Lambasel 38
Verknúmer : BN035927
95. fundur 2007
Lambasel 38, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús einangrað að utan og klætt með múrkerfi á lóð nr. 38 við Lambasel.
Jafnframt er erindi 35535 dregið til baka.
Bréf vegna málskots dags. 22. maí 2007 og bréf hönnuðar dags. 7. maí 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Einbýlishús 186,5 ferm., 713,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 48.504
Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi sbr. athugasemdir skipulagsstjóra á umsóknarblaði.
94. fundur 2007
Lambasel 38, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús einangrað að utan og klætt með múrkerfi á lóð nr. 38 við Lambasel.
Jafnframt er erindi 35535 dregið til baka.
Bréf hönnuðar dags. 7. maí 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Einbýlishús 186,5 ferm., 713,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 48.504
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.