúr þaki í
húsinu á lóðinni nr. 28 - 30 við Ármúla.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 9991 (01.01.295.306)
Ármúli 44,
Reyndarteikningar
Sótt er um að fá samþykktar teikningar af núverandi
fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 44 við Ármúla.
Gjald kr. 2.180.oo.

Frestað.
Vísað til athugasemda byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 10026 (01.01.184.433)
Óðinsgata 24,
teikn.v/skiptasamnings
Sótt er um leyfi fyrir breyttum aðalteikningum vegna
eignaskiptasamnings í húsinu á lóðinni nr. 24 við Óðinsgötu.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10021 (01.01.183.301)
Þingholtsstræti 27,
br á innr
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð á 3. hæð hússins á lóðinni
nr. 27 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 2.180.oo.
Meðfylgjandi samþykki meðeigenda dags. 06.09.1995.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10072 (01.04.603.501)
Þönglabakki 1,
Byggja göngugötu.
Sótt er um leyfi til að byggja yfir göngugötu úr límtré og
polycarkoadplötum á lóðunum nr. 12, 14 og 16 við Álfabakka og 1
- 6 við Þönglabakka.
Flatarmál yfirbyggðrar götu er 1685 ferm., rúmmál götu er 13915
rúmm, opið.
Ennfremur lagt fram bréf frá formanni svæðisf. dags. 06.03.95.
Umsögn skipulagsnefndar, dags. 8. mars 1995 fylgir erindinu.
Jafnframt lagt fram bréf Viðars Ólafssonar, dags. 29.03.1995 og
afrit af bréfi Svæðafélagsins til skipulagsnefndar, dags.
29.03.1995.
Bréf og yfirlýsing Viðars Ólafssonar, fylgja erindinu.
Jafnframt fylgir bréf Haraldar H. Helgasonar f.h. Andlegs
Þjóðarráðs bahá'ía á Íslandi dags. 27.09.95.

Frestað.
Lögð fram bókun Eldvarnaeftirlits Reykjavíkur dags. 14.09.1995.
Nauðsynlegt er að leyfi til að yfirbyggja göngugötu sé háð
eftirfarandi skilyrðum:
1. Gerð verði brunahönnun af öllum byggingum við göngugötuna og
skilað á fomi brunavarnauppdrátta, áður en framkvæmdir hefjast.
2. Framkvæmdaleyfi verði þannig fyrir komið að ekki megi setja
gler í yfirbygginguna, nema að áður sé lokið öllum nauðsynlegum
ráðstöfunum sem brunahönnun kveður á um.
3.Hlíti aðstandendur yfirbyggingar ekki skilmálum, verði
framkvæmdir stöðvaðar skilyrðislaust.
Byggingarfulltrúa falið framhald málsins.


Umsókn nr. 10036 (01.04.413.-77)
2.gata 4 v rauðavatn,
Niðurrif
Skrifstofustjóri borgarverkfræðings f.h. borgarsjóðs Reykjavíkur
sækir um niðurrif á gömlum ósamþykktum sumarbústað, byggðum úr
timbri sennilega 1953 á lóð nr. 4 við II götu við Rauðavatn.
Stærð: u.þ.b. 57 ferm.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10042 (01.01.143.115)
Bjarkargata 4,
Fella tré
Byggingarfulltrúi hefur að fenginni umsögn garðyrkjustjóra
samþykkt að fella 5 reynitré og eitt grenitré í bakgarði við
Bjarkargötu 4.
Umsókn Ólafs Stephensen, dags. 6. sept. 95 fylgir erindinu svo og
umsögn garðyrkjustjóra dags. 7. sept. 95.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10035 (01.01.745.000)
Efstaleiti-tölusetning,
Efstaleiti-tölusetning
Byggingarfulltrúi leggur til að fjórar nýjar lóðir sen til urðu
við skiptingu lóðar Efstaleiti 1 sbr. samþykkt í borgarráði þann
21. mars 1995 verði tölusettar við Efstaleiti og verði frá
vestri nr. 3, 5, 7 og 9.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10066 (01.01.730.201)
Hörgshlíð 12,
Lagt fram bréf
Lagt fram bréf Hannesar Þ. Sigurðssonar dags. 08.08.95, til
byggingarfulltrúa vegna Hörgshlíðar 12.

Vísað til byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 10045 (01.01.171.217)
Ingólfsstræti 7b,
Breyta lóðarmörkum
Gatnamálastjóri sækir um leyfi til þess að breyta lóðamörkum
lóðarinnar Ingólfsstræti 7B, við breytinguna minnkar lóðin um 17
ferm., og verður eftir breytingu 166 ferm., sbr. mæliblað
mælingadeildar dags. 7. sept. sl.
Samþykki skipulagsnefndar er dags. 19. júní sl., borgarráðs 20.
júní sl., og staðfesting skipulagsstjórnar ríkisins 2. ágúst sl.
Samþykki eigenda fylgir erindinu.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10039
Lagt fram br. bolla r. valsson,
Lagt fram Br. Bolla R. Valsson
Lagt fram bréf Bolla R. Valssonar.
Útskrift úr gerðabók skipulagsnefndar frá 31.07.1995 fylgir
málinu.



Umsókn nr. 9973
Meistari/húsasmíðameistari,
Meistari/húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi byggingarnefndar til að mega standa
fyrir byggingum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur sem
húsasmíðameistari.

Samþykkt.


Umsókn nr. 9970
Meistari/húsasmíðameistari,
Meistari/húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi byggingarnefndar til að mega standa
fyrir byggingum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur sem
húsasmíðameistari.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10041 (01.01.367.001)
Sigtún 42,
Undanþága/svalahandrið
Lagt fram bréf Arkitekta sf þar sem sótt er um undanþágu frá
reglu um frágang svalahandriða.

Samþykkt.
Enda sé bil milli láréttra rimla ekki meira en 120 mm.


Umsókn nr. 10068
Skiltareglugerð,
Skiltareglugerð
Lögð fram drög að skiltareglugerð til kynningar.



Umsókn nr. 10043 (01.04.232.202)
Stangarhylur 3 - 3a,
Stangarhylur 3-3A og 5
Gatnamálastjóri sækir um leyfi til þess að breyta lóðamörkum
lóðanna Stangarhylur 3 - 3A og Stangarhylur 5 eins og sýnt er á
meðsendum uppdrætti mælingadeildarinnar, dags. 11.09.95.
Stangarhylur 3 - 3A er 1979 ferm., en verður 2053 ferm.,
Stangarhylur 5 er 1496 ferm., en verður 1680 ferm.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10080
Stöðvun framkvæmda,
Stöðvun framkvæmda
Með vísan til 31. gr. byggingarlaga gerði byggingarfulltrúi grein
fyrir stöðvun framkvæmda við Hesthamra 8 og hesthúsbyggingu í
Víðidal við Breiðholtsbraut.



Umsókn nr. 10034 (01.01.553.117)
Suðurgata bjarg,
Suðurgata-tölusetning
Byggingarfulltrúi leggur til að húsið Bjarg við Suðurgötu verði
tölusett nr. 100.

Samþykkt.


Umsókn nr. 10063 (01.01.263.102)
Suðurlandsbraut 16,
Leiðrétting á stærðum
Á fundi byggingarnefndar þann 27. apríl sl. var samþykkt leyfi
til að endurbyggja atvinnuhúsnæði eftir bruna á lóðinni nr. 16
við Suðurlandsbraut. Stærðir voru bókaðar 2. hæð 369,2 ferm., 3.
hæð 231,4 ferm., 2557 rúmm., en áttu að vera 2. hæð 388,5 ferm.,
3. hæð 231,4 ferm., 2621 rúmm. Stækkun samtals 227 rúmm.

Samþykkt.


Umsókn nr. 9975
Meistari/húsasmíðameistari,
meistari/húsasmíðameistari
Ofanritaður sækir um leyfi byggingarnefndar til að mega standa
fyrir byggingum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur sem
húsasmíðameistari.

Samþykkt.


Umsókn nr. 9979 (01.01.885.522)
Blesugróf 40,
bílskúr
Spurt er hvort leyft verði að byggja bílskúr úr timbri á lóðinni
nr. 40 við Blesugróf.

Frestað.
Vísað til borgarskipulags.


Umsókn nr. 10023 (01.01.513.302)
Boðagrandi 2,
Ýmsar breytingar á lóð + húsi
Spurt er hvort leyft verði að girða lóð, byggja yfir port og
setja innkeyrsludyr á gafl hússins á lóðinni nr. 2 við
Boðagranda.

Jákvætt.
Fyrirvari um staðsetningu á auglýsingaskilti.
Fá umsögn gatnamálastjóra um bílastæði.


Umsókn nr. 10058 (01.04.065.001)
Bíldshöfði 16,
Opna óuppfyllt rými
Spurt er hvort leyft verði að opna inn í óuppfyllt rými í húsinu
á lóðinni nr. 16 við Bíldshöfða.

Frestað.


Umsókn nr. 9962 (01.01.714.101)
Hamrahlíð 17,
Byggja yfir svalir
Spurt er hvort leyft verði að loka svölum hússins á lóðinni nr.
17 við Hamrahlíð með glervegg.

Nei.


Umsókn nr. 9976 (01.04.070.001)
Höfðabakki 1,
br,2og 3 hæð í íbúðarhótel
Spurt er hvort leyft verði að breyta 2. og 3. hæð hússins í
íbúðarhótel á lóðinni nr. 1 við Höfðabakka.
Meðfylgjandi bréf Hjartar Aðalsteinssonar dags. 04.09.1995.

Frestað.
Vísað til umsagnar skipulagsnefndar.


Umsókn nr. 9985 (01.01.360.514)
Kirkjuteigur 19,
9863
Spurt er hvort leyft verði að breyta verslunarhúsnæði í íbúð á
jarðhæð hússins á lóðinni nr. 19 við Kirkjuteig.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum byggingarreglugerðar.


Umsókn nr. 9999 (01.02.875.702)
Logafold 67,
Færa til hús
Spurt er hvort leyft verði að færa húsið á lóðinni nr. 67 við
Logafold til suðurs um 1.80 m., til þess að meginhluti þess
verði í byggingarlínu.

Jákvætt.


Umsókn nr. 10030 (01.02.295.601)
Sporhamrar. verslun,
Verslunarhús
Spurt er hvort leyft verði að byggja verslunarhús úr límtré og
einingum á verslunar- og þjónustulóð við Sporhamra.

Frestað.
Fá umsögn borgarskipulags.


Umsókn nr. 10025 (01.01.788.101)
Suðurhlíð 35,
Áður gerð íbúð
Spurt er hvort samþykkt yrði íbúð í suð-austur kjallara hússins
á lóðinni nr. 35 við Suðurhlíð.
Meðfylgjandi bréf umsækjanda dags. 04.09.95 og samþykki
meðeigenda að Suðurhlíð 35, dags. 20.08.95.

Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.


Umsókn nr. 9988 (01.01.531.109)
Sörlaskjól 56,
Glerskáli út úr eldhúsi
Spurt er hvort leyft verði að byggja glerskála úr eldhúsi á 1.
hæð og svalir á húsinu á lóðinni nr. 56 við Sörlaskjól.

Nei.
Samræmist ekki húsgerð.


Umsókn nr. 10001 (01.01.184.218)
Óðinsgata 7,
br.skrifstofuh.í íb
Spurt er hvort leyft verði að breyta skrifstofuhúsnæði í
íbúðarhúsnæði á 4. hæð hússins á lóðinni nr. 7 við Óðinsgötu.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum byggingarreglugerðar.
Helgi Hjálmarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.