Aflagrandi 6, Ármúli 9, Bakkastaðir 125, Bakkastaðir 127, Bakkastaðir 131, Bakkastaðir 55, Borgartún 21, Breiðavík 8-10, Breiðhöfði 3, ,00,, Bæjarflöt 8, Eirhöfði 11, Garðsstaðir 60, Garðsstaðir 64, Gerðuberg 3-5, Hafnarstræti 1-3, Hagatorg Hótel Saga , Hólaberg 74, Hulduborgir 1-5, Kirkjustræti 12, Kringlan 4-6, Lyngháls 11, Melgerði 7, Skógarás 18, Skólavörðustígur 6 , Sléttuvegur 5-9, Vatnsstígur 11, 1.Gata v/Rauðavatn 4, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, Austurstræti 8, Ákvæði byggingarlaga, Bíldshöfði 3, Fjölnisvegur 16, Holtasel 39, Malarhöfði 2, Skólavörðustígur 45, Sund, Viðarás 69, Víkurgarður, Þverholt 11-13, Einimelur 22, Gautavík 28-30, Hverfisgata 98A, Höfðatún 10, Listabraut 3, Lyngháls 13, Skildinganes 50, Sóltún 24,

BYGGINGARNEFND

3462. fundur 1998

Neðanskráð fundargerð hlaut staðfestingu borgarstjórnar þann 17. desember s.l. Árið 1998, fimmtudaginn 10. desember kl. 11:00, hélt byggingarnefnd Reykjavíkur 3462. fund sinn. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð, Borgartúni 3. Þessi nefndarmenn sátu fundinn: Óskar Bergsson, Einar Daníel Bragason, Hilmar Guðlaugsson, Gunnar L Gissurarson og Arinbjörn Vilhjálmsson. Auk þeirra sátu fundinn Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Bergljót Sigríður Einarsdóttir, Ágúst Jónsson, Eva Geirsdóttir og Hrólfur Jónsson. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 17404 (01.01.522.107 01)
150554-3659 Kristrún Þórðardóttir
Aflagrandi 6 107 Reykjavík
100952-3009 Stefán Páll Þórarinsson
Aflagrandi 6 107 Reykjavík
Aflagrandi 6, Viðbygging við nr. 6
Sótt er um leyfi til að reisa tveggja hæða viðbyggingu úr steinsteypu við endaraðhús nr. 6 á lóðinni nr. 6-18 við Aflagranda.
Stækkun: 1. hæð 15,7 ferm., 2. hæð 15,7 ferm., samtals 75,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.895
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa, lóðarhafa að Grandavegi 35 og lóðarhafa Framnesvegar 68.
Málinu fylgir bréf Borgarskipulags dags. 8. september 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Gunnar L. Gissurarson og Einar D. Bragason komu á fundinn kl. 11.02.


Umsókn nr. 18080 (01.01.263.001 04)
480894-2199 Hótel Ísland ehf
Ármúla 9 108 Reykjavík
Ármúli 9, Ljósaskilti á þak, gafla og við ingang
Sótt er um leyfi til að setja ljósaskilti á þak, á báða gafla og yfir inngang hótelsins á lóðinni nr. 9 við Ármúla.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 20. nóv. 1998.
Samþykkt.
Með vísan til undanþága samkvæmt 9. kafla reglna um skilti.


Umsókn nr. 18092 (01.24.072.02)
050669-4169 Halldór Ágúst Halldórsson
Hraunbær 190 110 Reykjavík
Bakkastaðir 125, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr steinsteypu með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 125 við Bakkastaði.
Stærð: Íbúð 174,2 ferm., 494,4 rúmm., bílskúr 33,6 ferm., 115,9 rúmm., samtals 207,8 ferm., 716,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 17.923

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17848 (01.02.407.202)
241160-4599 Guðfinna Elín Jóhannsdóttir
Skógarhjalli 13 200 Kópavogur
300557-5549 Gestur Bragi Magnússon
Skógarhjalli 13 200 Kópavogur
Bakkastaðir 127, Einbýlishús á 1 h
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 127 við Bakkastaði. Húsið verður steypt í einangrunarmót og klætt að hluta með múrsteini og að hluta með sléttum plötum.
Stærðir: Íbúð 213,5 ferm., bílgeymsla 36 ferm., rúmmál samtals 941 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 23.525

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18094 (01.24.073.02)
050669-4169 Halldór Ágúst Halldórsson
Hraunbær 190 110 Reykjavík
Bakkastaðir 131, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr steinsteypu með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 131 við Bakkastaði.
Stærð: Íbúð 174,2 ferm., 494,4 rúmm., bílskúr 33,6 ferm., 115,9 rúmm. samtals 207, 8 ferm., 716,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 17.923
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17857 (01.02.421.201)
180372-3699 Auðunn Friðrik Kristinsson
Hraunbær 76 110 Reykjavík
300671-3659 Sigrún Inga Kristinsdóttir
Hraunbær 76 110 Reykjavík
Bakkastaðir 55, Einbýlishús úr timbri
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr úr timbri á lóðinni nr. 55 við Bakkastaði.
Stærð: Íbúð 147,3 ferm., 558,2 rúmm., bílskúr 37,1 ferm., 131,4 rúmm., samtals 184,4 ferm., 689,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 17.240
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 7. desember 1998 fylgir erindinu ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 2. desember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 17998 (01.01.218.001)
560192-2319 Eykt ehf
Ármúla 21 108 Reykjavík
Borgartún 21, Versl.- og skrifst.hús á 5. h + niðurrif
Sótt er um leyfi til að byggja verslunar- og skrifstofuhús á fimm hæðum, með kjallara undir hluta húss, á lóðinni nr. 21 við Borgartún. Húsið verður steinsteypt og einangrað og klætt að utan með steinflísum, ljósri málmklæðningu og gleri. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja bílskýli á 2 hæðum meðfram norður mörkum lóðar og rífa matshluta 01 á lóðinni.
Stærðir: Kjallari, bílgeymsla 629,8 ferm., sorpgeymsla 52,8 ferm, geymslur ofl. 418,7 ferm., 1. hæð 1915 ferm., 2. hæð 2012,8 ferm., 3. hæð 1738,1 ferm., 4. hæð 979,4 ferm., 5. hæð 130,6 ferm., samtals 27.384,2 rúmm.
Bílskýli 1831,2 ferm. og 5127,3 rúmm.
Niðurrif: 1443 ferm. og 6140 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 819.817
Bréf varðandi niðurrif dags. 1. desember 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Byggingarfulltrúa heimilt að afgreiða málið að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 17887 (01.02.355.502)
560589-1159 Gissur og Pálmi ehf
Staðarseli 6 109 Reykjavík
Breiðavík 8-10, Fjölbýlishús m. 10 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með tíu íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 8-10 við Breiðavík.
Jafnframt er sótt um að fá að lækka gólfkóta húss nr. 8 um 20 cm og hækka gólfkóta húss nr. 10 um 30 cm.
Stærð: Hús nr. 8, íbúð 1.hæð 158,3 ferm., 2. hæð 180,2 ferm., 3. hæð 180,2 ferm., bílgeymsla 20,7 ferm., samtals 548,4 ferm., 1695,9 rúmm., hús nr. 10 sama stærð, alls 1096,8 ferm., 3391,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 84.795
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 9. nóvember 1998 og umsögn Borgarskipulags dags. 6. ágúst 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 18107 (01.04.056.602)
530669-0179 B.M.Vallá ehf
Bíldshöfða 7 112 Reykjavík
Breiðhöfði 3, Atvinnuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar sýningar- og skrifstofuhús úr steinsteypu á lóðinni nr. 3 við Breiðhöfða.
Stærð: 1. hæð 240,3 ferm., 1014 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 25.350
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 17809 (01.25.752.02)
120861-3289 Þórhalli Einarsson
Logafold 45 112 Reykjavík
,00,, Atvinnuhúsn. á 1 hæð úr límtré
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði á einni hæð úr límtrésbitum og samlokueiningum á lóðinni nr. 4 við Bæjarflöt.
Stærð: 1203,5 ferm. og 6860,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 171.515
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar 23. nóvember 1998 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 17. nóvember 1998 fylgir erindinu, yfirlýsing lóðarhafa á Bæjarflöt 2 og 4 dags. 18. nóvember 1998 um sameiginlega innkeyrslu, vottun Brunamálastofnunar nr. 268 dags. 26. jan. 1996, bréf Brunamálastofnunar dags. 19. mars 1997, bréf Vektors dags. 6. júlí 1997 og bréf Rb dags. 8. júlí 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Með vísan til vottunarbréfs Brunamálastofnunar dags. 26. janúar 1996.
Ágúst Jónsson kom á fundinn kl. 11.28.


Umsókn nr. 18119 (01.25.758.02)
280165-5579 Trausti Guðjónsson
Viðarrimi 54 112 Reykjavík
Bæjarflöt 8, Atv.hsn. ú steinst. á 1 hæð með milligólfi
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði úr steinsteypu á einni hæð með milligólfi í hluta húss á lóðinni nr. 8 við Bæjarflöt. Húsið verður einangrað að utan og klætt trapizuformuðum stálplötum.
Stærðir: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 7. desember 1998 fylgir erindinu. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 20.11.98.
Synjað.
Ekki í samræmi við samþykkt SKUM dags. 7. desember 1998.


Umsókn nr. 17940 (01.04.028.403)
670269-1409 Vatnsveita Reykjavíkur
Eirhöfða 11 112 Reykjavík
Eirhöfði 11, Breyting á stoðvegg
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum stoðvegg við innkeyrslu í bílageymslu á vestur- lóðarmörkum lóðarinnar nr. 11 við Eirhöfða.
Gjald kr. 2.500
Umsögn SKUM dags. 9. desember 1998 fylgir erindinu og umsögn Borgarskipulags dags. 3. desember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 18064 (01.02.427.405)
010857-3769 Einar Snorri Sigurjónsson
Fiskakvísl 5 110 Reykjavík
220157-3699 Edda Hannesdóttir
Fiskakvísl 5 110 Reykjavík
Garðsstaðir 60, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft einbýlishús úr steinsteypu með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 60 við Garðsstaði.
Stærð: Íbúð 202,5 ferm., 773,7 rúmm., bílskúr 27,7 ferm., 87,9 rúmm., samtals 230,2 ferm., 861,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 21.540

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 17839 (01.02.427.407)
650698-2079 Á.S. verktakar ehf
Funafold 91 112 Reykjavík
Garðsstaðir 64, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 64 við Garðsstaði.
Jafnfamt er sótt um leyfi til þess að hækka gólfkóta um 10 cm og færa bílgeymslu og innkeyrslu yfir í suð-vesturhorn lóðar.
Stærð: Íbúð 197,5 ferm.,671,5 rúmm., bílgeymsla 39,3 ferm., 127,7 rúmm., samtals 236,8 ferm., 799,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 19.980
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 7. desember 1998 fylgir erindinu ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 2. desember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 18079 (01.04.674.302)
410289-1489 Gerðuberg,menningarmiðstöð
Gerðubergi 3-5 111 Reykjavík
Gerðuberg 3-5, Stækka anddyri og breyta skipulagi lóðar
Sótt er um leyfi til að stækka anddyri á efri hæð menningarmiðstöðvarinnar á lóðinni nr. 3-5 við Gerðuberg til norðurs. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta skipulagi lóðar.
Stækkun: 48,4 ferm. og 156,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.902
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar SKUM til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 17918 (01.01.140.005)
670298-2729 Eignarhaldsfélagið Árdagur ehf
Borgartúni 29 105 Reykjavík
Hafnarstræti 1-3, Enurbygging og nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að endurbyggja og byggja við gamla pakkhúsið að Naustinu á lóðinni nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Jafnframt er sótt um að fá að rífa skúrinn sem tengir gamla húsið Vesturgötu 2.
Stærð: Nýbygging 1. hæð 36,1 ferm., 2. hæð 13,1 ferm., samtals 49,2 ferm., 142,4 rúmm
Gjald kr. 2.500 + 3.560
Umsagnir Árbæjarsafns dags. 9. nóvember 1998 og 4. desember 1998, umsagnir Húsafriðunarnefndar dags. 18. nóvember 1998 og 8. desember 1998, umsögn Borgarskipulags dags. 18. nóvember 1998, samþykki eiganda Vesturgötu 2 dags. 18. nóvember 1998, staðfesting burðarvirkishönnuðar dags. 17. nóvember 1998 og yfirlit yfir nauðsynlegar endurbætur á burðarvirki dags. 1. desember 1998 ásamt bréfi hönnuða ódags. fylgja erindinu.
Frestað.
Byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjendur og hönnuði.


Umsókn nr. 18096 (01.01.55-.-97)
650893-2989 Hótel Saga ehf
Hagatorgi 1 107 Reykjavík
Hagatorg Hótel Saga , Ljósaskilti á þak, vegg og við inngang
Sótt er um leyfi til að setja ljósaskilti á þak, á austurhlið og yfir inngang Hótels Sögu við Hagatorg.
Gjald kr. 2.500
Synjað.
Samræmist ekki reglum um skilti. Samanber einnig gr. 8.2. í byggingarreglugerð nr. 441/1998.


Umsókn nr. 17795 (01.04.673.409 01)
250569-3359 Hulda Ólafsdóttir
Jórusel 5 109 Reykjavík
Hólaberg 74, Leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að breyta bílgeymslu og íbúðarhúsi í einkarekinn leikskóla, fjölga bílastæðum og samþykki fyrir áður gerðum kjallara undir íbúðarhúsi á lóðinni nr. 74 við Hólaberg.
Stærð: Kjallari 97,9 ferm., 262,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 6.568
Bréf umsækjanda, dags. 20. október 1998 og útskrift úr gerðarbók skipulags- og umferðarnefndar, dags. 2. júlí 1998 fylgir erindinu.
Málinu fylgir ódags. bréf umsækjanda móttekið 11. nóvember 1998 og mótmæli íbúa við Hólaberg 66-72 dags. 28. nóvember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 17885 (01.02.340.501)
700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason ehf
Vagnhöfða 7b 112 Reykjavík
Hulduborgir 1-5, Stigahús og súlur á svölum o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta stigahúsum, breyta gluggum á suður- og norðurhlið, hætta við skyggni yfir svalir og fjarlægja súlur við svalir húsanna á lóðinni nr. 1-5 við Hulduborgir.
Stærð: Leiðréttar stærðir, hús nr.1 var 1. hæð 158,4 ferm., verður 161,1 ferm., 2. hæð var 190 ferm., verður 191,9 ferm., 3. hæð var 190 ferm., verður 191,9 ferm., bílskúr var 23,9 ferm., verður 24,7 ferm., var samtals 562,3 ferm., verður 569,5 ferm., 1702,5 rúmm., hús nr. 3 var 1. hæð 60,5 ferm., verður 60,2 ferm., 2. hæð var 136,6 ferm., verður 187,9 ferm., 3. hæð var 136,6 ferm., verður 187,9 ferm., bílskúrar voru 76,7 ferm., verða 75,9 ferm., var samtals 410,4 ferm., verður 511,9 ferm., 1539,6 rúmm., hús nr. 5 var 1. hæð 158,4 ferm., verður 161,1 ferm., 2. hæð var 190 ferm., verður 191,7 ferm., 3. hæð var 190 ferm., verður 191,7 ferm., bílskúr var 23,9 ferm., verður 24,6 ferm., var samtals 562,3 ferm., verður 569,2 ferm., 1701,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.413
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 18115 (01.01.141.105)
420169-3889 Alþingi
Kirkjustræti 150 Reykjavík
Kirkjustræti 12, Þjónustuskáli f Alþingi
Sótt er um leyfi til að byggja þjónustuskála fyrir Alþingi á tveim hæðum með kjallara á lóðinni nr. 12 við Kirkjustræti. Skálinn verður byggður úr gleri, stáli og steinsteypu og tengist 1. og 2. hæð Alþingishúss með glergangi. Í kjallara eru m.a. 22 bílastæði og 1000 lítra olíutankur.
Stærðir: Kjallari 444,5 ferm. og 694,5 ferm. opin bílgeymsla, 1. hæð 359 ferm., 2. hæð 363,5 ferm., samtals xx rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 18074 (01.01.721.301)
460696-2599 Eignarhaldsfélagið Kringlan hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
Kringlan 4-6, Breytingar á tengibyggingu
Sótt er um leyfi til að stækka 3. hæð á Kringlunni 4 til suðurs, hækka hluta þaks og taka aukið rými í notkun á 4. hæð tengibyggingar og breyta innra fyrirkomulagi einstakra eininga, þ.m.t. að koma fyrir aðstöðu fyrir augnlækna í norðvesturhluta 3. hæðar.
Stækkun: 3. hæð 27,4 ferm., 4. hæð 285,7 ferm., samtals 313,1 ferrm., 1475,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 36.887
Erindinu fylgir greinargerð hönnuðar dags. 2. desember 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skila skal samræmdri brunahönnun vegna þeirra breytinga sem nú er farið fram á. Vakin er athygli á tengingu brunahönnunar milli Borgarleikhúss og Borgarkringlu, vegna væntanlegrar samtengingar húsanna.


Umsókn nr. 18003 (01.04.324.303)
050868-3899 Þorvaldur H Gissurarson
Hraunbær 142 110 Reykjavík
Lyngháls 11, Atvinnuhúsnæði á 2 hæðum
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði fyrir iðnað og verslun úr steinsteypu á tveim hæðum á lóðinni nr. 11 við Lyngháls.
Stærðir: 1. hæð 467,3 ferm., 2. hæð 468,3 ferm. samtals 4099,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 102.497
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 17723 (01.01.815.307)
070857-2009 Jón Pétur Guðbjörnsson
Melgerði 7 108 Reykjavík
060357-2189 Halla Leifsdóttir
Melgerði 7 108 Reykjavík
Melgerði 7, Anddyri, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja við anddyri úr timbri og byggja bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 7 við Melgerði.
Stærð: Anddyri 5,7 ferm., 16,8 rúmm., bílskúr 36 ferm., 100,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.940
Samþykki nágranna, dags. 5. október 1998 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 7. desember 1998 fylgir erindinu ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 19. nóvember 1998.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 17991 (01.04.386.504)
581096-2089 Hrólfur Ingi Skagfjörð ehf
Vindási 1 110 Reykjavík
Skógarás 18, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyft einbýlishús steypt í einangrunarmót og með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 18 við Skógarás.
Stærð: 1. hæð 102,4 ferm., 2. hæð 82 ferm., samtals íbúð 184,4 ferm., bílgeymsla 40 ferm., Húsið allt 224,4 ferm., 693, 5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 17.338
Umsögn gatnamálastjóra dags. 1. og 8. desember 1998 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar gatnamálastjóra dags. 8. desember 1998.


Umsókn nr. 16880 (01.01.171.205 04)
160646-2259 Sigurveig Lúðvíksdóttir
Lautasmári 12 200 Kópavogur
Skólavörðustígur 6 , Spilakassar og skilti
Sótt er um leyfi til að koma fyrir spilakössum og setja upp ljósaskilti á húsið á lóðinni nr. 6 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 2.500.
Jafnframt lagður fram úskurður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 8. desember 1998 vegna kæru Háspennu ehf, vegna ákvörðunar borgarráðs frá 28. júlí 1998 um að fresta afgreiðslu erindis kærenda um að borgarráð hlutist til um að leyfi til breytinga á fasteigninni Skólavörðustíg 6.
Synjað.
Með einu atkvæði gegn einu. Gunnar L. Gissurarson á móti.
Einar D. Bragason, Arinbjörn Vilhjálmsson og Hilmar Guðlaugsson sátu hjá.
Gunnar L. Gissurarson óskaði bókað:
Undirritaður telur þá starfsemi sem fyrirhuguð er í húsinu óæskilega á þessum stað í borginni. Mótmæli hafa einnig borist við þeirri starfsemi sem fyrirhugðuð er í húsinu. Nú er í vinnslu þróunaráætlun fyrir þetta svæði þar sem tillögur eru um að 70% af húsnæði skulu vera verslun. Með þeirri starfsemi færi verslunarstarfsemin niður fyrir 70%.
Óskar Bergsson óskaði bókað:
Miðað við þær landnotkunarreglur sem í gildi eru á svæðinu, telur formaður að byggingarnefnd beri að samþykkja málið.


Umsókn nr. 18101 (01.01.790.201)
420369-6979 Hússjóður Öryrkjabandalagsins
Hátúni 10 105 Reykjavík
Sléttuvegur 5-9, Fjölbýlishús með 27 íb og 3 raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 27 íbúðum á fjórum hæðum og opinni bílageymslu fyrir 14 bíla í kjallara, auk raðhúss með þrem íbúðum og innbyggðum bílsgeymslum á lóðinni nr. 5-9 við Sléttuveg. Húsið verður staðsteypt og einangrað að innan.
Stærðir: Bílgeymsla 394,2 ferm., kjallari 344,9 ferm., 1. hæð 599,3 ferm., 2. hæð 572,7 ferm., 3. hæð 572,7 ferm., 4. hæð 572,7 ferm., 6. hæð 47,2 ferm., samtals 9210 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 230.250
Erindinu fylgir ódags. greinargerð hönnuðar til skipulags- og umferðarnefndar, greinargerð Almennu verkfræðistofunnar dags. 7. maí 10998 um hljóðvist, símbréf Stefáns Einarssonsar dags. 12. maí 1998 varðandi hljóðvist, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 5. júní 1998, umsögn Borgarskipulags dags. 4. júní 1998.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Óskar Bergsson og Arinbjörn Vilhjálmsson véku af fundi við umfjöllun málsins.


Umsókn nr. 17739 (01.01.152.416)
471282-0229 Vatnsstígur 11,fasteignarekstur
Kringlunni 7 103 Reykjavík
Vatnsstígur 11, Kvistir, svalir ofl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvisti og svalir, breyta gluggum og fyrir samþykki íbúða 1., 2. hæðar og rishæðar hússins nr. 11 við Vatnsstíg.
Stærð: Sjö kvistir samtals 19,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 483
Bréf Félagsmálastofnunar dags. 19. október 1998 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 7. desember 1998 fylgir erindinu ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 1. desember 1998.
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.


Umsókn nr. 18132 (01.04.411.-72)
570480-0149 Borgarverkfræðingsembættið
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
1.Gata v/Rauðavatn 4, Niðurrif
Skrifstofustjóri borgarverkfræðings f.h. borgarsjóðs sækir um leyfi til þess að rífa sumarbústað Guðnahlíð við Rauðavatn IV götu 1. Húsið er járnvarið timburhús talið byggt 1949 stærð um 88 ferm., fastanr. 204-6793. Byggingarnefnd samþykkti teikningar af húsinu 30. maí 1963.
Samþykkt.

Umsókn nr. 18131
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa,
Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð frá 8. desember 1998, án liða nr. 14, 50 og 63.
Með vísan til 2. mgr. 2. gr. reglugerðar nr. 614/1995 eru einnig lagðir fram liðir nr. 29 og 33 úr fundargerð nr. 77 frá 24. nóvember 1998


Umsókn nr. 18127 (01.01.140.404)
Austurstræti 8, Sameining lóða
Jón Pálsson, framkvæmdastj. Ármannsfells, óskar eftir samþykki byggingarnefndar til að sameina lóðirnar Austurstræti 8 og Austurstræti 10 og breyta mörkum lóðanna eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti mælingadeildar Reykjavíkurborgar dags. 11. nóvember 1998.
Tillaga að sameiningu lóðanna og breytingu lóðamarka.
Austurstræti 8:
Lóðin er talin 469,3 ferm., lóðin reynist 469 ferm., tekið af lóðinni við Austurstræti 57 ferm., bætt við lóðina við Vallarstræti 4 ferm.
Austurstræti 10:
Lóðin er takin 108,5 ferm., lóðin reynist 109 ferm., bætt við lóðina við Vallarstræti 2 ferm., lóðirnar tvær eru sameinaðar í eina lóð og verður sú lóð, Austurstræti 8-10 527 ferm.
Sjá samþykkt borgarstjórnar 1. október 1987 um deiliskipulag miðbæjarins og staðfestingu félagsmálaráðherra 22. febrúar 1988.
Samþykkt.

Umsókn nr. 18123
Ákvæði byggingarlaga, Lagt fram bréf skipulagsstofnunar
Lagt fram bréf skipulagsstofnunar dags. 24. nóvember 1998 vegna ákvæða um vottun byggingarefna.
Vísað til byggingarfulltrúa til afgreiðslu.

Umsókn nr. 17864 (01.04.055.601)
120145-2669 Jón Rúnar Ragnarsson
Akrasel 20 109 Reykjavík
Bíldshöfði 3, Lóðarstækkun
Ofanritaður óskar eftir stækkun lóðarinnar nr. 3 við Bíldshöfða. Lóðin er 2000 ferm., sbr. mæliblað, útg. 4. desember 1989. Bætt við lóðina 600 ferm.
Lóðin verður 2600 ferm.
Ekki hefur verið gerður lóðarsamningur um Bíldshöfða 3.
Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar 29. júní 1998 og samþykkt borgarráðs 11. ágúst 1998.
Samþykkt.
Tekur gildi þegar þinglýst hefur verið breyttum lóðarsamningi.


Umsókn nr. 18129 (01.01.196.403)
Fjölnisvegur 16, Lagt fram minnisblað
Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa dags. 10. desember 1998 vegna Fjölnisvegar 16.
Tillaga samkvæmt minnisblaði byggingarfulltúa samþykkt.

Umsókn nr. 18122 (01.04.927.210)
Holtasel 39, Kæra vegna viðbyggingar
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 24. nóvember s.l., þar sem kærð er ákvörðun byggingarnefndar um leyfi fyrir viðbyggingu í Holtaseli 39.
Jafnframt lögð fram umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 9. desember 1998.
Umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa samþykkt.
Fulltrúar R- listans sátu hjá.


Umsókn nr. 17863 (01.04.055.701)
270741-4959 Guðmundur Hervinsson
Ljárskógar 10 109 Reykjavík
Malarhöfði 2, Lóðarstækkun
Ofanritaður óskar eftir stækkun á lóðinni nr. 2 við Malarhöfða. Lóðin er 5000 ferm., sbr. lóðarsamning A-11632/91, dags. 22. maí 1991. Bætt við lóðina 904 ferm.
Lóðin verður 5904 ferm.
Umferðarkvöð er lögð á lóðina.
Sjá samþykkt skipulags- og umferðarnefndar 29. júní 1998 og samþykkt borgarráðs 11. ágúst 1998.
Samþykkt.
Tekur gildi þegar þinglýst hefur verið breyttum lóðarsamningi.


Umsókn nr. 18128 (01.01.182.313)
Skólavörðustígur 45, Minnisblað v/bílastæða
Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa dags. 8. desember 1998, vegna bílastæða á lóðinni nr. 45 við Skólavörðustíg.
Tillaga byggingarfulltrúa samþykkt.

Umsókn nr. 18125
Sund, Nýtt götuheiti í Sundum
Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa dags. 7. desember 1998 vegna nýs götuheitis í Sundum.
Tillaga byggingarfulltrúa um götuheitið Hólmaslóð er samþykkt.

Umsókn nr. 18025 (01.04.387.405 03)
260756-4869 Emma Jónína Axelsdóttir
Viðarás 69 110 Reykjavík
Viðarás 69, Lagt fram bréf
Lagt að nýju fram bréf Emmu Axelsdóttur dags. 29. október 1998 vegna deilu um frágang á lóðamörkum milli Viðarás 69 og 29, jafnframt minnispunktar Borgarskipulags dags. 4. desember 1998 og minnisblað byggingarfulltrúa dags. 7. desember 1998.
Frestað.
Til frekari skoðunar og umsagnar gatnamálastjóra og lóðarhafa aðliggjandi lóðar.


Umsókn nr. 18126
Víkurgarður, Lagt fram minnisblað
Lagt fram minnisblað byggingarfulltrúa dags. 7. desember 1998.
Tillaga byggingarfulltrúa um nafngift samþykkt.

Umsókn nr. 18039 (01.01.244.107)
450592-2269 Hjá Guðjónó ehf
Þverholti 13 105 Reykjavík
Þverholt 11-13, V. bílastæða
Ofanritaður sækir um undanþágu frá reglum um fjölda bílastæða á lóðinni Þverholt 13. Sótt er um að í stað reglunnar eitt stæði á 50 ferm., verði reiknað eitt stæði á 150 ferm., vegna matshluta 03 og lagerrýmis í mhl. 01 alls 185,4 ferm.
Bréf borgarráðs dags. desember 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Þinglýsa skal kvöð vegna undanþágu frá bílastæðakröfu.


Umsókn nr. 18049 (01.01.526.102)
250263-5469 Jón Ólafsson
Austurbrún 27 104 Reykjavík
061065-5559 Sjöfn Kjartansdóttir
Austurbrún 27 104 Reykjavík
Einimelur 22, Einbýlishús á 2 hæðum (fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einbýlishús úr steinsteypu á 2 hæðum með innbyggðri bílgeymslu á neðri hæð og í meginatriðum í samræmi við framlagðar teikningar, á lóðinni nr. 22 við Einimel.

Neikvætt.
Aðlaga hús að þeirri götumynd sem fyrir er samanber gr. 8.2 í byggingarreglugerð.


Umsókn nr. 18077 (01.02.357.404)
581281-0139 Húsvirki hf
Lágmúla 5 108 Reykjavík
Gautavík 28-30, Óskað umsagnar
Spurt er hvort leyft yrði að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með 10 íbúðum og innbyggðum bílgeymslum, jafnframt er spurt hvort leyft yrði að hækka gólfkóta um 70 cm á lóðinni nr. 28-30 við Gautavík.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18091 (01.01.174.102)
291272-5339 Reynir Finndal Grétarsson
Grjótagata 5 101 Reykjavík
Hverfisgata 98A, Byggja rishæð með svölum
Spurt er hvort leyft yrði að byggja rishæð með kvistum og svölum í suður á lóðinni nr. 98A við Hverfisgötu.

Jákvætt.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 17841 (01.01.220.201)
521291-1339 G.Bergsson ehf
Suðurlandsbraut 52 108 Reykjavík
Höfðatún 10, Skrifstofubygging (fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að rífa núverandi byggingu og byggja skrifstofuhúsnæði á lóðinni nr. 10 við Höfðatún að verulegu leyti í samræmi við framlögð gögn.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 20. október 1998, bréf Ágústar Jónssonar skrifststj. bvfr. dags. 5. október 1998, umsögn Borgarskipulags dags. 25. nóv. 1998.
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 7. desember, umsögn Borgarskipulags dags 25. nóv. 1998 og umsögn Árbæjarsafns dags. 24. nóv. 1998.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 18114 (01.01.721.401)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Listabraut 3, Stækkun Borgarleikhúss og borgarbókasafn (fsp)
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við Borgarleikhúsið í megindráttum í samræmi við framlagða kynningaruppdrætti.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum en gerður er fyrirvari um útfærslu á tengingu Borgarleikhúss við Borgarkringlu.
Byggingarfulltrúa falið að koma á samráði á milli SKUM og byggingarnefndar vegna stækkana Kringlunnar, Borgarleikúss og fyrirhugaðrar bílageymslu syðst á reitnum.
Vakin er athygli á tengingu brunahönnunar milli Borgarleikhúss og Borgarkringlu, vegna væntanlegrar samtengingar húsanna.


Umsókn nr. 18104 (01.04.329.001)
620269-6119 Thorarensen Lyf ehf
Vatnagörðum 18 104 Reykjavík
Lyngháls 13, Nýtt atvinnuhúsn. á 3-6 hæðum
Spurt er hvort leyft yrði að byggja um 5100 ferm. atvinnuhúsnæði á þrem til sex hæðum og í megindráttum í samræmi við framlagðar teikningar á lóðinni nr. 13 við Lyngháls.
Frestað.
Milli funda.


Umsókn nr. 17030 (01.01.676.101)
020456-4269 Árni Beinteinn Erlingsson
Skildinganes 50 101 Reykjavík
121262-5929 Auður Einarsdóttir
Skildinganes 50 101 Reykjavík
Skildinganes 50, Rífa og endurbyggja (fsp)
Spurt er hvort leyft verði að rífa að hluta eða öllu og jafnframt að byggja við og breyta húsinu á lóðinni nr. 50 við Skildinganes í aðalatriðum í samræmi við meðfylgjandi tillögu 2.
Stækkun um 28 ferm. og um 49 ferm. glerhús (garðskáli).
Bréf hönnuðar, dagsett 3. júní og 1. desember 1998 fylgja erindinu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 15. júní 1998 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 7. desember 1998, umsögn Borgarskipulags dags. 20. okt. og breytt 2. des. 1998 ásamt umsögn Borgarskipulags dags 2. des. 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Byggingarnefnd tekur ekki afstöðu til niðurrifs hússins að svo stöddu en bendir á að fyrirliggjandi hugmyndir um uppbyggingu á lóðinni samræmast ekki þvi deiliskipulagi sem fyrir liggur.


Umsókn nr. 17840 (01.01.232.101)
500698-2259 Sóltún 26 ehf
Sóltúni 24 105 Reykjavík
Sóltún 24, Verslunar og skrifstofuhús
Spurt er hvort leyft verði að byggja skrifstofuhús á átta hæðum í aðalatriðum í samræmi við meðfylgjandi gögn.
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 7. desember 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vegna samþykktar SKUM um grenndarkynningu.