Ármúli 19, Bakkastaðir 95, Bankastræti 12, Baugatangi 4, Bergstaðastræti 55, Brattagata 5, Efstasund 29, Efstasund 78, Engjateigur 17-19, Faxafen 9, Fífusel 25-41, Freyjugata 30, Garðastræti 6, Grandagarður 1, Grandavegur 42, Grensásvegur 13, Grjótagata 14, Gvendargeisli, Gvendargeisli 20-28, Gvendargeisli 44-52, Gvendargeisli 78-86, Gylfaflöt 20, Hamravík 82, Háagerði 67, Hraunbær 2-34, Hverfisgata 108, Jöklasel 2, Keilufell 41, Kirkjusandur 3, Klapparstígur 13, Kríuhólar 6, Langholtsvegur 115, Laugavegur 114, Laugavegur 18, Laugavegur 49A, Logafold 85, Lokastígur 10, Mávahlíð 39, Nýlendugata 27, Nökkvavogur 23, Ólafsgeisli 119 - 125, Ólafsgeisli 2, Ólafsgeisli 63, Seljavegur 2, Skaftahlíð 24, Skeifan 17, Skildinganes 40, Skipasund 44, Skógarhlíð 14, Skógarhlíð 6, Skólavörðustígur 46, Sogavegur 18, Stangarholt 34, Traðarland 10, Tryggvagata 4-6, Vesturgata 26A, Viðarhöfði 3, Þorláksgeisli 44-50, Þorláksgeisli 98-102, Þórsgata 26, Hvassaleiti 24-26, Sundabakki 2, Bergstaðastræti 48, Grundargerði 24, Grundarstígur 5, Kristnibraut 61-63, Laugavegur 8B, Logafold 53, Mávahlíð 42, Sogavegur 28, Suðurgata Háskóli Ísl , Vatnagarðar 10, Viðarás 19, Þverholt 7,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000

194. fundur 2002

Árið 2002, þriðjudaginn 12. mars kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 194. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Þórður Búason, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir Fundarritari var Magnús Sædal Svavarsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 24388 (01.26.410.4)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 34 108 Reykjavík
1.
Ármúli 19, dreifistöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja nýja dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur sem er matshl. 03 á lóðinni nr.19 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Dreifistöð (matshl. 03), 15,3 ferm. og 52,0 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.496
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 24646 (02.40.760.4)
180664-7269 Ingimar Þór Friðriksson
Bakkastaðir 95 112 Reykjavík
2.
Bakkastaðir 95, br. innra fyrirkomulag.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 95 við Bakkastaði.
Geymsla er færð og komið er fyrir gestasalerni við anddyri.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24528 (01.17.120.1)
200178-5139 Ragnar Orri Benediktsson
Bæjargil 26 210 Garðabær
3.
Bankastræti 12, breyting efri hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 2. hæðar m.a. þannig að bar verði á sama stað og á uppdráttum frá 12. október 1999 af veitingastaðnum á lóð nr. 12 við Bankastræti.
Bréf umsækjanda dags. 11. febrúar 2002 og umboð lóðarhafa fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 23292 (01.67.400.2)
070750-2609 Jón Sveinsson
Heiðarás 8 110 Reykjavík
4.
Baugatangi 4, einbýlishús - breytt
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu þannig að austurhluti húss verði tveggja hæða og ekið er niður í bílgeymslu á lóð nr. 4 við Baugatanga.
Erindið var kynnt sem breyting á deiliskipulagi frá 4. sept. til 3. okt. 2001.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og byggingarnefndar frá 24. október dags. 5. mars 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Íbúð 1. hæð 139,7 ferm., 2. hæð 84,4 ferm., bílgeymsla 47,5 ferm., samtals 271,6 ferm., 825,8 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 39.638
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 24665 (01.18.600.6)
011065-4579 Sigurður Áss Grétarsson
Hraunbraut 27 200 Kópavogur
5.
Bergstaðastræti 55, íbúð á 1. hæð.
Sótt er um leyfi til þess að sameina tvær eignir, íbúð og verslunarhúsnæði, og gera úr þeim eina íbúð á fyrstu hæð í húsinu á lóðinni nr. 55 við Bergstaðastræti.
Samþykki nokkurra meðeigenda dags. 20. janúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24635 (01.13.653.4)
641193-2679 Arnarvík,heildverslun ehf
Bröttugötu 3b 101 Reykjavík
6.
Brattagata 5, breytingar
Sótt er um að breyta gluggum í kjallara hússins á lóðinni nr. 5 við Bröttugötu.
Gjald kr.4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24589 (01.35.710.7)
290752-3969 Sigurbjörn Ingi Sigurðsson
Efstasund 29 104 Reykjavík
7.
Efstasund 29, bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu steypta í einangrunarmót, reisa skjólgirðingu og koma fyrir heitum potti á lóðinni nr. 29 við Efstasund.
Meðfylgjandi er sameignarsamningur dags. í okt. 1971 og samþykki meðlóðarhafa.
Stærð: Bílgeymsla 42,5 ferm., 125,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 6.038
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24312 (01.41.000.7)
181142-3329 Jóna Guðmunda Helgadóttir
Efstasund 78 104 Reykjavík
8.
Efstasund 78, Áður gerð íbúð í kjallara ofl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara ásamt áður gerðri stækkun kjallara undir sólstofu 1. hæðar, leyfi til þess að lækka jarðveg við suðurhlið og færa rafmagnstöflu og inntök í íbúðarhúsinu á lóð nr. 78 við Efstasund.
Virðingargjörð dags. 10. október 1951, manntalsskýrsla dags. 16. október 1952 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa fylgja erindinu.
Stækkun: Áður gerð stækkun kjallara 16,6 ferm., 40,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.093
Frestað.
Vísað er til fyrri athugasemda sem enn hefur ekki verið tekið tillit til.


Umsókn nr. 24588 (01.36.730.3)
490497-3079 Hárgreiðslu-/snyrtist Caracter
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
9.
Engjateigur 17-19, (nr. 17) breyting inni
Sótt er um að fjarlægja hlaðinn vegg og innrétta hárgreiðslu-/snyrtistofu í rými 0105 á lóðinni nr. 17 við Engjateig.
Afsal dags. 04. febrúar 2002 fylgir erindinu. Bréf fyrir hönd Húsfélags Engjateigs 17-19 dags. 1. mars 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 24624 (01.46.330.3)
260924-4789 Gísli Jóhannesson
Frostaskjól 11 107 Reykjavík
10.
Faxafen 9, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar viðbyggingu úr stáli, timbri og gleri að austurhlið hússins á lóðinni nr. 9 við Faxafen.
Stærð: Viðbygging xx
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 24510 (04.97.040.3)
181045-4269 Aðalsteinn Þórðarson
Fífusel 27 109 Reykjavík
11.
Fífusel 25-41, (25-33) klæðning
Sótt er um leyfi til þess að endursteypa svalir og einangra hús nr. 25-33 að utan og klæða með múrkerfi og stálklæðningu á lóð nr. 25-41 við Flúðasel.
Ástandsskýrsla útveggja dags.21. janúar 2002 og bréf Gunnars S. Óskarssonar dags. 25. febrúar 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Á milli funda.


Umsókn nr. 23407 (01.19.600.2)
260656-4579 Kristín Bragadóttir
Vorsabær 9 110 Reykjavík
12.
Freyjugata 30, Raunteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af kjallara og 4. hæð (þakhæð) hússins á lóðinni nr. 30 við Freyjugötu. Í kjallara er sýnd áður gerð séreign (vinnuherbergi) og gerð er grein fyrir notkun þakhæðar.
Þinglýst skiptayfirlýsing dags. 22. nóvember 1985 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda dags. 6. mars 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24655 (01.13.601.1)
430789-1129 Eiríkur og Einar Valur hf
Seljalandi 9 400 Ísafjörður
13.
Garðastræti 6, tvær íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að innrétta tvær nýjar íbúðir í stað skrifstofuhúsnæðis á 2. hæð og setja svalir á vesturhlið sömu hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 6 við Garðastræti.
Samþykki meðeigenda dags. 18. desember 2001 og 13. janúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24554 (01.11.520.8)
540999-2449 Björgunarsveitin Ársæll
Grandagarði 1 101 Reykjavík
14.
Grandagarður 1, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyfta, steinsteypta viðbyggingu við vesturhluta húss og klæða allt húsið að utan með bárustáli á lóðinni nr. 1 við Grandagarð.
Bréf umsækjanda dags. 15. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 257,9 ferm. og 1797,9 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 86.299
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24670
660169-2379 Íslenskir aðalverktakar hf
Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllu
15.
Grandavegur 42, endurbygging v/bruna
Sótt er um leyfi til þess að brjóta niður steinsteypta veggi 2. hæðar eftir bruna á rannsóknastofum Lýsis 30. nóvember 2001 og byggja bráðabirgða timburþak yfir vélasal 1. hæðar á lóð nr. 42 við Grandaveg.
Bréf ÍAV dags. 7. mars 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Til þriggja ára. Skilyrt að gaflar sem áður voru innveggir verði klæddir bárujárni.


Umsókn nr. 24285 (01.46.500.1)
500269-6699 Pfaff hf
Grensásvegi 13 108 Reykjavík
480200-2680 Greni ehf
Grensásvegi 13 108 Reykjavík
530901-2890 Veltir ehf
Grensásvegi 13 108 Reykjavík
161144-2239 Þorvaldur Einar Ragnarsson
Lækjarás 11 110 Reykjavík
310144-2829 Sigfús Þór Elíasson
Logafold 71 112 Reykjavík
061243-3139 Sigurjón H. Ólafsson
Klapparás 10 110 Reykjavík
16.
Grensásvegur 13, Viðbygging og lyftuturn
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingu og lyftuturn að austurhlið hússins á lóðinni nr. 13 við Grensásveg.
Bréf umsækjanda dags. 19. febrúar 2002 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. mars 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun alls 19,8 ferm. og 65,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 3.125
Frestað.
Enn vantar samþykki tveggja meðeigenda.
Með vísan til bréfs skipulagsfulltrúa skal umsækjandi vinna tillögu að óverulegri breytingu af deiliskipulagi sem grenndarkynnt verður þegar hún liggur fyrir.


Umsókn nr. 23957 (01.13.651.9)
160837-6409 Catherine D Eyjólfsson
Grjótagata 14 101 Reykjavík
17.
Grjótagata 14, Endurnýjun og br.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 25. júní 1992, fyrir stækkun útbyggingar í norður, forstofu á 1. hæð og fyrir stækkun svala á 2. hæð einbýlishússins á lóð nr. 14 við Grjótagötu.
Umsagnir Árbæjarsafns dags. 8. nóvember 2001 og Húsafriðunarnefndar dags. 8. nóvember 2001 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæð 12,2 ferm., 2. hæð 6,1 ferm., samtals 18,3 ferm., 51,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.458
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24645
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 34 108 Reykjavík
18.
Gvendargeisli, Dreifistöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur á horni Gvendargeisla og Þórðarsveigs.
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin verði tölusett nr. 13A við Gvendargeisla.
Stærð: Dreifistöð 15,3 ferm. og 55,1 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2645
Frestað.
Vantar landnúmer.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 24339 (05.13.510.1)
490996-2499 ÁF-hús ehf
Hæðasmára 6 201 Kópavogur
19.
Gvendargeisli 20-28, Fjölbýlishús m. 15 íb. og 15 bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með fimmtán íbúðum ásamt bílgeymslukjallara fyrir 15 bíla, hluti útveggja hússins verður úr timbri á lóð nr. 20-28 við Gvendargeisla.
Stærð: Bílgeymslukjallari 636 ferm., íbúð kjallari 78 ferm., 1. hæð 576,5 ferm., 2. hæð 635,1 ferm., 3. hæð 635,1 ferm., samtals 2561,4 ferm., 7297,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 374.376
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24144 (05.13.430.1)
490996-2499 ÁF-hús ehf
Hæðasmára 6 201 Kópavogur
20.
Gvendargeisli 44-52, fjölbýlishús m. 15 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með fimmtán íbúðum ásamt bílgeymslukjallara fyrir 15 bíla, hluti útveggja hússins verður úr timbri á lóð nr. 44-52 við Gvendargeisla.
Stærð: Bílgeymslukjallari 636 ferm., íbúð kjallari 78,7 ferm., 1. hæð 576,5 ferm., 2. hæð 635,1 ferm., 3. hæð 635,1 ferm., samtals 2561,4 ferm., 7297,3 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 374.376
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 24410
150764-5999 Guðjón Árnason
Vattarás 2 210 Garðabær
21.
Gvendargeisli 78-86, Fjölbýli m. 15 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja 15 íbúða steinsteypt fjölbýlishús sem er kjallari og þrjár hæðir á lóðinni nr. 78-86 við Gvendargeisla. Í kjallara hússins eru bílgeymslur fyrir samtals 15 bíla.
Stærð: Nr. 78 (matshl. 01) Kjallari bílgeymsla 113,3 ferm., geymslur 15,5 ferm. 1. hæð íbúð 107,8 ferm., hjóla og vagnageymsla 16,3 ferm. 2. hæð íbúð 124,1 ferm., 3. hæð íbúð 124,1 ferm. Samtals 501,1 ferm. og 1440,4 rúmm.
Nr. 80 (matshl. 02) Kjallari bílgeymsla 113,3 ferm., geymslur 15,5 ferm. 1. hæð íbúð 107,8 ferm., hjóla og vagnageymsla 16,3 ferm. 2. hæð íbúð 124,1 ferm., 3. hæð íbúð 124,1 ferm. Samtals 501,1 ferm. og 1440,4 rúmm.
Nr. 82 (matshl. 03) Kjallari bílgeymsla 113,3 ferm., geymslur 15,5 ferm. 1. hæð íbúð 107,8 ferm., hjóla og vagnageymsla 16,3 ferm. 2. hæð íbúð 124,1 ferm., 3. hæð íbúð 124,1 ferm. Samtals 501,1 ferm. og 1440,4 rúmm.
Nr. 84 (matshl. 04) Kjallari bílgeymsla 113,3 ferm., geymslur 15,5 ferm. 1. hæð íbúð 107,8 ferm., hjóla og vagnageymsla 16,3 ferm. 2. hæð íbúð 124,1 ferm., 3. hæð íbúð 124,1 ferm. Samtals 501,1 ferm. og 1440,4 rúmm.
Nr. 86 (matshl. 05) Kjallari bílgeymsla 113,3 ferm., geymslur 15,5 ferm. 1. hæð íbúð 107,8 ferm., hjóla og vagnageymsla 16,3 ferm. 2. hæð íbúð 124,1 ferm., 3. hæð íbúð 124,1 ferm. Samtals 501,1 ferm. og 1440,4 rúmm.
Alls samtals 2505,5 ferm. og 7202,0 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 345.696
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23239 (02.57.630.3)
080455-4379 Yngvi Sindrason
Sæviðarsund 102 104 Reykjavík
311054-6279 Halldór Kristján Ingólfsson
Hesthamrar 7 112 Reykjavík
22.
Gylfaflöt 20, Nýtt atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft steinsteypt atvinnuhúsnæði, einangrað að utan og klætt lóðréttri prófílmálmklæðningu á lóðinni nr. 20 við Gylfaflöt.
Bréf hönnuðar dags. 9. nóvember 2001 og bréf Kaldasels ehf., dags. 3. desember 2001 fylgja erindinu.
Samþykki nágranna Gylfaflöt 18 (á teikn.) fylgir erindinu. Undirskrift starfsmanns skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2002 (afrit af svuntu) fylgir erindinu.
Stærð: 1. hæð iðnaðarrými 640,0 ferm., 2. hæð skrifstofur 195,6 ferm. Samtals 835,6 ferm og 3993,6 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 191.693
Frestað.
Lagfæra hæðarkóta á útlitsmyndum.


Umsókn nr. 24509 (02.35.230.2)
240640-7599 Örn I S Isebarn
Breiðavík 85 112 Reykjavík
23.
Hamravík 82, breyting úti
Sótt er um leyfi til þess að breyta útitröppum, frágangi skriðrýmis, gluggum á suðaustur- og norðausturhlið, þaki yfir útbygginu frá eldhúsi og minnka svalir við norðvesturhorn einbýlishúss á lóð nr. 82 við Hamravík.
Stærð: Rúmmálsaukning vegna þakbreytinga 1,9 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 93
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 24636 (01.81.571.4)
130431-4969 Oddgeir H Steinþórsson
Lyngberg 8 815 Þorlákshöfn
24.
Háagerði 67, risíbúð
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á rishæð hússins á lóðinni nr. 67 við Háagerði.
Bréf umsækjanda dags. 4. mars 2002 fylgir erindinu. Matsvottorð Fasteignamats dags. 11. september 2001 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 7. nóvember 1955 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24049 (04.33.420.1)
550692-2289 Hraunbær 26,húsfélag
Hraunbæ 26 110 Reykjavík
25.
Hraunbær 2-34, nr. 26 reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af kjallara hússins nr. 26 (matshl. 14) í húsinu nr. 8-34 á lóðinni nr. 2-34 við Hraunbæ vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar. Sýndar eru tvær áður gerðar séreignir (ósamþ. íbúðir) í kjallara hússins.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23807 (01.17.411.4)
540989-2499 Hverfisgata 108,húsfélag
Hverfisgötu 108 101 Reykjavík
110858-7879 Gísli Viðar Þórisson
Smáratún 17 225 Bessastaðir
26.
Hverfisgata 108, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri stækkun kjallara, breytingum á innra skipulagi kjallara, innréttingu íbúðar í stað sölubúðar 0102 og fyrir afmörkun séreignar á 4. hæð vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 108 við Hverfisgötu.
Ljósrit af afsali vegna eignar á 4. hæð innfært 6. febrúar 1995 fylgir erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun kjallara 29,7 ferm., 50,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.071
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24334 (04.97.660.1)
540169-4119 Félagsmálaráðuneyti
Tryggvag Hafnarhúsi 150 Reykjavík
27.
Jöklasel 2, sambýli - endurn. á byggl.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 10. febrúar 2000 til þess að byggja einlyft steinsteypt sambýlishús með fimm íbúðareiningum 1,66m út fyrir byggingareit í norður á lóð nr. 2 við Jöklasel.
Stærð: Sambýli 406,6 ferm., 1359,5 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 65.256
Frestað.
Leiðrétta rúmmál rýma nr. 0106, 0107 og 0108


Umsókn nr. 24647 (04.67.720.3)
180763-5979 Þrándur Arnþórsson
Keilufell 41 111 Reykjavík
220263-5689 Álfheiður Ólafsdóttir
Keilufell 41 111 Reykjavík
28.
Keilufell 41, Gaflgluggar
Sótt er um leyfi til að endurnýja gaflglugga með nýju útliti í húsinu á lóðinni nr. 41 við Keilufell.
Gjöld kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24550 (00.00.000.0 02)
200834-2409 Valdimar Kristján Jónsson
Kirkjusandur 3 105 Reykjavík
141243-2929 Kristján Sigurðsson
Kirkjusandur 3 105 Reykjavík
29.
Kirkjusandur 3, Lokun á opum í skála.
Sótt er um leyfi til þess að loka opi í gólfi miðrýmis (skála), nýta óútfyllt rými í kjallara sem geymslur og koma fyrir sjálfvirkum hurðaopnara út í stigahús á þriðju hæð í húsi nr. 3 á lóðinni nr. 1-5 við Kirkjusand. Jafnframt er erindi nr. 20450 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda (ódags.- vantar eiganda íb. 0502) fylgir erindinu. Bréf vegna brunavarna dags. 23. janúar 2002 og fundargerð húsfundar frá 19. febrúar 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun kjallara 134,3 ferm. og 376,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 18.503
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 24623 (01.15.240.3)
490486-0119 Klapparstígur 13,húsfélag
Klapparstíg 13 101 Reykjavík
30.
Klapparstígur 13, íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi til þess að afmarka séreign (ósamþ. íb) í kjallara hússins á lóðinni nr. 13 við Klapparstíg.
Samþykki nokkurra meðeigenda (ódags.) fylgir erindi. Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags. 5. janúar 2001 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 21. september 1939 og afsal dags. 6. febrúar 1973 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24575 (04.64.250.1 03)
550684-0559 Kríuhólar 6,húsfélag
Kríuhólum 6 111 Reykjavík
31.
Kríuhólar 6, svalaskýli
Sótt er um leyfi til að gera svalaskýli á allar íbúðir á lóðinni nr. 6 við Kríuhóla.
Afrit fundargerðar hússtjórnar frá 23.09.2001 fylgir erindinu.
Stærð: Svalaskýli xx ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24078 (01.41.400.3)
701294-3199 Gerpir ehf
Skólavörðustíg 10 101 Reykjavík
32.
Langholtsvegur 115, br. í fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að breyta skrifstofuhúsnæði á lóðinni nr. 115 við Langholtsveg í fjölbýlishús með fjórum íbúðum. Einnig er sótt um leyfi til þess að byggja bílgeymslu á tveimur hæðum að norðurhlið hússins.
Kaupsamningur dags. 16. júlí 2001 fylgir erindinu. Bréf Borgarskipulags dags. 31. október 2001 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun viðbygging (bílgeymslur) 50 ferm. og 106,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 5112
Frestað.
Samræma afstöðumynd og mæliblað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 24596 (01.24.010.1)
660269-2669 Tryggingastofnun ríkisins
Laugavegi 114 150 Reykjavík
33.
Laugavegur 114, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum vegna húss Tryggingarstofnunar Ríkisins nr. 114 og 118 (opið milli húsa á 3. hæð hússins) við Laugaveg.
Innra fyrirkomulagi er breytt og brunavarnir bættar.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 16952 (01.17.150.1)
450570-0289 Mál og menning hf
Laugavegi 18 101 Reykjavík
34.
Laugavegur 18, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu nr. 18 við Laugaveg vegna eignaskiptasamnings og eldvarna. Meðal áorðinna breytinga eru íbúðir á fimmtu og sjöttu hæð.
Gjald kr 2.500
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 15. nóv. 1999, leyfisbréf vegna reksturs gistingar á einkaheimili dags. 16. ágúst 1995 ásamt fylgiskjölum, viðauki við húsaleigusamning vegna sorptunna dags. 15. júní 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24664 (01.17.302.7)
190474-2169 Christina Judith Schnellmann
Laugavegur 49a 101 Reykjavík
35.
Laugavegur 49A, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 49A við Laugaveg vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24644 (02.87.571.1)
021054-4619 Friðgeir Börkur Hansen
Logafold 85 112 Reykjavík
170954-3439 Guðrún Björk Guðsteinsdóttir
Logafold 85 112 Reykjavík
36.
Logafold 85, endurnýjað byggingarl.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 27. maí 1992 þar sem sótt var um "leyfi til að setja glugga á bílskúrskjallara, síkka glugga í stofu og setja skjólvegg og svalir á suðurhlið hússins á lóðinni nr. 85 við Logafold."
Bréf umsækjanda dags. 4. mars 2001 fylgir erindinu.
Stækkun: kjallari 26,2 ferm., 57 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2736
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Magnús Sædal Svavarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 24574 (01.18.110.5)
050959-5039 Ingigerður Bjarnadóttir
Lokastígur 10 101 Reykjavík
37.
Lokastígur 10, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af matshluta 01 og 02 á lóðinni nr. 10 við Lokastíg.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 1. febrúar 1944 og umsögn gatnamálastjóra dags. 7. mars 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24225 (01.71.012.0)
490697-3229 Mávahlíð 39,húsfélag
Mávahlíð 39 105 Reykjavík
38.
Mávahlíð 39, Reyndarteikningar,
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri stækkun kjallara og bílskúrs og fyrir núverandi innra skipulagi í kjallara hússins nr. 39 við Mávahlíð.
Bréf hönnuðar dags. 3. mars 2002, virðingargjörð dags. 22. maí 1947 og ljósrit af afsali og eignalýsingu frá 1994 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun kjallari 9,4 ferm., 15,9 rúmm., áður gerð stækkun bílskúrs 18,1 ferm., 43,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.842
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 24650 (01.13.100.6)
551091-1049 Nýlendugata 27,húsfélag
Nýlendugötu 27 101 Reykjavík
39.
Nýlendugata 27, reyndarteikningar
Sótt er um að fá samþykktar reyndarteikningar vegna eignaskiptayfirlýsingar og fá samþykkta áður gerða íbúð í kjallara í húsinu á lóðinni nr. 27 við Nýlendugötu.
Virðingargjörð dags. 21. febrúar 1930, bréf þinglýstra eigenda að kjallaraíbúð dags. 4. mars 2002 og samþykki meðeigenda dags. 8. febrúar 2002 fylgir erindinu. Skoðunarskýrsla dags. 8. febrúar 2002 liggur fyrir.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24427 (01.44.131.2)
290169-3139 Bragi Baldursson
Melbær 11 110 Reykjavík
40.
Nökkvavogur 23, kvistur og fl.
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á austurhlið, setja þakglugga á norður- og suðurhlið og innrétta þakhæð einbýlishússins á lóðinni nr. 23 við Nökkvavog.
Samþykki nágrannna (á teikn. og ódags. bréf) þ.á.m. eigenda Nökkvavogs 21 og Langholtsvegar 172 fylgir erindinu
Stækkun: Kvistur 5,8 ferm. og 12,2 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 585
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24661 (04.12.640.7)
550966-0189 Byggingaframkvæmdir ehf
Vallarási 4 110 Reykjavík
41.
Ólafsgeisli 119 - 125, lagf. skrán. nr. 121-125
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttri skráningu húsanna nr. 121-125 á lóðinni nr. 119-125 við Ólafsgeisla.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 28. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Nr. 121 (matshl. 02) Samtals 354,6 ferm. og 1131,6 rúmm. (var áður skráð 358,0 ferm. og 1110,4 rúmm.)
Nr. 123 (matshl. 03) Samtals 354,6 ferm. og 1131,6 rúmm. (var áður skráð 358,0 ferm. og 1110,4 rúmm.)
Nr. 125 (matshl. 04) Samtals 354,6 ferm. og 1131,6 rúmm. (var áður skráð 358,0 ferm. og 1110,4 rúmm.)
Alls 1063,8 ferm. og 3394,8 rúmm. (var áður skráð 1074,0 ferm. og 3331,2 rúmm. Flatarmál minnkar um 10,2 ferm., rúmtak eykst um 63,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 3052,8
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 24573 (00.00.000.0)
110940-4249 Ólafur Kristjánsson
Engjateigur 19 105 Reykjavík
42.
Ólafsgeisli 2, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar í húsinu nr. 2 (matshl. 01) á lóðinni nr. 2-6 við Ólafsgeisla.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24576 (04.12.610.3)
581198-2569 Þ.G. verktakar ehf
Vættaborgum 20 112 Reykjavík
43.
Ólafsgeisli 63, breyting úti og inni
Sótt er um leyfi til að breyta gluggastærðum og staðsetningu þeirra, ásamt innra skipulagi og þakkanti á húsinu á lóðinni nr. 63 við Ólafsgeisla .
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 24080 (01.13.010.5)
530799-2209 Héðinshús ehf
Brekkuhvammi 14 220 Hafnarfjörður
270963-7819 Örn Garðarsson
Dvergholt 9 220 Hafnarfjörður
560398-2559 Gulrótin ehf
Pósthússtræti 11 101 Reykjavík
44.
Seljavegur 2, Veitingastaður
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað á 1. hæð, millipalli og í kjallara í bakhúsi undir Loftkastalanum með aðalaðkomu um nýja anddyrisviðbyggingu frá Mýrargötu á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Samþykki sumra meðlóðarhafa (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Anddyri xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24658 (01.27.420.1)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
45.
Skaftahlíð 24, breytingar á innra skipul.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi allra hæða og setja inngang í kjallara á suðurhlið austurhluta með tilheyrandi útitröppum.
Brunahönnun VST dags. 6. mars 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 23857 (01.46.200.1 13)
530276-0239 AcoTæknival hf
Skeifunni 17 108 Reykjavík
46.
Skeifan 17, ýmsar br. á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í matshluta 12 og innra fyrirkomulagi og skráningu á fyrstu, annrri og þriðju hæð í matshluta 21 í húsi nr. 17 við Skeifuna.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Sigurður Pálmi Ásbergsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 24070 (01.67.600.3)
150246-6959 David Louis Chatham Pitt
Öldugata 24 101 Reykjavík
210145-4359 Svala Pitt Lárusdóttir
Öldugata 24 101 Reykjavík
47.
Skildinganes 40, Br. hæð, gluggum o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að hækka vegg á mörkum byggingareits að götu, hækka lítillega gólfkóta og breyta gluggum nýsamþykkts einbýlishúss á lóð nr. 40 við Skildinganes.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24579 (01.35.731.8)
030969-3919 Júlíus Geir Gunnlaugsson
Skipasund 44 104 Reykjavík
240462-5249 Kristjana Brynja Sigurðardóttir
Skipasund 44 104 Reykjavík
130241-4339 Eiríkur Eiríksson
Básahraun 20 815 Þorlákshöfn
48.
Skipasund 44, glerskáli
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum glerskála á norðurhlið annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 44 við Skipasund.
Stærð: Stækkun, sólskáli 4,3 ferm. og 9,9 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 475
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Áður en til samþykktar kemur skal vera búið að gera breytingar í samræmi við gr. 102 í byggingarreglugerð nr. 441/1998, en rífa svalaskýli ella.


Umsókn nr. 24621 (01.70.5-9.7)
660701-3030 SHS Fasteignir ehf
Skógarhlíð 14 105 Reykjavík
49.
Skógarhlíð 14, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi aðallega kjallara, breyta aðalanddyri, gluggasetningu, svölum o.fl og klæða að utan með álklæðningu A- og B- álmu Slökkvistöðvarinnar á lóð nr. 14 við Skógarhlíð.
Stærð: Samtals var 2512,3 ferm. verður 2499,7 ferm., var 9756,3 rúmm. verður 9723 rúmm.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24660 (01.70.300.3)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
50.
Skógarhlíð 6, bílastæði, lóðarframkvæmd
Sótt er um leyfi til þess að breyta fyrirkomulagi bílastæða og gróðurs á lóðinni nr. 6 við Skógarhlíð.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Enda verði ekki neinar framkvæmdir utan samþykktra lóðarmarka.


Umsókn nr. 24423 (01.18.140.8)
590299-3759 Hótel Leifur Eiríksson ehf
Skólavörðustíg 45 101 Reykjavík
51.
Skólavörðustígur 46, gistiheimili
Sótt er um leyfi til þess að reka gistiheimili með fimmtán gistirýmum og tuttugu og tveimur svefnstæðum og breyta innra skipulagi á öllum hæðum matshluta 03 á lóðinni nr. 46 við Skólavörðustíg.
Jafnframt er erindi 24001 dregið til baka.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 5. febrúar 2002 fylgir erindinu. Undirskrift burðarvirkishönnuðar (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24625 (01.81.300.7)
101248-3569 Hörður Stefán Harðar
Sogavegur 18 108 Reykjavík
52.
Sogavegur 18, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja anddyrisviðbyggingu úr timbri að austurhlið hússins á lóðinni nr. 18 við Sogaveg.
Stærð: Viðbygging xx
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent til umfjöllunar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 24552 (01.24.620.7)
050528-5969 Gunnar H Árnason
Stangarholt 34 105 Reykjavík
53.
Stangarholt 34, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 34 við Stangarholt vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gerð er grein fyrir notkun rishæðar og eignarhaldi kjallararýma.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra og samræma skráningu.


Umsókn nr. 23647 (01.87.150.2 01)
261146-2079 Helga Valsdóttir
Traðarland 10 108 Reykjavík
54.
Traðarland 10, br. á þaki og sólstofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja valmaþak á hús og bílskúr og byggja sólstofu úr hvítum álprófílum að suðurhlið hússins nr. 10 á lóðinni nr. 10-16 við Traðarland.
Stærð. Stækkun xx
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24656 (01.13.201.1)
120673-2119 Olga Dobrorodnaya
Tryggvagata 6 101 Reykjavík
55.
Tryggvagata 4-6, gerfihnattadiskur
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir gerfihnattadiski (þvermál um 160 cm) á þaki hússins á lóðinni nr. 4-6 við Tryggvagötu.
Samþykki nokkurra meðeigenda dags. 23. janúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24648 (01.13.200.4)
280969-3629 Kristinn Frantz Eriksson
Vesturgata 26a 101 Reykjavík
56.
Vesturgata 26A, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi þ.e. staðfestingu á þremur áður gerðum íbúðum, samþykki fyrir áður gerðum útipalli við norðurhlið og leyfi til þess að setja þakglugga á norðurþekju og breyta stiga upp á rishæð fjöleignahússins á lóð nr. 26A við Vesturgötu.
Virðingargjörð dags. 27. júlí 1898, 1. des. 1942 og 14. apríl 1950 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24592 (04.07.760.1)
701286-1709 Gluggasmiðjan hf
Viðarhöfða 3 110 Reykjavík
57.
Viðarhöfði 3, viðbygging
Sótt er um leyfi til að reisa annan áfanga iðnaðar- og skrifstofuhúsnæðis Gluggasmiðjunnar á lóðinni nr. 3 við Viðarhöfða.
Bréf hönnuðar dags. 28. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 910,8 ferm. og 5819 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 279.312
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 24578 (04.13.530.2)
670395-2359 Byggingarráðgjafinn ehf
Brekkubyggð 38 210 Garðabær
58.
Þorláksgeisli 44-50, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta byggingaraðferð og steypa útveggi efri hæðar raðhússins á lóðinni nr. 44-50 við Þorláksgeisla. (Áður var fyrirhugað að byggja efri hæðina úr stálgrind.)
Einnig er sótt um leyfi til þess að breyta innra og ytra fyrirkomulagi hússins nr. 44 á sömu lóð.
Stærðir eru leiðréttar, ekki er um stækkun að ræða.
Hús nr. 44 (matshluti 01). Íbúð 1. hæð 75,9 ferm., 2. hæð 96,8 ferm., bílgeymsla 31,1 ferm.. Samtals 203,8 ferm. og 616,4 rúmm..
Hús nr. 46 (matshluti 02). Íbúð 1. hæð 70,9 ferm., 2. hæð 91,2 ferm., bílgeymsla 30,4 ferm.. Samtals 192,5 ferm. og 587,4 rúmm..
Hús nr. 48 (matshluti 03). Íbúð 1. hæð 69,5 ferm., 2.hæð 90,8 ferm., bílgeymsla 31,6 ferm.. Samtals 191,9 ferm. og 585,8 rúmm..
Hús nr. 50 (matshluti 04). Íbúð 1. hæð 75,0 ferm., 2. hæð 96,3 ferm., bílgeymsla 31,6 ferm.. Samtals 202,9 ferm. og 618,4 rúmm..
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 24580
591000-2170 Verksýn ehf
Skeifunni 4 108 Reykjavík
59.
Þorláksgeisli 98-102, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta byggingaraðferð og steypa útveggi efri hæðar raðhússins á lóðinni nr 98-102 við Þorláksgeisla. (Áður var fyrirhugað að byggja efri hæðina úr stálgrind.)
Einnig er sótt um leyfi til þess að breyta innra og ytra fyrirkomulagi hússins nr. 98 á sömu lóð.
Stærðir eru leiðréttar, ekki er um stækkun að ræða.
Hús nr. 98 (matshl. 01) íbúð 1. hæð 75,4 ferm., 2. hæð 96,2 ferm., bílgeymsla 30,8 ferm. Samtals 202,4 ferm. og 611,7 rúmm.
Hús nr. 100 (matshl. 02) íbúð 1.hæð 70,6 ferm., 2. hæð 90,3 ferm., bílgeymsla 30,2 ferm. Samtals 191,1 ferm. og 585,5 rúmm.
Hús nr. 102 (matshl. 03) íbúð 1. hæð 75,1 ferm., 2. hæð 95,9 ferm., bílgeymsla 31,1 ferm. Samtals 202,1 ferm. og 615,9 rúmm.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 24494 (01.18.630.9 03)
250537-3799 Steinþór Þorsteinsson
Þórsgata 26 101 Reykjavík
60.
Þórsgata 26, Stækkun á gistiheimili
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta gistiheimili á fyrstu hæð hússins nr. 26 (matshl. 03) á lóðinni nr. 24-26 við Þórsgötu.
Þegar er rekið gistiheimili í eigu sama aðila á þriðju hæð hússins.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 24680 (01.72.220.2)
570480-0149 Borgarverkfræðingsembættið
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
61.
Hvassaleiti 24-26, Breyting á lóðamörkum
Skrifstofustjóri borgarverkfræðings óskar eftir, með bréfi dags. 8. mars 2002, leyfi til þess að breyta lóðunum Hvassaleiti 24-26 og lóð fyrir dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 8. mars 2002.
Tillaga að breytingu lóðamarka: Hvassaleiti 24-26 (stgr. 1.722.202) Lóðin er 3662 ferm., sbr. lóðarsamnig Litra H12 nr. 58 dags. 30. desember 1960. Tekið af lóðinni og bætt við lóð Orkuveitu Reykjavíkur 62 ferm. Tekið af lóðinni undir götu 298 ferm. Lóðin verður 3301 ferm.
Lóð fyrir dreifistöðin Orkuveitu Reykjavíkur (stgr. 1.722.204) Lóðin er 238 ferm., sbr. mæliblað útgefið 15 ágúst 1958. Tekið af lóðinni og verður lagt við Hvassaleiti 18-22, 21 ferm. Tekið af lóðinni undir götu 176 ferm. Viðbót frá Hvassaleiti 24-26, 63 ferm.
Lóðin verður 104 ferm., og verður skráð samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Byggingarfulltrúi leggur til að dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur verði tölusett nr. 24A við Hvassaleiti.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24677 (01.33.200.1)
530269-7529 Reykjavíkurhöfn
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
62.
Sundabakki 2, Bráðabirgðamæliblað
Óskað er eftir að fá samþykkt bráðabirgðamæliblað 1.332.001 dags. mars 2002 fyrir lóðina nr. 2 við Sundabakka. Lóðin er 46203 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 24638 (01.18.530.1)
090379-5699 Dagbjört Hildur Torfadóttir
Hraunbær 170 110 Reykjavík
63.
Bergstaðastræti 48, fsp.íbúð á 1.hæð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarhúsnæði í íbúðarhúsnæði á fyrstu hæð í húsinu á lóðinni nr. 48 við Bergstaðastræti.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum þar með talið hljóðvist.


Umsókn nr. 24673 (01.81.420.5)
181242-4779 Jóhann Ólafsson
Grundargerði 24 108 Reykjavík
64.
Grundargerði 24, fsp. br. á útbyggingu
Lagt fram bréf ofanritaðs dags. 25. febrúar 2002, þar sem spurt er hvort leyft verði að breikka útbyggingu á húsinu nr. 24 við Grundargerði um allt að einum metra.
Jákvætt.
Enda komi til samþykki lóðarhafa nr. 22 við Grundargerði.


Umsókn nr. 24649 (01.18.400.4)
080765-2159 Bruno Lebas
Víðimelur 70 107 Reykjavík
65.
Grundarstígur 5, (fsp) breyta í íbúðarhúsnæði
Spurt er hvort leyft yrði að breyta u.þ.b. 60 fermetra bakhúsi í íbúð á lóðinni nr. 5 við Grundarstíg.
Húsnæðið er skráð sem geymsla hjá Fasteignamati.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 24659 (04.11.540.1)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars ehf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
66.
Kristnibraut 61-63, fsp. minni íbúðir
Spurt er hvort leyfðar yrðu eftirfarandi breytingar á áður samþykktum teikningum af fjölbýlishúsinu á lóðinni nr. 61-63 við Kristnibraut.
Íbúðir eru minnkaðar en íbúðafjöldi er sá sami og á eldri teikningum (18 íbúðir), sýnt er eitt stigahús og lyfta (í stað tveggja stigahúsa áður) bílgeymslum er fækkað úr sex í þrjár og gert er ráð fyrir flötu þaki á húsinu í stað mænisþaks áður.

Jákvætt.
Að öðru leyti en fækkum bílageymslna.,


Umsókn nr. 24651 (01.17.130.4)
120464-5239 Jóhann Örn Hreiðarsson
Laugavegur 8 101 Reykjavík
67.
Laugavegur 8B, (fsp) íbúð á jarðh.
Spurt er hvort samþykki fengist fyrir áður gerðri íbúð í húsnæði sem skráð er sem iðnaðarrými á jarðhæð í húsinu á lóðinni nr. 8B við Laugaveg.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum reglugerðar.


Umsókn nr. 24484 (02.87.580.7)
150368-3089 Anna Helgadóttir
Logafold 53 112 Reykjavík
68.
Logafold 53, (fsp) bílastæði
Spurt er hvort leyft yrði að setja þriðja bílastæðið á norðausturhorni lóðar nr. 53 við Logafold.
Umsögn gatnamálastjóra dags. 18. febrúar 2002 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 24604 (01.71.020.9)
021068-2689 Guy Conan Stewart
Mávahlíð 42 105 Reykjavík
69.
Mávahlíð 42, (fsp) gluggar
Spurt er hvort leyft yrði að setja fjóra þakglugga á húsið nr. 42 við Mávahlíð.
Frestað.
Ekki er tekin afstaða til erindisins þar sem mikilvægan þátt vantar til þess að íbúðin geti talist samþykkt þ.e., svalir.


Umsókn nr. 24634 (01.81.301.2)
070159-5899 Gunnar Magnússon
Sogavegur 28 108 Reykjavík
70.
Sogavegur 28, fsp. bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr ca. 30 ferm. á lóðinni nr. 26 við Sogaveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 24676 (01.60.--9.9)
600169-2039 Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
71.
Suðurgata Háskóli Ísl , fsp. Br. á kjallaratröppum
Spurt er hvort leyft yrði að fella niður neyðarútgang og kjallaratröppur og koma fyrir neyðarstiga úr stáli upp úr tröppugryfju á norðurhlið íþróttahússins á lóð Háskóla Íslands við Suðurgötu.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar eldvarnareftirlits.


Umsókn nr. 23674 (01.33.770.1)
670374-0259 Volti ehf
Vatnagörðum 10 104 Reykjavík
72.
Vatnagarðar 10, (fsp). Vegna stækkunar
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við húsið nr. 10 við Vatnagarða til suðurs að mestu í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti.
Umsögn Borgarskipulags dags. 4. mars 2002 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 24639 (04.38.730.1)
310573-3109 Ragnar Svanur Þórðarson
Viðarás 19 110 Reykjavík
010374-5889 Bryndís Ásmundsdóttir
Viðarás 19 110 Reykjavík
73.
Viðarás 19, fsp. breyta íbúð á jarðhæð.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta herbergjaskipan og fjölga herbergjum um eitt í íbúð á jarðhæð tvíbýlishússins á lóðinni nr. 19 við Viðarás.
Nei.
Samræmist ekki byggingarreglugerð.


Umsókn nr. 24619 (01.24.102.0)
190934-4389 Fjóla Magnúsdóttir
Skólavörðustígur 21 101 Reykjavík
74.
Þverholt 7, (fsp) breyting rishæð
Spurt er hvort samþykkt verði breyting á innra skipulagi íbúðar sem samþykkt var árið 1932 í húsinu nr. 7 við Þverholt.
Frestað.
Fá íbúðarskoðun byggingarfulltrúa þar sem húsið er ekki í samræmi við samþykkta uppdrætti frá 1932.