Ármúli 19,
Ásvallagata 60,
Bakkastaðir 113-121,
Bankastræti 12,
Bauganes 16,
Bergþórugata 5,
Borgartún 29,
Borgartún 30,
Dofraborgir 7,
Efstasund 81,
Engjasel 70-86,
Fiskislóð 12,
Fífusel 25-41,
Flugvöllur / Flugturn,
Glæsibær 12,
Grjótagata 14,
Gvendargeisli 66,
Hamravík 82,
Háteigsvegur 30,
Hjallavegur 28,
Hlíðarhús 3-7,
Hraunbær 123,
Hringbraut 35-49,
Hverfisgata 52,
Kirkjusandur 3,
Kjartansgata 4,
Laufásvegur 12,
Laufásvegur 48A,
Laugavegur 164,
Laugavegur 182,
Laugavegur 26,
Laugavegur 33,
Laugavegur 8,
Laugavegur 85,
Lágmúli 9,
Leirubakki 2-16,
Ljósavík 52-52A,
Mánatún 2,
Mánatún 4,
Mánatún 6,
Melgerði 8,
Mosgerði 13,
Mógilsá 125733,
Ofanleiti 1,
Ólafsgeisli 97,
Prestastígur 7,
Rauðalækur 57,
Saltvík ,
Skólavörðustígur 46,
Smárarimi 102,
Smiðshöfði 7,
Sóleyjargata 25,
Sóltún 24-26,
Spöngin 9-31,
Stuðlaháls 2,
Suðurlandsb.28 Árm25- 27,
Tómasarhagi 16B,
Tröllaborgir 18,
Tunguvegur 5,
Urðarbakki 28-36,
Vallarás 1,
Vesturgata 50A,
Öldugata 4,
Öskjuhlíð - Perlan,
Meistari / járnsmíðameistari,
Tómasarhagi 12,
Bergþórugata 27,
Deildarás 1,
Grettisgata 44A,
Hringbraut 121,
Laugavegur 45,
Leifsgata 30,
Mörkin 8,
Nökkvavogur 7,
Skipholt 12,
Tunguvegur 7,
Vesturgata 28,
Tungubakki 12-20,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 661/2000
191. fundur 2002
Árið 2002, þriðjudaginn 19. febrúar kl. 10:00 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 191. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir og Sigríður Kristín Þórisdóttir
Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 24388 (01.26.410.4)
551298-3029
Orkuveita Reykjavíkur
Suðurlandsbraut 34 108 Reykjavík
1. Ármúli 19, dreifistöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja nýja dreifistöð Orkuveitu Reykjavíkur á lóð (nr. 19) við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Dreifistöð, 15,3 ferm. og 55,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 2.645
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 24533 (01.13.901.0)
290347-3519
Laufey Steingrímsdóttir
Ásvallagata 60 101 Reykjavík
070147-7779
Daníel Douglas Teague
Ásvallagata 60 101 Reykjavík
2. Ásvallagata 60, Sólpallur.
Sótt er um leyfi til þess að byggja skjólgirðingu á suðurhluta lóðar, byggja sólpall úr timbri að suðausturhlið húss og gera dyr frá stofu að palli í húsinu á lóðinni nr. 60 við Ásvallagötu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24101 (02.40.710.5)
460498-2879
Gorvíkursamtökin
Bakkastöðum 113 112 Reykjavík
3. Bakkastaðir 113-121, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir uppfærðum uppdráttum sem meðal annars fela í sér smávægilega breytingu í kjallara húss nr. 119 og 121 og stækkun palls 0201 í húsi nr. 113 ásamt breyttri skráningu raðhússins á lóð nr. 113-121 við Bakkastaði.
Stærð: xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 4.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24528 (01.17.120.1)
200178-5139
Ragnar Orri Benediktsson
Bæjargil 26 210 Garðabær
4. Bankastræti 12, breyting efri hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 2. hæðar m.a. þannig að bar verði á sama stað og á uppdráttum frá 12. október 1999 af veitingastaðnum á lóð nr. 12 við Bankastræti.
Bréf umsækjanda dags. 11. febrúar 2002 og umboð lóðarhafa fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24531 (01.67.410.4)
100567-3779
Harpa Stefánsdóttir
Barmahlíð 25 105 Reykjavík
160664-3129
Sigurjón Guðbjörn Geirsson
Barmahlíð 25 105 Reykjavík
5. Bauganes 16, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að færa til sorpgeymslu, breyta kótahæðum og hækka efsta kóta húss um 13 cm og breyta gluggasetningu og útliti allra hliða hússins á lóðinni númer 16 við Bauganes.
Bréf hönnuðar dags. 12. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Hús var áður skráð 232,1 ferm., og 736,5 rúmm., en er nú skráð 233,1 ferm., og 752,9 rúmm., (718,9 rúmm., án botnpl).
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ekki er tekin afstaða til hækkunar fyrr en að endurbættum uppdráttum.
Umsókn nr. 24422 (01.19.022.6)
040845-2169
Dýrunn Steindórsdóttir
Bergþórugata 5 101 Reykjavík
6. Bergþórugata 5, færa snyrtistofu
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggasetningu á norður- og austurhlið bílgeymslu og leyfi til þess að starfrækja snyrtistofu í bílgeymslu einbýlishússins á lóðinni nr. 5 við Bergþórugötu.
Rekstur snyrtistofu var samþykktur í húsinu 10. febrúar 1994 með sérstakri bókun.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Þinglýsa skal kvöð um að leyfið sé bundið eiganda þ.e. umsækjanda.
Umsókn nr. 23229 (01.21.810.3)
011046-2319
Jón Ásgeir Eyjólfsson
Ásbúð 92 210 Garðabær
160451-3279
Ragna B Baldvinsdóttir
Fiskakvísl 32 110 Reykjavík
270657-5759
Ósk Þórðardóttir
Silungakvísl 9 110 Reykjavík
7. Borgartún 29, tannlæknastofa
Sótt er um leyfi til þess að fjölga séreignarrýmum og innrétta tannlæknastofu (rými 0203) á annarri hæð í suðurhluta húss. Einnig er sótt um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og afmörkun eignarhluta í norðurhluta hússins nr. 29 við Borgartún.
Útlit kjallara á norðurhlið breytist lítillega.
Jafnframt er erindi 24115 dregið til baka.
Samþykki húseigenda dags. 10. okt. 2001 og ódags. samþykki eins eiganda fylgir erindinu.
Bréf hönnuða dags. 28. maí 2001, 25. júní 2001, 11.desember 2001 og 21. janúar 2002 fylgja erindinu. Bréf Geislavarna ríkisins dags. 20. júní 2001 og bréf Vinnueftirlitsins dags. 6. júní 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 24518 (01.23.110.1)
660169-2379
Íslenskir aðalverktakar hf
Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllu
8. Borgartún 30, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi innra skipulagi allra hæða nema 6. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 30 við Borgartún.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24400 (02.34.480.4)
040463-4379
Jóhannes Sigurðsson
Dofraborgir 7 112 Reykjavík
181069-5979
Sigurrós Jónsdóttir
Dofraborgir 7 112 Reykjavík
9. Dofraborgir 7, stækkun inni
Sótt er um leyfi til þess að stækka aukaíbúð á 1. hæð yfir í óuppfyllt sökkulrými og fjölga gluggum á norðurhlið 1. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 7 við Dofraborgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda dags. 7. janúar 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun íbúð 1. hæð 35,1 ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24480 (01.41.011.9)
210947-2649
Vignir Albertsson
Efstasund 81 104 Reykjavík
210170-4999
Bjarki Jónsson
Efstasund 81 104 Reykjavík
10. Efstasund 81, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir breyttri útfærslu á sólstofu og svölum ásamt breytingum í kjallara og 1.hæð íbúðarhússins á lóð nr. 81 við Efstasund.
Samþykki meðeiganda (á teikningu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24119 (04.94.730.3)
480486-3589
Engjasel 84,húsfélag
Engjaseli 84 109 Reykjavík
500680-0169
Engjasel 86,húsfélag
Engjaseli 86 109 Reykjavík
11. Engjasel 70-86, nr.84-86 br.á teikningum
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum íbúðum í kjallara húss nr. 84 og 86 á lóð nr. 70-86 við Engjasel.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 24192 (01.11.500.7)
660169-2379
Íslenskir aðalverktakar hf
Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllu
12. Fiskislóð 12, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir vatnsúðakerfi og breyta útfærslu þakvirkis hússins á lóðinni nr. 12 við Fiskislóð.
Samþykki f.h. Reykjavíkurhafnar dags. 5. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 24510 (04.97.040.3)
181045-4269
Aðalsteinn Þórðarson
Fífusel 27 109 Reykjavík
13. Fífusel 25-41, (25-33) klæðning
Sótt er um leyfi til þess að endursteypa svalir og einangra hús nr. 25-33 að utan og klæða með múrkerfi og stálklæðningu á lóð nr. 25-41 við Flúðasel.
Ástandsskýrsla útveggja dags.21. janúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24457 (01.66.--9.9)
550169-6819
Flugmálastjórn
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
14. Flugvöllur / Flugturn, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á sjöttu og sjöundu hæð í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24398 (04.35.121.2)
161148-2109
Sigurberg G Ragnarsson
Glæsibær 12 110 Reykjavík
15. Glæsibær 12, viðbygging,nýtt þak
Sótt er um leyfi til þess að byggja við stofu í suður og setja mænisþak í stað áður flats þaks einbýlishússins á lóð nr. 12 við Glæsibæ.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 15,8 ferm., samtals rúmmálsaukning 118,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 5.842
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 23957 (01.13.651.9)
160837-6409
Catherine D Eyjólfsson
Grjótagata 14 101 Reykjavík
16. Grjótagata 14, Endurnýjun og br.
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 25. júní 1992, fyrir stækkun útbyggingar í norður og fyrir stækkun svala á 2. hæð einbýlishússins á lóð nr. 14 við Grjótagötu.
Umsagnir Árbæjarsafns dags. 8. nóvember 2001 og Húsafriðunarnefndar dags. 8. nóvember 2001 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæð 6,1 ferm., 2. hæð 12,2 ferm., samtals 18,3 ferm., 51,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 2.099
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.
Umsókn nr. 24428 (05.13.580.5)
250464-2319
Valgeir Berg Steindórsson
Vættaborgir 144 112 Reykjavík
17. Gvendargeisli 66, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 66 við Gvendargeisla.
Stærð: 1. hæð íbúð 152,4 ferm., geymsla 6,8 ferm. bílgeymsla 33,8 ferm.
Samtals 193,0 ferm. og 698,0 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 33.504
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsókn nr. 24509 (02.35.230.2)
240640-7599
Örn I S Isebarn
Breiðavík 85 112 Reykjavík
18. Hamravík 82, breyting úti
Sótt er um leyfi til þess að breyta útitröppum, frágangi skriðrýmis, gluggum á suðaustur- og norðausturhlið, þaki yfir útbygginu frá eldhúsi og minnka svalir við norðvesturhorn einbýlishúss á lóð nr. 82 við Hamravík.
Stærð: Rúmmálsaukning vegna þakbreytinga xxx rúmm.
Gjald kr. 4.800 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24333 (01.24.530.5)
090359-5179
Páll Jóhannsson
Háteigsvegur 30 105 Reykjavík
240261-4219
Viktor Jóhannes Urbancic
Háteigsvegur 30 105 Reykjavík
061159-2319
Arnór Víkingsson
Háteigsvegur 30 105 Reykjavík
19. Háteigsvegur 30, breyting á skráningu
Sótt er um leyfi til þess að sameina matshluta 01 og 02 (hús og bílgeymsla) á lóðinni nr. 30 við Háteigsveg. Skráning kjallara breytist og á lóðinni verður aðeins einn matshluti.
Gjald kr. 4.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24418 (01.35.312.0)
250677-5109
Sverrir Bjarni Sigursveinsson
Skipasund 80 104 Reykjavík
20. Hjallavegur 28, br. skráningarnr.
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum teikningum og skráningu til samræmis við eignaskiptayfirlýsingu á lóð 28 við Hjallaveg.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 7. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 24540 (02.84.510.2)
710890-2269
Eir,hjúkrunarheimili
Gagnvegi 112 Reykjavík
21. Hlíðarhús 3-7, nr.3-5 reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir breyttu innra skipulagi í miðrými við sambýli á 1. hæð og fyrir smávægilegum breytingum á eldunaraðstöðu í öllum herbergjum á öllum hæðum hjúkrunarheimilisins Eir á lóð nr. 3-7 við Hlíðarhús.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24449 (04.34.010.3)
471283-0109
Skátahúsið,fasteignarekstur
Arnarbakka 2 109 Reykjavík
22. Hraunbær 123, Skátaheim., skátamiðstöð.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyfta steinsteypta byggingu fyrir skátamiðstöð og skátaheimili allt einangrað að utan og klætt með málmklæðningu og að hluta með sementsbundnum trefjaplötum á lóð nr. 123 við Hraunbæ.
Béf hönnuðar dags. 29. janúar 2002 og bréf varðandi brunavarnir dags. 28. janúar 2002 fylgja erindinu.
Stærð: 1. hæð 570,5 ferm., 2. hæð 563,5 ferm., samtals 1134 ferm., 4257,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 206.202
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Vottun eininga skal liggja fyrir við úttekt á botnplötu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 24532 (01.54.100.1)
580179-0379
Hringbraut 37-41,húsfélag
Hringbraut 37-41 107 Reykjavík
23. Hringbraut 35-49, Fjölgun bílastæða.
Sótt er um leyfi til þess að fjölga bílastæðum um sex stæði (úr 25 í 31) á lóðinni nr 35-49 við Hringbraut.
Bréf f.h. umsækjenda dags. 8. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 24537 (01.17.210.1)
561190-1009
Þakmálning ehf
Álftamýri 8 108 Reykjavík
24. Hverfisgata 52, íbúð á 2. h, svalir
Sótt er um leyfi til þess að innrétta íbúð í stað atvinnuhúsnæðis á 2. hæð og setja glugga og svalir á brunavegg suðurhliðar sömu hæðar fjöleignahúss yfir lóð nr. 4 við Vatnsstíg á lóð nr. 52 við Hverfisgötu.
Samþykki sumra nágranna dags. 7. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Synjað.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar nr. 441/1998.
Umsókn nr. 24550 (00.00.000.0 02)
200834-2409
Valdimar Kristján Jónsson
Kirkjusandur 3 105 Reykjavík
25. Kirkjusandur 3, Lokun á opum í skála.
Sótt er um leyfi til þess að loka opi í gólfi miðrýmis (skála), nýta óútfyllt rými í kjallara sem geymslur og koma fyrir sjálfvirkum hurðaopnara út í stigahús á þriðju hæð í húsi nr. 3 á lóðinni nr. 1-5 við Kirkjusand. Jafnframt er erindi nr. 20450 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu. Bréf vegna brunavarna dags. 23. janúar 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun kjallara xx
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24353 (01.24.740.2)
121258-2269
Sigbjörn Kjartansson
Kjartansgata 4 105 Reykjavík
26. Kjartansgata 4, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar á lóð nr. 4 við Kjartansgötu.
Samþykki meðeigenda dags. 28. janúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24541 (01.18.340.2)
510391-2259
Framkvæmdasýsla ríkisins
Borgartúni 7 150 Reykjavík
27. Laufásvegur 12, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi í kjallara hússins á lóð nr. 12 við Laufásveg.
Gjald 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24185 (01.18.550.2)
690488-1599
Íslenska auglýsingastofan ehf
Laufásvegi 49-51 101 Reykjavík
28. Laufásvegur 48A, Ofanábygging og breytingar
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lögð fram að nýju umsókn þar sem sótt er um leyfi til að byggja rishæð með tveimur kvistum ofan á húsið nr. 48A við Laufásveg. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja anddyri og svalir við norðvestur hlið hússins., samkv. uppdr. Teiknistofunnar Úti og inni, dags. 20.11.01. Erindinu fylgir umsögn Borgarskipulags dags. 1. ágúst s.l. og bréf hönnuða dags. 6. júlí 2001, hvorutveggja vegna fyrirspurnar. Málið var í grenndarkynningu frá 17. des. 2001 til 14. janúar 2002. Athugasemdabréf bárust frá eigendum Laufáss, Laufásvegi 48, dags. 31.12.01 og Trausta Kristinssyni, Laufásvegi 50, dags. 09.01.02. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags um athugasemdir, dags. 18.01.02.
Stækkun: Ofanábygging 61,3 ferm. og 216,2 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 10.378
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24433 (01.24.210.1)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
29. Laugavegur 164, breytingar á 3. hæð
Sótt er um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi skrifstofuhúsnæðis á þriðju hæð matshluta 01 á lóðinni nr. 164 við Laugaveg.
Bréf hönnuða dags. 10. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24542 (00.00.000.0)
551200-4930
Fasteignafélagið Bryðja ehf
Aðalstræti 8 101 Reykjavík
30. Laugavegur 182, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til þess að innrétta lyfjaverslun og bankaútibú á 1. hæð ásamt samþykki fyrir smávægilegum leiðréttingum á teikningum og skráningu húss nr. 182 á lóð nr. 180-182 við Laugaveg.
Stærð: 1. hæð var 645,2 ferm. verður 652,5 ferm., 2. hæð var 682,1 ferm. verður 674,8 ferm., 3.- 6. hæð óbreytt, 7. hæð var 39,2 ferm. verður ekki byggð, verður samtals 4194,5 ferm., 15797,2 rúmm.
Gjald kr. 13.498
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24543 (01.17.220.5)
530789-2099
Jón Ólafsson og Co sf
Laugavegi 26 101 Reykjavík
510177-0969
Skífan hf
Lynghálsi 5 110 Reykjavík
31. Laugavegur 26, Br. 1. hæð og kj.
Sótt er um leyfi til þess að loka stigaopi milli kjallara og 1. hæðar og breyta innra skipulagi þannig að ný starfsmannaaðstaða komi á 1. hæð og í kjallara verði geymsla í stað verslunar á lóð nr. 26 við Laugaveg.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24271 (01.17.211.8 01)
710887-1799
Hár-X,hársnyrtistofa
Laugavegi 33 101 Reykjavík
32. Laugavegur 33, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu nr. 33 (matshl. 01) á lóðinni nr. 33 við Laugaveg.
Virðingargjörð dags. 1. apríl 1943 fylgir erindinu. Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu. Bréf skrásetjara dags. 21. ágúst 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr.4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 24539 (01.17.130.4)
600596-2259
Laugavegur 8,húsfélag
Laugavegi 8 101 Reykjavík
33. Laugavegur 8, reyndarteikningar - breyting
Sótt er um samþykki fyrir tveimur áður gerðum íbúðum (0203, 0302) í bakhúsi nr.8B, fyrir áður gerðri fjölgun verslana í framhúsi, fyrir áður gerðri eignarbreytingu á 3. og 4. hæð, leyfi til þess að byggja svalir á 2. og 3. hæð að vesturgafli bakhúss, breyta eignamörkum milli íbúða 0201 og 0202 ásamt leyfi til þess að breyta innra skipulagi, svölum og svaladyrum á íbúð 0202 á 2. hæð í framhúsi fjöleignarhússins á lóð nr. 8 við Laugaveg.
Samþykki meðeigenda dags. 12. febrúar 2002, virðingargjörð dags. 1. ágúst 1942 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 20. júlí og 30. júlí 2001 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24420 (01.17.412.4)
500700-2620
Eignarhaldsfélagið Festing ehf
Laugavegi 85 101 Reykjavík
34. Laugavegur 85, ís- og kaffihús
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingasal í tengslum við ísbúð á 1. hæð, starfsmannaaðstöðu í kjallara og byggja verönd yfir hluta af útitröppum meðfram suðurhlið á lóð nr. 85 við Laugaveg.
Bréf hönnuðar dags. 18. janúar og 12. febrúar 2002 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. febrúar 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 23582 (01.26.130.3)
480390-1139
Byggingafélagið Viðar ehf,Rvík
Blásölum 1 201 Kópavogur
35. Lágmúli 9, Ofanábygging 7. hæð
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna skrifstofuhæð (sjöunda hæð) ofan á húsið nr. 9 við Lágmúla. Hæðin verði byggð úr steinsteypu og stáli. Jafnframt er erindi nr. 19120 dregið til baka.
Erindinu fylgir umsögn Borgarskipulags vegna fyrirspurnar dags. 5. júní 2001. Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Stækkun: 231,2 ferm. og 872,9 rúmm.
Gjald 4.100 + 41.899
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Vísað er til uppdrátta nr. 01 - 05 og nr. 6, 8 og 9.
Umsókn nr. 24223 (04.63.330.1)
650686-1289
Leirubakki 2-16,húsfélag
Leirubakka 14 109 Reykjavík
36. Leirubakki 2-16, reyndarteikningar
Sótt er um áður gerðar breytingar í kjallara og á 1. hæð í matshluta 03 og 07 á lóðinni nr. 2-16 við Leirubakka.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24517 (02.35.660.5)
150361-8269
Terry Douglas Mahaney
Ljósavík 52a 112 Reykjavík
290865-5659
Ari Birgisson
Dvergabakki 6 109 Reykjavík
030160-4529
Guðni Birgir Svavarsson
Ljósavík 52 112 Reykjavík
050166-3689
Geir Borgar Geirsson
Ljósavík 52 112 Reykjavík
37. Ljósavík 52-52A, Endurn. á b.leyfi frá 20.06. 2000
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 20. júní 2000 þar sem sótt var um leyfi til þess að "breyta bílskýlum í bílgeymslur og nota aflokað óupppfyllt rými sem geymslur í báðum stigahúsum á lóð nr. 52-52A við Ljósuvík."
Samþykki meðeigenda dags. 8. maí 2000 og 13. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Hús nr. 52 bílgeymsla og geymsla 101 ferm., 272,7 rúmm., hús nr. 52A bílgeymsla og geymsla 101 ferm., 272,7 rúmm., samtals stækkun 202 ferm., 545,4 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 26.179
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 24465
660169-2379
Íslenskir aðalverktakar hf
Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllu
38. Mánatún 2, br. brunamerk. á dyrum
Sótt er um samþykki fyrir breyttum brunamerkingum á veggjum og dyrum á öllum hæðum í húsinu nr. 2 á lóðinni nr. 2-6 við Mánatún.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 23493
660169-2379
Íslenskir aðalverktakar hf
Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllu
39. Mánatún 4, br. í kj. og 7. h - 26 íb.
Sótt er um leyfi til þess að breyta bílastæðum og sorpskýlum, breyta hluta skriðrýmis í fullgild kjallararými, breyta innra skipulagi kjallara, breyta brunamerkingum á veggjum og dyrum á öllum hæðum, stækka 7. hæð, breyta útliti allra hliða 7. hæðar og skipta íbúð 7. hæðar í tvær íbúðir þannig að íbúðir verði tuttugu og sex í fjölbýlishúsi nr. 4 á lóð nr. 2-6 við Mánatún.
Stærð: Stækkun kjallara 64,3 ferm., 7. hæð 12,9 ferm., samtals 77,2 ferm., 175,5 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 8.424
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 24466
660169-2379
Íslenskir aðalverktakar hf
Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllu
40. Mánatún 6, br. þakíbúð í tvær íbúðir
Sótt er um samþykki fyrir breyttum brunamerkingum á veggjum og dyrum á öllum hæðum, leyfi til þess að skipta íbúð 7. hæðar í tvær íbúðir þannig að íbúðir verði tuttugu og sex í fjölbýlishúsi nr. 6 á lóð nr. 2-6 við Mánatún.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 24545 (01.81.550.2)
050660-2739
Sigurður Erlingsson
Melgerði 8 108 Reykjavík
41. Melgerði 8, viðbygging og klæðning
Sótt er um leyfi til þess að byggja viðbyggingar úr timbri til vesturs og suðurs, hækka þak norðurhluta húss og klæða utan með hvítum Stenex plötum húsið á lóðinni nr 8 við Melgerði.
Stærð: Stækkun, viðbyggingar 24,63 ferm. og 66,27 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 3.181
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að teknu tilliti til athugasemda verður málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.
Umsókn nr. 24530 (01.81.560.8)
110580-3209
Björn Sigurðsson
Mosgerði 13 108 Reykjavík
42. Mosgerði 13, Áður gerð íb. í kj. + reyndarteikn
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð í kjallara, fyrir hækkun salarhæðar kjallara og smávægilegrar innri breytinga á 1. hæð íbúðarhússins á lóð nr. 13 við Mosgerði.
Þinglesið afsal eignar 0001innfært 25. september 1981, íbúðarskoðun dags. 4. júlí 2000 og 17. janúar 2002, samþykki meðeigenda dags. 10. febrúar 2002 og úttekt burðarþolshönnuðar dags. 12. febrúar 2002 fylgja erindinu.
Stærð: Rúmmálsaukning vegna dýpkunar kjallara 8,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 422
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24535 (00.05.600.0)
590269-3609
Skógrækt ríkisins Mógilsá
Mógilsá 116 Reykjavík
43. Mógilsá 125733, fjarskiptastaurar
Sótt er um leyfi til þess að reisa tvo átta metra háa fjarskiptastaura úr timbri í landi skógræktar ríkisins að Mógilsá.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Gera grein fyrir erindinu.
Umsókn nr. 24213 (01.74.400.1)
530978-0449
SVÍV ses.
Ofanleiti 1 103 Reykjavík
44. Ofanleiti 1, Stækkun 4 hæðar
Sótt er um leyfi til að byggja vinnustofu ofan á þriðju hæð (bókasafn) Verzlunarskólans í Reykjavík á lóðinni nr. 1 við Ofanleiti. Burðarvirki viðbyggingar verði úr stáli og timbri og útveggir klæddir að utan með álplötum.
Bréf Arkitektastofunnar ehf., dags. 13. febrúar 2002 fylgir erindinu. Brunatæknileg úttekt dags. 29. janúar 2002 fylgir erindinu.
Stækkun: Ofanábygging 353,2 ferm. og 1.387,1 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 66.581
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24293 (04.12.640.2)
090370-3329
Ómar Rósenberg Erlingsson
Vættaborgir 93 112 Reykjavík
141170-3179
María Dröfn Sigurðardóttir
Lækjarhjalli 40 200 Kópavogur
45. Ólafsgeisli 97, Nýtt einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft einbýlishús úr steinsteypu með innbyggðri bílgeymslu á neðri hæð á lóðinni nr. 97 við Ólafsgeisla. Húsið verði pússað og steinað að utan.
Stærðir: xx
Gjald kr. 4.800 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24316 (04.13.310.5)
580489-1259
Mótás hf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
46. Prestastígur 7, sameignahús
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt sameignahús með geymslukjallara undir hluta og samkomusal á hæðinni allt einangrað að utan og klætt með ljósgrárri álklæðningu á lóð nr. 7 við Prestastíg.
Stærð: Kjallari 50 ferm., 2. hæð 100 ferm., samtals 150 ferm., 475 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 22.800
Samþykkt 15. febrúar 2002.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 24450 (01.34.201.0)
200564-5619
Jónas Andrés Þór Jónsson
Botnahlíð 35 710 Seyðisfjörður
180254-4989
Jóhanna Ólafsdóttir
Drápuhlíð 33 105 Reykjavík
141031-7169
Dagbjört Guðmundsdóttir
Rauðalækur 57 105 Reykjavík
47. Rauðalækur 57, Reyndart.- svalalokun.
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum og áður gerðri svalalokun á vestur- og austurhlið annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 57 við Rauðalæk.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun svalalokun 10,0 ferm. og 25,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.229
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24417 (00.06.400.0)
600667-0179
Stjörnugrís hf
Vallá 116 Reykjavík
48. Saltvík , stækkun svínasláturhúss
Sótt er um leyfi til þess að lengja svínasláturhúsið í norður á lóð Saltvíkur Kjalarnesi.
Stærð: Viðbygging 102,1 ferm., 592,2 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 29.405
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24423 (01.18.140.8)
590299-3759
Hótel Leifur Eiríksson ehf
Skólavörðustíg 45 101 Reykjavík
49. Skólavörðustígur 46, gistiheimili
Sótt er um leyfi til þess að reka gistiheimili með fimmtán gistirýmum og tuttugu og tveimur svefnstæðum og breyta innra skipulagi á öllum hæðum matshluta 03 á lóðinni nr. 46 við Skólavörðustíg.
Jafnframt er erindi 24001 dregið til baka.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 5. febrúar 2002 fylgir erindinu. Undirskrift burðarvirkishönnuðar (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24538 (02.52.660.5)
250338-4499
Skúli Sigurðsson
Smárarimi 102 112 Reykjavík
201137-2929
Anna Dýrfjörð
Smárarimi 102 112 Reykjavík
50. Smárarimi 102, sólstofa
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu við suðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 102 við Smárarima.
Samþykki aðlægra lóðarhafa ódags. fylgir erindinu.
Stærð: Sólstofa 13,4 ferm., 31,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.526
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 23766 (04.06.120.1)
430590-1549
Sveinbjörn Sigurðsson ehf
Hvassaleiti 66 103 Reykjavík
51. Smiðshöfði 7, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi hússins á lóðinni nr. 7 við Smiðshöfða. Sýnd er ný starfsemi í nokkrum eignarhlutum og milligólf yfir annarri hæð hússins. Einnig er útliti að Stórhöfða breytt lítillega.
Stærð: Stækkun milligólf 337,6 ferm.
Gjald kr. 4.100
Frestað.
Umsækjandi skal sækja um lóðarstækkun hjá skrifstofu borgarverkfræðings.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Umsókn nr. 24232 (01.18.540.6)
701090-1879
Orlofssjóður Kennarasamb Ísl
Laufásvegi 81 101 Reykjavík
52. Sóleyjargata 25, breyting inni og úti
Sótt er um leyfi til að innrétta samtals fjórar orlofsíbúðir á fyrstu og annarri hæð og fjögur íverurými í kjallara hússins nr. 25 við Sóleyjargötu. Jafnframt verði hluti af bílgeymslu fjarlægður og gerður þar nýr inngangur og gerðar fleiri breytingar á útliti til samræmis við innra fyrirkomulag.
Útskrift frá afgreiðslufundi skipulagsstjóra 2. nóv. 2001 fylgir erindinu. Bréf hönnuðar dags. 21. desember 2001 og 7. febrúar 2002 og umsögn Árbæjarsafns dags. 5. febrúar 2002 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt 13. febrúar 2002.
Að uppfylltum þeim skilyrðum sem fram koma í umsögn Árbæjarsafns dags. 5. febrúar 2002.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 24448 (01.23.210.1)
701294-3199
Gerpir ehf
Skólavörðustíg 10 101 Reykjavík
53. Sóltún 24-26, gistiheimili nr.24
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallara undir matshluta 02 um hluta af kjallara matshluta 05, setja skábraut frá vesturhlið að opinni bílgeymslu í hluta kjallara , breyta innra fyrirkomulagi og innrétta gistiheimili með 9 gistirýmum í nyrsta hluta Sóltúns 24 (matshluta 02) ásamt leyfi til þess að setja nýja glugga á norður- og vesturhlið matshlutans á lóð nr. 24-26 við Sóltún.
Umsögn Borgarskipulags dags. 23. október 2001, umsögn gatnamálastjóra dags. 5. desember 2001 og samþykki meðlóðarhafa (á teikninu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24327 (02.37.520.1 02)
631001-2540
Grjónið ehf
Spönginni 13 112 Reykjavík
54. Spöngin 9-31, (13) geymsla fyrir gaskúta o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að setja frákastsventil upp úr þaki, gaskútageymslu við bakinngang og breyta aðalinngangi að skyndibitastað í einingu 0104 í húsi nr. 13 á lóð nr. 9-31 við Spöngina.
Bréf Þyrpingar dags. 12. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 24526 (04.32.540.1)
410169-4369
Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins
Stuðlahálsi 2 110 Reykjavík
55. Stuðlaháls 2, viðbygg. (matshl.05)
Sótt er um leyfi til þess að setja nýjan glugga á norðurhlið og byggja einlyfta viðbyggingu fyrir vörumóttöku, að mestu úr steinsteypu einangrað að utan og klætt með stálklæðningu, við suðurhlið matshluta 05 á lóð nr. 2 við Stuðlaháls.
Stærð: Viðbygging (matshluti 05) 136,1 ferm., 660 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 31.680
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24377 (01.26.500.1)
561294-2409
Landssími Íslands hf,fasteignad
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
56. Suðurlandsb.28 Árm25- 27, br. inni, nýtt andd., skilti
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar, setja skilti á skyggni að Ármúla og suðausturhúshorn 2. hæðar (samtals 11,7 ferm.) ásamt leyfi til þess að byggja anddyrisviðbyggingu við húsið Ármúla 27 á lóð nr. 28 við Suðurlandsbraut og nr. 25 og 27 við Ármúla.
Bréf hönnuðar dags. 29. janúar og 12. febrúar 2002 ásamt samþykki Orkuveitu Reykjavíkur dags. 8. febrúar 2002 fylgja erindinu.
Stærð: 26,7 ferm., 102 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 4.896
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 22861 (01.55.322.1)
231253-2629
Sigurður Árni Þórðarson
Tómasarhagi 16b 107 Reykjavík
220460-2079
Elín Sigrún Jónsdóttir
Tómasarhagi 16b 107 Reykjavík
57. Tómasarhagi 16B, Viðbygging.
Að lokinni grenndarkynningu á óverulegri breytingu á deiliskipulagi frá 21. júní til 20 júli 2001 og afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar 25. júlí 2001, er sótt um leyfi til þess að byggja einnar hæðar timburviðbyggingu að austurhlið hússins á lóðinni nr. 16B við Tómasarhaga. Einnig er sótt um leyfi til þess að rífa að hluta gamalt hesthús á lóðinni.
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 11. apríl 2001, umsögn Árbæjarsafns dags. 11. apríl 2001 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 25. júlí 2001 fylgja erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 29. janúar 2002 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 40,4 ferm. og 132,5 rúmm. Niðurrif á hluta hesthúss 20,0 ferm. og 45,0 rúmm.
Gjald kr. 4.100 + 6.360
Frestað.
Vantar mæliblað.
Umsókn nr. 24549 (02.34.000.4)
040361-3329
Guðmundur Bjarni Yngvason
Danmörk
58. Tröllaborgir 18, óútfyllt sökkulrými
Sótt er um leyfi til þess að hafa sökkulrými undir bílgeymslu óuppfyllt og opna inn í áður samþykkt skriðrými undir einbýlishúsinu á lóð nr. 18 við Tröllaborgir.
Stærð: (Skiðrými verður samtals 94,1 ferm.)
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24524 (01.82.400.3)
270147-7719
Björn Sævar Baldursson
Tunguvegur 5 108 Reykjavík
311255-0029
Þórarinn Magnússon
Eyvík 2 801 Selfoss
59. Tunguvegur 5, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu vegna gerðar eignaskipta á lóð nr. 5 við Tunguveg.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 24512 (04.60.420.7)
040160-2139
Einar Már Magnússon
Urðarbakki 32 109 Reykjavík
60. Urðarbakki 28-36, Endurnýjun byggingarleyfi
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 27. júní 2000 þar sem sótt var um; "endurnýjun á byggingarleyfi frá 31. júlí 1986 varðandi byggingu sólskála við hús nr. 32 á lóðinni nr. 28-36 við Urðarbakka.
Í húsi nr. 36 hefur þegar verið byggður skáli skv. samþykktum teikningum."
Samþykki meðlóðarhafa dags.
Stærð: Stækkun sólskáli 15,4 ferm. og 32,3 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.550
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Umsókn nr. 24513 (04.72.000.1 01)
570388-1189
Vallarás 1,húsfélag
Vallarási 1 110 Reykjavík
680300-2240
Íslandssími GSM ehf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
61. Vallarás 1, Loftnet
Sótt er um leyfi til þess að setja upp loftnet á þak og koma fyrir tengistöðvarskápum á rislofti fjölbýlishúss nr. 1 á lóð nr. 1-5 við Vallarás.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24515 (01.13.020.8)
510486-7229
Vesturgata 50a,húsfélag
Vesturgötu 50a 101 Reykjavík
62. Vesturgata 50A, reyndarteikningar v/eignaskiptasamnings
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu á lóðinni nr. 50 við Vesturgötu.
Sýnd er áður gerð séreign (ósamþ. íb.) í kjallara og innra fyrirkomulagi geymslna er breytt.
Afsalsbréf dags. 4. október 1996 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24544 (01.13.631.2)
060355-7899
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir
Öldugata 4 101 Reykjavík
63. Öldugata 4, gluggar á austurhlið kj.
Sótt er um leyfi til þess að setja þrjá litla glugga á austurhlið kjallara hússins á lóðinni nr. 4 við Öldugötu.
Eignaskiptayfirlýsing innfærð 29. júní 2001 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Umsókn nr. 24464
460193-2499
Auglýsingastofa E. Backman ehf
Garðaflöt 16-18 210 Garðabær
64. >Öskjuhlíð - Perlan, sögusafn
Sótt er um leyfi til þess að innrétta sögusafn í vatnsgeymi við Perluna í Öskjuhlíð.
Samþykki Orkuveitu Reykjavíkur (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24555
020660-2019
Bjarni Guðjón Bjarnason
Hellubraut 8 220 Hafnarfjörður
65. Meistari / járnsmíðameistari, löggilding
Ofanritaður sækir með vísan til gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998 um löggildingu sem járnsmíðameistari í lögsagnarumsæmi Reykjavíkur.
Samþykkt.
Staðbundin réttindi með vísan til gr. 37.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.
Umsókn nr. 24568 (01.55.320.9)
570480-0149
Borgarverkfræðingsembættið
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
66. Tómasarhagi 12, Breyting á lóðamörkum
Skrifstofustjóri borgarverkfræðings f.h., borgarsjóðs sækir um leyfi til að breyta lóðarmörkum lóðarinnar nr. 12 við Tómasarhaga samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti mælingadeildar dags. 7. febrúar 2002.
Tómasarhagi 12: Lóðin er 383,6 ferm., sbr. lóðarsamning Litra B3 nr. 394, dags. 3. apríl 1933. Tekið af lóðinni 124 ferm. Bætt við lóðina 530 ferm.
Lóðin verður 790 ferm. Sjá samþykkt bæjarráðs 31. júlí 1950.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin öðlast gildi við þinglýsingu á breyttum lóðarsamningi.
Umsókn nr. 24527 (01.19.032.4)
200779-4019
Eyrún Margrét Stefánsdóttir
Berjarimi 5 112 Reykjavík
67. Bergþórugata 27, Fsp. - áður gerð íbúð
Spurt er hvort samþykkt yrði áður gerð íbúð í kjallara hússins nr. 27 við Bergþórugötu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 24384 (04.37.210.1)
220231-2089
Sveinn Þorsteinsson
Deildarás 1 110 Reykjavík
290329-2489
Jónína Vilhjálmsdóttir
Deildarás 1 110 Reykjavík
68. Deildarás 1, (fsp) Innk. bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr í suðausturhorni lóðarinnar nr. 1 við Deildarás og gera að honum innkeyrslu frá Hraunási.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 8. febrúar 2002 og umsögn gatnamálastjóra dags. 11. febrúar 2002 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagna.
Umsókn nr. 24516 (01.19.001.7)
180275-4449
Örn Þórðarson
Grettisgata 44a 101 Reykjavík
69. Grettisgata 44A, (fsp) breyta í svalir
Spurt er hvort leyft yrði að breyta tröppum og stigapalli í svalir á suðurhlið fyrstu hæðar hússins nr. 44A við Grettisgötu.
Skilyrt samþykki meðeigenda í húsi (ódags.) fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltri athugasemd meðeigenda.
Umsókn nr. 24546 (01.52.020.2)
470797-2239
Norður-stál ehf
Gnoðarvogi 18 104 Reykjavík
70. Hringbraut 121, (fsp)innrétta þakhæð
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta þakhæð (5. hæð) í norðvesturenda JL hússins sem skrifstofuhúsnæði á lóð nr. 121 við Hringbraut.
Nei.
Lofthæð rishæðar er ekki í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar nr. 441/1998.
Umsókn nr. 24514 (01.17.210.9 04)
620598-2839
Pandíon ehf
Laugavegi 45 101 Reykjavík
71. Laugavegur 45, Fsp. skyggni o. fl.
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir merkiborðum og bogalaga skyggni yfir aðgangsdyrum veitinga- og dansstaðarins Vegas á austurhlið hússins nr. 8 við Frakkastíg á lóðinni Laugavegur 45 - Frakkastígur 8.
Nei.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar nr. 441/1998. Er utan lóðarmarka.
Umsókn nr. 24452 (01.19.530.4)
281173-4139
Eva Þorsteinsdóttir
Leifsgata 30 101 Reykjavík
061052-2599
Ann María Andreasen
Næfurás 13 110 Reykjavík
72. Leifsgata 30, fsp. Kvistir
Spurt er hvort leyft yrði að fjölga kvistum á norðuraustur- og suðurvesturhlið hússins nr. 30 við Leifsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 15. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 24525 (01.47.120.2)
140158-4299
Viðar Helgi Guðjohnsen
Hlíðargerði 20 108 Reykjavík
73. Mörkin 8, (fsp) mótel, smáíbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að stækka lóð og byggingarreit í austur fyrir fleiri smáíbúðir (motel) fyrir íbúðarhótelið á lóð nr. 8 við Mörkina.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 10. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 24558 (01.44.111.5)
140573-3109
Kristján Karl Kolbeinsson
Nökkvavogur 7 104 Reykjavík
74. Nökkvavogur 7, (fsp) samþykkt íbúð
Spurt er hvort áður gerð íbúð í kjallara hússins nr. 7 við Nökkvavog fengist samþykkt.
Greinargerð fyrirspyrjanda dags. 15. febrúar 2002,
íbúðaskoðun byggingarfulltrúa dags. 15. febrúar 2002, virðingargjörð dags. 25. nóvember 1949, afsal dags. 2. desember 1949 og afsal dags. 5. júní 1997 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Umsókn nr. 24411 (01.24.610.4)
230357-3829
Þórarinn Haraldsson
Skipholt 12 105 Reykjavík
75. Skipholt 12, (fsp)br.kvistum
Spurt hvort leyft yrði að stækka kvisti á öllum hliðum þaks íbúðarhússins á lóð nr. 10 og 12 við Skipholt.
Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa frá 15. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Bréf eiganda dags. 22. janúar 2002 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 24547 (01.82.400.4)
050750-2649
Kristján Þórðarson
Tunguvegur 7 108 Reykjavík
76. Tunguvegur 7, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við suðurhlið íbúðarhúss og lengja bílgeymslu að lóðamörkum aðlægrar lóðar á lóð nr. 7 við Tunguveg.
Bréf hönnuðar dags. 12. febrúar 2002 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn nr. 24504 (01.13.200.7)
660201-2540
Ak-vagnar ehf
Suðurlandsbraut 50 108 Reykjavík
77. Vesturgata 28, (fsp) lyfta þaki - nýir kvistir
Spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki á norðurhlið og stækka kvist á suðurhlið hússins nr. 28 við Vesturgötu.
Frestað.
Sýna fram á samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 24478 (04.60.410.2)
090757-3859
Einar Sigurjón Bjarnason
Tungubakki 12 109 Reykjavík
79. Tungubakki 12-20, Fsp. nr.12 gluggi á norðurgafl.
Spurt er hvort leyft yrði að setja glugga á norðurgafl hússins nr. 12 á lóðinni nr. 12-20 við Tungubakka.
Neikvætt.
Samræmist ekki skipulagsskilmálum.