Hrísateigur 3

Verknúmer : BN044818

697. fundur 2012
Hrísateigur 3, (fsp) - Sólpallur
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólpall á norðurhlið og tröppur niður í garð fjölbýlishúss á lóð nr. 3 við Hrísateig.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 25. júlí 2012 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 24. ágúst 2012 og umsögn skipulagsstjóra dags. 24. ágúst 2012.

Frestað.
Gera þarf betur grein fyrir erindinu samanber umsögn skipulagsstjóra dags. 24. ágúst 2012.


409. fundur 2012
Hrísateigur 3, (fsp) - Sólpallur
Á fundi skipulagsstjóra 17. ágúst 2012 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. ágúst 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja sólpall á norðurhlið og tröppur niður í garð fjölbýlishúss á lóð nr. 3 við Hrísateig. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 25. júlí 2012. Lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags.24.ágúst 2012.

Umsögn skipulagsstjóra dags. 24.ágúst 2012 samþykkt.

408. fundur 2012
Hrísateigur 3, (fsp) - Sólpallur
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. ágúst 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja sólpall á norðurhlið og tröppur niður í garð fjölbýlishúss á lóð nr. 3 við Hrísateig.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 25. júlí 2012
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

695. fundur 2012
Hrísateigur 3, (fsp) - Sólpallur
Spurt er hvort leyft yrði að byggja sólpall á norðurhlið og tröppur niður í garð fjölbýlishúss á lóð nr. 3 við Hrísateig.
Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 25. júlí 2012

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.