Umhverfis- og skipulagráđs,

12. fundur 2013

Ár 2013, miđvikudaginn 3. apríl kl. 09:00, var haldinn 12. fundur umhverfis- og skipulagsráđs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn í miđbć Reykjavíkur, í Laugardalnum og í Gufunesi. Viđstaddir voru: Páll Hjalti Hjaltason, Hjálmar Sveinsson, Karl Sigurđsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Júlíus Vífill Ingvarsson, Gísli Marteinn Baldursson, Hildur Sverrisdóttir og Sóley Tómasdóttir. Eftirtaldir embćttismenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Stefán Finnsson, Marta Grettisdóttir, Kristján Ólafur Smith, og Gunnar Hersveinn Sigursteinsson. Auk ţess gerđu eftirtaldir embćttismenn grein fyrir einstökum málum: Guđmundur B. Friđriksson, Ámundi V. Brynjólfsson, Nikulás Úlfar Másson, Ţorsteinn Birgisson og Hrönn Hrafnsdóttir.
Ţetta gerđist:


Umsókn nr. 130089
1.
Umhverfis- og skipulagráđs, starfsdagur
Starfsdagur umhverfis- og skipulagsráđs miđvikudaginn 3. apríl 2013.