Bankastræti 6,
Baughús 20,
Bergstaðastræti 13,
Birkihlíð 9,
Blesugróf 11,
Bragagata 31B,
Bæjarflöt 10,
Drekavogur 4A,
Fálkagata 30,
Ferjuv. 2-Gnoðarv. 43 ,
Fossvogskirkja ,
Framnesvegur 23,
Garðastræti 6,
Grensásvegur vinnusk. ,
Gvendargeisli 64,
Gylfaflöt 5,
Háteigsvegur 1,
Hátún 2B,
Holtavegur 27,
Hverfisgata 20,
Jafnasel 6,
Jónsgeisli 15,
Jónsgeisli 17,
Jónsgeisli 63,
Jónsgeisli 67,
Jöklasel 4,
Kárastígur 3,
Klapparstígur 35A,
Kleppsvegur 136,
Kringlan 4-12,
Kristnibraut 71,
Kristnibraut 91-93,
Langahlíð 13-17,
Langholtsvegur 112A,
Langholtsvegur 46,
Laufásvegur 77,
Laugavegur 118,
Laugavegur 132,
Laugavegur 24,
Logafold 178,
Logafold 51,
Lyngháls 13/Krókh 14,
Njálsgata 57,
Norðurfell 17-19,
Nóatún 17,
Rauðalækur 38,
Seljavegur 2,
Seljavegur 2,
Seljugerði 1,
Skipholt 68,
Skriðustekkur 27,
Sólvallagata 80,
Stakkhamrar 17,
Stangarholt 30,
Stangarholt 32,
Suðurlandsbr. 4-4A,
Suðurlandsbr. 50 ,
Vatnsveituv. Fákur ,
Viðarhöfði 4-6,
Víðimelur 25,
Vogaland 4,
Vættaborgir 29,
Vættaborgir 84-96,
Vættaborgir 9,
Njálsgata 57,
Álfheimar 21,
Fjarðarsel 35,
Flókagata 5,
Flókagata 9,
Freyjugata 27,
Grófarsel 19,
Háberg 12,
Nökkvavogur 32,
Seljavegur 2,
Skipasund 47,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000
212. fundur 2002
Árið 2002, þriðjudaginn 23. júlí kl. 11:30 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 212. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Helga Guðmundsdóttir, Gunnar Þór Bjarnason og Magdalena M Hermannsdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 25037 (01.17.020.4)
080415-3549
Kornelíus Jónsson
Kleifarvegur 14 104 Reykjavík
1. Bankastræti 6, íb. 3.h. + ós. íb. 4.h.
Sótt er um leyfi til þess að breyta skrifstofuhúsnæði í íbúð á þriðju hæð hússins á lóðinni nr. 6 við Bankastræti.
Komið er fyrir svölum ofan á þakfleti á suðurhlið hússins.
Einnig er gerð grein fyrir ósamþykktri íbúð á fjórðu hæð hússins.
Afsal dags. 22. janúar 1964, skiptasamningur dags. 4. desember 1981, kauptilboð dags. 21. mars 2002 og samþykki meðeigenda dags. 13. maí 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25458 (02.84.610.4)
080946-4229
Inga K Gunnarsdóttir
Baughús 20 112 Reykjavík
2. Baughús 20, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til þess að stækka íbúð, í áður óútgrafið sökkulrými, á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 20 við Baughús.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25297 (01.18.030.9)
560996-2339
BS-eignir ehf
Vagnhöfða 7 110 Reykjavík
3. Bergstaðastræti 13, br. á geymslum
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi á 1. hæð hússins á lóð nr. 13 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24992 (01.78.200.2 02)
230460-2729
Steinþór Pálsson
Birkihlíð 9 105 Reykjavík
220761-3559
Áslaug Guðjónsdóttir
Birkihlíð 9 105 Reykjavík
4. Birkihlíð 9, garðhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu að suðurhlið fyrstu hæðar hússins nr. 9 á raðhúsalóðinni nr. 7-11 við Birkihlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. júní 2002 fylgir erindinu.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 30. apríl 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Sólstofa 12,0 ferm. og 31,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.502
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25205 (01.88.540.6)
151054-4129
Bjarni Þór Kristjánsson
Blesugróf 11 108 Reykjavík
5. Blesugróf 11, viðbygging
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri viðbyggingu við vesturhlið íbúðarhúss og leyfi til þess að byggja einlyfta viðbyggingu á milli íbúðarhúss og bílskúrs á lóð nr. 11 við Blesugróf.
Skipulagsfulltrúi kynnti erindið. Engar athugasemdir bárust.
Samþykki eigenda að Blesugróf 9 og 13, dags. 3. júní 2002 og samþykki sömu aðila á teikningu dags. 15. júlí 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð viðbygging 14,6 ferm., ný viðbygging 13,4 ferm., samtals 31 ferm., 79,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800+ 3.806
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25376 (01.18.621.7 02)
280770-6129
Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir
Bragagata 31b 101 Reykjavík
301167-4159
Styrmir Sigurðsson
Bragagata 31b 101 Reykjavík
6. Bragagata 31B, áður gerð vinnustofa
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri vinnustofu á lóðinni nr. 31B við Bragagötu.
Bréf umsækjenda dags. í júlí 2002, bréf hönnuðar dags. 2. júlí 2002, samþykki meðlóðarhafa og nágranna dags. 5. september 2000, umsögn Borgarskipulags (v. fyrirspurnar) dags. 23. október 2001, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. júlí 2002 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júlí 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð vinnustofa 19,2 ferm., 53,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.563
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 25472 (02.57.580.3)
621194-2329
Kar ehf
Bæjarflöt 10 112 Reykjavík
7. Bæjarflöt 10, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyfta viðbyggingu úr samlokueiningum við norðurhlið atvinnuhússins á lóð nr. 10 við Bæjarflöt.
Brunahönnun VSI dags. 15. júlí 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging samtals 1027,7 ferm.þ, 10664,2 rúmm.
Gjald kr. 511.882
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25433 (00.00.000.0)
701294-3199
Gerpir ehf
Skólavörðustíg 10 101 Reykjavík
8. Drekavogur 4A, Kj. samein. á húsi 4A og B.
Sótt er um leyfi til þess að sameina hús nr. 4A og 4B í einn matshluta, byggja sameiginlegan geymslukjallara, breyta stigahúsi og breyta innri skipan íbúða á öllum hæðum fjölbýlishússins nr. 4A og 4B á lóð nr. 4-4B við Drekavog.
Stærð: Geymslukjallari 154,9 ferm., 402,7 rúmm.,
Hús nr. 4A og 4B var samtals 1132,8 ferm., verður 1070,1 ferm., var 3319,6 rúmm. verður 3165,2 rúmm.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 25161 (01.55.301.6)
150467-3819
Eyþór Leifsson
Skipholt 56 105 Reykjavík
9. Fálkagata 30, Breyting
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri séreign (afmörkun séreignar) í kjallara hússins nr. 30 við Fálkagötu.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 31. október 1980 og 26. september 1991 fylgja erindinu. Samþykki meðeigenda í húsi dags. 5. maí 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum 15 gr. reglugerðar 910/2000.
Umsókn nr. 25469 (01.44.010.1)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
10. Ferjuv. 2-Gnoðarv. 43 , breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta staðsetningu færanlegra kennslustofa Vogaskóla, fjölga um eina og að breyta tengibyggingu við fjórar þeirra á lóð nr. 2 við Ferjuvog.
Stærð: Færanlegar kennslustofur samtals 608,8 ferm., 2007,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 96.034
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25439 (01.78.--9.9)
690169-2829
Kirkjugarðar Reykjavíkur
Suðurhlíð 105 Reykjavík
11. Fossvogskirkja , br. handr.
Sótt er um leyfi til þess að hækka handrið á svölum í kirkjuskipi Fossvogskirkju.
Bréf hönnuðar dags. 12. júlí 2002 fylgir erindinu
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25324 (01.13.410.1)
240158-3539
Einar Kristinn Hauksson
Brattatunga 4 200 Kópavogur
12. Framnesvegur 23, tvíbýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt tveggja íbúða hús á þremur hæðum á lóðinni nr. 23 við Framnesveg.
Samþykki nokkurra nágranna í húsunum nr. 21 við Framnesveg og 54 við Öldugötu dags. 5. júní 2001, bréf hönnuðar dags. 11. janúar 2001 og útskrift úr gerðabók skipulags- og byggingarnefndar frá 15. ágúst 2001 fylgja erindinu.
Stærð: 1. hæð íbúð og geymslur 94,8 ferm., 2. hæð íbúð 118,3 ferm., 3. hæð íbúð 120,3 ferm.
Samtals 333,4 ferm. og 1016,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 48.782
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til umsagnar og ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta nr. 1 og 2 dags. 16. júlí 2002.
Umsókn nr. 25430 (01.13.601.1)
691101-2580
Bakkastaðir eignarhaldsfél ehf
Bakkastöðum 51 112 Reykjavík
13. Garðastræti 6, tvær íb. á 3. hæð
Sótt er um leyfi til þess að innrétta tvær íbúðir og byggja svalir á bakhlið þriðju hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 6 við Garðastræti.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25460 (01.80.230.7)
561294-2409
Landssími Íslands hf,fasteignad
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
14. Grensásvegur vinnusk. , bráðabirgðastöð fyrir L.Í. Lóðin er ónúmeruð en hefur stðagreini 1.802.307
Sótt er um leyfi til þess að staðsetja bráðabirgðaútstöð fyrir Landssíma Íslands á lóð nr. 31 við Grensásveg.
Stærð: Landssíminn 14,4 ferm., 43,2 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.074
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25497 (05.13.580.2)
040539-3609
Baldur Jónsson
Seiðakvísl 12 110 Reykjavík
15. Gvendargeisli 64, einbýlishús m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús að hluta á tveimur hæðum, með innbyggðri bílgeymslu, allt einangrað að utan og klætt með steinflísum á lóð nr. 64 við Gvendargeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 7,5 ferm., 2. hæð 188 ferm., bílgeymsla 72,5 ferm., samtals 268 ferm., 857,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 41.165
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24734 (02.57.510.3)
291170-2939
Stefán Axel Stefánsson
Hlíðarhjalli 16 200 Kópavogur
16. Gylfaflöt 5, Veitingahús 1. hæð.
Sótt er um leyfi til þess að starfrækja sportbar í rými 0101 á fyrstu hæð hússins á lóðinni nr. 5 við Gylfaflöt.
Jafnframt lagt fram bréf Logos dags. 27. febrúar 2002.
Umsögn forstöðumanns stjórnsýslu- og lögfræði dags. 21. maí 2002 fylgir erindinu.
Samþykki eiganda dags. 19. mars 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25450 (01.24.420.3)
650299-2649
Hagræði hf
Suðurlandsbraut 8-12 108 Reykjavík
17. Háteigsvegur 1, breytt innra skipulag v/stækkunar á framleiðsludeild apóteks
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi i kjallara og á fyrstu hæð byggingar á lóð nr. 1 við Háteigsveg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25237 (01.22.320.2)
450599-3529
Fasteignafélagið Stoðir hf
Ármúla 13 108 Reykjavík
610269-5089
Sparisjóður Reykjavíkur og nágr
Skólavörðustíg 11 101 Reykjavík
18. Hátún 2B, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki (uppfærðar teikningar) vegna breytinga á eignum á lóð nr. 2B við Hátún.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25440 (01.43.100.2)
710381-0549
Svæðisskrifst málefna fatlaðra
Síðumúla 39 108 Reykjavík
19. Holtavegur 27, skammtímavistun
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi vegna breyttrar notkunar sambýlis fatlaðra í skammtímavistun fyrir fatlaða þar á meðal að breyta bílgeymslu í fjölnotarými og íbúðaherbergi á lóð nr. 27 við Holtaveg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25464 (01.17.100.8 01)
470201-3120
Hverfisgata 20 ehf
Hverfisgötu 20 101 Reykjavík
20. Hverfisgata 20, br. á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til þess að fjarlægja verslunarinnréttingar úr veitingasal á aðalteikningum fyrstu hæðar og að breyta innra skipulagi veitingahúss á lóð nr. 20 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 24717 (04.99.310.3)
691298-3889
Forum ehf
Melabraut 15 170 Seltjarnarnes
21. Jafnasel 6, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi veitingastaðar á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 6 við Jafnasel.
Samþykki f.h. Þjóðleikhúskjallarans dags. 19. mars 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25432 (04.11.350.3)
180364-5289
Margrét Káradóttir
Frostafold 25 112 Reykjavík
22. Jónsgeisli 15, Einbýli m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 15 við Jónsgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 61 ferm., 2. hæð 119,2 ferm., bílgeymsla 32,2 ferm., samtals 212,4 ferm., 721,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 34.632
Synjað.
Samræmist ekki skipulagsskilmálum.
Umsókn nr. 25274 (04.11.350.4)
081261-4829
Jón Björn Eysteinsson
Frostafold 25 112 Reykjavík
23. Jónsgeisli 17, einbýlish. m. innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 17 við Jónsgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 104,2 ferm., 2. hæð 132,3 ferm., bílgeymsla 29,5 ferm., samtals 266 ferm., 884 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 42.432
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 25451 (04.11.340.8)
201072-5579
Sigurbjörn Valdimarsson
Garðsendi 12 108 Reykjavík
24. Jónsgeisli 63, Einbýlish. 2.h og innb. bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt einbýlíshús með innbyggðri bílgeymslu allt einangrað að utan og klætt með múrkerfi og að hluta harðviðarklæðningu á lóð nr. 63 við Jónsgeisla.
Stærð: Íbúð 1. hæð 80,8 ferm., 2. hæð 93,8 ferm., bílgeymsla 37,9 ferm., samtals 212,5 ferm., 685,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 32.885
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25442 (04.11.341.0)
051037-2949
Ólafur Haraldsson
Hegranes 13 210 Garðabær
25. Jónsgeisli 67, br. fylltu rými í óuppfyllt
Sótt er um leyfi til þess að breyta áður fylltu sökkulrými í óuppfyllt rými 1. hæðar einbýlishúss á lóð nr. 67 við Jónsgeisla.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25438 (04.97.660.2)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
530278-0189
Leikskólar Reykjavíkur
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
26. Jöklasel 4, breytingar eldvörn
Sótt er um leyfi til þess að breyta brunakröfum á hurðum og veggjum í vesturhluta Jöklaborgar á lóð nr. 4 við Jöklasel.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25240 (01.18.230.7)
050871-3209
Inga Margrét Friðriksdóttir
Kárastígur 3 101 Reykjavík
27. Kárastígur 3, Áður gerð íb. í kj og 1. h o.fl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun kjallara og fyrir tveimur áður gerðum íbúðum, annarri í kjallara og hinni á 1. hæð, í húsinu á lóð nr. 3 við Kárastíg.
Virðingargjörð dags. 1. apríl 1943, samþykki meðeigenda, afsal innfært 21. ágúst 1989 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 25. júní og 4. júlí 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun kjallara 3,5 ferm., 6,7 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 322
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25292 (01.17.220.4)
420498-3229
Hótel Frón ehf
Klapparstíg 35a 101 Reykjavík
28. Klapparstígur 35A, Brunahurð á lóðarmörkum
Sótt er um leyfi til þess að flytja brunahurð á þriðju hæð sem staðsett var á lóðarmörkum að Laugavegi 24 á lóð nr. 35A við Klapparstíg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Skoðist á milli funda.
Umsókn nr. 25437 (01.35.800.1 05)
010830-4519
Einar Hjálmtýsson
Kleppsvegur 136 104 Reykjavík
29. Kleppsvegur 136, áður gerð kj.íbúð
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara húss nr. 136 á lóð nr. 132-144 við Kleppsveg.
Ljósrit af íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 18 júní 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25381 (01.72.100.1)
441291-1089
Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
30. Kringlan 4-12, Rými 112
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi verslunar í rými 112 á 1. hæð Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Samantekt vegna brunamála dags. 25. júní 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25212 (04.11.520.2)
441093-3069
Ásmundur og Hallur ehf,byggfél
Laxakvísl 10 110 Reykjavík
31. Kristnibraut 71, br. sorpskýli o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að fella út súlur við svalir á suðurhlið, breyta innra skipulagi 1. hæðar og byggja sorpskýli framan við fjölbýlishúsið á lóð nr. 71 við Kristnibraut.
Bréf burðarvirkishönnuðar dags. 17. júlí 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 25391 (04.11.610.1)
631190-1469
Byggingafélag námsmanna
Hverfisgötu 105 101 Reykjavík
32. Kristnibraut 91-93, 33 námsmannaíbúðir
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjögurra hæða steinsteypt fjölbýlishús með 33 íbúðum fyrir námsmenn allt einangrað að utan og klætt með múr að hluta og báraðri álklæðningu á lóð nr. 91-93 við Kristnibraut.
Bréf Byggingarfélags námsmanna dags. 3. júlí 2002 og bréf byggingarfullttrúa dags. 8. júlí 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Íbúðir 1.-4. hæð 612,3 ferm. hver hæð, samtals 2449,2 ferm., 7827,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 429.770
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25322 (01.27.300.1)
560791-1009
Langahlíð 13-17,húsfélag
Lönguhlíð 17 105 Reykjavík
33. Langahlíð 13-17, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi á öllum hæðum fjölbýlishússins vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 13-17 við Lönguhlíð.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25315 (01.43.310.1 04)
190158-6169
Guðmundur Rúnarsson
Langholtsvegur 112a 104 Reykjavík
230159-2979
Aðalheiður Oddsdóttir
Langholtsvegur 112a 104 Reykjavík
34. Langholtsvegur 112A, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu við suðvesturhlið 2. hæðar (áður svalir) og nýjar svalir yfir sólstofu við sömu húshlið húss nr. 112A á lóð nr. 110-112 við Langholtsveg.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 11. júní 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 17 ferm., 53,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.573
Frestað.
Vantar samþykki meðlóðarhafa vegna svala.
Umsókn nr. 25445 (01.38.410.9)
081074-5779
Ingólfur Pétursson
Langholtsvegur 46 104 Reykjavík
251146-4389
Sigvaldi Kristjánsson
Langholtsvegur 46 104 Reykjavík
35. Langholtsvegur 46, Bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja bílskúr eins og samþykktur var 10. maí 1984 á lóð nr. 46 við Langholtsveg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25160 (01.19.710.9)
170163-4359
Einar Örn Jónsson
Laufásvegur 77 101 Reykjavík
36. Laufásvegur 77, svalir, þakefni.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á öllum hæðum, taka í notkun rishæð, klæða þak með zinkklæðningu og byggja svalir á suðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 77 við Laufásveg.
Stærð: Rými sem tekið er í notkun 45,5 ferm. og 81,9 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 3.931
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25328 (01.24.010.3)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
37. Laugavegur 118, Viðb. Rauðarárstíg 10
Sótt er um leyfi til þess að byggja loftræstiklefa upp úr þaki húss nr. 10 við Rauðarárstíg á lóð nr. 118 við Laugaveg.
Bréf hönnuðar dags. 26. júní 2002 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dags.16. júlí 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Loftræstiklefi 25,5 ferm., 53,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.573
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.
Umsókn nr. 25455 (01.24.100.4)
120667-5729
Óskar Gíslason
Laugavegur 132 105 Reykjavík
270677-4879
Anna Sigurlaug Ólafsdóttir
Laugavegur 132 105 Reykjavík
220532-2249
Jóhanna Jónasdóttir
Laugavegur 132 105 Reykjavík
071125-4759
Bjarni Sumarliðason
Laugavegur 132 105 Reykjavík
100366-8279
Arndís Einarsdóttir
Efstasund 50 104 Reykjavík
38. Laugavegur 132, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum vegna eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 132 við Laugaveg.
Ljósrit af yfirlýsingu dags. 23. október 1970 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25293 (01.17.220.3)
420498-3229
Hótel Frón ehf
Klapparstíg 35a 101 Reykjavík
39. Laugavegur 24, brunahurð ofl.
Sótt er um leyfi til þess að stækka baðherbergi á annarri hæð og að flytja brunahurð á þriðju hæð sem var staðsett á lóðarmörkum að Klapparstíg 35A á lóð nr. 24 við Laugaveg.
Mótmælabréf vegna kvaðar frá framhúsi nr. 24 við Laugaveg dags. 27. júní 2002 og bréf f.h. Hótels Fróða móttekið 9. júlí 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Skoðist á milli funda.
Umsókn nr. 25300 (02.87.120.9)
130251-3589
Ingjaldur Eiðsson
Logafold 178 112 Reykjavík
40. Logafold 178, br.svalir, stigi
Sótt er um leyfi til þess að breyta svölum og útitröppum upp á 2. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 178 við Logafold.
Samþykki meðeigenda dags. 17. júlí 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24767 (02.87.580.6)
290444-3499
Sigurður Einar Gíslason
Logafold 51 112 Reykjavík
41. Logafold 51, viðbygging
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri steinsteyptri viðbyggingu að norðurhlið annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 51 við Logafold.
Samþykki meðeiganda dags. 2. apríl 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 8,5 ferm. og 27,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.320
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25028 (04.32.900.1)
620269-6119
Thorarensen Lyf ehf
Lynghálsi 13 110 Reykjavík
42. Lyngháls 13/Krókh 14, lagerviðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu fyrir lager Lyfjaverslunar Íslands við suðausturhorn atvinnuhússins á lóð nr. 13 við Lyngháls og 14 við Krókháls.
Bréf umsækjanda dags. 15. nóvember 2001 og bréf frá Gatnamálastofu dags. 23. maí 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging 1499,7 ferm., 9355,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 449.069
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 25251 (01.19.012.2)
530302-3420
Leiguíbúðir ehf
Strýtuseli 16 109 Reykjavík
43. Njálsgata 57, fjölb.m. 14 íb. og bílakj.
Sótt er um leyfi til þess byggja þrílyft steinsteypt fjölbýlishús með 14 íbúðum ásamt bílakjallara fyrir 10 bíla á lóð nr. 55 og 57 við Njálsgötu.
Stærð: Íbúð kjallari 169,2 ferm., 1. hæð 297,5 ferm., 2.-3. hæð 331,1 ferm., samtals 1128,9 ferm., 3304,8 rúmm. Opinn bílakjallari 363,7 ferm., 882,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 216.730
Frestað.
Gera grein fyrir bílastæði fyrir fatlaða.
Umsókn nr. 25311 (04.66.680.1)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
44. Norðurfell 17-19, klæðn. og skábraut
Sótt er um leyfi til þess að einangra og klæða norðurhlið unglingaálmu að utan með álklæðningu (aðrar hliðar þegar klæddar) ásamt samþykki fyrir áður gerðri skábraut við inngang ungligaálmu Fellaskóla á lóð nr. 17-19 við Norðurfell.
Ástandskönnun útveggja dags. 24. júní 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25252 (01.23.520.1)
420987-1109
Saxhóll ehf
Nóatúni 17 105 Reykjavík
45. Nóatún 17, viðbygging, breyting úti
Sótt er um leyfi til þess að stækka anddyri og gera skyggni yfir inngang við verslun í suðurálmu hússins á lóðinni nr. 17 við Nóatún.
Á útlitsteikningum er gerð grein fyrir rishæð í norðurálmu en sú hæð hefur ekki verið byggð.
Stærð: Stækkun xx
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25290 (01.34.410.4)
150467-3819
Eyþór Leifsson
Skipholt 56 105 Reykjavík
46. Rauðalækur 38, áður gerð íb. í kj.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara hússins á lóð nr. 38 við Rauðalæk.
Samþykki meðeigenda dags. 5. júní 2002, afsal f. kjallaraíbúð innfært 16. maí 1956, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 26. júní 2002 og umsögn gatnamálastjóra dags. 8. júlí 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 25327 (01.13.010.5)
711297-2439
Sjálfstætt fólk ehf
Tjarnargötu 4 101 Reykjavík
47. Seljavegur 2, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í fleiri vinnusali, lækka hluta þaks og útbúa þar verönd, setja nýjar innkeyrsludyr á norðurhlið og glugga á vesturhlið matshluta 04 á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25317 (01.13.010.5)
610181-0319
Hverá ehf
Tjaldanesi 11 210 Garðabær
48. Seljavegur 2, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi á öllum hæðum skrifstofu- og verslunarhúss, matshluta 01, á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Umboð til hönnuðar dags. 25. júní 2002, ljósrit af bréfi til leigutaka 5. hæðar dags. 11. júní 2002 og bréf hönnuðar dags. 15. júlí 2002 fylgja erindinu.
Gjald 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 25468 (01.80.620.1)
180636-2859
Hjörleifur Ólafsson
Seljugerði 1 108 Reykjavík
49. Seljugerði 1, gl. sþ íbúð og bílast
Sótt er um leyfi til þess að stækka fyrstu hæð yfir í óuppfyllt sökkulrými, setja tvo glugga á austurhlið fyrstu hæðar, fjölga bílastæðum úr tveimur í fjögur og leyfi til þess að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús á lóð nr. 1 við Seljugerði.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25374 (01.25.520.9)
281046-7999
Jófríður Guðjónsdóttir
Skipholt 68 105 Reykjavík
50. Skipholt 68, sólstofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu við suður- og vesturhlið 1. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 68 við Skipholt.
Samþykki meðeigenda dags. 15. og 20. maí 2002 fylgir erindinu.
Stærð: 20,7 ferm., 55 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.640
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25342 (04.61.620.3 02)
300467-5559
Ásgrímur Þór Pálsson
Skriðustekkur 27 109 Reykjavík
51. 42">Skriðustekkur 27, br. á bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja timburbílskúr við hús nr. 27 á lóð nr. 25-31 við Skriðustekk.
Samþykki meðlóðarhafa ódags. og samþykki eins lóðarhafa aðlægrar lóðar fylgja erindinu.
Stærð: Bílskúr 31,8 ferm., 109 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 5.232
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 24931 (01.13.340.1)
560589-1159
Gissur og Pálmi ehf
Staðarseli 6 109 Reykjavík
52. Sólvallagata 80, fjölbýlish. m. 38 íb. og bílg
Sótt er um leyfi til þess að byggja 4 - 5 hæða steinsteypt fjölbýlishús með þrjátíu og átta íbúðum, iðnaðar eða verslunarplássi á hluta 1. hæðar og bílageymslukjallara með 35 bílastæðum á lóð nr. 80 við Sólvallagötu.
Lagt er til að hús verði framvegis númer 80, 82 og 84 við Sólvallagötu.
Bréf hönnuðar dags. 5. mars, 23. apríl 2002 og 14. maí 2002 og bréf nágranna dags. 24. apríl 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Íbúð kjallari 715,1 ferm., 1. hæð 965,2 ferm., 2. hæð 1079,9 ferm., 3. hæð 1079,9 ferm., 4. hæð 731,9 ferm., 5. hæð 288 ferm., samtals 4860 ferm., 14285,1 rúmm., (opin bílgeymsla 1006,6 ferm., 2764,5 rúmm.)
Gjald kr. 4.800 + 842.338
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 25452 (02.29.370.9)
100448-2899
Erik Schweitz Ágústsson
Stakkhamrar 17 112 Reykjavík
230553-7699
Jónína Guðjónsdóttir
Stakkhamrar 17 112 Reykjavík
53. Stakkhamrar 17, Sólstofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu við suðvesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 17 við Stakkhamra.
Samþykki nágranna að Stakkhömrum 7, 15, og Salthömrum 18 (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Sólskáli 12,4 ferm, 28,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.363
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta 001 og 002 dags. 1. júlí 2002.
Umsókn nr. 25471 (01.24.620.5)
260821-4159
Einar Ingi Siggeirsson
Stangarholt 30 105 Reykjavík
54. Stangarholt 30, reyndart. og nýjar sv.
Sótt er um samþykki fyrir smávægilegum breytingum á innra skipulagi og leyfi til þess að byggja svalir á fyrstu hæð, á aðra hæð og samþykki fyrir áður gerðum svölum á rishæð við suðvesturhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 30 við Stangarholt.
Samþykki meðeigenda (á teikningu)
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25470 (01.24.620.6)
260644-4089
Örn Arason
Stangarholt 32 105 Reykjavík
55. Stangarholt 32, reyndart,svalir
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og áður gerðum svölum á rishæð og leyfi til þess að byggja svalir á fyrstu og annarri hæð suðvesturhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 32 við Stangarholt.
Ljósrit af kaupsamningi dags. 15.11.2001 og samþykki meðlóðarhafa (á teikningu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 25475 (01.26.200.1)
590269-1749
Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
56. Suðurlandsbr. 4-4A, br.á rými 0101
Sótt er um leyfi til þess að stækka rými 0101 á kostnað 0102 og breyta innra skipulagi einingar í austurenda fyrstu hæðar á lóð nr. 4 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 22562 (14.63.101 03)
280935-3529
Kjartan R Blöndal
Efstaleiti 14 103 Reykjavík
57. Suðurlandsbr. 50 , Hárgr.st. á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hárgreiðslustofu á fyrstu hæð hússins nr. 50 (matshl. 03) á lóðinni nr. 46-54 við Suðurlandsbraut.
Samþykki meðeigenda (á skráningartöflu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 25333 (04.71.200.1)
310865-5679
Sigurlaug Anna Auðunsdóttir
Þingás 44 110 Reykjavík
58. Vatnsveituv. Fákur , áður byggt hesthús
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af þegar byggðu hesthúsi nr. 9B við Faxaból á svæði Fáks við Vesturlandsveg.
Stærð: Áður byggt hesthús 323,8 ferm., 1086,9 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 52.172
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25457 (04.07.750.2)
440169-7089
Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf
Grjóthálsi 1 110 Reykjavík
59. Viðarhöfði 4-6, nr. 4 breyting úti og inni
Sótt er um leyfi til þess að setja hurð fyrir verkstæði á austurhlið iðnaðarbyggingar á lóð nr. 4 við Viðarhöfða.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25334 (01.54.110.3)
620487-1479
Sporhamar ehf
Sæbólsbraut 34a 200 Kópavogur
60. Víðimelur 25, íbúð í kjallara
Sótt er um að fá áður gerða íbúð í kjallara samþykkta á lóð nr. 25 við Víðimel.
Virðingagjörð dags. 26. nóvember 1946 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 4. mars 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25446 (01.88.060.2)
080764-7319
Guðný Hallgrímsdóttir
Vogaland 4 108 Reykjavík
120660-4629
Þorvaldur S Þorvaldsson
Vogaland 4 108 Reykjavík
61. Vogaland 4, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að setja nýja pósta í glugga og að minnka opnanleg fög á norðausturhlið,suðausturhlið og suðvesturhlið tvíbýlishúss á lóð nr. 4 við Vogaland.
Bréf umsækjanda dags.18 mars 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 23535 (02.34.351.0)
010866-4809
Einar Már Steingrímsson
Háaleitisbraut 77 108 Reykjavík
62. Vættaborgir 29, útigeymsla - bílaplan
Sótt er um leyfi til þess að hafa útigeymslu í hluta skriðrýmis og hafa innkeyrslu steinsteypta og með snjóbræðslu á lóð nr. 29 við Vættaborgir.
Stærð: Útigeymsla 6,8 ferm., 18,4 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 881
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 25030 (02.34.260.1)
210651-3229
Örn Úlfar Andrésson
Hraunbær 22 110 Reykjavík
63. Vættaborgir 84-96, Fjölgun íbúða.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi raðhúss á lóðinni nr. 84-96 við Vættaborgir.
Gert er ráð fyrir að í hverjum matshluta raðhússins verði tvær íbúðir í stað einnar áður. Íbúðir í húsinu verði því fjórtán í stað sjö.
Komið er fyrir hringstiga frá svölum á suðurhlið annarrar hæðar og útlit breytist lítillega.
Bréf hönnuða dags. 3. júní 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.
Umsókn nr. 25273 (02.34.5--.1)
480190-1069
Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
64. Vættaborgir 9, 4 færanlegar kennslust.
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir fjórum færanlegum kennslustofum sunnan við Borgaskóla á lóð nr. 9 við Vættaborgir. Aðrar færanlegar kennslustofur hafa verið fluttar burt af lóðinni.
Stærð: Þrjár kennslustofur með tengigöngum samtals 220,8 ferm., 737,2 rúmm., ásamt einni kennslustofu 64,7 ferm., 217,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 45.840
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 25498 (01.19.012.2)
65. Njálsgata 57, Sameining lóða
Óskað er eftir sameiningu lóðanna að Njálsgötu 55 og Njálsgötu 57 samkvæmt meðfylgjandi mæliblaði mælingardeildar borgarverkfræðings dags. 22. júlí 2002.
Njálsgata 55: Lóðin reynist vera 349 ferm.
Njálsgata 57: Lóðin reynist vera 355 ferm.
Lóðirnar verða sameinaðar í eina lóð, sem verður að stærð 704 ferm.
Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 5. júlí 2002 og samþykkt borgarráðs 14. júní 2002.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 25435 (01.43.220.5)
131172-5409
Védís Sigurjónsdóttir
Álfheimar 21 104 Reykjavík
66. Álfheimar 21, fsp. svalir fyrir þakh.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir ofan á þak annarrar hæðar fjölbýlishúss á lóð nr. 21 við Álfheima.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 25462 (04.97.250.4 09)
181075-4149
Geirlaug Dröfn Oddsdóttir
Danmörk
67. Fjarðarsel 35, (fsp) samþykkt íbúð
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir íbúð í kjallara í raðhúsi nr. 35 á lóð nr. 31-35 við Fjarðarsel.
Nei.
Ekki má gera nýja íbúð í kjallara.
Umsókn nr. 25447 (01.24.360.7)
200843-2669
Jónas Sigurðsson
Laugavegur 34a 101 Reykjavík
68. Flókagata 5, fsp. íbúð í risi
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir íbúð á þakhæð hússins á lóð nr. 5 við Flókagötu.
Frestað.
Gera betur grein fyrir erindinu, sbr. athugasemdir á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 25265 (01.24.370.5)
070955-5399
Hanna Þorbjörg Svavarsdóttir
Flókagata 9 105 Reykjavík
69. Flókagata 9, fsp.bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja annan bílskúr á lóð nr. 9 við Flókagötu.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 18. júní 2002 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dags. 16. júlí 2002 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 16. júlí 2002.
Umsókn nr. 25416 (01.18.631.2)
030465-5989
Ruth Snædahl Gylfadóttir
Krókamýri 78 210 Garðabær
70. Freyjugata 27, (fsp) br. eign aftur í tvær íb.
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að breyta fjórðu hæð hússins á lóðinni nr. 27 við Freyjugötu aftur til upprunalegs horfs, þ.e. hafa tvær íbúðir á hæðinni í stað einnar.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 14. júlí 2002 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 25486 (04.93.720.1 13)
270873-4219
Guðni Ingi Pálsson
Svíþjóð
71. Grófarsel 19, (fsp) svalir
Spurt er hvort leyft yrði að byggja svalir á suðvesturhlið einbýlishúss á lóð nr. 19 við Grófarsel 19.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 24853 (04.67.320.3 01)
250360-4369
Guðjón Hilmarsson
Háberg 12 111 Reykjavík
201059-5189
Hafdís Svavarsdóttir
Háberg 12 111 Reykjavík
72. Háberg 12, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu við vesturhlið og sólstofu við austurhlið parhúss nr. 12 á lóð nr. 12-14 við Háberg.
Bréf fyrirspyrjenda ódags., samþykki nágranna dags. 11. október 1998 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dags. 16. júlí 2002 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 16. júlí 2002.
Umsókn nr. 25373 (01.44.120.6)
070844-4789
Gróa Sigurbergsdóttir
Nökkvavogur 32 104 Reykjavík
73. Nökkvavogur 32, (fsp.) samþykkja risíbúð
Spurt er hvort séreign (ósamþykkt íbúð, rými 0201) á rishæð hússins á lóðinni nr. 32 við Nökkvavog fengist samþykkt ef lofthæð yrði hækkuð.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 25441 (01.13.010.5)
610181-0319
Hverá ehf
Tjaldanesi 11 210 Garðabær
74. Seljavegur 2, fsp.br.gluggar
Spurt er hvort leyft yrði að stækka glugga á fjórðu hæð á norður og norðvesturhlið byggingar á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Bréf hönnuðar dags. 15. júlí 2002 fylgir erindinu
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, þar með talið samþykki meðlóðarhafa.
Umsókn nr. 25448 (01.35.820.3)
180249-2069
Guðjón Hafsteinn Bernharðsson
Skipasund 47 104 Reykjavík
75. Skipasund 47, fsp. kjallaraíbúð
Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 47 við Skipasund fengist samþykkt ef jarðvegur yrði lækkaður þannig að íbúð yrði ekki meira en 80 sm niðurgrafin.
Virðingargjörð dags. 20 desember 1946, íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 10. júlí 2002 og bréf fyrirspyrjenda dags.13. júlí 2002 fylgja erindinu
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.