Lóð úr Dalsmynni
Verknúmer : BN037335
479. fundur 2008
Lóð úr Dalsmynni, hús fyrir hundaræktun
Sótt er um leyfi til að byggja ræktunarhús úr timbri fyrir hunda á lóð með landnúmer 125665 og fastanúmer 205099 úr landi Dalsmynnis á Kjalarnesi.
Stærðir: 83,5 ferm., 258,9 rúmm.
Gjald kr. 6800 + 17.605
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
476. fundur 2008
Lóð úr Dalsmynni, hús fyrir hundaræktun
Sótt er um leyfi til að byggja ræktunarhús fyrir hunda úr timbri á lóð með landnúmer 125665 og fastanúmer 205099 úr landi Dalsmynnis á Kjalarnesi.
Stærðir: 83,5 ferm., 258,9 rúmm.
Gjald kr. 6800 + 17.605
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
120. fundur 2008
Lóð úr Dalsmynni, hús fyrir hundaræktun
Sótt er um leyfi til að byggja ræktunarhús fyrir hunda úr timbri á lóð með landnúmer 125665 og fastanúmer 205099 úr landi Dalsmynnis á Kjalarnesi.
Stærðir: 86,4 ferm, 262 rúmm.
Gjald kr. 6800 + xxxx
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
194. fundur 2007
Lóð úr Dalsmynni, hús fyrir hundaræktun
Á fundi skipulagsstjóra 7. desember 2007 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. desember 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja ræktunarhús fyrir hunda úr timbri á lóð með landnúmer 125665 og fastanúmer 205099 úr landi Dalsmynnis á Kjalarnesi. Erindinu var vísað til umfjöllunar austurteymis arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Stærðir: 86.4 ferm, 262 rúmm.
Gjald kr.6800 + xxxx
Vísað til skipulagsráðs.
192. fundur 2007
Lóð úr Dalsmynni, hús fyrir hundaræktun
Á fundi skipulagsstjóra 7. desember 2007 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. desember 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja ræktunarhús fyrir hunda úr timbri á lóð með landnúmer 125665 og fastanúmer 205099 úr landi Dalsmynnis á Kjalarnesi. Erindinu var vísað til umfjöllunar austurteymis arkitekta hjá skipulagsstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Stærðir: 86.4 ferm, 262 rúmm.
Gjald kr.6800 + xxxx
Frestað.
191. fundur 2007
Lóð úr Dalsmynni, hús fyrir hundaræktun
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. desember 2007 þar sem sótt er um leyfi til að byggja ræktunarhús fyrir hunda úr timbri á lóð með landnúmer 125665 og fastanúmer 205099 úr landi Dalsmynnis á Kjalarnesi
Stærðir: 86.4 ferm, 262 rúmm.
Gjald kr.6800 + xxxx
Vísað til umsagnar austurteymis arkitekta skipulagsstjóra.
471. fundur 2007
Lóð úr Dalsmynni, hús fyrir hundaræktun
Sótt er um leyfi til að byggja ræktunarhús fyrir hunda úr timbri á lóð með landnúmer 125665 og fastanúmer 205099 úr landi Dalsmynnis á Kjalarnesi
Stærðir: 86.4 ferm, 262 rúmm.
Gjald kr.6800 + xxxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
M.v.t. umsagnar skipulagsstjóra.